Fleiri fréttir Forseti Frakklands fundar um franska landsliðið Nicolas Sarkozy, forseti Frakklands, mun fara yfir málefni franska knattspyrnulandsliðsins á ríkisstjórnarfundi í dag. Forsetinn ætlar einnig að ræða við Thierry Henry, leikmann liðsins, til þess að fá fréttir af því hvað hafi eiginlega gengið á bak við tjöldin. 23.6.2010 14:30 Malouda biðst afsökunar Franski landsliðsmaðurinn hefur beðið stuðningsmenn landsliðsins afsökunar á hörmulegri frammistöðu liðsins á HM í Suður-Afríku. 23.6.2010 14:00 England verður að vinna Úrslit í C-riðli HM í Suður-Afríku ráðast rétt fyrir fjögur í dag en klukkan tvö verður blásið til leiks í síðustu leikjum riðilsins. 23.6.2010 13:30 Byrjunarlið Englands - Defoe í liðinu Emile Heskey er loksins kominn á bekkinn hjá enska landsliðinu og í framlínu enska liðsins er kominn Jermain Defoe. 23.6.2010 12:54 Villa ekki refsað fyrir kinnhestinn Spánverjar fengu góðar fréttir í dag þegar staðfest var að framherjanum David Villa verði ekki refsað fyrir að slá Emilip Izaguirre, leikmann Hondúras, létt utan undir. 23.6.2010 12:26 Pelé: Maradona elskar mig Boxbardaginn endalausi á milli Pelé og Maradona ætlar engan enda að taka og nýjasta höggið kom frá Pelé. Þeir tveir hafa rifist eins og litlir krakkar í sandkassa um gröfuna og er ekkert sem bendir til þess að stríðsöxin verði grafin í bráð. 23.6.2010 11:45 Blikar fá erfiða andstæðinga Breiðablik mætir liðum frá Frakklandi, Rúmeníu og Eistlandi í forkeppni meistaradeildar kvenna í fótbolta i byrjun ágúst. 23.6.2010 10:56 LA Galaxy vill fá Ronaldinho Brasilíumaðurinn Ronaldinho gæti spilað í Bandaríkjunum hafi hann áhuga á því en LA Galaxy, lið David Beckham, hefur lýst yfir áhuga á því að semja við Brasilíumanninn skemmtanaglaða. 23.6.2010 10:30 Gerrard: Stórslys ef við komumst ekki áfram Steven Gerrard segir að það væri ekkert annað en stórslys ef enska landsliðið fellur úr keppni á HM í dag. Gerrard segir að liðið sé alltof gott til þess að falla úr leik þetta snemma í keppninni. 23.6.2010 10:00 Evra mun segja sögu franska landsliðsins Patrice Evra hóf HM sem fyrirliði Frakka en endaði á bekknum eftir að hafa lent upp á kant við þjálfaralið landsliðsins. Hann er miður sín yfir skrípaleiknum sem Frakkar stóðu fyrir á mótinu og ætlar sér að greina frá því hvað þar gekk á. 23.6.2010 09:30 Capello bjartsýnn á sigur í dag Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, er bjartsýnn á að enska landsliðið leggi Slóvena í dag og tryggi sér farseðilinn í 16-liða úrslit HM. Enska landsliðið hefur verið heillum horfið í fyrstu tveimur leikjum sínum í keppninni og er gríðarleg pressa á liðinu í dag. 23.6.2010 09:01 Öruggt hjá Stelpunum okkar - myndir Ísland vann í gær 3-0 sigur á Króatíu á Laugardalsvellinum en leikurinn var liður í undankeppni HM 2011 sem haldið verður í Þýskalandi. 23.6.2010 08:30 Maradona á von á erfiðari leikjum Diego Maradona hefur sagt landsmönnum sínum í Argentínu að stilla væntingum í hóf fyrir komandi átök á HM í Suður-Afríku. 22.6.2010 23:45 Vuvuzela lætin spiluð fyrir dómara í undirbúningi fyrir leiki Dómarar á HM þurfa að hlusta talsvert meira á hið pirrandi hljóð sem kemur úr Vuvuzela-lúðurunum enda sér FIFA til þess að þeir láti lætin ekki koma sér úr jafnvægi. 22.6.2010 23:15 Sara Björk: Þurfum að nýta hvert einasta færi gegn Frakklandi Sara Björk Gunnarsdóttir var ánægð með 3-0 sigurinn gegn Króatíu þó mörg færi Íslands hafi farið í súginn. „Við hefðum átt að nýta færin okkar betur, bæði í þessum leik og leiknum um helgina," sagði Sara Björk. 22.6.2010 22:40 Katrín Ómars: Hefur oft verið meiri einbeiting upp við markið „Við áttum að skora fleiri mörk, við óðum í færum," sagði Katrín Ómarsdóttir eftir 3-0 sigurinn á Króatíu. 22.6.2010 22:32 Sigurður Ragnar: Sóknarlega þurfum við að gera betur „Ég er mjög ánægður með hvernig leikmenn leystu þetta verkefni af hendi,“ sagði Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, eftir sigurinn gegn Króatíu í kvöld. 22.6.2010 22:25 Umfjöllun: Katrín skoraði í 100. landsleiknum - Öruggur 3-0 sigur Ísland vann Króatíu 3-0 í undankeppni HM í kvöld. Hólmfríður Magnúsdóttir skoraði tvö mörk og Katrín Jónsdóttir eitt, í sínum 100. landsleik. 22.6.2010 21:54 Petrov samdi við Bolton Búlgarski vængmaðurinn Martin Petrov hefur ákveðið að spila með Bolton Wanderers á næstu leiktíð. Petrov kemur frá Man. City á frjálsri sölu. 22.6.2010 21:30 Lotus fagnar 500 Formúlu 1 mótum Lotus merkið er aftur á ferli á Formúlu 1 brautum í ár, eftir langt hlé, en um helgina fagnar Lotus liðið 500 móti merkisins. Lotus Formúlu 1 liðið er í eigu nýrra aðila, en merkið er fornfrægt og liðið staðsett í Norfolk í Bretlandi og að hluta til í Malasíu 22.6.2010 20:39 Jafntefli dugði Suður-Kóreu - Argentína með fullt hús Argentína og Suður-Kórea tryggðu sér í kvöld sæti í 16-liða úrslitum heimsmeistarakeppninnar í Suður-Afríku. 22.6.2010 20:24 Domenech neitaði að taka í hönd Parreira Raymond Domenech, landsliðsþjálfari Frakka, neitaði að taka í hönd Carlos Alberto Parreira, þjálfara Suður-Afríku, eftir leik liðanna á HM í dag. 22.6.2010 20:00 Alfreð og Aron mæta Barcelona Í dag var dregið í riðla fyrir Meistaradeild Evrópu í handbolta. Kiel er í riðli með Barcelona en með Kiel leikur Aron Pálmarsson og Alfreð Gíslason þjálfar liðið. 22.6.2010 19:30 Berlusconi hættur við að selja - Zlatan of dýr fyrir Milan Silvio Berlusconi, eigandi AC Milan, er hættur við að selja félagið eins og hann íhugaði að gera. Adriano Galliani segir síðan að félagið ætli sér ekki að kaupa Zlatan Ibrahimovic. 22.6.2010 18:45 Maxi ætlar að klobba Kyrgiakos Argentínumaðurinn Maxi Rodriguez bíður spenntur eftir þvi að mæta félaga sínum hjá Liverpool, Sotiros Kyrgiakos, er Argentína og Grikkland spila á HM. 22.6.2010 18:00 Kristján kominn heim til Gróttu Grótta hefur staðfest að Kristján Halldórsson verði aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla hjá félaginu. Geir Sveinsson verður væntanlega áfram með liðið sem féll úr N1-deildinni á síðasta tímabili. 22.6.2010 17:30 Sorg í Bloemfontein - myndir Það var sorg meðal leikmanna og áhorfenda leiks Frakklands og Suður-Afríku á Free State-leikvanginum í Bloemfontein á HM í dag. 22.6.2010 17:28 Domenech: Franska liðið mun aldrei deyja Raymond Domenech sagðist vera leiður og vonsvikinn yfir slökum árangri Frakka á HM. Stórþjóðinn féll út með skömm eftir 2-1 tap fyrir Suður-Afríku í dag. 22.6.2010 17:17 Mörkin úr A-riðli - myndbönd Nú má sjá öll mörk dagsins í A-riðli á HM-vef Vísis þar sem reyndar er hægt að sjá öll tilþrifin á HM í Suður-Afríku. 22.6.2010 16:58 Ísland mætir Króatíu í kvöld Íslenska landsliðið í knattspyrnu má ekki misstíga sig gegn neðsta liði undanriðilsins fyrir HM á næsta ári, Króatíu. Liðin mætast klukkan 20 á Laugardalsvelli í kvöld. 22.6.2010 16:45 Mexíkó og Úrúgvæ áfram - Suður-Afríka féll úr leik með sæmd Mexíkó og Úrúgvæ tryggðu sér í dag sæti í 16-liða úrslitum HM í Suður-Afríku en heimamenn fullkomnuðu niðurlægingu Frakka með því að vinna þá 2-1. Það dugði þó Suður-Afríkumönnum ekki til að komast áfram. 22.6.2010 15:57 Anelka sagt að halda kjafti Forráðamenn Chelsea hafa skipað framherjanum Nicolas Anelka að þegja um hvað gerðist í herbúðum franska liðsins þar til mótinu er lokið. 22.6.2010 15:15 Jóhann B.: Hélt að hásinin hefði slitnað aftur Jóhann B. Guðmundsson hélt að hann hefði slitið sömu hásin og hann fór í aðgerð á í febrúar í gær. Hann var borinn af velli í 1-1 jafnteflinu gegn Fram. 22.6.2010 14:45 Cole sagður vilja fara til Man. Utd Joe Cole mun ekki taka ákvörðun um framtíð sína fyrr en eftir HM en eftir því sem breska slúðurblaðið The Sun segir þá hefur Cole tjáð vinum sínum að hann vilji spila með Man. Utd. 22.6.2010 14:15 Wallace leggur skóna væntanlega á hilluna Doc Rivers, þjálfari Boston Celtics, býst fastlega við því að gamla kempan Rasheed Wallace muni leggja skóna á hilluna í sumar. 22.6.2010 13:45 Henry enn á bekknum - Evra tekinn úr liðinu Fyrirliðinn Patrice Evra fær ekki að byrja leikinn mikilvæga gegn Suður-Afríku sem hefst klukkan 14. Evra er tekinn úr liðinu vegna rifrildisins sem hann olli um helgina. 22.6.2010 13:15 Spila Mexíkó og Úrugvæ upp á jafntefli? Mexíkó og Úrugvæ mætast í lokaumferð A-riðils klukkan 14 að íslenskum tíma. Á sama tíma mæta heimamenn vængbrotnu liði Frakka. 22.6.2010 12:45 Eto´o í öngum sínum Kamerúninn Samuel Eto´o er miður sín yfir lélegu gengi Kamerún á HM en liðið er fallið úr keppni fyrir lokaumferðina sem hefst í dag. 22.6.2010 12:13 Elano: Dætur mínar björguðu mér Brasilíski miðjumaðurinn Elano þakkar dætrum sínum fyrir að hafa ekki meiðst alvarlega í leik Brasilíu og Fílabeinsstrandarinnar. 22.6.2010 11:45 Messi vill fá Oasis í sigurpartýið Leikmenn Argentínu gera ýmislegt í frítíma sínum á HM til þess að stytta sér stundir. Þeir hlusta mikið á tónlist og Manchesterhljómsveitin Oasis er orðin uppáhalshljómsveit leikmanna liðsins. Helstu aðdáendur Gallagherbræðranna eru Carlos Tevez og Lionel Messi. 22.6.2010 11:00 Coulibaly í hundakofanum FIFA er búið að gefa út lista með því hverjir dæma næstu leiki á HM og er sérstaklega eftir því tekið að þar vantar nafn malíska dómarans, Koman Coulibaly, sem dæmdi af mark á óskiljanlegan hátt í leik Bandaríkjanna og Slóveníu. 22.6.2010 10:30 Ferguson hringdi í Rooney Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, hefur áhyggjur af Wayne Rooney og félögum í enska landsliðinu sem hafa ekki náð að sýna sitt rétta andlit á HM. Ferguson ákvað að taka málin í sínar hendur og hringdi í Rooney til þess að peppa leikmanninn upp. 22.6.2010 10:00 Leikmenn grétu upp á herbergi hjá Domenech Raymond Domenech, landsliðsþjálfari Frakklands, hefur sakað leikmenn landsliðsins um að haga sér eins og börn eftir að þeir neituðu að æfa á sunnudag. Það er allt í loft upp í herbúðum liðsins og atburðarrásin er farin að minna á góðan þátt af Glæstum vonum. Reyndar er þetta allt einn sandkassaleikur og Domenech er ekki að standa sig vel í hlutverki leikskólastjóra. 22.6.2010 09:30 Terry biðst afsökunar - Stór mistök segir Capello John Terry hefur beðið Fabio Capello, landsliðsþjálfara Englands, og liðsfélaga sína í enska landsliðinu afsökunar á ummælum sem hann lét falla á blaðamannafundi um helgina. 22.6.2010 08:48 Annar sigur Grindavíkur í röð - myndir Grindavík vann í gær góðan 3-2 sigur á nýliðum Hauka í Pepsi-deild karla í knattspyrnu þrátt fyrir að hafa verið 2-0 undir eftir fyrri hálfleik. 22.6.2010 08:30 Sjá næstu 50 fréttir
Forseti Frakklands fundar um franska landsliðið Nicolas Sarkozy, forseti Frakklands, mun fara yfir málefni franska knattspyrnulandsliðsins á ríkisstjórnarfundi í dag. Forsetinn ætlar einnig að ræða við Thierry Henry, leikmann liðsins, til þess að fá fréttir af því hvað hafi eiginlega gengið á bak við tjöldin. 23.6.2010 14:30
Malouda biðst afsökunar Franski landsliðsmaðurinn hefur beðið stuðningsmenn landsliðsins afsökunar á hörmulegri frammistöðu liðsins á HM í Suður-Afríku. 23.6.2010 14:00
England verður að vinna Úrslit í C-riðli HM í Suður-Afríku ráðast rétt fyrir fjögur í dag en klukkan tvö verður blásið til leiks í síðustu leikjum riðilsins. 23.6.2010 13:30
Byrjunarlið Englands - Defoe í liðinu Emile Heskey er loksins kominn á bekkinn hjá enska landsliðinu og í framlínu enska liðsins er kominn Jermain Defoe. 23.6.2010 12:54
Villa ekki refsað fyrir kinnhestinn Spánverjar fengu góðar fréttir í dag þegar staðfest var að framherjanum David Villa verði ekki refsað fyrir að slá Emilip Izaguirre, leikmann Hondúras, létt utan undir. 23.6.2010 12:26
Pelé: Maradona elskar mig Boxbardaginn endalausi á milli Pelé og Maradona ætlar engan enda að taka og nýjasta höggið kom frá Pelé. Þeir tveir hafa rifist eins og litlir krakkar í sandkassa um gröfuna og er ekkert sem bendir til þess að stríðsöxin verði grafin í bráð. 23.6.2010 11:45
Blikar fá erfiða andstæðinga Breiðablik mætir liðum frá Frakklandi, Rúmeníu og Eistlandi í forkeppni meistaradeildar kvenna í fótbolta i byrjun ágúst. 23.6.2010 10:56
LA Galaxy vill fá Ronaldinho Brasilíumaðurinn Ronaldinho gæti spilað í Bandaríkjunum hafi hann áhuga á því en LA Galaxy, lið David Beckham, hefur lýst yfir áhuga á því að semja við Brasilíumanninn skemmtanaglaða. 23.6.2010 10:30
Gerrard: Stórslys ef við komumst ekki áfram Steven Gerrard segir að það væri ekkert annað en stórslys ef enska landsliðið fellur úr keppni á HM í dag. Gerrard segir að liðið sé alltof gott til þess að falla úr leik þetta snemma í keppninni. 23.6.2010 10:00
Evra mun segja sögu franska landsliðsins Patrice Evra hóf HM sem fyrirliði Frakka en endaði á bekknum eftir að hafa lent upp á kant við þjálfaralið landsliðsins. Hann er miður sín yfir skrípaleiknum sem Frakkar stóðu fyrir á mótinu og ætlar sér að greina frá því hvað þar gekk á. 23.6.2010 09:30
Capello bjartsýnn á sigur í dag Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, er bjartsýnn á að enska landsliðið leggi Slóvena í dag og tryggi sér farseðilinn í 16-liða úrslit HM. Enska landsliðið hefur verið heillum horfið í fyrstu tveimur leikjum sínum í keppninni og er gríðarleg pressa á liðinu í dag. 23.6.2010 09:01
Öruggt hjá Stelpunum okkar - myndir Ísland vann í gær 3-0 sigur á Króatíu á Laugardalsvellinum en leikurinn var liður í undankeppni HM 2011 sem haldið verður í Þýskalandi. 23.6.2010 08:30
Maradona á von á erfiðari leikjum Diego Maradona hefur sagt landsmönnum sínum í Argentínu að stilla væntingum í hóf fyrir komandi átök á HM í Suður-Afríku. 22.6.2010 23:45
Vuvuzela lætin spiluð fyrir dómara í undirbúningi fyrir leiki Dómarar á HM þurfa að hlusta talsvert meira á hið pirrandi hljóð sem kemur úr Vuvuzela-lúðurunum enda sér FIFA til þess að þeir láti lætin ekki koma sér úr jafnvægi. 22.6.2010 23:15
Sara Björk: Þurfum að nýta hvert einasta færi gegn Frakklandi Sara Björk Gunnarsdóttir var ánægð með 3-0 sigurinn gegn Króatíu þó mörg færi Íslands hafi farið í súginn. „Við hefðum átt að nýta færin okkar betur, bæði í þessum leik og leiknum um helgina," sagði Sara Björk. 22.6.2010 22:40
Katrín Ómars: Hefur oft verið meiri einbeiting upp við markið „Við áttum að skora fleiri mörk, við óðum í færum," sagði Katrín Ómarsdóttir eftir 3-0 sigurinn á Króatíu. 22.6.2010 22:32
Sigurður Ragnar: Sóknarlega þurfum við að gera betur „Ég er mjög ánægður með hvernig leikmenn leystu þetta verkefni af hendi,“ sagði Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, eftir sigurinn gegn Króatíu í kvöld. 22.6.2010 22:25
Umfjöllun: Katrín skoraði í 100. landsleiknum - Öruggur 3-0 sigur Ísland vann Króatíu 3-0 í undankeppni HM í kvöld. Hólmfríður Magnúsdóttir skoraði tvö mörk og Katrín Jónsdóttir eitt, í sínum 100. landsleik. 22.6.2010 21:54
Petrov samdi við Bolton Búlgarski vængmaðurinn Martin Petrov hefur ákveðið að spila með Bolton Wanderers á næstu leiktíð. Petrov kemur frá Man. City á frjálsri sölu. 22.6.2010 21:30
Lotus fagnar 500 Formúlu 1 mótum Lotus merkið er aftur á ferli á Formúlu 1 brautum í ár, eftir langt hlé, en um helgina fagnar Lotus liðið 500 móti merkisins. Lotus Formúlu 1 liðið er í eigu nýrra aðila, en merkið er fornfrægt og liðið staðsett í Norfolk í Bretlandi og að hluta til í Malasíu 22.6.2010 20:39
Jafntefli dugði Suður-Kóreu - Argentína með fullt hús Argentína og Suður-Kórea tryggðu sér í kvöld sæti í 16-liða úrslitum heimsmeistarakeppninnar í Suður-Afríku. 22.6.2010 20:24
Domenech neitaði að taka í hönd Parreira Raymond Domenech, landsliðsþjálfari Frakka, neitaði að taka í hönd Carlos Alberto Parreira, þjálfara Suður-Afríku, eftir leik liðanna á HM í dag. 22.6.2010 20:00
Alfreð og Aron mæta Barcelona Í dag var dregið í riðla fyrir Meistaradeild Evrópu í handbolta. Kiel er í riðli með Barcelona en með Kiel leikur Aron Pálmarsson og Alfreð Gíslason þjálfar liðið. 22.6.2010 19:30
Berlusconi hættur við að selja - Zlatan of dýr fyrir Milan Silvio Berlusconi, eigandi AC Milan, er hættur við að selja félagið eins og hann íhugaði að gera. Adriano Galliani segir síðan að félagið ætli sér ekki að kaupa Zlatan Ibrahimovic. 22.6.2010 18:45
Maxi ætlar að klobba Kyrgiakos Argentínumaðurinn Maxi Rodriguez bíður spenntur eftir þvi að mæta félaga sínum hjá Liverpool, Sotiros Kyrgiakos, er Argentína og Grikkland spila á HM. 22.6.2010 18:00
Kristján kominn heim til Gróttu Grótta hefur staðfest að Kristján Halldórsson verði aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla hjá félaginu. Geir Sveinsson verður væntanlega áfram með liðið sem féll úr N1-deildinni á síðasta tímabili. 22.6.2010 17:30
Sorg í Bloemfontein - myndir Það var sorg meðal leikmanna og áhorfenda leiks Frakklands og Suður-Afríku á Free State-leikvanginum í Bloemfontein á HM í dag. 22.6.2010 17:28
Domenech: Franska liðið mun aldrei deyja Raymond Domenech sagðist vera leiður og vonsvikinn yfir slökum árangri Frakka á HM. Stórþjóðinn féll út með skömm eftir 2-1 tap fyrir Suður-Afríku í dag. 22.6.2010 17:17
Mörkin úr A-riðli - myndbönd Nú má sjá öll mörk dagsins í A-riðli á HM-vef Vísis þar sem reyndar er hægt að sjá öll tilþrifin á HM í Suður-Afríku. 22.6.2010 16:58
Ísland mætir Króatíu í kvöld Íslenska landsliðið í knattspyrnu má ekki misstíga sig gegn neðsta liði undanriðilsins fyrir HM á næsta ári, Króatíu. Liðin mætast klukkan 20 á Laugardalsvelli í kvöld. 22.6.2010 16:45
Mexíkó og Úrúgvæ áfram - Suður-Afríka féll úr leik með sæmd Mexíkó og Úrúgvæ tryggðu sér í dag sæti í 16-liða úrslitum HM í Suður-Afríku en heimamenn fullkomnuðu niðurlægingu Frakka með því að vinna þá 2-1. Það dugði þó Suður-Afríkumönnum ekki til að komast áfram. 22.6.2010 15:57
Anelka sagt að halda kjafti Forráðamenn Chelsea hafa skipað framherjanum Nicolas Anelka að þegja um hvað gerðist í herbúðum franska liðsins þar til mótinu er lokið. 22.6.2010 15:15
Jóhann B.: Hélt að hásinin hefði slitnað aftur Jóhann B. Guðmundsson hélt að hann hefði slitið sömu hásin og hann fór í aðgerð á í febrúar í gær. Hann var borinn af velli í 1-1 jafnteflinu gegn Fram. 22.6.2010 14:45
Cole sagður vilja fara til Man. Utd Joe Cole mun ekki taka ákvörðun um framtíð sína fyrr en eftir HM en eftir því sem breska slúðurblaðið The Sun segir þá hefur Cole tjáð vinum sínum að hann vilji spila með Man. Utd. 22.6.2010 14:15
Wallace leggur skóna væntanlega á hilluna Doc Rivers, þjálfari Boston Celtics, býst fastlega við því að gamla kempan Rasheed Wallace muni leggja skóna á hilluna í sumar. 22.6.2010 13:45
Henry enn á bekknum - Evra tekinn úr liðinu Fyrirliðinn Patrice Evra fær ekki að byrja leikinn mikilvæga gegn Suður-Afríku sem hefst klukkan 14. Evra er tekinn úr liðinu vegna rifrildisins sem hann olli um helgina. 22.6.2010 13:15
Spila Mexíkó og Úrugvæ upp á jafntefli? Mexíkó og Úrugvæ mætast í lokaumferð A-riðils klukkan 14 að íslenskum tíma. Á sama tíma mæta heimamenn vængbrotnu liði Frakka. 22.6.2010 12:45
Eto´o í öngum sínum Kamerúninn Samuel Eto´o er miður sín yfir lélegu gengi Kamerún á HM en liðið er fallið úr keppni fyrir lokaumferðina sem hefst í dag. 22.6.2010 12:13
Elano: Dætur mínar björguðu mér Brasilíski miðjumaðurinn Elano þakkar dætrum sínum fyrir að hafa ekki meiðst alvarlega í leik Brasilíu og Fílabeinsstrandarinnar. 22.6.2010 11:45
Messi vill fá Oasis í sigurpartýið Leikmenn Argentínu gera ýmislegt í frítíma sínum á HM til þess að stytta sér stundir. Þeir hlusta mikið á tónlist og Manchesterhljómsveitin Oasis er orðin uppáhalshljómsveit leikmanna liðsins. Helstu aðdáendur Gallagherbræðranna eru Carlos Tevez og Lionel Messi. 22.6.2010 11:00
Coulibaly í hundakofanum FIFA er búið að gefa út lista með því hverjir dæma næstu leiki á HM og er sérstaklega eftir því tekið að þar vantar nafn malíska dómarans, Koman Coulibaly, sem dæmdi af mark á óskiljanlegan hátt í leik Bandaríkjanna og Slóveníu. 22.6.2010 10:30
Ferguson hringdi í Rooney Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, hefur áhyggjur af Wayne Rooney og félögum í enska landsliðinu sem hafa ekki náð að sýna sitt rétta andlit á HM. Ferguson ákvað að taka málin í sínar hendur og hringdi í Rooney til þess að peppa leikmanninn upp. 22.6.2010 10:00
Leikmenn grétu upp á herbergi hjá Domenech Raymond Domenech, landsliðsþjálfari Frakklands, hefur sakað leikmenn landsliðsins um að haga sér eins og börn eftir að þeir neituðu að æfa á sunnudag. Það er allt í loft upp í herbúðum liðsins og atburðarrásin er farin að minna á góðan þátt af Glæstum vonum. Reyndar er þetta allt einn sandkassaleikur og Domenech er ekki að standa sig vel í hlutverki leikskólastjóra. 22.6.2010 09:30
Terry biðst afsökunar - Stór mistök segir Capello John Terry hefur beðið Fabio Capello, landsliðsþjálfara Englands, og liðsfélaga sína í enska landsliðinu afsökunar á ummælum sem hann lét falla á blaðamannafundi um helgina. 22.6.2010 08:48
Annar sigur Grindavíkur í röð - myndir Grindavík vann í gær góðan 3-2 sigur á nýliðum Hauka í Pepsi-deild karla í knattspyrnu þrátt fyrir að hafa verið 2-0 undir eftir fyrri hálfleik. 22.6.2010 08:30