Fleiri fréttir

Ireland hugsanlega á förum frá Man. City

Stephen Ireland segir það alls ekki víst að hann verði í herbúðum Man. City á næstu leiktíð en hann hefur afar fá tækifæri fengið síðan Roberto Mancini tók við liðinu.

Orri Freyr: Var mjög stressaður

Orri Freyr Gíslason fékk það hlutverk að gulltryggja Valsmönnum sigurinn gegn Haukum í kvöld með marki á lokasekúndunum í framlengdum leik.

Freyr: Fannar fékk að skjóta að vild

Freyr Brynjarsson nýtti öll fjögur skotin sín fyrir Hauka í kvöld en það dugði ekki til þar sem að liðið tapaði fyrir Val í fjórða leik liðanna um Íslandsmeistaratitli karla í handbolta, 32-30.

Fannar: Ég var óhræddur

Fannar Þór Friðgeirsson átti stórleik er Valur tryggði sér oddaleik í baráttunni um Íslandsmeistaratitil karla í handbolta.

Valsmenn tryggðu sér oddaleik með sigri á Haukum í framlengingu

Valsmenn tryggðu sér oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn eftir 32-30 sigur á Haukum í framlengdum leik í Vodafone-höllinni í kvöld. Haukar gátu tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn þriðja árið í röð með sigri en nú verður hreinn úrslitaleikur um titilinn á Ásvöllum á laugardaginn.

Theódór Elmar átti þátt í öllum fjórum mörkum IFK í kvöld

Theódór Elmar Bjarnason átti flottan leik með IFK Gautaborg í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld og var maðurinn á bak við 4-0 sigur liðsins á meisturunum í AIK. Theódór skoraði eitt mark og átti þátt í hinum þremur mörkum IFK.

Ólafur Ingi tryggði SønderjyskE sannkallaðarn sex stiga sigur

Ólafur Ingi Skúlason var hetja SønderjyskE í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld þegar hann skoraði sigurmark liðsins á útivelli í botnbaráttuslagnum við AGF. Ólafur skoraði markið á 88. mínútunni en SønderjyskE náði með því þriggja stiga forskoti á AGF sem situr áfram í fallsæti deildarinnar.

Ajax hollenskur bikarmeistari - Suarez og De Jong með tvennu

Ajax tryggði sér örugglega hollenska bikarmeistaratitilinn í kvöld með 4-1 sigri á Feynenoord í seinni úrslitaleik liðanna sem fram fór á heimavelli Feynenoord. Ajax vann þar með 6-1 samanlagt og sinn fyrsta stóra titil í þrjú ár eða síðan að félagið varð bikarmeistari 2007.

Drogba og Malouda stofna rokkhljómsveit

Chelsea-félagarnir Didier Drogba og Florent Malouda eru að stofna sína eigin rokkhljómsveit og stefna á að fá fleiri félaga sína í Chelsea-liðinu í bandið.

Reynsla úr titilslagnum hjálpar meistaranum

Forystumaður stigamótsins, Jenson Button mundi frekar kjósa að fá þurra keppni í Barcelona en rigningu, en spáð er að rigng geti á mótssvæðinu um helgina.

Björn Bergmann skoraði í öðrum leiknum í röð

Björn Bergmann Sigurðarson skoraði eitt marka Lillström í 3-2 sigri á Start í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld en Lilleström er í 4. sæti deildarinnar eftir þennan dramatíska útisigur.

KR og Val spáð Íslandsmeistaratitlunum í ár

Karlaliði KR og kvennaliði Vals var spáð sigri í Pepsi-deildum karla og kvenna í árlegri spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna félaganna en spáin var tilkynnt nú áðan á kynningarfundi Pepsi-deildanna sem haldinn var í Háskólabíói.

Tosic vill fá fleiri tækifæri hjá United

Zoran Tosic segir að hann vilji fá tækifæri til að spila meira hjá Manchester United á næstu leiktíð. Annars komi til greina að finna sér nýtt félag.

Vargas má fara til Real fyrir rétta upphæð

Ítalskir fjölmiðlar greina frá því í dag að Real Madrid geti keypt Juan Manuel Vargas frá Fiorentina fyrir 25 milljónir evra. Vargas hefur lengi verið orðaður við spænska félagið.

Spilar golf með frænku Tiger Woods

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, sem er einn efnilegasti kylfingur landsins, mun spila golf með frænku Tiger Woods, Cheyenne Woods, næsta vetur.

Rooney kenndi páfagauki að tala

Hæfileikar Wayne Rooney liggja víða. Ekki bara er hann besti knattspyrnumaðurinn á Bretlandseyjum heldur hefur hann mikinn skilning á dýrum.

Bayern vill fá Park

Þýska félagið FC Bayern er á höttunum eftir kóreska vængmanninum Ji-Sung Park sem leikur með Manchester United.

Mancini: Tevez fer ekki neitt

Roberto Mancini, stjóri Man. City, hefur fulla trú á því að Argentínumaðurinn Carlos Tevez verði áfram hjá félaginu næsta vetur.

Suns komið í 2-0 gegn Spurs

Phoenix Suns steig stórt skref í átt að úrslitum Vesturdeildar NBA-deildarinnar í nótt er liðið lagði San Antonio, 110-102, öðru sinni á heimavelli sínum. Phoenix leiðir þar með einvígið, 2-0.

LASK Linz tapaði forystunni eftir að Garðari var skipt útaf

Garðar Gunnlaugsson var í byrjunarliði LASK Linz í 2-2 jafntefli á útivelli á móti Austria Kärnten í austurísku deildinni í kvöld og lagði upp seinna mark liðsins. Austria Kärnten er í neðsta sæti deildarinnar en Linz er þremur sætum og 23 stigum ofar.

Marseille franskur meistari í fyrsta sinn í 18 ár

Marseille tryggði sér í kvöld franska meistaratitilinn þegar liðið vann 3-1 sigur á Rennes. Þetta er fyrsti meistaratitill félagsins í 18 ár. Didier Deschamps, þjálfari Marseille, vann titilinn einnig sem leikmaður félagsins árið 1992.

Þrenna frá Ronaldo hélt lífi í titilvonum Real Madrid

Cristiano Ronaldo skoraði þrennu í 4-1 útisigri Real Madrid á Real Mallorca í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Real Madrid er því áfram aðeins einu stigi á eftir Barcelona þegar tvær umferðir eru eftir.

Harry Redknapp: Við eigum þetta skilið

Harry Redknapp stýrði Tottenham í kvöld inn í Meistaradeildina sem er frábær árangur hjá þessum flotta stjóra sem tók við liðinu í fallbaráttu á síðasta tímabili. Tottenham tryggði sér fjórða sætið með 1-0 sigri á Manchester City í kvöld.

Michael Dawson: Þetta bætir fyrir það að missa af bikarúrslitaleiknum

Michael Dawson, varnarmaður Tottenham, var eins aðrir leikmenn liðsins í skýjunum eftir 1-0 útisigur liðsins á Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en með þessum sigri tryggði liðið sér fjórða sætið og þar með sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili.

Peter Crouch tryggði Tottenham sæti í Meistaradeildinni

Peter Crouch skoraði sigurmark Tottenham í kvöld í leiknum mikilvæga á móti Manchester City en með því tryggði Tottenham-liðið sér fjórða sætið í ensku úrvalsdeildinni og þar með sæti í Meistaradeildinni.

Björgvin Páll svissneskur meistari

Björgvin Páll Gústavsson og félagar í Kadetten urðu í kvöld svissneskir meistarar í handbolta aðeins nokkrum dögum eftir að liðið tryggði sér sæti í úrslitaleik EHF-bikarsins með því að slá út þýska stórliðið Flensburg.

Nú kom Hannes inn á og lagði upp jöfnunarmark Sundsvall

Hannes Þ. Sigurðsson lagði upp jöfnunarmark Sundsvall í 2-2 jafntefli á móti í Degerfors í sænsku b-deildinni í kvöld. Hannes kom inn á sem varamaður í leiknum alveg eins og þegar hann skoraði tvö mörk í sigri á Väsby United um síðustu helgi.

Birkir tryggði Viking sigur með glæsimarki

Birkir Bjarnason skoraði sigurmark Viking í 1-0 sigri á Haugesund í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Hann hefur þar með tryggt sínu liði fjögur stig í síðustu tveimur leikjum.

Sjá næstu 50 fréttir