Fleiri fréttir Ireland hugsanlega á förum frá Man. City Stephen Ireland segir það alls ekki víst að hann verði í herbúðum Man. City á næstu leiktíð en hann hefur afar fá tækifæri fengið síðan Roberto Mancini tók við liðinu. 6.5.2010 23:00 Orri Freyr: Var mjög stressaður Orri Freyr Gíslason fékk það hlutverk að gulltryggja Valsmönnum sigurinn gegn Haukum í kvöld með marki á lokasekúndunum í framlengdum leik. 6.5.2010 22:46 Freyr: Fannar fékk að skjóta að vild Freyr Brynjarsson nýtti öll fjögur skotin sín fyrir Hauka í kvöld en það dugði ekki til þar sem að liðið tapaði fyrir Val í fjórða leik liðanna um Íslandsmeistaratitli karla í handbolta, 32-30. 6.5.2010 22:38 Sigurbergur: Ánægður með okkur Sigurbergur Sveinsson segir að það hafi verið erfitt að þurfa að sætta sig við tap fyrir Valsmönnum í kvöld. 6.5.2010 22:29 Fannar: Ég var óhræddur Fannar Þór Friðgeirsson átti stórleik er Valur tryggði sér oddaleik í baráttunni um Íslandsmeistaratitil karla í handbolta. 6.5.2010 22:25 Valsmenn tryggðu sér oddaleik með sigri á Haukum í framlengingu Valsmenn tryggðu sér oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn eftir 32-30 sigur á Haukum í framlengdum leik í Vodafone-höllinni í kvöld. Haukar gátu tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn þriðja árið í röð með sigri en nú verður hreinn úrslitaleikur um titilinn á Ásvöllum á laugardaginn. 6.5.2010 21:19 Theódór Elmar átti þátt í öllum fjórum mörkum IFK í kvöld Theódór Elmar Bjarnason átti flottan leik með IFK Gautaborg í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld og var maðurinn á bak við 4-0 sigur liðsins á meisturunum í AIK. Theódór skoraði eitt mark og átti þátt í hinum þremur mörkum IFK. 6.5.2010 20:35 Ólafur Ingi tryggði SønderjyskE sannkallaðarn sex stiga sigur Ólafur Ingi Skúlason var hetja SønderjyskE í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld þegar hann skoraði sigurmark liðsins á útivelli í botnbaráttuslagnum við AGF. Ólafur skoraði markið á 88. mínútunni en SønderjyskE náði með því þriggja stiga forskoti á AGF sem situr áfram í fallsæti deildarinnar. 6.5.2010 20:25 Terry, Lampard og Cole skelltu sér í West Ham-búninginn Stuðningsmenn Chelsea stukku líklega ekki hæð sína í fullum herklæðum í gær er þeir sáu John Terry, Frank Lampard og Joe Cole í búningi West Ham á Upton Park. 6.5.2010 20:15 Ajax hollenskur bikarmeistari - Suarez og De Jong með tvennu Ajax tryggði sér örugglega hollenska bikarmeistaratitilinn í kvöld með 4-1 sigri á Feynenoord í seinni úrslitaleik liðanna sem fram fór á heimavelli Feynenoord. Ajax vann þar með 6-1 samanlagt og sinn fyrsta stóra titil í þrjú ár eða síðan að félagið varð bikarmeistari 2007. 6.5.2010 19:30 Atli búinn að skrifa undir hjá Akureyrarliðinu Atli Hilmarsson verður næsti þjálfari Akureyrar í N1 deild karla í handbolta en hann skrifaði undir tveggja ára samning á Akyreyri nú rétt áðan. 6.5.2010 19:19 Drogba og Malouda stofna rokkhljómsveit Chelsea-félagarnir Didier Drogba og Florent Malouda eru að stofna sína eigin rokkhljómsveit og stefna á að fá fleiri félaga sína í Chelsea-liðinu í bandið. 6.5.2010 18:45 Reynsla úr titilslagnum hjálpar meistaranum Forystumaður stigamótsins, Jenson Button mundi frekar kjósa að fá þurra keppni í Barcelona en rigningu, en spáð er að rigng geti á mótssvæðinu um helgina. 6.5.2010 18:35 Schumacher rólegur þrátt fyrir erfiða byrjun Michael Schumacher er ekkert að stressa sig á umræðunni um að hann hafi ekki náð tilætluðum árangri í Formúlu 1. Hann keppir á Spáni um helgina. 6.5.2010 18:00 Björn Bergmann skoraði í öðrum leiknum í röð Björn Bergmann Sigurðarson skoraði eitt marka Lillström í 3-2 sigri á Start í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld en Lilleström er í 4. sæti deildarinnar eftir þennan dramatíska útisigur. 6.5.2010 18:00 Mikel missir af bikarúrslitaleiknum og lokaleiknum í deildinni Nígeríumaðurinn John Obi Mikel fær ekki tækifæri til þess að hjálpa Chelsea að vinna tvo titla í næstu tveimur leikjum liðsins því miðjumaðurinn þurfti að gangast undir hnéaðgerð. 6.5.2010 17:30 KR og Val spáð Íslandsmeistaratitlunum í ár Karlaliði KR og kvennaliði Vals var spáð sigri í Pepsi-deildum karla og kvenna í árlegri spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna félaganna en spáin var tilkynnt nú áðan á kynningarfundi Pepsi-deildanna sem haldinn var í Háskólabíói. 6.5.2010 16:32 Tosic vill fá fleiri tækifæri hjá United Zoran Tosic segir að hann vilji fá tækifæri til að spila meira hjá Manchester United á næstu leiktíð. Annars komi til greina að finna sér nýtt félag. 6.5.2010 16:00 Tveir nýliðar í þýska landsliðinu Joachim Löw, landsliðsþjálfari Þýskalands, hefur valið 27 manna hóp fyrir HM í Suður-Afríku í sumar. 6.5.2010 15:30 Ívar og Brynjar fá samningstilboð - Gunnar Heiðar fer Ívar Ingimarsson og Brynjar Björn Gunnarsson eru meðal tíu leikmanna hjá Reading sem stendur til boða að fá nýjan samning við félagið. 6.5.2010 15:00 Ólafur kom hnéskelinni aftur á réttan stað Ólafur Þórðarson, þjálfari Fylkis, kom Oddi Inga Guðmundssyni leikmanni liðsins til hjálpar þegar sá síðarnefndi meiddist á hné á æfingu í vikunni. 6.5.2010 14:30 Vargas má fara til Real fyrir rétta upphæð Ítalskir fjölmiðlar greina frá því í dag að Real Madrid geti keypt Juan Manuel Vargas frá Fiorentina fyrir 25 milljónir evra. Vargas hefur lengi verið orðaður við spænska félagið. 6.5.2010 13:30 Spilar golf með frænku Tiger Woods Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, sem er einn efnilegasti kylfingur landsins, mun spila golf með frænku Tiger Woods, Cheyenne Woods, næsta vetur. 6.5.2010 13:00 Rooney kenndi páfagauki að tala Hæfileikar Wayne Rooney liggja víða. Ekki bara er hann besti knattspyrnumaðurinn á Bretlandseyjum heldur hefur hann mikinn skilning á dýrum. 6.5.2010 12:30 Kærði þar sem kærasta fékk stærri pakka en krakkarnir Fyrrum eiginkona NBA-stjörnunnar, Dwyane Wade, hefur kært núverandi kærustu Wade á þeim forsendum að sambandið sé að skapa börnum hennar og Wade tilfinningalegum vandræðum. 6.5.2010 12:00 Bayern vill fá Park Þýska félagið FC Bayern er á höttunum eftir kóreska vængmanninum Ji-Sung Park sem leikur með Manchester United. 6.5.2010 11:30 Totti sparkar í Balotelli - myndband Francesco Totti missti algjörlega stjórn á skapi sínu í bikarúrslitaleik AS Roma og Inter í gær sem Inter vann. 6.5.2010 11:00 Kobe í varnarliðinu fimmta árið í röð Varnarlið ársins í NBA-deildinni hefur verið valið og Kobe Bryant er í liðinu fimmta árið í röð. 6.5.2010 10:30 Ef við hefðum unnið fleiri leiki værum við meistarar Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, sagði í gær að hann ætlaði ekki að kvelja sig á því hvar United hefði tapað stigum í vetur færi svo að liðið sæi á bak enska meistaratitlinum um næstu helgi. 6.5.2010 10:00 Mancini: Tevez fer ekki neitt Roberto Mancini, stjóri Man. City, hefur fulla trú á því að Argentínumaðurinn Carlos Tevez verði áfram hjá félaginu næsta vetur. 6.5.2010 09:30 Suns komið í 2-0 gegn Spurs Phoenix Suns steig stórt skref í átt að úrslitum Vesturdeildar NBA-deildarinnar í nótt er liðið lagði San Antonio, 110-102, öðru sinni á heimavelli sínum. Phoenix leiðir þar með einvígið, 2-0. 6.5.2010 09:00 LASK Linz tapaði forystunni eftir að Garðari var skipt útaf Garðar Gunnlaugsson var í byrjunarliði LASK Linz í 2-2 jafntefli á útivelli á móti Austria Kärnten í austurísku deildinni í kvöld og lagði upp seinna mark liðsins. Austria Kärnten er í neðsta sæti deildarinnar en Linz er þremur sætum og 23 stigum ofar. 5.5.2010 23:45 Marseille franskur meistari í fyrsta sinn í 18 ár Marseille tryggði sér í kvöld franska meistaratitilinn þegar liðið vann 3-1 sigur á Rennes. Þetta er fyrsti meistaratitill félagsins í 18 ár. Didier Deschamps, þjálfari Marseille, vann titilinn einnig sem leikmaður félagsins árið 1992. 5.5.2010 23:10 Aron í byrjunarliðinu hjá Kiel og setti persónulegt markamet Aron Pálmarsson fékk tækifæri í byrjunarliði Kiel í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld og stóð sig vel í öruggum 42-30 sigri á Düsseldorf. Kiel er áfram einu stig á eftir HSV Hamburg. 5.5.2010 22:55 Þrenna frá Ronaldo hélt lífi í titilvonum Real Madrid Cristiano Ronaldo skoraði þrennu í 4-1 útisigri Real Madrid á Real Mallorca í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Real Madrid er því áfram aðeins einu stigi á eftir Barcelona þegar tvær umferðir eru eftir. 5.5.2010 22:35 Harry Redknapp: Við eigum þetta skilið Harry Redknapp stýrði Tottenham í kvöld inn í Meistaradeildina sem er frábær árangur hjá þessum flotta stjóra sem tók við liðinu í fallbaráttu á síðasta tímabili. Tottenham tryggði sér fjórða sætið með 1-0 sigri á Manchester City í kvöld. 5.5.2010 22:27 Michael Dawson: Þetta bætir fyrir það að missa af bikarúrslitaleiknum Michael Dawson, varnarmaður Tottenham, var eins aðrir leikmenn liðsins í skýjunum eftir 1-0 útisigur liðsins á Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en með þessum sigri tryggði liðið sér fjórða sætið og þar með sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili. 5.5.2010 21:45 Inter varð ítalskur bikarmeistari í kvöld og á enn möguleika á þrennunni Inter Milan tryggði sér í kvöld ítalska bikarmeistaratitilinn eftir 1-0 sigur á Roma í úrslitaleiknum á Ólympíu-leikvanginum í Róm. Þetta er sjötti bikarmeistaratitill félagsins og sá fyrsti frá árinu 2006. 5.5.2010 21:21 Stoke vann Fulham og fór alla leið upp í 10. sæti Stoke komst alla leið upp í tíunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir 1-0 útisigur á Fulham í kvöld. Það var Matthew Etherington sem tryggði Stoke-liðinu sigurinn. 5.5.2010 21:14 Peter Crouch tryggði Tottenham sæti í Meistaradeildinni Peter Crouch skoraði sigurmark Tottenham í kvöld í leiknum mikilvæga á móti Manchester City en með því tryggði Tottenham-liðið sér fjórða sætið í ensku úrvalsdeildinni og þar með sæti í Meistaradeildinni. 5.5.2010 20:53 Björgvin Páll svissneskur meistari Björgvin Páll Gústavsson og félagar í Kadetten urðu í kvöld svissneskir meistarar í handbolta aðeins nokkrum dögum eftir að liðið tryggði sér sæti í úrslitaleik EHF-bikarsins með því að slá út þýska stórliðið Flensburg. 5.5.2010 20:33 Arnór með sex mörk í stórsigri FCK í kvöld Arnór Atlason átti góðan leik þegar lið hans FCK frá Kaupmannahöfn vann 37-21 sigur á Viborg HK í úrslitakeppni danska handboltans í kvöld. 5.5.2010 19:45 Nú kom Hannes inn á og lagði upp jöfnunarmark Sundsvall Hannes Þ. Sigurðsson lagði upp jöfnunarmark Sundsvall í 2-2 jafntefli á móti í Degerfors í sænsku b-deildinni í kvöld. Hannes kom inn á sem varamaður í leiknum alveg eins og þegar hann skoraði tvö mörk í sigri á Väsby United um síðustu helgi. 5.5.2010 19:30 Birkir tryggði Viking sigur með glæsimarki Birkir Bjarnason skoraði sigurmark Viking í 1-0 sigri á Haugesund í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Hann hefur þar með tryggt sínu liði fjögur stig í síðustu tveimur leikjum. 5.5.2010 19:00 Fulham biður um fleiri miða á úrslitaleikinn - allt seldist upp á 4 tímum Fulham hefur biðlað til UEFA um að fá fleiri miða á úrslitaleik liðsins á móti Atletico Madrid í Evrópudeildinni en gríðarlegur áhugi er á leiknum meðal stuðningsmanna félagsins. 5.5.2010 18:45 Sjá næstu 50 fréttir
Ireland hugsanlega á förum frá Man. City Stephen Ireland segir það alls ekki víst að hann verði í herbúðum Man. City á næstu leiktíð en hann hefur afar fá tækifæri fengið síðan Roberto Mancini tók við liðinu. 6.5.2010 23:00
Orri Freyr: Var mjög stressaður Orri Freyr Gíslason fékk það hlutverk að gulltryggja Valsmönnum sigurinn gegn Haukum í kvöld með marki á lokasekúndunum í framlengdum leik. 6.5.2010 22:46
Freyr: Fannar fékk að skjóta að vild Freyr Brynjarsson nýtti öll fjögur skotin sín fyrir Hauka í kvöld en það dugði ekki til þar sem að liðið tapaði fyrir Val í fjórða leik liðanna um Íslandsmeistaratitli karla í handbolta, 32-30. 6.5.2010 22:38
Sigurbergur: Ánægður með okkur Sigurbergur Sveinsson segir að það hafi verið erfitt að þurfa að sætta sig við tap fyrir Valsmönnum í kvöld. 6.5.2010 22:29
Fannar: Ég var óhræddur Fannar Þór Friðgeirsson átti stórleik er Valur tryggði sér oddaleik í baráttunni um Íslandsmeistaratitil karla í handbolta. 6.5.2010 22:25
Valsmenn tryggðu sér oddaleik með sigri á Haukum í framlengingu Valsmenn tryggðu sér oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn eftir 32-30 sigur á Haukum í framlengdum leik í Vodafone-höllinni í kvöld. Haukar gátu tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn þriðja árið í röð með sigri en nú verður hreinn úrslitaleikur um titilinn á Ásvöllum á laugardaginn. 6.5.2010 21:19
Theódór Elmar átti þátt í öllum fjórum mörkum IFK í kvöld Theódór Elmar Bjarnason átti flottan leik með IFK Gautaborg í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld og var maðurinn á bak við 4-0 sigur liðsins á meisturunum í AIK. Theódór skoraði eitt mark og átti þátt í hinum þremur mörkum IFK. 6.5.2010 20:35
Ólafur Ingi tryggði SønderjyskE sannkallaðarn sex stiga sigur Ólafur Ingi Skúlason var hetja SønderjyskE í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld þegar hann skoraði sigurmark liðsins á útivelli í botnbaráttuslagnum við AGF. Ólafur skoraði markið á 88. mínútunni en SønderjyskE náði með því þriggja stiga forskoti á AGF sem situr áfram í fallsæti deildarinnar. 6.5.2010 20:25
Terry, Lampard og Cole skelltu sér í West Ham-búninginn Stuðningsmenn Chelsea stukku líklega ekki hæð sína í fullum herklæðum í gær er þeir sáu John Terry, Frank Lampard og Joe Cole í búningi West Ham á Upton Park. 6.5.2010 20:15
Ajax hollenskur bikarmeistari - Suarez og De Jong með tvennu Ajax tryggði sér örugglega hollenska bikarmeistaratitilinn í kvöld með 4-1 sigri á Feynenoord í seinni úrslitaleik liðanna sem fram fór á heimavelli Feynenoord. Ajax vann þar með 6-1 samanlagt og sinn fyrsta stóra titil í þrjú ár eða síðan að félagið varð bikarmeistari 2007. 6.5.2010 19:30
Atli búinn að skrifa undir hjá Akureyrarliðinu Atli Hilmarsson verður næsti þjálfari Akureyrar í N1 deild karla í handbolta en hann skrifaði undir tveggja ára samning á Akyreyri nú rétt áðan. 6.5.2010 19:19
Drogba og Malouda stofna rokkhljómsveit Chelsea-félagarnir Didier Drogba og Florent Malouda eru að stofna sína eigin rokkhljómsveit og stefna á að fá fleiri félaga sína í Chelsea-liðinu í bandið. 6.5.2010 18:45
Reynsla úr titilslagnum hjálpar meistaranum Forystumaður stigamótsins, Jenson Button mundi frekar kjósa að fá þurra keppni í Barcelona en rigningu, en spáð er að rigng geti á mótssvæðinu um helgina. 6.5.2010 18:35
Schumacher rólegur þrátt fyrir erfiða byrjun Michael Schumacher er ekkert að stressa sig á umræðunni um að hann hafi ekki náð tilætluðum árangri í Formúlu 1. Hann keppir á Spáni um helgina. 6.5.2010 18:00
Björn Bergmann skoraði í öðrum leiknum í röð Björn Bergmann Sigurðarson skoraði eitt marka Lillström í 3-2 sigri á Start í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld en Lilleström er í 4. sæti deildarinnar eftir þennan dramatíska útisigur. 6.5.2010 18:00
Mikel missir af bikarúrslitaleiknum og lokaleiknum í deildinni Nígeríumaðurinn John Obi Mikel fær ekki tækifæri til þess að hjálpa Chelsea að vinna tvo titla í næstu tveimur leikjum liðsins því miðjumaðurinn þurfti að gangast undir hnéaðgerð. 6.5.2010 17:30
KR og Val spáð Íslandsmeistaratitlunum í ár Karlaliði KR og kvennaliði Vals var spáð sigri í Pepsi-deildum karla og kvenna í árlegri spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna félaganna en spáin var tilkynnt nú áðan á kynningarfundi Pepsi-deildanna sem haldinn var í Háskólabíói. 6.5.2010 16:32
Tosic vill fá fleiri tækifæri hjá United Zoran Tosic segir að hann vilji fá tækifæri til að spila meira hjá Manchester United á næstu leiktíð. Annars komi til greina að finna sér nýtt félag. 6.5.2010 16:00
Tveir nýliðar í þýska landsliðinu Joachim Löw, landsliðsþjálfari Þýskalands, hefur valið 27 manna hóp fyrir HM í Suður-Afríku í sumar. 6.5.2010 15:30
Ívar og Brynjar fá samningstilboð - Gunnar Heiðar fer Ívar Ingimarsson og Brynjar Björn Gunnarsson eru meðal tíu leikmanna hjá Reading sem stendur til boða að fá nýjan samning við félagið. 6.5.2010 15:00
Ólafur kom hnéskelinni aftur á réttan stað Ólafur Þórðarson, þjálfari Fylkis, kom Oddi Inga Guðmundssyni leikmanni liðsins til hjálpar þegar sá síðarnefndi meiddist á hné á æfingu í vikunni. 6.5.2010 14:30
Vargas má fara til Real fyrir rétta upphæð Ítalskir fjölmiðlar greina frá því í dag að Real Madrid geti keypt Juan Manuel Vargas frá Fiorentina fyrir 25 milljónir evra. Vargas hefur lengi verið orðaður við spænska félagið. 6.5.2010 13:30
Spilar golf með frænku Tiger Woods Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, sem er einn efnilegasti kylfingur landsins, mun spila golf með frænku Tiger Woods, Cheyenne Woods, næsta vetur. 6.5.2010 13:00
Rooney kenndi páfagauki að tala Hæfileikar Wayne Rooney liggja víða. Ekki bara er hann besti knattspyrnumaðurinn á Bretlandseyjum heldur hefur hann mikinn skilning á dýrum. 6.5.2010 12:30
Kærði þar sem kærasta fékk stærri pakka en krakkarnir Fyrrum eiginkona NBA-stjörnunnar, Dwyane Wade, hefur kært núverandi kærustu Wade á þeim forsendum að sambandið sé að skapa börnum hennar og Wade tilfinningalegum vandræðum. 6.5.2010 12:00
Bayern vill fá Park Þýska félagið FC Bayern er á höttunum eftir kóreska vængmanninum Ji-Sung Park sem leikur með Manchester United. 6.5.2010 11:30
Totti sparkar í Balotelli - myndband Francesco Totti missti algjörlega stjórn á skapi sínu í bikarúrslitaleik AS Roma og Inter í gær sem Inter vann. 6.5.2010 11:00
Kobe í varnarliðinu fimmta árið í röð Varnarlið ársins í NBA-deildinni hefur verið valið og Kobe Bryant er í liðinu fimmta árið í röð. 6.5.2010 10:30
Ef við hefðum unnið fleiri leiki værum við meistarar Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, sagði í gær að hann ætlaði ekki að kvelja sig á því hvar United hefði tapað stigum í vetur færi svo að liðið sæi á bak enska meistaratitlinum um næstu helgi. 6.5.2010 10:00
Mancini: Tevez fer ekki neitt Roberto Mancini, stjóri Man. City, hefur fulla trú á því að Argentínumaðurinn Carlos Tevez verði áfram hjá félaginu næsta vetur. 6.5.2010 09:30
Suns komið í 2-0 gegn Spurs Phoenix Suns steig stórt skref í átt að úrslitum Vesturdeildar NBA-deildarinnar í nótt er liðið lagði San Antonio, 110-102, öðru sinni á heimavelli sínum. Phoenix leiðir þar með einvígið, 2-0. 6.5.2010 09:00
LASK Linz tapaði forystunni eftir að Garðari var skipt útaf Garðar Gunnlaugsson var í byrjunarliði LASK Linz í 2-2 jafntefli á útivelli á móti Austria Kärnten í austurísku deildinni í kvöld og lagði upp seinna mark liðsins. Austria Kärnten er í neðsta sæti deildarinnar en Linz er þremur sætum og 23 stigum ofar. 5.5.2010 23:45
Marseille franskur meistari í fyrsta sinn í 18 ár Marseille tryggði sér í kvöld franska meistaratitilinn þegar liðið vann 3-1 sigur á Rennes. Þetta er fyrsti meistaratitill félagsins í 18 ár. Didier Deschamps, þjálfari Marseille, vann titilinn einnig sem leikmaður félagsins árið 1992. 5.5.2010 23:10
Aron í byrjunarliðinu hjá Kiel og setti persónulegt markamet Aron Pálmarsson fékk tækifæri í byrjunarliði Kiel í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld og stóð sig vel í öruggum 42-30 sigri á Düsseldorf. Kiel er áfram einu stig á eftir HSV Hamburg. 5.5.2010 22:55
Þrenna frá Ronaldo hélt lífi í titilvonum Real Madrid Cristiano Ronaldo skoraði þrennu í 4-1 útisigri Real Madrid á Real Mallorca í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Real Madrid er því áfram aðeins einu stigi á eftir Barcelona þegar tvær umferðir eru eftir. 5.5.2010 22:35
Harry Redknapp: Við eigum þetta skilið Harry Redknapp stýrði Tottenham í kvöld inn í Meistaradeildina sem er frábær árangur hjá þessum flotta stjóra sem tók við liðinu í fallbaráttu á síðasta tímabili. Tottenham tryggði sér fjórða sætið með 1-0 sigri á Manchester City í kvöld. 5.5.2010 22:27
Michael Dawson: Þetta bætir fyrir það að missa af bikarúrslitaleiknum Michael Dawson, varnarmaður Tottenham, var eins aðrir leikmenn liðsins í skýjunum eftir 1-0 útisigur liðsins á Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en með þessum sigri tryggði liðið sér fjórða sætið og þar með sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili. 5.5.2010 21:45
Inter varð ítalskur bikarmeistari í kvöld og á enn möguleika á þrennunni Inter Milan tryggði sér í kvöld ítalska bikarmeistaratitilinn eftir 1-0 sigur á Roma í úrslitaleiknum á Ólympíu-leikvanginum í Róm. Þetta er sjötti bikarmeistaratitill félagsins og sá fyrsti frá árinu 2006. 5.5.2010 21:21
Stoke vann Fulham og fór alla leið upp í 10. sæti Stoke komst alla leið upp í tíunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir 1-0 útisigur á Fulham í kvöld. Það var Matthew Etherington sem tryggði Stoke-liðinu sigurinn. 5.5.2010 21:14
Peter Crouch tryggði Tottenham sæti í Meistaradeildinni Peter Crouch skoraði sigurmark Tottenham í kvöld í leiknum mikilvæga á móti Manchester City en með því tryggði Tottenham-liðið sér fjórða sætið í ensku úrvalsdeildinni og þar með sæti í Meistaradeildinni. 5.5.2010 20:53
Björgvin Páll svissneskur meistari Björgvin Páll Gústavsson og félagar í Kadetten urðu í kvöld svissneskir meistarar í handbolta aðeins nokkrum dögum eftir að liðið tryggði sér sæti í úrslitaleik EHF-bikarsins með því að slá út þýska stórliðið Flensburg. 5.5.2010 20:33
Arnór með sex mörk í stórsigri FCK í kvöld Arnór Atlason átti góðan leik þegar lið hans FCK frá Kaupmannahöfn vann 37-21 sigur á Viborg HK í úrslitakeppni danska handboltans í kvöld. 5.5.2010 19:45
Nú kom Hannes inn á og lagði upp jöfnunarmark Sundsvall Hannes Þ. Sigurðsson lagði upp jöfnunarmark Sundsvall í 2-2 jafntefli á móti í Degerfors í sænsku b-deildinni í kvöld. Hannes kom inn á sem varamaður í leiknum alveg eins og þegar hann skoraði tvö mörk í sigri á Väsby United um síðustu helgi. 5.5.2010 19:30
Birkir tryggði Viking sigur með glæsimarki Birkir Bjarnason skoraði sigurmark Viking í 1-0 sigri á Haugesund í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Hann hefur þar með tryggt sínu liði fjögur stig í síðustu tveimur leikjum. 5.5.2010 19:00
Fulham biður um fleiri miða á úrslitaleikinn - allt seldist upp á 4 tímum Fulham hefur biðlað til UEFA um að fá fleiri miða á úrslitaleik liðsins á móti Atletico Madrid í Evrópudeildinni en gríðarlegur áhugi er á leiknum meðal stuðningsmanna félagsins. 5.5.2010 18:45