Fleiri fréttir

Rooney einn af bestu leikmönnum í sögu Man. Utd

Gary Neville á vart til orð til að lýsa hrifningu sinni á frammistöðu Wayne Rooney í vetur. Neville gengur svo langt að segja að Rooney sé þegar búinn að stimpla sig inn sem einn besti leikmaður í sögu Manchester United.

West Ham var að undirbúa brunaútsölu

Annar af nýju eigendum West Ham, David Sullivan, segir að ef ekki hefðu komið nýir eigendur að félaginu hefði verið úrvalsbrunaútsala á leikmönnum hjá félaginu sem hefði byrjað í janúar.

Pato tæpur fyrir seinni leikinn gegn Man. Utd

Sigur AC Milan á Atalanta í gær gæti reynst Milan dýrkeyptur því Brasilíumaðurinn Alexandre Pato meiddist í leiknum eftir að hafa skorað tvö mörk í leiknum.

Alves ánægður með endurkomuna

Brasilíumaðurinn Dani Alves snéri aftur í lið Barcelona um helgina er liðið spilaði gegn Malaga. Hann var ánægður með endurkomuna og segist vera í toppstandi.

Shaq fer í aðgerð í dag

Cleveland Cavaliers þarf líklega að þrauka fram að úrslitakeppni án Shaquille O´Neal en Shaq fer í aðgerð á þumalputta í dag.

Owen frá í nokkrar vikur

Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, býst ekki við því að geta nýtt krafta Michael Owen næstu vikurnar eftir að framherjinn tognaði aftan í læri í úrslitum deildarbikarsins í gær.

Massa: Ferrari ekki með forskot

Felipe Massa segir að Ferrari sé ekki í lykilstöðu eftir æfingar í vetur, en æfingum lauk í Barcelona í gær.

NBA: Lakers lagði Denver

Það var mikið talað um að LA Lakers hefði sent skýr skilaboð í gær með því að leggja Denver af velli. Kobe Bryant, leikmaður Lakers, leit þó aðeins á sigurinn sem enn einn sigurinn.

Óskar Bjarni: Svona er bara handboltinn stundum

„Sóknarlega var þetta gríðarlega erfitt hjá okkur þar sem Birkir Ívar var að verja alveg svakalega en ég var samt ekkert áhyggjufullur þar sem við vorum inni í leiknum alveg þangað til tíu mínútur voru eftir í stöðunni 14-14.

Aron: Fyrst og fremst varnarleikurinn sem skóp sigur

„Ég er gríðarlega stoltur af strákunum því við erum búnir að stefna á að vinna þennan bikar og hann var stór áherslupunktur fyrir veturinn þar sem þessu liði vantaði hann í safnið. Þetta er því stór dagur fyrir Hauka.

Einar: Er gríðarlega stoltur af stelpunum

„Þetta var geðveikur leikur. Ég veit ekkert hvað ég á að segja. Það var bara allt að ganga upp hjá okkur, sérstaklega vörn og markvarsla og ég er bara gríðarlega stoltur af stelpunum.

Adebayor: Ég vildi ekki fara frá Arsenal

Emmanuel Adebayor segist vita að hann fái óblíðar móttökur þegar hann spilar næst á Emirates vellinum, heimavelli Arsenal. Hann segir þó að það hafi ekki verið sín ákvörðun að yfirgefa Arsenal á sínum tíma.

Bjarni og Hólmar léku í naumu tapi gegn Anderlecht

U-21 árs landsliðsmennirnir Bjarni Þór Viðarsson og Hólmar Örn Eyjólfsson voru í eldlínunni með liði sínu Roeselare og léku allan leikinn gegn Anderlecht í belgísku úrvalsdeildinni í kvöld en Anderlecht vann leikinn 1-2.

Juventus steinlá á heimavelli gegn Palermo

Palermo gerði sér lítið fyrir og skellti Juventus 0-2 á Ólympíuleikvanginum í Tórínó í kvöldleik ítalska boltans en staðan var markalaus í hálfleik.

Pellegrini vill enn meira frá sínum mönnum

Manuel Pellegrini, þjálfari Real Madrid, segist vilja sá enn meira frá sínum mönnum. Hann er ekki fyllilega sáttur þrátt fyrir gott gengi liðsins að undanförnu, liðið slátraði Tenerife 5-1 í gær.

Hamilton með besta tíma vikunnar

Bretinn Lewis Hamilton náði besta tíma á Barcleona brautinni í dag og þar með besta tíma vikunnar á æfingum á brautinni. Hann ekur með McLaren.

Martin O'Neill: Óskiljanleg ákvörðun

„Um allan heim er það viðurkennt held ég að þarna hefðu þeir átt að missa mann af velli," segir Martin O'Neill, knattspyrnustjóri Aston Villa.

Eiður fær frí gegn Kýpur

Jónas Guðni Sævarsson, leikmaður Halmstad í Svíþjóð, hefur verið kallaður upp í íslenska landsliðshópinn sem mætir Kýpur í vináttulandsleik á miðvikudag.

Ribery skaut Bayern á toppinn

Franck Ribery skoraði eina markið í leik Bayern München og Hamburger í þýska boltanum í dag. Markið kom á 78. mínútu leiksins.

Michael Owen: Hefur verið góður dagur

„Það var gaman að vinna, gaman að skora og gaman að taka þátt í þessum leik," sagði Michael Owen eftir að Manchester United vann Aston Villa 2-1 og tryggði sér sigur í deildabikarnum.

Deildabikarinn áfram hjá Man Utd

Manchester United varði í dag deildabikarmeistaratitil sinn með því að leggja Aston Villa 2-1 í úrslitaleik á Wembley leikvanginum. Michael Owen og Wayne Rooney skoruðu fyrir Englandsmeistarana.

Enska úrvalsdeildin: Gerrard og Torres afgreiddu Blackburn

Liverpool styrkti stöðu sína í baráttunni um Meistarardeildarsæti með 2-1 sigri gegn Blackburn á Anfield-leikvanginum í ensku úrvalsdeildinni í dag en Sunderland og Fulham gerðu markalaust jafntefli á leikvangi Ljóssins.

Aðgerðin á Ramsey vel heppnuð

Tvö bein í hægri fæti Aaron Ramsey hjá Arsenal brotnuðu eftir tæklinguna hræðilegu í leiknum gegn Stoke í gær. Miðjumaðurinn ungi spilar ekki meira á þessu tímabili hið minnsta.

Eiður lék í 20 mínútur í sigri Tottenham

Tottenham vann í dag mikilvægan 2-1 sigur á Everton í baráttu sinni fyrir fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Eiður Smári Guðjohnsen byrjaði á bekknum en lék síðustu tuttugu mínúturnar.

Eiður á bekknum gegn Everton

Nú klukkan 13 verður flautað til leiks Tottenham og Everton í ensku úrvalsdeildinni. Eiður Smári Guðjohnsen hefur leik á varamannabekknum eins og oft áður.

Shawcross: Mér líður hræðilega yfir því sem gerðist

„Þetta var óviljandi og það var enginn illur ásetningur með tæklingunni. Ég myndi aldrei meiða neinn viljandi. Mér þykir miður að Aaron hafi meiðst svona illa og ég sendi honum hugheilar kveðjur í von um að hann nái sér fljótt aftur,“ sagði varnarmaðurinn Ryan Shawcross hjá Stoke í viðtali við opinbera heimasíðu félagsins í gærkvöldi.

Fletcher: Ég nýt þess í botn að spila þessa leiki

„Við vitum að þeir eru með hörkugott lið sem spilar mjög breskan fótbolta. Þeir eru baráttuglaðir og gefa þér aldrei neinn tíma og við þurfum að vera tilbúnir að mæta þeim af fullum krafti.

Sjá næstu 50 fréttir