Íslenski boltinn

Eiður fær frí gegn Kýpur

Elvar Geir Magnússon skrifar

Jónas Guðni Sævarsson, leikmaður Halmstad í Svíþjóð, hefur verið kallaður upp í íslenska landsliðshópinn sem mætir Kýpur í vináttulandsleik á miðvikudag.

Þrír leikmenn sem upphaflega voru valdir voru í hópinn verða ekki með. Eiður Smári Guðjohnsen fær frí í leiknum og verður því ekki með. Þá eiga Brynjar Björn Gunnarsson og Grétar Rafn Steinsson við meiðsli að stríða og spila ekki.

Núverandi hópur er því svona skipaður:

Markmenn:

Árni Gautur Arason - Odd Grenland

Gunnleifur Gunnleifsson - FH

Varnarmenn:

Indriði Sigurðsson - Viking

Kári Árnason - Plymouth

Ragnar Sigurðsson - Gautaborg

Sölvi Geir Ottesen - SönderjyskE

Arnór Aðalsteinsson - Breiðablik

Miðjumenn:

Emil Hallfreðsson - Barnsley

Bjarni Guðjónsson - KR

Pálmi Rafn Pálmason - Stabæk

Aron Einar Gunnarsson - Coventry

Helgi Valur Daníelsson - Hansa Rostock

Ólafur Ingi Skúlason - SönderjyskE

Jónas Guðni Sævarsson - Halmstad

Rúrik Gíslason - OB

Framherjar:

Heiðar Helguson - Watford

Veigar Páll Gunnarsson - Stabæk

Garðar Jóhannsson - Hansa Rostock






Fleiri fréttir

Sjá meira


×