Fleiri fréttir Rhein-Neckar Löwen áfram í bikarnum Rhein-Neckar Löwen er komið áfram í þýsku bikarkeppninni eftir að hafa lagt Göppingen á útivelli. Leikurinn endaði 29-33. 7.2.2010 18:46 Gunnar: Vorum að spila hræðilega Keflvíkingar hafa nú tapað tvisvar fyrir Snæfelli á fjórum dögum. Þeir töpuðu 64-90 í Toyota-sláturhúsinu í dag í undanúrslitum Subway-bikarsins. 7.2.2010 18:27 Ingi Þór: Hlynur er bara „monster" Snæfellingar komust í dag í úrslitaleik Subway-bikarsins með því að leggja Keflavík sannfærandi að velli í Toyota-sláturhúsinu. Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells var að vonum stoltur af sínu liði. 7.2.2010 18:17 Chelsea endurheimti toppsætið - Drogba með tvennu Chelsea ýtti Arsenal út úr titilbaráttunni, í bili að minnsta kosti, með 2-0 sigri í miklum Lundúnaslag á Stamford Bridge-leikvanginum í dag. 7.2.2010 17:54 Róbert fór á kostum í stórsigri Gummersbach á Kiel Línumaðurinn Róbert Gunnarsson átti sannkallaðan stórleik þegar Gummersbach vann 35-28 sigur gegn Alfreð Gíslasyni og lærisveinum í Kiel í þýsku bikarkeppninni í handbolta í dag en staðan í hálfleik var 21-12. 7.2.2010 16:42 Snæfell í bikarúrslitin Snæfellingar unnu glæsilegan útisigur á Keflavík í undanúrslitum bikarsins í dag 90-64. Heimamenn fundu engan takt í sinn leik, jafnt var eftir fyrsta leikhluta en eftir hann tóku Snæfellingar völdin. 7.2.2010 16:39 Inter styrkti stöðu sína á toppnum á Ítalíu Ítalíumeistarar Inter eru í góðum málum eftir leiki dagsins í ítölsku úrvalsdeildinni og eru nú komnir með tíu stiga forskot á erkifjendur sína í AC Milan. Inter vann 3-0 sigur gegn Cagliari á San Siro-leikvanginum en AC Milan gerði aðeins markalaust jafntefli á útivelli gegn Bologna. 7.2.2010 16:12 Pastore: Draumurinn að spila fyrir Barcelona Æðsti draumur Javier Pastore er að ganga til liðs við Barcelona. Þessi miðjumaður Palermo á Ítalíu er mjög eftirsóttur og hefur meðal annars verið sterklega orðaður við Chelsea og Manchester United. 7.2.2010 16:00 Phillips kom inn af bekknum og afgreiddi Úlfana Birmingham hélt uppteknum hætti í ensku úrvalsdeildinni með 2-1 sigri gegn Wolves á St Andrews-leikvanginum þar sem Kevin Phillips reyndist vera hetja heimamanna. 7.2.2010 15:21 Ancelotti vill fá Ribery og Aguero í sumar Chelsea er sagt tilbúið að opna veskið í sumar og styrkja sóknarleik liðsins. Carlo Ancelotti vill víst fá Sergio Aguero frá Atletico Madrid og Franck Ribery frá FC Bayern. 7.2.2010 14:30 Sölva hlakkar til að mæta Danmörku „Við förum í þessa undankeppni með þá trú að við getum tekið stig af öllum þessum liðum," segir Sölvi Geir Ottesen, leikmaður SønderjyskE í Danmörku og íslenska landsliðsins í viðtali við dönsku síðuna bold.dk. 7.2.2010 14:00 Riise: Lentum í erfiðum riðli John Arne Riise, leikmaður Roma og norska landsliðsins, segir að Noregur eigi erfitt verkefni fyrir höndum í undankeppni Evrópumótsins. 7.2.2010 13:15 Ólafur: Ég er bara ánægður með þennan riðil Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari Íslands var bara frekar sáttur með dráttinn í undankeppni EM 2012 í fótbolta en dregið var í riðla í Vasjá í Póllandi í dag. 7.2.2010 12:24 Capello: Miklu betra að vera í fimm liða riðli Landsliðsþjálfarinn Fabio Capello hjá Englandi var tiltölulega ánægður með dráttinn fyrir undankeppni EM 2012. England lenti í G-riðli ásamt Sviss, Búlgaríu, Wales og Svartfjallalandi. 7.2.2010 12:03 Undankeppni EM 2012 - Ísland í riðli með Portúgal Nú liggur ljóst fyrir hverjir verða móterjar karlalandsliðs Íslands í fótbolta í undankeppni EM 2012. Ísland leikur í H-riðli, sem er fimm liða riðill, ásamt Portúgal, Danmörku, Noregi og Kýpur. 7.2.2010 11:42 Altidore tileinkaði Haítí fyrsta mark sitt á Englandi Bandaríski landsliðsmaðurinn Jozy Altidore opnaði markareikning sinn á Englandi í gær þegar hann skoraði annað tveggja marka Hull í 2-1 sigri gegn Manchester City en Altidore er á láni hjá Hull frá Villarreal á Spáni. 7.2.2010 11:30 Daily Star: Best fyrir England að fá Ísland úr 5. flokki Dregið verður í riðla í undankeppni EM 2012 nú kl. ellefu en drátturinn fer fram í Varsjá í Póllandi þar sem lokakeppnin verður haldin í Póllandi og Úkraínu. 7.2.2010 11:00 Capello: Til í að mæta nágrönnum Englendinga Landliðsþjálfarinn Fabio capello hjá Englandi kveðst vonast til þess að England verði dregið í riðil með einvherjum að nágrönnum sínum í undankeppni EM 2012 en drátturinn fer fram í Varsjá í dag kl. 11 að íslenskum tíma. 7.2.2010 10:30 NBA-deildin: James óstöðvandi í ellefta sigurleik Cavs í röð Ellefu leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þar sem hæst bar stórleikur LeBron James í 113-106 sigri Cleveland Cavaliers gegn New Yok Knicks en Cleveland hefur nú unnið ellefu leiki í röð. 7.2.2010 10:00 Canales að ganga í raðir Real Madrid Samkvæmt Marca er Real Madrid nálægt því að ná samkomulagi við Racing Santander um kaup á hinum átján ára gamla miðjumanni Sergio Canales sem þykir einn efnilegasti leikmaður Spánar um þessar mundir. 7.2.2010 08:00 Real Madrid heldur pressunni á Barcelona Real Madrid vann öruggan 3-0 sigur gegn Espanyol á Santiago Bernabeu-leikvanginum í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Sergio Ramos kom heimamönnum yfir með skallamarki strax á fimmtu mínútu og Kaka bætti við öðru marki eftir hálftíma leik. 6.2.2010 22:48 Ógöngur Juventus halda áfram í ítölsku deildinni Juventus varð að sætta sig við 1-1 jafntefli gegn Livorno í kvöld en liðið hefur nú leikið fimm leiki í röð án sigurs í ítölsku deildinni. 6.2.2010 22:15 Arnar vann bræðraslaginn gegn Bjarna í Belgíu Cercle Bruges vann 2-0 sigur gegn Roeselare í belgísku deildinni í kvöld en bæði félög státuðu Íslendingum í byrjunarliðum sínum í leiknum. 6.2.2010 21:45 Níu Börsungar kláruðu dæmið gegn Getafe Barcelona vann góðan 2-1 sigur gegn Getafe á Nývangi í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld þrátt fyrir að vera manni færri stærstan hluta leiksins. 6.2.2010 21:00 Íslendingar áberandi í leik Stabæk og Halmstad (myndband) Það er óhætt að segja að Íslendingar hafi stolið senunni í 3-2 sigri Stabæk gegn Halmstad í æfingaleik í dag. Halmstad komst í 0-1 en Bjarni Ólafur Eiríksson, sem er á reynslu hjá Stabæk, jafnaði með marki úr aukaspyrnu. 6.2.2010 20:45 Grant: Manchester United er einfaldlega betra en við Knattspyrnustjórinn Avram Grant hjá Portsmouth er ekki af baki dottinn þrátt fyrir niðurlægjandi 5-0 tap gegn Englandsmeisturum Manchester United í dag. Portsmouth situr sem fastast á botninum en Grant bíður spenntur eftir því að mæta auðveldari mótherja en United og segir að þeir leikir skipti meira máli. 6.2.2010 20:15 Eiður Smári sat á bekknum í jafntefli Tottenham og Aston Villa Tottenham og Aston Villa gerðu markalaust jafntefli á White Hart Lane-leikvanginum í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Eiður Smári Guðjohnsen var á varamannabekk Tottenham og kom ekkert við sögu í leiknum. 6.2.2010 19:22 Mikilvægur sigur hjá Íslendingaliði Reading Ívar Ingimarsson og Brynjar Björn Gunnarsson voru í byrjunarliði Reading í 1-2 sigri liðsins gegn Doncaster í ensku b-deildinni í kvöld en Gunnar Heiðar Þorvaldsson var á varamannabekknum og kom inná á lokakaflanum. 6.2.2010 19:14 Ferguson: Mikilvægt fyrir okkur að sýna þolinmæði Knattspyrnustjórinn Sir Alex Ferguson hjá Englandsmeisturum Manchester United hafði ekki yfir mörgu að kvarta eftir sannfærandi 5-0 sigur liðs síns gegn lánlausu liði Portsmouth á Old Trafford-leikvanginum í ensku úrvalsdeildinni í dag. 6.2.2010 18:45 Laws: Þetta er langþráður sigur hjá okkur Knattspyrnustjórinn Brian Laws stýrði Burnley til sigurs í fyrsta skiptið síðan hann tók við liðinu af Owen Coyle þegar West Ham kom í heimsókn á Turf Moor-leikvanginn í dag. 6.2.2010 18:35 Bayern München vann áttunda leikinn í röð Bayern München komst upp að hlið Bayern Leverkusen í þýsku úrvalsdeildinni með 1-3 sigri gegn meisturum Wolfsburg í dag. Þetta var áttundi sigurleikur Bæjara í röð en liðið hefur nú ekki tapað í deildinni síðan í september. 6.2.2010 18:15 N1-deild kvenna: Valsstúlkur enn taplausar á toppi deildarinnar Valur vann góðan 27-22 sigur gegn Haukum í toppbaráttu N1-deildar kvenna í handbolta að Hlíðarenda en staðan í hálfleik var jöfn 12-12. 6.2.2010 17:59 Mancini: Allt annað að sjá liðið í síðari hálfleik Knattspyrnustjórinn Roberto Mancini hjá Manchester City var að vonum ósáttur við 2-1 tapið gegn Hull á KC-leikvanginum í dag. Mancini var þó ánægður með viðsnúninginn hjá sínum mönnum í síðari hálfleik eftir slaka frammistöðu í fyrri hálfleiknum. 6.2.2010 17:34 Emil skoraði sigurmark Barnsley gegn Watford Að vanda voru nokkrir Íslendingar í eldlínunni í ensku b-deildinni í dag. Emil Hallfreðsson og Heiðar Helguson áttust við í Íslendingaslag þegar Barnsley mætti Watford en Emil hafði betur þar og skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigri heimamanna. 6.2.2010 17:07 Enska úrvalsdeildin: Man. United komið á toppinn Englandsmeistarar Manchester United hirtu toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar í dag með stæl eftir 5-0 sigur gegn lánlausu liði Portsmouth sem skoraði hvorki fleiri né færri en þrjú sjálfsmörk í leiknum. 6.2.2010 17:00 Ancelotti: Hef ekki áhuga á einkalífi leikmanna minna Knattspyrnustjórinn Carlo Ancelotti hjá Chelsea segir að fyrirliðinn John Terry njóti fulls trausts til þess að leiða Lundúnafélagið áfram þrátt fyrir að hann hafi verið sviptur fyrirliðabandi enska landsliðsins. 6.2.2010 16:30 Benitez: Þetta var sigur liðsheildarinnar hjá okkur Knattspyrnustjórinn Rafa Benitez hjá Liverpool var eðlilega ánægður með þrjú stig eftir 1-0 sigur gegn Everton á Anfield-leikvanginum í dag en heimamenn spiluðu manni færri allan síðari hálfleikinn. 6.2.2010 15:00 Tíu leikmenn Liverpool skelltu erkifjendunum í Everton Liverpool skaust upp í fjórða sæti deildarinnar, í það minnsta tímabundið, þegar liðið lagði granna sína í Everton að velli 1-0 á Anfield-leikvanginum en Hollendingurinn Dirk kuyt skoraði eina mark leiksins. 6.2.2010 14:36 Keflavík og Snæfell bæði með nýja leikmenn á morgun Útlit er fyrir að bæði Keflavík og Snæfell muni skarta nýjum erlendum leikmönnum þegar liðin mætast í Subway-bikarnum í Keflavík á morgun en vefmiðillinn Karfan.is greindi frá fregnunum í gærkvöldi. 6.2.2010 14:15 Landsliðsþjálfari Nígeríu rekinn - Hiddink orðaður við starfið Knattspyrnusamband Nígeríu hefur ákveðið að reka landsliðsþjálfarann Shaibu Amodu þrátt fyrir að hann hafi stýrt liðinu til þriðja sætis í Afríkukeppninni á dögunum. 6.2.2010 14:00 Benitez sannfærður um að ná að landa Jovanovic Knattspyrnustjórinn Rafa Benitez hjá Liverpool er bjartsýnn á að fá sóknarmanninn eftirsótta Milan Jovanovic til félagsins næsta sumar þegar samningur hans við Standard Liege rennur út. 6.2.2010 13:30 Rooney og Moyes valdir bestir í janúar Styrktaraðilar ensku úrvalsdeildarinnar tilkynntu veittu í dag verðlaun fyrir besta leikmann og besta knattspyrnustjóra janúarmánaðar og urðu framherjinn Wayne Rooney hjá Manchester United og stjórinn David Moyes hjá Everton fyrir valinu að þessu sinni. 6.2.2010 13:00 Chamakh: Ef ég mætti ráða þá færi ég til Arsenal Framherjinn Marouane Chamakh hefur slegið í gegn á þessu tímabili með Bordeaux í frönsku deildinni og Meistaradeildinni og er undir smásjá margra af stærstu félögum Evrópu. 6.2.2010 12:30 Hólmar Örn: Mér hefur verið að ganga mjög vel U-21 árs landsliðsmaðurinn Hólmar Örn Eyjólfsson er greinilega að finna sig vel hjá KSV Roeselare í belgísku deildinni en þar er hann á láni frá enska úrvalsdeildarfélaginu West Ham. 6.2.2010 12:00 Terry: Held áfram að leggja mig allan fram fyrir England Varnarmaðurinn John Terry hjá Chelsea var sviptur fyrirliðabandinu hjá enska landsliðinu í gær eftir að hafa fundað með landsliðsþjálfaranum Fabio Capello. 6.2.2010 11:30 Sjá næstu 50 fréttir
Rhein-Neckar Löwen áfram í bikarnum Rhein-Neckar Löwen er komið áfram í þýsku bikarkeppninni eftir að hafa lagt Göppingen á útivelli. Leikurinn endaði 29-33. 7.2.2010 18:46
Gunnar: Vorum að spila hræðilega Keflvíkingar hafa nú tapað tvisvar fyrir Snæfelli á fjórum dögum. Þeir töpuðu 64-90 í Toyota-sláturhúsinu í dag í undanúrslitum Subway-bikarsins. 7.2.2010 18:27
Ingi Þór: Hlynur er bara „monster" Snæfellingar komust í dag í úrslitaleik Subway-bikarsins með því að leggja Keflavík sannfærandi að velli í Toyota-sláturhúsinu. Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells var að vonum stoltur af sínu liði. 7.2.2010 18:17
Chelsea endurheimti toppsætið - Drogba með tvennu Chelsea ýtti Arsenal út úr titilbaráttunni, í bili að minnsta kosti, með 2-0 sigri í miklum Lundúnaslag á Stamford Bridge-leikvanginum í dag. 7.2.2010 17:54
Róbert fór á kostum í stórsigri Gummersbach á Kiel Línumaðurinn Róbert Gunnarsson átti sannkallaðan stórleik þegar Gummersbach vann 35-28 sigur gegn Alfreð Gíslasyni og lærisveinum í Kiel í þýsku bikarkeppninni í handbolta í dag en staðan í hálfleik var 21-12. 7.2.2010 16:42
Snæfell í bikarúrslitin Snæfellingar unnu glæsilegan útisigur á Keflavík í undanúrslitum bikarsins í dag 90-64. Heimamenn fundu engan takt í sinn leik, jafnt var eftir fyrsta leikhluta en eftir hann tóku Snæfellingar völdin. 7.2.2010 16:39
Inter styrkti stöðu sína á toppnum á Ítalíu Ítalíumeistarar Inter eru í góðum málum eftir leiki dagsins í ítölsku úrvalsdeildinni og eru nú komnir með tíu stiga forskot á erkifjendur sína í AC Milan. Inter vann 3-0 sigur gegn Cagliari á San Siro-leikvanginum en AC Milan gerði aðeins markalaust jafntefli á útivelli gegn Bologna. 7.2.2010 16:12
Pastore: Draumurinn að spila fyrir Barcelona Æðsti draumur Javier Pastore er að ganga til liðs við Barcelona. Þessi miðjumaður Palermo á Ítalíu er mjög eftirsóttur og hefur meðal annars verið sterklega orðaður við Chelsea og Manchester United. 7.2.2010 16:00
Phillips kom inn af bekknum og afgreiddi Úlfana Birmingham hélt uppteknum hætti í ensku úrvalsdeildinni með 2-1 sigri gegn Wolves á St Andrews-leikvanginum þar sem Kevin Phillips reyndist vera hetja heimamanna. 7.2.2010 15:21
Ancelotti vill fá Ribery og Aguero í sumar Chelsea er sagt tilbúið að opna veskið í sumar og styrkja sóknarleik liðsins. Carlo Ancelotti vill víst fá Sergio Aguero frá Atletico Madrid og Franck Ribery frá FC Bayern. 7.2.2010 14:30
Sölva hlakkar til að mæta Danmörku „Við förum í þessa undankeppni með þá trú að við getum tekið stig af öllum þessum liðum," segir Sölvi Geir Ottesen, leikmaður SønderjyskE í Danmörku og íslenska landsliðsins í viðtali við dönsku síðuna bold.dk. 7.2.2010 14:00
Riise: Lentum í erfiðum riðli John Arne Riise, leikmaður Roma og norska landsliðsins, segir að Noregur eigi erfitt verkefni fyrir höndum í undankeppni Evrópumótsins. 7.2.2010 13:15
Ólafur: Ég er bara ánægður með þennan riðil Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari Íslands var bara frekar sáttur með dráttinn í undankeppni EM 2012 í fótbolta en dregið var í riðla í Vasjá í Póllandi í dag. 7.2.2010 12:24
Capello: Miklu betra að vera í fimm liða riðli Landsliðsþjálfarinn Fabio Capello hjá Englandi var tiltölulega ánægður með dráttinn fyrir undankeppni EM 2012. England lenti í G-riðli ásamt Sviss, Búlgaríu, Wales og Svartfjallalandi. 7.2.2010 12:03
Undankeppni EM 2012 - Ísland í riðli með Portúgal Nú liggur ljóst fyrir hverjir verða móterjar karlalandsliðs Íslands í fótbolta í undankeppni EM 2012. Ísland leikur í H-riðli, sem er fimm liða riðill, ásamt Portúgal, Danmörku, Noregi og Kýpur. 7.2.2010 11:42
Altidore tileinkaði Haítí fyrsta mark sitt á Englandi Bandaríski landsliðsmaðurinn Jozy Altidore opnaði markareikning sinn á Englandi í gær þegar hann skoraði annað tveggja marka Hull í 2-1 sigri gegn Manchester City en Altidore er á láni hjá Hull frá Villarreal á Spáni. 7.2.2010 11:30
Daily Star: Best fyrir England að fá Ísland úr 5. flokki Dregið verður í riðla í undankeppni EM 2012 nú kl. ellefu en drátturinn fer fram í Varsjá í Póllandi þar sem lokakeppnin verður haldin í Póllandi og Úkraínu. 7.2.2010 11:00
Capello: Til í að mæta nágrönnum Englendinga Landliðsþjálfarinn Fabio capello hjá Englandi kveðst vonast til þess að England verði dregið í riðil með einvherjum að nágrönnum sínum í undankeppni EM 2012 en drátturinn fer fram í Varsjá í dag kl. 11 að íslenskum tíma. 7.2.2010 10:30
NBA-deildin: James óstöðvandi í ellefta sigurleik Cavs í röð Ellefu leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þar sem hæst bar stórleikur LeBron James í 113-106 sigri Cleveland Cavaliers gegn New Yok Knicks en Cleveland hefur nú unnið ellefu leiki í röð. 7.2.2010 10:00
Canales að ganga í raðir Real Madrid Samkvæmt Marca er Real Madrid nálægt því að ná samkomulagi við Racing Santander um kaup á hinum átján ára gamla miðjumanni Sergio Canales sem þykir einn efnilegasti leikmaður Spánar um þessar mundir. 7.2.2010 08:00
Real Madrid heldur pressunni á Barcelona Real Madrid vann öruggan 3-0 sigur gegn Espanyol á Santiago Bernabeu-leikvanginum í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Sergio Ramos kom heimamönnum yfir með skallamarki strax á fimmtu mínútu og Kaka bætti við öðru marki eftir hálftíma leik. 6.2.2010 22:48
Ógöngur Juventus halda áfram í ítölsku deildinni Juventus varð að sætta sig við 1-1 jafntefli gegn Livorno í kvöld en liðið hefur nú leikið fimm leiki í röð án sigurs í ítölsku deildinni. 6.2.2010 22:15
Arnar vann bræðraslaginn gegn Bjarna í Belgíu Cercle Bruges vann 2-0 sigur gegn Roeselare í belgísku deildinni í kvöld en bæði félög státuðu Íslendingum í byrjunarliðum sínum í leiknum. 6.2.2010 21:45
Níu Börsungar kláruðu dæmið gegn Getafe Barcelona vann góðan 2-1 sigur gegn Getafe á Nývangi í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld þrátt fyrir að vera manni færri stærstan hluta leiksins. 6.2.2010 21:00
Íslendingar áberandi í leik Stabæk og Halmstad (myndband) Það er óhætt að segja að Íslendingar hafi stolið senunni í 3-2 sigri Stabæk gegn Halmstad í æfingaleik í dag. Halmstad komst í 0-1 en Bjarni Ólafur Eiríksson, sem er á reynslu hjá Stabæk, jafnaði með marki úr aukaspyrnu. 6.2.2010 20:45
Grant: Manchester United er einfaldlega betra en við Knattspyrnustjórinn Avram Grant hjá Portsmouth er ekki af baki dottinn þrátt fyrir niðurlægjandi 5-0 tap gegn Englandsmeisturum Manchester United í dag. Portsmouth situr sem fastast á botninum en Grant bíður spenntur eftir því að mæta auðveldari mótherja en United og segir að þeir leikir skipti meira máli. 6.2.2010 20:15
Eiður Smári sat á bekknum í jafntefli Tottenham og Aston Villa Tottenham og Aston Villa gerðu markalaust jafntefli á White Hart Lane-leikvanginum í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Eiður Smári Guðjohnsen var á varamannabekk Tottenham og kom ekkert við sögu í leiknum. 6.2.2010 19:22
Mikilvægur sigur hjá Íslendingaliði Reading Ívar Ingimarsson og Brynjar Björn Gunnarsson voru í byrjunarliði Reading í 1-2 sigri liðsins gegn Doncaster í ensku b-deildinni í kvöld en Gunnar Heiðar Þorvaldsson var á varamannabekknum og kom inná á lokakaflanum. 6.2.2010 19:14
Ferguson: Mikilvægt fyrir okkur að sýna þolinmæði Knattspyrnustjórinn Sir Alex Ferguson hjá Englandsmeisturum Manchester United hafði ekki yfir mörgu að kvarta eftir sannfærandi 5-0 sigur liðs síns gegn lánlausu liði Portsmouth á Old Trafford-leikvanginum í ensku úrvalsdeildinni í dag. 6.2.2010 18:45
Laws: Þetta er langþráður sigur hjá okkur Knattspyrnustjórinn Brian Laws stýrði Burnley til sigurs í fyrsta skiptið síðan hann tók við liðinu af Owen Coyle þegar West Ham kom í heimsókn á Turf Moor-leikvanginn í dag. 6.2.2010 18:35
Bayern München vann áttunda leikinn í röð Bayern München komst upp að hlið Bayern Leverkusen í þýsku úrvalsdeildinni með 1-3 sigri gegn meisturum Wolfsburg í dag. Þetta var áttundi sigurleikur Bæjara í röð en liðið hefur nú ekki tapað í deildinni síðan í september. 6.2.2010 18:15
N1-deild kvenna: Valsstúlkur enn taplausar á toppi deildarinnar Valur vann góðan 27-22 sigur gegn Haukum í toppbaráttu N1-deildar kvenna í handbolta að Hlíðarenda en staðan í hálfleik var jöfn 12-12. 6.2.2010 17:59
Mancini: Allt annað að sjá liðið í síðari hálfleik Knattspyrnustjórinn Roberto Mancini hjá Manchester City var að vonum ósáttur við 2-1 tapið gegn Hull á KC-leikvanginum í dag. Mancini var þó ánægður með viðsnúninginn hjá sínum mönnum í síðari hálfleik eftir slaka frammistöðu í fyrri hálfleiknum. 6.2.2010 17:34
Emil skoraði sigurmark Barnsley gegn Watford Að vanda voru nokkrir Íslendingar í eldlínunni í ensku b-deildinni í dag. Emil Hallfreðsson og Heiðar Helguson áttust við í Íslendingaslag þegar Barnsley mætti Watford en Emil hafði betur þar og skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigri heimamanna. 6.2.2010 17:07
Enska úrvalsdeildin: Man. United komið á toppinn Englandsmeistarar Manchester United hirtu toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar í dag með stæl eftir 5-0 sigur gegn lánlausu liði Portsmouth sem skoraði hvorki fleiri né færri en þrjú sjálfsmörk í leiknum. 6.2.2010 17:00
Ancelotti: Hef ekki áhuga á einkalífi leikmanna minna Knattspyrnustjórinn Carlo Ancelotti hjá Chelsea segir að fyrirliðinn John Terry njóti fulls trausts til þess að leiða Lundúnafélagið áfram þrátt fyrir að hann hafi verið sviptur fyrirliðabandi enska landsliðsins. 6.2.2010 16:30
Benitez: Þetta var sigur liðsheildarinnar hjá okkur Knattspyrnustjórinn Rafa Benitez hjá Liverpool var eðlilega ánægður með þrjú stig eftir 1-0 sigur gegn Everton á Anfield-leikvanginum í dag en heimamenn spiluðu manni færri allan síðari hálfleikinn. 6.2.2010 15:00
Tíu leikmenn Liverpool skelltu erkifjendunum í Everton Liverpool skaust upp í fjórða sæti deildarinnar, í það minnsta tímabundið, þegar liðið lagði granna sína í Everton að velli 1-0 á Anfield-leikvanginum en Hollendingurinn Dirk kuyt skoraði eina mark leiksins. 6.2.2010 14:36
Keflavík og Snæfell bæði með nýja leikmenn á morgun Útlit er fyrir að bæði Keflavík og Snæfell muni skarta nýjum erlendum leikmönnum þegar liðin mætast í Subway-bikarnum í Keflavík á morgun en vefmiðillinn Karfan.is greindi frá fregnunum í gærkvöldi. 6.2.2010 14:15
Landsliðsþjálfari Nígeríu rekinn - Hiddink orðaður við starfið Knattspyrnusamband Nígeríu hefur ákveðið að reka landsliðsþjálfarann Shaibu Amodu þrátt fyrir að hann hafi stýrt liðinu til þriðja sætis í Afríkukeppninni á dögunum. 6.2.2010 14:00
Benitez sannfærður um að ná að landa Jovanovic Knattspyrnustjórinn Rafa Benitez hjá Liverpool er bjartsýnn á að fá sóknarmanninn eftirsótta Milan Jovanovic til félagsins næsta sumar þegar samningur hans við Standard Liege rennur út. 6.2.2010 13:30
Rooney og Moyes valdir bestir í janúar Styrktaraðilar ensku úrvalsdeildarinnar tilkynntu veittu í dag verðlaun fyrir besta leikmann og besta knattspyrnustjóra janúarmánaðar og urðu framherjinn Wayne Rooney hjá Manchester United og stjórinn David Moyes hjá Everton fyrir valinu að þessu sinni. 6.2.2010 13:00
Chamakh: Ef ég mætti ráða þá færi ég til Arsenal Framherjinn Marouane Chamakh hefur slegið í gegn á þessu tímabili með Bordeaux í frönsku deildinni og Meistaradeildinni og er undir smásjá margra af stærstu félögum Evrópu. 6.2.2010 12:30
Hólmar Örn: Mér hefur verið að ganga mjög vel U-21 árs landsliðsmaðurinn Hólmar Örn Eyjólfsson er greinilega að finna sig vel hjá KSV Roeselare í belgísku deildinni en þar er hann á láni frá enska úrvalsdeildarfélaginu West Ham. 6.2.2010 12:00
Terry: Held áfram að leggja mig allan fram fyrir England Varnarmaðurinn John Terry hjá Chelsea var sviptur fyrirliðabandinu hjá enska landsliðinu í gær eftir að hafa fundað með landsliðsþjálfaranum Fabio Capello. 6.2.2010 11:30