Fleiri fréttir

Patrekur: Haukarnir fengu meistarabónus frá dómurunum

„Varnarleikurinn var fínn og markvarslan í fínu lagi. Haukarnir refsuðu okkur oft grimmilega en mér fannst sóknarleikurinn ágætur. Við vorum að koma skotum á markið en Birkir varði allt," sagði Patrekur Jóhannesson, þjálfari Stjörnunnar, eftir eins marks tap gegn Haukum, 16-17.

Neville þarf ekki í aðgerð

Forráðamenn Everton segja að 99 prósent líkur séu á því að Phil Neville þurfi ekki að gangast undir aðgerð vegna hnémeiðsla sinna.

Aron Kristjánsson: Jaðraði við að vera pínlegt

„Bæði sóknarleikurinn og hraðaupphlaupin hjá okkur voru hræðileg. Okkar reyndustu menn gerðu hvern feilinn á fætur öðrum bæði í skotum og sendingum. Þetta jaðraði við að vera pínlegt á köflum," sagði Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka, eftir hinn ömurlega handboltaleik á milli Stjörnunnar og Hauka í kvöld.

Sullivan ætlar ekki að kaupa West Ham

David Sullivan, einn fráfarandi eiganda enska úrvalsdeildarfélagsins Birmingham, segir í samtali við Frétttastofu BBC að hann ætli sér ekki að kaupa West Ham á næstunni.

Arnór skoraði tvö í sigri FCK

Arnór Atlason skoraði tvö mörk fyrir FC Kaupmannahöfn er liðið vann 27-23 sigur á Lemvig í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Kiel tapaði stigi á heimavelli

Kiel tapaði í kvöld nokkuð óvænt stigi á heimavelli er liðið gerði jafntefli við Lemgo í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta, 27-27.

Avram Grant snýr aftur til Portsmouth

Enska úrvalsdeildarfélagið Portsmouth hefur staðfest að Avram Grant taki við starfi yfirmanni Knattspyrnumála hjá félaginu en Grant var áður í sama starfi í eitt ár á meðan Harry Redknapp var knattspyrnustjóri Portsmouth.

Katrín: Þetta var bara ekki okkar dagur

„Þetta var mjög erfitt og við vissum að við þyrftum að eiga toppleik til þess að komast áfram en það tókst því miður ekki. Við þurftum náttúrulega að taka áhættu og færa liðið framar á völlinn eftir tapið í fyrri leiknum og það bauð hættunni heim og þær ítölsku kunnu að nýta sér það.

Gunnleifur: Vildi strax fara í FH

Gunnleifur Gunnleifsson segir að fátt annað hafi komið til greina fyrir sig en að ganga til liðs við Íslandsmeistara FH eftir að ljóst varð að hann myndi yfirgefa herbúðir HK.

Gunnleifur búinn að semja við FH

Gunnleifur Gunnleifsson landsliðsmarkvörður skrifaði í dag undir þriggja ára samning við Íslandsmeistara FH í knattspyrnu.

Torres að vinna Val 0-1 í hálfleik

Ítölsku bikarmeistararnir í Torres leiða 0-1 þegar flautað hefur verið til hálfleiks í seinni leik liðanna í Meistaradeild UEFA kvenna á Vodafonevellinum.

Cesar neitar því að vera á leiðinni til United

Sögusagnir í ítölskum fjölmiðlum um helgina gáfu í skyn að markvörðurinn Julio Cesar hjá Inter væri líklega á leiðinni til Manchester United þegar félagaskiptaglugginn í janúar opnar.

Aron eini Íslendingurinn í beinni í kvöld

Logi Geirsson og Vignir Svavarsson geta ekki leikið með Lemgo í kvöld er liðið mætir Þýskalandsmeisturum Kiel. Aron Pálmarsson verður aftur á móti með Kiel og kærkomið tækifæri fyrir Íslendinga að sjá Aron spila með nýja liðinu sínu en leikurinn er í beinni á Stöð 2 Sport.

Renault ræður Kubica til starfa

Pólverjinn Robert Kubica mun stýra Renault á næsta ári, en Fernando Alonso yfirgefur liðið fyrir sæti hjá Ferrari. Óljóst er hver verður liðsmaður með honum, en Romain Groesjean kemur til greina.

Jóhannes Karl ráðinn þjálfari Breiðabliks

Knattspyrnudeild Breiðabliks hefur sent frá sér fréttatilkynningu þar sem fram kemur að Jóhannes Karl Sigursteinsson hafi verið ráðinn aðalþjálfari meistaraflokks kvenna.

Lampard rólegur þrátt fyrir markaþurrð

Frank Lampard hjá Chelsea er best þekktur fyrir markaskorunarhæfileika sína en hann hefur skorað yfir tuttugu mörk af miðjunni öll síðustu fjögur síðustu tímabil með Lundúnafélaginu.

Massa stóðst þolpróf í Ferrari ökuhermi

Felipe Massa er á góðri leið í endurhæfingu sinni eftir slysið í Ungverjalandi í sumar. Hann ók sex tíma í ökuhermi Ferrari liðsins og er að vonast eftir að geta keppt í lokamótinu í Abu Dhabi í byrjun nóvember.

Van der Sar hélt hreinu í endurkomu leik sínum

Stuðningsmenn og aðstandendur Manchester United geta tekið gleði sína þar sem markvörðinn sterki Edwin van der Sar lék allan leikinn þegar varalið United vann 1-0 sigur gegn Everton í kvöld.

Campbell fær hugsanlega að æfa með Arsenal

Varnarmaðurinn Sol Campbell sem fékk sig nýlega lausann frá fimm ára samningi við enska d-deildarfélagið Notts County en fyrrum landsliðsmaðurinn hefur kannað möguleikann á að æfa með sínum gömlu liðsfélögum í Arsenal.

Agger íhugaði að hætta vegna bakmeiðsla

Varnarmaðurinn Daniel Agger hjá Liverpool hefur ekki átt sjö dagana sæla hvað varðar meiðsli síðan hann kom til enska félagsins frá Bröndby í janúar árið 2006.

Given: Hissa á móttökunum sem Barry fékk

Markvörðurinn Shay Given hjá Manchester City kveðst vera hissa á þeim óvingjarnlegu móttökum sem liðsfélagi sinn Gareth Barry fékk þegar hann snéri aftur til þess að mæta sínum gömlu liðsfélögum í Aston Villa á Villa Park í gær.

Mutu vann áfangasigur í áfrýjun sinni gegn Chelsea

Framherjinn Adrian Mutu hjá Fiorentina hefur staðið í ströngu vegna ákæru á hendur honum þar sem alþjóða knattspyrnusambandið FIFA ályktaði í maí á síðasta ári að hann skildi greiða fyrrum félagi sínu Chelsea skaðabætur upp á 15,78 milljónir punda.

Tvær breytingar á landsliðshópi Englands

Landsliðsþjálfarinn Fabio Capello hefur neyðst til þess að gera tvær breytingar á landsliðhópi sínum fyrir leikina gegn Úkraínu og Hvíta-Rússlandi í undankeppni HM 2010.

Rafn Andri til Vejle á reynslu

Rafn Andri Haraldsson, leikmaður Þróttar, fer um helgina til Danmerkur þar sem hann verður til reynslu hjá B-deildarliðinu Vejle í eina viku.

N1-deild kvenna í handbolta hefst í kvöld

Handboltavertíðin hefst formlega í kvöld þegar fjórir leikir í N1-deild kvenna fara fram. Stórleikur umferðarinnar er án vafa leikur Íslandsmeistara Stjörnunnar gegn Val í Mýrinni en liðunum er spáð öðru og þriðja sæti deildarinnar af formönnum, þjálfurum og fyrirliðum liða deildarinnar.

Wolves hefur kært Bolton til enska knattspyrnusambandsins

Bolton gekk frá kaupum á hinum sautján ára gamla Mark Connolly frá Wolves á eina milljón punda á lokadegi félagaskiptaglggans í sumar en svo virðist vera sem ekki hafi allt verið með felldu varðandi félagaskiptin.

Yeung búinn að ganga frá yfirtöku sinni á Birmingham

Kaupsýslumaðurinn Carson Yeung og fjárfestingarfyrirtækið Grandtop International Holdings hafa gengið frá yfirtöku á yfir níutíu prósenta hlut í enska úrvalsdeildarfélaginu Birmingham en kaupverðið er talið nema um 81,5 milljónum punda.

Donadoni rekinn frá Napoli

Ítalska úrvalsdeildarfélagið Napoli rak í dag Roberto Donadoni úr starfi þjálfara og réði Walter Mazzarri í hans stað.

Zenden æfir með Sunderland

Hollendingurinn Boudewijn Zenden er nú að æfa með enska úrvalsdeildarfélaginu Sunderland en hann er sem stendur án félags.

Sjá næstu 50 fréttir