Fleiri fréttir

Piquet: Ég er fórnarlambið í svindlmálinu

Nelson Piquet sem varð uppvís að því að keyra viljandi á vegg til að hlýða yfirboðurum sínum í Singapúr kappakstrinum í fyrra segist vera fórnarlamb í málinu. Hann telur ólíklegt að hann fái starf í Formúlu 1 aftur.

Pienaar kemur ekki til Íslands

Steven Pienaar verður ekki í leikmannahópi Suður-Afríku sem mætir Íslandi í vináttulandsleik á Laugardalsvellinum á þriðjudaginn næstkomandi.

Eigendaskipti hjá Portsmouth

Sulaiman Al Fahim hefur selt 90 prósenta hlut í enska úrvalsdeildarfélaginu Portsmouth til viðskiptajöfurs frá Sádí-Arabíu.

Örebro lagði Kristianstad

Örebro vann í kvöld 3-1 sigur á Kristianstad í Íslendingaslag í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu.

Helgi hættur hjá Val

Helgi Sigurðsson hefur samið um starfslok við knattspyrnudeild Vals. Þetta kom fram í kvöldfréttum Stöðvar 2.

Atli og Katrín valin best

Atli Guðnason, FH og Katrín Jónsdóttir, fyrirliði Vals, voru í kvöld kjörin bestu leikmenn Pepsi-deildar karla og kvenna.

Markahæstu leikmennirnir fengu ekki skó

Eins og tíðkast hefur undanfarin ár fengu markahæstu leikmenn efstu deildar karla og kvenna ekki gull-, silfur- eða bronsskó frá Adidas-umboðinu.

Al-Fahim að leitast við að selja Portsmouth strax?

Þrátt fyrir að Portsmouth hafi loks landað sínum fyrsta sigri í átta tilraunum í ensku úrvalsdeildinni um helgina virðist óvissan utan vallar, varðandi eignarhald félagsins engan endi ætla að taka.

Ferguson hugsanlega á leið í leikbann?

Knattspyrnustjórinn Sir Alex Ferguson hjá Englandsmeisturum Manchester United las dómaranum Alan Wiley pistilinn eftir leik Manchester United og Sunderland um helgina.

FH-ingar á faraldsfæti

FH-ingarnir Matthías Vilhjálmsson og Davíð Þór Viðarsson hafa vakið athygli félaga á Norðurlöndunum sem hafa óskað eftir því að fá þá til reynslu.

Zidane, Totti og Alfreð Finnboga - Myndband

Alfreð Finnbogason er svalasti framherji Íslands, segir þjálfari hans hjá Breiðablik. Alfreð tók heimsþekkta fótboltakappa sér til fyrirmyndar í bikarúrslitaleiknum á laugardaginn.

Lokahóf knattspyrnumanna fer fram í kvöld

Verðlaun og viðurkenningar fyrir keppnistímabilið 2009 verða afhentar hátíðlega samkomu knattpyrnumanna í kvöld en herlegheitin fara fram í Háskólabíói.

Martinez ætlar ekki að refsa Scharner

Knattspyrnustjórinn Roberto Martinez hjá Wigan segist skilja vel viðbrögð varnar -og miðjumannsins Paul Scharner sem lét öllum illum látum eftir að vera skipt útaf í tapleiknum gegn Hull um helgina.

Fram spáð Íslandsmeistaratitlinum í kvennaflokki

Nú í hádeginu var spá formanna, þjálfara og fyrirliða liða N1-deildar kvenna í handbolta fyrir komandi tímabil kunngjörð. Samkvæmt spánni munu Framstúlkur nú vinna titilinn en Íslands -og bikarmeisturum Stjörnunnar er spáð öðru sætinu.

Íslandsmeisturum Hauka spáð titlinum í karlaflokki

Nú í hádeginu var spá formanna, þjálfara og fyrirliða liða N1-deildar karla í handbotla fyrir komandi tímabil kunngjörð. Samkvæmt spánni munu Íslandsmeistarar Hauka verja titil sinn en grannar þeirra í FH eru í öðru sætinu í spánni.

Everton hefur áhuga á japönskum landsliðsmanni

Miðjumaðurinn Keisuke Honda hefur vakið mikla athygli fyrir spilamennsku sína með VVV Venlo í hollensku úrvalsdeildinni en þessi 23 ára landsliðsmaður Japan er orðaður við fjölda félaga, meðal annars á Englandi.

Skatt-man í heimsókn hjá Harry Redknapp

Knattpyrnustjórinn Harry Redknapp hjá Tottenham á ekki sjö dagana sæla um þessar mundir en um helgina var orðrómur á kreiki um að hann væri að hætta sem stjóri Tottenham, en hann neitaði því staðfastlega.

Teitur og lærisveinar hans komnir í úrslit

Skagamaðurinn Teitur Þórðarson stýrði Vancouver Whitecaps til 3-3 jafnteflis gegn deildarmeisturunum í Portland Timbers í úrslitakeppni Norður-amerísku USL-1 deildarinnar í nótt en með jafntelfinu vann Whitecaps tveggja leikja rimmuna samanlagt 5-4.

Fabregas: Kyssti merkið til að sýna tryggð mína

Spánverjinn Cesc Fabregas átti enn einn stórleikinn fyrir Arsenal í gær þegar hann skoraði eitt mark og lagði upp fjögur mörk í 6-2 sigri Lundúnafélagsins gegn Blackburn á Emirates-leikvanginum.

Þriggja manna slagur um Formúlu 1 titilinn

Eftir Formúlu 1 mót helgarinnar er ljóst að slagurinn um meistaratitilinn í lokamótunum tveimur verður á milli þriggja ökumanna. Sebastian Vettel steig stórt skref með því að vinna á Suzuka brautinni í Japan og komst 9 stig nær Jenson Button sem hefur forystu í stigamótinu.

Valskonur bikarmeistarar - myndaveisla

Valur varð í dag bikarmeistari kvenna eftir 5-1 sigur á Breiðbliki í framlengdum úrsltialeik. Valgarður Gíslason, ljósmyndari var á staðnum og tók margar skemmtilegar myndir.

Enginn Ronaldo og Real Madrid tapaði fyrir Sevilla

Real Madrid tapaði fyrsta leik sínum á tímabilinu þegar liðið tapaði 1-2 fyrir Sevilla í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Jesus Navas og Renato skoruðu skallamörk fyrir heimamenn í sitthvorum hálfleiknum.

Mónakó vann Marseille - Eiður Smári kom inn á 90. mínútu

Mónakó vann glæsilegan 2-1 sigur á útivelli á móti Marseille í frönsku 1. deildinni í fótbolta í kvöld. Eiður Smári Guðjohnsen var settur út úr liðinu fyrir leikinn og kom ekki inn á sem varamaður fyrr en að 20 sekúndur voru eftir af venjulegum leiktíma.

Valur hættur sem þjálfari Njarðvíkur

Valur Ingimundarson er hættur sem þjálfari Njarðvíkur og stýrði liðinu því í síðasta sinn í úrslitaleik Powerade-bikarsins í dag. Það kemur fram á heimasíðu Njarðvíkur og Valur hafi gengið á fund stjórnar á föstudaginn og beðist lausnar frá störfum sem þjálfari félagsins frá og með morgundeginum

Sævar Þór valinn bestur og Guðmundur efnilegastur

1. deildarmeistarar Selfoss unnu þrefalt í árlegu vali sem vefsíðan fótbolti.net stóð fyrir á besta og efnilegasta leikmanni deildarinnar, besta þjálfaranum og liði ársins. Það eru fyrirliðar og þjálfarar liðanna í deildinni sem kusu.

Eiður Smári á bekknum hjá Mónakó í kvöld

Eiður Smári Guðjohnsen er ekki í byrjunarliði Monakó sem sækir Marseille heim í frönsku 1. deildinni í kvöld. Þetta er í fyrsta sinn sem Eiður Smári er ekki í byrjunarliðinu síðan að hann kom til liðsins frá Barcelona en hann hefur ekki skorað í fyrstu fjórum leikjum sínum með liðinu.

Benitez: Við sjáum til hvað gerist í apríl og maí

Rafael Benitez , stjóri Liverpool, er ekki tilbúinn að afskrifa titilvonir síns liðs þrátt fyrir 0-2 tap á móti Chelsea á Brúnni í dag. Þetta var þriðja tap Liverpool á tímabilinu og lið sem tapar 3 af fyrstu 8 leikjum sínum hefur ekki tekist að vinna enska titilinn síðustu 40 ár.

Freyr: Við pökkuðum þeim saman

Breiðhyltingar voru í aðalhlutverki í úrslitaleik VISA-bikars kvenna í dag. Laufey Ólafsdóttir og Kristín Ýr Bjarnadóttir, sem skoruðu fjögur af fimm mörkum Vals, hófu feril sinn í Leikni í Breiðholtinu rétt eins og þjálfarinn Freyr Alexandersson.

Gary Wake: Jöfnunarmarkið sló okkur út af laginu

„Það sló okkur út af laginu þegar þær skoruðu jöfnunarmarkið," sagði Gary Wake, þjálfari kvennaliðs Breiðabliks sem tapaði 5-1 í framlengdum bikarúrslitaleik gegn Val í dag.

Chelsea vann 2-0 sigur á Liverpool og fór aftur á toppinn

Didier Drogba lagði upp bæði mörk Chelsea í 2-0 sigri á Liverpool í stórleik ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Það voru Frakkarnir Nicolas Anelka og Florent Malouda sem skoruðu mörkin en Chelsea komst aftur í toppsætið með sigrinum.

Sjá næstu 50 fréttir