Fleiri fréttir Piquet: Ég er fórnarlambið í svindlmálinu Nelson Piquet sem varð uppvís að því að keyra viljandi á vegg til að hlýða yfirboðurum sínum í Singapúr kappakstrinum í fyrra segist vera fórnarlamb í málinu. Hann telur ólíklegt að hann fái starf í Formúlu 1 aftur. 6.10.2009 09:36 Pienaar kemur ekki til Íslands Steven Pienaar verður ekki í leikmannahópi Suður-Afríku sem mætir Íslandi í vináttulandsleik á Laugardalsvellinum á þriðjudaginn næstkomandi. 6.10.2009 09:30 Gillett: Gengi liðsins stjóranum að kenna George Gillett, annar eiganda Liverpool, segir að það sé ekki eigendunum félagsins að kenna ef liðið nær ekki góðum árangri, heldur stjóranum. 6.10.2009 09:00 Eigendaskipti hjá Portsmouth Sulaiman Al Fahim hefur selt 90 prósenta hlut í enska úrvalsdeildarfélaginu Portsmouth til viðskiptajöfurs frá Sádí-Arabíu. 5.10.2009 23:32 Örebro lagði Kristianstad Örebro vann í kvöld 3-1 sigur á Kristianstad í Íslendingaslag í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 5.10.2009 23:14 Þrír Íslendingar á skotskónum í Svíþjóð Fjölmargir Íslendingar voru í eldlínunni með liðum sínum á Norðurlöndunum í kvöld. 5.10.2009 22:52 Dunne skoraði gegn gömlu félögunum Aston Villa og Manchester City gerðu í kvöld 1-1 jafntefli í lokaleik 8. umferðar í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 5.10.2009 21:31 Helgi hættur hjá Val Helgi Sigurðsson hefur samið um starfslok við knattspyrnudeild Vals. Þetta kom fram í kvöldfréttum Stöðvar 2. 5.10.2009 20:31 Atli og Katrín valin best Atli Guðnason, FH og Katrín Jónsdóttir, fyrirliði Vals, voru í kvöld kjörin bestu leikmenn Pepsi-deildar karla og kvenna. 5.10.2009 20:21 Ólögleg veðmálastarfsemi alvarlegra vandamál en lyfjamisnotkun Forystumenn íþróttasambanda hafa miklar áhyggjur veðmálum tengdum íþróttaviðburðum. Sérstök eftirlitsstofnun kemur því til með að fylgjast með veðmálum á vetrarolympíuleikunum í Vancouver á næsta ári. 5.10.2009 19:00 Markahæstu leikmennirnir fengu ekki skó Eins og tíðkast hefur undanfarin ár fengu markahæstu leikmenn efstu deildar karla og kvenna ekki gull-, silfur- eða bronsskó frá Adidas-umboðinu. 5.10.2009 18:40 Al-Fahim að leitast við að selja Portsmouth strax? Þrátt fyrir að Portsmouth hafi loks landað sínum fyrsta sigri í átta tilraunum í ensku úrvalsdeildinni um helgina virðist óvissan utan vallar, varðandi eignarhald félagsins engan endi ætla að taka. 5.10.2009 18:15 Aron Einar sagður tæpur fyrir landsleikinn Aron Einar Gunnarsson er sagður vera tæpur fyrir landsleik Íslands og Suður-Afríku í næstu viku, samkvæmt enskum fjölmiðlum. 5.10.2009 17:30 Ferguson hugsanlega á leið í leikbann? Knattspyrnustjórinn Sir Alex Ferguson hjá Englandsmeisturum Manchester United las dómaranum Alan Wiley pistilinn eftir leik Manchester United og Sunderland um helgina. 5.10.2009 17:00 FH-ingar á faraldsfæti FH-ingarnir Matthías Vilhjálmsson og Davíð Þór Viðarsson hafa vakið athygli félaga á Norðurlöndunum sem hafa óskað eftir því að fá þá til reynslu. 5.10.2009 16:30 Sigurður til Njarðvíkur: Valur vék ekki fyrir mér Sigurður Ingimundarson var í dag ráðinn þjálfari körfuboltaliðs Njarðvíkur en í gær var tilkynnt að Valur, bróðir Sigurðar, myndi hætta þjálfun liðsins. 5.10.2009 16:00 Zidane, Totti og Alfreð Finnboga - Myndband Alfreð Finnbogason er svalasti framherji Íslands, segir þjálfari hans hjá Breiðablik. Alfreð tók heimsþekkta fótboltakappa sér til fyrirmyndar í bikarúrslitaleiknum á laugardaginn. 5.10.2009 15:30 Lokahóf knattspyrnumanna fer fram í kvöld Verðlaun og viðurkenningar fyrir keppnistímabilið 2009 verða afhentar hátíðlega samkomu knattpyrnumanna í kvöld en herlegheitin fara fram í Háskólabíói. 5.10.2009 15:00 Gary Wake hættur sem þjálfari kvennaliðs Breiðabliks Kvennalið Breiðabliks þarf nú að leita að nýjum þjálfara fyrir næsta sumar eftir að Gary Wake tilkynnti sjórn félagsins að hann væri að flytja erlendis og gæti því ekki stýrt liðinu áfram. 5.10.2009 14:30 Martinez ætlar ekki að refsa Scharner Knattspyrnustjórinn Roberto Martinez hjá Wigan segist skilja vel viðbrögð varnar -og miðjumannsins Paul Scharner sem lét öllum illum látum eftir að vera skipt útaf í tapleiknum gegn Hull um helgina. 5.10.2009 14:00 Adriano með tvennu í „Fla-Flu“ derby-slagnum í Rio Brasilímaðurinn Adriano er greinilega ekki dauður úr öllum æðum þrátt fyrir að hafa hætt hjá Inter á fremur dræmum nótum í apríl. 5.10.2009 13:30 Fram spáð Íslandsmeistaratitlinum í kvennaflokki Nú í hádeginu var spá formanna, þjálfara og fyrirliða liða N1-deildar kvenna í handbolta fyrir komandi tímabil kunngjörð. Samkvæmt spánni munu Framstúlkur nú vinna titilinn en Íslands -og bikarmeisturum Stjörnunnar er spáð öðru sætinu. 5.10.2009 13:00 Íslandsmeisturum Hauka spáð titlinum í karlaflokki Nú í hádeginu var spá formanna, þjálfara og fyrirliða liða N1-deildar karla í handbotla fyrir komandi tímabil kunngjörð. Samkvæmt spánni munu Íslandsmeistarar Hauka verja titil sinn en grannar þeirra í FH eru í öðru sætinu í spánni. 5.10.2009 12:45 Everton hefur áhuga á japönskum landsliðsmanni Miðjumaðurinn Keisuke Honda hefur vakið mikla athygli fyrir spilamennsku sína með VVV Venlo í hollensku úrvalsdeildinni en þessi 23 ára landsliðsmaður Japan er orðaður við fjölda félaga, meðal annars á Englandi. 5.10.2009 12:30 Luka Kostic samdi við Grindavík til tveggja ára Luka Kostic þjálfar Grindavík næstu tvö árin en skrifað var undir samning skömmu fyrir lokahóf knattspyrnudeildar félagsins á laugardagskvöldið. 5.10.2009 12:00 Skatt-man í heimsókn hjá Harry Redknapp Knattpyrnustjórinn Harry Redknapp hjá Tottenham á ekki sjö dagana sæla um þessar mundir en um helgina var orðrómur á kreiki um að hann væri að hætta sem stjóri Tottenham, en hann neitaði því staðfastlega. 5.10.2009 11:30 Teitur og lærisveinar hans komnir í úrslit Skagamaðurinn Teitur Þórðarson stýrði Vancouver Whitecaps til 3-3 jafnteflis gegn deildarmeisturunum í Portland Timbers í úrslitakeppni Norður-amerísku USL-1 deildarinnar í nótt en með jafntelfinu vann Whitecaps tveggja leikja rimmuna samanlagt 5-4. 5.10.2009 11:00 Fabregas: Kyssti merkið til að sýna tryggð mína Spánverjinn Cesc Fabregas átti enn einn stórleikinn fyrir Arsenal í gær þegar hann skoraði eitt mark og lagði upp fjögur mörk í 6-2 sigri Lundúnafélagsins gegn Blackburn á Emirates-leikvanginum. 5.10.2009 10:30 Beckham nálægt því að ganga í raðir AC Milan á ný Stórstjarnan David Beckham hefur staðfest að hann muni að öllu óbreyttu snúa aftur til AC Milan á láni frá LA Galaxy þegar tímabilið í MLS-deildinni klárast og félagaskiptaglugginn opnar í janúar. 5.10.2009 10:00 Ekkert pláss fyrir Bent og Young í landsliðshópnum Landsliðsþjálfarinn Fabio Capello tilkynnti í gær tuttugu og fjögurra manna landsliðshóp Englands fyrir leikina gegn Úkraínu og HVíta-Rússlandi í undankeppni HM 2010. 5.10.2009 09:30 Hildur: Fínt að vera komnar með titil strax Hildur Sigurðardóttir og félagar í kvennaliði KR tryggðu sér sigur í Powerade-bikarnum í gær þegar liðið vann 67-63 sigur á Hamar í úrslitaleiknum. 5.10.2009 09:00 Þriggja manna slagur um Formúlu 1 titilinn Eftir Formúlu 1 mót helgarinnar er ljóst að slagurinn um meistaratitilinn í lokamótunum tveimur verður á milli þriggja ökumanna. Sebastian Vettel steig stórt skref með því að vinna á Suzuka brautinni í Japan og komst 9 stig nær Jenson Button sem hefur forystu í stigamótinu. 5.10.2009 08:22 Valskonur bikarmeistarar - myndaveisla Valur varð í dag bikarmeistari kvenna eftir 5-1 sigur á Breiðbliki í framlengdum úrsltialeik. Valgarður Gíslason, ljósmyndari var á staðnum og tók margar skemmtilegar myndir. 4.10.2009 22:00 Enginn Ronaldo og Real Madrid tapaði fyrir Sevilla Real Madrid tapaði fyrsta leik sínum á tímabilinu þegar liðið tapaði 1-2 fyrir Sevilla í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Jesus Navas og Renato skoruðu skallamörk fyrir heimamenn í sitthvorum hálfleiknum. 4.10.2009 21:19 Mónakó vann Marseille - Eiður Smári kom inn á 90. mínútu Mónakó vann glæsilegan 2-1 sigur á útivelli á móti Marseille í frönsku 1. deildinni í fótbolta í kvöld. Eiður Smári Guðjohnsen var settur út úr liðinu fyrir leikinn og kom ekki inn á sem varamaður fyrr en að 20 sekúndur voru eftir af venjulegum leiktíma. 4.10.2009 21:00 Valur hættur sem þjálfari Njarðvíkur Valur Ingimundarson er hættur sem þjálfari Njarðvíkur og stýrði liðinu því í síðasta sinn í úrslitaleik Powerade-bikarsins í dag. Það kemur fram á heimasíðu Njarðvíkur og Valur hafi gengið á fund stjórnar á föstudaginn og beðist lausnar frá störfum sem þjálfari félagsins frá og með morgundeginum 4.10.2009 20:29 Sævar Þór valinn bestur og Guðmundur efnilegastur 1. deildarmeistarar Selfoss unnu þrefalt í árlegu vali sem vefsíðan fótbolti.net stóð fyrir á besta og efnilegasta leikmanni deildarinnar, besta þjálfaranum og liði ársins. Það eru fyrirliðar og þjálfarar liðanna í deildinni sem kusu. 4.10.2009 19:54 Guðjón Valur markahæstur í sigri Rhein-Neckar Löwen Guðjón Valur Sigurðsson var markahæstur hjá Rhein-Neckar Löwen í 32-29 sigri á Veszprém frá Ungverjalandi í Meistaradeildinni í handbolta í dag. Guðjón Valur skoraði sjö mörk í leiknum. 4.10.2009 19:19 Eiður Smári á bekknum hjá Mónakó í kvöld Eiður Smári Guðjohnsen er ekki í byrjunarliði Monakó sem sækir Marseille heim í frönsku 1. deildinni í kvöld. Þetta er í fyrsta sinn sem Eiður Smári er ekki í byrjunarliðinu síðan að hann kom til liðsins frá Barcelona en hann hefur ekki skorað í fyrstu fjórum leikjum sínum með liðinu. 4.10.2009 18:48 Benitez: Við sjáum til hvað gerist í apríl og maí Rafael Benitez , stjóri Liverpool, er ekki tilbúinn að afskrifa titilvonir síns liðs þrátt fyrir 0-2 tap á móti Chelsea á Brúnni í dag. Þetta var þriðja tap Liverpool á tímabilinu og lið sem tapar 3 af fyrstu 8 leikjum sínum hefur ekki tekist að vinna enska titilinn síðustu 40 ár. 4.10.2009 18:37 Freyr: Við pökkuðum þeim saman Breiðhyltingar voru í aðalhlutverki í úrslitaleik VISA-bikars kvenna í dag. Laufey Ólafsdóttir og Kristín Ýr Bjarnadóttir, sem skoruðu fjögur af fimm mörkum Vals, hófu feril sinn í Leikni í Breiðholtinu rétt eins og þjálfarinn Freyr Alexandersson. 4.10.2009 17:18 Drogba: Gott að fara í landsleikjahléið á toppnum í deildinni Fílabeinsstrandarmaðurinn Didier Drogba var maðurinn á bak við 2-0 sigur Chelsea á Liverpool í stórleik ensku úrvalsdeildarinnar í dag því hann lagði upp bæði mörk sinna manna með glæsilegum stoðsendingum. 4.10.2009 17:16 Gary Wake: Jöfnunarmarkið sló okkur út af laginu „Það sló okkur út af laginu þegar þær skoruðu jöfnunarmarkið," sagði Gary Wake, þjálfari kvennaliðs Breiðabliks sem tapaði 5-1 í framlengdum bikarúrslitaleik gegn Val í dag. 4.10.2009 17:11 Chelsea vann 2-0 sigur á Liverpool og fór aftur á toppinn Didier Drogba lagði upp bæði mörk Chelsea í 2-0 sigri á Liverpool í stórleik ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Það voru Frakkarnir Nicolas Anelka og Florent Malouda sem skoruðu mörkin en Chelsea komst aftur í toppsætið með sigrinum. 4.10.2009 16:24 Grindvíkingar unnu Powerade-bikarinn eftir öruggan sigur á Njarðvík Grindavík vann 17 stiga sigur á Njarðvík, 79-62, í úrslitaleik Powerade-bikars karla í Laugardalshöllinni í dag. Grindavík var með þriggja stiga forskot í hálfleik, 39-36, en Njarðvíkingar áttu fá svör í seinni hálfleiknum sem Grindavík vann 40-26. 4.10.2009 16:09 Sjá næstu 50 fréttir
Piquet: Ég er fórnarlambið í svindlmálinu Nelson Piquet sem varð uppvís að því að keyra viljandi á vegg til að hlýða yfirboðurum sínum í Singapúr kappakstrinum í fyrra segist vera fórnarlamb í málinu. Hann telur ólíklegt að hann fái starf í Formúlu 1 aftur. 6.10.2009 09:36
Pienaar kemur ekki til Íslands Steven Pienaar verður ekki í leikmannahópi Suður-Afríku sem mætir Íslandi í vináttulandsleik á Laugardalsvellinum á þriðjudaginn næstkomandi. 6.10.2009 09:30
Gillett: Gengi liðsins stjóranum að kenna George Gillett, annar eiganda Liverpool, segir að það sé ekki eigendunum félagsins að kenna ef liðið nær ekki góðum árangri, heldur stjóranum. 6.10.2009 09:00
Eigendaskipti hjá Portsmouth Sulaiman Al Fahim hefur selt 90 prósenta hlut í enska úrvalsdeildarfélaginu Portsmouth til viðskiptajöfurs frá Sádí-Arabíu. 5.10.2009 23:32
Örebro lagði Kristianstad Örebro vann í kvöld 3-1 sigur á Kristianstad í Íslendingaslag í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 5.10.2009 23:14
Þrír Íslendingar á skotskónum í Svíþjóð Fjölmargir Íslendingar voru í eldlínunni með liðum sínum á Norðurlöndunum í kvöld. 5.10.2009 22:52
Dunne skoraði gegn gömlu félögunum Aston Villa og Manchester City gerðu í kvöld 1-1 jafntefli í lokaleik 8. umferðar í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 5.10.2009 21:31
Helgi hættur hjá Val Helgi Sigurðsson hefur samið um starfslok við knattspyrnudeild Vals. Þetta kom fram í kvöldfréttum Stöðvar 2. 5.10.2009 20:31
Atli og Katrín valin best Atli Guðnason, FH og Katrín Jónsdóttir, fyrirliði Vals, voru í kvöld kjörin bestu leikmenn Pepsi-deildar karla og kvenna. 5.10.2009 20:21
Ólögleg veðmálastarfsemi alvarlegra vandamál en lyfjamisnotkun Forystumenn íþróttasambanda hafa miklar áhyggjur veðmálum tengdum íþróttaviðburðum. Sérstök eftirlitsstofnun kemur því til með að fylgjast með veðmálum á vetrarolympíuleikunum í Vancouver á næsta ári. 5.10.2009 19:00
Markahæstu leikmennirnir fengu ekki skó Eins og tíðkast hefur undanfarin ár fengu markahæstu leikmenn efstu deildar karla og kvenna ekki gull-, silfur- eða bronsskó frá Adidas-umboðinu. 5.10.2009 18:40
Al-Fahim að leitast við að selja Portsmouth strax? Þrátt fyrir að Portsmouth hafi loks landað sínum fyrsta sigri í átta tilraunum í ensku úrvalsdeildinni um helgina virðist óvissan utan vallar, varðandi eignarhald félagsins engan endi ætla að taka. 5.10.2009 18:15
Aron Einar sagður tæpur fyrir landsleikinn Aron Einar Gunnarsson er sagður vera tæpur fyrir landsleik Íslands og Suður-Afríku í næstu viku, samkvæmt enskum fjölmiðlum. 5.10.2009 17:30
Ferguson hugsanlega á leið í leikbann? Knattspyrnustjórinn Sir Alex Ferguson hjá Englandsmeisturum Manchester United las dómaranum Alan Wiley pistilinn eftir leik Manchester United og Sunderland um helgina. 5.10.2009 17:00
FH-ingar á faraldsfæti FH-ingarnir Matthías Vilhjálmsson og Davíð Þór Viðarsson hafa vakið athygli félaga á Norðurlöndunum sem hafa óskað eftir því að fá þá til reynslu. 5.10.2009 16:30
Sigurður til Njarðvíkur: Valur vék ekki fyrir mér Sigurður Ingimundarson var í dag ráðinn þjálfari körfuboltaliðs Njarðvíkur en í gær var tilkynnt að Valur, bróðir Sigurðar, myndi hætta þjálfun liðsins. 5.10.2009 16:00
Zidane, Totti og Alfreð Finnboga - Myndband Alfreð Finnbogason er svalasti framherji Íslands, segir þjálfari hans hjá Breiðablik. Alfreð tók heimsþekkta fótboltakappa sér til fyrirmyndar í bikarúrslitaleiknum á laugardaginn. 5.10.2009 15:30
Lokahóf knattspyrnumanna fer fram í kvöld Verðlaun og viðurkenningar fyrir keppnistímabilið 2009 verða afhentar hátíðlega samkomu knattpyrnumanna í kvöld en herlegheitin fara fram í Háskólabíói. 5.10.2009 15:00
Gary Wake hættur sem þjálfari kvennaliðs Breiðabliks Kvennalið Breiðabliks þarf nú að leita að nýjum þjálfara fyrir næsta sumar eftir að Gary Wake tilkynnti sjórn félagsins að hann væri að flytja erlendis og gæti því ekki stýrt liðinu áfram. 5.10.2009 14:30
Martinez ætlar ekki að refsa Scharner Knattspyrnustjórinn Roberto Martinez hjá Wigan segist skilja vel viðbrögð varnar -og miðjumannsins Paul Scharner sem lét öllum illum látum eftir að vera skipt útaf í tapleiknum gegn Hull um helgina. 5.10.2009 14:00
Adriano með tvennu í „Fla-Flu“ derby-slagnum í Rio Brasilímaðurinn Adriano er greinilega ekki dauður úr öllum æðum þrátt fyrir að hafa hætt hjá Inter á fremur dræmum nótum í apríl. 5.10.2009 13:30
Fram spáð Íslandsmeistaratitlinum í kvennaflokki Nú í hádeginu var spá formanna, þjálfara og fyrirliða liða N1-deildar kvenna í handbolta fyrir komandi tímabil kunngjörð. Samkvæmt spánni munu Framstúlkur nú vinna titilinn en Íslands -og bikarmeisturum Stjörnunnar er spáð öðru sætinu. 5.10.2009 13:00
Íslandsmeisturum Hauka spáð titlinum í karlaflokki Nú í hádeginu var spá formanna, þjálfara og fyrirliða liða N1-deildar karla í handbotla fyrir komandi tímabil kunngjörð. Samkvæmt spánni munu Íslandsmeistarar Hauka verja titil sinn en grannar þeirra í FH eru í öðru sætinu í spánni. 5.10.2009 12:45
Everton hefur áhuga á japönskum landsliðsmanni Miðjumaðurinn Keisuke Honda hefur vakið mikla athygli fyrir spilamennsku sína með VVV Venlo í hollensku úrvalsdeildinni en þessi 23 ára landsliðsmaður Japan er orðaður við fjölda félaga, meðal annars á Englandi. 5.10.2009 12:30
Luka Kostic samdi við Grindavík til tveggja ára Luka Kostic þjálfar Grindavík næstu tvö árin en skrifað var undir samning skömmu fyrir lokahóf knattspyrnudeildar félagsins á laugardagskvöldið. 5.10.2009 12:00
Skatt-man í heimsókn hjá Harry Redknapp Knattpyrnustjórinn Harry Redknapp hjá Tottenham á ekki sjö dagana sæla um þessar mundir en um helgina var orðrómur á kreiki um að hann væri að hætta sem stjóri Tottenham, en hann neitaði því staðfastlega. 5.10.2009 11:30
Teitur og lærisveinar hans komnir í úrslit Skagamaðurinn Teitur Þórðarson stýrði Vancouver Whitecaps til 3-3 jafnteflis gegn deildarmeisturunum í Portland Timbers í úrslitakeppni Norður-amerísku USL-1 deildarinnar í nótt en með jafntelfinu vann Whitecaps tveggja leikja rimmuna samanlagt 5-4. 5.10.2009 11:00
Fabregas: Kyssti merkið til að sýna tryggð mína Spánverjinn Cesc Fabregas átti enn einn stórleikinn fyrir Arsenal í gær þegar hann skoraði eitt mark og lagði upp fjögur mörk í 6-2 sigri Lundúnafélagsins gegn Blackburn á Emirates-leikvanginum. 5.10.2009 10:30
Beckham nálægt því að ganga í raðir AC Milan á ný Stórstjarnan David Beckham hefur staðfest að hann muni að öllu óbreyttu snúa aftur til AC Milan á láni frá LA Galaxy þegar tímabilið í MLS-deildinni klárast og félagaskiptaglugginn opnar í janúar. 5.10.2009 10:00
Ekkert pláss fyrir Bent og Young í landsliðshópnum Landsliðsþjálfarinn Fabio Capello tilkynnti í gær tuttugu og fjögurra manna landsliðshóp Englands fyrir leikina gegn Úkraínu og HVíta-Rússlandi í undankeppni HM 2010. 5.10.2009 09:30
Hildur: Fínt að vera komnar með titil strax Hildur Sigurðardóttir og félagar í kvennaliði KR tryggðu sér sigur í Powerade-bikarnum í gær þegar liðið vann 67-63 sigur á Hamar í úrslitaleiknum. 5.10.2009 09:00
Þriggja manna slagur um Formúlu 1 titilinn Eftir Formúlu 1 mót helgarinnar er ljóst að slagurinn um meistaratitilinn í lokamótunum tveimur verður á milli þriggja ökumanna. Sebastian Vettel steig stórt skref með því að vinna á Suzuka brautinni í Japan og komst 9 stig nær Jenson Button sem hefur forystu í stigamótinu. 5.10.2009 08:22
Valskonur bikarmeistarar - myndaveisla Valur varð í dag bikarmeistari kvenna eftir 5-1 sigur á Breiðbliki í framlengdum úrsltialeik. Valgarður Gíslason, ljósmyndari var á staðnum og tók margar skemmtilegar myndir. 4.10.2009 22:00
Enginn Ronaldo og Real Madrid tapaði fyrir Sevilla Real Madrid tapaði fyrsta leik sínum á tímabilinu þegar liðið tapaði 1-2 fyrir Sevilla í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Jesus Navas og Renato skoruðu skallamörk fyrir heimamenn í sitthvorum hálfleiknum. 4.10.2009 21:19
Mónakó vann Marseille - Eiður Smári kom inn á 90. mínútu Mónakó vann glæsilegan 2-1 sigur á útivelli á móti Marseille í frönsku 1. deildinni í fótbolta í kvöld. Eiður Smári Guðjohnsen var settur út úr liðinu fyrir leikinn og kom ekki inn á sem varamaður fyrr en að 20 sekúndur voru eftir af venjulegum leiktíma. 4.10.2009 21:00
Valur hættur sem þjálfari Njarðvíkur Valur Ingimundarson er hættur sem þjálfari Njarðvíkur og stýrði liðinu því í síðasta sinn í úrslitaleik Powerade-bikarsins í dag. Það kemur fram á heimasíðu Njarðvíkur og Valur hafi gengið á fund stjórnar á föstudaginn og beðist lausnar frá störfum sem þjálfari félagsins frá og með morgundeginum 4.10.2009 20:29
Sævar Þór valinn bestur og Guðmundur efnilegastur 1. deildarmeistarar Selfoss unnu þrefalt í árlegu vali sem vefsíðan fótbolti.net stóð fyrir á besta og efnilegasta leikmanni deildarinnar, besta þjálfaranum og liði ársins. Það eru fyrirliðar og þjálfarar liðanna í deildinni sem kusu. 4.10.2009 19:54
Guðjón Valur markahæstur í sigri Rhein-Neckar Löwen Guðjón Valur Sigurðsson var markahæstur hjá Rhein-Neckar Löwen í 32-29 sigri á Veszprém frá Ungverjalandi í Meistaradeildinni í handbolta í dag. Guðjón Valur skoraði sjö mörk í leiknum. 4.10.2009 19:19
Eiður Smári á bekknum hjá Mónakó í kvöld Eiður Smári Guðjohnsen er ekki í byrjunarliði Monakó sem sækir Marseille heim í frönsku 1. deildinni í kvöld. Þetta er í fyrsta sinn sem Eiður Smári er ekki í byrjunarliðinu síðan að hann kom til liðsins frá Barcelona en hann hefur ekki skorað í fyrstu fjórum leikjum sínum með liðinu. 4.10.2009 18:48
Benitez: Við sjáum til hvað gerist í apríl og maí Rafael Benitez , stjóri Liverpool, er ekki tilbúinn að afskrifa titilvonir síns liðs þrátt fyrir 0-2 tap á móti Chelsea á Brúnni í dag. Þetta var þriðja tap Liverpool á tímabilinu og lið sem tapar 3 af fyrstu 8 leikjum sínum hefur ekki tekist að vinna enska titilinn síðustu 40 ár. 4.10.2009 18:37
Freyr: Við pökkuðum þeim saman Breiðhyltingar voru í aðalhlutverki í úrslitaleik VISA-bikars kvenna í dag. Laufey Ólafsdóttir og Kristín Ýr Bjarnadóttir, sem skoruðu fjögur af fimm mörkum Vals, hófu feril sinn í Leikni í Breiðholtinu rétt eins og þjálfarinn Freyr Alexandersson. 4.10.2009 17:18
Drogba: Gott að fara í landsleikjahléið á toppnum í deildinni Fílabeinsstrandarmaðurinn Didier Drogba var maðurinn á bak við 2-0 sigur Chelsea á Liverpool í stórleik ensku úrvalsdeildarinnar í dag því hann lagði upp bæði mörk sinna manna með glæsilegum stoðsendingum. 4.10.2009 17:16
Gary Wake: Jöfnunarmarkið sló okkur út af laginu „Það sló okkur út af laginu þegar þær skoruðu jöfnunarmarkið," sagði Gary Wake, þjálfari kvennaliðs Breiðabliks sem tapaði 5-1 í framlengdum bikarúrslitaleik gegn Val í dag. 4.10.2009 17:11
Chelsea vann 2-0 sigur á Liverpool og fór aftur á toppinn Didier Drogba lagði upp bæði mörk Chelsea í 2-0 sigri á Liverpool í stórleik ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Það voru Frakkarnir Nicolas Anelka og Florent Malouda sem skoruðu mörkin en Chelsea komst aftur í toppsætið með sigrinum. 4.10.2009 16:24
Grindvíkingar unnu Powerade-bikarinn eftir öruggan sigur á Njarðvík Grindavík vann 17 stiga sigur á Njarðvík, 79-62, í úrslitaleik Powerade-bikars karla í Laugardalshöllinni í dag. Grindavík var með þriggja stiga forskot í hálfleik, 39-36, en Njarðvíkingar áttu fá svör í seinni hálfleiknum sem Grindavík vann 40-26. 4.10.2009 16:09