Massa stóðst þolpróf í Ferrari ökuhermi 7. október 2009 09:50 Felipe Massa saknar þess að keyra ekki í Formúlu 1 og stóðst sex tíma þolpróf í ökuhermi Ferrari. mynd: kappakstur.is Felipe Massa er á góðri leið í endurhæfingu sinni eftir slysið í Ungverjalandi í sumar. Hann ók sex tíma í ökuhermi Ferrari liðsins og er að vonast eftir að geta keppt í lokamótinu í Abu Dhabi í byrjun nóvember. Hann hefur þegar reynt sig á kartbíl og hefur verið í herbúðum Ferrari síðustu daga og endurnýjað kynni sína af liðsmönnum og stundað líkamsrækt. Hann mun keyra Ferrari 2007 á næstu dögum á brautnni í Firano. "Það gekk vel að keyra ökuherminn og engin vandamál komu upp líkamlega séð. Ökuhermirinn er reyndar eins og A1 GP bíll, ekki Formúlu 1 bíll, en nógu nálægt samt. Ég ók brautina í Barcelona, sem tekur ekki eins mikið á og margar aðrar brautir", sagði Massa. "Ég sakna þess að vera ekki í Formúlu 1 umhverfinu. Það er ástríða mín, ekki bara vinna. Það var erfitt að horfa á mótin í sjónvarpnu og sérstaklega þegar ég þurfti að vakna um miðjar nætur", sagði Massa í gamasömum dúr. Næsta mót er á heimavelli Massa í Brasilíu, en hann vann mótið í Interlagos í fyrra og var einu stigi frá því að verða heimsmeistari. Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Fótbolti Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Felipe Massa er á góðri leið í endurhæfingu sinni eftir slysið í Ungverjalandi í sumar. Hann ók sex tíma í ökuhermi Ferrari liðsins og er að vonast eftir að geta keppt í lokamótinu í Abu Dhabi í byrjun nóvember. Hann hefur þegar reynt sig á kartbíl og hefur verið í herbúðum Ferrari síðustu daga og endurnýjað kynni sína af liðsmönnum og stundað líkamsrækt. Hann mun keyra Ferrari 2007 á næstu dögum á brautnni í Firano. "Það gekk vel að keyra ökuherminn og engin vandamál komu upp líkamlega séð. Ökuhermirinn er reyndar eins og A1 GP bíll, ekki Formúlu 1 bíll, en nógu nálægt samt. Ég ók brautina í Barcelona, sem tekur ekki eins mikið á og margar aðrar brautir", sagði Massa. "Ég sakna þess að vera ekki í Formúlu 1 umhverfinu. Það er ástríða mín, ekki bara vinna. Það var erfitt að horfa á mótin í sjónvarpnu og sérstaklega þegar ég þurfti að vakna um miðjar nætur", sagði Massa í gamasömum dúr. Næsta mót er á heimavelli Massa í Brasilíu, en hann vann mótið í Interlagos í fyrra og var einu stigi frá því að verða heimsmeistari.
Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Fótbolti Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira