Fleiri fréttir Carew: Þetta var víti John Carew vildi fá víti þegar hann féll í íslenska vítateignum undir lok fyrri hálfleiks á Laugardalsvellinum í gær. 6.9.2009 12:00 Brasilía komst á HM með sigri á Argentínu Diego Maradona og lærisveinar hans í argentínska landsliðinu eiga erfiða baráttu fyrir höndum um að komast á HM eftir að liðið tapaði, 3-1, fyrir Brasilíu á heimavelli í nótt. 6.9.2009 11:20 Baldur og Bjarni valdir í landsliðið Baldur Sigurðsson og Bjarni Ólafur Eiríksson hafa verið kallaðir í íslenska landsliðsins vegna forfalla annarra leikmanna. 6.9.2009 07:00 Aquilani: Ég mun sanna mig hjá Liverpool Alberto Aquilani er sannfærður um að hann muni sanna sig í herbúðum Liverpool þegar hann fær tækifæri til þess. 6.9.2009 06:00 Allt um leiki dagsins: Frakkar í vandræðum Fjölmargir leikir fóru fram í undankeppni HM 2010 í Evrópu í dag. Vísir tekur hér saman úrslit dagsins og veltir fyrir sér framhaldinu. 5.9.2009 23:52 Maradona lagðist á bæn Diego Maradona, landsliðsþjálfari Argentínu, gerir sér vel grein fyrir því hversu mikilvægur leikurinn við Brasilíu er í kvöld og lagðist á bæn með leikmönnum liðsins í vikunni. 5.9.2009 23:30 Myndasyrpa úr leik Íslands og Noregs Ísland og Noregur gerðu í kvöld jafntefli á Laugardalsvelli, 1-1. Leikurinn var liður í undankeppni HM 2010 og lokaleikur Íslands í keppninni. 5.9.2009 22:41 Grétar Rafn: Lékum einfaldlega fanta vel Grétar Rafn Steinsson var mjög ánægður með spilamennsku Íslands gegn Noregi í kvöld en eins og sagði góðan undirbúning hafa skipt sköpum. 5.9.2009 22:21 Ólafur: Við erum betri en Norðmenn Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari var mjög ánægður með frammistöðu sinna manna gegn Noregi í kvöld. Ísland var óheppið að vinna ekki en leiknum lauk með jafntefli, 1-1. 5.9.2009 22:07 Veigar Páll: Ég bara trúði þessu ekki Stöngin hefur ekki verið besti vinur Veigars Páls Gunnarssonar í leikjum Íslands gegn Noregi í undankeppni HM. Í báðum leikjunum skaut hann í stöngina og út þegar hann átti möguleika á að tryggja Íslandi sigur. 5.9.2009 22:01 Gunnleifur: Ég ber ábyrgð á marki Noregs Gunnleifur Gunnleifsson, markvörður Íslands, var ekki sáttur við niðurstöðuna úr leiknum gegn Noregi í kvöld. „Við áttum að vinna þennan leik enda miklu betra liðið allan tímann," sagði Gunnleifur. 5.9.2009 21:51 Rúrik: Hefði verið sanngjarnt að vinna 4-1 „Ég er ánægður með okkar frammistöðu þó við hefðum mátt nýta færin betur," sagði Rúrik Gíslason sem lék sinn fyrsta byrjunarliðsleik með íslenska landsliðinu í kvöld þegar það gerði 1-1 jafntefli gegn Noregi. 5.9.2009 21:42 Aron Einar: Spiluðum vel en það var ekki nóg Aron Einar Gunnarsson lék skínandi vel á miðjunni í kvöld gegn Norðmönnum en hefur líklega sjaldan fengið eins mikið pláss til að athafna sig og í kvöld í landsleik. 5.9.2009 21:41 Drillo eyðilagður eftir leikinn Það var afar þungt hljóð í Egil „Drillo“ Olsen, landsliðsþjálfara Norðmanna, eftir leikinn gegn Íslandi í kvöld. 5.9.2009 21:37 Kristján: Þurfum að spila betur í fleiri en einn leik í röð Kristján Örn Sigurðsson var að vonum ánægður með spilamennsku Íslands gegn Noregi í kvöld en að sama skapi svekktur að sigra ekki leikinn. 5.9.2009 21:36 Brynjar Björn: Áttum klárlega að vinna leikinn Brynjar Björn Gunnarsson var fyrirliði íslenska liðsins gegn Noregi í kvöld. Hann segir það hafa verið svekkjandi að hafa ekki fengið öll stigin þrjú úr leiknum. 5.9.2009 21:34 Fimm menn detta úr byrjunarliðinu - Eiður fær frí Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari tilkynnti í kvöld að alls verða fimm leikmenn ekki með í vináttulandsleiknum gegn Georgíu á miðvikudaginn sem voru í byrjunarliðinu gegn Noregi í kvöld. 5.9.2009 21:28 Eiður Smári: Veigar þarf að læra að setja boltann í innanverða stöngina „Miðað við færin sem við sköpuðum okkur hefðum við hæglega getað unnið," sagði Eiður Smári Guðjohnsen við Vísi eftir 1-1 jafnteflisleikinn gegn Noregi í kvöld. 5.9.2009 21:25 Bannið kom Terry á óvart John Terry segir að úrskurður Alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, um að félagið megi ekki kaupa nýja leikmenn fyrr en í janúar 2011 hafi komið sér á óvart. 5.9.2009 20:00 Ólafur og Snorri skoruðu í sigurleik Ólafur Stefánsson og Snorri Steinn Guðjónsson komust báðir á blað í fyrsta leik Rhein-Neckar Löwen í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Liðið vann Lübbecke á heimavelli, 29-23. 5.9.2009 18:46 England vann Slóveníu Enska landsliðið vann í kvöld 2-1 sigur á Slóveníu í vináttulandsleik á Wembley. Frank Lampard og varamaðurinn Jermain Defoe skoruðu mörk enska liðsins. 5.9.2009 18:37 Umfjöllun: Ósanngjarnt jafntefli gegn Norðmönnum Ísland gerði í kvöld 1-1 jafntefli við Norðmenn í lokaleik sínum í undankeppni HM 2010 í kvöld. Úrslitin henta Norðmönnum engan veginn en þeir mega þó telja sig stálheppna að hafa fengið eitt stig í leiknum. 5.9.2009 17:45 Platini ánægður með FIFA Michel Platini, forseti Knattspyrnusambands Evrópu, er ánægður með úrskurð Alþjóðasambandsins, FIFA, í Chelsea-málinu. 5.9.2009 17:15 Landsbyggðin vann íslenska Ryderinn Úrvalslið landsbyggðarinnar vann í dag öruggan sigur á liði höfuðborgarinnar í bikarkeppninni í golfi sem hefur nefnd hin íslenska Ryder-keppni. 5.9.2009 16:45 Alþjóðleg mörk í sigri Crewe Crewe vann í dag 2-1 sigur á Macclesfield í ensku D-deildinni í knattspyrnu. Liðið er nánast eingöngu skipað Englendingum sem voru þó ekki á skotskónum í þetta sinnið. 5.9.2009 16:07 Loksins unnu Skotar aðra en Íslendinga Skotland vann í dag 2-0 sigur á Makedóníu í riðli Íslands í undankeppni HM 2010. Liðið á því enn möguleika á að komast í undankeppni HM 2010 en Makedónía er nánast úr leik. 5.9.2009 16:01 Jón Ólafur var sjóðheitur á fyrsta Reykjanes Cup mótinu Snæfellingurinn Jón Ólafur Jónsson var valinn besti leikmaðurinn á fyrsta Reykjanes Cup mótinu sem lauk í gær. Jón Ólafur kórónaði frábært mót með því að skora 31 stig í úrslitaleiknum þar sem Snæfell vann 99-81 sigur á Njarðvík. 5.9.2009 15:45 Byrjunarlið Íslands: Rúrik á hægri kantinum Rúrik Gíslason er í byrjunarliði íslenska landsliðsins sem mætir því norska í undankeppni HM 2010 á Laugardalsvelli í kvöld klukkan 18.45. 5.9.2009 15:24 Sneijder meiddist í sigri Hollands Holland vann í dag öruggan 3-0 sigur á Japan í vináttulandsleik en þar bar skugga á að Wesley Sneijder meiddist í leiknum. 5.9.2009 15:02 Snæfellingar unnu Reykjanes Cup á sannfærandi hátt Snæfell tryggði sér í gær sigur á fyrsta Reykjanes Cup mótinu í körfubolta sem verður hér eftir árlegur viðburður í tengslum við Ljósanótt í Reykjanesbæ. Snæfell vann 18 stiga sigur á Njarðvík, 99-81, í úrslitaleiknum. 5.9.2009 14:43 Auðvelt hjá Kiel Kiel vann í dag tíu marka útisigur á Melsungen í fyrstu umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta, 35-25. 5.9.2009 14:42 Dwight Yorke hættur Dwight Yorke hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna, 37 ára gamall. Hann lék síðast með Sunderland í ensku úrvalsdeildinni en fór þaðan í lok síðasta tímabils. 5.9.2009 14:19 Forseti skoska knattspyrnusambandsins biðst afsökunar George Peat, forseti skoska knattspyrnusambandsins, hefur beðist afsökunar á að kenna Chris Iwelumo um ófarir skoska landsliðsins. 5.9.2009 13:24 Jerome frá í mánuð Framherjinn Cameron Jerome verður frá næsta mánuðinn þar sem ökklameiðsli hans eru verri en í fyrstu var talið. 5.9.2009 12:30 Le Havre sendi inn kvörtun vegna United Franska knattspyrnufélagið Le Havre hefur nú sent inn formlega kvörtun til Alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, vegna Manchester United. 5.9.2009 12:00 Rio orðaður við spænsku risana Rio Ferdinand er í dag orðaður við bæði Real Madrid og Barcelona í enskum fjölmiðlum. 5.9.2009 11:30 Ljungberg aftur til Arsenal? Samkvæmt enskum fjölmiðlum gæti verið að Freddie Ljungberg sé aftur á leið í enska boltann og þá til síns gamla félags, Arsenal. 5.9.2009 11:10 Chelsea gæti náð að versla í janúar Chelsea gæti fengið að kaupa leikmenn í félagaskiptaglugganum í janúar, þrátt fyrir kaup-bannið sem FIFA setti á klúbbinn. Bannið er tilkomið vegna kaupanna á Gael Kakuta frá Lens árið 2007 en franska félagið vill meina að Chelsea hafi neitt hann til að rifta samningi sínum og farið síðan til Englands. 4.9.2009 23:45 Sir Alex sammála tveggja leikja banni Eduardo Sir Alex Ferguson er sammála tveggja leika banni Eduardo, leikmanns Arsenal. Eduardo fékk bannið fyrir leikaraskap gegn Celtic en hann fiskaði vítaspyrnu sem hann skoraði síðan sjálfur úr. 4.9.2009 23:15 Galliani: Berlusconi er ekki knattspyrnustjóri AC Milan Varaforsetinn Adriano Galliani hjá AC Milan ítrekar í viðtali við Gazzetta dello Sport í dag að staða knattspyrnustjórans Leonardo sé ekki í hættu en hann var gagnrýndur af Silvio Berlusconi, eiganda og forseta AC Milan, eftir 0-4 rassskellinguna í nágrannaslagnum gegn Inter á dögunum. 4.9.2009 22:30 Ribery: Hef alltaf sagt að ég vilji spila á Spáni Frakkinn Franck Ribery var sterklega orðaður við félagaskipti frá Bayern München í sumar en þrátt fyrir að eftirspurnina eftir þjónustu vængmannsins hafi ekki skort þá varð ekkert úr því að hann færi frá þýska félaginu. 4.9.2009 22:00 Vel heppnuð endurkoma Ívars Ívar Ingimarsson lék sinn fyrsta leik í níu mánuði þegar Reading lék æfingaleik gegn Portsmouth fyrir luktum dyrum í kvöld. Ívar spilaði í 45 mínútur en þetta er fyrsti leikur hans síðan í janúar vegna erfiðra meiðsla. 4.9.2009 21:45 Björgvin hetja Kadetten sem lagði Lemgo Björgvin Páll Gústavsson, landsliðsmarkmaður, var í essinu sínu í kvöld þegar Kadetten lagði Lemgo í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Björgvin varði gjörsamlega stórkostlega í markinu en sigurinn var tæpur, 29-30 fyrir svissneska liðinu. 4.9.2009 21:27 Miklir yfirburðir landsbyggðarinnar Fyrstu umferð í Bikarnum, nýrri keppni sem byggð er upp svipuð og Ryde-bikarinn, lauk í dag á Urriðavelli. Þar mætast kylfingar frá landsbyggðinni kylfingum af Höfuðborgarsvæðinu. 4.9.2009 21:15 ÍA, Þór og ÍR tryggðu sér þrjú stig hvert ÍA, Þór og ÍR unnu sína leiki í 1. deild karla í knattspyrnu í kvöld, líkt og Selfyssingar sem komust þar með upp í Pepsi-deildina. 4.9.2009 20:31 Sjá næstu 50 fréttir
Carew: Þetta var víti John Carew vildi fá víti þegar hann féll í íslenska vítateignum undir lok fyrri hálfleiks á Laugardalsvellinum í gær. 6.9.2009 12:00
Brasilía komst á HM með sigri á Argentínu Diego Maradona og lærisveinar hans í argentínska landsliðinu eiga erfiða baráttu fyrir höndum um að komast á HM eftir að liðið tapaði, 3-1, fyrir Brasilíu á heimavelli í nótt. 6.9.2009 11:20
Baldur og Bjarni valdir í landsliðið Baldur Sigurðsson og Bjarni Ólafur Eiríksson hafa verið kallaðir í íslenska landsliðsins vegna forfalla annarra leikmanna. 6.9.2009 07:00
Aquilani: Ég mun sanna mig hjá Liverpool Alberto Aquilani er sannfærður um að hann muni sanna sig í herbúðum Liverpool þegar hann fær tækifæri til þess. 6.9.2009 06:00
Allt um leiki dagsins: Frakkar í vandræðum Fjölmargir leikir fóru fram í undankeppni HM 2010 í Evrópu í dag. Vísir tekur hér saman úrslit dagsins og veltir fyrir sér framhaldinu. 5.9.2009 23:52
Maradona lagðist á bæn Diego Maradona, landsliðsþjálfari Argentínu, gerir sér vel grein fyrir því hversu mikilvægur leikurinn við Brasilíu er í kvöld og lagðist á bæn með leikmönnum liðsins í vikunni. 5.9.2009 23:30
Myndasyrpa úr leik Íslands og Noregs Ísland og Noregur gerðu í kvöld jafntefli á Laugardalsvelli, 1-1. Leikurinn var liður í undankeppni HM 2010 og lokaleikur Íslands í keppninni. 5.9.2009 22:41
Grétar Rafn: Lékum einfaldlega fanta vel Grétar Rafn Steinsson var mjög ánægður með spilamennsku Íslands gegn Noregi í kvöld en eins og sagði góðan undirbúning hafa skipt sköpum. 5.9.2009 22:21
Ólafur: Við erum betri en Norðmenn Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari var mjög ánægður með frammistöðu sinna manna gegn Noregi í kvöld. Ísland var óheppið að vinna ekki en leiknum lauk með jafntefli, 1-1. 5.9.2009 22:07
Veigar Páll: Ég bara trúði þessu ekki Stöngin hefur ekki verið besti vinur Veigars Páls Gunnarssonar í leikjum Íslands gegn Noregi í undankeppni HM. Í báðum leikjunum skaut hann í stöngina og út þegar hann átti möguleika á að tryggja Íslandi sigur. 5.9.2009 22:01
Gunnleifur: Ég ber ábyrgð á marki Noregs Gunnleifur Gunnleifsson, markvörður Íslands, var ekki sáttur við niðurstöðuna úr leiknum gegn Noregi í kvöld. „Við áttum að vinna þennan leik enda miklu betra liðið allan tímann," sagði Gunnleifur. 5.9.2009 21:51
Rúrik: Hefði verið sanngjarnt að vinna 4-1 „Ég er ánægður með okkar frammistöðu þó við hefðum mátt nýta færin betur," sagði Rúrik Gíslason sem lék sinn fyrsta byrjunarliðsleik með íslenska landsliðinu í kvöld þegar það gerði 1-1 jafntefli gegn Noregi. 5.9.2009 21:42
Aron Einar: Spiluðum vel en það var ekki nóg Aron Einar Gunnarsson lék skínandi vel á miðjunni í kvöld gegn Norðmönnum en hefur líklega sjaldan fengið eins mikið pláss til að athafna sig og í kvöld í landsleik. 5.9.2009 21:41
Drillo eyðilagður eftir leikinn Það var afar þungt hljóð í Egil „Drillo“ Olsen, landsliðsþjálfara Norðmanna, eftir leikinn gegn Íslandi í kvöld. 5.9.2009 21:37
Kristján: Þurfum að spila betur í fleiri en einn leik í röð Kristján Örn Sigurðsson var að vonum ánægður með spilamennsku Íslands gegn Noregi í kvöld en að sama skapi svekktur að sigra ekki leikinn. 5.9.2009 21:36
Brynjar Björn: Áttum klárlega að vinna leikinn Brynjar Björn Gunnarsson var fyrirliði íslenska liðsins gegn Noregi í kvöld. Hann segir það hafa verið svekkjandi að hafa ekki fengið öll stigin þrjú úr leiknum. 5.9.2009 21:34
Fimm menn detta úr byrjunarliðinu - Eiður fær frí Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari tilkynnti í kvöld að alls verða fimm leikmenn ekki með í vináttulandsleiknum gegn Georgíu á miðvikudaginn sem voru í byrjunarliðinu gegn Noregi í kvöld. 5.9.2009 21:28
Eiður Smári: Veigar þarf að læra að setja boltann í innanverða stöngina „Miðað við færin sem við sköpuðum okkur hefðum við hæglega getað unnið," sagði Eiður Smári Guðjohnsen við Vísi eftir 1-1 jafnteflisleikinn gegn Noregi í kvöld. 5.9.2009 21:25
Bannið kom Terry á óvart John Terry segir að úrskurður Alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, um að félagið megi ekki kaupa nýja leikmenn fyrr en í janúar 2011 hafi komið sér á óvart. 5.9.2009 20:00
Ólafur og Snorri skoruðu í sigurleik Ólafur Stefánsson og Snorri Steinn Guðjónsson komust báðir á blað í fyrsta leik Rhein-Neckar Löwen í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Liðið vann Lübbecke á heimavelli, 29-23. 5.9.2009 18:46
England vann Slóveníu Enska landsliðið vann í kvöld 2-1 sigur á Slóveníu í vináttulandsleik á Wembley. Frank Lampard og varamaðurinn Jermain Defoe skoruðu mörk enska liðsins. 5.9.2009 18:37
Umfjöllun: Ósanngjarnt jafntefli gegn Norðmönnum Ísland gerði í kvöld 1-1 jafntefli við Norðmenn í lokaleik sínum í undankeppni HM 2010 í kvöld. Úrslitin henta Norðmönnum engan veginn en þeir mega þó telja sig stálheppna að hafa fengið eitt stig í leiknum. 5.9.2009 17:45
Platini ánægður með FIFA Michel Platini, forseti Knattspyrnusambands Evrópu, er ánægður með úrskurð Alþjóðasambandsins, FIFA, í Chelsea-málinu. 5.9.2009 17:15
Landsbyggðin vann íslenska Ryderinn Úrvalslið landsbyggðarinnar vann í dag öruggan sigur á liði höfuðborgarinnar í bikarkeppninni í golfi sem hefur nefnd hin íslenska Ryder-keppni. 5.9.2009 16:45
Alþjóðleg mörk í sigri Crewe Crewe vann í dag 2-1 sigur á Macclesfield í ensku D-deildinni í knattspyrnu. Liðið er nánast eingöngu skipað Englendingum sem voru þó ekki á skotskónum í þetta sinnið. 5.9.2009 16:07
Loksins unnu Skotar aðra en Íslendinga Skotland vann í dag 2-0 sigur á Makedóníu í riðli Íslands í undankeppni HM 2010. Liðið á því enn möguleika á að komast í undankeppni HM 2010 en Makedónía er nánast úr leik. 5.9.2009 16:01
Jón Ólafur var sjóðheitur á fyrsta Reykjanes Cup mótinu Snæfellingurinn Jón Ólafur Jónsson var valinn besti leikmaðurinn á fyrsta Reykjanes Cup mótinu sem lauk í gær. Jón Ólafur kórónaði frábært mót með því að skora 31 stig í úrslitaleiknum þar sem Snæfell vann 99-81 sigur á Njarðvík. 5.9.2009 15:45
Byrjunarlið Íslands: Rúrik á hægri kantinum Rúrik Gíslason er í byrjunarliði íslenska landsliðsins sem mætir því norska í undankeppni HM 2010 á Laugardalsvelli í kvöld klukkan 18.45. 5.9.2009 15:24
Sneijder meiddist í sigri Hollands Holland vann í dag öruggan 3-0 sigur á Japan í vináttulandsleik en þar bar skugga á að Wesley Sneijder meiddist í leiknum. 5.9.2009 15:02
Snæfellingar unnu Reykjanes Cup á sannfærandi hátt Snæfell tryggði sér í gær sigur á fyrsta Reykjanes Cup mótinu í körfubolta sem verður hér eftir árlegur viðburður í tengslum við Ljósanótt í Reykjanesbæ. Snæfell vann 18 stiga sigur á Njarðvík, 99-81, í úrslitaleiknum. 5.9.2009 14:43
Auðvelt hjá Kiel Kiel vann í dag tíu marka útisigur á Melsungen í fyrstu umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta, 35-25. 5.9.2009 14:42
Dwight Yorke hættur Dwight Yorke hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna, 37 ára gamall. Hann lék síðast með Sunderland í ensku úrvalsdeildinni en fór þaðan í lok síðasta tímabils. 5.9.2009 14:19
Forseti skoska knattspyrnusambandsins biðst afsökunar George Peat, forseti skoska knattspyrnusambandsins, hefur beðist afsökunar á að kenna Chris Iwelumo um ófarir skoska landsliðsins. 5.9.2009 13:24
Jerome frá í mánuð Framherjinn Cameron Jerome verður frá næsta mánuðinn þar sem ökklameiðsli hans eru verri en í fyrstu var talið. 5.9.2009 12:30
Le Havre sendi inn kvörtun vegna United Franska knattspyrnufélagið Le Havre hefur nú sent inn formlega kvörtun til Alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, vegna Manchester United. 5.9.2009 12:00
Rio orðaður við spænsku risana Rio Ferdinand er í dag orðaður við bæði Real Madrid og Barcelona í enskum fjölmiðlum. 5.9.2009 11:30
Ljungberg aftur til Arsenal? Samkvæmt enskum fjölmiðlum gæti verið að Freddie Ljungberg sé aftur á leið í enska boltann og þá til síns gamla félags, Arsenal. 5.9.2009 11:10
Chelsea gæti náð að versla í janúar Chelsea gæti fengið að kaupa leikmenn í félagaskiptaglugganum í janúar, þrátt fyrir kaup-bannið sem FIFA setti á klúbbinn. Bannið er tilkomið vegna kaupanna á Gael Kakuta frá Lens árið 2007 en franska félagið vill meina að Chelsea hafi neitt hann til að rifta samningi sínum og farið síðan til Englands. 4.9.2009 23:45
Sir Alex sammála tveggja leikja banni Eduardo Sir Alex Ferguson er sammála tveggja leika banni Eduardo, leikmanns Arsenal. Eduardo fékk bannið fyrir leikaraskap gegn Celtic en hann fiskaði vítaspyrnu sem hann skoraði síðan sjálfur úr. 4.9.2009 23:15
Galliani: Berlusconi er ekki knattspyrnustjóri AC Milan Varaforsetinn Adriano Galliani hjá AC Milan ítrekar í viðtali við Gazzetta dello Sport í dag að staða knattspyrnustjórans Leonardo sé ekki í hættu en hann var gagnrýndur af Silvio Berlusconi, eiganda og forseta AC Milan, eftir 0-4 rassskellinguna í nágrannaslagnum gegn Inter á dögunum. 4.9.2009 22:30
Ribery: Hef alltaf sagt að ég vilji spila á Spáni Frakkinn Franck Ribery var sterklega orðaður við félagaskipti frá Bayern München í sumar en þrátt fyrir að eftirspurnina eftir þjónustu vængmannsins hafi ekki skort þá varð ekkert úr því að hann færi frá þýska félaginu. 4.9.2009 22:00
Vel heppnuð endurkoma Ívars Ívar Ingimarsson lék sinn fyrsta leik í níu mánuði þegar Reading lék æfingaleik gegn Portsmouth fyrir luktum dyrum í kvöld. Ívar spilaði í 45 mínútur en þetta er fyrsti leikur hans síðan í janúar vegna erfiðra meiðsla. 4.9.2009 21:45
Björgvin hetja Kadetten sem lagði Lemgo Björgvin Páll Gústavsson, landsliðsmarkmaður, var í essinu sínu í kvöld þegar Kadetten lagði Lemgo í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Björgvin varði gjörsamlega stórkostlega í markinu en sigurinn var tæpur, 29-30 fyrir svissneska liðinu. 4.9.2009 21:27
Miklir yfirburðir landsbyggðarinnar Fyrstu umferð í Bikarnum, nýrri keppni sem byggð er upp svipuð og Ryde-bikarinn, lauk í dag á Urriðavelli. Þar mætast kylfingar frá landsbyggðinni kylfingum af Höfuðborgarsvæðinu. 4.9.2009 21:15
ÍA, Þór og ÍR tryggðu sér þrjú stig hvert ÍA, Þór og ÍR unnu sína leiki í 1. deild karla í knattspyrnu í kvöld, líkt og Selfyssingar sem komust þar með upp í Pepsi-deildina. 4.9.2009 20:31