Fleiri fréttir

Katrín Ómarsdóttir í fyrsta sinn í byrjunarliðinu á árinu
Sigurður Ragnar Eyjólfsson kom nokkuð á óvart þegar hann tilkynnti byrjunarliðið sitt fyrir fyrsta leikinn á EM sem er á móti Frökkum í kvöld. Sigurður Ragnar valdi Katrínu Ómarsdóttur í byrjunarliðið frekar en Dóru Stefánsdóttur en Katrín hefur ekki verið í byrjunarliðinu áður á þessu ári.

Anelka: Ég elska Chelsea
Franski vandræðagemsinn Nicolas Anelka virðist loksins vera búinn að finna sér framtíðarheimili. Hann er afar hamingjusamur og segist vera til í að klára ferilinn hjá Chelsea.

Fyrirliði Frakka: Jafntefli væri ekki slæm úrslit fyrir okkur
Sandrine Soubeyrand, fyrirliði Frakka, var mætt á blaðamannafund með þjálfara sínum í gær og gat oft ekki annað en brosað af gríni og glensi þjálfara síns ekki síst þegar hann talaði um að í liðinu sínu væru 22 byrjunarliðsmenn en 11 byrjunarliðsmenn myndu byrja á bekknum.

Murphy framlengir við Fulham
Fyrirliði Fulham, Danny Murphy, er búinn að framlengja samningi sínum við félagið um eitt ár og verður á Craven Cottage til 2011.

Þjóðverjar og Norðmenn spila á undan íslenska leiknum
Heims- og Evrópumeistarar Þjóðverja mæta Norðmönnum í fyrsta leiknum í íslenska riðlinum á EM í Finnlandi í dag. Leikurinn fer fram á sama velli í Tampere og Ísland og Frakkland spila þremur tímum seinna. Ísland mætir Norðmönnum á fimmtudaginn og spilar síðan við hið gríðarlega lið Þjóðverja á sunnudaginn.

Badoer fær annað tækifæri með Ferrari
Luca Badoer frá Ítalíu keppir á ný með Ferrari á Spa brautinni í Belgíu um næstu helgi. Hann varð í síðasta sæti í Valencia á sunnudag.

Yossi kátur á kantinum
Yossi Benayoun kvartar ekki yfir því að spila á vinstri kantinum hjá Liverpool. Hann segist vera kátur svo framarlega sem hann sé í liðinu.

Tevez: Ferguson er hræddur
Argentínumaðurinn Carlos Tevez er á því að Sir Alex Ferguson sé hræddur við Man. City en félagið fór mikinn á leikmannamarkaðnum í sumar og teflir fram öflugu liði í vetur.

Maður kærður fyrir árásina á Davenport
Lögreglan hefur handtekið 19 ára gamlan mann í tengslum við árásina hrottalegu á Calum Davenport, leikmann West Ham, og móður hans.

Eiður sagður færast nær West Ham
Breska slúðurblaðið The Sun heldur því fram í dag að West Ham sé nálægt því að fá Eið Smára Guðjohnsen að láni frá Barcelona.

Everton samþykkir nýtt risakauptilboð í Lescott
Enska úrvalsdeildarfélagið Everton hefur samþykkt nýtt kauptilboð Manchester City í varnarmanninn Joleon Lescott en kaupverðið er talið nema um 24 milljónum punda.

Umfjöllun: Eyjamenn hirtu stigin þrjú í hávaðaroki á Hásteinsvelli
ÍBV vann sinn fjórða leik í röð í Pepsi-deild karla í kvöld þegar Þróttur kom í heimsókn á Hásteinsvöll en Eyjamenn hafa ekki tapað í síðustu sex leikjum sínum í deildinni.

Andri: Englendingarnir hafa gjörbreytt liðinu hjá okkur
Fyrirliðinn Andri Ólafsson hjá ÍBV átti góðan leik þegar Eyjamenn unnu 1-0 sigur gegn Þrótturum á Hásteinsvelli í kvöld og var að vonum ánægður með að innbyrða stigin þrjú við erfiðar aðstæður.

Heimir: Mun aldrei segja okkur örugga fyrr en tölfræðin segir það
„Strákarnir eiga ekkert annað en hrós skilið, við erum að spila með mjög ungt lið, 5 stráka sem eru í 2. flokk ennþá, Þórarinn Ingi, Christopher Clements, Ajay Smith, Eiður Aron og Viðar Örn.

Barcelona hampaði ofurbikarnum á Spáni
Börsungur sigruðu leikinn um meistara meistaranna á Spáni eftir 3-0 sigur gegn Athletic Bilbao á Nývangi í kvöld í seinni leik liðanna en Barcelona vann fyrri leikinn 1-2.

Ítalíumeistarar Inter gerðu jafntefli í fyrstu umferð
Fyrsta umferð Serie A-deildarinnar á Ítalíu kláraðist í kvöld með átta leikjum. Hæst bar að Inter byrjaði titilvörnina með 1-1 jafntefli gegn Bari á San Siro-leikvanginum.

Barrichello tileinkaði Massa sigurinn
Brasilíumaðurinn Rubens Barrichello keppti með hjálm þar sem hann bað Felipe Massa að mæta fljótt aftur á kappakstursbrautina, eftir óhappið í Ungverjalandi.

Katrín Ómarsdóttir byrjar á móti Frökkum - Dóra á bekknum
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari kvennalandsliðsins, er búinn að birta byrjunarliðið sitt fyrir fyrsta leikinn á EM sem verður á móti Frökkum annað kvöld en þetta er fyrsti leikur íslensk knattspyrnulandsliðs á stórmóti.

Hólmfríður: Ætla að refsa Frökkunum fyrir að hafa farið svona illa með mig
Hólmfríður Magnúsdóttir er klár í slaginn fyrir leikinn á móti Frökkum annað kvöld og alveg óhrædd við Frakkanna þótt að þeir sparkað hana niður ítrekað í leiknum í Frakklandi í fyrra.

Sigurður Ragnar tilkynnir byrjunarliðið eftir fund í kvöld
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, tilkynnir byrjunarlið íslenska landsliðsins fyrir fyrsta leikinn á EM ekki fyrr en á liðsfundi í kvöld. Sigurður Ragnar vildi ekkert gefa neitt upp um hvort liðið myndi eitthvað breytast frá því 5-0 sigri á Serbíu um síðustu helgi.

Sannfærandi sigur hjá Chelsea gegn Fulham
FA-bikarmeistarar Chelsea halda áfram að heilla í upphafi keppnistímabilsins í ensku úrvalsdeildinni og unnu Fulham 0-2 á Craven Cottage-leikvanginum í dag.

Þjálfari Frakka gerði grín að frönsku pressunni á blaðamannafundi
Bruno Bini, þjálfari franska landsliðsins, lék við hvern sinn fingur á blaðamannafundi fyrir leikinn á móti Íslandi á morgun en blaðamannafundurinn fór fram á leikvanginum í dag. Bini var ekki sáttur við áhuga franska fjölmiðla á liðinu sínu og gerði mikið grín af þeim á fundinum.

Enn vinnur Burnley á heimavelli
Nýliðar Burnley halda áfram að koma á óvart en í dag unnu þeir góðan 1-0 sigur gegn Everton á Turf Moor-leikvanginum.

Stelpurnar okkar: Ekkert gefið eftir á æfingum rétt fyrir mót
Stelpurnar okkar eru ekkert að spara sig á síðustu æfingunum fyrir EM sem hefst með leik við Frakka á morgun. Tveir leikmenn meiddust á fyrstu æfingunni í Tampere á föstudaginn og fór Sif Atladóttir meðal annars í skoðun hjá augnlækni eftir að hafa fengið högg á augað.

Barrichello stal sigrinum af Hamilton
Rubens Barrichello frá Brasilíu sá við heimsmeistarnum Lewis Hamilton í Valenciu kappakstrinum á Spání dag. Hamilton leiddi mótið frá byrjun, en Barrichello sá við honum með hörkuakstri og ekki hjálpaði klúður á þjónustusvæði Hamiltons í lok mótsins.

Stelpurnar okkar: Ekki löng rútuferð á keppnisvöllinn
Það verður ekki langt að fara fyrir íslenska kvennalandsliðið þegar það leggur af stað í Frakkaleikinn frá hótelinu sínu. Völlurinn í Tampere er aðeins í fimm mínútna göngufjarlægð frá hóteli stelpnanna og hann blasir við þeim þegar þær horfa út um herbergisgluggann sinn.

Tottenham vann Lundúnaslaginn og komið á toppinn
Sigurganga Tottenham hélt áfram á Upton Park-leikvanginum í dag þegar liðið vann 1-2 sigur gegn West Ham í ensku úrvalsdeildinni en staðan var markalaus í hálfleik.

Arshavin: Við þurfum að kaupa fleiri gæðaleikmenn
Hinn rússneski sóknarmaður Andrey Arshavin hjá Arsenal liggur sjaldan á skoðunum sínum en nú hefur hann stigið fram og hvatt forráðamenn Arsenal til þess að fjárfesta í nýjum leikmönnum áður en leikmannaglugganum lokar 1. september.

Iverson vill spila aftur fyrir Brown - búinn að semja við Bobcats?
Stjörnubakvörðurinn Allen Iverson er sagður nálægt því að ná lendingu í sínum málum en hann hefur verið að leita að nýju liði til þess að spila með næsta vetur í NBA-deildinni.

Burdisso gengur til liðs við Roma á lánssamning
Varnarmaðurinn Nicolas Burdisso hjá Inter hefur ekki átt fast sæti í Mílanóborgarliðinu eftir að knattspyrnustjórinn José Mourinho tók við félaginu og er nú búinn að samþykkja að fara til Roma á lánssamningi út yfirstandandi keppnistímabil á ítalíu.

Margrét Lára: Þetta gætu orðið tveir langir dagar
Margrét Lára Viðarsdóttir og félagar í íslenska kvennalandsliðinu eru tilbúnar í slaginn á EM sem hefst með leik gegn Frökkum annað kvöld. Stelpurnar eru búnar að koma sér vel fyrir í Tampere og bíða núna bara eftir því að geta farið að taka á Frökkunum í fyrsta leik.

Óvíst hversu alvarleg meiðsli Fabregas eru
Knattspyrnustjórinn Arsene Wenger hjá Arsenal svitnar nú yfir fyrirliða sínum Cesc Fabregas sem meiddist í 4-1 sigrinum á Portsmouth í gær.

Moyes játar sig sigraðan - Lescott á leið til City
Knattspyrnustjórinn David Moyes hjá Everton hefur viðurkennt að það sé lítið gagn af því að halda varnarmanninum Joleon Lescott hjá félaginu gegn vilja leikmannsins.

Defoe: Baulið fær mig til þess að leggja harðar að mér
Framherjinn Jermain Defoe hefur sýnt allar sínar bestu hliðar með Tottenham í upphafi keppnistímabilsins á Englandi en félagið hefur unnið báða leiki sína til þessa í deildinni, gegn Liverpool og Hull.

Ancelotti: Erum búnir að innsigla ávísanaheftið
Knattspyrnustjórinn Carlo Ancelotti hjá Chelsea hefur staðfest að Lundúnafélagið ætli sér ekki að eyða meiri peningum í leikmannakaup í sumar en félagsskiptaglugganum lokar 1. september næstkomandi.

Davenport illa haldinn eftir hrottalega áras
Varnarmaðurinn Calum Davenport hjá West Ham liggur þungt haldinn á sjúkrahúsi eftir að ráðist var að honum og móður hans á heimili leikmannsins í Bedford í gærkvöldi.

Pato bjargaði AC Milan fyrir horn
Ítalska Serie A-deildin hófst í kvöld með tveimur leikjum þar sem AC Milan vann Siena og Bologna og Fiorentina skildu jöfn. Brasilíska undrabarnið Alexandre Pato stal senunni í 1-2 sigri AC Milan gegn Siena en flestra augu voru á landa hans Ronaldinho sem forráðamenn Mílanóborgarfélagsins hafa dásamað á síðustu vikum.

Stelpurnar ánægðar með hótelið í Tampere - lítið Íslendingaþorp á 8. hæðinni
Íslenska kvennalandsliðið er búið að koma sér vel fyrir á hótelinu í Tampere en liðið kom þangað á föstudaginn. Íslenska liðið hefur aðsetur á áttundu hæðinni og þar segjast þær vera búnar að búa til lítið Íslendingaþorp.

Völlurinn lítur vel út en stelpurnar mega ekki æfa á honum
Vallarstjórinn í Tampere er ekki tilbúinn að taka neina áhættu fyrir EM í Finnlandi en fyrsta leikdaginn fara fram tveir leikir á vellinum, fyrst leikur Norðmanna og Þjóðverja og strax á eftir hefst síðan leikur Íslands og Frakklands. Íslensku stelprunar mega því ekki æfa á vellinum daginn fyrir leik.

1. deild: Fjarðabyggð í toppbaráttu - Ólsarar eygja von
18. umferð 1. deildar karla lauk í dag með þremur leikjum. Fjarðabyggð geri góða ferð á Kópavogsvöll og vann HK 0-1 með marki Jóhanns Ragnars Benediktssonar eftir um klukkutíma leik.

Stelpurnar voru myndaðar í bak og fyrir af ljósmyndara UEFA
Íslenska kvennalandsliðið mættu í íslensku landsliðsbúningunum frá toppi til táar á liðsfund á hótelinu sínu í Tampere í kvöld. Ástæðan var að á staðinn var mættur sérstakur ljósmyndari frá UEFA til þess að taka opinberar myndir af stelpunum fyrir Evrópumótið sem hefst á mánudaginn.

Logi: Sýndum mikið hjarta og börðumst eins og ljón
Logi Gunnarsson átti flottan leik í 87-75 sigri Íslands gegn Hollandi í B-deild Evrópukeppninnar í Smáranum í dag. Logi skoraði 16 stig og barðist grimmilega líkt og aðrir leikmenn liðsins gegn líkamlega hávaxnara og sterkara liði Hollendinga.

Markaskorarinn Jón Guðni: Ég veit ekki hvað er í gangi
Hinn ungi og stórefnilegi Framara, Jón Guðni Fjóluson, reyndist hetja Framara í dag er hann skoraði sigurmarkið gegn Stjörnunni.

Magnús Ingi: Gefumst ekki upp
Magnús Ingi Einarsson, fyrirliði Fjölnis, segir að sínir menn neiti að gefast upp þó svo að útlitið sé dökkt fyrir framhaldið í fallbaráttunni í Pepsi-deild karla.

Guðjón og félagar áfram á sigurbraut
Crewe fer vel af stað í ensku d-deildinni og með 1-0 sigri gegn Hereford í dag en eina mark leiksins skoraði Billy Jones á 37. mínútu.