Margrét Lára: Þetta gætu orðið tveir langir dagar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. ágúst 2009 12:30 Margrét Lára Viðarsdóttir og Hólmfríður Magnúsdóttir. Mynd/ÓskarÓ Margrét Lára Viðarsdóttir og félagar í íslenska kvennalandsliðinu eru tilbúnar í slaginn á EM sem hefst með leik gegn Frökkum annað kvöld. Stelpurnar eru búnar að koma sér vel fyrir í Tampere og bíða núna bara eftir því að geta farið að taka á Frökkunum í fyrsta leik. „Þetta gæti orðið tveir langir dagar. Við erum orðnar gríðarlega spenntar og maður vill helst ekki bíða lengur," sagði Margrét Lára en hún fagnar því samt að þær fái tíma til að venjast öllu í Tampere. „Það munar þremur tímum á Finnlandi og Íslandi og sá tímamismunur getur svolítið ruglað mann. Við vorum lengi að sofna í gærkvöldi (fyrrakvöld) og vorum svolítið þreyttar í morgun (í gær). Það er gott að við fáum nokkra daga til þess að ná því úr okkur," sagði Margrét Lára. Margrét Lára hefur litlar áhyggjur af því þótt að Siurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hafi ekki nýtt sér allar æfingarnar sem voru á dagskránni. „Það eru allir í toppformi og ég held að ein æfing til eða frá skipti ekki sköpum. Ég held að það skipti mestu máli að við séum úthvíldar þegar í leikinn er komið og við séum með hausinn í lagi. Formið mun ekki vera okkar veikleiki á þessu móti," sagði Margrét Lára. Mest lesið Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Íslenski boltinn Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Handbolti Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Fótbolti Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Enski boltinn Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær Fótbolti „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Fótbolti Fleiri fréttir Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Endurkomujafntefli heldur Portúgölum á lífi Elanga að ganga til liðs við Newcastle Szczesny ekki hættur enn Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Sjá meira
Margrét Lára Viðarsdóttir og félagar í íslenska kvennalandsliðinu eru tilbúnar í slaginn á EM sem hefst með leik gegn Frökkum annað kvöld. Stelpurnar eru búnar að koma sér vel fyrir í Tampere og bíða núna bara eftir því að geta farið að taka á Frökkunum í fyrsta leik. „Þetta gæti orðið tveir langir dagar. Við erum orðnar gríðarlega spenntar og maður vill helst ekki bíða lengur," sagði Margrét Lára en hún fagnar því samt að þær fái tíma til að venjast öllu í Tampere. „Það munar þremur tímum á Finnlandi og Íslandi og sá tímamismunur getur svolítið ruglað mann. Við vorum lengi að sofna í gærkvöldi (fyrrakvöld) og vorum svolítið þreyttar í morgun (í gær). Það er gott að við fáum nokkra daga til þess að ná því úr okkur," sagði Margrét Lára. Margrét Lára hefur litlar áhyggjur af því þótt að Siurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hafi ekki nýtt sér allar æfingarnar sem voru á dagskránni. „Það eru allir í toppformi og ég held að ein æfing til eða frá skipti ekki sköpum. Ég held að það skipti mestu máli að við séum úthvíldar þegar í leikinn er komið og við séum með hausinn í lagi. Formið mun ekki vera okkar veikleiki á þessu móti," sagði Margrét Lára.
Mest lesið Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Íslenski boltinn Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Handbolti Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Fótbolti Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Enski boltinn Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær Fótbolti „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Fótbolti Fleiri fréttir Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Endurkomujafntefli heldur Portúgölum á lífi Elanga að ganga til liðs við Newcastle Szczesny ekki hættur enn Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Sjá meira