Fleiri fréttir

Shaq heldur með Kobe

Samband þeirra Shaquille O´Neal og Kobe Bryant hefur löngum verið stormasamt þó svo samvinna þeirra á vellinum hafi fært Lakers titla á sínum tíma.

Real með tilboð í Xabi?

Breska blaðið Daily Mail greinir frá því í dag að Real Madrid sé búið að hafa samband við Liverpool og vilji kaupa Xabi Alonso frá félaginu.

Ekki útilokað að Pato fari til Chelsea

Umboðsmaður Brasilíumannsins Pato neitar að loka á það að skjólstæðingur sinn verði seldur til Chelsea í sumar þó svo félag hans, AC Milan, segi að hann verði ekki seldur.

Kaká færist nær Real

Adriano Galliani, framkvæmdastjóri AC Milan, segir að Real Madrid sé eina liðið sem sé að reyna að kaupa Kaká frá Milan. Sögusagnir voru uppi um risatilboð frá Chelsea í gær en þær eiga ekki við rök að styðjast.

Ólafur dæmir Formúlu 1 í Tyrklandi

Ólafur Guðmundsson verður einn þriggja dómara á Formúlu 1 mótinu í Istanbúl Í Tyrklandi um helgina. Hann verður á brautinni í dag að skoða aðstæður fyrir mótið sem Felipe Massa hefur unnið þrjú mót í röð.

Barry sendir opið bréf til stuðningsmanna Aston Villa

Miðjumaðurinn Gareth Barry, sem gekk í raðir Manchester City í gær frá Aston Villa á 12 milljónir punda, hefur sent stuðningsmönnum Aston Villa opið bréf sem birt var í breskum fjölmiðlum í dag.

Anna Björg: Hrikalega svekkjandi

Anna Björg Björnsdóttir, leikmaður Fylkis, leyndi ekki vonbrigðum sínum með að hafa tapað fyrsta leik sumarsins er liðið tapaði fyrir Val í kvöld, 3-2.

Freyr: Gott að komast á toppinn

Freyr Alexandersson, þjálfari Vals, var hæstánægður með sigur síns liðs á Fylki í toppslag Pepsi-deildar kvenna í kvöld.

Stelpurnar náðu að hefna gegn Portúgal

Kvennalandslið Íslands í handbolta vann 31-23 stórsigur á Portúgal í seinni vináttulandsleik þjóðanna úti í Portúgal í dag en staðan í hálfleik var 15-10 fyrir Íslandi.

Pietrus ætlar ekki að spila í Kobe-skónum

Orlando-maðurinn Mickael Pietrus mun skipta um skó fyrir leikina gegn LA Lakers í úrslitum NBA-deildarinnar enda hefur hann verið að leika í Kobe Bryant-skóm hingað til.

Eiður Smári: Tek ekki ákvörðun um framhaldið fyrr en líður á sumar

Landsliðsframherjinn Eiður Smári Guðjohnsen er mættur á klakann til að taka þátt í landsleiknum gegn Hollandi á Laugardalsvelli á laugardag. Miklar vangaveltur hafa verið um framtíð kappans í boltanum en spænskir og breskir fjölmiðlar telja næsta víst að hann færi sig um set fyrir næsta keppnistímabil.

Umfjöllun: Valur hirti toppsætið af Fylki

Valur skellti sér á topp Pepsi-deildar kvenna í kvöld með 3-2 sigri á Fylki í Árbænum. Það mátti reyndar litlu muna að heimamenn næðu að jafna metin eftir að hafa lent 3-0 undir.

Neill á leið frá West Ham

Lucas Neill, fyrirliði West Ham, hefur hafnað nýju samningstilboði frá félaginu og hefur það staðfest að hann sé nú að leita sér að nýju félagi.

Obama spáir Lakers titlinum

Barack Obama Bandaríkjaforseti er mikill áhugamaður um körfubolta og þykir liðtækur spilari sjálfur. Blaðamenn ytra eru þess utan duglegir að spyrja hann spurninga um íþróttalífið í landinu og að sjálfsögðu er búið að spyrja hann að því hverju hann spái í úrslitarimmu Lakers og Magic.

Chelsea neitar fréttum um Kaka

Chelsea brást skjótt við þeirri frétt sem birtist nú síðdegis á heimasíðu Sky Sports að félagið hefði sett fram risatilboð í Brasilíumanninn Kaka hjá AC Milan.

Chelsea með risatilboð í Kaka

Chelsea hefur boðið 73,5 milljónir punda í Brasilíumanninn Kaka hjá AC Milan eftir því sem heimildir fréttastofu Sky Sports herma.

Pato vill vera áfram hjá AC Milan

Brasilíska undrabarnið Alexandre Pato hefur líst yfir áhuga á að vera áfram í herbúðum AC Milan þrátt fyrir að breskir og ítalskir fjölmiðlar hafi bendlað hann við endurfundi við knattspyrnustjórann Carlo Ancelotti hjá Chelsea.

Bruce að taka við Sunderland

Sky-fréttastofan greinir frá því í dag að samkomulag hafi náðst á milli Sunderland og Wigan um að Steve Bruce taki við liði Sunderland. Þessi tíðindi voru svo staðfest af Sunderland áðan.

Nelson mun spila gegn Lakers

Leikmenn Orlando Magic hafa tjáð fjölmiðlamönnum að Jameer Nelson muni spila með Magic gegn LA Lakers í úrslitum NBA-deildarinnar.

Man. City vill fá Tevez

Slagurinn um þjónustu Argentínumannsins Carlos Tevez er í fullum gangi. United vill halda honum og svo er vitað af áhuga bæði Liverpool og Man. City á framherjanum.

Ólafi verður ekki snúið

Ólafur Stefánsson segist ekki ætla að endurskoða þá ákvörðun sína að taka ársfrí frá landsliðinu þó svo landsliðið sé í miklum vandræðum vegna meiðsla lykilmanna þessa dagana og eigi erfiða leiki í mánuðinum.

Upp um tvö sæti á FIFA-listanum

Íslenska landsliðið stökk upp um tvö sæti á nýjum styrkleikalista FIFA í dag. Fór landsliðið úr 94. sæti í sæti númer 92. Albanía er í sætinu fyrir ofan Ísland og Katar í sætinu fyrir aftan.

Átta leikmenn í bann

Alls voru átta leikmenn úr Pepsi-deild karla dæmdir í leikbann á fundi aga- og úrskurðarnefndar KSÍ í dag. Þar af missa ÍBV og Þróttur bæði tvo leikmenn í bann.

Johnson betri en Neville og Wes Brown

Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, segir að Glen Johnson, leikmaður Portsmouth, sé hans fyrsti valkostur í stöðu hægri bakvarðar í enska landsliðinu.

Birmingham kaupir Benitez

Birmingham hefur fest kaup á Ekvadoranum Christian Benitez frá Santos Laguna. Talið er að Birmingham hafi greitt 9 milljónir punda fyrir framherjann sem er þá það mesta sem félagið hefur greitt fyrir einn leikmann.

Barcelona til í að selja Eto´o

Framherjinn Samuel Eto´o er talinn verða að samþykkja nýjan tveggja ára samning við Barcelona ef hann vill vera áfram í herbúðum félagsins. Hann hefur hingað til ekki viljað setjast að samningaborðinu og Pep Guardiola þjálfari er því farinn að leita að nýjum framherja.

Ferill Hargreaves í hættu

Meiðsli Owen Hargreaves eru svo alvarleg að hann gæti neyðst til þess að leggja skóna á hilluna á næstu tveim árum fari hnén ekki að styrkjast.

Forskot Button og Brawn ekki óviðráðanlegt

Christian Horner, framkvæmdarstjóri Red Bull telur að stigaforskot ökumanna Brawn liðsins sé ekki óviðráðnlegt verkefni, en Formúla 1 er í Tyrklandi um næstu helgi. Felipe Massa hefur unnið mótið í Istanbúl þrjú ár í röð.

Ballack framlengdi við Chelsea

Þjóðverjinn Michael Ballack hefur framlengt samning sinn við Chelsea um eitt ár eða fram á næsta sumar.

Milan neitar því að Kaká sé að fara til Real

Sirkusinn í kringum Brasilíumanninn Kaká heldur áfram í dag. Í gær sagðist Kaká ekki vera að fara frá AC Milan en um kvöldið hélt útvarpsstöð á Spáni því fram að búið væri að selja hann til Real Madrid.

Nani ekki á förum frá Man. Utd

Portúgalski vængmaðurinn Nani segir ekkert hæft í þeim fréttum að hann sé á förum frá Old Trafford í sumar.

Sótti verðlaunin á Formúlu 1 bíl

Sebastian Vettel hjá Red Bull fékk ítölsku Bandini verðlaunin fyrir frábæra frammistöðu í Formúlu 1 á sunnudaginn. Hann ók Formúlu 1 bíl Torro Rosso frá keppnisliðinu í Faenza til ítalska þorpsins Brisghella til að sækja verðlaun sín.

Gerrard: Þurfum fleiri leikmenn á borð við Torres

Miðjumaðurinn Steven Gerrard hjá Liverpool segir að félagið þurfi að styrkja leikmannahóp sinn talsvert til þess að geta haft betur gegn Manchester United í baráttunni um enska meistaratitilinn á næstu leiktíð.

Blackburn semur við Suður-Afríkumann

Blackburn hefur gengið frá samningum við miðvallarleikmanninn Elrio van Heerden, landsliðsmanni frá Suður-Afríku. Hann kom án greiðslu frá Club Brugge í Belgíu.

Barry í viðræðum við City

Enska úrvalsdeildarfélagið Aston Villa hefur staðfest að miðjumaðurinn Gareth Barry hafi fengið leyfi til þess að ræða við Manchester City. Núgildandi samningur Barry við Aston Villa rennur út í lok næsta keppnistímabils en leikmaðurinn hefur fram til þessa ekki verið viljugur að framlengja hann þrátt fyrir ítrekuð boð stjórnar Aston Villa.

Sjá næstu 50 fréttir