Umfjöllun: Ekkert skorað í Laugardal Elvar Geir Magnússon skrifar 18. maí 2009 18:15 Ingvar Ólason er hér nýbúinn að bjarga á línu. Mynd/Stefán Fram og Fylkir skildu í kvöld jöfn á Laugardalsvellinum í markalausum leik. Þar með tapaði Fylkir sínum fyrstu stigum á tímabilinu en liðið hefur þó haldið hreinu í öllum þremur leikjum sínum. Fyrri hálfleikurinn var eign Fylkis og Framarar heppnir að fá ekki á sig mark. Á 22. mínútu leiksins flikkaði Kjartan Ágúst Breiðdal knettinum í stöngina og þaðan barst hann til Pape Faye sem var fyrir opnu marki en á einhvern ótrúlegan hátt tókst honum ekki að skora. Einhverjir Fylkismenn vildu meina að boltinn hefði farið innfyrir línuna en mark var ekki dæmt. Fyrir leikhlé átti Halldór Hilmisson einnig skalla í stöngina á marki Fram en ekkert var skorað. Meira líf var í Framliðinu í seinni hálfleiknum og sóknir liðsins mun markvissari. Þar var arkitektinn Almarr Ormarsson sem var virkilega sprækur í leiknum. Hann bjó einmitt til besta færi liðsins í seinni hálfleiknum en marksúlan kom í veg fyrir mark. Ólafur Stígsson varð þriðji Fylkismaðurinn til að skalla í stöngina á marki Fram áður en yfir lauk en úrslitin 0-0. Leikurinn var þó nokkuð fjörugur þrátt fyrir markaleysið. Fylkismenn voru með sama byrjunarlið og í síðasta leik en snemma leiks þurfti Valur Fannar Gíslason að yfirgefa völlinn vegna meiðsla. Þorvaldur Örlygsson gerði tvær breytingar á sínu byrjunarliði frá því í síðasta leik. Jón Orri Ólafsson og Jón Guðni Fjóluson komu inn í liðið fyrir Auðun Helgason og Daða Guðmundsson sem eru meiddir. Kristján Hauksson bar fyrirliðabandið. Fram - Fylkir 0-0 Laugardalsvöllur. Áhorfendur: 829. Dómari: Kristinn Jakobsson (7) Skot (á mark): 6-17 (2-7)Varin skot: Hannes 4 - Fjalar 2Hornspyrnur: 4-11Aukaspyrnur fengnar: 14-12Rangstöður: 2-0 Fylkir (4-4-2): Fjalar Þorgeirsson 6 Andrés Már Jóhannesson 6 Kristján Valdimarsson 7 Einar Pétursson 7 Tómas Þorsteinsson 6 Ásgeir Börkur Ásgeirsson 7 Valur Fannar Gíslason - (16. Ólafur Stígsson 5) Halldór Arnar Hilmisson 6 Kjartan Ágúst Breiðdal 6 (71. Kjartan Andri Baldvinsson) Pape Mamadou Faye 4 Ingimundur Níels Óskarsson 6 (89. Þórir Hannesson)Fram (4-5-1):Hannes Þór Halldórsson 6 Jón Orri Ólafsson 5 Jón Guðni Fjóluson 5 Kristján Hauksson 6 Samuel Lee Tillen 6 Ívar Björnsson 5 (74. Joseph Tillen) Ingvar Þór Ólason 7 Halldór Hermann Jónsson 7 Heiðar Geir Júlíusson 5Almar Ormarsson 8 - maður leiksins Hjálmar Þórarinsson 6 Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Hannes: Heppnir að fara með 0-0 í hálfleik „Það var legið á okkur í fyrri hálfleiknum og við í raun heppnir að fá ekki á okkur mark," sagði Hannes Þór Halldórsson, markvörður Fram, eftir markalausa jafnteflið gegn Fylki í kvöld. 18. maí 2009 21:32 Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Íslenski boltinn Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Enski boltinn „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Íslenski boltinn Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Körfubolti „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Enski boltinn Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz Enski boltinn Litla systir keppir nú líka fyrir landsliðið Sport Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport Fótbolti Fleiri fréttir Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Aðlögunar krafist eftir U-beygju Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Fáar spilað leik á þessum velli Sjá meira
Fram og Fylkir skildu í kvöld jöfn á Laugardalsvellinum í markalausum leik. Þar með tapaði Fylkir sínum fyrstu stigum á tímabilinu en liðið hefur þó haldið hreinu í öllum þremur leikjum sínum. Fyrri hálfleikurinn var eign Fylkis og Framarar heppnir að fá ekki á sig mark. Á 22. mínútu leiksins flikkaði Kjartan Ágúst Breiðdal knettinum í stöngina og þaðan barst hann til Pape Faye sem var fyrir opnu marki en á einhvern ótrúlegan hátt tókst honum ekki að skora. Einhverjir Fylkismenn vildu meina að boltinn hefði farið innfyrir línuna en mark var ekki dæmt. Fyrir leikhlé átti Halldór Hilmisson einnig skalla í stöngina á marki Fram en ekkert var skorað. Meira líf var í Framliðinu í seinni hálfleiknum og sóknir liðsins mun markvissari. Þar var arkitektinn Almarr Ormarsson sem var virkilega sprækur í leiknum. Hann bjó einmitt til besta færi liðsins í seinni hálfleiknum en marksúlan kom í veg fyrir mark. Ólafur Stígsson varð þriðji Fylkismaðurinn til að skalla í stöngina á marki Fram áður en yfir lauk en úrslitin 0-0. Leikurinn var þó nokkuð fjörugur þrátt fyrir markaleysið. Fylkismenn voru með sama byrjunarlið og í síðasta leik en snemma leiks þurfti Valur Fannar Gíslason að yfirgefa völlinn vegna meiðsla. Þorvaldur Örlygsson gerði tvær breytingar á sínu byrjunarliði frá því í síðasta leik. Jón Orri Ólafsson og Jón Guðni Fjóluson komu inn í liðið fyrir Auðun Helgason og Daða Guðmundsson sem eru meiddir. Kristján Hauksson bar fyrirliðabandið. Fram - Fylkir 0-0 Laugardalsvöllur. Áhorfendur: 829. Dómari: Kristinn Jakobsson (7) Skot (á mark): 6-17 (2-7)Varin skot: Hannes 4 - Fjalar 2Hornspyrnur: 4-11Aukaspyrnur fengnar: 14-12Rangstöður: 2-0 Fylkir (4-4-2): Fjalar Þorgeirsson 6 Andrés Már Jóhannesson 6 Kristján Valdimarsson 7 Einar Pétursson 7 Tómas Þorsteinsson 6 Ásgeir Börkur Ásgeirsson 7 Valur Fannar Gíslason - (16. Ólafur Stígsson 5) Halldór Arnar Hilmisson 6 Kjartan Ágúst Breiðdal 6 (71. Kjartan Andri Baldvinsson) Pape Mamadou Faye 4 Ingimundur Níels Óskarsson 6 (89. Þórir Hannesson)Fram (4-5-1):Hannes Þór Halldórsson 6 Jón Orri Ólafsson 5 Jón Guðni Fjóluson 5 Kristján Hauksson 6 Samuel Lee Tillen 6 Ívar Björnsson 5 (74. Joseph Tillen) Ingvar Þór Ólason 7 Halldór Hermann Jónsson 7 Heiðar Geir Júlíusson 5Almar Ormarsson 8 - maður leiksins Hjálmar Þórarinsson 6
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Hannes: Heppnir að fara með 0-0 í hálfleik „Það var legið á okkur í fyrri hálfleiknum og við í raun heppnir að fá ekki á okkur mark," sagði Hannes Þór Halldórsson, markvörður Fram, eftir markalausa jafnteflið gegn Fylki í kvöld. 18. maí 2009 21:32 Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Íslenski boltinn Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Enski boltinn „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Íslenski boltinn Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Körfubolti „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Enski boltinn Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz Enski boltinn Litla systir keppir nú líka fyrir landsliðið Sport Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport Fótbolti Fleiri fréttir Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Aðlögunar krafist eftir U-beygju Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Fáar spilað leik á þessum velli Sjá meira
Hannes: Heppnir að fara með 0-0 í hálfleik „Það var legið á okkur í fyrri hálfleiknum og við í raun heppnir að fá ekki á okkur mark," sagði Hannes Þór Halldórsson, markvörður Fram, eftir markalausa jafnteflið gegn Fylki í kvöld. 18. maí 2009 21:32