Fleiri fréttir Umfjöllun: Vonbrigði í Vesturbænum Það voru kjöraðstæður í Vesturbænum þegar KR og Þróttur mættust í Pepsi-deild karla. Leikurinn sjálfur var hins vegar afar líflaus og niðurstaðan markalaust jafntefli sem eru vonbrigði fyrir KR en að sama skapi fín úrslit fyrir Þróttara. 17.5.2009 13:50 Figo leggur skóna á hilluna Portúgalinn Luis Figo greindi frá því í dag að hann hefði ákveðið að leggja skóna á hilluna. Tíðindin koma í kjölfar þess að félag hans, Inter, tryggði sér ítalska meistaratitilinn í gærkvöldi. 17.5.2009 13:30 Bednar sagður hafa keypt eiturlyf WBA hefur sett leikmann sinn, Roman Bednar, í bann á meðan félagið rannsakar hvort frétt News of the World í dag um að hann hafi keypt eiturlyf sé sönn. 17.5.2009 13:01 Gerrard: Ég hef þroskast Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, segist vera ákaflega ánægður með að vandræði hans utan vallar í vetur skuli ekki hafa haft áhrif á frammistöðu hans innan vallar. 17.5.2009 12:30 Tevez-málið klárað í júní David Gill, framkvæmdastjóri Man. Utd, hefur tjáð BBC-fréttastofunni að mál Carlosar Tevez verði útkljáð í júní. Flestir búast við því að hann fari frá Man. Utd en ekki er útséð með það enn. 17.5.2009 11:13 Fer Grosso til Bayern? Framtíð ítalska varnarmannsins, Fabio Grosso, hjá franska félaginu Lyon er í óvissu en hann hefur mátt verma varamannabekk félagsins síðustu vikur. 17.5.2009 10:00 Inter búið að vinna jafnmarga titla og AC Milan Ítalíumeistaratitill Inter í kvöld skipti stuðningsmenn félagsins gríðarlega miklu máli. Þeir hafa nefnilega jafnað erkifjendurna í AC Milan í titlum. 16.5.2009 23:30 Faðir Kaká: Strákurinn ekki á leið til Real Madrid Faðir Brasilíumannins Kaká hefur borið til baka fréttir úr spænskum fjölmiðlum þess efnis að Kaká væri búinn að gera samkomulag við Florentino Perez um að hann kæmi til Real Madrid ef Perez verður forseti félagsins. 16.5.2009 22:30 Capdevila færði Barcelona titilinn Barcelona varð í kvöld annað liðið í Evrópu sem varð meistari í sínu landi án þess að reima á sig skóna. Ástæðan var sú að Real Madrid tapaði fyrir Villarreal, 3-2. 16.5.2009 21:54 AC Milan tapaði og Inter orðið meistari Internazionale varð í kvöld Ítalíumeistari í knattspyrnu. Liðið þurfti reyndar ekki að reima sig skóna í kvöld til þess að verða meistari því eina liðið sem átti tölfræðilega möguleika á að ná liðinu, AC Milan, tapaði í kvöld. 16.5.2009 20:40 Man. Utd Englandsmeistari - myndaveisla Það var sannkölluð fjölskyldustemning á Old Trafford í dag þegar Man. Utd varð Englandsmeistari í átjánda skiptið í sögu félagsins. 16.5.2009 20:12 Panucci tryggði Roma dramatískan sigur Roma vann heldur betur dramatískan sigur á Catania í ítalska boltanum í dag. Það var gamla brýnið Christian Panucci sem skoraði sigurmarkið á lokamínútu leiksins en Roma vann 4-3. 16.5.2009 19:42 Ferguson ekki orðinn saddur Titill Man. Utd í dag var sögulegur því liðið jafnaði met Liverpool sem hafði eitt liða unnið Englandsmeistaratitilinn átján sinnum. Ferguson er þó ekki saddur og segir að næsti titill þegar United fer fram úr Liverpool verði enn sætari. 16.5.2009 19:15 Norski boltinn: Pálmi skoraði í sigri Stabæk Stabæk vann langþráðan sigur í norska boltanum í dag og lyfti sér með sigrinum upp af fallsvæði deildarinnar. Þá lagði liðið Sandefjord, 4-1. 16.5.2009 18:12 Enn og aftur tap hjá Vaduz Íslendingaliðið FC Vaduz virðist ekki geta keypt sér eins og einn sigur í svissneska boltanum. Liðið tapaði enn og aftur í dag. 16.5.2009 17:48 Tevez: Kannski var ég að kveðja Argentínumaðurinn Carlos Tevez viðurkenndi eftir leik í dag að þetta hefði hugsanlega verið hans síðasti leikur á Old Trafford sem leikmaður Man. Utd. 16.5.2009 17:34 Ronaldo: Virkilega hamingjusamur hjá United Cristiano Ronaldo fór mikinn í fagnaðarlátunum í dag. Hann lét líka hafa eftir sér í dag að hann væri virkilega hamingjusamur hjá félaginu en sögusagnir fóru af stað á nýjan leik þegar hann brást illa við er honum var skipt af velli á um daginn. 16.5.2009 17:26 Sölvi Geir bjargaði stigi fyrir SönderjyskE Sölvi Geir Ottesen var hetja SönderjyskE í dag þegar hann skoraði jöfnunarmark liðsins gegn Odense á lokamínútu leiksins. 16.5.2009 17:11 Stórsigur hjá Helga Val og félögum Helgi Valur Daníelsson og félagar hans í sænska liðinu Elfsborg halda áfram að gera það gott í sænsku úrvalsdeildinni. 16.5.2009 16:59 Hrefna skoraði sex mörk fyrir KR Hrefna Huld Jóhannesdóttir skoraði öll sex mörk KR sem vann öruggan sigur á Keflavík á heimavelli í dag, 6-0. Ótrúlegur árangur hjá Hrefnu. 16.5.2009 16:14 Newcastle tapaði og missti örlögin úr sínum eigin höndum Newcastle tapaði í dag enn einum leiknum og er í vonudm málum fyrir lokaumferðina. Örlögin eru úr þeirra höndum, félagið er einu stigi á eftir Hull fyrir lokaumferðina og með lakara markahlutfall. 16.5.2009 15:53 Eggert skoraði fyrir Hearts Eggert Gunnþór Jónsson var á meðal markaskorara Hearts í skosku úrvalsdeildinni í dag. Hearts vann Dundee United 3-0 og tryggði sér þar með þriðja sætið í deildinni, á eftir risunum Celtic og Rangers. 16.5.2009 15:46 Bayern Munchen missteig sig illa Bayern Munchen gæti þurft að horfa á eftir þýska meistaratitlinum til Wolfsburg eftir að hafa misstigið sig illa í dag. 16.5.2009 15:36 Alonso vill ekki fara frá Liverpool Xabi Alonso vill ekki fara frá Liverpool í sumar. Orðrómur er uppi um að Alonso verði einn af þeim sem verða seldir til að afla fjár til leikmannakaupa fyrir Rafael Benítez. 16.5.2009 15:13 Sætt að tryggja titilinn á Old Trafford „Þetta er ótrúlegt. Það er mögnuð tilfinning að vinna titilinn þriðja árið í röð. Maður sér það á andlitunum á öllum hér á vellinum. Auðvitað er það sérstaklega sætt að fá að fagna titlinum hér á Old Trafford,“ sagði kampakátur Wayne Rooney eftir að Manchester United varð Englandsmeistari í dag. 16.5.2009 15:06 Grétar kom Bolton yfir Grétar Rafn Steinsson kom Bolton yfir gegn Hull en nú er hálfleikur í sex leikjum í ensku úrvalsdeildinni. 16.5.2009 14:43 Öruggur sigur Kiel á Löwen Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í Kiel unnu öruggan sigur á Rhein Neckar Löwen í þýsku úrvalksdeildinni í handbolta í dag. Guðjón Valur Sigurðsson skoraði þrjú mörk fyrir Löwen í 33-28 sigri Kiel. 16.5.2009 14:31 Stóru leikirnir skiptu United ekki máli Það eru ekki alltaf stóru leikirnir sem skipta máli í deildinni. Það hefur Manchester United sannað. 16.5.2009 14:15 United jafnaði met Liverpool Manchester United jafnaði í dag met Liverpool yfir flesta titla unna á Englandi. Bæði félög hafa nú unnið deildina átján sinnum. 16.5.2009 13:45 Manchester United er Englandsmeistari Manchester United tryggði sér rétt í þessu Englandsmeistaratitilinn í knattspyrnu þriðja tímabilið í röð. Þrátt fyrir að gera markalaust jafntefli við Arsenal á heimavelli dugði það United sem er nú sjö stigum á undan Liverpool, sem á tvo leiki eftir. 16.5.2009 13:37 Hermann einn af mörgum til að fara frá Portsmouth í sumar? Þrátt fyrir að standa ágætlega að vígi í sjöunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar er talið líklegt að margir leikmanna Portsmouth verði seldir í sumar. Hermann Hreiðarsson gæti orðið einn þeirra en hann hefur meðal annars verið sterklega orðaður við Rangers. 16.5.2009 13:31 Albert aftur heim í Árbæinn Albert Brynjar Ingason hefur gengið til liðs við sitt gamla félag Fylki. Albert fékk ein af alls 215 félagaskiptum sem afgreidd voru í gær en leikmannamarkaðnum á ÍSlandi hefur nú verið lokað. 16.5.2009 13:01 Wenger leið eins og hann hefði drepið einhvern Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur viðurkennt að hann hafi hætt að lesa gagnrýni í sinn garð í blöðunum því honum leið hreinlega eins og hann hefði drepið einhvern við að lesa gagnrýnina. 16.5.2009 12:25 Kaka búinn að semja við Real Madrid? Spænskir fjölmiðlar halda því fram í dag að forsetaframbjóðandinn hjá Real Madrid, Florentino Perez, sé búinn að ná samkomulagi við Brasilíumanninn Kaka um að ganga í raðir félagsins á næstu leiktíð. 16.5.2009 12:09 Ferguson ekki orðinn saddur Sir Alex Ferguson er sannfærður um að Man. Utd geti sett met yfir flesta unna meistaratitla í Englandi. United getur jafnað Liverpool í dag sem hefur til þessa unnið flesta meistaratitla eða 18. 16.5.2009 11:54 Giggs dreymir um yfirburði United í Evrópu Ryan Giggs er á því að Man. Utd hafi alla burði til þess að vera konungar Evrópu næstu árin. United getur orðið fyrsta liðið í sögu Meistaradeildarinnar til þess að verja titilinn er liðið mætir Barcelona í úrslitum í lok mánaðarins. 16.5.2009 11:42 United er ekki endilega besta lið Englands Rafa Benitez, stjóri Liverpool, er ekki tilbúinn að viðurkenna að Man. Utd sé besta lið Englands þó svo liðið verði meistari og ég sé líka í úrslitum Meistaradeildarinnar. 16.5.2009 11:31 Tevez vill vera áfram á Englandi Argentínumaðurinn Carlos Tevez virðist algjörlega vera fallinn fyrir enska boltanum því hann segist engan áhuga hafa á að yfirgefa enska boltann. Breytir engu þó svo hann verði að skipta um lið á Englandi. 16.5.2009 11:22 Redknapp mun refsa King Harry Redknapp segir að Tottenham muni refsa Ledley King fyrir að fara á fyllerí á aðfaranótt sunnudagsins en hann var handtekinn á sunnudagsmorgun fyrir líkamsárás. 15.5.2009 23:30 Tore Andre Flo skúrkurinn hjá MK Dons í kvöld Norðmaðurinn Tore Andre Flo klikkaði á sínu víti í vítakeppni í undanúrslitaleik MK Dons og Scunthorpe í ensku C-deildinni í kvöld. Scunthorpe komst þar með í úrslitaleikinn á móti Millwall en liðin spila á Wembley um laust sæti í ensku b-deildinni. 15.5.2009 22:30 Skagamenn bíða enn eftir fyrsta sigrinum - Ólafsvíkur-Víkingar á toppnum Skagamenn byrja ekki vel í 1. deild karla í fótbolta en liðið gerði 1-1 jafntefli á heimavelli á móti Leikni í kvöld. Ólafsvíkur-Víkingar eru á toppnum eftir 3-1 sigur á Aftureldingu á heimavelli. 15.5.2009 21:57 Töframarkið klárlega bleiku skónum að þakka Andri Fannar Stefánsson skoraði stórbrotið mark í sigri KA á Þór í nágrannaslagnum á Akureyri í kvöld. Hann smellhitti boltann þegar hann kom svífandi úr loftinu, þrumaði honum með ristinni í stöngina og inn, fjær. Andri er fæddur árið 1991 og er mikið efni. Hann var maður leiksins á vellinum í kvöld. 15.5.2009 21:49 KA vann grannaslaginn gegn Þór KA fór með verðskuldaðan sigur úr grannaslagnum gegn Þór á Akureyrarvelli í kvöld. Andri Fannar Stefánsson skoraði líklega mark ársins í 1. deildinni og kom KA yfir í fyrri hálfleik og Norbert Farkas bætti við öðru marki í seinni hálfleik í 2-0 sigri. 15.5.2009 21:31 Berglind Íris ekki á förum frá Val Berglind Íris Hansdóttir, aðalmarkvörður kvennalandsliðsins í handbolta, er ekki á förum frá Val. Berglind hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við liðið. 15.5.2009 21:30 Maldini ætlar að rífa upp unglingastarfið hjá AC Milan Paolo Maldini er að spila sitt 24. og síðasta tímabil með AC Milan á Ítalíu og nú búast menn við að hann fari að þjálfa hjá félaginu alveg eins og faðir hans á sínum tíma. 15.5.2009 21:00 Sjá næstu 50 fréttir
Umfjöllun: Vonbrigði í Vesturbænum Það voru kjöraðstæður í Vesturbænum þegar KR og Þróttur mættust í Pepsi-deild karla. Leikurinn sjálfur var hins vegar afar líflaus og niðurstaðan markalaust jafntefli sem eru vonbrigði fyrir KR en að sama skapi fín úrslit fyrir Þróttara. 17.5.2009 13:50
Figo leggur skóna á hilluna Portúgalinn Luis Figo greindi frá því í dag að hann hefði ákveðið að leggja skóna á hilluna. Tíðindin koma í kjölfar þess að félag hans, Inter, tryggði sér ítalska meistaratitilinn í gærkvöldi. 17.5.2009 13:30
Bednar sagður hafa keypt eiturlyf WBA hefur sett leikmann sinn, Roman Bednar, í bann á meðan félagið rannsakar hvort frétt News of the World í dag um að hann hafi keypt eiturlyf sé sönn. 17.5.2009 13:01
Gerrard: Ég hef þroskast Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, segist vera ákaflega ánægður með að vandræði hans utan vallar í vetur skuli ekki hafa haft áhrif á frammistöðu hans innan vallar. 17.5.2009 12:30
Tevez-málið klárað í júní David Gill, framkvæmdastjóri Man. Utd, hefur tjáð BBC-fréttastofunni að mál Carlosar Tevez verði útkljáð í júní. Flestir búast við því að hann fari frá Man. Utd en ekki er útséð með það enn. 17.5.2009 11:13
Fer Grosso til Bayern? Framtíð ítalska varnarmannsins, Fabio Grosso, hjá franska félaginu Lyon er í óvissu en hann hefur mátt verma varamannabekk félagsins síðustu vikur. 17.5.2009 10:00
Inter búið að vinna jafnmarga titla og AC Milan Ítalíumeistaratitill Inter í kvöld skipti stuðningsmenn félagsins gríðarlega miklu máli. Þeir hafa nefnilega jafnað erkifjendurna í AC Milan í titlum. 16.5.2009 23:30
Faðir Kaká: Strákurinn ekki á leið til Real Madrid Faðir Brasilíumannins Kaká hefur borið til baka fréttir úr spænskum fjölmiðlum þess efnis að Kaká væri búinn að gera samkomulag við Florentino Perez um að hann kæmi til Real Madrid ef Perez verður forseti félagsins. 16.5.2009 22:30
Capdevila færði Barcelona titilinn Barcelona varð í kvöld annað liðið í Evrópu sem varð meistari í sínu landi án þess að reima á sig skóna. Ástæðan var sú að Real Madrid tapaði fyrir Villarreal, 3-2. 16.5.2009 21:54
AC Milan tapaði og Inter orðið meistari Internazionale varð í kvöld Ítalíumeistari í knattspyrnu. Liðið þurfti reyndar ekki að reima sig skóna í kvöld til þess að verða meistari því eina liðið sem átti tölfræðilega möguleika á að ná liðinu, AC Milan, tapaði í kvöld. 16.5.2009 20:40
Man. Utd Englandsmeistari - myndaveisla Það var sannkölluð fjölskyldustemning á Old Trafford í dag þegar Man. Utd varð Englandsmeistari í átjánda skiptið í sögu félagsins. 16.5.2009 20:12
Panucci tryggði Roma dramatískan sigur Roma vann heldur betur dramatískan sigur á Catania í ítalska boltanum í dag. Það var gamla brýnið Christian Panucci sem skoraði sigurmarkið á lokamínútu leiksins en Roma vann 4-3. 16.5.2009 19:42
Ferguson ekki orðinn saddur Titill Man. Utd í dag var sögulegur því liðið jafnaði met Liverpool sem hafði eitt liða unnið Englandsmeistaratitilinn átján sinnum. Ferguson er þó ekki saddur og segir að næsti titill þegar United fer fram úr Liverpool verði enn sætari. 16.5.2009 19:15
Norski boltinn: Pálmi skoraði í sigri Stabæk Stabæk vann langþráðan sigur í norska boltanum í dag og lyfti sér með sigrinum upp af fallsvæði deildarinnar. Þá lagði liðið Sandefjord, 4-1. 16.5.2009 18:12
Enn og aftur tap hjá Vaduz Íslendingaliðið FC Vaduz virðist ekki geta keypt sér eins og einn sigur í svissneska boltanum. Liðið tapaði enn og aftur í dag. 16.5.2009 17:48
Tevez: Kannski var ég að kveðja Argentínumaðurinn Carlos Tevez viðurkenndi eftir leik í dag að þetta hefði hugsanlega verið hans síðasti leikur á Old Trafford sem leikmaður Man. Utd. 16.5.2009 17:34
Ronaldo: Virkilega hamingjusamur hjá United Cristiano Ronaldo fór mikinn í fagnaðarlátunum í dag. Hann lét líka hafa eftir sér í dag að hann væri virkilega hamingjusamur hjá félaginu en sögusagnir fóru af stað á nýjan leik þegar hann brást illa við er honum var skipt af velli á um daginn. 16.5.2009 17:26
Sölvi Geir bjargaði stigi fyrir SönderjyskE Sölvi Geir Ottesen var hetja SönderjyskE í dag þegar hann skoraði jöfnunarmark liðsins gegn Odense á lokamínútu leiksins. 16.5.2009 17:11
Stórsigur hjá Helga Val og félögum Helgi Valur Daníelsson og félagar hans í sænska liðinu Elfsborg halda áfram að gera það gott í sænsku úrvalsdeildinni. 16.5.2009 16:59
Hrefna skoraði sex mörk fyrir KR Hrefna Huld Jóhannesdóttir skoraði öll sex mörk KR sem vann öruggan sigur á Keflavík á heimavelli í dag, 6-0. Ótrúlegur árangur hjá Hrefnu. 16.5.2009 16:14
Newcastle tapaði og missti örlögin úr sínum eigin höndum Newcastle tapaði í dag enn einum leiknum og er í vonudm málum fyrir lokaumferðina. Örlögin eru úr þeirra höndum, félagið er einu stigi á eftir Hull fyrir lokaumferðina og með lakara markahlutfall. 16.5.2009 15:53
Eggert skoraði fyrir Hearts Eggert Gunnþór Jónsson var á meðal markaskorara Hearts í skosku úrvalsdeildinni í dag. Hearts vann Dundee United 3-0 og tryggði sér þar með þriðja sætið í deildinni, á eftir risunum Celtic og Rangers. 16.5.2009 15:46
Bayern Munchen missteig sig illa Bayern Munchen gæti þurft að horfa á eftir þýska meistaratitlinum til Wolfsburg eftir að hafa misstigið sig illa í dag. 16.5.2009 15:36
Alonso vill ekki fara frá Liverpool Xabi Alonso vill ekki fara frá Liverpool í sumar. Orðrómur er uppi um að Alonso verði einn af þeim sem verða seldir til að afla fjár til leikmannakaupa fyrir Rafael Benítez. 16.5.2009 15:13
Sætt að tryggja titilinn á Old Trafford „Þetta er ótrúlegt. Það er mögnuð tilfinning að vinna titilinn þriðja árið í röð. Maður sér það á andlitunum á öllum hér á vellinum. Auðvitað er það sérstaklega sætt að fá að fagna titlinum hér á Old Trafford,“ sagði kampakátur Wayne Rooney eftir að Manchester United varð Englandsmeistari í dag. 16.5.2009 15:06
Grétar kom Bolton yfir Grétar Rafn Steinsson kom Bolton yfir gegn Hull en nú er hálfleikur í sex leikjum í ensku úrvalsdeildinni. 16.5.2009 14:43
Öruggur sigur Kiel á Löwen Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í Kiel unnu öruggan sigur á Rhein Neckar Löwen í þýsku úrvalksdeildinni í handbolta í dag. Guðjón Valur Sigurðsson skoraði þrjú mörk fyrir Löwen í 33-28 sigri Kiel. 16.5.2009 14:31
Stóru leikirnir skiptu United ekki máli Það eru ekki alltaf stóru leikirnir sem skipta máli í deildinni. Það hefur Manchester United sannað. 16.5.2009 14:15
United jafnaði met Liverpool Manchester United jafnaði í dag met Liverpool yfir flesta titla unna á Englandi. Bæði félög hafa nú unnið deildina átján sinnum. 16.5.2009 13:45
Manchester United er Englandsmeistari Manchester United tryggði sér rétt í þessu Englandsmeistaratitilinn í knattspyrnu þriðja tímabilið í röð. Þrátt fyrir að gera markalaust jafntefli við Arsenal á heimavelli dugði það United sem er nú sjö stigum á undan Liverpool, sem á tvo leiki eftir. 16.5.2009 13:37
Hermann einn af mörgum til að fara frá Portsmouth í sumar? Þrátt fyrir að standa ágætlega að vígi í sjöunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar er talið líklegt að margir leikmanna Portsmouth verði seldir í sumar. Hermann Hreiðarsson gæti orðið einn þeirra en hann hefur meðal annars verið sterklega orðaður við Rangers. 16.5.2009 13:31
Albert aftur heim í Árbæinn Albert Brynjar Ingason hefur gengið til liðs við sitt gamla félag Fylki. Albert fékk ein af alls 215 félagaskiptum sem afgreidd voru í gær en leikmannamarkaðnum á ÍSlandi hefur nú verið lokað. 16.5.2009 13:01
Wenger leið eins og hann hefði drepið einhvern Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur viðurkennt að hann hafi hætt að lesa gagnrýni í sinn garð í blöðunum því honum leið hreinlega eins og hann hefði drepið einhvern við að lesa gagnrýnina. 16.5.2009 12:25
Kaka búinn að semja við Real Madrid? Spænskir fjölmiðlar halda því fram í dag að forsetaframbjóðandinn hjá Real Madrid, Florentino Perez, sé búinn að ná samkomulagi við Brasilíumanninn Kaka um að ganga í raðir félagsins á næstu leiktíð. 16.5.2009 12:09
Ferguson ekki orðinn saddur Sir Alex Ferguson er sannfærður um að Man. Utd geti sett met yfir flesta unna meistaratitla í Englandi. United getur jafnað Liverpool í dag sem hefur til þessa unnið flesta meistaratitla eða 18. 16.5.2009 11:54
Giggs dreymir um yfirburði United í Evrópu Ryan Giggs er á því að Man. Utd hafi alla burði til þess að vera konungar Evrópu næstu árin. United getur orðið fyrsta liðið í sögu Meistaradeildarinnar til þess að verja titilinn er liðið mætir Barcelona í úrslitum í lok mánaðarins. 16.5.2009 11:42
United er ekki endilega besta lið Englands Rafa Benitez, stjóri Liverpool, er ekki tilbúinn að viðurkenna að Man. Utd sé besta lið Englands þó svo liðið verði meistari og ég sé líka í úrslitum Meistaradeildarinnar. 16.5.2009 11:31
Tevez vill vera áfram á Englandi Argentínumaðurinn Carlos Tevez virðist algjörlega vera fallinn fyrir enska boltanum því hann segist engan áhuga hafa á að yfirgefa enska boltann. Breytir engu þó svo hann verði að skipta um lið á Englandi. 16.5.2009 11:22
Redknapp mun refsa King Harry Redknapp segir að Tottenham muni refsa Ledley King fyrir að fara á fyllerí á aðfaranótt sunnudagsins en hann var handtekinn á sunnudagsmorgun fyrir líkamsárás. 15.5.2009 23:30
Tore Andre Flo skúrkurinn hjá MK Dons í kvöld Norðmaðurinn Tore Andre Flo klikkaði á sínu víti í vítakeppni í undanúrslitaleik MK Dons og Scunthorpe í ensku C-deildinni í kvöld. Scunthorpe komst þar með í úrslitaleikinn á móti Millwall en liðin spila á Wembley um laust sæti í ensku b-deildinni. 15.5.2009 22:30
Skagamenn bíða enn eftir fyrsta sigrinum - Ólafsvíkur-Víkingar á toppnum Skagamenn byrja ekki vel í 1. deild karla í fótbolta en liðið gerði 1-1 jafntefli á heimavelli á móti Leikni í kvöld. Ólafsvíkur-Víkingar eru á toppnum eftir 3-1 sigur á Aftureldingu á heimavelli. 15.5.2009 21:57
Töframarkið klárlega bleiku skónum að þakka Andri Fannar Stefánsson skoraði stórbrotið mark í sigri KA á Þór í nágrannaslagnum á Akureyri í kvöld. Hann smellhitti boltann þegar hann kom svífandi úr loftinu, þrumaði honum með ristinni í stöngina og inn, fjær. Andri er fæddur árið 1991 og er mikið efni. Hann var maður leiksins á vellinum í kvöld. 15.5.2009 21:49
KA vann grannaslaginn gegn Þór KA fór með verðskuldaðan sigur úr grannaslagnum gegn Þór á Akureyrarvelli í kvöld. Andri Fannar Stefánsson skoraði líklega mark ársins í 1. deildinni og kom KA yfir í fyrri hálfleik og Norbert Farkas bætti við öðru marki í seinni hálfleik í 2-0 sigri. 15.5.2009 21:31
Berglind Íris ekki á förum frá Val Berglind Íris Hansdóttir, aðalmarkvörður kvennalandsliðsins í handbolta, er ekki á förum frá Val. Berglind hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við liðið. 15.5.2009 21:30
Maldini ætlar að rífa upp unglingastarfið hjá AC Milan Paolo Maldini er að spila sitt 24. og síðasta tímabil með AC Milan á Ítalíu og nú búast menn við að hann fari að þjálfa hjá félaginu alveg eins og faðir hans á sínum tíma. 15.5.2009 21:00