Fleiri fréttir Cuban hellti sér yfir móður leikmanns Mark Cuban, eigandi Dallas Mavericks í NBA deildinni, brást við fokreiður eins og flestir þegar lið hans tapaði þriðja leiknum gegn Denver í annari umferð úrslitakeppninnar. 11.5.2009 18:00 FH-ingar hafa ekki tapað deildarleik í maí í fimm ár Íslandsmeistarar FH-inga hefja titilvörnina í Keflavík í kvöld þegar lokaleikur fyrstu umferðar Pepsi-deildar karla fer fram. FH og Keflavík háðu einmitt einvígi um Íslandsmeistaratitilinn í fyrrasumar. 11.5.2009 17:30 Perez tilkynnir formlega um framboð sitt í vikunni Florentino Perez, fyrrum forseti Real Madrid, heldur blaðamannafund á fimmtudaginn þar sem hann mun formlega tilkynna að hann ætli að gefa kost á sér í embættið á ný. 11.5.2009 17:00 Ferrari hótar að hætta í Formúlu 1 Stjórn Ferrari kemur saman á morgun til að skoða framtíð fyrirtækisins í Formúlu 1. Forseti Ferrari hefur þegar hótað að draga lið sitt úr Formúlu 1, en nýjar reglur varðandi rekstrarkostnað taka gildi á næsta ári. Fleiri lið eru að skoða stöðu sína. 11.5.2009 16:59 Jónas skorar á Bjarna að fórna hárinu KR-ingarnir Jónas Guðni Sævarsson og Bjarni Guðjónsson ræddu það mikið í vetur að vera með veðmál um hvor þeirra yrði á undan að skora í Pepsi-deildinni. 11.5.2009 16:35 Heimir: Valur er víti til varnaðar „Það er mikil tilhlökkun í okkar herbúðum að byrja mótið. Núna er hinu skemmtilega íslenska undirbúningstímabili loksins lokið og menn klárir í bátana," sagði Heimir Guðjónsson, þjálfari FH. 11.5.2009 16:08 Fletcher fær ekki að spila úrslitaleikinn Miðjumaðurinn Darren Fletcher hjá Manchester United fær ekki að spila úrslitaleikinn í meistaradeildinni í lok mánaðar. Þetta var staðfest í dag eftir að áfrýjun United á rauða spjaldið hans í undanúrslitunum var hafnað. 11.5.2009 16:00 Umfjöllun: Hólmar Örn afgreiddi meistarana Hólmar Örn Rúnarsson tryggði Keflavík öll stigin á móti FH í stórleik fyrstu umferðar Pepsi-deildar karla. Keflavík vinnur því ríkjandi Íslandsmeistara annað árið í röð í fyrsta leik á heimavelli. 11.5.2009 15:58 Línumaður Vals er sálfræðingur Keflavíkurliðsins í fótbolta „Það er mjög góð stemning fyrir þessum leik í kvöld og ég finn að það er myndast stemning hjá fólkinu hérna í Keflavík," sagði glaðbeittur þjálfari Keflavíkurliðsins, Kristján Guðmundsson, við Vísi en Keflavík tekur á móti Íslandsmeisturum FH í kvöld í stórleik 1. umferðar Pepsi-deildarinnar. 11.5.2009 14:40 Heildarumfjöllun um Pepsi-deildina á Vísi Eins og glöggir lesendur Vísis tóku eftir í gærkvöldi þá býður Vísir upp á einstaka heildarumfjöllun um Pepsi-deildina á netinu. 11.5.2009 14:28 Iniesta ætlar að ná úrslitaleiknum Spænski landsliðsmaðurinn Andres Iniesta hjá Barcelona segist ekki ætla að láta meiðsli á læri aftra sér frá því að spila úrslitaleikinn í meistaradeild evrópu í lok mánaðarins. 11.5.2009 14:23 Ómar Sævarsson í Grindavík Miðherjinn Ómar Sævarsson sem leikið hefur með ÍR undanfarin ár hefur samþykkt að ganga í raðir Grindavíkur. 11.5.2009 13:56 Athugasemd vegna fréttar Vegna fréttar um meiðsli Veigs Páls Gunnarssonar knattspyrnumann sem birtist þann 9. maí síðastliðinn vill hann koma eftirfarandi athugasemd á framfæri. 11.5.2009 13:16 Bryan Robson gagnrýnir viðbrögð Ronaldo Bryan Robson, fyrrum fyrirliði Manchester United, gagnrýnir viðbrögð Cristiano Ronaldo eftir að honum var skipt af velli í sigrinum á Manchester City um helgina. 11.5.2009 13:00 Sex stiga leikur á St James´ Park í kvöld Gríðarlega mikið verður í húfi í kvöld þegar Newcastle tekur á móti Middlesbrough í fallslag í ensku úrvalsdeildinni. 11.5.2009 12:30 Vieri kynnir nýja smokka Ítalski markahrókurinn Christian Vieri hefur verið samningslaus síðan hann fékk sig lausan hjá Atalanta í síðasta mánuði, en hann hefur nóg annað að gera en að spila fótbolta. 11.5.2009 12:00 Silvestre óhress með ummæli Evra Mikael Silvestre, varnarmaður Arsenal, var óhress með ummæli fyrrum félaga síns og landa Patrice Evra hjá Manchester United eftir leik liðanna í meistaradeildinni í síðustu viku. 11.5.2009 11:30 Jón Arnór og félagar mæta Bologna Benetton Treviso, lið Jóns Arnórs Stefánssonar í ítölsku úrvalsdeildinni í körfubolta, vann í gær útisigur á Bologna 90-85 sem tryggði liðinu fjórða sætið í deildarkeppninni. 11.5.2009 11:14 Hleb vill koma til Bayern Uli Hoeness, framkvæmdastjóri Bayern Munchen, segir að Alexander Hleb hjá Barcelona hafi mikinn hug á að ganga í raðir félagsins frá Barcelona í sumar. 11.5.2009 11:00 Innbrotsþjófar í Liverpool láta til sín taka á ný Atvinnuknattspyrnumenn í Liverpool hafa nú enn á ný orðið fyrir barðinu á innbrotsþjófum. Í þetta sinn var það Steven Pienaar hjá Everton. 11.5.2009 10:48 Zlatan vildi frekar versla í Malmö en fagna titlinum Sænski framherjinn Zlatan Ibrahimovic tók út leikbann í gær þegar lið hans Inter lék útileik við Chievo í ítölsku A-deildinni. 11.5.2009 10:24 Cisse til Tottenham í sumar? Franski framherjinn Djibril Cisse sagði félögum sínum í Sunderland um helgina að hann væri á leið til Tottenham í sumar eftir því sem fram kemur í breska blaðinu Daily Mail. 11.5.2009 10:20 Arnar afsalaði sér fyrirliðabandinu hjá Breiðabliki Arnar Grétarsson er hættur sem fyrirliði Breiðabliks í Pepsi-deildinni en það gerði Arnar þar sem hann er orðinn spilandi aðstoðarþjálfari liðsins. Kári Ársælsson hefur tekið við fyrirliðabandinu og var fyrirliði í sigrinum á Þrótti í gær. 11.5.2009 10:00 Iniesta tæpur fyrir úrslitaleikinn Óvíst er hvort spænski landsliðsmaðurinn Andres Iniesta hjá Barcelona muni geta spilað úrslitaleik meistaradeildarinnar þann 27. maí eftir að hann meiddist í 3-3 jafntefli Barcelona og Villarreal um helgina. 11.5.2009 09:54 Ciudad Real spænskur meistari Ólafur Stefánsson og félagar í Ciudad Real urðu í gærkvöld Spánarmeistarar í handbolta eftir stórsigur á erkifjendum sínum í Barcelona 37-26. 11.5.2009 09:45 Stóra barnið tryggði Boston sigurinn Glen "Big Baby" Davis var reyndist hetja Boston Celtics í nótt þegar hann skoraði sigurkörfu liðsins gegn Orlando Magic um leið og lokaflautið gall. 11.5.2009 09:26 Arshavin er of heiðarlegur Theo Walcott, leikmaður Arsenal, þurfti að skamma félaga sinn Andrei Arshavin fyrir að vera of heiðarlegur í sigurleik liðsins gegn Portsmouth á dögunum. 11.5.2009 08:30 Button: Sæki til sigurs í öllum mótum Jenson Button vann sinn fjórða sigur í fimm mótum í Barcelona í gær og um aðra helgi keppir hann á heimavelli í Mónakó. Þó Button sé breskur að uppruna býr hann í skattaparadísinni Mónakó. 11.5.2009 07:30 Palacios fær frí hjá Tottenham vegna fjölskylduharmleiks Miðjumaðurinn Wilson Palacios hjá Tottenham hefur fengið frí frá liðinu um óákveðinn tíma til að fara til heimalands síns vegna fjölskylduharmleiks. 11.5.2009 07:30 King biður Redknapp afsökunar Ledley King, fyrirliði Tottenham, hefur beðið knattspyrnustjóra sinn Harry Redknapp afsökunar eftir að hafa verið handtekinn fyrir utan næturklúbb í London í nótt. 11.5.2009 07:00 Chuck Daly látinn Chuck Daly, fyrrum þjálfari Detroit Pistons og bandaríska landsliðsins í körfubolta, lést um helgina eftir baráttu við krabbamein. Hann var 78 ára gamall. 11.5.2009 06:00 Gunnar: Við vorum bara að horfa á í fyrri hálfleik Gunnar Oddsson, þjálfari Þróttar, var ekki ánægður með fyrri hálfleikinn í 1-2 tapi á móti Blikum í kvöld en liðið brást vel við breytingum hans í leikhléi. 10.5.2009 22:30 Umfjöllun: Góður fyrri hálfleikur dugði Blikum á móti Þrótti Breiðablik vann 2-1 sigur á Þrótti í fyrstu umferð Pepsi-deildar karla á Kópavogsvellinum í kvöld. Breiðablik var 2-0 yfir í hálfleik en allt annað Þróttaralið kom inn á í hálfleik og litlu munaði að Þróttarar næðu að jafna. 10.5.2009 22:27 Umfjöllun: Stjarnan á toppinn Stjarnan stimplaði sig af krafti inn í Pepsi-deild karla í knattspyrnu þegar þeir mættu Grindavík í Garðabænum í kvöld. Þeir unnu öruggan sigur á slökum Grindvíkingum og ljóst að Stjörnumenn ætla sér annað og meira en menn höfðu gert ráð fyrir í upphafi móts. 10.5.2009 22:21 Ólafur: Sáttur við þrjú stig á móti erfiðum andstæðingi Ólafur Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks, var ánægður með 2-1 sigur á Þrótti enda liðið búið að gera betur en undanfarin tvö sumur þegar liðið náði aðeins jafntefli í sínum fyrtsa leik. 10.5.2009 22:15 Houston burstaði LA Lakers Óvæntir hlutir gerðust í úrslitakeppni NBA deildarinnar í kvöld þegar Houston vann öruggan stórsigur á LA Lakers í fjórðu viðureign liðanna í annari umferðinni. 10.5.2009 22:10 Hannes: Vona að Óli Jó hafi verið á vellinum Hannes Þór Halldórsson markvörður Fram hélt hreinu í fyrsta leik Íslandsmótsins gegn ÍBV í kvöld. Hannes hefur vakið mikla athygli fyrir frammistöðu sína undanfarið og lét Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari þau orð meðal annars falla rétt fyrir mót að hann ætlaði að fylgjast vel með Hannesi í sumar. 10.5.2009 22:01 Eysteinn Húni: Þeir voru miklu betri Eysteinn Húni Hauksson spilaði í vörn Grindvíkinga í kvöld þegar þeir biðu lægri hlut gegn Stjörnumönnum. Hann var vitaskuld ekki ánægður með leik síns liðs. 10.5.2009 22:00 Umfjöllun: Framsigur í Laugardalnum Fram sigraði ÍBV 2-0 í Laugardalnum í kvöld. Það voru þeir Heiðar Geir Júlíusson og Hjálmar Þórarinsson sem skoruðu mörkin fyrir Fram. 10.5.2009 21:54 Tómas: Þessir leikmenn eru ekki að elta peninga Hinn tvítugi Tómas Þorsteinsson, Fylkismaður og sonur sjónvarpsmannsins Þorsteins Joð Vilhjálmssonar, lék sinn fyrsta leik í efstu deild í kvöld. Hann átti virkilega flottan leik og gjörsamlega „snýtti" reynsluboltanum Ólafi Páli Snorrasyni. 10.5.2009 21:54 Reynir: Áfall að fá á sig mark „Þetta var baráttuleikur og hvorugt liðið var kannski ekki beint ofan á í þeirra baráttu. Fylkir gaf ekki mörg færi á sér og þeir fá svo ódýrt mark. Það er oft svolítið áfall að fá á sig mark. Það tók okkur tíma að ná okkur eftir það," sagði Reynir Leósson, leikmaður Vals, eftir tapið gegn Fylki í Árbænum. 10.5.2009 21:42 Heiðar Geir: "Fínt að skora með skalla þegar maður er einn og ekkert" "Ég var mjög svekktur með að vera ekki í byrjunarliðinu eins og sást á mér í dag. Ég ætlaði að sýna þjálfaranum að það tæki ekki langan tíma fyrir mig að setja mark mitt á leikinn og það tókst. Ég ætla mér inn í þetta lið í næsta leik," sagði Heiðar Geir Júlíusson leikmaður Fram eftir að hafa skorað aðeins þremur mínútum eftir að hann kom inn á í 2:0 sigri á ÍBV í kvöld. 10.5.2009 21:42 Steinþór: Auðvitað höfum við trú á liðinu Stjörnumenn komu mörgum á óvart í kvöld þegar þeir unnu öruggan 3-1 sigur á Grindavík í kvöld og Steinþór Freyr Þorsteinsson var auðvitað ánægður með sigurinn. 10.5.2009 21:37 Wenger lítur á björtu hliðarnar Arsene Wenger tókst að líta á björtu hliðarnar í viðtölum eftir 4-1 skell hans manna í Arsenal á heimavelli gegn Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í dag. 10.5.2009 21:12 Barrichello sár að tapa fyrir Button Rubens Barrichello var svekktur að tapa fyrir liðsfélaga sínum Jenson Button í Formúlu 1 mótinu í Barcelona í dag. Brawn liðið breytti keppnisáætlun sinni, þannig að Button stóð uppi sem sigurvegari í stað Barrichello sem hafði náð forystu. 10.5.2009 20:50 Sjá næstu 50 fréttir
Cuban hellti sér yfir móður leikmanns Mark Cuban, eigandi Dallas Mavericks í NBA deildinni, brást við fokreiður eins og flestir þegar lið hans tapaði þriðja leiknum gegn Denver í annari umferð úrslitakeppninnar. 11.5.2009 18:00
FH-ingar hafa ekki tapað deildarleik í maí í fimm ár Íslandsmeistarar FH-inga hefja titilvörnina í Keflavík í kvöld þegar lokaleikur fyrstu umferðar Pepsi-deildar karla fer fram. FH og Keflavík háðu einmitt einvígi um Íslandsmeistaratitilinn í fyrrasumar. 11.5.2009 17:30
Perez tilkynnir formlega um framboð sitt í vikunni Florentino Perez, fyrrum forseti Real Madrid, heldur blaðamannafund á fimmtudaginn þar sem hann mun formlega tilkynna að hann ætli að gefa kost á sér í embættið á ný. 11.5.2009 17:00
Ferrari hótar að hætta í Formúlu 1 Stjórn Ferrari kemur saman á morgun til að skoða framtíð fyrirtækisins í Formúlu 1. Forseti Ferrari hefur þegar hótað að draga lið sitt úr Formúlu 1, en nýjar reglur varðandi rekstrarkostnað taka gildi á næsta ári. Fleiri lið eru að skoða stöðu sína. 11.5.2009 16:59
Jónas skorar á Bjarna að fórna hárinu KR-ingarnir Jónas Guðni Sævarsson og Bjarni Guðjónsson ræddu það mikið í vetur að vera með veðmál um hvor þeirra yrði á undan að skora í Pepsi-deildinni. 11.5.2009 16:35
Heimir: Valur er víti til varnaðar „Það er mikil tilhlökkun í okkar herbúðum að byrja mótið. Núna er hinu skemmtilega íslenska undirbúningstímabili loksins lokið og menn klárir í bátana," sagði Heimir Guðjónsson, þjálfari FH. 11.5.2009 16:08
Fletcher fær ekki að spila úrslitaleikinn Miðjumaðurinn Darren Fletcher hjá Manchester United fær ekki að spila úrslitaleikinn í meistaradeildinni í lok mánaðar. Þetta var staðfest í dag eftir að áfrýjun United á rauða spjaldið hans í undanúrslitunum var hafnað. 11.5.2009 16:00
Umfjöllun: Hólmar Örn afgreiddi meistarana Hólmar Örn Rúnarsson tryggði Keflavík öll stigin á móti FH í stórleik fyrstu umferðar Pepsi-deildar karla. Keflavík vinnur því ríkjandi Íslandsmeistara annað árið í röð í fyrsta leik á heimavelli. 11.5.2009 15:58
Línumaður Vals er sálfræðingur Keflavíkurliðsins í fótbolta „Það er mjög góð stemning fyrir þessum leik í kvöld og ég finn að það er myndast stemning hjá fólkinu hérna í Keflavík," sagði glaðbeittur þjálfari Keflavíkurliðsins, Kristján Guðmundsson, við Vísi en Keflavík tekur á móti Íslandsmeisturum FH í kvöld í stórleik 1. umferðar Pepsi-deildarinnar. 11.5.2009 14:40
Heildarumfjöllun um Pepsi-deildina á Vísi Eins og glöggir lesendur Vísis tóku eftir í gærkvöldi þá býður Vísir upp á einstaka heildarumfjöllun um Pepsi-deildina á netinu. 11.5.2009 14:28
Iniesta ætlar að ná úrslitaleiknum Spænski landsliðsmaðurinn Andres Iniesta hjá Barcelona segist ekki ætla að láta meiðsli á læri aftra sér frá því að spila úrslitaleikinn í meistaradeild evrópu í lok mánaðarins. 11.5.2009 14:23
Ómar Sævarsson í Grindavík Miðherjinn Ómar Sævarsson sem leikið hefur með ÍR undanfarin ár hefur samþykkt að ganga í raðir Grindavíkur. 11.5.2009 13:56
Athugasemd vegna fréttar Vegna fréttar um meiðsli Veigs Páls Gunnarssonar knattspyrnumann sem birtist þann 9. maí síðastliðinn vill hann koma eftirfarandi athugasemd á framfæri. 11.5.2009 13:16
Bryan Robson gagnrýnir viðbrögð Ronaldo Bryan Robson, fyrrum fyrirliði Manchester United, gagnrýnir viðbrögð Cristiano Ronaldo eftir að honum var skipt af velli í sigrinum á Manchester City um helgina. 11.5.2009 13:00
Sex stiga leikur á St James´ Park í kvöld Gríðarlega mikið verður í húfi í kvöld þegar Newcastle tekur á móti Middlesbrough í fallslag í ensku úrvalsdeildinni. 11.5.2009 12:30
Vieri kynnir nýja smokka Ítalski markahrókurinn Christian Vieri hefur verið samningslaus síðan hann fékk sig lausan hjá Atalanta í síðasta mánuði, en hann hefur nóg annað að gera en að spila fótbolta. 11.5.2009 12:00
Silvestre óhress með ummæli Evra Mikael Silvestre, varnarmaður Arsenal, var óhress með ummæli fyrrum félaga síns og landa Patrice Evra hjá Manchester United eftir leik liðanna í meistaradeildinni í síðustu viku. 11.5.2009 11:30
Jón Arnór og félagar mæta Bologna Benetton Treviso, lið Jóns Arnórs Stefánssonar í ítölsku úrvalsdeildinni í körfubolta, vann í gær útisigur á Bologna 90-85 sem tryggði liðinu fjórða sætið í deildarkeppninni. 11.5.2009 11:14
Hleb vill koma til Bayern Uli Hoeness, framkvæmdastjóri Bayern Munchen, segir að Alexander Hleb hjá Barcelona hafi mikinn hug á að ganga í raðir félagsins frá Barcelona í sumar. 11.5.2009 11:00
Innbrotsþjófar í Liverpool láta til sín taka á ný Atvinnuknattspyrnumenn í Liverpool hafa nú enn á ný orðið fyrir barðinu á innbrotsþjófum. Í þetta sinn var það Steven Pienaar hjá Everton. 11.5.2009 10:48
Zlatan vildi frekar versla í Malmö en fagna titlinum Sænski framherjinn Zlatan Ibrahimovic tók út leikbann í gær þegar lið hans Inter lék útileik við Chievo í ítölsku A-deildinni. 11.5.2009 10:24
Cisse til Tottenham í sumar? Franski framherjinn Djibril Cisse sagði félögum sínum í Sunderland um helgina að hann væri á leið til Tottenham í sumar eftir því sem fram kemur í breska blaðinu Daily Mail. 11.5.2009 10:20
Arnar afsalaði sér fyrirliðabandinu hjá Breiðabliki Arnar Grétarsson er hættur sem fyrirliði Breiðabliks í Pepsi-deildinni en það gerði Arnar þar sem hann er orðinn spilandi aðstoðarþjálfari liðsins. Kári Ársælsson hefur tekið við fyrirliðabandinu og var fyrirliði í sigrinum á Þrótti í gær. 11.5.2009 10:00
Iniesta tæpur fyrir úrslitaleikinn Óvíst er hvort spænski landsliðsmaðurinn Andres Iniesta hjá Barcelona muni geta spilað úrslitaleik meistaradeildarinnar þann 27. maí eftir að hann meiddist í 3-3 jafntefli Barcelona og Villarreal um helgina. 11.5.2009 09:54
Ciudad Real spænskur meistari Ólafur Stefánsson og félagar í Ciudad Real urðu í gærkvöld Spánarmeistarar í handbolta eftir stórsigur á erkifjendum sínum í Barcelona 37-26. 11.5.2009 09:45
Stóra barnið tryggði Boston sigurinn Glen "Big Baby" Davis var reyndist hetja Boston Celtics í nótt þegar hann skoraði sigurkörfu liðsins gegn Orlando Magic um leið og lokaflautið gall. 11.5.2009 09:26
Arshavin er of heiðarlegur Theo Walcott, leikmaður Arsenal, þurfti að skamma félaga sinn Andrei Arshavin fyrir að vera of heiðarlegur í sigurleik liðsins gegn Portsmouth á dögunum. 11.5.2009 08:30
Button: Sæki til sigurs í öllum mótum Jenson Button vann sinn fjórða sigur í fimm mótum í Barcelona í gær og um aðra helgi keppir hann á heimavelli í Mónakó. Þó Button sé breskur að uppruna býr hann í skattaparadísinni Mónakó. 11.5.2009 07:30
Palacios fær frí hjá Tottenham vegna fjölskylduharmleiks Miðjumaðurinn Wilson Palacios hjá Tottenham hefur fengið frí frá liðinu um óákveðinn tíma til að fara til heimalands síns vegna fjölskylduharmleiks. 11.5.2009 07:30
King biður Redknapp afsökunar Ledley King, fyrirliði Tottenham, hefur beðið knattspyrnustjóra sinn Harry Redknapp afsökunar eftir að hafa verið handtekinn fyrir utan næturklúbb í London í nótt. 11.5.2009 07:00
Chuck Daly látinn Chuck Daly, fyrrum þjálfari Detroit Pistons og bandaríska landsliðsins í körfubolta, lést um helgina eftir baráttu við krabbamein. Hann var 78 ára gamall. 11.5.2009 06:00
Gunnar: Við vorum bara að horfa á í fyrri hálfleik Gunnar Oddsson, þjálfari Þróttar, var ekki ánægður með fyrri hálfleikinn í 1-2 tapi á móti Blikum í kvöld en liðið brást vel við breytingum hans í leikhléi. 10.5.2009 22:30
Umfjöllun: Góður fyrri hálfleikur dugði Blikum á móti Þrótti Breiðablik vann 2-1 sigur á Þrótti í fyrstu umferð Pepsi-deildar karla á Kópavogsvellinum í kvöld. Breiðablik var 2-0 yfir í hálfleik en allt annað Þróttaralið kom inn á í hálfleik og litlu munaði að Þróttarar næðu að jafna. 10.5.2009 22:27
Umfjöllun: Stjarnan á toppinn Stjarnan stimplaði sig af krafti inn í Pepsi-deild karla í knattspyrnu þegar þeir mættu Grindavík í Garðabænum í kvöld. Þeir unnu öruggan sigur á slökum Grindvíkingum og ljóst að Stjörnumenn ætla sér annað og meira en menn höfðu gert ráð fyrir í upphafi móts. 10.5.2009 22:21
Ólafur: Sáttur við þrjú stig á móti erfiðum andstæðingi Ólafur Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks, var ánægður með 2-1 sigur á Þrótti enda liðið búið að gera betur en undanfarin tvö sumur þegar liðið náði aðeins jafntefli í sínum fyrtsa leik. 10.5.2009 22:15
Houston burstaði LA Lakers Óvæntir hlutir gerðust í úrslitakeppni NBA deildarinnar í kvöld þegar Houston vann öruggan stórsigur á LA Lakers í fjórðu viðureign liðanna í annari umferðinni. 10.5.2009 22:10
Hannes: Vona að Óli Jó hafi verið á vellinum Hannes Þór Halldórsson markvörður Fram hélt hreinu í fyrsta leik Íslandsmótsins gegn ÍBV í kvöld. Hannes hefur vakið mikla athygli fyrir frammistöðu sína undanfarið og lét Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari þau orð meðal annars falla rétt fyrir mót að hann ætlaði að fylgjast vel með Hannesi í sumar. 10.5.2009 22:01
Eysteinn Húni: Þeir voru miklu betri Eysteinn Húni Hauksson spilaði í vörn Grindvíkinga í kvöld þegar þeir biðu lægri hlut gegn Stjörnumönnum. Hann var vitaskuld ekki ánægður með leik síns liðs. 10.5.2009 22:00
Umfjöllun: Framsigur í Laugardalnum Fram sigraði ÍBV 2-0 í Laugardalnum í kvöld. Það voru þeir Heiðar Geir Júlíusson og Hjálmar Þórarinsson sem skoruðu mörkin fyrir Fram. 10.5.2009 21:54
Tómas: Þessir leikmenn eru ekki að elta peninga Hinn tvítugi Tómas Þorsteinsson, Fylkismaður og sonur sjónvarpsmannsins Þorsteins Joð Vilhjálmssonar, lék sinn fyrsta leik í efstu deild í kvöld. Hann átti virkilega flottan leik og gjörsamlega „snýtti" reynsluboltanum Ólafi Páli Snorrasyni. 10.5.2009 21:54
Reynir: Áfall að fá á sig mark „Þetta var baráttuleikur og hvorugt liðið var kannski ekki beint ofan á í þeirra baráttu. Fylkir gaf ekki mörg færi á sér og þeir fá svo ódýrt mark. Það er oft svolítið áfall að fá á sig mark. Það tók okkur tíma að ná okkur eftir það," sagði Reynir Leósson, leikmaður Vals, eftir tapið gegn Fylki í Árbænum. 10.5.2009 21:42
Heiðar Geir: "Fínt að skora með skalla þegar maður er einn og ekkert" "Ég var mjög svekktur með að vera ekki í byrjunarliðinu eins og sást á mér í dag. Ég ætlaði að sýna þjálfaranum að það tæki ekki langan tíma fyrir mig að setja mark mitt á leikinn og það tókst. Ég ætla mér inn í þetta lið í næsta leik," sagði Heiðar Geir Júlíusson leikmaður Fram eftir að hafa skorað aðeins þremur mínútum eftir að hann kom inn á í 2:0 sigri á ÍBV í kvöld. 10.5.2009 21:42
Steinþór: Auðvitað höfum við trú á liðinu Stjörnumenn komu mörgum á óvart í kvöld þegar þeir unnu öruggan 3-1 sigur á Grindavík í kvöld og Steinþór Freyr Þorsteinsson var auðvitað ánægður með sigurinn. 10.5.2009 21:37
Wenger lítur á björtu hliðarnar Arsene Wenger tókst að líta á björtu hliðarnar í viðtölum eftir 4-1 skell hans manna í Arsenal á heimavelli gegn Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í dag. 10.5.2009 21:12
Barrichello sár að tapa fyrir Button Rubens Barrichello var svekktur að tapa fyrir liðsfélaga sínum Jenson Button í Formúlu 1 mótinu í Barcelona í dag. Brawn liðið breytti keppnisáætlun sinni, þannig að Button stóð uppi sem sigurvegari í stað Barrichello sem hafði náð forystu. 10.5.2009 20:50