Fleiri fréttir

Yao Ming úr leik hjá Houston

Kínverski risinn Yao Ming kemur ekki meira við sögu hja Houston Rockets í úrslitakeppninni eftir að í ljós kom að hann er með brákað bein í fæti.

"Af hverju ættum við að óttast ÍA?"

„Af hverju? Skeit Skaginn ekki á sig í fyrra? Af hverju eigum við að óttast ÍA? Bara af því þeir heita Skaginn?“ spurði Hreinn Hringsson blaðamann eftir öruggan 3-0 sigur Þórs á ÍA í Boganum á Akureyri í dag. Spurningin snertist um hvort einhverjir aðrir en Þórsarar hefðu haft trú á svona stórum sigri á ÍA í fyrstu umferðinni.

Skagamenn slegnir út af laginu - 3-0 tap fyrir Þór í 1. deildinni

Flestir spáðu Skagamönnum rakleiðis upp í efstu deild karla í knattspyrnu en eftir fall síðasta sumar fer tímabil þeirra í 1. deildinni ekki vel af stað. Stuðningsmenn Þórs sáu ástæðu til að biðja þá afsökunar á fýluferðinni norður á Akureyri þar sem sprækir Þórsarar unnu öruggan 3-0 sigur á heillum horfnum Skagamönnum.

Ferguson ánægður með Ronaldo

Alex Ferguson hefur engar áhyggjur af viðbrögðum Cristiano Ronaldo þegar honum var skipt af velli í sigurleik Manchester United á Manchester City í dag.

Umfjöllun: Svart og hvítt hjá KR-ingum

KR byrjar vel í Pepsi-deildinni í knattspyrnu eftir 2-1 sigur á Fjölni í opnunarleik mótsins í gær. KR-ingar lentu reyndar undir í fyrri hálfleik en tóku sig saman í andlitinu í þeim síðari og unnu sanngjarnan 2-1 sigur.

Enn einn sigurinn hjá Button

Bretinn Jenson Button vann sinn fjórða sigur í Formúlu 1 kappakstrinum á tímabilinu í dag er hann bar sigur úr býrum í spænska kappakstrinum í Barcelona.

Kiel bikarmeistari

Kiel varð í dag þýskur bikarmeistari í handbolta eftir öruggan sigur á Gummersbach í úrslitaleiknum, 30-24.

Líklegt að UEFA muni refsa Drogba

Líklegt er að Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, muni refsa Didier Drogba fyrir hegðun hans eftir leik Chelsea og Barcelona í Meistaradeild Evrópu í vikunni.

Boltavaktin: Allir leikirnir í beinni

Pepsi-deild karla hefst í dag og verður öllum leikjum sumarsins lýst beint á Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins eins og undanfarin ár.

Tevez býst við að fara frá United

Carlos Tevez á von á því að hann muni fara frá Manchester United nú í sumar. Það segir hann í samtali við enska götublaðið News of the World.

City á eftir Alonso

Enskir fjölmiðlar halda því fram Manchester City ætli sér að klófesta Spánverjann Xabi Alonso hjá Liverpool í sumar.

King handtekinn vegna árásar í næturklúbbi

Enski landsliðsmaðurinn Ledley King, sem er fyrirliði Tottenham, var handtekinn fyrir utan næturklúbb í London í nótt vegna gruns um líkamsárás. King hefur þegar verið yfirheyrður vegna kæru sem kom frá manni á þrítugsaldri.

Owen orðaður við Celtic

Michael Owen, leikmaður Newcastle, er í dag orðaður við skosku risana í Glasgow Celtic í enskum fjölmiðlum.

Barist til sigurs í Barcelona

Jenson Button á Brawn bíl er fremstur á ráslínu í Formúlu 1 kappaksrinum í Barcelona í dag. Ross Brawn eigandi liðsins egir liðið verði að halda vöku sinni, þó það sé efst í stigamótinu.

Gerrard jafnaði markametið sitt

Steven Gerrard skoraði tvívegis í 3-0 sigri Liverpool á West Ham í gær og jafnaði þar með sitt persónulega markamet.

Sigurbergur og Hanna best

Sigurbergur Sveinsson og Hanna Guðrún Stefánsdóttir, leikmenn Hauka, voru valin bestu leikmenn tímabilsins á lokahófi HSÍ sem fram fer í kvöld.

Real Madrid tapaði fyrir Valencia

Nú er ljóst að Barcelona getur tryggt sér spænska meistaratitilinn með sigri á Villarreal á morgun þar sem að Real Madrid tapaði fyrir Valencia á útivelli, 3-0, í kvöld.

Pulis: Leikmenn eiga hrós skilið

Tony Pulis bar mikið lof á leikmenn sína eftir að Stoke tryggði sæti sitt í ensku úrvalsdeildinni með 2-1 sigri á Hull.

Alingsås sænskur meistari

Alingsås varð í dag sænskur meistari í handbolta eftir þriggja marka sigur á Guif, 29-26.

Burnley í góðri stöðu

Burnley vann í dag 1-0 sigur á Reading í fyrri leik liðanna í undanúrslitum í umspili í ensku B-deildinni.

Sampdoria slátraði Reggina

Reggina mátti þola stórt tap, 5-0, fyrir Sampdoria í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.

Enn eitt tapið hjá Vaduz

Vaduz tapaði enn einum leiknum í svissnesku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Í þetta sinn fyrir Neuchatel Xamax, 4-2.

Bayern upp að hlið Wolfsburg

Það er útlit fyrir æsispennandi lokasprett á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar en aðeins tvö stig skilja að efstu fjögur lið deildarinnar.

Stórsigur Blika

Breiðablik vann 6-1 sigur á Þór/KA í fyrstu umferð Pepsi-deildar kvenna sem fór fram í dag.

Jói Kalli og Brynjar Björn byrja

Jóhannes Karl Guðjónsson og Brynjar Björn Gunnarsson eru báðir í byrjunarliðum sinna liða sem mætast í undanúrslitum í umspili í ensku B-deildinni.

Allt um leiki dagsins: Stoke öruggt

Sex leikjum er lokið í ensku úrvalsdeildinni í dag og ljóst að það er hörð fallbarátta framundan. Nýliðarnir í Stoke eru hins vegar öruggir með sæti sitt í úrvalsdeildinni eftir 2-1 sigur á Hull.

Louis van Gaal orðaður við Bayern

Loius van Gaal hefur verið sterklega orðaður við stöðu knattspyrnustjóra hjá þýska úrvalsdeildarfélaginu Bayern München.

Illa gengið hjá Birgi Leif

Birgir Leifur Hafþórsson hefur ekki náð sér á strik á opna ítalska meisataramótini í golfi sem er hluti af Evrópumótaröðinni.

Millwall vann Leeds

Millwall vann fyrri leik sinn gegn Leeds í undanúrslitum í umspili í ensku C-deildinni, 1-0, í dag.

Mikilvægur sigur hjá Viborg

Viborg vann mikilvægan 1-0 sigur á Lyngby í dönsku B-deildinni í dag. Sigurmarkið kom í uppbótartíma.

Rangers á toppinn í Skotlandi

Glasgow Rangers tyllti sér á topp skosku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu með 1-0 sigri á grönnum sínum og erkifjendum í Celtic í dag.

Litlar breytingar á liði United í sumar

Alex Ferguson á ekki von á því að það verði miklar breytingar á leikmannahópi Manchester United í sumar. Hann ætlar sér ekki að eyða háum fjárhæðum í leikmannakaup.

Button stal ráspólnum af Vettel

Bretinn Jenson Button á Brawn stal ráspólnum af Sebastian Vettel á síðustu sekúndum tímatökunnar í Barcelona. Button varð 0.1 sekúndu á undan Vettel eftir mjög harða og spennandi tímatölku.

Sænski úrslitaleikurinn á SVT2

Úrslitaleikur sænsku úrvalsdeildairnnar, leikur Alingsås og Guif, verður í beinni útsendingu á SVT2 sem er sýnd í Fjölvarpi Stöðvar 2.

Gummersbach í úrslitin

Gummersbach tryggði sér í dag sæti í úrslitaleik þýsku bikarkeppninnar sem fer fram á morgun. Liðið vann sigur á Hamburg, 35-27, í dag.

Sjá næstu 50 fréttir