Fleiri fréttir

Úrslitaleikurinn á Wembley 2011

Úrslitaleikurinn í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu árið 2011 fer fram á Wembley, þjóðarleikvangi Englendinga.

Buffon hefði tekið tilboði City

Einn besti markvörður í heimi, Ítalinn Gianluigi Buffon hjá Juventus gefur til kynna að hann sé til í að ganga til liðs við Man City.

James tryggði Cleveland sigur með flautukörfu

Fjöldi leikja var á dagskrá í NBA deildinni í körfubolta í nótt. LeBron James var hetja Cleveland þegar hann skoraði sigurkröfu liðsins um leið og lokaflautið gall í 106-105 útisigri á Golden State.

Allardyce gefst upp á Eiði

Sam Allardyce, knattspyrnustjóri Blackburn, hefur gefist upp á tilraunum sínum að fá Eið Smára Guðjohnsen til félagsins frá Barcelona.

Zenit sagt hafna lokatilboði Arsenal

Samkvæmt rússneskum fréttamiðlum mun Zenit St. Pétursborg hafnað nýjasta og lokatilboði Arsenal í Andrei Arshavin. Viðræður munu þó eiga sér enn stað, samkvæmt öðrum heimildum í Rússlandi.

Gerrard einbeittur að bikarnum

Rafa Benitez, knattspyrnustjóri Liverpool, segir að hann hafi engar áhyggjur af Steven Gerrard fyrir leik Liverpool gegn Everton í ensku bikarkeppninni á sunnudag.

Heskey kominn til Aston Villa

Emile Heskey hefur gengið til liðs við Aston Villa sem keypti hann frá Wigan fyrir 3,5 milljónir punda.

Deildinni skipt í tvo riðla

Nú hefur Iceland Express deild kvenna verið skipt í tvo riðla og er búið að raða niður leikjunum í fyrstu umferðinni í báðum riðlum.

Allt pakkað og mikill hiti

„Ég reikna frekar með því að þetta verði stál í stál," sagði Benedikt Guðmundsson þjálfari KR þegar Vísir spurði hann út í undanúrslitaleik hans manna við Grindvíkinga í bikarnum á morgun.

Barcelona er besta lið heims frá 1991

Barcelona er besta knattspyrnulið heims frá árinu 1991 samkvæmt tölfræðiúttekt IFFHS, Alþjóðasambandi knattspyrnusögu og tölfræði.

Ferguson virðir ákvörðun Redknapp

Sir Alex Ferguson stjóri Manchester United segist skilja vel kollega sinn Harry Redknapp hjá Tottenham mun ekki tefla fram sínu sterkasta liði á morgun þegar liðin mætast í enska bikarnum.

Alonzo Mourning lagði skóna á hilluna

Miðherjinn Alonozo Mourning hjá Miami Heat í NBA deildinni hefur nú endanlega tilkynnt að hann sé hættur sem atvinnumaður, 38 ára að aldri.

Mido lánaður til Wigan

Framherjinn Mido hjá Middlesbrough hefur verið lánaður til Wigan til loka leiktíðar, en Egyptinn hefur ekki hlotið náð fyrir augum knattspyrnustjóra síns í vetur.

Hull keypti Bullard á metfé

Hull City hefur gengið frá kaupum á miðjumanninum Jimmy Bullard frá Fulham fyrir 5 milljónir punda. Hann er þar með orðinn dýrasti knattspyrnumaður í sögu Hull.

Við eigum töluvert inni frá síðasta leik

"Við erum fullir tilhlökkunar fyrir þennan risaleik og ég á ekki trú á öðru en að verði uppselt," sagði Friðrik Ragnarsson þjálfari Grindavíkur í samtali við Vísi í dag þegar hann var spurður út í stórslag KR og Grindavíkur í undanúrslitum bikarkeppninnar á morgun.

Haukar og Stjarnan mætast í undanúrslitum

Í hádeginu var dregið í undanúrslitin í Eimskipabikar kvenna í handbolta. KA/Þór tekur á móti FH og í hinni undanúrslitaviðureigninni eigast við Haukar og Stjarnan. Leikirnir fara fram dagana 14. og 15. næsta mánaðar.

Bikarhelgi á Englandi

Sex leikir í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu verða í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport um helgina.

Perez setti met

Bandaríkjamaðurinn Pat Perez setti glæsilegt met í PGA mótaröðinni í golfi í Bandaríkjunum í gær. Perez er tuttugu höggum undir pari eftir 36 holur á Bob Hope mótinu í Kaliforníu.

Taprekstur hjá Newcastle

Newcastle United tapaði 34 milljónum punda fyrir skatta á fyrri helmingi síðasta árs. Velta félagsins var 100 milljónir punda en ljóst að launakostnaður er þungur baggi því hann er 72 prósent af veltu félagins.

Fjárfestar skoða Chelsea

Enska knattspyrnufélagið Chelsea sem er í eigu Romans Abramovich er sagt vera undir smásjá arabískra og evrópskrá fjárfesta undir forystu Dr.Sulaiman al-Fahim sem nýlega keypti Manchester City.

Gerrard neitar sök

Fyrirliði Liverpool Steven Gerrard sagði í dómssal í morgun saklaus af ákæru um líkamsárás á plötusnúð á næturklúbbi í Southport í lok desember síðastliðinn. Tveir aðrir einstaklingar voru kærðir fyrir árásina en þeir neita einnig sök.

Hicks ræðir sölu á Liverpool

Tom Hicks, annar eigenda Liverpool, er í viðræðum við milljarðamæringinn Nasser Al-Kharafi um mögulega yfirtöku Kúvætans á félaginu.

Evans og Anderson frá í þrjár vikur

Varnarmaðurinn Jonny Evans og miðjumaðurinn Anderson verða frá keppni næstu þrjár vikurnar með liði sínu Manchester United eftir að hafa orðið fyrir meðslum í 4-2 sigri liðsins á Derby í deildabikarnum á dögunum.

Stjörnuleikur NBA: Howard setti met

Dwight Howard varð fyrsti leikmaðurinn í sögu NBA til að fá þrjár milljónir atkvæða frá stuðningsmönnum í byrjunarlið Stjörnuleiksins sem fram fer þann 15. febrúar í Phoenix.

Boston stöðvaði sigurgöngu Orlando

Tveir leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt þar sem hæst bar viðureign Orlando og Boston, tveggja af toppliðum deildarinnar.

Lánssamningur á teikniborðinu

Fjölnismaðurinn Gunnar Már Guðmundsson heldur út til æfinga hjá enska C-deildar­félaginu Crewe Alexandra á morgun en þar er Guðjón Þórðarson við stjórnvölinn.

Jón Arnór vill komast í NBA-deildina

Jón Arnór Stefánsson sagði í þættinum Utan vallar á Stöð 2 Sporti í kvöld að hann ætlaði sér að reyna að komast í NBA-deildina í körfubolta á nýjan leik.

FH lagði toppliðið

Heil umferð fór fram í N1-deild karla í handbolta í kvöld. FH vann sigur á toppliði Fram, 39-35.

HM: Danir kláruðu Norðmenn

Evrópumeistarar Danmerkur fer áfram í milliriðlakeppnina á HM í handbolta í Króatíu með fullt hús stiga eftir sigur á Noregi í kvöld, 32-28. Staðan í hálfleik var 16-14, Dönum í vil.

Bullard á leið til Hull

Fulham og Hull hafa komist að samkomulagi um kaupverð á miðvallarleikmaninnum Jimmy Bullard eftir því sem heimildir Sky-fréttastofunnar herma.

HM: Frakkar með fullt hús stiga

Ólympíumeistarar Frakka undirstrikuðu styrkleika sinn í kvöld er liðið vann sigur á Ungverjum, 27-22, í A-riðli á HM í handbolta í Króatíu. Staðan í hálfleik var 13-8.

HM: Spánverjar sitja eftir

Spánverjar komust ekki í millriðlakeppnina á HM í handbolta í Króatíu eftir tap fyrir Suður-Kóreu í kvöld, 24-23. Staðan í hálfleik var 15-14, Spánverjum í vil.

Jóhann Berg farinn til Hollands

Jóhann Berg Guðmundsson, leikmaður Breiðabliks, hélt í dag til Hollands þar sem hann mun æfa með úrvalsdeildarliðinu AZ Alkmaar.

HM: Brasilíumenn misstu af tækifærinu

Brasilía varð af sjaldgæfu tækifæri til að láta til sín taka á stórmóti í handknattleik er liðið tapaði fyrir Egyptalandi á HM í Króatíu, 25-22.

HM: Þjóðverjar fóru létt með Pólverja

Nú er það ljóst að Pólverjar fara stigalausir í millriðlakeppnina á HM í handbolta í Króatíu eftir að þeir töpuðu fyrir heimsmeisturum Þýskalands í dag.

Hughes hefur rætt við Robinho

Mark Hughes hefur staðfest að hann hefur rætt við Robinho síðan sá síðarnefndi yfirgaf æfingarbúðir liðsins á Spáni í leyfisleysi.

Hann er enginn Kaka - en hann er góður

Gennaro Gattuso, leikmaður AC Milan, segir að enski landsliðsmaðurinn David Beckham hafi komið sér þægilega á óvart síðan hann gekk í raðir liðsins sem lánsmaður fyrir áramót.

Sjá næstu 50 fréttir