Fleiri fréttir Úrslitaleikurinn á Wembley 2011 Úrslitaleikurinn í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu árið 2011 fer fram á Wembley, þjóðarleikvangi Englendinga. 24.1.2009 13:26 Buffon hefði tekið tilboði City Einn besti markvörður í heimi, Ítalinn Gianluigi Buffon hjá Juventus gefur til kynna að hann sé til í að ganga til liðs við Man City. 24.1.2009 13:24 James tryggði Cleveland sigur með flautukörfu Fjöldi leikja var á dagskrá í NBA deildinni í körfubolta í nótt. LeBron James var hetja Cleveland þegar hann skoraði sigurkröfu liðsins um leið og lokaflautið gall í 106-105 útisigri á Golden State. 24.1.2009 12:57 Allardyce gefst upp á Eiði Sam Allardyce, knattspyrnustjóri Blackburn, hefur gefist upp á tilraunum sínum að fá Eið Smára Guðjohnsen til félagsins frá Barcelona. 23.1.2009 23:36 Zenit sagt hafna lokatilboði Arsenal Samkvæmt rússneskum fréttamiðlum mun Zenit St. Pétursborg hafnað nýjasta og lokatilboði Arsenal í Andrei Arshavin. Viðræður munu þó eiga sér enn stað, samkvæmt öðrum heimildum í Rússlandi. 23.1.2009 22:30 Kranjcar lengi frá vegna meiðsla Ljóst er að Króatinn Nico Kranjcar verður lengi frá eftir að hann reif vöðva í nára. 23.1.2009 21:21 Gerrard einbeittur að bikarnum Rafa Benitez, knattspyrnustjóri Liverpool, segir að hann hafi engar áhyggjur af Steven Gerrard fyrir leik Liverpool gegn Everton í ensku bikarkeppninni á sunnudag. 23.1.2009 20:28 Ökuskírteini kostar Hamilton 35 miljónir Lewis Hamilton þarf að punga út 35 miljónum króna fyrir sérstakt ofur ökuskírteini sem Formúlu 1 ökumenn verða að hafa til taks í mars. 23.1.2009 19:39 Heskey kominn til Aston Villa Emile Heskey hefur gengið til liðs við Aston Villa sem keypti hann frá Wigan fyrir 3,5 milljónir punda. 23.1.2009 18:52 Deildinni skipt í tvo riðla Nú hefur Iceland Express deild kvenna verið skipt í tvo riðla og er búið að raða niður leikjunum í fyrstu umferðinni í báðum riðlum. 23.1.2009 18:05 Allt pakkað og mikill hiti „Ég reikna frekar með því að þetta verði stál í stál," sagði Benedikt Guðmundsson þjálfari KR þegar Vísir spurði hann út í undanúrslitaleik hans manna við Grindvíkinga í bikarnum á morgun. 23.1.2009 16:54 Barcelona er besta lið heims frá 1991 Barcelona er besta knattspyrnulið heims frá árinu 1991 samkvæmt tölfræðiúttekt IFFHS, Alþjóðasambandi knattspyrnusögu og tölfræði. 23.1.2009 16:23 Domenech segir sína skoðun á Mourinho Raymond Domenech, landsliðsþjálfari Frakka í knattspyrnu, virðist ekki hafa miklar mætur á Jose Mourinho þjálfara Inter á Ítalíu. 23.1.2009 16:19 Ferguson virðir ákvörðun Redknapp Sir Alex Ferguson stjóri Manchester United segist skilja vel kollega sinn Harry Redknapp hjá Tottenham mun ekki tefla fram sínu sterkasta liði á morgun þegar liðin mætast í enska bikarnum. 23.1.2009 16:03 Alonzo Mourning lagði skóna á hilluna Miðherjinn Alonozo Mourning hjá Miami Heat í NBA deildinni hefur nú endanlega tilkynnt að hann sé hættur sem atvinnumaður, 38 ára að aldri. 23.1.2009 15:50 Laursen frá í tvo mánuði eftir uppskurð Danski varnarjaxlinn Martin Laursen hjá Aston Villa verður ekki með liði sínu næstu tvo mánuðina eða svo eftir að hafa gengist undir hnéuppskurð. 23.1.2009 15:46 Mido lánaður til Wigan Framherjinn Mido hjá Middlesbrough hefur verið lánaður til Wigan til loka leiktíðar, en Egyptinn hefur ekki hlotið náð fyrir augum knattspyrnustjóra síns í vetur. 23.1.2009 15:41 Hull keypti Bullard á metfé Hull City hefur gengið frá kaupum á miðjumanninum Jimmy Bullard frá Fulham fyrir 5 milljónir punda. Hann er þar með orðinn dýrasti knattspyrnumaður í sögu Hull. 23.1.2009 15:32 Við eigum töluvert inni frá síðasta leik "Við erum fullir tilhlökkunar fyrir þennan risaleik og ég á ekki trú á öðru en að verði uppselt," sagði Friðrik Ragnarsson þjálfari Grindavíkur í samtali við Vísi í dag þegar hann var spurður út í stórslag KR og Grindavíkur í undanúrslitum bikarkeppninnar á morgun. 23.1.2009 15:15 Haukar og Stjarnan mætast í undanúrslitum Í hádeginu var dregið í undanúrslitin í Eimskipabikar kvenna í handbolta. KA/Þór tekur á móti FH og í hinni undanúrslitaviðureigninni eigast við Haukar og Stjarnan. Leikirnir fara fram dagana 14. og 15. næsta mánaðar. 23.1.2009 13:46 Iavaroni rekinn frá Memphis Marc Iavaroni hefur verið rekinn úr starfi sem þjálfari Memphis Grizzlies í NBA deildinni. 23.1.2009 13:33 Bikarhelgi á Englandi Sex leikir í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu verða í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport um helgina. 23.1.2009 13:32 Heskey sagður á leið til Villa Emile Heskey hjá Wigan er á leiðinni til Aston Villa fyrir þrjár milljónir punda samkvæmt enskum fjölmiðlum. 23.1.2009 13:28 Perez setti met Bandaríkjamaðurinn Pat Perez setti glæsilegt met í PGA mótaröðinni í golfi í Bandaríkjunum í gær. Perez er tuttugu höggum undir pari eftir 36 holur á Bob Hope mótinu í Kaliforníu. 23.1.2009 13:27 Taprekstur hjá Newcastle Newcastle United tapaði 34 milljónum punda fyrir skatta á fyrri helmingi síðasta árs. Velta félagsins var 100 milljónir punda en ljóst að launakostnaður er þungur baggi því hann er 72 prósent af veltu félagins. 23.1.2009 13:26 Fjárfestar skoða Chelsea Enska knattspyrnufélagið Chelsea sem er í eigu Romans Abramovich er sagt vera undir smásjá arabískra og evrópskrá fjárfesta undir forystu Dr.Sulaiman al-Fahim sem nýlega keypti Manchester City. 23.1.2009 13:25 Gerrard neitar sök Fyrirliði Liverpool Steven Gerrard sagði í dómssal í morgun saklaus af ákæru um líkamsárás á plötusnúð á næturklúbbi í Southport í lok desember síðastliðinn. Tveir aðrir einstaklingar voru kærðir fyrir árásina en þeir neita einnig sök. 23.1.2009 13:24 Hicks ræðir sölu á Liverpool Tom Hicks, annar eigenda Liverpool, er í viðræðum við milljarðamæringinn Nasser Al-Kharafi um mögulega yfirtöku Kúvætans á félaginu. 23.1.2009 13:23 Evans og Anderson frá í þrjár vikur Varnarmaðurinn Jonny Evans og miðjumaðurinn Anderson verða frá keppni næstu þrjár vikurnar með liði sínu Manchester United eftir að hafa orðið fyrir meðslum í 4-2 sigri liðsins á Derby í deildabikarnum á dögunum. 23.1.2009 13:22 Stjörnuleikur NBA: Howard setti met Dwight Howard varð fyrsti leikmaðurinn í sögu NBA til að fá þrjár milljónir atkvæða frá stuðningsmönnum í byrjunarlið Stjörnuleiksins sem fram fer þann 15. febrúar í Phoenix. 23.1.2009 13:20 Boston stöðvaði sigurgöngu Orlando Tveir leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt þar sem hæst bar viðureign Orlando og Boston, tveggja af toppliðum deildarinnar. 23.1.2009 13:17 HM-samantekt: Heimamenn og meistararnir á siglingu Nú er riðlakeppni heimsmeistarakeppninnar í handbolta sem fer fram í Króatíu lokið og ljóst hvaða lið komust áfram í milliriðlakeppnina. 23.1.2009 08:30 Lánssamningur á teikniborðinu Fjölnismaðurinn Gunnar Már Guðmundsson heldur út til æfinga hjá enska C-deildarfélaginu Crewe Alexandra á morgun en þar er Guðjón Þórðarson við stjórnvölinn. 23.1.2009 08:00 Jón Arnór vill komast í NBA-deildina Jón Arnór Stefánsson sagði í þættinum Utan vallar á Stöð 2 Sporti í kvöld að hann ætlaði sér að reyna að komast í NBA-deildina í körfubolta á nýjan leik. 22.1.2009 21:50 Drogba ætlar að berjast fyrir sínu sæti Didier Drogba er harðákveðinn í að vera áfram í herbúðum Chelsea og berjast fyrir sínu sæti í byrjunarliðinu þar. 22.1.2009 22:01 FH lagði toppliðið Heil umferð fór fram í N1-deild karla í handbolta í kvöld. FH vann sigur á toppliði Fram, 39-35. 22.1.2009 21:24 HM: Danir kláruðu Norðmenn Evrópumeistarar Danmerkur fer áfram í milliriðlakeppnina á HM í handbolta í Króatíu með fullt hús stiga eftir sigur á Noregi í kvöld, 32-28. Staðan í hálfleik var 16-14, Dönum í vil. 22.1.2009 20:50 Bullard á leið til Hull Fulham og Hull hafa komist að samkomulagi um kaupverð á miðvallarleikmaninnum Jimmy Bullard eftir því sem heimildir Sky-fréttastofunnar herma. 22.1.2009 20:07 HM: Frakkar með fullt hús stiga Ólympíumeistarar Frakka undirstrikuðu styrkleika sinn í kvöld er liðið vann sigur á Ungverjum, 27-22, í A-riðli á HM í handbolta í Króatíu. Staðan í hálfleik var 13-8. 22.1.2009 19:43 HM: Spánverjar sitja eftir Spánverjar komust ekki í millriðlakeppnina á HM í handbolta í Króatíu eftir tap fyrir Suður-Kóreu í kvöld, 24-23. Staðan í hálfleik var 15-14, Spánverjum í vil. 22.1.2009 19:36 Jóhann Berg farinn til Hollands Jóhann Berg Guðmundsson, leikmaður Breiðabliks, hélt í dag til Hollands þar sem hann mun æfa með úrvalsdeildarliðinu AZ Alkmaar. 22.1.2009 18:56 HM: Brasilíumenn misstu af tækifærinu Brasilía varð af sjaldgæfu tækifæri til að láta til sín taka á stórmóti í handknattleik er liðið tapaði fyrir Egyptalandi á HM í Króatíu, 25-22. 22.1.2009 18:49 HM: Þjóðverjar fóru létt með Pólverja Nú er það ljóst að Pólverjar fara stigalausir í millriðlakeppnina á HM í handbolta í Króatíu eftir að þeir töpuðu fyrir heimsmeisturum Þýskalands í dag. 22.1.2009 18:12 Hughes hefur rætt við Robinho Mark Hughes hefur staðfest að hann hefur rætt við Robinho síðan sá síðarnefndi yfirgaf æfingarbúðir liðsins á Spáni í leyfisleysi. 22.1.2009 17:57 Hann er enginn Kaka - en hann er góður Gennaro Gattuso, leikmaður AC Milan, segir að enski landsliðsmaðurinn David Beckham hafi komið sér þægilega á óvart síðan hann gekk í raðir liðsins sem lánsmaður fyrir áramót. 22.1.2009 16:20 Sjá næstu 50 fréttir
Úrslitaleikurinn á Wembley 2011 Úrslitaleikurinn í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu árið 2011 fer fram á Wembley, þjóðarleikvangi Englendinga. 24.1.2009 13:26
Buffon hefði tekið tilboði City Einn besti markvörður í heimi, Ítalinn Gianluigi Buffon hjá Juventus gefur til kynna að hann sé til í að ganga til liðs við Man City. 24.1.2009 13:24
James tryggði Cleveland sigur með flautukörfu Fjöldi leikja var á dagskrá í NBA deildinni í körfubolta í nótt. LeBron James var hetja Cleveland þegar hann skoraði sigurkröfu liðsins um leið og lokaflautið gall í 106-105 útisigri á Golden State. 24.1.2009 12:57
Allardyce gefst upp á Eiði Sam Allardyce, knattspyrnustjóri Blackburn, hefur gefist upp á tilraunum sínum að fá Eið Smára Guðjohnsen til félagsins frá Barcelona. 23.1.2009 23:36
Zenit sagt hafna lokatilboði Arsenal Samkvæmt rússneskum fréttamiðlum mun Zenit St. Pétursborg hafnað nýjasta og lokatilboði Arsenal í Andrei Arshavin. Viðræður munu þó eiga sér enn stað, samkvæmt öðrum heimildum í Rússlandi. 23.1.2009 22:30
Kranjcar lengi frá vegna meiðsla Ljóst er að Króatinn Nico Kranjcar verður lengi frá eftir að hann reif vöðva í nára. 23.1.2009 21:21
Gerrard einbeittur að bikarnum Rafa Benitez, knattspyrnustjóri Liverpool, segir að hann hafi engar áhyggjur af Steven Gerrard fyrir leik Liverpool gegn Everton í ensku bikarkeppninni á sunnudag. 23.1.2009 20:28
Ökuskírteini kostar Hamilton 35 miljónir Lewis Hamilton þarf að punga út 35 miljónum króna fyrir sérstakt ofur ökuskírteini sem Formúlu 1 ökumenn verða að hafa til taks í mars. 23.1.2009 19:39
Heskey kominn til Aston Villa Emile Heskey hefur gengið til liðs við Aston Villa sem keypti hann frá Wigan fyrir 3,5 milljónir punda. 23.1.2009 18:52
Deildinni skipt í tvo riðla Nú hefur Iceland Express deild kvenna verið skipt í tvo riðla og er búið að raða niður leikjunum í fyrstu umferðinni í báðum riðlum. 23.1.2009 18:05
Allt pakkað og mikill hiti „Ég reikna frekar með því að þetta verði stál í stál," sagði Benedikt Guðmundsson þjálfari KR þegar Vísir spurði hann út í undanúrslitaleik hans manna við Grindvíkinga í bikarnum á morgun. 23.1.2009 16:54
Barcelona er besta lið heims frá 1991 Barcelona er besta knattspyrnulið heims frá árinu 1991 samkvæmt tölfræðiúttekt IFFHS, Alþjóðasambandi knattspyrnusögu og tölfræði. 23.1.2009 16:23
Domenech segir sína skoðun á Mourinho Raymond Domenech, landsliðsþjálfari Frakka í knattspyrnu, virðist ekki hafa miklar mætur á Jose Mourinho þjálfara Inter á Ítalíu. 23.1.2009 16:19
Ferguson virðir ákvörðun Redknapp Sir Alex Ferguson stjóri Manchester United segist skilja vel kollega sinn Harry Redknapp hjá Tottenham mun ekki tefla fram sínu sterkasta liði á morgun þegar liðin mætast í enska bikarnum. 23.1.2009 16:03
Alonzo Mourning lagði skóna á hilluna Miðherjinn Alonozo Mourning hjá Miami Heat í NBA deildinni hefur nú endanlega tilkynnt að hann sé hættur sem atvinnumaður, 38 ára að aldri. 23.1.2009 15:50
Laursen frá í tvo mánuði eftir uppskurð Danski varnarjaxlinn Martin Laursen hjá Aston Villa verður ekki með liði sínu næstu tvo mánuðina eða svo eftir að hafa gengist undir hnéuppskurð. 23.1.2009 15:46
Mido lánaður til Wigan Framherjinn Mido hjá Middlesbrough hefur verið lánaður til Wigan til loka leiktíðar, en Egyptinn hefur ekki hlotið náð fyrir augum knattspyrnustjóra síns í vetur. 23.1.2009 15:41
Hull keypti Bullard á metfé Hull City hefur gengið frá kaupum á miðjumanninum Jimmy Bullard frá Fulham fyrir 5 milljónir punda. Hann er þar með orðinn dýrasti knattspyrnumaður í sögu Hull. 23.1.2009 15:32
Við eigum töluvert inni frá síðasta leik "Við erum fullir tilhlökkunar fyrir þennan risaleik og ég á ekki trú á öðru en að verði uppselt," sagði Friðrik Ragnarsson þjálfari Grindavíkur í samtali við Vísi í dag þegar hann var spurður út í stórslag KR og Grindavíkur í undanúrslitum bikarkeppninnar á morgun. 23.1.2009 15:15
Haukar og Stjarnan mætast í undanúrslitum Í hádeginu var dregið í undanúrslitin í Eimskipabikar kvenna í handbolta. KA/Þór tekur á móti FH og í hinni undanúrslitaviðureigninni eigast við Haukar og Stjarnan. Leikirnir fara fram dagana 14. og 15. næsta mánaðar. 23.1.2009 13:46
Iavaroni rekinn frá Memphis Marc Iavaroni hefur verið rekinn úr starfi sem þjálfari Memphis Grizzlies í NBA deildinni. 23.1.2009 13:33
Bikarhelgi á Englandi Sex leikir í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu verða í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport um helgina. 23.1.2009 13:32
Heskey sagður á leið til Villa Emile Heskey hjá Wigan er á leiðinni til Aston Villa fyrir þrjár milljónir punda samkvæmt enskum fjölmiðlum. 23.1.2009 13:28
Perez setti met Bandaríkjamaðurinn Pat Perez setti glæsilegt met í PGA mótaröðinni í golfi í Bandaríkjunum í gær. Perez er tuttugu höggum undir pari eftir 36 holur á Bob Hope mótinu í Kaliforníu. 23.1.2009 13:27
Taprekstur hjá Newcastle Newcastle United tapaði 34 milljónum punda fyrir skatta á fyrri helmingi síðasta árs. Velta félagsins var 100 milljónir punda en ljóst að launakostnaður er þungur baggi því hann er 72 prósent af veltu félagins. 23.1.2009 13:26
Fjárfestar skoða Chelsea Enska knattspyrnufélagið Chelsea sem er í eigu Romans Abramovich er sagt vera undir smásjá arabískra og evrópskrá fjárfesta undir forystu Dr.Sulaiman al-Fahim sem nýlega keypti Manchester City. 23.1.2009 13:25
Gerrard neitar sök Fyrirliði Liverpool Steven Gerrard sagði í dómssal í morgun saklaus af ákæru um líkamsárás á plötusnúð á næturklúbbi í Southport í lok desember síðastliðinn. Tveir aðrir einstaklingar voru kærðir fyrir árásina en þeir neita einnig sök. 23.1.2009 13:24
Hicks ræðir sölu á Liverpool Tom Hicks, annar eigenda Liverpool, er í viðræðum við milljarðamæringinn Nasser Al-Kharafi um mögulega yfirtöku Kúvætans á félaginu. 23.1.2009 13:23
Evans og Anderson frá í þrjár vikur Varnarmaðurinn Jonny Evans og miðjumaðurinn Anderson verða frá keppni næstu þrjár vikurnar með liði sínu Manchester United eftir að hafa orðið fyrir meðslum í 4-2 sigri liðsins á Derby í deildabikarnum á dögunum. 23.1.2009 13:22
Stjörnuleikur NBA: Howard setti met Dwight Howard varð fyrsti leikmaðurinn í sögu NBA til að fá þrjár milljónir atkvæða frá stuðningsmönnum í byrjunarlið Stjörnuleiksins sem fram fer þann 15. febrúar í Phoenix. 23.1.2009 13:20
Boston stöðvaði sigurgöngu Orlando Tveir leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt þar sem hæst bar viðureign Orlando og Boston, tveggja af toppliðum deildarinnar. 23.1.2009 13:17
HM-samantekt: Heimamenn og meistararnir á siglingu Nú er riðlakeppni heimsmeistarakeppninnar í handbolta sem fer fram í Króatíu lokið og ljóst hvaða lið komust áfram í milliriðlakeppnina. 23.1.2009 08:30
Lánssamningur á teikniborðinu Fjölnismaðurinn Gunnar Már Guðmundsson heldur út til æfinga hjá enska C-deildarfélaginu Crewe Alexandra á morgun en þar er Guðjón Þórðarson við stjórnvölinn. 23.1.2009 08:00
Jón Arnór vill komast í NBA-deildina Jón Arnór Stefánsson sagði í þættinum Utan vallar á Stöð 2 Sporti í kvöld að hann ætlaði sér að reyna að komast í NBA-deildina í körfubolta á nýjan leik. 22.1.2009 21:50
Drogba ætlar að berjast fyrir sínu sæti Didier Drogba er harðákveðinn í að vera áfram í herbúðum Chelsea og berjast fyrir sínu sæti í byrjunarliðinu þar. 22.1.2009 22:01
FH lagði toppliðið Heil umferð fór fram í N1-deild karla í handbolta í kvöld. FH vann sigur á toppliði Fram, 39-35. 22.1.2009 21:24
HM: Danir kláruðu Norðmenn Evrópumeistarar Danmerkur fer áfram í milliriðlakeppnina á HM í handbolta í Króatíu með fullt hús stiga eftir sigur á Noregi í kvöld, 32-28. Staðan í hálfleik var 16-14, Dönum í vil. 22.1.2009 20:50
Bullard á leið til Hull Fulham og Hull hafa komist að samkomulagi um kaupverð á miðvallarleikmaninnum Jimmy Bullard eftir því sem heimildir Sky-fréttastofunnar herma. 22.1.2009 20:07
HM: Frakkar með fullt hús stiga Ólympíumeistarar Frakka undirstrikuðu styrkleika sinn í kvöld er liðið vann sigur á Ungverjum, 27-22, í A-riðli á HM í handbolta í Króatíu. Staðan í hálfleik var 13-8. 22.1.2009 19:43
HM: Spánverjar sitja eftir Spánverjar komust ekki í millriðlakeppnina á HM í handbolta í Króatíu eftir tap fyrir Suður-Kóreu í kvöld, 24-23. Staðan í hálfleik var 15-14, Spánverjum í vil. 22.1.2009 19:36
Jóhann Berg farinn til Hollands Jóhann Berg Guðmundsson, leikmaður Breiðabliks, hélt í dag til Hollands þar sem hann mun æfa með úrvalsdeildarliðinu AZ Alkmaar. 22.1.2009 18:56
HM: Brasilíumenn misstu af tækifærinu Brasilía varð af sjaldgæfu tækifæri til að láta til sín taka á stórmóti í handknattleik er liðið tapaði fyrir Egyptalandi á HM í Króatíu, 25-22. 22.1.2009 18:49
HM: Þjóðverjar fóru létt með Pólverja Nú er það ljóst að Pólverjar fara stigalausir í millriðlakeppnina á HM í handbolta í Króatíu eftir að þeir töpuðu fyrir heimsmeisturum Þýskalands í dag. 22.1.2009 18:12
Hughes hefur rætt við Robinho Mark Hughes hefur staðfest að hann hefur rætt við Robinho síðan sá síðarnefndi yfirgaf æfingarbúðir liðsins á Spáni í leyfisleysi. 22.1.2009 17:57
Hann er enginn Kaka - en hann er góður Gennaro Gattuso, leikmaður AC Milan, segir að enski landsliðsmaðurinn David Beckham hafi komið sér þægilega á óvart síðan hann gekk í raðir liðsins sem lánsmaður fyrir áramót. 22.1.2009 16:20