Fleiri fréttir Figueroa skrifar undir hjá Wigan Vinstri bakvörðurinn Maynor Figueroa hefur skrifað undir þriggja og hálfs árs samning við Wigan. Hann hefur verið á lánssamningi hjá Wigan síðasta árið frá Deportivo Olimpia í heimalandi sínu, Hondúras. 23.12.2008 18:35 Diouf á förum í janúar? Ricky Sbragia, bráðabirgðastjóri Sunderland, viðurkennir að El-Hadji Diouf gæti yfirgefið liðið í janúar. Diouf kom til Sunderland í sumar en hefur alls ekki náð sér á strik. 23.12.2008 18:00 Guðjón talinn aðeins líklegri Guðjón Þórðarson er talinn vera líklegastur til að verða næsti knattspyrnustjóri Crewe Alexandra samkvæmt staðarblaðinu í Crewe. 23.12.2008 17:15 Spánverjar og Englendingar leika í Sevilla Vináttuleikur Spánverja og Englendinga í febrúar næstkomandi verður spilaður í Sevilla en ekki á Bernabeu vellinum í Madrid eins og upphaflega stóð til. 23.12.2008 16:50 Mikið fjör í enska boltanum um jólin Jafnasti titilslagurinn í áraraðir í ensku úrvalsdeildinni verður nákvæmlega hálfnaður á annan dag jóla. Fimm lið gera sig líkleg til að vinna titilinn og þau verða öll í eldlínunni í jólatörninni árlegu. 23.12.2008 15:31 Meistarakeppnin á Ítalíu spiluð í Kína Í dag var tilkynnt að meistarakeppnin á Ítalíu, árlegur leikur deildar- og bikarmeistara þar í landi, verði haldin í Kína á næsta ári. 23.12.2008 15:12 Nowitzki er til í launalækkun Þjóðverjinn Dirk Nowitzki hjá Dallas Mavericks í NBA deildinni segist vera tilbúinn að taka á sig launalækkun þegar samningi hans lýkur eftir tvö ár ef það þýði að félagið geti bætt við sig gæðaleikmönnum. 23.12.2008 14:04 Leikmaður Numancia datt í lukkupottinn í Spánarlottóinu Miðjumaðurinn Mario Martinez datt í lukkupottinn þegar dregið var í jólalottóinu árlega á Spáni í gær. Miðjumaðurinn vann sér inn 150,000 evrur, sem er öllu meira en hann hefur í árstekjur hjá liði sínu Numancia. 23.12.2008 13:48 Fabregas úr leik í fjóra mánuði Arsenal hefur orðið fyrir gríðarlegu áfalli eftir að ljóst varð að miðjumaðurinn Cesc Fabregas geti ekki leikið með liðinu næstu fjóra mánuðina eða svo vegna hnémeiðsla. 23.12.2008 13:32 Simon Grayson tekur við Leeds Leeds United hefur gengið frá ráðningu Simon Grayson í stöðu knattspyrnustjóra félagsins. Hann tekur við af Gary McAllister sem rekinn var á sunnudaginn eftir 11 mánuði í starfi. 23.12.2008 12:47 City reyndi að fá Diarra Lassana Diarra segir að Manchester City hafi sett sig í samband skömmu áður en hann samdi að ganga í raðir Real Madrid frá Portsmouth á dögunum. 23.12.2008 12:27 Hugo Sanchez tekur við Almeria Hugo Sanchez hefur verið ráðinn þjálfari spænska liðsins Almeiria eftir að það rak Gonzalo Arconada á dögunum. 23.12.2008 11:35 Arshavin orðaður við Arsenal Rússneski miðjumaðurinn Andrei Arshavin hjá Zenit í Pétursborg er nú enn og aftur orðaður við ensku úrvalsdeildina. 23.12.2008 10:26 Upson segir óvissu ríkja hjá West Ham Varnarmaðurinn Matthew Upson hjá West Ham hefur látið í veðri vaka að hann gæti farið frá félaginu í janúar. Hann segir nokkra óvissu ríkja í herbúðum liðsins. 23.12.2008 10:16 Campbell fær að spila í enska bikarnum Framherjinn ungi Frazier Campbell hefur fengið leyfi frá Manchester United til að spila með Tottenham í enska bikarnum ef marka má frétt Daily Mail. 23.12.2008 10:08 Scolari mætti ekki á blaðamannafund Luiz Felipe Scolari, stjóri Chelsea, sleppti því viljandi að mæta á blaðamannafund í gær eftir 0-0 jafntefli hans manna við Everton. Það gerði hann til að koma sér ekki í vandræði með óheppilegum ummælum um frammistöðu dómarans. 23.12.2008 09:55 Hughes nýtur stuðnings hjá City Mark Hughes knattspyrnustjóri Manchester City nýtur stuðnings stjórnar félagsins þrátt fyrir afleitt gengi liðsins í síðustu leikjum. Þetta segir Paul Aldridge framkvæmdastjóri City. 23.12.2008 09:50 NBA: Pau Gasol hafði betur gegn litla bróður Sex leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. LA Lakers stöðvaði tveggja leikja taphrinu með 105-96 sigri á Memphis á útivelli, en þar hafði Pau Gasol betur gegn yngri bróður sínum Marc. 23.12.2008 09:15 Pennant til Spánar? Nokkur félög á Spáni hafa áhuga á Jermaine Pennant, vængmanni Liverpool samkvæmt heimildum Sky. Samningur þessa 25 ára leikmanns rennur út næsta sumar og hann má hefja viðræður við erlend lið í janúar. 23.12.2008 21:00 Moyes: Rétt að reka Terry af velli David Moyes, knattspyrnustjóri Everton, segir að það hafi verið rétt hjá Phil Dowd að reka John Terry af velli. Everton og Chelsea gerðu markalaust jafntefli en Terry fékk beint rautt í fyrri hálfleik. 22.12.2008 23:45 FH og Kiel hafa náð samningum FH og Kiel hafa náð samningum um kaup þýska stórliðsins á Aroni Pálmarssyni. Aron mun ganga til liðs við Kiel næsta sumar. 22.12.2008 23:45 Chelsea mistókst að komast á toppinn Markalaust jafntefli varð niðurstaðan í leik Everton og Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Chelsea er því enn einu stigi á eftir Liverpool eins og liðið var fyrir helgina. 22.12.2008 21:50 Margrét Kara til liðs við KR Margrét Kara Sturludóttir, landsliðskona í körfuknattleik, hefur ákveðið að ganga til liðs við KR. Hún hefur dvalið vestur í Bandaríkjunum við nám en snéri heim á dögunum. 22.12.2008 21:36 Milner í skýjunum vegna gengis Aston Villa James Milner segir að ákveðin sigurhefð sé að skapast hjá Aston Villa. Naumur sigur á West Ham sé dæmi um leiki þar sem Villa hefur ekki verið að spila vel en nær samt þremur stigum. 22.12.2008 21:30 Stalteri aftur til Þýskalands Kanadíski bakvörðurinn Paul Stalteri er búinn að skrifa undir samning við Borussia Mönchengladbach, botnlið þýsku úrvalsdeildarinnar. Stalteri er 31. árs og var leystur undan samningi við Tottenham á dögunum. 22.12.2008 21:14 John Terry sendur í bað Nú er hálfleikur í eina leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni. Ekkert mark hefur verið skorað í viðureign Everton og Chelsea. 22.12.2008 20:54 Viduka ætlar ekki að gefast upp Mark Viduka, sóknarmaður Newcastle segist ekkert vera farinn að íhuga það að hætta knattspynuiðkun. Viduka hefur verið að kljást við erfið meiðsli og fóru sögur í gang um að hann ætlaði að leggja skóna á hilluna næsta sumar. 22.12.2008 20:00 Helgin á Englandi - Myndir Chelsea og Manchester United léku ekki þessa helgina í ensku úrvalsdeildinni. Stórleikur helgarinnar var viðureign Arsenal og Liverpool. 22.12.2008 19:07 Diego Lopez í mark City? Njósnarar frá Manchester City voru staddir á Spáni um helgina til að fylgjast með Diego Lopez, markverði Villareal. 22.12.2008 19:00 Owen ætlar að taka ákvörðun næsta sumar Michael Owen segist verða í herbúðum Newcastle út tímabilið en vill ekki tjá sig um hvað gerist eftir það. Þessi 29 ára leikmaður verður samningslaus í sumar og hefur verið orðaður við Chelsea, Tottenham og fleiri félög. 22.12.2008 18:20 Nicky Butt ætlar í þjálfun Nicky Butt ætlar að gerast knattspyrnustjóri þegar hann leggur skó sína á hilluna. Þessi 33 ára miðjumaður er í viðræðum við Newcastle um nýjan samning. 22.12.2008 18:15 Óttast að Totti verði frá í tvo mánuði Francesco Totti, hjartað og heilinn í ítalska liðinu Roma, meiddist gegn Catania um helgina og er óttast að hann gæti orðið frá keppni í tvo mánuði þess vegna. 22.12.2008 17:30 Mun bera nafnið Lass aftan á treyjunni Spænska stórliðið Real Madrid kynnti Lassana Diarra til leiks í dag eftir að leikmaðurinn stóðst læknisskoðu. Real Madrid borgar Portsmouth 20 milljónir punda fyrir Diarra. 22.12.2008 17:15 Bræðurnir berjast í fyrsta sinn í nótt Spænsku bræðurnir Pau og Marc Gasol verða andstæðingar í fyrsta skipti á ferlinum í nótt þegar lið þeirra leiða saman hesta sína í NBA deildinni. 22.12.2008 16:00 Haukur Ingi samdi við Keflavík Haukur Ingi Guðnason hefur skrifað undir tveggja ára samning við sitt gamla félag Keflavík í Landsbankadeildinni, en hann hefur leikið með Fylki frá árinu 2003. 22.12.2008 15:31 Essien knattspyrnumaður ársins í Gana Miðjumaðurinn Michael Essien hjá Chelsea hefur verið útnefndur knattspyrnumaður ársins í Gana eftir góða frammistöðu með landsliði sínu í Afríkukeppninni og undankeppni HM á árinu. 22.12.2008 15:30 Nú vantar bara titil með Englandi Wayne Rooney var að vonum ánægður eftir að Manchester United tryggði sér heimsmeistaratitil félagsliða um helgina. 22.12.2008 15:19 Keane svekktur á slúðrinu Framherjinn Robbie Keane viðurkennir að hann sé orðinn mjög þreyttur á því að fólk sé að slúðra um framtíð hans hjá Liverpool. 22.12.2008 14:44 Zokora í stað Diarra Portsmouth mun gera Tottenham 10 milljón punda tilboð í miðjumanninn Didier Zokora í janúar ef marka má fréttir Daily Mail. Honum yrði þá ætlað að fylla það skarð sem Lassana Diarra skilur eftir sig þegar hann fer til Real Madrid. 22.12.2008 14:30 United og Chelsea á eftir Witsel Breska blaðið Daily Star fullyrðir að bæði Manchester United og Chelsea séu að íhuga að gera belgíska liðinu Standard Liege kauptilboð í hinn efnilega Axel Witsel í janúar. 22.12.2008 14:00 Með öfugt ennisband og varasalva í sokknum Leikstjórnandinn Rajon Rondo hjá Boston Celtics er á sínu þriðja ári í NBA deildinni og hefur aldrei leikið betur. 22.12.2008 13:52 Beckham: Mig langaði að spila gegn Udinese David Beckham var í stúkunni í gær þegar AC Milan burstaði Udinese 5-1 í ítölsku A-deildinni og var mjög hrifinn af leik liðsins. 22.12.2008 13:30 Vidic í banni gegn Inter? Rauða spjaldið sem Nemanja Vidic leikmaður Man Utd fékk að líta í úrslitaleiknum á heimsmeistaramóti félagsliða í Japan í gær, virðist nú ætla að kosta hann þátttöku í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 22.12.2008 12:30 Framtíð Guðjóns ræðst í dag eða á morgun Guðjón Þórðarson kemst að því í dag eða á morgun hvort hann fær knattspyrnustjórastarfið hjá enska C-deildarliðinu Crewe ef marka má breska blaðið Sentinel. 22.12.2008 12:09 Singh sigraði á móti Tiger Woods Óhætt er að segja að kylfingurinn Vijay Singh hafi enda árið með glæsibrag þegar hann sigraði á Tiger Woods boðsmótinu í golfi sem lauk í Kaliforníu í gærkvöldi. 22.12.2008 11:43 Sjá næstu 50 fréttir
Figueroa skrifar undir hjá Wigan Vinstri bakvörðurinn Maynor Figueroa hefur skrifað undir þriggja og hálfs árs samning við Wigan. Hann hefur verið á lánssamningi hjá Wigan síðasta árið frá Deportivo Olimpia í heimalandi sínu, Hondúras. 23.12.2008 18:35
Diouf á förum í janúar? Ricky Sbragia, bráðabirgðastjóri Sunderland, viðurkennir að El-Hadji Diouf gæti yfirgefið liðið í janúar. Diouf kom til Sunderland í sumar en hefur alls ekki náð sér á strik. 23.12.2008 18:00
Guðjón talinn aðeins líklegri Guðjón Þórðarson er talinn vera líklegastur til að verða næsti knattspyrnustjóri Crewe Alexandra samkvæmt staðarblaðinu í Crewe. 23.12.2008 17:15
Spánverjar og Englendingar leika í Sevilla Vináttuleikur Spánverja og Englendinga í febrúar næstkomandi verður spilaður í Sevilla en ekki á Bernabeu vellinum í Madrid eins og upphaflega stóð til. 23.12.2008 16:50
Mikið fjör í enska boltanum um jólin Jafnasti titilslagurinn í áraraðir í ensku úrvalsdeildinni verður nákvæmlega hálfnaður á annan dag jóla. Fimm lið gera sig líkleg til að vinna titilinn og þau verða öll í eldlínunni í jólatörninni árlegu. 23.12.2008 15:31
Meistarakeppnin á Ítalíu spiluð í Kína Í dag var tilkynnt að meistarakeppnin á Ítalíu, árlegur leikur deildar- og bikarmeistara þar í landi, verði haldin í Kína á næsta ári. 23.12.2008 15:12
Nowitzki er til í launalækkun Þjóðverjinn Dirk Nowitzki hjá Dallas Mavericks í NBA deildinni segist vera tilbúinn að taka á sig launalækkun þegar samningi hans lýkur eftir tvö ár ef það þýði að félagið geti bætt við sig gæðaleikmönnum. 23.12.2008 14:04
Leikmaður Numancia datt í lukkupottinn í Spánarlottóinu Miðjumaðurinn Mario Martinez datt í lukkupottinn þegar dregið var í jólalottóinu árlega á Spáni í gær. Miðjumaðurinn vann sér inn 150,000 evrur, sem er öllu meira en hann hefur í árstekjur hjá liði sínu Numancia. 23.12.2008 13:48
Fabregas úr leik í fjóra mánuði Arsenal hefur orðið fyrir gríðarlegu áfalli eftir að ljóst varð að miðjumaðurinn Cesc Fabregas geti ekki leikið með liðinu næstu fjóra mánuðina eða svo vegna hnémeiðsla. 23.12.2008 13:32
Simon Grayson tekur við Leeds Leeds United hefur gengið frá ráðningu Simon Grayson í stöðu knattspyrnustjóra félagsins. Hann tekur við af Gary McAllister sem rekinn var á sunnudaginn eftir 11 mánuði í starfi. 23.12.2008 12:47
City reyndi að fá Diarra Lassana Diarra segir að Manchester City hafi sett sig í samband skömmu áður en hann samdi að ganga í raðir Real Madrid frá Portsmouth á dögunum. 23.12.2008 12:27
Hugo Sanchez tekur við Almeria Hugo Sanchez hefur verið ráðinn þjálfari spænska liðsins Almeiria eftir að það rak Gonzalo Arconada á dögunum. 23.12.2008 11:35
Arshavin orðaður við Arsenal Rússneski miðjumaðurinn Andrei Arshavin hjá Zenit í Pétursborg er nú enn og aftur orðaður við ensku úrvalsdeildina. 23.12.2008 10:26
Upson segir óvissu ríkja hjá West Ham Varnarmaðurinn Matthew Upson hjá West Ham hefur látið í veðri vaka að hann gæti farið frá félaginu í janúar. Hann segir nokkra óvissu ríkja í herbúðum liðsins. 23.12.2008 10:16
Campbell fær að spila í enska bikarnum Framherjinn ungi Frazier Campbell hefur fengið leyfi frá Manchester United til að spila með Tottenham í enska bikarnum ef marka má frétt Daily Mail. 23.12.2008 10:08
Scolari mætti ekki á blaðamannafund Luiz Felipe Scolari, stjóri Chelsea, sleppti því viljandi að mæta á blaðamannafund í gær eftir 0-0 jafntefli hans manna við Everton. Það gerði hann til að koma sér ekki í vandræði með óheppilegum ummælum um frammistöðu dómarans. 23.12.2008 09:55
Hughes nýtur stuðnings hjá City Mark Hughes knattspyrnustjóri Manchester City nýtur stuðnings stjórnar félagsins þrátt fyrir afleitt gengi liðsins í síðustu leikjum. Þetta segir Paul Aldridge framkvæmdastjóri City. 23.12.2008 09:50
NBA: Pau Gasol hafði betur gegn litla bróður Sex leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. LA Lakers stöðvaði tveggja leikja taphrinu með 105-96 sigri á Memphis á útivelli, en þar hafði Pau Gasol betur gegn yngri bróður sínum Marc. 23.12.2008 09:15
Pennant til Spánar? Nokkur félög á Spáni hafa áhuga á Jermaine Pennant, vængmanni Liverpool samkvæmt heimildum Sky. Samningur þessa 25 ára leikmanns rennur út næsta sumar og hann má hefja viðræður við erlend lið í janúar. 23.12.2008 21:00
Moyes: Rétt að reka Terry af velli David Moyes, knattspyrnustjóri Everton, segir að það hafi verið rétt hjá Phil Dowd að reka John Terry af velli. Everton og Chelsea gerðu markalaust jafntefli en Terry fékk beint rautt í fyrri hálfleik. 22.12.2008 23:45
FH og Kiel hafa náð samningum FH og Kiel hafa náð samningum um kaup þýska stórliðsins á Aroni Pálmarssyni. Aron mun ganga til liðs við Kiel næsta sumar. 22.12.2008 23:45
Chelsea mistókst að komast á toppinn Markalaust jafntefli varð niðurstaðan í leik Everton og Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Chelsea er því enn einu stigi á eftir Liverpool eins og liðið var fyrir helgina. 22.12.2008 21:50
Margrét Kara til liðs við KR Margrét Kara Sturludóttir, landsliðskona í körfuknattleik, hefur ákveðið að ganga til liðs við KR. Hún hefur dvalið vestur í Bandaríkjunum við nám en snéri heim á dögunum. 22.12.2008 21:36
Milner í skýjunum vegna gengis Aston Villa James Milner segir að ákveðin sigurhefð sé að skapast hjá Aston Villa. Naumur sigur á West Ham sé dæmi um leiki þar sem Villa hefur ekki verið að spila vel en nær samt þremur stigum. 22.12.2008 21:30
Stalteri aftur til Þýskalands Kanadíski bakvörðurinn Paul Stalteri er búinn að skrifa undir samning við Borussia Mönchengladbach, botnlið þýsku úrvalsdeildarinnar. Stalteri er 31. árs og var leystur undan samningi við Tottenham á dögunum. 22.12.2008 21:14
John Terry sendur í bað Nú er hálfleikur í eina leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni. Ekkert mark hefur verið skorað í viðureign Everton og Chelsea. 22.12.2008 20:54
Viduka ætlar ekki að gefast upp Mark Viduka, sóknarmaður Newcastle segist ekkert vera farinn að íhuga það að hætta knattspynuiðkun. Viduka hefur verið að kljást við erfið meiðsli og fóru sögur í gang um að hann ætlaði að leggja skóna á hilluna næsta sumar. 22.12.2008 20:00
Helgin á Englandi - Myndir Chelsea og Manchester United léku ekki þessa helgina í ensku úrvalsdeildinni. Stórleikur helgarinnar var viðureign Arsenal og Liverpool. 22.12.2008 19:07
Diego Lopez í mark City? Njósnarar frá Manchester City voru staddir á Spáni um helgina til að fylgjast með Diego Lopez, markverði Villareal. 22.12.2008 19:00
Owen ætlar að taka ákvörðun næsta sumar Michael Owen segist verða í herbúðum Newcastle út tímabilið en vill ekki tjá sig um hvað gerist eftir það. Þessi 29 ára leikmaður verður samningslaus í sumar og hefur verið orðaður við Chelsea, Tottenham og fleiri félög. 22.12.2008 18:20
Nicky Butt ætlar í þjálfun Nicky Butt ætlar að gerast knattspyrnustjóri þegar hann leggur skó sína á hilluna. Þessi 33 ára miðjumaður er í viðræðum við Newcastle um nýjan samning. 22.12.2008 18:15
Óttast að Totti verði frá í tvo mánuði Francesco Totti, hjartað og heilinn í ítalska liðinu Roma, meiddist gegn Catania um helgina og er óttast að hann gæti orðið frá keppni í tvo mánuði þess vegna. 22.12.2008 17:30
Mun bera nafnið Lass aftan á treyjunni Spænska stórliðið Real Madrid kynnti Lassana Diarra til leiks í dag eftir að leikmaðurinn stóðst læknisskoðu. Real Madrid borgar Portsmouth 20 milljónir punda fyrir Diarra. 22.12.2008 17:15
Bræðurnir berjast í fyrsta sinn í nótt Spænsku bræðurnir Pau og Marc Gasol verða andstæðingar í fyrsta skipti á ferlinum í nótt þegar lið þeirra leiða saman hesta sína í NBA deildinni. 22.12.2008 16:00
Haukur Ingi samdi við Keflavík Haukur Ingi Guðnason hefur skrifað undir tveggja ára samning við sitt gamla félag Keflavík í Landsbankadeildinni, en hann hefur leikið með Fylki frá árinu 2003. 22.12.2008 15:31
Essien knattspyrnumaður ársins í Gana Miðjumaðurinn Michael Essien hjá Chelsea hefur verið útnefndur knattspyrnumaður ársins í Gana eftir góða frammistöðu með landsliði sínu í Afríkukeppninni og undankeppni HM á árinu. 22.12.2008 15:30
Nú vantar bara titil með Englandi Wayne Rooney var að vonum ánægður eftir að Manchester United tryggði sér heimsmeistaratitil félagsliða um helgina. 22.12.2008 15:19
Keane svekktur á slúðrinu Framherjinn Robbie Keane viðurkennir að hann sé orðinn mjög þreyttur á því að fólk sé að slúðra um framtíð hans hjá Liverpool. 22.12.2008 14:44
Zokora í stað Diarra Portsmouth mun gera Tottenham 10 milljón punda tilboð í miðjumanninn Didier Zokora í janúar ef marka má fréttir Daily Mail. Honum yrði þá ætlað að fylla það skarð sem Lassana Diarra skilur eftir sig þegar hann fer til Real Madrid. 22.12.2008 14:30
United og Chelsea á eftir Witsel Breska blaðið Daily Star fullyrðir að bæði Manchester United og Chelsea séu að íhuga að gera belgíska liðinu Standard Liege kauptilboð í hinn efnilega Axel Witsel í janúar. 22.12.2008 14:00
Með öfugt ennisband og varasalva í sokknum Leikstjórnandinn Rajon Rondo hjá Boston Celtics er á sínu þriðja ári í NBA deildinni og hefur aldrei leikið betur. 22.12.2008 13:52
Beckham: Mig langaði að spila gegn Udinese David Beckham var í stúkunni í gær þegar AC Milan burstaði Udinese 5-1 í ítölsku A-deildinni og var mjög hrifinn af leik liðsins. 22.12.2008 13:30
Vidic í banni gegn Inter? Rauða spjaldið sem Nemanja Vidic leikmaður Man Utd fékk að líta í úrslitaleiknum á heimsmeistaramóti félagsliða í Japan í gær, virðist nú ætla að kosta hann þátttöku í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 22.12.2008 12:30
Framtíð Guðjóns ræðst í dag eða á morgun Guðjón Þórðarson kemst að því í dag eða á morgun hvort hann fær knattspyrnustjórastarfið hjá enska C-deildarliðinu Crewe ef marka má breska blaðið Sentinel. 22.12.2008 12:09
Singh sigraði á móti Tiger Woods Óhætt er að segja að kylfingurinn Vijay Singh hafi enda árið með glæsibrag þegar hann sigraði á Tiger Woods boðsmótinu í golfi sem lauk í Kaliforníu í gærkvöldi. 22.12.2008 11:43
Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn