Fleiri fréttir Of margir slakir útlendingar í deildinni? Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, sagði í þætti á Stöð 2 Sport í gær að of margir slakir erlendir leikmenn væru í Landsbankadeildinni. Það kæmi niður á ungum íslenskum leikmönnum. 16.7.2008 20:00 Sigur hjá Helga og félögum Helgi Valur Daníelsson og félagar í sænska liðinu Elfsborg unnu 2-1 útisigur á Halmstad í sænska boltanum í dag. Helgi Valur lék allan leikinn á miðju Elfsborg. 16.7.2008 19:00 Magnús Sigmundsson í FH Handboltamarkvörðurinn Magnús Sigmundsson ætlar að enda feril sinn með FH. Hann hefur skrifað undir eins árs samning við félagið en síðustu tvö ár hefur hann leikið með erkifjendunum í Haukum. 16.7.2008 18:00 Guðmundur: Höfum æft stíft Íslenska handboltalandsliðið er nú að undirbúa sig fyrir Ólympíuleikana í ágúst. Blaðamannafundur var haldinn í Framheimilinu í dag, rétt áður en íslenski hópurinn skellti sér á æfingu. 16.7.2008 17:45 Leikið við Spánverja á föstudag og laugardag Síðustu og einu heimaleikir íslenska handboltalandsliðsins fyrir Ólympíuleikana í Peking verða um helgina. Leikið verður gegn Spáni í Vodafone-höllinni á föstudagskvöld og laugardag. 16.7.2008 17:18 Innkaupum AC Milan er lokið í sumar Adriano Galliani, varaforseti AC Milan, segir að með kaupunum á Ronaldinho frá Barcelona sé innkaupum félagsins lokið í sumar. 16.7.2008 16:28 Hversu mikilvægur er Frank Lampard? Miðjumaðurinn Frank Lampard hjá Chelsea hefur verið orðaður við Inter Milan á Ítalíu allar götur síðan Jose Mourinho tók þar við stjórnartaumunum. 16.7.2008 15:23 Yfirlýsing frá knattspyrnudeild Breiðabliks Knattspyrnudeild Breiðabliks hefur sent frá sér tilkynningu vegna ummæla formanns knattspyrnudeildar Vals sem fram komu í Fréttablaðinu og birtust hér á Vísi. 16.7.2008 14:43 Hleb: Ég vil vinna alla titla með Barcelona Alexander Hleb er nú í Barcelona þar sem hann er í læknisskoðun vegna fyrirhugaðra félagaskipta sinna frá Arsenal. Hann ætlar sér stóra hluti með Katalóníufélaginu. 16.7.2008 14:38 Shevchenko fær tækifæri hjá Scolari Luiz Felipe Scolari, nýráðinn stjóri Chelsea, ætlar að gefa Úkraínumanninum Andriy Shevchenko fullt tækifæri til að sanna sig hjá liðinu næsta vetur. Shevchenko hefur átt misjöfnu gengi að fagna síðan hann var keyptur til Chelsea frá AC Milan á metfé. 16.7.2008 12:55 Giggs fær heiðursgráðu í heimabænum Knattspyrnumaðurinn Ryan Giggs hjá Manchester United hefur verið sæmdur heiðursgráðu við háskólann í heimabæ sínum Salford í Wales. 16.7.2008 12:47 Jo spilar sinn fyrsta leik í Færeyjum Brasilíumaðurinn Jo sem kostaði Manchester City hátt í 20 milljónir punda, mun væntanlega spila sinn fyrsta leik fyrir liðið í Þórshöfn í Færeyjum annað kvöld þegar City mætir EB/Streymur í Uefa keppninni. 16.7.2008 10:22 Gilberto á leið til Panathinaikos Brasilíski miðjumaðurinn Gilberto Silva sem leikið hefur með Arsenal síðustu sex ár mun væntanlega semja við gríska liðið Panathinaikos á morgun. Kaupverðið er talið um ein milljón punda en sagt er að hann verði launahæsti leikmaður Grikklands með um 6 milljónir punda í laun á þeim þremur árum sem samningur hans spannar. 16.7.2008 10:18 Hleb í læknisskoðun í Barcelona Miðjumaðurinn Alexander Hleb hjá Arsenal mun í dag gangast undir læknisskoðun hjá spænska félaginu Barcelona og mun því væntanlega skrifa undir samning fljótlega. 16.7.2008 09:38 Drogba ákveður sig á næstu 10 dögum Umboðsmaður framherjans Didier Drogba hjá Chelsea segir að hann muni taka ákvörðun um framtíð sína innan tíu daga. 16.7.2008 09:32 Ég vildi alltaf fara til Milan Brasilíumaðurinn Ronaldinho var í góðu skapi í gærkvöld þegar loksins varð ljóst að hann væri á leið til ítalska félagsins AC Milan frá Barcelona. 16.7.2008 09:28 Marcus Camby til LA Clippers Miðherjinn Marcus Camby gekk í nótt í raðir LA Clippers frá Denver Nuggets í NBA deildinni. Camby er 35 ára og var valinn varnarmaður ársins árið 2007. 16.7.2008 09:13 Pálmi Rafn einn sá dýrasti í sögunni Norska félagið Stabæk hefur lengi haft augastað á Húsvíkingnum Pálma Rafni Pálmasyni. Í fyrrakvöld komst félagið loksins að samkomulagi við Íslandsmeistara Vals um kaupverð. 16.7.2008 08:00 Del Bosque tekinn við Spáni Vicente del Bosque er nýr þjálfari spænska landsliðsins. Þetta kemur ekki á óvart en hann var talinn líklegastur eftir að Luis Aragones steig af stóli. 15.7.2008 23:45 Zamora og Pantsil komnir til Fulham Sóknarmaðurinn Bobby Zamora og bakvörðurinn John Pantsil eru komnir til Fulham frá West Ham fyrir 6,3 milljónir punda. 15.7.2008 23:30 Allt eftir bókinni í kvennaboltanum Heil umferð var í Landsbankadeild kvenna í kvöld en þá fór 10. umferðin fram. Úrslitin voru öll eftir bókinni. 15.7.2008 22:57 Marek Cech til WBA West Bromwich Albion hefur keypt vinstri bakvörðinn Marek Cech frá Porto fyrir 1,4 milljónir punda. Cech er 25 ára landsliðsmaður Slóvakíu og skrifaði han undir þriggja ára samning við enska liðið. 15.7.2008 22:00 Hólmar Örn bestur í fyrri umferðinni Hólmar Örn Rúnarsson hjá Keflavík var valinn besti leikmaður fyrri umferðar Landsbankadeildarinnar af sérfræðingunum á Stöð 2 Sport, Tómasi Inga Tómassyni og Magnúsi Gylfasyni. 15.7.2008 20:47 Gunnar Már undir smásjá landsliðsþjálfarans Gunnar Már Guðmundsson hefur vakið mikla athygli fyrir framgöngu sína með Fjölni í Landsbankadeild karla í sumar. Fjölnismenn hafa komið mjög á óvart í deildinni og sitja í þriðja sætinu. 15.7.2008 20:34 Lið umferða 1-11 hjá Stöð 2 Sport Tómas Ingi Tómasson og Magnús Gylfason, sérfræðingar um Landsbankadeildina á Stöð 2 Sport, hafa opinberað úrvalslið sitt fyrir fyrri helming Landsbankadeildarinnar. 15.7.2008 20:27 Barry snýr aftur til æfinga á morgun Gareth Barry mun snúa aftur til æfinga hjá Aston Villa á morgun samkvæmt upplýsingum frá félaginu. Barry hafði áður fengið þá skipun að mæta ekki aftur til félagsins eftir að hafa gagnrýnt Martin O'Neill í viðtali. 15.7.2008 20:00 AC Milan að krækja í Ronaldinho AC Milan á aðeins eftir að ganga frá nokkrum formsatriðum til að tryggja sér brasilíska leikmanninn Ronaldinho. Manchester City var einnig á eftir leikmanninum. 15.7.2008 19:10 Hver skoraði besta markið í elleftu umferð? Eins og ávallt stendur nú yfir könnun á Vísi þar sem kosið er á milli fimm marka um besta mark nýliðannar umferðar í Landsbankadeild karla. 15.7.2008 18:47 Logi bestur hjá Íslandi í öðrum tapleik gegn Litháen Íslenska karlalandsliðið tapaði öðru sinni gegn Litháen í dag en leikurinn fór fram í Vilnius. Lokatölur 105-67, 38 stiga sigur heimamanna. 15.7.2008 18:15 Valur tapaði með tveggja marka mun í Hvíta-Rússlandi Íslandsmeistarar Vals léku í dag fyrri leik sinn gegn Bate Borisov í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Leikurinn fór fram ytra og vann Bate 2-0 sigur. 15.7.2008 17:56 U17 á leið til Svíþjóðar U17 ára landslið karla er að fara til Svíþjóðar þar sem það mun keppa á Norðurlandamótinu. Landsliðsþjálfarinn Lúkas Kostic opinberaði í dag hóp sinn fyrir mótið. 15.7.2008 17:34 Stöð 2 Sport gerir upp fyrri umferðina í kvöld Fjallað verður um umferðir 1-11 í Landsbankadeild karla í sérstökum þætti á Stöð 2 Sport. 15.7.2008 17:23 Sinisa Kekic til HK Botnlið HK í Landsbankadeildinni hefur fengið liðstyrk. Fram kemur á vefsíðunni Fótbolti.net að liðið sé að klófesta Sinisa Valdimar Kekic sem gengur til liðs við félagið frá Víkingi. 15.7.2008 17:14 Wigan kaupir Kapo Enska úrvalsdeildarfélagið Wigan gekk í dag frá kaupum á franska miðjumanninum Oliver Kapo frá Birmingham fyrir 3,5 milljónir punda. Steve Bruce, stjóri Wigan, þekkir Kapo vel því það var hann sem fékk miðjumanninn til Birmingham frá Juventus á sínum tíma. 15.7.2008 16:28 Mancini til Inter Jose Mourinho gekk í dag frá sínum fyrstu kaupum sem þjálfari Inter Milan á Ítalíu þegar félagið festi kaup á Brasilíumanninum Amantino Mancini frá Roma. Hann kostaði meistarana um 10 milljónir punda og hefur skrifað undir fjögurra ára samning. 15.7.2008 16:24 Alonso út úr myndinni hjá Juventus Ítalska knattspyrnufélagið Juventus er hætt við að reyna að kaupa miðjumanninn Xabi Alonso hjá Liverpool. Þetta sagði forseti félagsins eftir að Juventus gekk frá kaupum á hinum danska Christian Poulsen í gær. Poulsen var áttundi leikmaðurinn sem gengur í raðir Juventus í sumar. 15.7.2008 15:35 Rúnar stýrir HK út leiktíðina Rúnar Páll Sigmundsson verður þjálfari HK það sem eftir lifir sumars í Landsbankadeildinni. Þetta staðfesti íþróttastjóri HK í samtali við fotbolti.net í dag. 15.7.2008 15:21 Tekur dugnað fram yfir hæfileika Josep Guardiola, þjálfari Barcelona, hefur þegar lagt línurnar fyrir næstu leiktíð hjá stórliðinu. Hann metur dugnað fram yfir hæfileika og hefur gert miklar breytingar síðan hann tók við af Frank Rijkaard. 15.7.2008 13:55 Pálmi Rafn til Stabæk Knattspyrnudeild Vals samþykkti í gærkvöld að selja Pálma Rafn Pálmason til norska úrvalsdeildarfélagsins Stabæk. Frá þessu var greint á fréttavef Rúv í hádeginu. 15.7.2008 13:08 Ronaldo er með bumbu Brasilíski framherjinn Ronaldo hefur verið frá keppni vegna meiðsla síðan í febrúar en talsmenn AC Milan hafa sagt að endurhæfing hans hafi gengið vel. Kappinn virðist þó ekki hafa eytt öllum tímanum í tækjasalnum ef marka má myndir sem The Sun birti af honum. 15.7.2008 11:09 Samaras samdi við Celtic Gríski framherjinn Georgios Samaras gerði í dag þriggja ára samning við skosku meistarana í Glasgow Celtic. Þessi 23 ára gamli leikmaður stóð sig vel sem lánsmaður hjá Celtic frá Manchester City á síðustu leiktíð og hefur nú gengið frá endanlegum félagskiptum. 15.7.2008 10:49 Arsenal hefur áhuga á Barry Martin O´Neill, knattspyrnustjóri Aston Villa, segir í samtali við Sun að Arsenal hafi sett sig í samband vegna miðjumannsins 15.7.2008 10:32 Blikar unnu baráttuna um Kópavog Breiðablik vann HK 2-1 í Kópavogsslagnum í kvöld. Blikar voru einum fleiri nánast allan leikinn en þrátt fyrir það börðust HK-ingar grimmilega og undir lokin gat allt gerst. 14.7.2008 21:48 Þróttarar gerðu jafntefli við tíu Grindvíkinga Grindavík og Þróttur gerðu 2-2 jafntefli í Landsbankadeild karla í kvöld. Grindvíkingar léku manni færri frá 57. mínútu en fékk Tomasz Stolpa sitt annað gula spjald fyrir mótmæli. 14.7.2008 21:40 Þórarinn skaut Keflavík á toppinn Þórarinn Brynjar Kristjánsson skoraði bæði mörk Keflavíkur sem vann 2-0 útisigur á Fram í Landsbankadeildinni í kvöld. Hann kom inn sem varamaður á 81. mínútu. 14.7.2008 21:32 Sjá næstu 50 fréttir
Of margir slakir útlendingar í deildinni? Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, sagði í þætti á Stöð 2 Sport í gær að of margir slakir erlendir leikmenn væru í Landsbankadeildinni. Það kæmi niður á ungum íslenskum leikmönnum. 16.7.2008 20:00
Sigur hjá Helga og félögum Helgi Valur Daníelsson og félagar í sænska liðinu Elfsborg unnu 2-1 útisigur á Halmstad í sænska boltanum í dag. Helgi Valur lék allan leikinn á miðju Elfsborg. 16.7.2008 19:00
Magnús Sigmundsson í FH Handboltamarkvörðurinn Magnús Sigmundsson ætlar að enda feril sinn með FH. Hann hefur skrifað undir eins árs samning við félagið en síðustu tvö ár hefur hann leikið með erkifjendunum í Haukum. 16.7.2008 18:00
Guðmundur: Höfum æft stíft Íslenska handboltalandsliðið er nú að undirbúa sig fyrir Ólympíuleikana í ágúst. Blaðamannafundur var haldinn í Framheimilinu í dag, rétt áður en íslenski hópurinn skellti sér á æfingu. 16.7.2008 17:45
Leikið við Spánverja á föstudag og laugardag Síðustu og einu heimaleikir íslenska handboltalandsliðsins fyrir Ólympíuleikana í Peking verða um helgina. Leikið verður gegn Spáni í Vodafone-höllinni á föstudagskvöld og laugardag. 16.7.2008 17:18
Innkaupum AC Milan er lokið í sumar Adriano Galliani, varaforseti AC Milan, segir að með kaupunum á Ronaldinho frá Barcelona sé innkaupum félagsins lokið í sumar. 16.7.2008 16:28
Hversu mikilvægur er Frank Lampard? Miðjumaðurinn Frank Lampard hjá Chelsea hefur verið orðaður við Inter Milan á Ítalíu allar götur síðan Jose Mourinho tók þar við stjórnartaumunum. 16.7.2008 15:23
Yfirlýsing frá knattspyrnudeild Breiðabliks Knattspyrnudeild Breiðabliks hefur sent frá sér tilkynningu vegna ummæla formanns knattspyrnudeildar Vals sem fram komu í Fréttablaðinu og birtust hér á Vísi. 16.7.2008 14:43
Hleb: Ég vil vinna alla titla með Barcelona Alexander Hleb er nú í Barcelona þar sem hann er í læknisskoðun vegna fyrirhugaðra félagaskipta sinna frá Arsenal. Hann ætlar sér stóra hluti með Katalóníufélaginu. 16.7.2008 14:38
Shevchenko fær tækifæri hjá Scolari Luiz Felipe Scolari, nýráðinn stjóri Chelsea, ætlar að gefa Úkraínumanninum Andriy Shevchenko fullt tækifæri til að sanna sig hjá liðinu næsta vetur. Shevchenko hefur átt misjöfnu gengi að fagna síðan hann var keyptur til Chelsea frá AC Milan á metfé. 16.7.2008 12:55
Giggs fær heiðursgráðu í heimabænum Knattspyrnumaðurinn Ryan Giggs hjá Manchester United hefur verið sæmdur heiðursgráðu við háskólann í heimabæ sínum Salford í Wales. 16.7.2008 12:47
Jo spilar sinn fyrsta leik í Færeyjum Brasilíumaðurinn Jo sem kostaði Manchester City hátt í 20 milljónir punda, mun væntanlega spila sinn fyrsta leik fyrir liðið í Þórshöfn í Færeyjum annað kvöld þegar City mætir EB/Streymur í Uefa keppninni. 16.7.2008 10:22
Gilberto á leið til Panathinaikos Brasilíski miðjumaðurinn Gilberto Silva sem leikið hefur með Arsenal síðustu sex ár mun væntanlega semja við gríska liðið Panathinaikos á morgun. Kaupverðið er talið um ein milljón punda en sagt er að hann verði launahæsti leikmaður Grikklands með um 6 milljónir punda í laun á þeim þremur árum sem samningur hans spannar. 16.7.2008 10:18
Hleb í læknisskoðun í Barcelona Miðjumaðurinn Alexander Hleb hjá Arsenal mun í dag gangast undir læknisskoðun hjá spænska félaginu Barcelona og mun því væntanlega skrifa undir samning fljótlega. 16.7.2008 09:38
Drogba ákveður sig á næstu 10 dögum Umboðsmaður framherjans Didier Drogba hjá Chelsea segir að hann muni taka ákvörðun um framtíð sína innan tíu daga. 16.7.2008 09:32
Ég vildi alltaf fara til Milan Brasilíumaðurinn Ronaldinho var í góðu skapi í gærkvöld þegar loksins varð ljóst að hann væri á leið til ítalska félagsins AC Milan frá Barcelona. 16.7.2008 09:28
Marcus Camby til LA Clippers Miðherjinn Marcus Camby gekk í nótt í raðir LA Clippers frá Denver Nuggets í NBA deildinni. Camby er 35 ára og var valinn varnarmaður ársins árið 2007. 16.7.2008 09:13
Pálmi Rafn einn sá dýrasti í sögunni Norska félagið Stabæk hefur lengi haft augastað á Húsvíkingnum Pálma Rafni Pálmasyni. Í fyrrakvöld komst félagið loksins að samkomulagi við Íslandsmeistara Vals um kaupverð. 16.7.2008 08:00
Del Bosque tekinn við Spáni Vicente del Bosque er nýr þjálfari spænska landsliðsins. Þetta kemur ekki á óvart en hann var talinn líklegastur eftir að Luis Aragones steig af stóli. 15.7.2008 23:45
Zamora og Pantsil komnir til Fulham Sóknarmaðurinn Bobby Zamora og bakvörðurinn John Pantsil eru komnir til Fulham frá West Ham fyrir 6,3 milljónir punda. 15.7.2008 23:30
Allt eftir bókinni í kvennaboltanum Heil umferð var í Landsbankadeild kvenna í kvöld en þá fór 10. umferðin fram. Úrslitin voru öll eftir bókinni. 15.7.2008 22:57
Marek Cech til WBA West Bromwich Albion hefur keypt vinstri bakvörðinn Marek Cech frá Porto fyrir 1,4 milljónir punda. Cech er 25 ára landsliðsmaður Slóvakíu og skrifaði han undir þriggja ára samning við enska liðið. 15.7.2008 22:00
Hólmar Örn bestur í fyrri umferðinni Hólmar Örn Rúnarsson hjá Keflavík var valinn besti leikmaður fyrri umferðar Landsbankadeildarinnar af sérfræðingunum á Stöð 2 Sport, Tómasi Inga Tómassyni og Magnúsi Gylfasyni. 15.7.2008 20:47
Gunnar Már undir smásjá landsliðsþjálfarans Gunnar Már Guðmundsson hefur vakið mikla athygli fyrir framgöngu sína með Fjölni í Landsbankadeild karla í sumar. Fjölnismenn hafa komið mjög á óvart í deildinni og sitja í þriðja sætinu. 15.7.2008 20:34
Lið umferða 1-11 hjá Stöð 2 Sport Tómas Ingi Tómasson og Magnús Gylfason, sérfræðingar um Landsbankadeildina á Stöð 2 Sport, hafa opinberað úrvalslið sitt fyrir fyrri helming Landsbankadeildarinnar. 15.7.2008 20:27
Barry snýr aftur til æfinga á morgun Gareth Barry mun snúa aftur til æfinga hjá Aston Villa á morgun samkvæmt upplýsingum frá félaginu. Barry hafði áður fengið þá skipun að mæta ekki aftur til félagsins eftir að hafa gagnrýnt Martin O'Neill í viðtali. 15.7.2008 20:00
AC Milan að krækja í Ronaldinho AC Milan á aðeins eftir að ganga frá nokkrum formsatriðum til að tryggja sér brasilíska leikmanninn Ronaldinho. Manchester City var einnig á eftir leikmanninum. 15.7.2008 19:10
Hver skoraði besta markið í elleftu umferð? Eins og ávallt stendur nú yfir könnun á Vísi þar sem kosið er á milli fimm marka um besta mark nýliðannar umferðar í Landsbankadeild karla. 15.7.2008 18:47
Logi bestur hjá Íslandi í öðrum tapleik gegn Litháen Íslenska karlalandsliðið tapaði öðru sinni gegn Litháen í dag en leikurinn fór fram í Vilnius. Lokatölur 105-67, 38 stiga sigur heimamanna. 15.7.2008 18:15
Valur tapaði með tveggja marka mun í Hvíta-Rússlandi Íslandsmeistarar Vals léku í dag fyrri leik sinn gegn Bate Borisov í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Leikurinn fór fram ytra og vann Bate 2-0 sigur. 15.7.2008 17:56
U17 á leið til Svíþjóðar U17 ára landslið karla er að fara til Svíþjóðar þar sem það mun keppa á Norðurlandamótinu. Landsliðsþjálfarinn Lúkas Kostic opinberaði í dag hóp sinn fyrir mótið. 15.7.2008 17:34
Stöð 2 Sport gerir upp fyrri umferðina í kvöld Fjallað verður um umferðir 1-11 í Landsbankadeild karla í sérstökum þætti á Stöð 2 Sport. 15.7.2008 17:23
Sinisa Kekic til HK Botnlið HK í Landsbankadeildinni hefur fengið liðstyrk. Fram kemur á vefsíðunni Fótbolti.net að liðið sé að klófesta Sinisa Valdimar Kekic sem gengur til liðs við félagið frá Víkingi. 15.7.2008 17:14
Wigan kaupir Kapo Enska úrvalsdeildarfélagið Wigan gekk í dag frá kaupum á franska miðjumanninum Oliver Kapo frá Birmingham fyrir 3,5 milljónir punda. Steve Bruce, stjóri Wigan, þekkir Kapo vel því það var hann sem fékk miðjumanninn til Birmingham frá Juventus á sínum tíma. 15.7.2008 16:28
Mancini til Inter Jose Mourinho gekk í dag frá sínum fyrstu kaupum sem þjálfari Inter Milan á Ítalíu þegar félagið festi kaup á Brasilíumanninum Amantino Mancini frá Roma. Hann kostaði meistarana um 10 milljónir punda og hefur skrifað undir fjögurra ára samning. 15.7.2008 16:24
Alonso út úr myndinni hjá Juventus Ítalska knattspyrnufélagið Juventus er hætt við að reyna að kaupa miðjumanninn Xabi Alonso hjá Liverpool. Þetta sagði forseti félagsins eftir að Juventus gekk frá kaupum á hinum danska Christian Poulsen í gær. Poulsen var áttundi leikmaðurinn sem gengur í raðir Juventus í sumar. 15.7.2008 15:35
Rúnar stýrir HK út leiktíðina Rúnar Páll Sigmundsson verður þjálfari HK það sem eftir lifir sumars í Landsbankadeildinni. Þetta staðfesti íþróttastjóri HK í samtali við fotbolti.net í dag. 15.7.2008 15:21
Tekur dugnað fram yfir hæfileika Josep Guardiola, þjálfari Barcelona, hefur þegar lagt línurnar fyrir næstu leiktíð hjá stórliðinu. Hann metur dugnað fram yfir hæfileika og hefur gert miklar breytingar síðan hann tók við af Frank Rijkaard. 15.7.2008 13:55
Pálmi Rafn til Stabæk Knattspyrnudeild Vals samþykkti í gærkvöld að selja Pálma Rafn Pálmason til norska úrvalsdeildarfélagsins Stabæk. Frá þessu var greint á fréttavef Rúv í hádeginu. 15.7.2008 13:08
Ronaldo er með bumbu Brasilíski framherjinn Ronaldo hefur verið frá keppni vegna meiðsla síðan í febrúar en talsmenn AC Milan hafa sagt að endurhæfing hans hafi gengið vel. Kappinn virðist þó ekki hafa eytt öllum tímanum í tækjasalnum ef marka má myndir sem The Sun birti af honum. 15.7.2008 11:09
Samaras samdi við Celtic Gríski framherjinn Georgios Samaras gerði í dag þriggja ára samning við skosku meistarana í Glasgow Celtic. Þessi 23 ára gamli leikmaður stóð sig vel sem lánsmaður hjá Celtic frá Manchester City á síðustu leiktíð og hefur nú gengið frá endanlegum félagskiptum. 15.7.2008 10:49
Arsenal hefur áhuga á Barry Martin O´Neill, knattspyrnustjóri Aston Villa, segir í samtali við Sun að Arsenal hafi sett sig í samband vegna miðjumannsins 15.7.2008 10:32
Blikar unnu baráttuna um Kópavog Breiðablik vann HK 2-1 í Kópavogsslagnum í kvöld. Blikar voru einum fleiri nánast allan leikinn en þrátt fyrir það börðust HK-ingar grimmilega og undir lokin gat allt gerst. 14.7.2008 21:48
Þróttarar gerðu jafntefli við tíu Grindvíkinga Grindavík og Þróttur gerðu 2-2 jafntefli í Landsbankadeild karla í kvöld. Grindvíkingar léku manni færri frá 57. mínútu en fékk Tomasz Stolpa sitt annað gula spjald fyrir mótmæli. 14.7.2008 21:40
Þórarinn skaut Keflavík á toppinn Þórarinn Brynjar Kristjánsson skoraði bæði mörk Keflavíkur sem vann 2-0 útisigur á Fram í Landsbankadeildinni í kvöld. Hann kom inn sem varamaður á 81. mínútu. 14.7.2008 21:32