Fleiri fréttir

Artest vill fara til Lakers

Framherjinn skrautlegi Ron Artest hjá Sacramento Kings segist sjá mikið eftir því að hafa ekki fengið sig lausan frá samningi sínum við félagið í sumar og segist vilja spila undir stjórn Phil Jackson hjá LA Lakers.

Keisarinn skýtur á leikmenn Bayern

Franz Beckenbauer, forseti Bayern Munchen, segist ánægður með störf Jurgen Klinsmann sem tók við þjálfun liðsins í sumar. Hann getur þó ekki stillt sig um að skjóta aðeins á leikmenn liðsins.

Crouch: Ég varð að fara frá Liverpool

Framherjinn Peter Crouch segist hafa yfirgefið Liverpool með söknuð í hjarta en ætlar sér stóra hluti undir stjórn Harry Redknapp hjá Portsmouth.

Carson í viðræðum við Stoke

Enski landsliðsmarkvörðurinn Scott Carson er nú sagður í samningaviðræðum við Stoke City eftir að Liverpool samþykkti 3,5 milljón punda kauptilboð í hann í dag.

Eto´o til Úsbekistan?

Meistaralið Úsbekistan í knattspyrnu, Kuruvchi, hefur sent út tilkynningu á heimasíðu sinni þar sem tilkynnt er að félagið hafi gert skammtímasamning við framherjann Samuel Eto´o hjá Barcelona.

Kærasta Nasri vekur lukku á Englandi

Breskir fjölmiðlar gera sér jafnan mikinn mat úr kærustum og eiginkonum knattspyrnumanna þar í landi. Kærasta miðjumannsins Samir Nasri er þar engin undantekning.

City með risatilboð í Ronaldinho?

Forráðamenn Barcelona greindu frá því í dag að félaginu hefði borist 25,5 milljón punda kauptilboð í brasilíska sóknarmanninn Ronaldinho frá Manchester City á Englandi.

Moyes í samningaviðræðum

Knattspyrnustjórinn David Moyes hjá Everton hefur staðfest að hann sé nú í viðræðum við forráðamenn félagsins með það fyrir augum að framlengja samning sinn við Everton.

Arenas fær 8,6 milljarða samning

Skorarinn mikli Gilbert Arenas hjá Washington Wizards skrifaði í gærkvöld undir framlenginu á samningi sínum við félagið. Samningurinn er til sex ára og færir kappanum á níunda milljarð í tekjur.

Engin tilboð komin í Arshavin

Forráðamenn Zenit St. Petersburg fullyrða að engin kauptilboð hafi komið inn á borð félagsins í miðjumanninn Andrei Arshavin. Hann hefur verið orðaður við Arsenal, Chelsea og Tottenham að undanförnu, en til þessa hefur aðeins Barcelona gert í hann formlegt kauptilboð.

Slúður dagsins á Englandi

Breska pressan er full af safaríku slúðri úr ensku úrvalsdeildinni í dag. Þar segir m.a. að Tottenham sé við það að gera tilboð í kantmanninn David Bentley hjá Blackburn og að Manchester United ætli að gera Tottenham 25 milljón punda lokatilboð í Dimitar Berbatov.

Hörður Axel til Spánar

Landsliðsmaðurinn Hörður Axel Vilhjálmsson hjá Keflavík hefur gert tveggja ára samning við spænska B-deildarfélagið Melilla. Þetta staðfesti Sigurður Ingimundarson, landsliðsþjálfari og þjálfari Keflavíkur við Vísi í morgun.

Winterburn ráðinn til Blackburn

Nigel Winterburn, fyrrum leikmaður Arsenal, hefur verið ráðinn sem varnarþjálfari í teymi Paul Ince hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Blackburn. Bakvörðurinn fyrrverandi hefur unnið sem sjónvarpsmaður hjá Sky en er nú að takast á við sitt fyrsta verkefni í þjálfun.

Boltavaktin: Þrír leikir í kvöld

Þrír leikir eru í Landsbankadeild karla í kvöld en að vanda er fylgst grannt með gangi mála á Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins.

Garðar skoraði tvö

Fredrikstad vann Lilleström 4-0 í norsku úrvalsdeildinni í dag. Garðar Jóhannsson skoraði tvö af mörkunum.

Mikilvægur sigur Fylkis - Staða ÍA versnar

Tveir leikir voru í Landsbankadeild karla í kvöld. ÍA tapaði fyrir Fjölni í Grafarvogi. Fylkismenn unnu óvæntan sigur í Kaplakrika og staða neðstu tveggja liða deildarinnar versnaði.

Ísland tapaði stórt í Litháen

Vináttulandsleik Íslands og Litháen í dag lauk með 115-62 sigri hjá sterku liði Litháa. Litháen var yfir í hálfleik 61:35.

Agger á byrjunarreit

Daniel Agger, varnarmaður Liverpool, segist vera á byrjunarreit aftur á ferli sínum hjá félaginu. Hann hefur verið frá vegna meiðsla í tíu mánuði.

Shevchenko til Sampdoria?

Sampdoria vill fá sóknarmanninn Andriy Shevchenko lánaðan á komandi tímabili. Shevchenko hefur átt erfitt með að vinna sér inn sæti í lið Chelsea þau tvö ár sem hann hefur verið á Englandi.

Boltavaktin á leikjum kvöldsins

Tveir leikir eru í Landsbankadeild karla í kvöld en fylgst er grannt með gangi mála á Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins. Fjölnir tekur á móti ÍA klukkan 19:15 og 20:00 eigast við FH og Fylkir.

Sigurður nýtur stuðnings stjórnar og leikmanna

Sænska dagblaðið Expressen hélt því fram í gær að leikur Djurgården og IFK Gautaborg í sænsku úrvalsdeildinni hafi verið síðasta tækifæri Sigurðar Jónssonar til að bjarga starfi sínu.

Ráðist að varamannaskýli Djurgården

Sigurður Jónsson, þjálfari Djurgården, og félagar hans á varamannabekk liðsins í gær voru í hættu er æstir stuðningsmenn réðust að varamannaskýlinu.

Ragnar maður leiksins

Ragnar Sigurðsson var besti leikmaður IFK Gautaborgar sem vann 2-1 sigur á Djurgården á útivelli í gær samkvæmt Expressen.

Ætlar að vanda valið

Sir Alex Ferguson ætlar að taka sér góðan tíma í að velja sér aðstoðarmann í stað Carlos Queiroz sem tekinn er við landsliði Portúgal.

Markaðurinn ræður

Umboðsmaðurinn Ólafur Garðarsson hefur staðið á bakvið félagaskipti margra íslenska leikmanna undanfarin ár. Hann segir að verð á leikmönnum hafi hækkað.

Vill að framtíð Diouf skýrist sem fyrst

Gary Megson, stjóri Bolton, hefur sagt El Hadji Diouf að ganga frá sínum málum sem fyrst. Diouf hefur fengið leyfi til að sinna persónulegum erindagjörðum í Senegal.

Dramatík í 1. deildinni

Tveir leikir voru í 1. deild karla í knattspyrnu í dag. Víkingsliðin frá Reykjavík og Ólafsvík náðu bæði að skora í blálok sinna leikja.

Helgi Valur og félagar áfram

Helgi Valur Daníelsson átti góðan leik fyrir sænska liðið Elfsborg sem vann 2-0 heimasigur á Hibernian í Intertoto keppninni. Elfsborg vann leikinn í Skotlandi með sömu markatölu.

Gautaborg vann Djurgården

Gautaborg vann 2-1 útisigur á Sigurði Jónssyni og lærisveinum hans í Djurgården í sænska boltanum í dag. Ragnar Sigurðsson og Hjálmar Jónsson léku báðir allan leikinn fyrir Gautaborg.

Moratti: Höfum gert allt sem við getum

Massimo Moratti, forseti Inter, segir að félagið hafi gert allt sem hægt er til að klófesta Frank Lampard. Chelsea hefur neitað tilboðum í leikmanninn.

United með tilboð í Berbatov

Enskir fjölmiðlar greina frá því í dag að Manchester United hafi í gær lagt fram tilboð í búlgarska sóknarmanninn Dimitar Berbatov hjá Tottenham. Boðið mun hafa hljóðað upp á 20 milljónir punda.

Poulsen á leið til Juventus

Danski leikmaðurinn Christian Poulsen er á leið til Juventus en ítalska liðið náði samkomulagi við Sevilla á Spáni í gær. Poulsen er 28 ára og mun skrifa undir samning til fjögurra ára.

Verðið á Adebayor hefur lækkað

Arsenal hefur lækkað verðmiðann á sóknarmanninum Emmanuel Adebayor. Þetta segir umboðsmaður sem starfar fyrir AC Milan en hann segir að enska félagið hafi nánast helmingað þá upphæð sem fyrst var sett á leikmanninn.

Brad Guzan í markið hjá Villa

Aston Villa hefur komist að samkomulagi við bandaríska félagið Chivas USA um kaupverðið á markverðinum Brad Guzan. Upphæðin er talin nema tveimur milljónum punda.

Klinsmann: Podolski er ekki til sölu

Jurgen Klinsmann, þjálfari Bayern Munchen, segir að framherjinn Lukas Podolski verði ekki seldur frá félaginu. Podolski fékk ekki mörg tækifæri með Bayern á síðustu leiktíð og talið var nær öruggt að hann færi frá félaginu í sumar.

Annar sigur Leiknis í röð

Einn leikur var á dagskrá í 1. deild karla í knattspyrnu í kvöld. Leiknir lagði KS/Leiftur 1-0 á heimavelli sínum og vann þar með annan sigur sinn í röð í deildinni. Það var Þór Ólafsson sem skoraði sigurmark Breiðhyltinga um miðjan fyrri hálfleik.

Símun framlengir við Keflavík

Færeyski landsliðsmaðurinn Símun Samuelsen skrifaði í kvöld undir nýjan þriggja ára samning við knattspyrnudeild Keflavíkur. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá félaginu í kvöld.

Blatter stendur við orð sín

Sepp Blatter, forseti Alþjóða Knattspyrnusambandsins, ætlar ekki að biðjast afsökunar á ummælum sínum í gær þar sem hann líkti knattspyrnumönnum nútímans við þræla.

Roy Keane tæklaður hressilega á æfingum

Craig Gordon, markvörður Sunderland, segir að leikmenn liðsins njóti þess að fá tækifæri til að tækla stjóra sinn Roy Keane þegar hann spilar með á æfingum.

Erfitt að velja milli United og Real

Væntanlega er enginn leikmaður í heiminum betur til þess búinn að meta stöðu Cristiano Ronaldo en David Beckham. Hann segist skilja að Portúgalinn standi frammi fyrir gríðarlega erfiðri ákvörðun.

Njósnamálið úr sögunni

Keppnislið Ferrari og McLaren í Formúlu 1 hafa ákveðið að binda formlega enda á deiluna vegna njósnamálsins sem setti ljótan svip á íþróttina á síðasta ári.

Sjá næstu 50 fréttir