Fleiri fréttir Davids á leið frá Ajax Samningur Edgar Davids við Ajax rennur út í sumar og verður ekki endurnýjaður. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. 20.5.2008 16:30 United á eftir efnilegum Frökkum Manchester United er á eftir tveimur frönskum leikmönnum, Jeremy Helen og Darnel Situ. Hinn fimmtán ára Helen er talinn meðal efnilegustu leikmanna Evrópu. 20.5.2008 15:30 Cassano í ítalska hópnum Antonio Cassano er í ítalska landsliðshópnum fyrir Evrópumótið í sumar og einnig Alessandro Del Piero. Roberto Donadoni kynnti í dag 24 manna hóp en mun fækka um einn fyrir mótið. 20.5.2008 14:41 Coppell áfram með Reading Steve Coppell hefur staðfest að hann haldi áfram sem knattspyrnustjóri Reading þrátt fyrir fall liðsins úr ensku úrvalsdeildinni. 20.5.2008 14:15 Drogba gæti verið áfram Didier Drogba segist ekki vera búinn að ákveða hvað hann gerir í sumar en segir vel koma til greina að vera áfram hjá Chelsea. Þessi sóknarmaður hefur sífellt verið orðaður við önnur lið eftir að Jose Mourinho hætti með Chelsea. 20.5.2008 13:45 Þorvaldur: Hart barist á Skaganum Þriðju umferð Landsbankadeildar karla lýkur í kvöld með tveimur leikjum. ÍA og Fram mætast klukkan 19:15 á Skaganum og KR mætir Breiðabliki í leik sem verður í beinni á Stöð 2 Sport klukkan 20. 20.5.2008 12:45 Ólíklegt að Barcelona sleppi Eiði í Wales-leikinn Samkvæmt heimildum Vísis er ólíklegt að Eiður Smári Guðjohnsen verði í landsliðshópi Íslands sem mætir Wales í vináttulandsleik þann 28. maí. Ekki er um opinberan landsleikjadag að ræða og vill Barcelona ekki sleppa honum í leikinn. 20.5.2008 11:55 Lampard ekki á leið til Inter Frank Lampard er ekki á leið til ítölsku meistarana í Inter. Þetta segir umboðsmaður leikmannsins. 20.5.2008 11:45 Gattuso ekki á förum frá AC Gennaro Gattuso, miðjumaðurinn harði, segist aldrei hafa íhugað að yfirgefa AC Milan. Talað hefur verið um að hann yrði látinn fara í sumar-hreinsunum á San Siro eftir að liðinu mistókst að vinna sér inn sæti í Meistaradeildinni. 20.5.2008 11:02 Barton í sex mánaða fangelsi Joey Barton, leikmaður Newcastle, hefur játað á sig líkamsárás í desember á síðasta ári. Barton var þá handtekinn vegna slagsmála sem brutust út fyrir utan McDonalds veitingastað. 20.5.2008 10:47 Degen til Liverpool Liverpool hefur tryggt sér þjónustu varnarmannsins Philipp Degen. Um er að ræða svissneskan landsliðsmann sem kemur á frjálsri sölu frá Borussia Dortmund í Þýskalandi. 20.5.2008 10:30 Gill segir útilokað að Ronaldo fari David Gill, stjórnarmaður hjá Manchester United, segir útilokað að Cristiano Ronaldo fari frá félaginu í sumar. Ronaldo hefur reglulega verið orðaður við Real Madrid. 20.5.2008 10:00 Karabatic bestur annað árið í röð Frakkinn Nikola Karabatic hjá Kiel var valinn leikmaður tímabilsins í þýska handboltanum. Þetta er annað árið í röð sem hann hlýtur þessi verðlaun. 20.5.2008 09:15 Mikil spenna í Skotlandi Glasgow-liðin Rangers og Celtic hafa jafnmörg stig þegar aðeins ein umferð er eftir í skosku úrvalsdeildinni. Núverandi meistarar í Celtic hafa betri markatölu en það muna fjórum mörkum. 20.5.2008 09:04 Svartamarkaðsbrask með miða á Meistaradeildarleikinn Þótt fyrir löngu sé orðið uppselt á úrslitaleikinn í Meistaradeildinni í fótbolta sem fram fer annað kvöld í Moskvu er enn hægt að fá miða á svartamarkaðinum í borginni. 20.5.2008 07:38 San Antonio í úrslit Vesturdeildar Meistarar San Antonio Spurs sýndu mikla seiglu í nótt þegar þeir tryggðu sér sæti í úrslitum Vesturdeildarinnar í NBA með 91-82 útisigri á New Orleans Hornets í oddaleik liðanna. 20.5.2008 03:52 Boltavaktin á Akranesi og KR-velli Tveir leikir eru á dagskrá Landsbankadeildar karla í kvöld og verða þeir báðir í beinni lýsingu á Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins. 20.5.2008 16:00 Kristján: Sýndum þolinmæði Kristján Guðmundsson, þjálfari Keflavíkur, sagði í viðtali við Stöð 2 Sport að þolinmæði hafi verið lykillinn að sigri sinna manna í kvöld. Keflavík vann HK 2-1 á útivelli eftir að hafa lent undir. 19.5.2008 22:51 Orri: Datt ekki okkar megin „Þetta datt ekki okkar megin í dag. Við vorum svo sannarlega lausir við alla heppni," sagði Orri Freyr Hjaltalín, fyrirliði Grindavíkur, eftir að liðið tapaði 0-1 fyrir Fjölni í kvöld. 19.5.2008 22:40 Ásmundur: Draumabyrjun Nýliðar Fjölnis eru á toppi Landsbankadeildarinnar eftir 1-0 sigur á Grindavík í kvöld. Þeir hafa betri markatölu en Keflavík sem einnig hefur fullt hús að loknum þremur leikjum. 19.5.2008 22:07 Pálmi Rafn: Óafsakanlegt Fylkir vann óvæntan 2-0 sigur á Val í Landsbankadeildinni í kvöld. Fyrir umferðina voru Fylkismenn án stiga en Íslandsmeistarar Vals hafa tapað tveimur af þremur leikjum sínum. 19.5.2008 21:59 KR-stúlkur unnu fyrir norðan KR vann Þór/KA á útivelli í Landsbankadeild kvenna í kvöld 3-2. Heimastúlkur höfðu hinsvegar forystu í hálfleik. 19.5.2008 21:23 Valur tapaði í Árbænum og FH gerði jafntefli 4-4 Öllum fjórum leikjum kvöldsins í Landsbankadeildinni er lokið. Íslandsmeistarar Vals töpuðu sínum öðrum leik þegar Fylkismenn tóku sín fyrstu stig og þá gerðu Þróttur og FH 4-4 jafntefli í svakalegum leik. 19.5.2008 19:15 Gunnleifur ekki í marki HK Þriðja umferð Landsbankadeildar karla hefst í kvöld. Í Kópavogi eigast við HK og Keflavík. Gunnleifur Gunnleifsson, markvörður HK-inga, leikur ekki í kvöld vegna ökklameiðsla. 19.5.2008 18:43 Ætti Páll ekki að vera heiðursgestur hjá Þrótturum? Þróttarar ættu kannski að bjóða Páli Ólafssyni að vera heiðursgestur á leik sínum á móti bikarmeisturum FH á Valbjarnarvellinum í kvöld. Þróttur hefur nefnilega ekki unnið heimaleik á móti FH í efstu deild síðan að Páll tryggði þeim 1-0 sigur fyrir rétt tæpum 23 árum síðan. 19.5.2008 18:33 Carsley í Birmingham Miðjumaðurinn Lee Carsley hefur skrifað undir samning við Birmingham sem féll úr ensku úrvalsdeildinni. Þessi írski landsliðsmaður neitaði nýjum samningi frá Everton en þar hefur hann spilað síðustu sex ár. 19.5.2008 17:02 Doll sagði af sér hjá Dortmund Thomas Doll, þjálfari Dortmund í þýsku úrvalsdeildinni, sagði starfi sínu lausu í dag. Doll var fengið að verkefni að halda liðinu í efstu deild þegar hann tók við fyrir 14 mánuðum síðan og tókst það verkefni. Hann kom liðinu líka í Uefa keppnina með því að komast alla leið í úrslit bikarkeppninnar í Þýskalandi. 19.5.2008 16:45 Fimm meistarar vörðu titla sína Meistaraliðin í stærstu knattspyrnudeildum Evrópu voru iðin við að verja titla sína í deildarkeppnunum í vetur. Þannig vörðu fimm af meistaraliðum Evrópu titla sína í vor, sem er metjöfnun. 19.5.2008 16:30 Oddaleikur hjá Hornets og Spurs í nótt Í nótt kemur í ljós hvaða lið mætir LA Lakers í úrslitum Vesturdeildarinnar í NBA. Þá mætast New Orleans Hornets og San Antonio í hreinum úrslitaleik í New Orleans, sem sýndur verður beint á Stöð 2 Sport klukkan 00:30 eftir miðnætti. 19.5.2008 15:47 Ummæli í ævisögu Drogba til rannsóknar Enska knattspyrnusambandið hefur staðfest að það muni taka til rannsóknar kafla í óútkominni ævisögu framherjans Didier Drogba hjá Chelsea. 19.5.2008 15:45 Skorar á Barry að fara til Liverpool Les Rogers, þjálfarinn sem uppgötvaði hæfileika miðjumannsins Gareth Barry hjá Aston Villa fyrir 17 árum síðan, hefur skorað á hann að ganga í raðir Liverpool. 19.5.2008 15:33 Willum: Við tæklum þetta Willum Þór Þórsson þjálfari Vals segir það vissulega blóðugt hve marga leikmenn hann hefur misst í meiðsli í byrjun móts. Valsmenn fara í Árbæinn í kvöld og mæta Fylki í þriðju umferð Landsbankadeildarinnar þar sem heimamenn freista þess að ná í sín fyrstu stig. 19.5.2008 15:08 Tottenham enn að eltast við Eto´o? Breskir fjölmiðlar fullyrða í dag að úrvalsdeildarfélagið Tottenham sé tilbúið að bjóða Barcelona 24 milljónir punda í framherjann Samuel Eto´o - eða um 8 milljónum hærra tilboð en Mílanófélögin Inter og AC. 19.5.2008 14:45 Árni Gautur kláraði verkefnið Árna Gauti Arasyni markmanni tókst ætlunarverk sitt með liðinu Thanda Royal Zulu í Suður-Afríku, en liðið hélt sæti sínu í úrvalsdeildinni. Árni er nú á leið til Noregs á ný til móts við fjölskyldu sína eftir að hafa efnt samning sinn við félagið. 19.5.2008 14:42 Vongóður um að handbolti.is haldi lífi Hlynur Sigmarsson hefur verið mikið í umræðunni í kring um handboltann síðustu daga, en hann ákvað um helgina að hætta afskiptum af handbolta eftir tap fyrir Guðmundi Ingvarssyni í formannsslagnum í HSÍ. 19.5.2008 14:29 Bon Jovi skemmir fyrir Evrópuævintýri Man City Enska úrvalsdeildarliðið Manchester City hefur átt misjöfnu gengi að fagna í vetur. Liðið fékk þó þau góðu tíðindi á dögunum að það fengi sæti í Evrópukeppni félagsliða vegna prúðmennsku. 19.5.2008 13:56 Wenger ætlar ekki að kaupa stórstjörnur Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segist ekki ætla að eltast við stór nöfn á leikmannamarkaðnum í sumar. 19.5.2008 13:40 Laporta: Ronaldinho þarf nýja áskorun Joan Laporta, forseti Barcelona, segir að Brasilíumaðurinn Ronaldinho þurfi líklega að fara frá félaginu til að ná sér á strik á ný eftir dapra leiktíð þar sem hann átti í erfiðleikum vegna meiðsla. 19.5.2008 13:21 Guðmundur ekki með Val í kvöld Íslandsmeistarar Vals verða án nokkurra lykilmanna í kvöld þegar þeir sækja Fylki heim í Landsbankadeildinni. Nýjasta nafnið á sjúkralista Valsmanna er framherjinn Guðmundur Benediktsson. 19.5.2008 12:18 Lubos Michel dæmir úrslitaleikinn Stuðningsmenn Chelsea eiga ekki góðar minningar í tengslum við dómarann Lubos Michel sem dæmir úrslitaleiki liðsins gegn Manchester United í Meistaradeildinni á miðvikudagskvöldið. 19.5.2008 12:15 Wade kaupir kirkju handa móður sinni Dwyane Wade, leikmaður Miami Heat, grét fögrum gleðitárum á blaðamannafundi í gær þegar kirkja sem hann keypti nýverið handa móður sinni var opnuð. 19.5.2008 11:30 Betra en brúðkaupsnóttin Ole Gunnar Solskjær, fyrrum leikmaður Manchester United, segist ekki hafa gert sér grein fyrir því fyrr en löngu síðar hve mikla þýðingu sigurmark hans í Meistaradeildinni árið 1999 hafði fyrir stuðningsmenn liðsins. 19.5.2008 10:51 Ræðum framtíðina eftir úrslitaleikinn Avram Grant, stjóri Chelsea, viðurkennir að óvíst sé hvort hann verði stjóri liðsins á næstu leiktíð. Hann vill þó ekki ræða framtíð sína í smáatriðum fyrr en eftir úrslitaleik Meistaradeildarinnar á miðvikudag. 19.5.2008 10:38 Bynum í hnéuppskurð Miðherjinn Andrew Bynum hjá LA Lakers fer í uppskurð á miðvikudaginn vegna hnémeiðsla sem hann varð fyrir í janúar. Bynum átti upphaflega að byrja að spila eftir 8-12 vikur, en hefur ekki náð sér eins og vonir stóðu til. 19.5.2008 10:17 Boston í úrslit Austurdeildar Boston tryggði sér í nótt sæti í úrslitum Austurdeildarinnar í NBA eftir 97-92 sigur á Cleveland í oddaleik liðanna í Boston. Paul Pierce og LeBron James háðu mikið einvígi í leiknum. 19.5.2008 00:21 Sjá næstu 50 fréttir
Davids á leið frá Ajax Samningur Edgar Davids við Ajax rennur út í sumar og verður ekki endurnýjaður. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. 20.5.2008 16:30
United á eftir efnilegum Frökkum Manchester United er á eftir tveimur frönskum leikmönnum, Jeremy Helen og Darnel Situ. Hinn fimmtán ára Helen er talinn meðal efnilegustu leikmanna Evrópu. 20.5.2008 15:30
Cassano í ítalska hópnum Antonio Cassano er í ítalska landsliðshópnum fyrir Evrópumótið í sumar og einnig Alessandro Del Piero. Roberto Donadoni kynnti í dag 24 manna hóp en mun fækka um einn fyrir mótið. 20.5.2008 14:41
Coppell áfram með Reading Steve Coppell hefur staðfest að hann haldi áfram sem knattspyrnustjóri Reading þrátt fyrir fall liðsins úr ensku úrvalsdeildinni. 20.5.2008 14:15
Drogba gæti verið áfram Didier Drogba segist ekki vera búinn að ákveða hvað hann gerir í sumar en segir vel koma til greina að vera áfram hjá Chelsea. Þessi sóknarmaður hefur sífellt verið orðaður við önnur lið eftir að Jose Mourinho hætti með Chelsea. 20.5.2008 13:45
Þorvaldur: Hart barist á Skaganum Þriðju umferð Landsbankadeildar karla lýkur í kvöld með tveimur leikjum. ÍA og Fram mætast klukkan 19:15 á Skaganum og KR mætir Breiðabliki í leik sem verður í beinni á Stöð 2 Sport klukkan 20. 20.5.2008 12:45
Ólíklegt að Barcelona sleppi Eiði í Wales-leikinn Samkvæmt heimildum Vísis er ólíklegt að Eiður Smári Guðjohnsen verði í landsliðshópi Íslands sem mætir Wales í vináttulandsleik þann 28. maí. Ekki er um opinberan landsleikjadag að ræða og vill Barcelona ekki sleppa honum í leikinn. 20.5.2008 11:55
Lampard ekki á leið til Inter Frank Lampard er ekki á leið til ítölsku meistarana í Inter. Þetta segir umboðsmaður leikmannsins. 20.5.2008 11:45
Gattuso ekki á förum frá AC Gennaro Gattuso, miðjumaðurinn harði, segist aldrei hafa íhugað að yfirgefa AC Milan. Talað hefur verið um að hann yrði látinn fara í sumar-hreinsunum á San Siro eftir að liðinu mistókst að vinna sér inn sæti í Meistaradeildinni. 20.5.2008 11:02
Barton í sex mánaða fangelsi Joey Barton, leikmaður Newcastle, hefur játað á sig líkamsárás í desember á síðasta ári. Barton var þá handtekinn vegna slagsmála sem brutust út fyrir utan McDonalds veitingastað. 20.5.2008 10:47
Degen til Liverpool Liverpool hefur tryggt sér þjónustu varnarmannsins Philipp Degen. Um er að ræða svissneskan landsliðsmann sem kemur á frjálsri sölu frá Borussia Dortmund í Þýskalandi. 20.5.2008 10:30
Gill segir útilokað að Ronaldo fari David Gill, stjórnarmaður hjá Manchester United, segir útilokað að Cristiano Ronaldo fari frá félaginu í sumar. Ronaldo hefur reglulega verið orðaður við Real Madrid. 20.5.2008 10:00
Karabatic bestur annað árið í röð Frakkinn Nikola Karabatic hjá Kiel var valinn leikmaður tímabilsins í þýska handboltanum. Þetta er annað árið í röð sem hann hlýtur þessi verðlaun. 20.5.2008 09:15
Mikil spenna í Skotlandi Glasgow-liðin Rangers og Celtic hafa jafnmörg stig þegar aðeins ein umferð er eftir í skosku úrvalsdeildinni. Núverandi meistarar í Celtic hafa betri markatölu en það muna fjórum mörkum. 20.5.2008 09:04
Svartamarkaðsbrask með miða á Meistaradeildarleikinn Þótt fyrir löngu sé orðið uppselt á úrslitaleikinn í Meistaradeildinni í fótbolta sem fram fer annað kvöld í Moskvu er enn hægt að fá miða á svartamarkaðinum í borginni. 20.5.2008 07:38
San Antonio í úrslit Vesturdeildar Meistarar San Antonio Spurs sýndu mikla seiglu í nótt þegar þeir tryggðu sér sæti í úrslitum Vesturdeildarinnar í NBA með 91-82 útisigri á New Orleans Hornets í oddaleik liðanna. 20.5.2008 03:52
Boltavaktin á Akranesi og KR-velli Tveir leikir eru á dagskrá Landsbankadeildar karla í kvöld og verða þeir báðir í beinni lýsingu á Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins. 20.5.2008 16:00
Kristján: Sýndum þolinmæði Kristján Guðmundsson, þjálfari Keflavíkur, sagði í viðtali við Stöð 2 Sport að þolinmæði hafi verið lykillinn að sigri sinna manna í kvöld. Keflavík vann HK 2-1 á útivelli eftir að hafa lent undir. 19.5.2008 22:51
Orri: Datt ekki okkar megin „Þetta datt ekki okkar megin í dag. Við vorum svo sannarlega lausir við alla heppni," sagði Orri Freyr Hjaltalín, fyrirliði Grindavíkur, eftir að liðið tapaði 0-1 fyrir Fjölni í kvöld. 19.5.2008 22:40
Ásmundur: Draumabyrjun Nýliðar Fjölnis eru á toppi Landsbankadeildarinnar eftir 1-0 sigur á Grindavík í kvöld. Þeir hafa betri markatölu en Keflavík sem einnig hefur fullt hús að loknum þremur leikjum. 19.5.2008 22:07
Pálmi Rafn: Óafsakanlegt Fylkir vann óvæntan 2-0 sigur á Val í Landsbankadeildinni í kvöld. Fyrir umferðina voru Fylkismenn án stiga en Íslandsmeistarar Vals hafa tapað tveimur af þremur leikjum sínum. 19.5.2008 21:59
KR-stúlkur unnu fyrir norðan KR vann Þór/KA á útivelli í Landsbankadeild kvenna í kvöld 3-2. Heimastúlkur höfðu hinsvegar forystu í hálfleik. 19.5.2008 21:23
Valur tapaði í Árbænum og FH gerði jafntefli 4-4 Öllum fjórum leikjum kvöldsins í Landsbankadeildinni er lokið. Íslandsmeistarar Vals töpuðu sínum öðrum leik þegar Fylkismenn tóku sín fyrstu stig og þá gerðu Þróttur og FH 4-4 jafntefli í svakalegum leik. 19.5.2008 19:15
Gunnleifur ekki í marki HK Þriðja umferð Landsbankadeildar karla hefst í kvöld. Í Kópavogi eigast við HK og Keflavík. Gunnleifur Gunnleifsson, markvörður HK-inga, leikur ekki í kvöld vegna ökklameiðsla. 19.5.2008 18:43
Ætti Páll ekki að vera heiðursgestur hjá Þrótturum? Þróttarar ættu kannski að bjóða Páli Ólafssyni að vera heiðursgestur á leik sínum á móti bikarmeisturum FH á Valbjarnarvellinum í kvöld. Þróttur hefur nefnilega ekki unnið heimaleik á móti FH í efstu deild síðan að Páll tryggði þeim 1-0 sigur fyrir rétt tæpum 23 árum síðan. 19.5.2008 18:33
Carsley í Birmingham Miðjumaðurinn Lee Carsley hefur skrifað undir samning við Birmingham sem féll úr ensku úrvalsdeildinni. Þessi írski landsliðsmaður neitaði nýjum samningi frá Everton en þar hefur hann spilað síðustu sex ár. 19.5.2008 17:02
Doll sagði af sér hjá Dortmund Thomas Doll, þjálfari Dortmund í þýsku úrvalsdeildinni, sagði starfi sínu lausu í dag. Doll var fengið að verkefni að halda liðinu í efstu deild þegar hann tók við fyrir 14 mánuðum síðan og tókst það verkefni. Hann kom liðinu líka í Uefa keppnina með því að komast alla leið í úrslit bikarkeppninnar í Þýskalandi. 19.5.2008 16:45
Fimm meistarar vörðu titla sína Meistaraliðin í stærstu knattspyrnudeildum Evrópu voru iðin við að verja titla sína í deildarkeppnunum í vetur. Þannig vörðu fimm af meistaraliðum Evrópu titla sína í vor, sem er metjöfnun. 19.5.2008 16:30
Oddaleikur hjá Hornets og Spurs í nótt Í nótt kemur í ljós hvaða lið mætir LA Lakers í úrslitum Vesturdeildarinnar í NBA. Þá mætast New Orleans Hornets og San Antonio í hreinum úrslitaleik í New Orleans, sem sýndur verður beint á Stöð 2 Sport klukkan 00:30 eftir miðnætti. 19.5.2008 15:47
Ummæli í ævisögu Drogba til rannsóknar Enska knattspyrnusambandið hefur staðfest að það muni taka til rannsóknar kafla í óútkominni ævisögu framherjans Didier Drogba hjá Chelsea. 19.5.2008 15:45
Skorar á Barry að fara til Liverpool Les Rogers, þjálfarinn sem uppgötvaði hæfileika miðjumannsins Gareth Barry hjá Aston Villa fyrir 17 árum síðan, hefur skorað á hann að ganga í raðir Liverpool. 19.5.2008 15:33
Willum: Við tæklum þetta Willum Þór Þórsson þjálfari Vals segir það vissulega blóðugt hve marga leikmenn hann hefur misst í meiðsli í byrjun móts. Valsmenn fara í Árbæinn í kvöld og mæta Fylki í þriðju umferð Landsbankadeildarinnar þar sem heimamenn freista þess að ná í sín fyrstu stig. 19.5.2008 15:08
Tottenham enn að eltast við Eto´o? Breskir fjölmiðlar fullyrða í dag að úrvalsdeildarfélagið Tottenham sé tilbúið að bjóða Barcelona 24 milljónir punda í framherjann Samuel Eto´o - eða um 8 milljónum hærra tilboð en Mílanófélögin Inter og AC. 19.5.2008 14:45
Árni Gautur kláraði verkefnið Árna Gauti Arasyni markmanni tókst ætlunarverk sitt með liðinu Thanda Royal Zulu í Suður-Afríku, en liðið hélt sæti sínu í úrvalsdeildinni. Árni er nú á leið til Noregs á ný til móts við fjölskyldu sína eftir að hafa efnt samning sinn við félagið. 19.5.2008 14:42
Vongóður um að handbolti.is haldi lífi Hlynur Sigmarsson hefur verið mikið í umræðunni í kring um handboltann síðustu daga, en hann ákvað um helgina að hætta afskiptum af handbolta eftir tap fyrir Guðmundi Ingvarssyni í formannsslagnum í HSÍ. 19.5.2008 14:29
Bon Jovi skemmir fyrir Evrópuævintýri Man City Enska úrvalsdeildarliðið Manchester City hefur átt misjöfnu gengi að fagna í vetur. Liðið fékk þó þau góðu tíðindi á dögunum að það fengi sæti í Evrópukeppni félagsliða vegna prúðmennsku. 19.5.2008 13:56
Wenger ætlar ekki að kaupa stórstjörnur Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segist ekki ætla að eltast við stór nöfn á leikmannamarkaðnum í sumar. 19.5.2008 13:40
Laporta: Ronaldinho þarf nýja áskorun Joan Laporta, forseti Barcelona, segir að Brasilíumaðurinn Ronaldinho þurfi líklega að fara frá félaginu til að ná sér á strik á ný eftir dapra leiktíð þar sem hann átti í erfiðleikum vegna meiðsla. 19.5.2008 13:21
Guðmundur ekki með Val í kvöld Íslandsmeistarar Vals verða án nokkurra lykilmanna í kvöld þegar þeir sækja Fylki heim í Landsbankadeildinni. Nýjasta nafnið á sjúkralista Valsmanna er framherjinn Guðmundur Benediktsson. 19.5.2008 12:18
Lubos Michel dæmir úrslitaleikinn Stuðningsmenn Chelsea eiga ekki góðar minningar í tengslum við dómarann Lubos Michel sem dæmir úrslitaleiki liðsins gegn Manchester United í Meistaradeildinni á miðvikudagskvöldið. 19.5.2008 12:15
Wade kaupir kirkju handa móður sinni Dwyane Wade, leikmaður Miami Heat, grét fögrum gleðitárum á blaðamannafundi í gær þegar kirkja sem hann keypti nýverið handa móður sinni var opnuð. 19.5.2008 11:30
Betra en brúðkaupsnóttin Ole Gunnar Solskjær, fyrrum leikmaður Manchester United, segist ekki hafa gert sér grein fyrir því fyrr en löngu síðar hve mikla þýðingu sigurmark hans í Meistaradeildinni árið 1999 hafði fyrir stuðningsmenn liðsins. 19.5.2008 10:51
Ræðum framtíðina eftir úrslitaleikinn Avram Grant, stjóri Chelsea, viðurkennir að óvíst sé hvort hann verði stjóri liðsins á næstu leiktíð. Hann vill þó ekki ræða framtíð sína í smáatriðum fyrr en eftir úrslitaleik Meistaradeildarinnar á miðvikudag. 19.5.2008 10:38
Bynum í hnéuppskurð Miðherjinn Andrew Bynum hjá LA Lakers fer í uppskurð á miðvikudaginn vegna hnémeiðsla sem hann varð fyrir í janúar. Bynum átti upphaflega að byrja að spila eftir 8-12 vikur, en hefur ekki náð sér eins og vonir stóðu til. 19.5.2008 10:17
Boston í úrslit Austurdeildar Boston tryggði sér í nótt sæti í úrslitum Austurdeildarinnar í NBA eftir 97-92 sigur á Cleveland í oddaleik liðanna í Boston. Paul Pierce og LeBron James háðu mikið einvígi í leiknum. 19.5.2008 00:21
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti