Fleiri fréttir ÍBV lagði Þór Tveimur leikjum er þegar lokið í 1. deild karla í knattspyrnu í dag. ÍBV er með fullt hús stiga eftir tvær umferðir og í dag vann liðið 2-0 sigur á Þór fyrir norðan. Þá gerðu Fjarðabyggð og Haukar 2-2 jafntefli fyrir austan. 18.5.2008 17:01 Inter ítalskur meistari - Milan í Uefa keppnina Zlatan Ibrahimovic var hetja Inter Milan í dag þegar liðið tryggði sér ítalska meistaratitilinn í knattspyrnu í lokaumferð A-deildarinnar. 18.5.2008 15:17 Carrick skrifaði undir í gærkvöld Miðjumaðurinn Michael Carricks skrifaði í gærkvöld undir nýjan samning við Manchester United og er því samningsbundinn félaginu út árið 2012. 18.5.2008 14:10 Drogba er með brauðfætur Nemanja Vidic, varnarmaður Manchester United, segir erfitt að dekka framherjann Didier Drogba hjá Chelsea því menn geti aldrei séð fyrir hvort hann standi í lappirnar í teigum andstæðinganna. 18.5.2008 13:55 Trezeguet og Clichy ekki í EM-hóp Frakka Framherjinn David Trezeguet hjá Juventus og bakvörðurinn Gael Clichy hjá Arsenal komust ekki í fyrsta landsliðshóp Raymond Domenech fyrir EM. Domenech valdi 30 menn í hóp sinn í dag og úr honum falla sjö menn undir lok mánaðarins. 18.5.2008 13:48 Sagan ekki á bandi Boston Boston Celtics og Cleveland Cavaliers mætast í kvöld í hreinum úrslitaleik um sæti í úrslitum Austurdeildarinnar í NBA. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport á besta tíma, eða klukkan 19:30. 18.5.2008 11:15 Markasúpa í kveðjuleik Rijkaard Eiður Smári Guðjohnsen var í byrjunarliði Barcelona sem vann í kvöld 5-3 sigur á Real Murcia í lokaumferð spænsku úrvalsdeildarinnar. 17.5.2008 21:51 Hermann: Þvílíkur léttir Hermann Hreiðarsson sagði eftir sigur sinna manna í Portsmouth í ensku bikarkeppninni í dag að löng bið væri loksins á enda. 17.5.2008 17:29 Minden bjargaði sér frá falli Minden náði í dag að bjarga sér frá falli úr þýsku úrvalsdeildinni í handbolta en Íslendingaliðin Lübbecke og Wilhelmshaven féllu í B-deildina. 17.5.2008 17:13 Draumur rættist hjá Redknapp Harry Redknapp, stjóri Portsmouth, var vitanlega hæstánægður með sigur sinna manna í ensku bikarkeppninni í dag og tileinkaði sigurinn fjölskyldu sinni. 17.5.2008 17:05 Hagnaður hjá HSÍ Hagnaður Handknattleikssamband Íslands á síðasta rekstrarári voru tæpar 3,8 milljónir króna en það kom fram á ársþingi sambandsins í dag. 17.5.2008 16:58 Úrslitakeppnin komin til að vera Einar Þorvarðarson, framkvæmdarstjóri HSÍ, segir að úrslitakeppnin sé komin til að vera í íslenskum handbolta. 17.5.2008 16:39 Aron: Úrslitakeppnin er markaðsvæn Aron Kristjánsson, þjálfari Íslandsmeistari Hauka, var ánægður með að úrslitakeppnin verði tekin upp á nýjan leik á Íslandsmóti karla og kvenna í handbolta. 17.5.2008 16:19 Guðmundur: Hringdi ekki eitt símtal Guðmundur Ágúst Ingvarsson var í dag endurkjörinn formaður HSÍ en það verður hans síðasta ár sem formaður. 17.5.2008 16:08 Hlynur hættur afskiptum af handbolta Hlynur Sigmarsson hefur ákveðið að hætta afskiptum af handbolta eftir að hann tapaði í dag fyrir Guðmundi Ágústi Ingvarssyni í formannskjöri HSÍ. 17.5.2008 15:43 Hermann og félagar í Portsmouth enskir bikarmeistarar Portsmouth hefur 1-0 forystu gegn Cardiff í úrslitum ensku bikarkeppninnar sem fer fram á Wembley í dag. 17.5.2008 15:11 Úrslitakeppnin tekin upp Fjögurra liða úrslitakeppni verður tekin upp í N1-deildum karla og kvenna á næsta keppnistímabili. 17.5.2008 14:51 Guðmundur hafði betur í formannslagnum Guðmundur Ágúst Ingvarsson var endurkjörinn formaður HSÍ í dag en með naumindum þó. 17.5.2008 14:44 Rangers tapaði mikilvægum stigum Motherwell og Rangers gerðu í dag 1-1 jafntefli í skosku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 17.5.2008 14:31 Hermann í byrjunarliði Portsmouth Hermann Hreiðarsson er í byrjunarliði Portsmouth sem mætir Cardiff í úrslitum ensku bikarkeppninnar á Wembley í dag. 17.5.2008 13:46 Raul og Krkic ekki með Spáni á EM Luis Aragones hefur tilkynnt 23 manna landsliðshóp Spánar sem fer á EM í sumar. Hvorki Raul né Bojan Krkic eru í landsliðshópnum. 17.5.2008 13:40 Umeå og Frankfurt skildu jöfn Fyrri úrslitaleikur í Evrópukeppni félagsliða fór fram í Svíþjóð í dag þar sem heimamenn í Umeå tóku á móti Frankfurt. 17.5.2008 12:54 Ferli Saha hjá United að ljúka Louis Saha viðurkennir að ferli hans hjá Manchester United kynni að ljúka eftir að úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu lýkur í næstu viku. 17.5.2008 12:24 Campo og Stelios farnir frá Bolton Bolton hefur losað þá Ivan Campo, Stelios Giannakopolous og Andranik Teymourian undað samningum sínum við félagið. 17.5.2008 12:05 NBA: Lakers í úrslit Vesturdeildarinnar LA Lakers tryggði sér í nótt sæti í úrslitum Vesturdeildarinnar en útkljá þarf rimmu Boston og Cleveland í oddaleik. 17.5.2008 11:27 Scholes á skilið að spila úrslitaleikinn Ryan Giggs hjá Manchester United segir félaga sinn Paul Scholes eiga skilið að fá tækifæri í byrjunarliði liðsins í úrslitaleiknum í Meistaradeildinni í næstu viku. 16.5.2008 22:30 FCK vann fyrsta leikinn gegn GOG FCK vann í kvöld fyrsta leikinn gegn GOG í úrslitarimmu liðanna um danska meistaratitilinn í handbolta. FCK hafði betur 36-29 á heimavelli sínum, en næsti leikur fer fram á heimavelli GOG. 16.5.2008 21:52 Fowler er í leikmannahópi Cardiff Gamli refurinn Robbie Fowler er í 18 manna hópi Dave Jones fyrir úrslitaleikinn í enska bikarnum gegn Hermanni Hreiðarssyni og félögum í Portsmouth á morgun. 16.5.2008 21:14 Figo sakaður um kattardráp Portúgalski vængmaðurinn Luis Figo hjá Inter Milan stendur í ströngu þessa dagana eftir að blaðamaður í Mílanó sakaði hann um að hafa drepið kött við æfingasvæði félagsins. 16.5.2008 20:45 Tveir leikir í beinni í NBA í nótt Sannkölluð körfuboltaveisla verður á NBA TV og Stöð 2 Sport í nótt þegar hægt verður að sjá tvo stórleiki úr úrslitakeppni NBA deildarinnar í beinni útsendingu. 16.5.2008 19:51 Grant krafinn svara Enska knattspyrnusambandið hefur ritað Avram Grant bréf þar sem hann er beðinn að útskýra ummæli sín í garð Steve Bennett dómara á miðvikudaginn síðasta. 16.5.2008 19:41 Garðar skoraði tvö í stórsigri Fredrikstad Garðar Jóhannsson var heldur betur í stuði í kvöld þegar lið hans Fredrikstad vann 5-0 stórsigur á Aalesund 5-0 í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Garðar skoraði tvö mörk í fyrri hálfleik og lagði upp fimmta og síðasta markið. 16.5.2008 18:27 Hlynur í formannsslaginn Hlynur Sigmarsson hefur ákveðið að bjóða sig fram til formanns Handknattleikssambands Íslands aðeins degi fyrir ársþing sambandsins. 16.5.2008 17:52 Hildur kjörin leikmaður ársins hjá KR Hildur Sigurðardóttir hefur verið kjörin körfuboltamaður ársins hjá KR. Hildur fór fyrir spútnikliði KR sem kom mjög á óvart í vetur og er auk þess í íslenska landsliðinu. 16.5.2008 17:24 Hermann: Þetta verður stærsti leikur ferilsins Hermann Hreiðarsson segir í samtali við Vísi í dag að bikarúrslitaleikur Portsmouth og Cardiff á morgun verði sá stærsti á sínum ferli. 16.5.2008 15:18 Eiður í leikmannahópi Barcelona Eiður Smári Guðjohnsen hefur náð að hrista af sér meiðsli og er í leikmannahópi Barcelona sem mætir Real Murcia í lokaumferð spænsku úrvalsdeildarinnar á morgun. 16.5.2008 14:51 Laudrup á leið frá Getafe Michael Laudrup hefur tilkynnt forráðamönnum Getafe að hann muni ekki stýra liðinu á næsta keppnistímabili. 16.5.2008 14:42 Ólafur til liðs við Stjörnuna Körfuboltakappinn Ólafur Jónas Sigurðsson hefur gengið til liðs við Stjörnuna og samið við liðið til eins árs. 16.5.2008 14:12 ÍA gæti mætt Man City í UEFA-bikarkeppninni Það fékkst staðfest í morgun að Manchester City fær þátttökurétt í UEFA-bikarkeppninni sem prúðasta enska liðið sem hafði ekki þegar tyrggt sér sæti í Evrópukeppnunum. 16.5.2008 14:00 Ég var aldrei í fýlu Snæfellingarnir Hlynur Bæringsson og Sigurður Þorvaldsson hafa báðir gefið kost á sér í íslenska körfuboltalandsliðið. 16.5.2008 12:02 Hver skoraði besta markið í annarri umferð? Mark Scott Ramsay var kosið besta markið í fyrstu umferð Landsbankadeildar karla af lesendum Vísis en nú er ný kosning hafin. 16.5.2008 10:54 Barcelona vill fá 5,8 milljarða fyrir Eto'o Börsungar hafa sett sóknarmanninn Samuel Eto'o á sölulista og vilja fá 40 milljónir punda fyrir hann eða rúma 5,8 milljarða króna. 16.5.2008 10:26 Lokatilboð AC Milan í Ronaldinho AC Milan hefur sett fram nýtt tilboð í Brasilíumanninn Ronaldinho upp á 25 milljónir evra. 16.5.2008 10:22 Lárus og Þórður hafa unnið tvisvar Íslendingar eiga fulltrúa í bikarúrslitaleiknum í Englandi á morgun og af því tilefni skoðar Fréttablaðið eftirminnilegustu bikarúrslitaleiki íslenskra knattspyrnumanna á erlendri grundu. 16.5.2008 07:45 Oddaleikur hjá San Antonio og New Orleans Meistarar San Antonio knúðu í nótt fram oddaleik í einvígi sínum við New Orleans Hornets í undanúrslitum Vesturdeildarinnar í NBA með 99-80 sigri í sjötta leik liðanna í San Antonio. 16.5.2008 07:15 Sjá næstu 50 fréttir
ÍBV lagði Þór Tveimur leikjum er þegar lokið í 1. deild karla í knattspyrnu í dag. ÍBV er með fullt hús stiga eftir tvær umferðir og í dag vann liðið 2-0 sigur á Þór fyrir norðan. Þá gerðu Fjarðabyggð og Haukar 2-2 jafntefli fyrir austan. 18.5.2008 17:01
Inter ítalskur meistari - Milan í Uefa keppnina Zlatan Ibrahimovic var hetja Inter Milan í dag þegar liðið tryggði sér ítalska meistaratitilinn í knattspyrnu í lokaumferð A-deildarinnar. 18.5.2008 15:17
Carrick skrifaði undir í gærkvöld Miðjumaðurinn Michael Carricks skrifaði í gærkvöld undir nýjan samning við Manchester United og er því samningsbundinn félaginu út árið 2012. 18.5.2008 14:10
Drogba er með brauðfætur Nemanja Vidic, varnarmaður Manchester United, segir erfitt að dekka framherjann Didier Drogba hjá Chelsea því menn geti aldrei séð fyrir hvort hann standi í lappirnar í teigum andstæðinganna. 18.5.2008 13:55
Trezeguet og Clichy ekki í EM-hóp Frakka Framherjinn David Trezeguet hjá Juventus og bakvörðurinn Gael Clichy hjá Arsenal komust ekki í fyrsta landsliðshóp Raymond Domenech fyrir EM. Domenech valdi 30 menn í hóp sinn í dag og úr honum falla sjö menn undir lok mánaðarins. 18.5.2008 13:48
Sagan ekki á bandi Boston Boston Celtics og Cleveland Cavaliers mætast í kvöld í hreinum úrslitaleik um sæti í úrslitum Austurdeildarinnar í NBA. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport á besta tíma, eða klukkan 19:30. 18.5.2008 11:15
Markasúpa í kveðjuleik Rijkaard Eiður Smári Guðjohnsen var í byrjunarliði Barcelona sem vann í kvöld 5-3 sigur á Real Murcia í lokaumferð spænsku úrvalsdeildarinnar. 17.5.2008 21:51
Hermann: Þvílíkur léttir Hermann Hreiðarsson sagði eftir sigur sinna manna í Portsmouth í ensku bikarkeppninni í dag að löng bið væri loksins á enda. 17.5.2008 17:29
Minden bjargaði sér frá falli Minden náði í dag að bjarga sér frá falli úr þýsku úrvalsdeildinni í handbolta en Íslendingaliðin Lübbecke og Wilhelmshaven féllu í B-deildina. 17.5.2008 17:13
Draumur rættist hjá Redknapp Harry Redknapp, stjóri Portsmouth, var vitanlega hæstánægður með sigur sinna manna í ensku bikarkeppninni í dag og tileinkaði sigurinn fjölskyldu sinni. 17.5.2008 17:05
Hagnaður hjá HSÍ Hagnaður Handknattleikssamband Íslands á síðasta rekstrarári voru tæpar 3,8 milljónir króna en það kom fram á ársþingi sambandsins í dag. 17.5.2008 16:58
Úrslitakeppnin komin til að vera Einar Þorvarðarson, framkvæmdarstjóri HSÍ, segir að úrslitakeppnin sé komin til að vera í íslenskum handbolta. 17.5.2008 16:39
Aron: Úrslitakeppnin er markaðsvæn Aron Kristjánsson, þjálfari Íslandsmeistari Hauka, var ánægður með að úrslitakeppnin verði tekin upp á nýjan leik á Íslandsmóti karla og kvenna í handbolta. 17.5.2008 16:19
Guðmundur: Hringdi ekki eitt símtal Guðmundur Ágúst Ingvarsson var í dag endurkjörinn formaður HSÍ en það verður hans síðasta ár sem formaður. 17.5.2008 16:08
Hlynur hættur afskiptum af handbolta Hlynur Sigmarsson hefur ákveðið að hætta afskiptum af handbolta eftir að hann tapaði í dag fyrir Guðmundi Ágústi Ingvarssyni í formannskjöri HSÍ. 17.5.2008 15:43
Hermann og félagar í Portsmouth enskir bikarmeistarar Portsmouth hefur 1-0 forystu gegn Cardiff í úrslitum ensku bikarkeppninnar sem fer fram á Wembley í dag. 17.5.2008 15:11
Úrslitakeppnin tekin upp Fjögurra liða úrslitakeppni verður tekin upp í N1-deildum karla og kvenna á næsta keppnistímabili. 17.5.2008 14:51
Guðmundur hafði betur í formannslagnum Guðmundur Ágúst Ingvarsson var endurkjörinn formaður HSÍ í dag en með naumindum þó. 17.5.2008 14:44
Rangers tapaði mikilvægum stigum Motherwell og Rangers gerðu í dag 1-1 jafntefli í skosku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 17.5.2008 14:31
Hermann í byrjunarliði Portsmouth Hermann Hreiðarsson er í byrjunarliði Portsmouth sem mætir Cardiff í úrslitum ensku bikarkeppninnar á Wembley í dag. 17.5.2008 13:46
Raul og Krkic ekki með Spáni á EM Luis Aragones hefur tilkynnt 23 manna landsliðshóp Spánar sem fer á EM í sumar. Hvorki Raul né Bojan Krkic eru í landsliðshópnum. 17.5.2008 13:40
Umeå og Frankfurt skildu jöfn Fyrri úrslitaleikur í Evrópukeppni félagsliða fór fram í Svíþjóð í dag þar sem heimamenn í Umeå tóku á móti Frankfurt. 17.5.2008 12:54
Ferli Saha hjá United að ljúka Louis Saha viðurkennir að ferli hans hjá Manchester United kynni að ljúka eftir að úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu lýkur í næstu viku. 17.5.2008 12:24
Campo og Stelios farnir frá Bolton Bolton hefur losað þá Ivan Campo, Stelios Giannakopolous og Andranik Teymourian undað samningum sínum við félagið. 17.5.2008 12:05
NBA: Lakers í úrslit Vesturdeildarinnar LA Lakers tryggði sér í nótt sæti í úrslitum Vesturdeildarinnar en útkljá þarf rimmu Boston og Cleveland í oddaleik. 17.5.2008 11:27
Scholes á skilið að spila úrslitaleikinn Ryan Giggs hjá Manchester United segir félaga sinn Paul Scholes eiga skilið að fá tækifæri í byrjunarliði liðsins í úrslitaleiknum í Meistaradeildinni í næstu viku. 16.5.2008 22:30
FCK vann fyrsta leikinn gegn GOG FCK vann í kvöld fyrsta leikinn gegn GOG í úrslitarimmu liðanna um danska meistaratitilinn í handbolta. FCK hafði betur 36-29 á heimavelli sínum, en næsti leikur fer fram á heimavelli GOG. 16.5.2008 21:52
Fowler er í leikmannahópi Cardiff Gamli refurinn Robbie Fowler er í 18 manna hópi Dave Jones fyrir úrslitaleikinn í enska bikarnum gegn Hermanni Hreiðarssyni og félögum í Portsmouth á morgun. 16.5.2008 21:14
Figo sakaður um kattardráp Portúgalski vængmaðurinn Luis Figo hjá Inter Milan stendur í ströngu þessa dagana eftir að blaðamaður í Mílanó sakaði hann um að hafa drepið kött við æfingasvæði félagsins. 16.5.2008 20:45
Tveir leikir í beinni í NBA í nótt Sannkölluð körfuboltaveisla verður á NBA TV og Stöð 2 Sport í nótt þegar hægt verður að sjá tvo stórleiki úr úrslitakeppni NBA deildarinnar í beinni útsendingu. 16.5.2008 19:51
Grant krafinn svara Enska knattspyrnusambandið hefur ritað Avram Grant bréf þar sem hann er beðinn að útskýra ummæli sín í garð Steve Bennett dómara á miðvikudaginn síðasta. 16.5.2008 19:41
Garðar skoraði tvö í stórsigri Fredrikstad Garðar Jóhannsson var heldur betur í stuði í kvöld þegar lið hans Fredrikstad vann 5-0 stórsigur á Aalesund 5-0 í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Garðar skoraði tvö mörk í fyrri hálfleik og lagði upp fimmta og síðasta markið. 16.5.2008 18:27
Hlynur í formannsslaginn Hlynur Sigmarsson hefur ákveðið að bjóða sig fram til formanns Handknattleikssambands Íslands aðeins degi fyrir ársþing sambandsins. 16.5.2008 17:52
Hildur kjörin leikmaður ársins hjá KR Hildur Sigurðardóttir hefur verið kjörin körfuboltamaður ársins hjá KR. Hildur fór fyrir spútnikliði KR sem kom mjög á óvart í vetur og er auk þess í íslenska landsliðinu. 16.5.2008 17:24
Hermann: Þetta verður stærsti leikur ferilsins Hermann Hreiðarsson segir í samtali við Vísi í dag að bikarúrslitaleikur Portsmouth og Cardiff á morgun verði sá stærsti á sínum ferli. 16.5.2008 15:18
Eiður í leikmannahópi Barcelona Eiður Smári Guðjohnsen hefur náð að hrista af sér meiðsli og er í leikmannahópi Barcelona sem mætir Real Murcia í lokaumferð spænsku úrvalsdeildarinnar á morgun. 16.5.2008 14:51
Laudrup á leið frá Getafe Michael Laudrup hefur tilkynnt forráðamönnum Getafe að hann muni ekki stýra liðinu á næsta keppnistímabili. 16.5.2008 14:42
Ólafur til liðs við Stjörnuna Körfuboltakappinn Ólafur Jónas Sigurðsson hefur gengið til liðs við Stjörnuna og samið við liðið til eins árs. 16.5.2008 14:12
ÍA gæti mætt Man City í UEFA-bikarkeppninni Það fékkst staðfest í morgun að Manchester City fær þátttökurétt í UEFA-bikarkeppninni sem prúðasta enska liðið sem hafði ekki þegar tyrggt sér sæti í Evrópukeppnunum. 16.5.2008 14:00
Ég var aldrei í fýlu Snæfellingarnir Hlynur Bæringsson og Sigurður Þorvaldsson hafa báðir gefið kost á sér í íslenska körfuboltalandsliðið. 16.5.2008 12:02
Hver skoraði besta markið í annarri umferð? Mark Scott Ramsay var kosið besta markið í fyrstu umferð Landsbankadeildar karla af lesendum Vísis en nú er ný kosning hafin. 16.5.2008 10:54
Barcelona vill fá 5,8 milljarða fyrir Eto'o Börsungar hafa sett sóknarmanninn Samuel Eto'o á sölulista og vilja fá 40 milljónir punda fyrir hann eða rúma 5,8 milljarða króna. 16.5.2008 10:26
Lokatilboð AC Milan í Ronaldinho AC Milan hefur sett fram nýtt tilboð í Brasilíumanninn Ronaldinho upp á 25 milljónir evra. 16.5.2008 10:22
Lárus og Þórður hafa unnið tvisvar Íslendingar eiga fulltrúa í bikarúrslitaleiknum í Englandi á morgun og af því tilefni skoðar Fréttablaðið eftirminnilegustu bikarúrslitaleiki íslenskra knattspyrnumanna á erlendri grundu. 16.5.2008 07:45
Oddaleikur hjá San Antonio og New Orleans Meistarar San Antonio knúðu í nótt fram oddaleik í einvígi sínum við New Orleans Hornets í undanúrslitum Vesturdeildarinnar í NBA með 99-80 sigri í sjötta leik liðanna í San Antonio. 16.5.2008 07:15
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti