Fleiri fréttir

ÍBV lagði Þór

Tveimur leikjum er þegar lokið í 1. deild karla í knattspyrnu í dag. ÍBV er með fullt hús stiga eftir tvær umferðir og í dag vann liðið 2-0 sigur á Þór fyrir norðan. Þá gerðu Fjarðabyggð og Haukar 2-2 jafntefli fyrir austan.

Carrick skrifaði undir í gærkvöld

Miðjumaðurinn Michael Carricks skrifaði í gærkvöld undir nýjan samning við Manchester United og er því samningsbundinn félaginu út árið 2012.

Drogba er með brauðfætur

Nemanja Vidic, varnarmaður Manchester United, segir erfitt að dekka framherjann Didier Drogba hjá Chelsea því menn geti aldrei séð fyrir hvort hann standi í lappirnar í teigum andstæðinganna.

Trezeguet og Clichy ekki í EM-hóp Frakka

Framherjinn David Trezeguet hjá Juventus og bakvörðurinn Gael Clichy hjá Arsenal komust ekki í fyrsta landsliðshóp Raymond Domenech fyrir EM. Domenech valdi 30 menn í hóp sinn í dag og úr honum falla sjö menn undir lok mánaðarins.

Sagan ekki á bandi Boston

Boston Celtics og Cleveland Cavaliers mætast í kvöld í hreinum úrslitaleik um sæti í úrslitum Austurdeildarinnar í NBA. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport á besta tíma, eða klukkan 19:30.

Markasúpa í kveðjuleik Rijkaard

Eiður Smári Guðjohnsen var í byrjunarliði Barcelona sem vann í kvöld 5-3 sigur á Real Murcia í lokaumferð spænsku úrvalsdeildarinnar.

Hermann: Þvílíkur léttir

Hermann Hreiðarsson sagði eftir sigur sinna manna í Portsmouth í ensku bikarkeppninni í dag að löng bið væri loksins á enda.

Minden bjargaði sér frá falli

Minden náði í dag að bjarga sér frá falli úr þýsku úrvalsdeildinni í handbolta en Íslendingaliðin Lübbecke og Wilhelmshaven féllu í B-deildina.

Draumur rættist hjá Redknapp

Harry Redknapp, stjóri Portsmouth, var vitanlega hæstánægður með sigur sinna manna í ensku bikarkeppninni í dag og tileinkaði sigurinn fjölskyldu sinni.

Hagnaður hjá HSÍ

Hagnaður Handknattleikssamband Íslands á síðasta rekstrarári voru tæpar 3,8 milljónir króna en það kom fram á ársþingi sambandsins í dag.

Aron: Úrslitakeppnin er markaðsvæn

Aron Kristjánsson, þjálfari Íslandsmeistari Hauka, var ánægður með að úrslitakeppnin verði tekin upp á nýjan leik á Íslandsmóti karla og kvenna í handbolta.

Hlynur hættur afskiptum af handbolta

Hlynur Sigmarsson hefur ákveðið að hætta afskiptum af handbolta eftir að hann tapaði í dag fyrir Guðmundi Ágústi Ingvarssyni í formannskjöri HSÍ.

Úrslitakeppnin tekin upp

Fjögurra liða úrslitakeppni verður tekin upp í N1-deildum karla og kvenna á næsta keppnistímabili.

Raul og Krkic ekki með Spáni á EM

Luis Aragones hefur tilkynnt 23 manna landsliðshóp Spánar sem fer á EM í sumar. Hvorki Raul né Bojan Krkic eru í landsliðshópnum.

Umeå og Frankfurt skildu jöfn

Fyrri úrslitaleikur í Evrópukeppni félagsliða fór fram í Svíþjóð í dag þar sem heimamenn í Umeå tóku á móti Frankfurt.

Ferli Saha hjá United að ljúka

Louis Saha viðurkennir að ferli hans hjá Manchester United kynni að ljúka eftir að úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu lýkur í næstu viku.

Scholes á skilið að spila úrslitaleikinn

Ryan Giggs hjá Manchester United segir félaga sinn Paul Scholes eiga skilið að fá tækifæri í byrjunarliði liðsins í úrslitaleiknum í Meistaradeildinni í næstu viku.

FCK vann fyrsta leikinn gegn GOG

FCK vann í kvöld fyrsta leikinn gegn GOG í úrslitarimmu liðanna um danska meistaratitilinn í handbolta. FCK hafði betur 36-29 á heimavelli sínum, en næsti leikur fer fram á heimavelli GOG.

Fowler er í leikmannahópi Cardiff

Gamli refurinn Robbie Fowler er í 18 manna hópi Dave Jones fyrir úrslitaleikinn í enska bikarnum gegn Hermanni Hreiðarssyni og félögum í Portsmouth á morgun.

Figo sakaður um kattardráp

Portúgalski vængmaðurinn Luis Figo hjá Inter Milan stendur í ströngu þessa dagana eftir að blaðamaður í Mílanó sakaði hann um að hafa drepið kött við æfingasvæði félagsins.

Tveir leikir í beinni í NBA í nótt

Sannkölluð körfuboltaveisla verður á NBA TV og Stöð 2 Sport í nótt þegar hægt verður að sjá tvo stórleiki úr úrslitakeppni NBA deildarinnar í beinni útsendingu.

Grant krafinn svara

Enska knattspyrnusambandið hefur ritað Avram Grant bréf þar sem hann er beðinn að útskýra ummæli sín í garð Steve Bennett dómara á miðvikudaginn síðasta.

Garðar skoraði tvö í stórsigri Fredrikstad

Garðar Jóhannsson var heldur betur í stuði í kvöld þegar lið hans Fredrikstad vann 5-0 stórsigur á Aalesund 5-0 í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Garðar skoraði tvö mörk í fyrri hálfleik og lagði upp fimmta og síðasta markið.

Hlynur í formannsslaginn

Hlynur Sigmarsson hefur ákveðið að bjóða sig fram til formanns Handknattleikssambands Íslands aðeins degi fyrir ársþing sambandsins.

Hildur kjörin leikmaður ársins hjá KR

Hildur Sigurðardóttir hefur verið kjörin körfuboltamaður ársins hjá KR. Hildur fór fyrir spútnikliði KR sem kom mjög á óvart í vetur og er auk þess í íslenska landsliðinu.

Eiður í leikmannahópi Barcelona

Eiður Smári Guðjohnsen hefur náð að hrista af sér meiðsli og er í leikmannahópi Barcelona sem mætir Real Murcia í lokaumferð spænsku úrvalsdeildarinnar á morgun.

Laudrup á leið frá Getafe

Michael Laudrup hefur tilkynnt forráðamönnum Getafe að hann muni ekki stýra liðinu á næsta keppnistímabili.

Ólafur til liðs við Stjörnuna

Körfuboltakappinn Ólafur Jónas Sigurðsson hefur gengið til liðs við Stjörnuna og samið við liðið til eins árs.

ÍA gæti mætt Man City í UEFA-bikarkeppninni

Það fékkst staðfest í morgun að Manchester City fær þátttökurétt í UEFA-bikarkeppninni sem prúðasta enska liðið sem hafði ekki þegar tyrggt sér sæti í Evrópukeppnunum.

Ég var aldrei í fýlu

Snæfellingarnir Hlynur Bæringsson og Sigurður Þorvaldsson hafa báðir gefið kost á sér í íslenska körfuboltalandsliðið.

Lárus og Þórður hafa unnið tvisvar

Íslendingar eiga fulltrúa í bikarúrslitaleiknum í Englandi á morgun og af því tilefni skoðar Fréttablaðið eftirminnilegustu bikarúrslitaleiki íslenskra knattspyrnumanna á erlendri grundu.

Oddaleikur hjá San Antonio og New Orleans

Meistarar San Antonio knúðu í nótt fram oddaleik í einvígi sínum við New Orleans Hornets í undanúrslitum Vesturdeildarinnar í NBA með 99-80 sigri í sjötta leik liðanna í San Antonio.

Sjá næstu 50 fréttir