Fleiri fréttir Owen fór hörðum orðum um Keegan í ævisögunni Þegar tilkynnt var að Kevin Keegan yrði næsti stjóri Newcastle í gær urðu margir forvitnir að vita hvernig þau tíðindi færu í framherjann Michael Owen. 17.1.2008 10:21 Endurkoma Shaq dugði skammt Shaquille O´Neal lék með Miami Heat á ný í nótt þegar liðið tók á móti Chicago Bulls í einvígi liðanna sem hafa valdið mestum vobrigðum í Austurdeildinni í NBA. Nærvera miðherjans stóra var ekki nóg til að kveikja í Miami á heimavelli þegar liðið steinlá 126-96. 17.1.2008 10:00 Havant & Waterlooville mætir Liverpool á Anfield Einhver óvæntustu úrslit í sögu ensku bikarkeppninnar urðu að veruleika í kvöld þegar að utandeildarliðið Havant & Waterlooville vann 4-2 sigur á Swansea. 16.1.2008 21:32 Gríðarlega mikilvægur sigur Lottomatica Roma Lottomatica Roma vann í kvöld sigur á Partizan Belgrad, 88-87, í framlengdum leik í Meistaradeild Evrópu í körfubolta í kvöld. 16.1.2008 23:02 Sigrar hjá Grindavík og Haukum Grindavík og Haukar unnu í kvöld sigra í Iceland Express deild kvenna. 16.1.2008 22:55 Fimmta sætið gæti gefið farseðil á HM í Króatíu Á Evrópumeistaramótinu í handbolta sem hefst í Noregi á morgun er ekki einungis spilað um laus sæti í undankeppni Ólympíuleikanna heldur gefa þrjú efstu sætin þátttökurétt á HM í Króatíu á næsta ári. 16.1.2008 22:32 Kjelling í einangrun vegna magavíruss Ein helsta stjarna norska landsliðsins, Kristian Kjelling, situr nú í einangrun á hóteli landsliðsins degi fyrir fyrsta keppnisdags EM þar í landi. 16.1.2008 22:19 AZ vann fyrsta leikinn eftir brotthvarf Grétars Arnar Þór Viðarsson var í byrjunarliði De Graafschap sem tapaði í kvöld fyrir AZ Alkmaar á heimavelli í hollensku úrvalsdeildlinni. 16.1.2008 22:02 Newcastle og Manchester City áfram Úrvalsdeildarliðin Newcastle og Manchester City komust í kvöld áfram í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu. 16.1.2008 21:48 Svona komst Ísland á Ólympíuleikana Eitt aðalmálið á EM í Noregi snerist um hvaða tvær þjóðir urðu síðastar til að tryggja sér sæti í undankeppni Ólympíuleikanna í Peking í sumar. 16.1.2008 21:08 Þjálfara Sundsvall líst vel á Sverri Sverrir Garðarsson er nú við æfingar hjá sænska úrvalsdeildarliðinu GIF Sundsvall og líst þjálfara liðsins mjög vel á hann. 16.1.2008 20:26 EM og ÓL undir Hinn nítján ára gamli Oscar Carlén, leikmaður sænska landsliðsins, segir að leikur Svíþjóðar og Íslands á morgun sé afar mikilvægur. 16.1.2008 20:17 Pabbi Theodórs Elmar benti Lyn á hann „Fyrir einu og hálfu ári síðan hringdi pabbi hans, sem býr í Kristjánssandi, í mig og spurði hvort við hefðum ekki áhuga á að kaupa strákinn sinn.“ 16.1.2008 19:52 Coleman hættur hjá Sociedad Chris Coleman hefur sagt starfi sínu lausu sem knattspyrnustjóri spænska B-deildarliðsins Real Sociedad. 16.1.2008 19:00 McFadden og Murphy á leið til Birmingham Samkvæmt heimildum fréttastofu BBC eru skosku knattspyrnumennirnir James McFadden og David Murphy á leið til Birmingham. 16.1.2008 18:15 Garcia fékk glóðarauga á æfingu í dag Jaliesky Garcia skartaði myndarlegu glóðarauga eftir æfingu íslenska landsliðsins í handbolta í Þrándheimi í dag. 16.1.2008 17:47 Keegan sjöundi fastráðni stjórinn á ellefu árum Kevin Keegan varð í dag sjöundi knattspyrnustjóri Newcastle sem er fastráðinn hjá félaginu á undanförnum ellefu árum. 16.1.2008 17:25 Keegan tekinn við Newcastle Kevin Keegan var í dag ráðinn þjálfari Newcastle í ensku úrvalsdeildinni. Þetta er í annað sinn sem Keegan tekur við liðinu en ekki er langt síðan Keegan útilokaði með öllu að fara aftur út í þjálfun í viðtalsþætti á BBC. 16.1.2008 16:27 Hef lengi beðið eftir að komast til Bolton Grétar Rafn Steinsson hefur nú loksins verið kynntur formlega til sögunnar sem nýr leikmaður Bolton. Grétar lýsti yfir ánægju sinni með vistaskiptin í viðtali á heimasíðu félagsins nú síðdegis. 16.1.2008 15:54 Þegiðu, Sol Framkvæmdastjóri Portsmouth hefur beðið Sol Campbell og aðra leikmenn liðsins um að hætta að draga metnað félagsins í efa í viðtölum við fjölmiðla. 16.1.2008 15:10 Chelsea staðfestir kaupin á Ivanovic Chelsea gekk í dag formlega frá kaupum á serbneska varnarmanninum Branislav Ivanovic frá Lokomotiv í Moskvu. Kaupverðið á hinum 23 ára gamla leikmanni var ekki gefið upp en hann er nú kominn með atvinnuleyfi á Englandi. Hann ku geta spilað allar varnarstöðurnar á vellinum og spilaði sinn fyrsta landsleik fyrir Serba fyrir tveimur árum. 16.1.2008 15:07 Lýsingarbikarinn: Grannaslagur hjá konunum Í dag var dregið í undanúrslitin í Lýsingarbikar karla og kvenna í körfubolta. Grannarnir Grindavík og Keflavík drógust saman í fyrri undanúrslitaleiknum í kvennaflokki en hinn leikurinn verður viðureign Hauka og Fjölnis. 16.1.2008 13:55 Frumsýning hjá Red Bull Red Bull frumsýndi í dag 2008 bíl sinn á Jerez brautinni á Spáni og kynnti Mark Webber og David Coulhard sem ökumenn sína. Coulthard er aldursforsetinn í Formúlu 1 og þrautseigur, 37 ára gamall ökuþór frá Skotlandi. Webber er frá Ástralíu. 16.1.2008 13:52 Helena með tvö stig í sigri TCU Helena Sverrisdóttir og félagar í bandaríska háskólaliðinu TCU unnu í gærkvöld 57-54 sigur á liði New Mexico. Sigur TCU var nokkuð öruggur og leiddi liðið með 16 stigum í hálfleik. Helena skoraði tvö stig, hirti 6 fráköst og stal þremur boltum í leiknum. 16.1.2008 13:35 Victoria stolt af sjö metra miðfæti bóndans "Ég elska að sjá sjö metra langan liminn á honum. Hann er risavaxinn. Ógnarstór. Það er frábært," sagði Victoria Beckham til að lýsa viðbrögðum sínum yfir risastórum auglýsingaskiltum af bónda sínum sem prýða nú byggingar víða um heim. 16.1.2008 13:01 Kári Steinn hættur Knattspyrnumaðurinn Kári Steinn Reynisson hjá ÍA hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna eftir langan og farsælan feril með Skagaliðinu. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. 16.1.2008 12:50 Skattamál Capello eru í fínu lagi Enska knattspyrnusambandið hefur um nokkurt skeið vitað af því að skattamál landsliðsþjálfarans Fabio Capello væru til rannsóknar á Ítalíu. Talsmaður sambandsins segir það ekki hafa áhyggjur af málinu. 16.1.2008 12:41 Capello sakaður um skattsvik Rannsókn er nú hafin í Tórínó á Ítalíu vegna meintra skattsvika enska landsliðsþjálfarans Fabio Capello. Þetta hefur Reuters fréttastofan eftir heimildamönnum sínum á Ítalíu. 16.1.2008 11:58 Diarra til Portsmouth Franski landsliðsmaðurinn Lassana Diarra hefur samþykkt að ganga í raðir Portsmouth frá Arsenal ef marka má frétt Sky í dag. Sagt er að kaupverðið sé um fimm milljónir punda og að Diarra hafi þegar staðist læknisskoðun hjá félaginu. Hann verði tilkynntur hjá Portsmouth síðar í þessari viku. 16.1.2008 11:53 Vinsældir Garnett og Boston margfaldast Sögufrægt lið Boston Celtics í NBA deildinni hefur heldur betur vaknað úr dvalanum í vetur og situr á toppi deildarinnar. Þessi bætti árangur hefur nú skilað sér í kassann hjá félaginu. 16.1.2008 11:44 Gætum mætt með B-liðið á EM Margir öfunda danska landsliðið í handbolta fyrir þá miklu breidd sem liðið hefur yfir að ráða. Þjálfarinn Ulrik Wilbek tekur dýpra í árina og segist vel hafa geta mætt með B-lið Dana til keppni á EM. 16.1.2008 11:24 Heimtar einn titil í viðbót Markvörðurinn Tomas Svensson hjá sænska landsliðinu er nú á sínu síðasta ári með landsliðinu. Hann verður fertugur í næsta mánuði og segist staðráðinn í að vinna einn stóran titil í viðbót áður en hann lýkur glæstum ferli sínum. 16.1.2008 11:15 54 leikmenn yfir tvo metra á EM Norskir hóteleigendur hafa sumir hverjir þurft að bregðast við hæð gesta sinna nú þegar líður að EM í handbolta. Alls eru 54 leikmenn á mótinu yfir 2 metrar á hæð. 16.1.2008 10:56 Drogba dreymir um að spila með Eto´o Framherjinn Didier Drogba hjá Chelsea segir að sig dreymi um að spila við hliðina á Samuel Eto´o í framlínu Barcelona á Spáni, en kaup Chelsea á Nicolas Anelka þykja hafa sett framtíð Drogba upp í loft hjá félaginu. 16.1.2008 10:45 Fred sagður á leið til Tottenham Brasilíski framherjinn Fred hjá Lyon í Frakklandi mun vera á leið til Tottenham á næstu tveimur dögum ef marka má frétt Sky í morgun. Leikmaðurinn hefur verið eftirsóttur í Frakklandi og á Englandi, en hann hefur staðfest frekari viðræður sínar við Lundúnaliðið í samtali við franska blaðið L´Equipe. 16.1.2008 10:39 Guðjón orðaður við Hearts Guðjón Þórðarson, þjálfari Skagamanna, er einn þeirra sem orðaðir eru við knattspyrnustjórastöðuna hjá skoska liðinu Hearts í Edinborg. Það er breska blaðið Daily Express sem greinir frá þessu í dag. 16.1.2008 10:36 Newcastle vill mig ekki Alan Shearer segist ekki verða næsti knattspyrnustjóri Newcastle af því félagið ætli að ráða reyndan mann til að taka við af Sam Allardyce. 16.1.2008 10:21 Alonso byrjaður með Renault Spænski heimsmeistarinn ók á sinni fyrstu æfingu með Renault í dag á Jerez brautinni á Spáni. Hann gerði sér lítið fyrir og náði besta tíma á æfingunni. Hann ók í fyrsta skipti keppnisbíl án spólvarnar og sló við nýjustu ökutækjum McLaren og Ferrari á 2007 Renault. 16.1.2008 09:50 Óvænt úrslit í NBA í nótt Átta leikir voru á dagskrá í NBA deildinni í nótt og nokkuð var um óvænt úrslit. LeBron James skoraði 51 stig fyrir Cleveland þegar liðið sigraði Memphis 132-124 í framlengdum leik. 16.1.2008 09:19 Eiður Smári lék í 55 mínútur - Barcelona komst áfram Barcelona er komið áfram í átta liða úrslit spænsku bikarkeppninnar. Liðið gerði markalaust jafntefli gegn Sevilla í kvöld en fyrri leikurinn fór 1-1 og kemst Barcelona áfram á útivallarmarki. 15.1.2008 21:57 Liverpool og Tottenham áfram Í kvöld fóru fram aukaleikir í 3. umferð FA-bikarsins. Þau lið sem höfðu skilið jöfn fyrstu helgi ársins mættust að nýju. Fresta þurfti nokkrum leikjum þar sem úrhellis rigning á Bretlandseyjum hafði sitt að segja. 15.1.2008 21:23 Owen bjargar Luton Town Náðst hefur samkomulag um kaup fjárfesta á enska 2. deildarliðinu Luton Town. Það er sjónvarpsmaðurinn Nick Owen sem fer fyrir kaupunum en hann hefur verið stuðningsmaður Luton frá æsku. 15.1.2008 21:00 Lucarelli til Parma Parma hefur óvænt keypt sóknarmanninn Cristiano Lucarelli frá úkraínska liðinu Shaktar Donetsk. Þessi 32 ára leikmaður bað um að fá að fara frá Shaktar eftir að liðinu mistókst að komast upp úr riðlakeppni Meistaradeildarinnar. 15.1.2008 20:30 Grétar Rafn búinn að skrifa undir hjá Bolton Siglfirðingurinn Grétar Rafn Steinsson hefur skrifað undir samning við Bolton og er löglegur með liðinu í leik gegn Newcastle á laugardag. 15.1.2008 20:02 Eiður byrjar gegn Sevilla Eiður Smári Guðjohnsen er í byrjunarliði Barcelona sem tekur á móti Sevilla í spænska bikarnum í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 20:00 og verður í beinni útsendingu á Sýn Extra. 15.1.2008 19:18 Sjá næstu 50 fréttir
Owen fór hörðum orðum um Keegan í ævisögunni Þegar tilkynnt var að Kevin Keegan yrði næsti stjóri Newcastle í gær urðu margir forvitnir að vita hvernig þau tíðindi færu í framherjann Michael Owen. 17.1.2008 10:21
Endurkoma Shaq dugði skammt Shaquille O´Neal lék með Miami Heat á ný í nótt þegar liðið tók á móti Chicago Bulls í einvígi liðanna sem hafa valdið mestum vobrigðum í Austurdeildinni í NBA. Nærvera miðherjans stóra var ekki nóg til að kveikja í Miami á heimavelli þegar liðið steinlá 126-96. 17.1.2008 10:00
Havant & Waterlooville mætir Liverpool á Anfield Einhver óvæntustu úrslit í sögu ensku bikarkeppninnar urðu að veruleika í kvöld þegar að utandeildarliðið Havant & Waterlooville vann 4-2 sigur á Swansea. 16.1.2008 21:32
Gríðarlega mikilvægur sigur Lottomatica Roma Lottomatica Roma vann í kvöld sigur á Partizan Belgrad, 88-87, í framlengdum leik í Meistaradeild Evrópu í körfubolta í kvöld. 16.1.2008 23:02
Sigrar hjá Grindavík og Haukum Grindavík og Haukar unnu í kvöld sigra í Iceland Express deild kvenna. 16.1.2008 22:55
Fimmta sætið gæti gefið farseðil á HM í Króatíu Á Evrópumeistaramótinu í handbolta sem hefst í Noregi á morgun er ekki einungis spilað um laus sæti í undankeppni Ólympíuleikanna heldur gefa þrjú efstu sætin þátttökurétt á HM í Króatíu á næsta ári. 16.1.2008 22:32
Kjelling í einangrun vegna magavíruss Ein helsta stjarna norska landsliðsins, Kristian Kjelling, situr nú í einangrun á hóteli landsliðsins degi fyrir fyrsta keppnisdags EM þar í landi. 16.1.2008 22:19
AZ vann fyrsta leikinn eftir brotthvarf Grétars Arnar Þór Viðarsson var í byrjunarliði De Graafschap sem tapaði í kvöld fyrir AZ Alkmaar á heimavelli í hollensku úrvalsdeildlinni. 16.1.2008 22:02
Newcastle og Manchester City áfram Úrvalsdeildarliðin Newcastle og Manchester City komust í kvöld áfram í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu. 16.1.2008 21:48
Svona komst Ísland á Ólympíuleikana Eitt aðalmálið á EM í Noregi snerist um hvaða tvær þjóðir urðu síðastar til að tryggja sér sæti í undankeppni Ólympíuleikanna í Peking í sumar. 16.1.2008 21:08
Þjálfara Sundsvall líst vel á Sverri Sverrir Garðarsson er nú við æfingar hjá sænska úrvalsdeildarliðinu GIF Sundsvall og líst þjálfara liðsins mjög vel á hann. 16.1.2008 20:26
EM og ÓL undir Hinn nítján ára gamli Oscar Carlén, leikmaður sænska landsliðsins, segir að leikur Svíþjóðar og Íslands á morgun sé afar mikilvægur. 16.1.2008 20:17
Pabbi Theodórs Elmar benti Lyn á hann „Fyrir einu og hálfu ári síðan hringdi pabbi hans, sem býr í Kristjánssandi, í mig og spurði hvort við hefðum ekki áhuga á að kaupa strákinn sinn.“ 16.1.2008 19:52
Coleman hættur hjá Sociedad Chris Coleman hefur sagt starfi sínu lausu sem knattspyrnustjóri spænska B-deildarliðsins Real Sociedad. 16.1.2008 19:00
McFadden og Murphy á leið til Birmingham Samkvæmt heimildum fréttastofu BBC eru skosku knattspyrnumennirnir James McFadden og David Murphy á leið til Birmingham. 16.1.2008 18:15
Garcia fékk glóðarauga á æfingu í dag Jaliesky Garcia skartaði myndarlegu glóðarauga eftir æfingu íslenska landsliðsins í handbolta í Þrándheimi í dag. 16.1.2008 17:47
Keegan sjöundi fastráðni stjórinn á ellefu árum Kevin Keegan varð í dag sjöundi knattspyrnustjóri Newcastle sem er fastráðinn hjá félaginu á undanförnum ellefu árum. 16.1.2008 17:25
Keegan tekinn við Newcastle Kevin Keegan var í dag ráðinn þjálfari Newcastle í ensku úrvalsdeildinni. Þetta er í annað sinn sem Keegan tekur við liðinu en ekki er langt síðan Keegan útilokaði með öllu að fara aftur út í þjálfun í viðtalsþætti á BBC. 16.1.2008 16:27
Hef lengi beðið eftir að komast til Bolton Grétar Rafn Steinsson hefur nú loksins verið kynntur formlega til sögunnar sem nýr leikmaður Bolton. Grétar lýsti yfir ánægju sinni með vistaskiptin í viðtali á heimasíðu félagsins nú síðdegis. 16.1.2008 15:54
Þegiðu, Sol Framkvæmdastjóri Portsmouth hefur beðið Sol Campbell og aðra leikmenn liðsins um að hætta að draga metnað félagsins í efa í viðtölum við fjölmiðla. 16.1.2008 15:10
Chelsea staðfestir kaupin á Ivanovic Chelsea gekk í dag formlega frá kaupum á serbneska varnarmanninum Branislav Ivanovic frá Lokomotiv í Moskvu. Kaupverðið á hinum 23 ára gamla leikmanni var ekki gefið upp en hann er nú kominn með atvinnuleyfi á Englandi. Hann ku geta spilað allar varnarstöðurnar á vellinum og spilaði sinn fyrsta landsleik fyrir Serba fyrir tveimur árum. 16.1.2008 15:07
Lýsingarbikarinn: Grannaslagur hjá konunum Í dag var dregið í undanúrslitin í Lýsingarbikar karla og kvenna í körfubolta. Grannarnir Grindavík og Keflavík drógust saman í fyrri undanúrslitaleiknum í kvennaflokki en hinn leikurinn verður viðureign Hauka og Fjölnis. 16.1.2008 13:55
Frumsýning hjá Red Bull Red Bull frumsýndi í dag 2008 bíl sinn á Jerez brautinni á Spáni og kynnti Mark Webber og David Coulhard sem ökumenn sína. Coulthard er aldursforsetinn í Formúlu 1 og þrautseigur, 37 ára gamall ökuþór frá Skotlandi. Webber er frá Ástralíu. 16.1.2008 13:52
Helena með tvö stig í sigri TCU Helena Sverrisdóttir og félagar í bandaríska háskólaliðinu TCU unnu í gærkvöld 57-54 sigur á liði New Mexico. Sigur TCU var nokkuð öruggur og leiddi liðið með 16 stigum í hálfleik. Helena skoraði tvö stig, hirti 6 fráköst og stal þremur boltum í leiknum. 16.1.2008 13:35
Victoria stolt af sjö metra miðfæti bóndans "Ég elska að sjá sjö metra langan liminn á honum. Hann er risavaxinn. Ógnarstór. Það er frábært," sagði Victoria Beckham til að lýsa viðbrögðum sínum yfir risastórum auglýsingaskiltum af bónda sínum sem prýða nú byggingar víða um heim. 16.1.2008 13:01
Kári Steinn hættur Knattspyrnumaðurinn Kári Steinn Reynisson hjá ÍA hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna eftir langan og farsælan feril með Skagaliðinu. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. 16.1.2008 12:50
Skattamál Capello eru í fínu lagi Enska knattspyrnusambandið hefur um nokkurt skeið vitað af því að skattamál landsliðsþjálfarans Fabio Capello væru til rannsóknar á Ítalíu. Talsmaður sambandsins segir það ekki hafa áhyggjur af málinu. 16.1.2008 12:41
Capello sakaður um skattsvik Rannsókn er nú hafin í Tórínó á Ítalíu vegna meintra skattsvika enska landsliðsþjálfarans Fabio Capello. Þetta hefur Reuters fréttastofan eftir heimildamönnum sínum á Ítalíu. 16.1.2008 11:58
Diarra til Portsmouth Franski landsliðsmaðurinn Lassana Diarra hefur samþykkt að ganga í raðir Portsmouth frá Arsenal ef marka má frétt Sky í dag. Sagt er að kaupverðið sé um fimm milljónir punda og að Diarra hafi þegar staðist læknisskoðun hjá félaginu. Hann verði tilkynntur hjá Portsmouth síðar í þessari viku. 16.1.2008 11:53
Vinsældir Garnett og Boston margfaldast Sögufrægt lið Boston Celtics í NBA deildinni hefur heldur betur vaknað úr dvalanum í vetur og situr á toppi deildarinnar. Þessi bætti árangur hefur nú skilað sér í kassann hjá félaginu. 16.1.2008 11:44
Gætum mætt með B-liðið á EM Margir öfunda danska landsliðið í handbolta fyrir þá miklu breidd sem liðið hefur yfir að ráða. Þjálfarinn Ulrik Wilbek tekur dýpra í árina og segist vel hafa geta mætt með B-lið Dana til keppni á EM. 16.1.2008 11:24
Heimtar einn titil í viðbót Markvörðurinn Tomas Svensson hjá sænska landsliðinu er nú á sínu síðasta ári með landsliðinu. Hann verður fertugur í næsta mánuði og segist staðráðinn í að vinna einn stóran titil í viðbót áður en hann lýkur glæstum ferli sínum. 16.1.2008 11:15
54 leikmenn yfir tvo metra á EM Norskir hóteleigendur hafa sumir hverjir þurft að bregðast við hæð gesta sinna nú þegar líður að EM í handbolta. Alls eru 54 leikmenn á mótinu yfir 2 metrar á hæð. 16.1.2008 10:56
Drogba dreymir um að spila með Eto´o Framherjinn Didier Drogba hjá Chelsea segir að sig dreymi um að spila við hliðina á Samuel Eto´o í framlínu Barcelona á Spáni, en kaup Chelsea á Nicolas Anelka þykja hafa sett framtíð Drogba upp í loft hjá félaginu. 16.1.2008 10:45
Fred sagður á leið til Tottenham Brasilíski framherjinn Fred hjá Lyon í Frakklandi mun vera á leið til Tottenham á næstu tveimur dögum ef marka má frétt Sky í morgun. Leikmaðurinn hefur verið eftirsóttur í Frakklandi og á Englandi, en hann hefur staðfest frekari viðræður sínar við Lundúnaliðið í samtali við franska blaðið L´Equipe. 16.1.2008 10:39
Guðjón orðaður við Hearts Guðjón Þórðarson, þjálfari Skagamanna, er einn þeirra sem orðaðir eru við knattspyrnustjórastöðuna hjá skoska liðinu Hearts í Edinborg. Það er breska blaðið Daily Express sem greinir frá þessu í dag. 16.1.2008 10:36
Newcastle vill mig ekki Alan Shearer segist ekki verða næsti knattspyrnustjóri Newcastle af því félagið ætli að ráða reyndan mann til að taka við af Sam Allardyce. 16.1.2008 10:21
Alonso byrjaður með Renault Spænski heimsmeistarinn ók á sinni fyrstu æfingu með Renault í dag á Jerez brautinni á Spáni. Hann gerði sér lítið fyrir og náði besta tíma á æfingunni. Hann ók í fyrsta skipti keppnisbíl án spólvarnar og sló við nýjustu ökutækjum McLaren og Ferrari á 2007 Renault. 16.1.2008 09:50
Óvænt úrslit í NBA í nótt Átta leikir voru á dagskrá í NBA deildinni í nótt og nokkuð var um óvænt úrslit. LeBron James skoraði 51 stig fyrir Cleveland þegar liðið sigraði Memphis 132-124 í framlengdum leik. 16.1.2008 09:19
Eiður Smári lék í 55 mínútur - Barcelona komst áfram Barcelona er komið áfram í átta liða úrslit spænsku bikarkeppninnar. Liðið gerði markalaust jafntefli gegn Sevilla í kvöld en fyrri leikurinn fór 1-1 og kemst Barcelona áfram á útivallarmarki. 15.1.2008 21:57
Liverpool og Tottenham áfram Í kvöld fóru fram aukaleikir í 3. umferð FA-bikarsins. Þau lið sem höfðu skilið jöfn fyrstu helgi ársins mættust að nýju. Fresta þurfti nokkrum leikjum þar sem úrhellis rigning á Bretlandseyjum hafði sitt að segja. 15.1.2008 21:23
Owen bjargar Luton Town Náðst hefur samkomulag um kaup fjárfesta á enska 2. deildarliðinu Luton Town. Það er sjónvarpsmaðurinn Nick Owen sem fer fyrir kaupunum en hann hefur verið stuðningsmaður Luton frá æsku. 15.1.2008 21:00
Lucarelli til Parma Parma hefur óvænt keypt sóknarmanninn Cristiano Lucarelli frá úkraínska liðinu Shaktar Donetsk. Þessi 32 ára leikmaður bað um að fá að fara frá Shaktar eftir að liðinu mistókst að komast upp úr riðlakeppni Meistaradeildarinnar. 15.1.2008 20:30
Grétar Rafn búinn að skrifa undir hjá Bolton Siglfirðingurinn Grétar Rafn Steinsson hefur skrifað undir samning við Bolton og er löglegur með liðinu í leik gegn Newcastle á laugardag. 15.1.2008 20:02
Eiður byrjar gegn Sevilla Eiður Smári Guðjohnsen er í byrjunarliði Barcelona sem tekur á móti Sevilla í spænska bikarnum í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 20:00 og verður í beinni útsendingu á Sýn Extra. 15.1.2008 19:18