Körfubolti

Sigrar hjá Grindavík og Haukum

Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar
Slavica Dimovska skoraði átta stig fyrir Fjölni í kvöld.
Slavica Dimovska skoraði átta stig fyrir Fjölni í kvöld. Mynda/Daníel

Grindavík og Haukar unnu í kvöld sigra í Iceland Express deild kvenna

Grindavík vann átta stiga sigur á Val, 76-68. Tiffany Roberson skoraði 23 stig fyrir Grindavík og Molly Peterman 27 fyrir Val.

Þá unnu Haukar lið Fjölnis, 72-58. Stigahæst hjá Haukum var Unnur Jónsdóttir með 23 stig og Gréta Grétarsdóttir skoraði 15 stig fyrir Fjölni. 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×