Íslenski boltinn

Guðjón orðaður við Hearts

Mynd/Vilhelm
Guðjón Þórðarson, þjálfari Skagamanna, er einn þeirra sem orðaðir eru við knattspyrnustjórastöðuna hjá skoska liðinu Hearts í Edinborg. Það er breska blaðið Daily Express sem greinir frá þessu í dag.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×