Fleiri fréttir Föðurhlutverkið breyti ekki skapinu Jón Dagur Þorsteinsson kveðst spenntur fyrir komandi landsliðsverkefni er Ísland mætir Bosníu í fyrsta leik liðsins í undankeppni EM 2024 ytra á fimmtudagskvöld. Jón Dagur kveðst þá njóta föðurhlutverksins samhliða fótboltanum en það hafi þó lítil áhrif á keppnisskapið. 22.3.2023 10:01 Félög eins og Liverpool gætu fengið Gavi frítt í sumar Spænska undrabarnið Gavi gæti yfirgefið Barcelona í sumar vegna þess að spænska félaginu ætlar ekki að takast að fullgilda nýjan risasamning hans. 22.3.2023 09:30 „Þá er bara að kyngja stoltinu“ Glódís Perla Viggósdóttir fór fyrir liði Bayern Munchen er það vann 1-0 sigur á Arsenal á Allianz Arena í gær. Um var að ræða fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 22.3.2023 09:01 New York Knicks goðsögn látin Willis Reed, einn dáðasti leikmaðurinn í sögu NBA körfuboltafélagsins New York Knicks, er látinn áttræður að aldri. 22.3.2023 08:45 Ætla að stoppa leiki til að leyfa mönnum eins og Mo Salah og Kante að borða Dómarar í ensku úrvalsdeildinni og ensku neðri deildunum hafa verið beðnir um að taka tillit til íslömsku leikmanna hennar á meðan Ramadan stendur yfir. 22.3.2023 08:30 Vann bikar og Eddu sömu helgina Helgin var vægast sagt eftirminnileg fyrir Blæ Hinriksson. Á laugardaginn varð hann bikarmeistari í handbolta með Aftureldingu og á sunnudaginn vann kvikmyndin Berdreymi, sem hann leikur í, verðlaun sem besta kvikmyndin á Edduverðlaunahátíðinni. 22.3.2023 08:01 Líklegt að Ísland endi í umspili með þessum þjóðum Á morgun hefst keppnin um að komast inn á Evrópumót karla í fótbolta sem fram fer í Þýskalandi á næsta ári. Íþróttatölfræðiveitan Gracenote hefur spáð fyrir um gengi þjóðanna og telur að Ísland fari í umspilið. 22.3.2023 07:35 Greiðslur Barcelona til varaformanns dómaranefndar hafi ekki haft áhrif á úrslit Spænski ríkissjóðurinn hefur ekki fundið neinar sönnunargögn sem benda til þess að greiðslur spænska stórveldisins Barcelona til fyrirtækis í eigu José María Enríquez Negreira á árunum 2016 til 2018 hafi haft áhrif á úrslit í leikjum félagsins. Negreira var á þessum tíma varaformaður spænsku dómaranefndarinnar, CTA. 22.3.2023 07:01 Dagskráin í dag: Subway-deildin og Framhaldsskólaleikarnir Sportrásir Stöðvar 2 bjóða upp á þrjár beinar útsendingar á þessum annars fína miðvikudegi. Tveir leikir í Subway-deild kvenna verða á dagskrá, ásamt Framhaldsskólaleikum Rafíþróttasamtaka Íslands. 22.3.2023 06:00 Á förum frá Liverpool eftir að hafa leikið aðeins fjórtán mínútur Brasilíski knattspyrnumaðurinn Arthur Melo verður ekki áfram í herbúðum Liverpool eftir að lánssamningur hans frá Juventus rennur út í sumar. 21.3.2023 23:31 „Fundum okkur ekki í kvöld og þeir spiluðu mjög vel“ Stiven Tobar Valencia, leikmaður Vals, var svekktur eftir sjö marka tap gegn Göppingen 29-36. Stiven Tobar er sagður vera búinn að skrifa undir hjá Benfica en hann vildi lítið tjá sig um það. 21.3.2023 23:30 Fullyrðir að Stiven sé á leið til Benfica: „Það verður bara að koma í ljós“ Stiven Tobar Valencia, hornamaður Íslandsmeistara Vals, er á leið til portúgalska félagsins Benfica að yfirstandandi tímabili loknu ef marka má orð handboltasérfræðingsins Arnars Daða Arnarssonar. 21.3.2023 23:21 Magnús Óli: Erfitt að mæta þessum varnarmönnum Valur tapaði fyrir Göppingen 29-36. Magnús Óli Magnússon var markahæstur í liði Vals með átta mörk. Magnús var svekktur með úrslitin en útilokaði ekki endurkomu í seinni leiknum milli liðanna í Þýskalandi. 21.3.2023 23:00 „Aldrei upplifað svona stærð á varnarmönnum á ævinni“ Björgvin Páll Gústavsson, markmaður Vals, var svekktur eftir sjö marka tap gegn Göppingen í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar. 21.3.2023 22:50 Stórmeistaramótið í CS:GO | Atlantic lagði Breiðablik og mætir Dusty á föstudaginn Stórmeistaramót Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO hófst í kvöld þegar átta lið tókust á. Auk Atlantic komust Dusty, Þór og FH áfram í undanúrslit. 21.3.2023 22:46 Hlé verði gert á leikjum svo leikmenn geti brotið föstu Dómarar í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu hafa fengið tilmæli um að reyna að gera hlé á kvöldleikjum deildarinnar næsta mánuðinn svo þeir leikmenn sem fagna Ramadan geti brotið föstu. 21.3.2023 22:37 Börsungar með naumt forskot fyrir seinni leikinn Barcelona vann nauman 0-1 sigur er liðið heimsótti Roma í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu kvenna í knattspyrnu í kvöld. 21.3.2023 22:00 Snorri: Möguleikarnir minnkuðu en einvígið er ekki búið Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, var svekktur eftir sjö marka tap gegn Göppingen í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar. 21.3.2023 21:53 Óðinn langmarkahæstur í sigri Kadetten og Teitur og félagar völtuðu yfir Benfica Óðinn Þór Rikharðsson átti algjörlega frábæran leik fyrir Kadetten Schaffhausen er liðið vann öruggan sex marka sigur gegn sænska liðinu Ystads í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld, 38-32. Á sama tíma unnu Teitur Örn Einarsson og félagar í Flensburg 13 marka risasigur gegn Benfica, 26-39. 21.3.2023 21:29 Umfjöllun og myndir: Valur - Göppingen 29-36 | Hlupu á þýskan varnarvegg Valur tapaði fyrir Göppingen, 29-36, í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar í handbolta í kvöld. 21.3.2023 21:26 Nexe með forystu eftir fyrri leikinn í uppgjöri mögulegra mótherja Vals Króatíska liðið RK Nexe vann nokkuð öruggan fjögurra marka sigur er liðið heimsótti úkraínska liðið HC Motor Zaporizhzhia í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í handbolta í kvöld, 23-27. Nexe er því með góða forystu fyrir heimaleikinn, en liðið sem vinnur þetta einvígi mætir annað hvort Val eða Göppingen í átta liða úrslitum. 21.3.2023 20:30 Íslendingalið Bayern fer með forystu til Lundúna Íslendingalið Bayern München vann góðan 1-0 sigur er liðið tók á móti Arsenal í Meistaradeild Evrópu kvenna í knattspyrnu í kvöld og er því með forskot fyrir seinni leikinn sem fer fram í Lundúnum í næstu viku. 21.3.2023 19:39 Lærisveinar Gumma Gumm tryggðu sér úrslitakeppnissæti Guðmundur Guðmundsson og lærisveinar hans í Fredericia eru búnir að tryggja sér sæti í úrslitakeppni dönsku úrvalsdeildarinnar eftir fjögurra marka sigur gegn Íslendingaliði Ribe-Esbjerg í kvöld, 33-29. 21.3.2023 19:09 Hákon kemur inn vegna höfuðmeiðsla Elíasar Elías Rafn Ólafsson, markvörður Midtjylland og íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, þurfti að draga sig úr landsliðshópnum fyrir komandi leiki við Bosníu og Liechtenstein í undankeppni EM 2024. Hákon Rafn Valdimarsson tekur sæti hans. 21.3.2023 18:50 Krossbandið slitið og Kyle McLagan ekkert með á tímabilinu Víkingur verður án bandaríska miðvarðarins Kyle McLagan í allt sumar eftir að leikmaðurinn meiddist í leik liðsins gegn Val í undanúrslitum Lengjubikarsins síðastliðinn laugardag. 21.3.2023 18:30 Ákvörðun um framtíð Conte hjá Tottenham verði tekin fyrir helgi Ákvörðun um framtíð ítalska knattspyrnustjóarns Antonio Conte hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Tottenham verður tekin í vikunni. Raunar greina hinir ýmsu miðlar frá því að ákvörðunin verði tekin í seinasta lagi á fimmtudaginn. 21.3.2023 17:46 Öll landsliðin spila með sorgarbönd í þessari viku Þrjú íslensk landslið munu spila með sorgarbönd í leikjum sínum í vikunni en þetta eru sautján ára og nítján ára landslið karla og svo A-landslið karla. 21.3.2023 16:31 Ekki auðvelt að vera Messi í Argentínu Lionel Messi er nú eins og flestir landsliðsmenn karla í fótbolta komnir til móts við landslið sín. 21.3.2023 16:00 Fékk rautt spjald fyrir að pissa Cristian Bunino gat ekki haldið í sér í miðjum fótboltaleik og var rekinn í sturtu áður en hann komst inn á völlinn. 21.3.2023 15:31 Stórmeistaramótið hefst í kvöld: „Nú er bara komið að alvöru lífsins“ Stórmeistaramót Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO hefst í kvöld þegar átta liða úrslitin fara fram. Átta lið unnu sér inn keppnisrétt í gegnum Áskorendamótið og verða allar fjórar viðureignirnar spilaðar á sama tíma. 21.3.2023 15:02 Þróttarakonur bæta McManus í vörnina hjá sér Mikenna McManus hefur gert samkomulag við Þrótt um að spila með liðinu í Bestu deild kvenna í fótbolta í sumar. 21.3.2023 14:30 Griezmann fúll að vera ekki gerður að fyrirliða Frakklands Antoine Griezmann íhugar framtíð sína með franska landsliðinu eftir að hann var ekki gerður að fyrirliða þess. 21.3.2023 14:01 West Ham vill Still Forráðamenn West Ham United ku hafa áhuga á Will Still, unga Englendingnum sem hefur gert frábæra hluti með Reims í frönsku úrvalsdeildinni. 21.3.2023 13:30 Sigraðist aftur á krabbameini: „Hélt að ég myndi ekki lifa fram yfir jól“ Tennisgoðsögnin Martina Navratilova hefur sigrast á krabbameini í hálsi og brjósti en hún greinir frá þessu í viðtali við Piers Morgan í TalkTV sem birt er í dag. 21.3.2023 13:01 Martröð fyrir Noreg: „Hélt að það væri fyrsti apríl“ „Þetta er það versta sem gat gerst,“ segir sérfræðingur TV 2 í Noregi um þau tíðindi dagsins að framherjinn Erling Braut Haaland væri dottinn út úr norska landsliðshópnum í fótbolta vegna meiðsla. 21.3.2023 12:31 Allir með á æfingu á svæði Bayern München Allir leikmenn í landsliðshópi Íslands eru heilir heilsu og voru með á æfingu liðsins í München í dag. Ísak Bergmann Jóhannesson var með eftir að hafa glímt við veikindi um helgina. 21.3.2023 12:00 Kveðja „íslenska múrinn“ með miklum trega en Elín fer til Álaborgar Elín Jóna Þorsteinsdóttir, landsliðsmarkvörður í handbolta, hefur ákveðið að söðla um í Danmörku þrátt fyrir mikinn áhuga Ringköbing á að halda henni í sínum röðum. 21.3.2023 11:31 Geof Kotila látinn Geof Kotila, fyrrum þjálfari karlaliðs Snæfells er fallin frá, en hann hefur lengst af sínum ferli starfað í Danmörku. 21.3.2023 11:09 Baldur Sig sá mikinn mun á fjármagni, leikmannaveltu og leikstíl félaganna Baldur Sigurðsson hefur nú heimsótt tvö lið í þáttaröðinni „Lengsta undirbúningstímabil í heimi“ sem er á dagskrá á sunnudagskvöldum á Stöð 2 Sport fram að Íslandsmótinu. 21.3.2023 11:01 Segir þjálfara ítalska Íslendingaliðsins hafa ítrekað kallað sig skítuga hóru Sænsk knattspyrnukona segir ömurlega sögu af upplifun sinni sem leikmaður ítalska félagsins Fiorentina. Íslenska landsliðskonan Alexandra Jóhannsdóttir spilar með ítalska liðinu. 21.3.2023 10:30 Mun þyngri, stærri og sterkari leikmenn Valsmenn ætla sér stór hluti gegn þýska úrvalsdeildarliðinu Göppinghen í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum í Evrópudeildinni. Leikurinn fer fram á Hlíðarenda í kvöld. Liðin mætast síðan aftur eftir viku ytra og með hagstæðum úrslitum á heimavelli er allt hægt. 21.3.2023 10:01 Man City menn sagðir sannfærðir um að þeir fái Bellingham í sumar Það lítur verr og verr út fyrir Liverpool að félagið getið fengið enska landsliðsmiðjumanninn Jude Bellingham til sín í sumar. 21.3.2023 09:30 Stirður eftir alla löngu boltana hjá nýja þjálfaranum Rúnar Alex Rúnarsson, landsliðsmarkvörður Íslands, tók ekki þátt á æfingu liðsins í München í Þýskalandi í gær þar sem hann var nýlentur eftir leik liðs hans Alanyaspor kvöldið áður. Þar hefur hann þurft að aðlagast leikstíl nýs þjálfara. 21.3.2023 09:01 Ísland á 25 prósent af topp sextán lista stelpnanna: Björgvin Karl í öðru Fjórar íslenska CrossFit konur voru meðal þeirra sextán efstu í fjórðungsúrslitum undankeppni heimsleikanna i CrossFit. Björgvin Karl Guðmundsson var eini íslenski karlinn sem komst áfram. 21.3.2023 08:40 Orðinn 75 ára og ráðinn stjóri Crystal Palace Roy Hodgson hefur ekki enn sagt sitt síðasta sem knattspyrnustjóri í ensku úrvalsdeildinni því hann hefur verið ráðinn stjóri Crystal Palace og mun stýra liðinu út yfirstandandi leiktíð. 21.3.2023 08:19 Sjá næstu 50 fréttir
Föðurhlutverkið breyti ekki skapinu Jón Dagur Þorsteinsson kveðst spenntur fyrir komandi landsliðsverkefni er Ísland mætir Bosníu í fyrsta leik liðsins í undankeppni EM 2024 ytra á fimmtudagskvöld. Jón Dagur kveðst þá njóta föðurhlutverksins samhliða fótboltanum en það hafi þó lítil áhrif á keppnisskapið. 22.3.2023 10:01
Félög eins og Liverpool gætu fengið Gavi frítt í sumar Spænska undrabarnið Gavi gæti yfirgefið Barcelona í sumar vegna þess að spænska félaginu ætlar ekki að takast að fullgilda nýjan risasamning hans. 22.3.2023 09:30
„Þá er bara að kyngja stoltinu“ Glódís Perla Viggósdóttir fór fyrir liði Bayern Munchen er það vann 1-0 sigur á Arsenal á Allianz Arena í gær. Um var að ræða fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 22.3.2023 09:01
New York Knicks goðsögn látin Willis Reed, einn dáðasti leikmaðurinn í sögu NBA körfuboltafélagsins New York Knicks, er látinn áttræður að aldri. 22.3.2023 08:45
Ætla að stoppa leiki til að leyfa mönnum eins og Mo Salah og Kante að borða Dómarar í ensku úrvalsdeildinni og ensku neðri deildunum hafa verið beðnir um að taka tillit til íslömsku leikmanna hennar á meðan Ramadan stendur yfir. 22.3.2023 08:30
Vann bikar og Eddu sömu helgina Helgin var vægast sagt eftirminnileg fyrir Blæ Hinriksson. Á laugardaginn varð hann bikarmeistari í handbolta með Aftureldingu og á sunnudaginn vann kvikmyndin Berdreymi, sem hann leikur í, verðlaun sem besta kvikmyndin á Edduverðlaunahátíðinni. 22.3.2023 08:01
Líklegt að Ísland endi í umspili með þessum þjóðum Á morgun hefst keppnin um að komast inn á Evrópumót karla í fótbolta sem fram fer í Þýskalandi á næsta ári. Íþróttatölfræðiveitan Gracenote hefur spáð fyrir um gengi þjóðanna og telur að Ísland fari í umspilið. 22.3.2023 07:35
Greiðslur Barcelona til varaformanns dómaranefndar hafi ekki haft áhrif á úrslit Spænski ríkissjóðurinn hefur ekki fundið neinar sönnunargögn sem benda til þess að greiðslur spænska stórveldisins Barcelona til fyrirtækis í eigu José María Enríquez Negreira á árunum 2016 til 2018 hafi haft áhrif á úrslit í leikjum félagsins. Negreira var á þessum tíma varaformaður spænsku dómaranefndarinnar, CTA. 22.3.2023 07:01
Dagskráin í dag: Subway-deildin og Framhaldsskólaleikarnir Sportrásir Stöðvar 2 bjóða upp á þrjár beinar útsendingar á þessum annars fína miðvikudegi. Tveir leikir í Subway-deild kvenna verða á dagskrá, ásamt Framhaldsskólaleikum Rafíþróttasamtaka Íslands. 22.3.2023 06:00
Á förum frá Liverpool eftir að hafa leikið aðeins fjórtán mínútur Brasilíski knattspyrnumaðurinn Arthur Melo verður ekki áfram í herbúðum Liverpool eftir að lánssamningur hans frá Juventus rennur út í sumar. 21.3.2023 23:31
„Fundum okkur ekki í kvöld og þeir spiluðu mjög vel“ Stiven Tobar Valencia, leikmaður Vals, var svekktur eftir sjö marka tap gegn Göppingen 29-36. Stiven Tobar er sagður vera búinn að skrifa undir hjá Benfica en hann vildi lítið tjá sig um það. 21.3.2023 23:30
Fullyrðir að Stiven sé á leið til Benfica: „Það verður bara að koma í ljós“ Stiven Tobar Valencia, hornamaður Íslandsmeistara Vals, er á leið til portúgalska félagsins Benfica að yfirstandandi tímabili loknu ef marka má orð handboltasérfræðingsins Arnars Daða Arnarssonar. 21.3.2023 23:21
Magnús Óli: Erfitt að mæta þessum varnarmönnum Valur tapaði fyrir Göppingen 29-36. Magnús Óli Magnússon var markahæstur í liði Vals með átta mörk. Magnús var svekktur með úrslitin en útilokaði ekki endurkomu í seinni leiknum milli liðanna í Þýskalandi. 21.3.2023 23:00
„Aldrei upplifað svona stærð á varnarmönnum á ævinni“ Björgvin Páll Gústavsson, markmaður Vals, var svekktur eftir sjö marka tap gegn Göppingen í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar. 21.3.2023 22:50
Stórmeistaramótið í CS:GO | Atlantic lagði Breiðablik og mætir Dusty á föstudaginn Stórmeistaramót Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO hófst í kvöld þegar átta lið tókust á. Auk Atlantic komust Dusty, Þór og FH áfram í undanúrslit. 21.3.2023 22:46
Hlé verði gert á leikjum svo leikmenn geti brotið föstu Dómarar í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu hafa fengið tilmæli um að reyna að gera hlé á kvöldleikjum deildarinnar næsta mánuðinn svo þeir leikmenn sem fagna Ramadan geti brotið föstu. 21.3.2023 22:37
Börsungar með naumt forskot fyrir seinni leikinn Barcelona vann nauman 0-1 sigur er liðið heimsótti Roma í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu kvenna í knattspyrnu í kvöld. 21.3.2023 22:00
Snorri: Möguleikarnir minnkuðu en einvígið er ekki búið Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, var svekktur eftir sjö marka tap gegn Göppingen í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar. 21.3.2023 21:53
Óðinn langmarkahæstur í sigri Kadetten og Teitur og félagar völtuðu yfir Benfica Óðinn Þór Rikharðsson átti algjörlega frábæran leik fyrir Kadetten Schaffhausen er liðið vann öruggan sex marka sigur gegn sænska liðinu Ystads í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld, 38-32. Á sama tíma unnu Teitur Örn Einarsson og félagar í Flensburg 13 marka risasigur gegn Benfica, 26-39. 21.3.2023 21:29
Umfjöllun og myndir: Valur - Göppingen 29-36 | Hlupu á þýskan varnarvegg Valur tapaði fyrir Göppingen, 29-36, í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar í handbolta í kvöld. 21.3.2023 21:26
Nexe með forystu eftir fyrri leikinn í uppgjöri mögulegra mótherja Vals Króatíska liðið RK Nexe vann nokkuð öruggan fjögurra marka sigur er liðið heimsótti úkraínska liðið HC Motor Zaporizhzhia í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í handbolta í kvöld, 23-27. Nexe er því með góða forystu fyrir heimaleikinn, en liðið sem vinnur þetta einvígi mætir annað hvort Val eða Göppingen í átta liða úrslitum. 21.3.2023 20:30
Íslendingalið Bayern fer með forystu til Lundúna Íslendingalið Bayern München vann góðan 1-0 sigur er liðið tók á móti Arsenal í Meistaradeild Evrópu kvenna í knattspyrnu í kvöld og er því með forskot fyrir seinni leikinn sem fer fram í Lundúnum í næstu viku. 21.3.2023 19:39
Lærisveinar Gumma Gumm tryggðu sér úrslitakeppnissæti Guðmundur Guðmundsson og lærisveinar hans í Fredericia eru búnir að tryggja sér sæti í úrslitakeppni dönsku úrvalsdeildarinnar eftir fjögurra marka sigur gegn Íslendingaliði Ribe-Esbjerg í kvöld, 33-29. 21.3.2023 19:09
Hákon kemur inn vegna höfuðmeiðsla Elíasar Elías Rafn Ólafsson, markvörður Midtjylland og íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, þurfti að draga sig úr landsliðshópnum fyrir komandi leiki við Bosníu og Liechtenstein í undankeppni EM 2024. Hákon Rafn Valdimarsson tekur sæti hans. 21.3.2023 18:50
Krossbandið slitið og Kyle McLagan ekkert með á tímabilinu Víkingur verður án bandaríska miðvarðarins Kyle McLagan í allt sumar eftir að leikmaðurinn meiddist í leik liðsins gegn Val í undanúrslitum Lengjubikarsins síðastliðinn laugardag. 21.3.2023 18:30
Ákvörðun um framtíð Conte hjá Tottenham verði tekin fyrir helgi Ákvörðun um framtíð ítalska knattspyrnustjóarns Antonio Conte hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Tottenham verður tekin í vikunni. Raunar greina hinir ýmsu miðlar frá því að ákvörðunin verði tekin í seinasta lagi á fimmtudaginn. 21.3.2023 17:46
Öll landsliðin spila með sorgarbönd í þessari viku Þrjú íslensk landslið munu spila með sorgarbönd í leikjum sínum í vikunni en þetta eru sautján ára og nítján ára landslið karla og svo A-landslið karla. 21.3.2023 16:31
Ekki auðvelt að vera Messi í Argentínu Lionel Messi er nú eins og flestir landsliðsmenn karla í fótbolta komnir til móts við landslið sín. 21.3.2023 16:00
Fékk rautt spjald fyrir að pissa Cristian Bunino gat ekki haldið í sér í miðjum fótboltaleik og var rekinn í sturtu áður en hann komst inn á völlinn. 21.3.2023 15:31
Stórmeistaramótið hefst í kvöld: „Nú er bara komið að alvöru lífsins“ Stórmeistaramót Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO hefst í kvöld þegar átta liða úrslitin fara fram. Átta lið unnu sér inn keppnisrétt í gegnum Áskorendamótið og verða allar fjórar viðureignirnar spilaðar á sama tíma. 21.3.2023 15:02
Þróttarakonur bæta McManus í vörnina hjá sér Mikenna McManus hefur gert samkomulag við Þrótt um að spila með liðinu í Bestu deild kvenna í fótbolta í sumar. 21.3.2023 14:30
Griezmann fúll að vera ekki gerður að fyrirliða Frakklands Antoine Griezmann íhugar framtíð sína með franska landsliðinu eftir að hann var ekki gerður að fyrirliða þess. 21.3.2023 14:01
West Ham vill Still Forráðamenn West Ham United ku hafa áhuga á Will Still, unga Englendingnum sem hefur gert frábæra hluti með Reims í frönsku úrvalsdeildinni. 21.3.2023 13:30
Sigraðist aftur á krabbameini: „Hélt að ég myndi ekki lifa fram yfir jól“ Tennisgoðsögnin Martina Navratilova hefur sigrast á krabbameini í hálsi og brjósti en hún greinir frá þessu í viðtali við Piers Morgan í TalkTV sem birt er í dag. 21.3.2023 13:01
Martröð fyrir Noreg: „Hélt að það væri fyrsti apríl“ „Þetta er það versta sem gat gerst,“ segir sérfræðingur TV 2 í Noregi um þau tíðindi dagsins að framherjinn Erling Braut Haaland væri dottinn út úr norska landsliðshópnum í fótbolta vegna meiðsla. 21.3.2023 12:31
Allir með á æfingu á svæði Bayern München Allir leikmenn í landsliðshópi Íslands eru heilir heilsu og voru með á æfingu liðsins í München í dag. Ísak Bergmann Jóhannesson var með eftir að hafa glímt við veikindi um helgina. 21.3.2023 12:00
Kveðja „íslenska múrinn“ með miklum trega en Elín fer til Álaborgar Elín Jóna Þorsteinsdóttir, landsliðsmarkvörður í handbolta, hefur ákveðið að söðla um í Danmörku þrátt fyrir mikinn áhuga Ringköbing á að halda henni í sínum röðum. 21.3.2023 11:31
Geof Kotila látinn Geof Kotila, fyrrum þjálfari karlaliðs Snæfells er fallin frá, en hann hefur lengst af sínum ferli starfað í Danmörku. 21.3.2023 11:09
Baldur Sig sá mikinn mun á fjármagni, leikmannaveltu og leikstíl félaganna Baldur Sigurðsson hefur nú heimsótt tvö lið í þáttaröðinni „Lengsta undirbúningstímabil í heimi“ sem er á dagskrá á sunnudagskvöldum á Stöð 2 Sport fram að Íslandsmótinu. 21.3.2023 11:01
Segir þjálfara ítalska Íslendingaliðsins hafa ítrekað kallað sig skítuga hóru Sænsk knattspyrnukona segir ömurlega sögu af upplifun sinni sem leikmaður ítalska félagsins Fiorentina. Íslenska landsliðskonan Alexandra Jóhannsdóttir spilar með ítalska liðinu. 21.3.2023 10:30
Mun þyngri, stærri og sterkari leikmenn Valsmenn ætla sér stór hluti gegn þýska úrvalsdeildarliðinu Göppinghen í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum í Evrópudeildinni. Leikurinn fer fram á Hlíðarenda í kvöld. Liðin mætast síðan aftur eftir viku ytra og með hagstæðum úrslitum á heimavelli er allt hægt. 21.3.2023 10:01
Man City menn sagðir sannfærðir um að þeir fái Bellingham í sumar Það lítur verr og verr út fyrir Liverpool að félagið getið fengið enska landsliðsmiðjumanninn Jude Bellingham til sín í sumar. 21.3.2023 09:30
Stirður eftir alla löngu boltana hjá nýja þjálfaranum Rúnar Alex Rúnarsson, landsliðsmarkvörður Íslands, tók ekki þátt á æfingu liðsins í München í Þýskalandi í gær þar sem hann var nýlentur eftir leik liðs hans Alanyaspor kvöldið áður. Þar hefur hann þurft að aðlagast leikstíl nýs þjálfara. 21.3.2023 09:01
Ísland á 25 prósent af topp sextán lista stelpnanna: Björgvin Karl í öðru Fjórar íslenska CrossFit konur voru meðal þeirra sextán efstu í fjórðungsúrslitum undankeppni heimsleikanna i CrossFit. Björgvin Karl Guðmundsson var eini íslenski karlinn sem komst áfram. 21.3.2023 08:40
Orðinn 75 ára og ráðinn stjóri Crystal Palace Roy Hodgson hefur ekki enn sagt sitt síðasta sem knattspyrnustjóri í ensku úrvalsdeildinni því hann hefur verið ráðinn stjóri Crystal Palace og mun stýra liðinu út yfirstandandi leiktíð. 21.3.2023 08:19