Fleiri fréttir Vægðarlaust lið Man City lagði Newcastle Englandsmeistarar Manchester City lögðu Newcastle United 2-0 í fyrsta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Segja má að Man City hafi verið vægðarlaust en liðið átti þrjú skot á markið í leik dagsins, tvö þeirra enduðu í netinu. 4.3.2023 14:30 Stoðsendingar Atla og Sveindísar Jane dugðu skammt Bæði Atli Barkarson og Sveindís Jane Jónsdóttir lögðu upp mörk fyrir lið sín í dag. Bæði lögðu upp fyrsta mark leiksins og bæði máttu þola 2-1 tap. Um var að ræða fyrsta tap Wolfsburg í þýsku úrvalsdeildinni á tímabilinu. 4.3.2023 14:00 Pirraður á að vera ekki valinn í landsliðið Brasilíumaðurinn Gabriel Magalhães, miðvörður Arsenal, var vægast sagt ósáttur með að vera ekki valinn í brasilíska landsliðshópinn á dögunum. Grínaðist hann með að vera orðinn körfuboltamaður á samfélagsmiðlum áður en hann eyddi færslunni. 4.3.2023 13:15 Hamilton segir Mercedes eiga langt í land Lewis Hamilton kom áttundi í mark á æfungunni í aðdraganda Formúlu 1 kappaksturs helgarinnar sem fram fer í Barein. Hann segir sína menn í Mercedes eiga langt í land ætli liðið sér að keppa um titilinn. 4.3.2023 12:32 Hamrarnir horfa hýru auga til Manchester Talið er að West Ham United girnist þrjá leikmenn Manchester United í sumar. Allir þrír eru meðal þeirra leikmanna sem talið er að Erik ten Hag, þjálfari Rauðu djöflanna, sé tilbúinn að selja. 4.3.2023 11:30 Stuðningsmaður Chelsea fær þriggja ára bann fyrir kynþáttaníð í garð Son Thomas Burchell, stuðningsmaður Chelsea, hefur verið dæmdur í þriggja ára bann frá öllum knattspyrnuleikjum á Englandi eftir að hafa beitt Son Heung-Min, leikmann Tottenham Hotspur, kynþáttaníði í leik liðanna þann 14. ágúst síðastliðinn. 4.3.2023 11:01 Skrautleg sigurkarfa Randle, Westbrook getur ekki unnið og Jókerinn í stuði Fjöldi leikja fór fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. New York Knicks vann áttunda leikinn í röð þökk sé Julius Randle, Sacramento Kings sá til þess að Russell Westbrook hefur ekki unnið leik sem leikmaður Los Angeles Clippers og Nikola Jokić náði enn á ný þrefaldri tvennu í sigri Denver Nuggets. 4.3.2023 10:31 Reynir að komast í Eurovision og útilokar ekki að spila í Bestu-deildinni í sumar Bragi Bergsson sem keppir í úrslitum Söngvakeppninnar í kvöld hefur leikið fótbolta alla sína tíð. Hann útilokar ekki að spila í Bestu deild karla í sumar. 4.3.2023 10:00 Kolbeinn grátlega nálægt því að komast áfram Kolbeinn Höður Gunnarsson var hársbreidd frá því að komast í undanúrslit í 60 metra hlaupi á Evrópumótinu í frjálsíþróttum sem nú fer fram í Istanbúl í Tyrklandi. Tími hans í dag var rétt undir Íslandsmetinu sem hann setti í janúar á þessu ári og enn nærri tímanum sem hefði komið honum áfram. 4.3.2023 09:16 Ungverskt stórlið pikkar í mögulegan landsliðsþjálfara Íslands Ungverska stórliðið Pick Szeged hefur boðist til að kaupa upp samning Michael Apelgren, þjálfara sænska liðsins Sävehof. Apelgren er einn þeirra sem hefur sagst hafa áhuga á þjálfarastöðu íslenska karlalandsliðsins í handbolta. 4.3.2023 08:00 Knattspyrnudeild Breiðabliks nauðbeygð til að skipta um gervigras Knattspyrnudeild Breiðabliks var nauðbeygð til þess að skipta um gervigras á Kópavogsvelli til að liðið gæti spilað sína heimaleiki í Evrópukeppnunum í fótbolta í sumar. 4.3.2023 07:00 Dagskráin í dag: Ítalski boltinn, spænski körfuboltinn, NBA og golf Það verður nokkuð þétt dagskrá á sportrásum Stöðvar 2 í dag þar sem boðið verður upp á sex beinar útsendingar. 4.3.2023 06:01 Hakimi sætir rannsókn eftir ásakanir um nauðgun Marokkóski fótboltamaðurinn Achraf Hakimi, varnarmaður PSG í Frakklandi, sætir rannsókn eftir að hafa verið sakaður um nauðgun. 3.3.2023 23:31 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - ÍR 32-30 | Selfyssingar enn í baráttunni um heimavallarétt Selfoss vann mikilvægan tveggja marka sigur er liðið tók á móti ÍR í Olís-deild karla í handbolta í kvöld, 32-30. Sigurinn þýðir að Selfyssingar eru enn í harðri baráttu um eitt af efstu fjórum sætum deildarinnar, en ÍR-ingar færast nær falli. 3.3.2023 23:08 Keflavík hafði betur í níu marka leik | Njarðvík vann öruggan sigur Þrír leikir fóru fram í A-deild Lengjubikars karla í knattspyrnu í kvöld. Keflavík vann 5-4 útisigur gegn Fjölni í riðli 4, Fylkir vann 2-1 sigur gegn Þrótti R. í sama riðli og í riðli 3 vann Njarðvík öruggan 4-1 sigur gegn Aftureldingu. 3.3.2023 23:00 Umfjöllun og viðtal: Afturelding - Hörður 32-25 | Fallið blasir við Ísfirðingum Afturelding vann góðan sigur á botnliði Harðar í 18. umferð Olís-deildar karla. Leikið var í Mosfellsbæ þar sem heimamann réðu lögum og lofum í afar tíðinda litlum leik. Lokatölur 32-25. 3.3.2023 22:21 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Grótta 32-21 | Enn einn titillinn á Hlíðarenda Valur er deildarmeistari í Olís-deild karla árið 2023. Þetta var staðfest í kvöld með sigri heimamanna í Val á Gróttu í 18. umferð deildarinnar. Leiknum lauk með ellefu marka sigri Valsmanna, en aldrei var í raun spurning hvor megin sigurinn myndi enda í kvöld. Lokatölur 32-21. 3.3.2023 22:16 „Þetta var torsóttur sigur“ Selfyssingar sigruðu ÍR á Selfossi í kvöld 32-30. Þórir Ólafsson, þjálfari Selfoss, var sáttur með tveggja marka sigur og halda Selfyssingar áfram að klífa upp töfluna. Selfyssingar leiddu gott sem allan leikinn en náðu aldrei að slíta sig frá baráttuglöðum ÍR-ingum. 3.3.2023 21:51 „Fáránlega mikið afrek hjá mínum mönnum“ Valsmenn urðu í kvöld deildarmeistarar í Olís-deildinni. Áttundi titilinn í röð í höfn hjá Val sem er ótrúlegt afrek. Varð þetta ljóst eftir 32-21 sigur liðsins á Gróttu í kvöld. 3.3.2023 21:46 Lazio batt enda á sigurgöngu toppliðsins Napoli, topplið ítölsku úrvalsdeildarinnar, mátti þola 0-1 tap er liðið tók á móti Lazio í toppslag ítölsku deildarinnar í kvöld. Fyrir leikinn í kvöld hafði Napoli unnið átta deildarleiki í röð. 3.3.2023 21:44 Dortmund skaust á toppinn Dortmund skaust í það minnsta tímabundið á topp þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu er liðið vann 2-1 sigur gegn RB Leipzig í kvöld. 3.3.2023 21:36 Mikael og félagar upp í efri hlutann eftir sigur í Íslendingaslag Mikael Neville Anderson og félagar hans í AGF unnu nokkuð öruggan 2-0 sigur er liðið tók á móti Aroni Sigurðarsyni og félögum hans í Horsens í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 3.3.2023 20:17 Nýliðarnir fá sýrlenskan varnarmann frá Svíþjóð HK-ingar, nýliðar í Bestu-deild karla í fótbolta, hafa fengið sýrlenska varnarmanninn Ahmad Faqa á láni frá sænska félaginu AIK. 3.3.2023 19:31 Rúnar og félagar komust aftur á sigurbraut og stukku upp um þrjú sæti Eftir fjóra leiki í röð án sigurs unnu Rúnar Alex Rúnarsson og félagar hans í Alanyaspor loks langþráðan sigur er liðið tók á móti Basaksehir í tyrknesku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 3.3.2023 19:04 Firmino yfirgefur Liverpool í sumar Brasilíski framherjinn Roberto Firmino mun yfirgefa herbúðir Liverpool þegar samningur hans við félagið rennur út í sumar eftir átta ára veru hjá félaginu. 3.3.2023 18:00 Segir að Kompany sé ætlað að stýra Manchester City einn daginn Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, segir að það sé skrifað í skýin að fyrrverandi fyrirliði liðsins, Vincent Kompany, muni taka við sem knattspyrnustjóri Englandsmeistaranna einn daginn. 3.3.2023 17:31 Busquets komst upp fyrir þá Messi og Sergio Ramos Spænski miðjumaðurinn Sergio Busquets er nú sá leikmaður sem hefur oftast spilað í El Clasico leiknum á Spáni. 3.3.2023 16:46 Geta unnið tuttugasta heimaleikinn í röð á Íslandsmótinu í kvöld Valsmenn geta orðið deildarmeistarar í kvöld þegar þeir fá Gróttu í heimsókn á Hlíðarenda og gengi liðsins í Origo höllinni síðustu mánuði segir okkur að það séu miklar líkur á heimasigri. 3.3.2023 16:00 Neymar missir af seinni leiknum á móti Bayern Paris Saint-Germain þarf að sætta sig við það að spila án Brasilíumannsins Neymar í leiknum mikilvæga á móti Bayern München í Meistaradeildinni. 3.3.2023 15:31 Segist vera með tvo af bestu varnarmönnum heims í sínu liði Knattspyrnustjóri Barcelona segist vera með tvo af bestu varnarmönnum heims innan sinna raða. 3.3.2023 15:01 Óðinn næstmarkahæstur í Evrópudeildinni Þrátt fyrir að missa af einum leik var Óðinn Þór Ríkharðsson næstmarkahæsti leikmaður riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handbolta. 3.3.2023 14:30 Klopp virkilega ánægður fyrir hönd Marcus Rashford Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool viðurkennir að það gleðji hann að sjá Marcus Rashford koma svo sterkan til baka eftir erfiða tíma hjá Manchester United. 3.3.2023 14:01 ÍBV átti að vinna FH með tíu mörkum samkvæmt xG tölfræðinni Samkvæmt xG-tölfræðinni átti ÍBV að vinna FH í gær með tíu marka mun. FH-ingar unnu hins vegar leikinn á parketinu með þriggja marka mun, 27-24. 3.3.2023 13:30 Sandra leggur skóna á hilluna Sandra Sigurðardóttir, leikjahæsti leikmaður í sögu efstu deildar kvenna í fótbolta, hefur lagt skóna á hilluna. Hún greindi frá þessu á Instagram í dag. 3.3.2023 12:55 Geta orðið fljótastir að vinna deildarmeistaratitilinn í 24 ár Valsmenn geta tryggt sér deildarmeistaratitilinn í Olís deild karla í handbolta með sigri á Gróttu á Hlíðarenda í kvöld. 3.3.2023 12:30 Martínez ljóstrar upp um það sem hann sagði við Mbappé Emiliano Martínez hefur ljóstrað upp um hvað hann sagði við Kylian Mbappé eftir úrslitaleik HM í Katar þar sem Argentína vann Frakkland í vítaspyrnukeppni. 3.3.2023 12:01 Vefsalan opnar í dag hjá SVFR Nú er forúthlutun til félaga innan Stangaveiðifélags Reykjavíkur lokið og utan félagsmenn og konur geta nú skoðað hvað er í boði. 3.3.2023 11:41 Utan vallar: Krabbameinið boðið velkomið Hið mikla fordæmi sem aga- og úrskurðarnefnd KSÍ setti með einstökum dómi yfir Sigurði Gísla Bond Snorrasyni vegna veðmála sendir alls ekki nógu afgerandi skilaboð um að knattspyrnufólk eigi aldrei að veðja á eigin leiki. 3.3.2023 11:30 Óðinn um markið ótrúlega úr hornkastinu: „Reyni þetta aldrei aftur“ Óðinn Þór Ríkharðsson segir að það hafi lengi blundað í sér að reyna að skora úr hornkasti eins og hann gerði í Evrópudeildinni í handbolta á dögunum. 3.3.2023 11:01 Luka og Kyrie báðir með 40 stig: „Varð að fá að vera með í partýinu“ Luka Doncic og Kyrie Irving sýndu í nótt að þeir geta farið báðir á kostum í sama leik en margir höfðu áhyggjur af því hvort þeir gætu náð sínu besta fram hlið við hlið í NBA-deildinni í körfubolta. 3.3.2023 10:30 Kvennakastið: Af hverju eru konurnar ekki á stórmótum eins og karlalandsliðið? Silla sparaði ekki stóru spurningarnar þegar hún fékk sig tvær af atvinnumönnunum í íslenska kvennalandsliðinu í handbolta. 3.3.2023 10:00 Guðbjörg Jóna síðust í riðlinum og úr leik Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir hljóp á 7,56 sekúndum í 60 metra hlaupi á sínu fyrsta Evrópumeistaramóti innanhúss, í Istanbúl í morgun. 3.3.2023 09:31 Ferskir vindar í Vesturbæ: „Jákvætt í alla staði“ Ferskir vindar blása í Vesturbæ Reykjavíkur fyrir komandi fótboltasumar. Miklar breytingar hafa orðið á leikmannahópi KR, sem er töluvert unglegri álits en í fyrra, auk þess sem stór breyting varð á hliðarlínunni. 3.3.2023 09:00 Messi hótað og fjórtán byssukúlum skotið á verslun tengdaforeldranna Byssumenn skutu á verslun tengdaforeldra Lionels Messi í Rosario í Argentínu í gær. Þeir skildu eftir hótunarbréf til argentínska knattspyrnugoðsins. 3.3.2023 08:31 Samþykkt ársþings KSÍ kosti sveitarfélög hundruði milljóna Skiptar skoðanir eru um flóðlýsingarskyldu á heimvöllum liða í Bestu deildum karla og kvenna. Kostnaður af því að uppfylla kröfurnar getur numið um 100 milljónum króna á hvern völl. 3.3.2023 08:00 Sjá næstu 50 fréttir
Vægðarlaust lið Man City lagði Newcastle Englandsmeistarar Manchester City lögðu Newcastle United 2-0 í fyrsta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Segja má að Man City hafi verið vægðarlaust en liðið átti þrjú skot á markið í leik dagsins, tvö þeirra enduðu í netinu. 4.3.2023 14:30
Stoðsendingar Atla og Sveindísar Jane dugðu skammt Bæði Atli Barkarson og Sveindís Jane Jónsdóttir lögðu upp mörk fyrir lið sín í dag. Bæði lögðu upp fyrsta mark leiksins og bæði máttu þola 2-1 tap. Um var að ræða fyrsta tap Wolfsburg í þýsku úrvalsdeildinni á tímabilinu. 4.3.2023 14:00
Pirraður á að vera ekki valinn í landsliðið Brasilíumaðurinn Gabriel Magalhães, miðvörður Arsenal, var vægast sagt ósáttur með að vera ekki valinn í brasilíska landsliðshópinn á dögunum. Grínaðist hann með að vera orðinn körfuboltamaður á samfélagsmiðlum áður en hann eyddi færslunni. 4.3.2023 13:15
Hamilton segir Mercedes eiga langt í land Lewis Hamilton kom áttundi í mark á æfungunni í aðdraganda Formúlu 1 kappaksturs helgarinnar sem fram fer í Barein. Hann segir sína menn í Mercedes eiga langt í land ætli liðið sér að keppa um titilinn. 4.3.2023 12:32
Hamrarnir horfa hýru auga til Manchester Talið er að West Ham United girnist þrjá leikmenn Manchester United í sumar. Allir þrír eru meðal þeirra leikmanna sem talið er að Erik ten Hag, þjálfari Rauðu djöflanna, sé tilbúinn að selja. 4.3.2023 11:30
Stuðningsmaður Chelsea fær þriggja ára bann fyrir kynþáttaníð í garð Son Thomas Burchell, stuðningsmaður Chelsea, hefur verið dæmdur í þriggja ára bann frá öllum knattspyrnuleikjum á Englandi eftir að hafa beitt Son Heung-Min, leikmann Tottenham Hotspur, kynþáttaníði í leik liðanna þann 14. ágúst síðastliðinn. 4.3.2023 11:01
Skrautleg sigurkarfa Randle, Westbrook getur ekki unnið og Jókerinn í stuði Fjöldi leikja fór fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. New York Knicks vann áttunda leikinn í röð þökk sé Julius Randle, Sacramento Kings sá til þess að Russell Westbrook hefur ekki unnið leik sem leikmaður Los Angeles Clippers og Nikola Jokić náði enn á ný þrefaldri tvennu í sigri Denver Nuggets. 4.3.2023 10:31
Reynir að komast í Eurovision og útilokar ekki að spila í Bestu-deildinni í sumar Bragi Bergsson sem keppir í úrslitum Söngvakeppninnar í kvöld hefur leikið fótbolta alla sína tíð. Hann útilokar ekki að spila í Bestu deild karla í sumar. 4.3.2023 10:00
Kolbeinn grátlega nálægt því að komast áfram Kolbeinn Höður Gunnarsson var hársbreidd frá því að komast í undanúrslit í 60 metra hlaupi á Evrópumótinu í frjálsíþróttum sem nú fer fram í Istanbúl í Tyrklandi. Tími hans í dag var rétt undir Íslandsmetinu sem hann setti í janúar á þessu ári og enn nærri tímanum sem hefði komið honum áfram. 4.3.2023 09:16
Ungverskt stórlið pikkar í mögulegan landsliðsþjálfara Íslands Ungverska stórliðið Pick Szeged hefur boðist til að kaupa upp samning Michael Apelgren, þjálfara sænska liðsins Sävehof. Apelgren er einn þeirra sem hefur sagst hafa áhuga á þjálfarastöðu íslenska karlalandsliðsins í handbolta. 4.3.2023 08:00
Knattspyrnudeild Breiðabliks nauðbeygð til að skipta um gervigras Knattspyrnudeild Breiðabliks var nauðbeygð til þess að skipta um gervigras á Kópavogsvelli til að liðið gæti spilað sína heimaleiki í Evrópukeppnunum í fótbolta í sumar. 4.3.2023 07:00
Dagskráin í dag: Ítalski boltinn, spænski körfuboltinn, NBA og golf Það verður nokkuð þétt dagskrá á sportrásum Stöðvar 2 í dag þar sem boðið verður upp á sex beinar útsendingar. 4.3.2023 06:01
Hakimi sætir rannsókn eftir ásakanir um nauðgun Marokkóski fótboltamaðurinn Achraf Hakimi, varnarmaður PSG í Frakklandi, sætir rannsókn eftir að hafa verið sakaður um nauðgun. 3.3.2023 23:31
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - ÍR 32-30 | Selfyssingar enn í baráttunni um heimavallarétt Selfoss vann mikilvægan tveggja marka sigur er liðið tók á móti ÍR í Olís-deild karla í handbolta í kvöld, 32-30. Sigurinn þýðir að Selfyssingar eru enn í harðri baráttu um eitt af efstu fjórum sætum deildarinnar, en ÍR-ingar færast nær falli. 3.3.2023 23:08
Keflavík hafði betur í níu marka leik | Njarðvík vann öruggan sigur Þrír leikir fóru fram í A-deild Lengjubikars karla í knattspyrnu í kvöld. Keflavík vann 5-4 útisigur gegn Fjölni í riðli 4, Fylkir vann 2-1 sigur gegn Þrótti R. í sama riðli og í riðli 3 vann Njarðvík öruggan 4-1 sigur gegn Aftureldingu. 3.3.2023 23:00
Umfjöllun og viðtal: Afturelding - Hörður 32-25 | Fallið blasir við Ísfirðingum Afturelding vann góðan sigur á botnliði Harðar í 18. umferð Olís-deildar karla. Leikið var í Mosfellsbæ þar sem heimamann réðu lögum og lofum í afar tíðinda litlum leik. Lokatölur 32-25. 3.3.2023 22:21
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Grótta 32-21 | Enn einn titillinn á Hlíðarenda Valur er deildarmeistari í Olís-deild karla árið 2023. Þetta var staðfest í kvöld með sigri heimamanna í Val á Gróttu í 18. umferð deildarinnar. Leiknum lauk með ellefu marka sigri Valsmanna, en aldrei var í raun spurning hvor megin sigurinn myndi enda í kvöld. Lokatölur 32-21. 3.3.2023 22:16
„Þetta var torsóttur sigur“ Selfyssingar sigruðu ÍR á Selfossi í kvöld 32-30. Þórir Ólafsson, þjálfari Selfoss, var sáttur með tveggja marka sigur og halda Selfyssingar áfram að klífa upp töfluna. Selfyssingar leiddu gott sem allan leikinn en náðu aldrei að slíta sig frá baráttuglöðum ÍR-ingum. 3.3.2023 21:51
„Fáránlega mikið afrek hjá mínum mönnum“ Valsmenn urðu í kvöld deildarmeistarar í Olís-deildinni. Áttundi titilinn í röð í höfn hjá Val sem er ótrúlegt afrek. Varð þetta ljóst eftir 32-21 sigur liðsins á Gróttu í kvöld. 3.3.2023 21:46
Lazio batt enda á sigurgöngu toppliðsins Napoli, topplið ítölsku úrvalsdeildarinnar, mátti þola 0-1 tap er liðið tók á móti Lazio í toppslag ítölsku deildarinnar í kvöld. Fyrir leikinn í kvöld hafði Napoli unnið átta deildarleiki í röð. 3.3.2023 21:44
Dortmund skaust á toppinn Dortmund skaust í það minnsta tímabundið á topp þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu er liðið vann 2-1 sigur gegn RB Leipzig í kvöld. 3.3.2023 21:36
Mikael og félagar upp í efri hlutann eftir sigur í Íslendingaslag Mikael Neville Anderson og félagar hans í AGF unnu nokkuð öruggan 2-0 sigur er liðið tók á móti Aroni Sigurðarsyni og félögum hans í Horsens í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 3.3.2023 20:17
Nýliðarnir fá sýrlenskan varnarmann frá Svíþjóð HK-ingar, nýliðar í Bestu-deild karla í fótbolta, hafa fengið sýrlenska varnarmanninn Ahmad Faqa á láni frá sænska félaginu AIK. 3.3.2023 19:31
Rúnar og félagar komust aftur á sigurbraut og stukku upp um þrjú sæti Eftir fjóra leiki í röð án sigurs unnu Rúnar Alex Rúnarsson og félagar hans í Alanyaspor loks langþráðan sigur er liðið tók á móti Basaksehir í tyrknesku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 3.3.2023 19:04
Firmino yfirgefur Liverpool í sumar Brasilíski framherjinn Roberto Firmino mun yfirgefa herbúðir Liverpool þegar samningur hans við félagið rennur út í sumar eftir átta ára veru hjá félaginu. 3.3.2023 18:00
Segir að Kompany sé ætlað að stýra Manchester City einn daginn Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, segir að það sé skrifað í skýin að fyrrverandi fyrirliði liðsins, Vincent Kompany, muni taka við sem knattspyrnustjóri Englandsmeistaranna einn daginn. 3.3.2023 17:31
Busquets komst upp fyrir þá Messi og Sergio Ramos Spænski miðjumaðurinn Sergio Busquets er nú sá leikmaður sem hefur oftast spilað í El Clasico leiknum á Spáni. 3.3.2023 16:46
Geta unnið tuttugasta heimaleikinn í röð á Íslandsmótinu í kvöld Valsmenn geta orðið deildarmeistarar í kvöld þegar þeir fá Gróttu í heimsókn á Hlíðarenda og gengi liðsins í Origo höllinni síðustu mánuði segir okkur að það séu miklar líkur á heimasigri. 3.3.2023 16:00
Neymar missir af seinni leiknum á móti Bayern Paris Saint-Germain þarf að sætta sig við það að spila án Brasilíumannsins Neymar í leiknum mikilvæga á móti Bayern München í Meistaradeildinni. 3.3.2023 15:31
Segist vera með tvo af bestu varnarmönnum heims í sínu liði Knattspyrnustjóri Barcelona segist vera með tvo af bestu varnarmönnum heims innan sinna raða. 3.3.2023 15:01
Óðinn næstmarkahæstur í Evrópudeildinni Þrátt fyrir að missa af einum leik var Óðinn Þór Ríkharðsson næstmarkahæsti leikmaður riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handbolta. 3.3.2023 14:30
Klopp virkilega ánægður fyrir hönd Marcus Rashford Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool viðurkennir að það gleðji hann að sjá Marcus Rashford koma svo sterkan til baka eftir erfiða tíma hjá Manchester United. 3.3.2023 14:01
ÍBV átti að vinna FH með tíu mörkum samkvæmt xG tölfræðinni Samkvæmt xG-tölfræðinni átti ÍBV að vinna FH í gær með tíu marka mun. FH-ingar unnu hins vegar leikinn á parketinu með þriggja marka mun, 27-24. 3.3.2023 13:30
Sandra leggur skóna á hilluna Sandra Sigurðardóttir, leikjahæsti leikmaður í sögu efstu deildar kvenna í fótbolta, hefur lagt skóna á hilluna. Hún greindi frá þessu á Instagram í dag. 3.3.2023 12:55
Geta orðið fljótastir að vinna deildarmeistaratitilinn í 24 ár Valsmenn geta tryggt sér deildarmeistaratitilinn í Olís deild karla í handbolta með sigri á Gróttu á Hlíðarenda í kvöld. 3.3.2023 12:30
Martínez ljóstrar upp um það sem hann sagði við Mbappé Emiliano Martínez hefur ljóstrað upp um hvað hann sagði við Kylian Mbappé eftir úrslitaleik HM í Katar þar sem Argentína vann Frakkland í vítaspyrnukeppni. 3.3.2023 12:01
Vefsalan opnar í dag hjá SVFR Nú er forúthlutun til félaga innan Stangaveiðifélags Reykjavíkur lokið og utan félagsmenn og konur geta nú skoðað hvað er í boði. 3.3.2023 11:41
Utan vallar: Krabbameinið boðið velkomið Hið mikla fordæmi sem aga- og úrskurðarnefnd KSÍ setti með einstökum dómi yfir Sigurði Gísla Bond Snorrasyni vegna veðmála sendir alls ekki nógu afgerandi skilaboð um að knattspyrnufólk eigi aldrei að veðja á eigin leiki. 3.3.2023 11:30
Óðinn um markið ótrúlega úr hornkastinu: „Reyni þetta aldrei aftur“ Óðinn Þór Ríkharðsson segir að það hafi lengi blundað í sér að reyna að skora úr hornkasti eins og hann gerði í Evrópudeildinni í handbolta á dögunum. 3.3.2023 11:01
Luka og Kyrie báðir með 40 stig: „Varð að fá að vera með í partýinu“ Luka Doncic og Kyrie Irving sýndu í nótt að þeir geta farið báðir á kostum í sama leik en margir höfðu áhyggjur af því hvort þeir gætu náð sínu besta fram hlið við hlið í NBA-deildinni í körfubolta. 3.3.2023 10:30
Kvennakastið: Af hverju eru konurnar ekki á stórmótum eins og karlalandsliðið? Silla sparaði ekki stóru spurningarnar þegar hún fékk sig tvær af atvinnumönnunum í íslenska kvennalandsliðinu í handbolta. 3.3.2023 10:00
Guðbjörg Jóna síðust í riðlinum og úr leik Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir hljóp á 7,56 sekúndum í 60 metra hlaupi á sínu fyrsta Evrópumeistaramóti innanhúss, í Istanbúl í morgun. 3.3.2023 09:31
Ferskir vindar í Vesturbæ: „Jákvætt í alla staði“ Ferskir vindar blása í Vesturbæ Reykjavíkur fyrir komandi fótboltasumar. Miklar breytingar hafa orðið á leikmannahópi KR, sem er töluvert unglegri álits en í fyrra, auk þess sem stór breyting varð á hliðarlínunni. 3.3.2023 09:00
Messi hótað og fjórtán byssukúlum skotið á verslun tengdaforeldranna Byssumenn skutu á verslun tengdaforeldra Lionels Messi í Rosario í Argentínu í gær. Þeir skildu eftir hótunarbréf til argentínska knattspyrnugoðsins. 3.3.2023 08:31
Samþykkt ársþings KSÍ kosti sveitarfélög hundruði milljóna Skiptar skoðanir eru um flóðlýsingarskyldu á heimvöllum liða í Bestu deildum karla og kvenna. Kostnaður af því að uppfylla kröfurnar getur numið um 100 milljónum króna á hvern völl. 3.3.2023 08:00
Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn