Fleiri fréttir Umfjöllun og viðtöl: Fram - Haukar 35-30 | Haukar að missa af pakkanum Fram vann sterkan fimm marka sigur er liðið tók á móti Haukum í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Með sigrinum stukku Framarar upp í þriðja sæti deildarinnar, en Haukar eru að missa af hinum þétta pakka sem er frá þriðja sæti og niður í það sjöunda. 2.3.2023 22:33 Valur enn með fullt hús eftir nauman sigur | Markalaust í Garðabæ Valur vann nauman 1-0 sigur er liðið tók á móti HK í A-deild Lengjubikars karla í kvöld og á sama tíma gerðu Stjarnan og Fram markalaust jafntefli. 2.3.2023 22:18 „Við erum að taka skref fram á við í hverju verkefni“ Íslenska kvennalandsliðið í handbolta vann sex marka sigur á B-liði Noregs 31-26. Arnar Pétursson, þjálfari íslenska liðsins, var ánægður sigurinn. 2.3.2023 22:06 Sjálfsmark Real Madríd gaf Börsungum forskotið Barcelona fer með 1-0 forystu inn í seinni viðureign liðsins gegn Real Madrid í undanúrslitaeinvígi spænsku bikarkeppninnar í fótbolta, Copa del Rey. 2.3.2023 22:04 Umfjöllun og viðtöl: FH - ÍBV 27-24 | FH-ingar styrktu stöðu sína í öðru sæti FH vann gríðarlega mikilvægan þriggja marka sigur er liðið tók á móti ÍBV í baráttunni um annað sæti Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Lokatölur 27-24 og FH-ingar eru nú með fjögurra stiga forskot á Eyjamenn í öðru sætinu. 2.3.2023 21:51 Ásgeir Örn: Allir lélegir Haukar töpuðu í kvöld með fimm marka mun gegn Fram í Úlfarsárdal í 18. umferð Olís-deildarinnar. Lokatölur 35-30. 2.3.2023 21:42 Magdeburg endaði riðlakeppnina á naumum sigri Íslendingalið Magdeburg vann nauman eins marks sigur er liðið tók á móti Dinamo Bucuresti í lokaumferð riðlakeppninnar í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld, . 2.3.2023 21:17 Umfjöllun: Ísland - Noregur 31-26 | Öruggur sigur Íslands Íslenska kvennalandsliðið í handbolta vann nokkuð öruggan fimm marka sigur er liðið tók á móti varaliði Noregs í vináttuleik á Ásvöllum í kvöld, 31-26. 2.3.2023 21:17 „Það munaði á markvörslunni“ FH og ÍBV mættust í mikilvægum leik um annað sætið í Olís-deild karla í Kaplakrika í kvöld og voru það Hafnfirðingar sem tóku stigin tvö. Erlingur Richardsson, þjálfari ÍBV, var vitanlega svekktur með þriggja marka ósigur. Eyjamenn byrjuðu leikinn betur og leiddu framan af, en eftir um það bil tuttugu mínútna leik snerist leikurinn heimamönnum í hag. 2.3.2023 20:48 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KA 30-26 | Stjörnumenn upp í þriðja sætið Stjarnan komst upp í 3. sæti Olís-deildar karla með sigri á KA, 30-26, í Garðabænum í kvöld. Eftir jafnan fyrri hálfleik voru Stjörnumenn fetinu framar í þeim seinni og unnu sinn annan sigur í röð. 2.3.2023 20:35 „Það er alvöru mótbyr“ Jónatan Magnússon, þjálfari KA, sagði að herslumuninn hefði vantað hjá sínum mönnum til að vinna Stjörnuna í kvöld. Garðbæingar sigruðu Akureyringa, 30-26. 2.3.2023 20:31 KA hafði betur í Akureyrarslagnum KA vann góðan 1-0 sigur er liðið tók á móti nágrönnum sínum í Þór í A-deild Lengjubikars karla í fótbolta í kvöld. 2.3.2023 20:07 Gummersbach vann stórsigur í Íslendingaslag | Arnór skoraði eitt í naumum sigri Gummersbach vann öruggan átta marka sigur er liðið tók á móti Melsungen í Íslendingaslag þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í kvöld, 31-23. Á sama tíma skoraði Arnór Þór Gunnarsson eitt mark er Bergischer vann tveggja marka sigur gegn Minden og Ýmir Örn Gíslason skoraði tvö fyrir Rhein-Neckar Löwen sem vann tíu marka sigur gegn Wetzlar. 2.3.2023 19:51 Aroni og félögum mistókst að hrifsa til sín toppsætið Aron Einar Gunnarsson og félagar hans í Al Arabi máttu þola 3-1 tap er liðið heimsótti Al-Duhail í toppslag katörsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í kvöld. 2.3.2023 18:30 „Þetta eru verðandi heims- og Ólympíumeistarar“ Íslenska kvennalandsliðið í handbolta mætir B-liði Noregs í vináttulandsleik á Ásvöllum í kvöld. Þó að um B-lið Noregs sé að ræða er liðið ekkert lamb að leika sér við og Arnar Pétursson, þjálfari íslenska liðsins, segir að þarna séu framtíðar Ólympíu- og heimsmeistarar. 2.3.2023 17:45 Ráðning FIFA á ofurfyrirsætunni Limu sögð taktlaus Sú ákvörðun FIFA að ráða brasilísku ofurfyrirsætuna Adriönu Limu í stöðu hjá sambandinu hefur verið harðlega gagnrýnd og sögð taktlaus. 2.3.2023 16:30 Mourinho púaði á vítaskyttu og bað sína menn að gera sér upp meiðsli í krakkaleik Roma og Lazio Eftir að hafa verið rekinn af velli í þriðja sinn á tímabilinu er José Mourinho, knattspyrnustjóri Roma, aftur búinn að koma sér í fréttirnar fyrir vafasama hegðun. 2.3.2023 16:01 „Ég hef spilað næstum því þúsund körfuboltaleiki en í dag var ég stressaður“ Kevin Durant viðurkennir að hafa verið stressaður fyrir frumraun sína með Phoenix Suns í NBA-deildinni í körfubolta. 2.3.2023 15:30 Tók pabba sinn á orðinu og öll fjölskyldan er á leið til hennar á Final 4 Íslenska landsliðskonan Sandra Erlingsdóttir er í stóru hlutverki hjá liði í Þýskalandi sem ætlar sér í Evrópukeppni og er komið í keppni hinna fjögurra fræknu í þýska bikarnum. 2.3.2023 15:01 Allir fengu gullsíma frá Leo Messi Leikmenn argentínska heimsmeistaraliðsins fengu ekki aðeins gullverðlaun um hálsinn eftir sigurinn á heimsmeistaramótinu í Katar í desember því Lionel Messi sjálfur var líka í gjafastuði. 2.3.2023 14:30 Sjáðu mörkin sem komu Man. United áfram og markið sem sló út Tottenham Deildabikarmeistarar Manchester United eiga enn möguleika á fernunni á þessu tímabili eftir endurkomu sigur á móti West Ham í enska bikarnum í gærkvöldi. 2.3.2023 14:01 „Svo eru Addi Pé og Erlingur búsettir í Eyjum“ Magnús Stefánsson fær stöðuhækkun hjá ÍBV í sumar en hann tekur þá við þjálfun meistaraflokks karla í handbolta eftir að hafa verið aðstoðarþjálfari Erlings Richardssonar undanfarin ár. 2.3.2023 13:30 Segja að Thea sé fyndnust í landsliðinu og komu með sögur því til sönnunar Sigurlaug Rúnarsdóttir fékk landsliðskonurnar Andreu Jacobsen og Elínu Jónu Þorsteinsdóttur til sín í Kvennakastið og ræddi við þær um íslenska landsliðið sem er að fara að spila tvo æfingaleiki við B-landslið Norðmanna í kvöld og um helgina. 2.3.2023 13:01 Rekinn eftir tapið stóra í Reykjavík Forráðamenn franska félagsins PAUC, sem Kristján Örn Kristjánsson leikur með, hafa ákveðið að losa sig við þjálfarann Thierry Anti. Tapið stóra gegn Valsmönnum á Hlíðarenda hafði sitt að segja. 2.3.2023 12:30 „Kom mér á óvart hvað FH var lengi að átta sig á því hvað Einar Bragi gat“ Frammistaða Einars Braga Aðalsteinssonar með FH hefur ekki komið Sebastian Alexanderssyni á óvart. 2.3.2023 12:01 HSÍ ekki enn haft samband við neinn en þjálfaraleitin fer á fullt eftir Tékkaleikina HSÍ flýtir sér hægt í ráðningu á næsta þjálfara karlalandsliðsins í handbolta en vill vera búið að ganga frá þeim málum í haust. 2.3.2023 11:27 „Mér finnst Selfoss aftur vera orðinn Selfoss“ Sebastian Alexandersson er hrifinn af því sem Þórir Ólafsson hefur gert með lið Selfoss í Olís-deild karla í vetur. 2.3.2023 11:01 „Það þarf góða eiginkonu til að bakka mann upp“ Þorgeir Haraldsson, fráfarandi formaður handknattleiksdeildar Hauka, viðurkennir að síðustu ár hafi hann verið farinn að leita eftir arftaka sínum. 2.3.2023 11:01 Áfrýjun Sigurðar skilaði engu Áfrýjunardómstóll KSÍ hefur staðfest úrskurð um að fótboltamaðurinn Sigurður Gísli Bond Snorrason skuli sæta banni frá knattspyrnu til 15. nóvember, fyrir að veðja á eigin fótboltaleiki. 2.3.2023 10:33 Sögutími í SB: Passaðu þig í upphitunarfótboltanum á næstu æfingu Sérfræðingur Seinni bylgjunnar átti góða sögu af manninum í ellefta sæti á listanum yfir þá bestu sem hafa spilað í deildinni á fyrstu tveimur áratugum nýrrar aldar. 2.3.2023 10:01 Erfitt fyrir Katrínu forsætisráðherra að búa með Man. United aðdáendum Katrín Jakobsdóttir stendur með Jürgen Klopp og Liverpool liðinu sínu í mótlætinu þrátt fyrir að lífið heima hafi orðið erfiðara eftir uppkomu Manchester United og fall Liverpool. 2.3.2023 09:30 „Á ekki lýsingarorð til að lýsa því hversu hrifinn ég er að því sem er að gerast í Val“ Sebastian Alexandersson, þjálfari HK, segist ekki eiga orð í sínum sarpi til að lýsa því sem Snorri Steinn Guðjónsson hefur gert með Val. 2.3.2023 09:00 Sólveig hoppaði upp fyrir Þuríði Erlu, Söru Sigmunds og Anníe Mist Sólveig Sigurðardóttir stóð sig vel í annarri viku The Open og naut sín greinilega vel við hlið reynsluboltanna Anníe Mistar Þórisdóttur og Söru Sigmundsdóttur. 2.3.2023 08:31 Sigurður gæti misst af úrslitum vegna óviðeigandi hegðunar Mál Sigurðar Bragasonar, þjálfara kvennaliðs ÍBV í handbolta, er inni á borði aganefndar HSÍ en hann er sakaður um óviðeigandi hegðun í garð starfsmanns og leikmanna Vals eftir leik liðanna í Vestmannaeyjum um síðustu helgi. 2.3.2023 08:00 Strákarnir okkar geta komið sér í elítuflokkinn Íslenska karlalandsliðið í handbolta verður í efsta styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla fyrir næsta Evrópumót ef liðinu tekst að vinna leikina tvo við Tékkland í undankeppni EM 8. og 12. mars. 2.3.2023 07:32 Búist við að Toney fái að minnsta kosti sex mánaða bann Ivan Toney, framherji enska úrvalsdeildarfélagsins Brentford, á yfir sér í það minnsta sex mánaða bann frá knattspyrnu fyrir brot á veðmálareglum enska knattspyrnusambandsins. 2.3.2023 07:00 Dagskráin í dag: Stórleikur í Hafnarfirði, Körfuboltakvöld, Stórmeistaramótið og fleira Sjö beinar útsendingar úr hinum ýmsu íþróttum eru á dagskrá á sportrásum Stöðvar 2 á þessum fína fimmtudegi og því ættu allir að geta fundið sér eitthvað við sitt hæfi. 2.3.2023 06:02 Fann að þetta yrði dagurinn sinn: „Ætlaði að gefa vinkonu minni góða fæðingargjöf" Lovísa Björt Henningsdóttir átti virkilega góðan leik þegar Haukar unnu Val í toppbaráttuslag Subway-deildar kvenna í körfubolta. Haukar unnu fjórtán stiga sigur, lokatölur 63-77. 1.3.2023 23:36 „Seiglan og trúin sem liðið hafði var mögnuð“ Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, var eðlilega ánægður með sigur sinna manna gegn West Ham í enska bikarnum í kvöld. Liðið lenti undir í seinni hálfleik, en snéri taflinu við og tryggði sér sæti í átta liða úrslitum. 1.3.2023 23:30 Jói Berg og félagar heimsækja Englandsmeistarana Dregið var í átta liða úrslit ensku bikarkeppninnar eftir leiki kvöldsins í kvöld og eins og svo oft áður eru áhugaverðar viðureignir framundan. 1.3.2023 22:30 „Erfið áskorun fyrir dómara að dæma þessa leiki“ Rúnar Ingi Erlingsson, þjálfari Njarðvíkur, var gífurlega ánægður eftir hetjulega baráttu sinna leikmanna í erfiðum útisigri gegn Grindavík í Subway-deild kvenna í kvöld. Njarðvík vann leikinn með 15 stigum, 72-87. 1.3.2023 22:26 Liverpool að blanda sér í Meistaradeildarbaráttuna Liverpool stökk upp í sjötta sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 2-0 sigri gegn Wolves í kvöld. Liðið er nú aðeins sex stigum frá Meistaradeildarsæti og á leik til góða. 1.3.2023 22:00 Tottenham féll úr leik gegn B-deildarliði og Southampton gegn D-deildarliði Á hverju ári býður enska bikarkeppnin, FA-bikarinn, upp á óvænt úrslit og í kvöld fengu áhorfendur að sjá tvö úrvalsdeildarlið falla úr leik gegn liðum í neðri deildum. Tottenham mátti þola 1-0 tap gegn B-deildarliði Sheffield United og D-deildarlið Grimsby Town gerði sér lítið fyrir og sló Southampton úr leik. 1.3.2023 21:54 United í átta liða úrslit eftir endurkomusigur Nýkrýndir deildabikarmeistarar Manchester United eru komnir í átta liða úrslit hinnar bikarkeppninnar á Englandi, FA-bikarsins, eftir 3-1 sigur gegn West Ham í kvöld. 1.3.2023 21:42 Arsenal endurheimti fimm stiga forskot með öruggum sigri Arsenal styrkti stöðu sína á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta er liðið vann öruggan 4-0 sigur gegn Everton í kvöld. 1.3.2023 21:39 Sjá næstu 50 fréttir
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Haukar 35-30 | Haukar að missa af pakkanum Fram vann sterkan fimm marka sigur er liðið tók á móti Haukum í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Með sigrinum stukku Framarar upp í þriðja sæti deildarinnar, en Haukar eru að missa af hinum þétta pakka sem er frá þriðja sæti og niður í það sjöunda. 2.3.2023 22:33
Valur enn með fullt hús eftir nauman sigur | Markalaust í Garðabæ Valur vann nauman 1-0 sigur er liðið tók á móti HK í A-deild Lengjubikars karla í kvöld og á sama tíma gerðu Stjarnan og Fram markalaust jafntefli. 2.3.2023 22:18
„Við erum að taka skref fram á við í hverju verkefni“ Íslenska kvennalandsliðið í handbolta vann sex marka sigur á B-liði Noregs 31-26. Arnar Pétursson, þjálfari íslenska liðsins, var ánægður sigurinn. 2.3.2023 22:06
Sjálfsmark Real Madríd gaf Börsungum forskotið Barcelona fer með 1-0 forystu inn í seinni viðureign liðsins gegn Real Madrid í undanúrslitaeinvígi spænsku bikarkeppninnar í fótbolta, Copa del Rey. 2.3.2023 22:04
Umfjöllun og viðtöl: FH - ÍBV 27-24 | FH-ingar styrktu stöðu sína í öðru sæti FH vann gríðarlega mikilvægan þriggja marka sigur er liðið tók á móti ÍBV í baráttunni um annað sæti Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Lokatölur 27-24 og FH-ingar eru nú með fjögurra stiga forskot á Eyjamenn í öðru sætinu. 2.3.2023 21:51
Ásgeir Örn: Allir lélegir Haukar töpuðu í kvöld með fimm marka mun gegn Fram í Úlfarsárdal í 18. umferð Olís-deildarinnar. Lokatölur 35-30. 2.3.2023 21:42
Magdeburg endaði riðlakeppnina á naumum sigri Íslendingalið Magdeburg vann nauman eins marks sigur er liðið tók á móti Dinamo Bucuresti í lokaumferð riðlakeppninnar í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld, . 2.3.2023 21:17
Umfjöllun: Ísland - Noregur 31-26 | Öruggur sigur Íslands Íslenska kvennalandsliðið í handbolta vann nokkuð öruggan fimm marka sigur er liðið tók á móti varaliði Noregs í vináttuleik á Ásvöllum í kvöld, 31-26. 2.3.2023 21:17
„Það munaði á markvörslunni“ FH og ÍBV mættust í mikilvægum leik um annað sætið í Olís-deild karla í Kaplakrika í kvöld og voru það Hafnfirðingar sem tóku stigin tvö. Erlingur Richardsson, þjálfari ÍBV, var vitanlega svekktur með þriggja marka ósigur. Eyjamenn byrjuðu leikinn betur og leiddu framan af, en eftir um það bil tuttugu mínútna leik snerist leikurinn heimamönnum í hag. 2.3.2023 20:48
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KA 30-26 | Stjörnumenn upp í þriðja sætið Stjarnan komst upp í 3. sæti Olís-deildar karla með sigri á KA, 30-26, í Garðabænum í kvöld. Eftir jafnan fyrri hálfleik voru Stjörnumenn fetinu framar í þeim seinni og unnu sinn annan sigur í röð. 2.3.2023 20:35
„Það er alvöru mótbyr“ Jónatan Magnússon, þjálfari KA, sagði að herslumuninn hefði vantað hjá sínum mönnum til að vinna Stjörnuna í kvöld. Garðbæingar sigruðu Akureyringa, 30-26. 2.3.2023 20:31
KA hafði betur í Akureyrarslagnum KA vann góðan 1-0 sigur er liðið tók á móti nágrönnum sínum í Þór í A-deild Lengjubikars karla í fótbolta í kvöld. 2.3.2023 20:07
Gummersbach vann stórsigur í Íslendingaslag | Arnór skoraði eitt í naumum sigri Gummersbach vann öruggan átta marka sigur er liðið tók á móti Melsungen í Íslendingaslag þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í kvöld, 31-23. Á sama tíma skoraði Arnór Þór Gunnarsson eitt mark er Bergischer vann tveggja marka sigur gegn Minden og Ýmir Örn Gíslason skoraði tvö fyrir Rhein-Neckar Löwen sem vann tíu marka sigur gegn Wetzlar. 2.3.2023 19:51
Aroni og félögum mistókst að hrifsa til sín toppsætið Aron Einar Gunnarsson og félagar hans í Al Arabi máttu þola 3-1 tap er liðið heimsótti Al-Duhail í toppslag katörsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í kvöld. 2.3.2023 18:30
„Þetta eru verðandi heims- og Ólympíumeistarar“ Íslenska kvennalandsliðið í handbolta mætir B-liði Noregs í vináttulandsleik á Ásvöllum í kvöld. Þó að um B-lið Noregs sé að ræða er liðið ekkert lamb að leika sér við og Arnar Pétursson, þjálfari íslenska liðsins, segir að þarna séu framtíðar Ólympíu- og heimsmeistarar. 2.3.2023 17:45
Ráðning FIFA á ofurfyrirsætunni Limu sögð taktlaus Sú ákvörðun FIFA að ráða brasilísku ofurfyrirsætuna Adriönu Limu í stöðu hjá sambandinu hefur verið harðlega gagnrýnd og sögð taktlaus. 2.3.2023 16:30
Mourinho púaði á vítaskyttu og bað sína menn að gera sér upp meiðsli í krakkaleik Roma og Lazio Eftir að hafa verið rekinn af velli í þriðja sinn á tímabilinu er José Mourinho, knattspyrnustjóri Roma, aftur búinn að koma sér í fréttirnar fyrir vafasama hegðun. 2.3.2023 16:01
„Ég hef spilað næstum því þúsund körfuboltaleiki en í dag var ég stressaður“ Kevin Durant viðurkennir að hafa verið stressaður fyrir frumraun sína með Phoenix Suns í NBA-deildinni í körfubolta. 2.3.2023 15:30
Tók pabba sinn á orðinu og öll fjölskyldan er á leið til hennar á Final 4 Íslenska landsliðskonan Sandra Erlingsdóttir er í stóru hlutverki hjá liði í Þýskalandi sem ætlar sér í Evrópukeppni og er komið í keppni hinna fjögurra fræknu í þýska bikarnum. 2.3.2023 15:01
Allir fengu gullsíma frá Leo Messi Leikmenn argentínska heimsmeistaraliðsins fengu ekki aðeins gullverðlaun um hálsinn eftir sigurinn á heimsmeistaramótinu í Katar í desember því Lionel Messi sjálfur var líka í gjafastuði. 2.3.2023 14:30
Sjáðu mörkin sem komu Man. United áfram og markið sem sló út Tottenham Deildabikarmeistarar Manchester United eiga enn möguleika á fernunni á þessu tímabili eftir endurkomu sigur á móti West Ham í enska bikarnum í gærkvöldi. 2.3.2023 14:01
„Svo eru Addi Pé og Erlingur búsettir í Eyjum“ Magnús Stefánsson fær stöðuhækkun hjá ÍBV í sumar en hann tekur þá við þjálfun meistaraflokks karla í handbolta eftir að hafa verið aðstoðarþjálfari Erlings Richardssonar undanfarin ár. 2.3.2023 13:30
Segja að Thea sé fyndnust í landsliðinu og komu með sögur því til sönnunar Sigurlaug Rúnarsdóttir fékk landsliðskonurnar Andreu Jacobsen og Elínu Jónu Þorsteinsdóttur til sín í Kvennakastið og ræddi við þær um íslenska landsliðið sem er að fara að spila tvo æfingaleiki við B-landslið Norðmanna í kvöld og um helgina. 2.3.2023 13:01
Rekinn eftir tapið stóra í Reykjavík Forráðamenn franska félagsins PAUC, sem Kristján Örn Kristjánsson leikur með, hafa ákveðið að losa sig við þjálfarann Thierry Anti. Tapið stóra gegn Valsmönnum á Hlíðarenda hafði sitt að segja. 2.3.2023 12:30
„Kom mér á óvart hvað FH var lengi að átta sig á því hvað Einar Bragi gat“ Frammistaða Einars Braga Aðalsteinssonar með FH hefur ekki komið Sebastian Alexanderssyni á óvart. 2.3.2023 12:01
HSÍ ekki enn haft samband við neinn en þjálfaraleitin fer á fullt eftir Tékkaleikina HSÍ flýtir sér hægt í ráðningu á næsta þjálfara karlalandsliðsins í handbolta en vill vera búið að ganga frá þeim málum í haust. 2.3.2023 11:27
„Mér finnst Selfoss aftur vera orðinn Selfoss“ Sebastian Alexandersson er hrifinn af því sem Þórir Ólafsson hefur gert með lið Selfoss í Olís-deild karla í vetur. 2.3.2023 11:01
„Það þarf góða eiginkonu til að bakka mann upp“ Þorgeir Haraldsson, fráfarandi formaður handknattleiksdeildar Hauka, viðurkennir að síðustu ár hafi hann verið farinn að leita eftir arftaka sínum. 2.3.2023 11:01
Áfrýjun Sigurðar skilaði engu Áfrýjunardómstóll KSÍ hefur staðfest úrskurð um að fótboltamaðurinn Sigurður Gísli Bond Snorrason skuli sæta banni frá knattspyrnu til 15. nóvember, fyrir að veðja á eigin fótboltaleiki. 2.3.2023 10:33
Sögutími í SB: Passaðu þig í upphitunarfótboltanum á næstu æfingu Sérfræðingur Seinni bylgjunnar átti góða sögu af manninum í ellefta sæti á listanum yfir þá bestu sem hafa spilað í deildinni á fyrstu tveimur áratugum nýrrar aldar. 2.3.2023 10:01
Erfitt fyrir Katrínu forsætisráðherra að búa með Man. United aðdáendum Katrín Jakobsdóttir stendur með Jürgen Klopp og Liverpool liðinu sínu í mótlætinu þrátt fyrir að lífið heima hafi orðið erfiðara eftir uppkomu Manchester United og fall Liverpool. 2.3.2023 09:30
„Á ekki lýsingarorð til að lýsa því hversu hrifinn ég er að því sem er að gerast í Val“ Sebastian Alexandersson, þjálfari HK, segist ekki eiga orð í sínum sarpi til að lýsa því sem Snorri Steinn Guðjónsson hefur gert með Val. 2.3.2023 09:00
Sólveig hoppaði upp fyrir Þuríði Erlu, Söru Sigmunds og Anníe Mist Sólveig Sigurðardóttir stóð sig vel í annarri viku The Open og naut sín greinilega vel við hlið reynsluboltanna Anníe Mistar Þórisdóttur og Söru Sigmundsdóttur. 2.3.2023 08:31
Sigurður gæti misst af úrslitum vegna óviðeigandi hegðunar Mál Sigurðar Bragasonar, þjálfara kvennaliðs ÍBV í handbolta, er inni á borði aganefndar HSÍ en hann er sakaður um óviðeigandi hegðun í garð starfsmanns og leikmanna Vals eftir leik liðanna í Vestmannaeyjum um síðustu helgi. 2.3.2023 08:00
Strákarnir okkar geta komið sér í elítuflokkinn Íslenska karlalandsliðið í handbolta verður í efsta styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla fyrir næsta Evrópumót ef liðinu tekst að vinna leikina tvo við Tékkland í undankeppni EM 8. og 12. mars. 2.3.2023 07:32
Búist við að Toney fái að minnsta kosti sex mánaða bann Ivan Toney, framherji enska úrvalsdeildarfélagsins Brentford, á yfir sér í það minnsta sex mánaða bann frá knattspyrnu fyrir brot á veðmálareglum enska knattspyrnusambandsins. 2.3.2023 07:00
Dagskráin í dag: Stórleikur í Hafnarfirði, Körfuboltakvöld, Stórmeistaramótið og fleira Sjö beinar útsendingar úr hinum ýmsu íþróttum eru á dagskrá á sportrásum Stöðvar 2 á þessum fína fimmtudegi og því ættu allir að geta fundið sér eitthvað við sitt hæfi. 2.3.2023 06:02
Fann að þetta yrði dagurinn sinn: „Ætlaði að gefa vinkonu minni góða fæðingargjöf" Lovísa Björt Henningsdóttir átti virkilega góðan leik þegar Haukar unnu Val í toppbaráttuslag Subway-deildar kvenna í körfubolta. Haukar unnu fjórtán stiga sigur, lokatölur 63-77. 1.3.2023 23:36
„Seiglan og trúin sem liðið hafði var mögnuð“ Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, var eðlilega ánægður með sigur sinna manna gegn West Ham í enska bikarnum í kvöld. Liðið lenti undir í seinni hálfleik, en snéri taflinu við og tryggði sér sæti í átta liða úrslitum. 1.3.2023 23:30
Jói Berg og félagar heimsækja Englandsmeistarana Dregið var í átta liða úrslit ensku bikarkeppninnar eftir leiki kvöldsins í kvöld og eins og svo oft áður eru áhugaverðar viðureignir framundan. 1.3.2023 22:30
„Erfið áskorun fyrir dómara að dæma þessa leiki“ Rúnar Ingi Erlingsson, þjálfari Njarðvíkur, var gífurlega ánægður eftir hetjulega baráttu sinna leikmanna í erfiðum útisigri gegn Grindavík í Subway-deild kvenna í kvöld. Njarðvík vann leikinn með 15 stigum, 72-87. 1.3.2023 22:26
Liverpool að blanda sér í Meistaradeildarbaráttuna Liverpool stökk upp í sjötta sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 2-0 sigri gegn Wolves í kvöld. Liðið er nú aðeins sex stigum frá Meistaradeildarsæti og á leik til góða. 1.3.2023 22:00
Tottenham féll úr leik gegn B-deildarliði og Southampton gegn D-deildarliði Á hverju ári býður enska bikarkeppnin, FA-bikarinn, upp á óvænt úrslit og í kvöld fengu áhorfendur að sjá tvö úrvalsdeildarlið falla úr leik gegn liðum í neðri deildum. Tottenham mátti þola 1-0 tap gegn B-deildarliði Sheffield United og D-deildarlið Grimsby Town gerði sér lítið fyrir og sló Southampton úr leik. 1.3.2023 21:54
United í átta liða úrslit eftir endurkomusigur Nýkrýndir deildabikarmeistarar Manchester United eru komnir í átta liða úrslit hinnar bikarkeppninnar á Englandi, FA-bikarsins, eftir 3-1 sigur gegn West Ham í kvöld. 1.3.2023 21:42
Arsenal endurheimti fimm stiga forskot með öruggum sigri Arsenal styrkti stöðu sína á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta er liðið vann öruggan 4-0 sigur gegn Everton í kvöld. 1.3.2023 21:39
Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn