Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. maí 2025 07:32 Mari Järsk bar sig vel eftir hlaupið. vísir/viktor freyr Mari Järsk endaði í 2. sæti í Bakgarðshlaupinu í Öskjuhlíðinni um helgina. Á endanum sagði líkaminn stopp. Mari hætti í miðri braut eftir að hafa hlaupið 42 hringi. Þar með var ljóst að Kristinn Gunnar Kristinsson hefði unnið Bakgarðshlaupið. „Ég get ekki farið áfram. Ég get ekki farið í tíu tíma í viðbót. Ég nenni ekki að níðast á mér. Það er ekki þess virði. Kristinn á bara skilið að taka þetta. Ég er búinn að vera á klósettinu síðustu tíu tímana. Allt sem fer upp fer niður og svo ældi ég átta sinnum á brautinni,“ sagði Mari í viðtali við Vísi eftir að hún lauk keppni. „Sem er allt í lagi en ég er bara tóm og lappirnar eru alls ekki búnar að vinna fyrir þessu.“ Mari segir að hún hefði eflaust getað pínt sig eitthvað áfram en það hefði ekki verið góð hugmynd. „Ég haldið áfram en ég get ekki keppt við hann núna,“ sagði Mari og vísaði til Kristins. „Hann er í geggjuðu standi og frábær gaur. Hann á svo mikið skilið að vinna þetta.“ Mari var ansi lúin eftir hlaupið. „Þetta var erfiður dagur. Annað hvort á ég ömurlegan dag eða frábæran dag og ég átti bara ömurlegan dag. Og það er allt í lagi. Ég náði að fara tvö hundruð kílómetra eða eitthvað á ömurlegum degi og ég er nokkuð sátt,“ sagði Mari. Viðtalið við Mari má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Bakgarðshlaup Mest lesið Vandræðaleg heimsókn til Trump í Hvíta Húsið: „Kæmist kona í ykkar lið?“ Fótbolti Miðaverð á Old Trafford eins og „spark í tennurnar“ Sport Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Handbolti Fór frá bróður og Keflavík: „Þarf ekkert litla bróður sinn með sér í liði“ Körfubolti Buss fjölskyldan selur Los Angeles Lakers fyrir metupphæð Körfubolti Liverpool gæti misst Mo Salah í sex leiki Enski boltinn Arnar fór í starfskynningu hjá Óskari: „Ætlum að breyta íslenskum fótbolta“ Íslenski boltinn Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Handbolti Fyrsta skiptið síðan 1960 sem enginn fótbolti er skráður á annan í jólum Sport Þýski tveggja metra Messi orðaður við ensku úrvalsdeildina Sport Fleiri fréttir Arnar fór í starfskynningu hjá Óskari: „Ætlum að breyta íslenskum fótbolta“ Bein útsending: Íslensku strákarnir mæta Færeyjum í nágrannaslag á HM Guggnaði Ólympíumeistarinn? Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Fór frá bróður og Keflavík: „Þarf ekkert litla bróður sinn með sér í liði“ Liverpool gæti misst Mo Salah í sex leiki Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Buss fjölskyldan selur Los Angeles Lakers fyrir metupphæð Útsendingar í HM félagsliða sýna sjónarhorn dómarans Vandræðaleg heimsókn til Trump í Hvíta Húsið: „Kæmist kona í ykkar lið?“ Dagskráin í dag: LPGA og NBA úrslitakeppnin Miðaverð á Old Trafford eins og „spark í tennurnar“ KA menn fá örvhenta norska skyttu Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 4-2 | Mörkum í öllum regnbogans litum rigndi í Garðabæ PGA fær nýjan stjórnanda frá NFL deildinni Jafntefli í fyrsta leik Xabi Alonso og Trent hjá Real Madrid Komið í ljós hverjir mæta hverjum í 8-liða úrslitum EM U21 Fyrsta skiptið síðan 1960 sem enginn fótbolti er skráður á annan í jólum Þrír Íslendingar tilnefndir af Evrópska handknattleikssambandinu Vestramenn áfram í undanúrslit Mjólkurbikarsins Vont tap hjá Álasund en Óskar Borgþórs lagði upp fyrir Sogndal Þýski tveggja metra Messi orðaður við ensku úrvalsdeildina Manchester City með sigur í fyrsta leik sínum í HM félagsliða Mudryk gæti verið dæmdur í fjögurra ára bann Gefa landsliðskonum peninga til að koma fjölskyldunni á EM Hæsta kona heims lék sinn fyrsta landsleik Stanley-bikar íshokkísins elskar Flórída Tómas fór illa með Frakkann Rúnar Birgir á EuroBasket Svona verða stelpurnar okkar klæddar á EM Sjá meira
Mari hætti í miðri braut eftir að hafa hlaupið 42 hringi. Þar með var ljóst að Kristinn Gunnar Kristinsson hefði unnið Bakgarðshlaupið. „Ég get ekki farið áfram. Ég get ekki farið í tíu tíma í viðbót. Ég nenni ekki að níðast á mér. Það er ekki þess virði. Kristinn á bara skilið að taka þetta. Ég er búinn að vera á klósettinu síðustu tíu tímana. Allt sem fer upp fer niður og svo ældi ég átta sinnum á brautinni,“ sagði Mari í viðtali við Vísi eftir að hún lauk keppni. „Sem er allt í lagi en ég er bara tóm og lappirnar eru alls ekki búnar að vinna fyrir þessu.“ Mari segir að hún hefði eflaust getað pínt sig eitthvað áfram en það hefði ekki verið góð hugmynd. „Ég haldið áfram en ég get ekki keppt við hann núna,“ sagði Mari og vísaði til Kristins. „Hann er í geggjuðu standi og frábær gaur. Hann á svo mikið skilið að vinna þetta.“ Mari var ansi lúin eftir hlaupið. „Þetta var erfiður dagur. Annað hvort á ég ömurlegan dag eða frábæran dag og ég átti bara ömurlegan dag. Og það er allt í lagi. Ég náði að fara tvö hundruð kílómetra eða eitthvað á ömurlegum degi og ég er nokkuð sátt,“ sagði Mari. Viðtalið við Mari má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Bakgarðshlaup Mest lesið Vandræðaleg heimsókn til Trump í Hvíta Húsið: „Kæmist kona í ykkar lið?“ Fótbolti Miðaverð á Old Trafford eins og „spark í tennurnar“ Sport Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Handbolti Fór frá bróður og Keflavík: „Þarf ekkert litla bróður sinn með sér í liði“ Körfubolti Buss fjölskyldan selur Los Angeles Lakers fyrir metupphæð Körfubolti Liverpool gæti misst Mo Salah í sex leiki Enski boltinn Arnar fór í starfskynningu hjá Óskari: „Ætlum að breyta íslenskum fótbolta“ Íslenski boltinn Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Handbolti Fyrsta skiptið síðan 1960 sem enginn fótbolti er skráður á annan í jólum Sport Þýski tveggja metra Messi orðaður við ensku úrvalsdeildina Sport Fleiri fréttir Arnar fór í starfskynningu hjá Óskari: „Ætlum að breyta íslenskum fótbolta“ Bein útsending: Íslensku strákarnir mæta Færeyjum í nágrannaslag á HM Guggnaði Ólympíumeistarinn? Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Fór frá bróður og Keflavík: „Þarf ekkert litla bróður sinn með sér í liði“ Liverpool gæti misst Mo Salah í sex leiki Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Buss fjölskyldan selur Los Angeles Lakers fyrir metupphæð Útsendingar í HM félagsliða sýna sjónarhorn dómarans Vandræðaleg heimsókn til Trump í Hvíta Húsið: „Kæmist kona í ykkar lið?“ Dagskráin í dag: LPGA og NBA úrslitakeppnin Miðaverð á Old Trafford eins og „spark í tennurnar“ KA menn fá örvhenta norska skyttu Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 4-2 | Mörkum í öllum regnbogans litum rigndi í Garðabæ PGA fær nýjan stjórnanda frá NFL deildinni Jafntefli í fyrsta leik Xabi Alonso og Trent hjá Real Madrid Komið í ljós hverjir mæta hverjum í 8-liða úrslitum EM U21 Fyrsta skiptið síðan 1960 sem enginn fótbolti er skráður á annan í jólum Þrír Íslendingar tilnefndir af Evrópska handknattleikssambandinu Vestramenn áfram í undanúrslit Mjólkurbikarsins Vont tap hjá Álasund en Óskar Borgþórs lagði upp fyrir Sogndal Þýski tveggja metra Messi orðaður við ensku úrvalsdeildina Manchester City með sigur í fyrsta leik sínum í HM félagsliða Mudryk gæti verið dæmdur í fjögurra ára bann Gefa landsliðskonum peninga til að koma fjölskyldunni á EM Hæsta kona heims lék sinn fyrsta landsleik Stanley-bikar íshokkísins elskar Flórída Tómas fór illa með Frakkann Rúnar Birgir á EuroBasket Svona verða stelpurnar okkar klæddar á EM Sjá meira