Fleiri fréttir Lærisveinar Halldórs án sigurs í sjö leikjum í röð Danska úrvalsdeildarfélagið TTH Holstebro mátti þola þriggja marka tap er liðið heimsótti SønderjyskE í kvöld, 33-30. Þetta var fyrsti leikur félagsins eftir að Halldór Jóhann Sigfússon tók við sem aðalþjálfari liðsins, en hann hafði hingað til gengt stöðu aðstoðarþjálfara. 1.3.2023 19:11 Ákærður fyrir gáleysislegan akstur í tengslum við árekstur sem varð liðsfélaga að bana Jalen Carter, sem af mörgum er talinn verða einn af þeim fyrstu sem verði valinn þegar nýliðaval NFL-deildarinnar fer fram í næsta mánuði, hefur verið ákærður fyrir gáleysislegan akstur í tengslum við árekstur sem varð liðsfélaga hans hjá háskólaliðinu Georgia Bulldogs að bana í janúar á þessu ári. 1.3.2023 18:16 Þjálfari Króata neitaði að greiða atkvæði Zlatko Dalic, þjálfari króatíska karlalandsliðsins í knattspyrnu, er ekki par sáttur með Alþjóða knattspyrnusambandið og þykir brotið á sínum mönnum þegar kemur að því að veitingu viðurkenninga hjá sambandinu. 1.3.2023 17:01 Hafa enn ekki unnið eftir að þeir fengu Russell Westbrook til sín Russell Westbrook tapaði mörgum leikjum með Los Angeles Lakers á leiktíðinni og það hefur ekkert breyst eftir að hann færði sig yfir í hitt NBA-liðið í borginni. 1.3.2023 16:30 Ronaldo valinn besti leikmaður mánaðarins Cristiano Ronaldo var kjörinn besti leikmaður febrúarmánaðar í sádi-arabísku fótboltadeildinni. 1.3.2023 16:01 Grótta fær gamlan miðvörð úr KR: „Ég er mjög hamingjusamur“ Knattspyrnumaðurinn Aron Bjarki Jósepsson spilar með Gróttu í Lengjudeild karla í fótbolta í sumar. 1.3.2023 15:30 Ten Hag: Fernu-tal er bara fyrir stuðningsmennina Manchester United hefur þegar unnið einn titil á tímabilinu og getur enn bætt við þremur til viðbótar. 1.3.2023 15:01 Cole Campbell skoraði í vítakeppni á móti PSG Íslenski unglingalandsliðsmaðurinn William Cole Campbell komst í gær áfram í átta liða úrslit Evrópukeppni unglingaliða þegar lið hans Borussia Dortmund sló út Paris Saint-Germain. 1.3.2023 14:30 Nýi norski þjálfari KR-inga nær í markvörð sem hann þekkir vel KR-ingar eru búnir að finna markvörð til að fylla í skarðið sem Beitir Ólafsson skilur eftir sig en nú styttist óðum í að Besta deild karla í fótbolta fari af stað. 1.3.2023 14:01 Dæmdur fyrir að drepa kött ráðherra Ítalski hjólreiðamaðurinn Antonio Tiberi hefur skapað sér miklar óvinsældir í smáríkinu San Marínó eftir að hafa skotið kött ferðamálaráðherra til bana. 1.3.2023 13:30 Brá þegar Roy Keane sagði mark De Bruynes kynþokkafullt Margir sperrtu eflaust eyrun þegar Roy Keane lýsti marki Kevins De Bruyne í sigri Manchester City á Bristol City sem kynþokkafullri. Þáttastjórnanda á iTV brá allavega í brún. 1.3.2023 13:01 Mourinho rekinn út af í þriðja sinn í vetur: „Ég er tilfinningaríkur en ekki brjálaður“ José Mourinho, knattspyrnustjóri Roma, fékk rautt spjald í þriðja sinn á tímabilinu þegar hans menn töpuðu óvænt fyrir Cremonese, 2-1, í ítölsku úrvalsdeildinni í gær. Portúgalinn var ósáttur við fjórða dómara leiksins. 1.3.2023 12:30 Gamla lið Gunnhildar breytir buxum vegna blæðinga Orlando Pride er fyrsta félagið í bandarísku NWSL-deildinni sem tekur tillit til tíðarhrings leikmanna liðsins. 1.3.2023 12:01 Tekur því ekki lengur sem sjálfsögðum hlut að spila fótbolta Eftir að hafa misst af öllu síðasta tímabili vegna meiðsla tekur Stjörnumaðurinn Hilmar Árni Halldórsson því að spila fótbolta ekki lengur sem sjálfgefnum hlut. 1.3.2023 11:30 Seinni bylgjan: Umdeildur lokakafli í leik Hauka og FH Haukar og FH gerðu jafntefli í Hafnarfjarðarslagnum í Olís deild karla í handbolta í vikunni en bæði lið fengu tækifæri til að skora sigurmarkið í leiknum. Þau klúðruðu hins vegar bæði lokasóknum sínum. 1.3.2023 11:01 Handhafi markametsins á HM látinn Just Fontaine, sem á metið yfir flest mörk skoruð í einni heimsmeistarakeppni, er látinn, 89 ára að aldri. Hann lést á heimili sínu í Toulouse. 1.3.2023 10:11 Gullna amman í heimsmetaham á leið sinni að þriðja EM-gullinu Elsa Pálsdóttir varð í gærkvöldi Evrópumeistari þriðja árið í röð á EM öldunga í Búdapest í Ungverjalandi. 1.3.2023 10:01 Alblóðugur í leik í Olís deildinni Slysin gerast og líka í Olís deild karla í handbolta. ÍR-ingurinn Úlfur Gunnar Kjartansson hafði ekki heppnina með sér í leik á móti Val í síðustu umferð. 1.3.2023 09:30 Hakimi hafnar ásökunum um nauðgun Marokkóski fótboltamaðurinn Achraf Hakimi, varnarmaður PSG í Frakklandi, hefur vísað á bug ásökunum um nauðgun. Hann er sagður sæta lögreglurannsókn vegna gruns um að hafa nauðgað konu um síðustu helgi. 1.3.2023 09:01 „Ég hef svo mikla ást og orku sem ég sýni best þegar ég er ég sjálf“ Íslenska þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir er aftur mætt til Abú Dabí í Sameinuðu arabísku furstadæmunum þar sem síðasta tímabil hennar endaði í nóvember síðastliðnum. Nú er komið að því að hefja nýtt tímabil. 1.3.2023 08:30 Segja að búningsklefi landsliðsins leki: „Ferð ekki í þennan skítadreifara sem menn fóru í“ Búningsklefi íslenska karlalandsliðsins í handbolta er lekur og upplýsingar virðast flæða þaðan óhindrað. Þetta var meðal þess sem var til umræðu í Handkastinu í gær. 1.3.2023 08:01 Fær yfir fjóra milljarða vegna mynda af slysstað Vanessa Bryant, ekkja körfuboltamannsins Kobe Bryant, hefur komist að samkomulagi við Los Angeles sýslu um bætur vegna mynda sem fóru í dreifingu, af líkamsleifum Kobe, dóttur þeirra og sjö öðrum eftir þyrluslysið fyrir þremur árum. 1.3.2023 07:32 Hverjir eru mótherjar Vals? Sexfaldir Evrópumeistarar í lægð Eftir tveggja marka sigur Vals gegn Svíþjóðarmeisturum Ystad í gær hafnaði liðið í þriðja sæti B-riðils Evrópudeildarinnar í handbolta. Valsmenn eru því á leið í 16-liða úrslit keppninnar þar sem liðið mætir Göppingen frá Þýskalandi, en hvaða lið er Göppingen? 1.3.2023 07:01 Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, Subway-deildin, Framhaldsskólaleikarnir og fleira Marsmánuður byrjar með látum á sportrásum Stöðvar 2, en alls verða tólf beinar útsendingar á þessum flotta miðvikudegi. 1.3.2023 06:01 Umfjöllun viðtöl og myndir: Valur - Haukar 63-77 | Haukar komnir með innbyrðisstöðu gagnvart Val Haukar unnu gríðarlega mikilvægan 14 stiga sigur er liðið heimsótti Val í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Með sigrinum komu Haukar í veg fyrir að Valskonur myndu endurheimta toppsætið og Haukar eru nú aðeins fjórum stigum á eftir toppliði Keflavíkur. 1.3.2023 00:12 Sjá næstu 50 fréttir
Lærisveinar Halldórs án sigurs í sjö leikjum í röð Danska úrvalsdeildarfélagið TTH Holstebro mátti þola þriggja marka tap er liðið heimsótti SønderjyskE í kvöld, 33-30. Þetta var fyrsti leikur félagsins eftir að Halldór Jóhann Sigfússon tók við sem aðalþjálfari liðsins, en hann hafði hingað til gengt stöðu aðstoðarþjálfara. 1.3.2023 19:11
Ákærður fyrir gáleysislegan akstur í tengslum við árekstur sem varð liðsfélaga að bana Jalen Carter, sem af mörgum er talinn verða einn af þeim fyrstu sem verði valinn þegar nýliðaval NFL-deildarinnar fer fram í næsta mánuði, hefur verið ákærður fyrir gáleysislegan akstur í tengslum við árekstur sem varð liðsfélaga hans hjá háskólaliðinu Georgia Bulldogs að bana í janúar á þessu ári. 1.3.2023 18:16
Þjálfari Króata neitaði að greiða atkvæði Zlatko Dalic, þjálfari króatíska karlalandsliðsins í knattspyrnu, er ekki par sáttur með Alþjóða knattspyrnusambandið og þykir brotið á sínum mönnum þegar kemur að því að veitingu viðurkenninga hjá sambandinu. 1.3.2023 17:01
Hafa enn ekki unnið eftir að þeir fengu Russell Westbrook til sín Russell Westbrook tapaði mörgum leikjum með Los Angeles Lakers á leiktíðinni og það hefur ekkert breyst eftir að hann færði sig yfir í hitt NBA-liðið í borginni. 1.3.2023 16:30
Ronaldo valinn besti leikmaður mánaðarins Cristiano Ronaldo var kjörinn besti leikmaður febrúarmánaðar í sádi-arabísku fótboltadeildinni. 1.3.2023 16:01
Grótta fær gamlan miðvörð úr KR: „Ég er mjög hamingjusamur“ Knattspyrnumaðurinn Aron Bjarki Jósepsson spilar með Gróttu í Lengjudeild karla í fótbolta í sumar. 1.3.2023 15:30
Ten Hag: Fernu-tal er bara fyrir stuðningsmennina Manchester United hefur þegar unnið einn titil á tímabilinu og getur enn bætt við þremur til viðbótar. 1.3.2023 15:01
Cole Campbell skoraði í vítakeppni á móti PSG Íslenski unglingalandsliðsmaðurinn William Cole Campbell komst í gær áfram í átta liða úrslit Evrópukeppni unglingaliða þegar lið hans Borussia Dortmund sló út Paris Saint-Germain. 1.3.2023 14:30
Nýi norski þjálfari KR-inga nær í markvörð sem hann þekkir vel KR-ingar eru búnir að finna markvörð til að fylla í skarðið sem Beitir Ólafsson skilur eftir sig en nú styttist óðum í að Besta deild karla í fótbolta fari af stað. 1.3.2023 14:01
Dæmdur fyrir að drepa kött ráðherra Ítalski hjólreiðamaðurinn Antonio Tiberi hefur skapað sér miklar óvinsældir í smáríkinu San Marínó eftir að hafa skotið kött ferðamálaráðherra til bana. 1.3.2023 13:30
Brá þegar Roy Keane sagði mark De Bruynes kynþokkafullt Margir sperrtu eflaust eyrun þegar Roy Keane lýsti marki Kevins De Bruyne í sigri Manchester City á Bristol City sem kynþokkafullri. Þáttastjórnanda á iTV brá allavega í brún. 1.3.2023 13:01
Mourinho rekinn út af í þriðja sinn í vetur: „Ég er tilfinningaríkur en ekki brjálaður“ José Mourinho, knattspyrnustjóri Roma, fékk rautt spjald í þriðja sinn á tímabilinu þegar hans menn töpuðu óvænt fyrir Cremonese, 2-1, í ítölsku úrvalsdeildinni í gær. Portúgalinn var ósáttur við fjórða dómara leiksins. 1.3.2023 12:30
Gamla lið Gunnhildar breytir buxum vegna blæðinga Orlando Pride er fyrsta félagið í bandarísku NWSL-deildinni sem tekur tillit til tíðarhrings leikmanna liðsins. 1.3.2023 12:01
Tekur því ekki lengur sem sjálfsögðum hlut að spila fótbolta Eftir að hafa misst af öllu síðasta tímabili vegna meiðsla tekur Stjörnumaðurinn Hilmar Árni Halldórsson því að spila fótbolta ekki lengur sem sjálfgefnum hlut. 1.3.2023 11:30
Seinni bylgjan: Umdeildur lokakafli í leik Hauka og FH Haukar og FH gerðu jafntefli í Hafnarfjarðarslagnum í Olís deild karla í handbolta í vikunni en bæði lið fengu tækifæri til að skora sigurmarkið í leiknum. Þau klúðruðu hins vegar bæði lokasóknum sínum. 1.3.2023 11:01
Handhafi markametsins á HM látinn Just Fontaine, sem á metið yfir flest mörk skoruð í einni heimsmeistarakeppni, er látinn, 89 ára að aldri. Hann lést á heimili sínu í Toulouse. 1.3.2023 10:11
Gullna amman í heimsmetaham á leið sinni að þriðja EM-gullinu Elsa Pálsdóttir varð í gærkvöldi Evrópumeistari þriðja árið í röð á EM öldunga í Búdapest í Ungverjalandi. 1.3.2023 10:01
Alblóðugur í leik í Olís deildinni Slysin gerast og líka í Olís deild karla í handbolta. ÍR-ingurinn Úlfur Gunnar Kjartansson hafði ekki heppnina með sér í leik á móti Val í síðustu umferð. 1.3.2023 09:30
Hakimi hafnar ásökunum um nauðgun Marokkóski fótboltamaðurinn Achraf Hakimi, varnarmaður PSG í Frakklandi, hefur vísað á bug ásökunum um nauðgun. Hann er sagður sæta lögreglurannsókn vegna gruns um að hafa nauðgað konu um síðustu helgi. 1.3.2023 09:01
„Ég hef svo mikla ást og orku sem ég sýni best þegar ég er ég sjálf“ Íslenska þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir er aftur mætt til Abú Dabí í Sameinuðu arabísku furstadæmunum þar sem síðasta tímabil hennar endaði í nóvember síðastliðnum. Nú er komið að því að hefja nýtt tímabil. 1.3.2023 08:30
Segja að búningsklefi landsliðsins leki: „Ferð ekki í þennan skítadreifara sem menn fóru í“ Búningsklefi íslenska karlalandsliðsins í handbolta er lekur og upplýsingar virðast flæða þaðan óhindrað. Þetta var meðal þess sem var til umræðu í Handkastinu í gær. 1.3.2023 08:01
Fær yfir fjóra milljarða vegna mynda af slysstað Vanessa Bryant, ekkja körfuboltamannsins Kobe Bryant, hefur komist að samkomulagi við Los Angeles sýslu um bætur vegna mynda sem fóru í dreifingu, af líkamsleifum Kobe, dóttur þeirra og sjö öðrum eftir þyrluslysið fyrir þremur árum. 1.3.2023 07:32
Hverjir eru mótherjar Vals? Sexfaldir Evrópumeistarar í lægð Eftir tveggja marka sigur Vals gegn Svíþjóðarmeisturum Ystad í gær hafnaði liðið í þriðja sæti B-riðils Evrópudeildarinnar í handbolta. Valsmenn eru því á leið í 16-liða úrslit keppninnar þar sem liðið mætir Göppingen frá Þýskalandi, en hvaða lið er Göppingen? 1.3.2023 07:01
Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, Subway-deildin, Framhaldsskólaleikarnir og fleira Marsmánuður byrjar með látum á sportrásum Stöðvar 2, en alls verða tólf beinar útsendingar á þessum flotta miðvikudegi. 1.3.2023 06:01
Umfjöllun viðtöl og myndir: Valur - Haukar 63-77 | Haukar komnir með innbyrðisstöðu gagnvart Val Haukar unnu gríðarlega mikilvægan 14 stiga sigur er liðið heimsótti Val í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Með sigrinum komu Haukar í veg fyrir að Valskonur myndu endurheimta toppsætið og Haukar eru nú aðeins fjórum stigum á eftir toppliði Keflavíkur. 1.3.2023 00:12
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn