Fleiri fréttir Óttast að LeBron James verði frá í margar vikur LeBron James meiddist í sigurleiknum á móti Dallas Mavericks í NBA-deildinni í körfubolta um helgina og þessi meiðsli virðast vera slæm. 28.2.2023 11:00 Hlutabréfin í Manchester United hríðféllu þrátt fyrir titilinn um helgina Fréttir í Financial Times höfðu miklu meiri áhrif á hlutabréfin í Manchester United heldur en sigur liðsins á Newcastle United í úrslitaleik enska deildabikarsins um helgina. 28.2.2023 10:31 Fór tvisvar úr að ofan til að slá golfhögg á PGA-móti Bandaríski kylfingurinn Akshay Bhatia vakti mikla athygli á PGA golfmóti á Palm Beach á Flórída skaga um helgina. 28.2.2023 10:00 Guardiola skaut á United: „Af því að þeir eyddu ekki“ Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, baunaði létt á erkifjendur City í Manchester United þegar hann var spurður út í fyrsta titil United í sex ár. Grínaðist hann með að titlaþurrðin væri vegna þess að félagið eyddi svo litlu í leikmannakaup. 28.2.2023 09:31 „Vitum að Kyrie mun gera fólk brjálað eftir smá“ Hinn stórskemmtilegi liður „Nei eða Já“ var á sínum stað í nýjasta þætti af Lögmál leiksins. Þar var að venju farið yfir það helsta sem er að frétta í NBA-deildinni. Farið var yfir hvort Dallas væri verra eftir að Kyrie Irving gekk í raðir liðsins, hvort Orlando kæmist í umspilið, hversu líklegir Denver Nuggets væru og hvort Russell Westbrook hjálpi Los Angeles Clippers. 28.2.2023 09:00 Íslendingarnir völdu Messi en ekki þá bestu Fulltrúar Íslands í vali FIFA á besta knattspyrnufólki ársins 2022 voru sammála um hvaða fólk ætti að vera efst á lista, en tilkynnt var um kjörið í gærkvöld. 28.2.2023 08:31 Þeytir skífum á kvöldin og nemur lífeindafræði á daginn Stiven Tobar Valencia er ekki maður einhamur. Auk þess að vera einn besti leikmaður Olís-deildarinnar í handbolta er hann plötusnúður og stundar háskólanám í lífeindafræði. 28.2.2023 08:00 Sjáðu 99 ára Finna á spretti í Laugardal Finninn Pekka Penttilä, sem verður 99 ára í mars, keppti í spretthlaupi á frjálsíþróttamóti í Laugardalshöll um helgina. 28.2.2023 07:31 „Hann sprautar einhverju í kálfann á mér og hann sprautar einhverju í bakið á mér“ Jóhann Berg Guðmundsson, leikmaður enska B-deildarliðsins Burnley og íslenska landsliðsins mætti í hlaðvarpsþáttinn Chat After Dark, áður Chess After Dark, og fór yfir víðan völl. Meiðslin sem Jóhann Berg varð fyrir á HM í Rússlandi árið 2018 var meðal þess sem var rætt í þættinum. 28.2.2023 07:00 Dagskráin í dag: Valsmenn í Svíþjóð, stórlið á Ítalíu ásamt þeirri elstu og virtustu Það er svo sannarlega nóg um að vera á þessum líka þrusu þriðjudegi á rásum Stöðvar 2 Sport. Evrópuævintýri Valsmanna heldur áfram, enska bikarkeppnin – sú elsta og virtasta – heldur áfram ásamt því að stórlið í ítölsku úrvalsdeildinni eru á dagskrá. 28.2.2023 06:02 „Þetta er líklega grátlegasti sigur Íslands frá upphafi“ Óhætt er að segja að grátlegasti sigur í sögu þjóðar hafi unnist á sunnudag. Ekki er víst að sæti á HM í körfubolta bjóðist í bráð. 27.2.2023 23:31 Messi og Putellas valin best Lionel Messi og Alexia Putellas voru í kvöld valin bestu leikmenn ársins 2022 af Alþjóða knattspyrnusambandinu FIFA. Verðlaunaafhendingin fór fram í París. Var fjöldinn allur af verðlaunum veittur í kvöld. 27.2.2023 23:01 Lazio upp fyrir nágrannana og erkifjendurna í töflunni Lazio vann mikilvægan 1-0 sigur á Sampdoria í baráttunni um Meistaradeildarsæti í öðrum af leikjum kvöldsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Í hinum leik kvöldsins vann Fiorentina 3-0 sigur á Verona. 27.2.2023 22:45 „Þetta er bara FH-Haukar, þetta gerist alltaf“ „Fyrst og fremst er ég ánægður að við náðum varnarleiknum okkar til baka, við spiluðum frábæra vörn. Ég er ánægður með hvernig menn gáfu sig í þetta, það var mikil og góð liðsheild,“ sagði Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, eftir jafntefli á móti Haukum í kvöld. 27.2.2023 22:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - FH 24-24 | Allt jafnt í baráttunni um Hafnafjörð Þrátt fyrir að Haukar væru tveimur mörkum undir gegn nágrönnum sínum í FH þegar lítið var eftir af leik liðanna í Olís deild karla í handbolta þá tókst þeim að skora tvívegis og jafna þar með metin. Bæði lið fengu færi til að vinna leikinn en það gekk ekki eftir og lokatölur því 24-24. 27.2.2023 21:30 Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Fram 30-31 | Endurkoma heimamanna hófst örlítið of seint Í kvöld lék Grótta gegn Fram í 17. umferð Olís-deildarinnar í Hertz höllinni út á Seltjarnarnesi. Leikurinn var tvískiptur. Heimamenn voru varla með í fyrri hálfleik en sóttu vel að Frömurum í síðari hálfleik. Fram fór þó með sigur úr býtum, 30-31 lokatölur. 27.2.2023 21:15 Hakimi sakaður um nauðgun Samkvæmt franska miðlinum Le Parisen hefur kona sakað hinn gifta tveggja barna föður Achraf Hakimi, leikmann París Saint-Germain, um að hafa nauðgað sér. 27.2.2023 21:00 Yfirmaður myndbandsdómgæslunnar á Englandi hættir að tímabilinu loknu Neil Swarbrick, yfirmaður myndbandsdómgæslu [VAR] ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, mun ekki sinna sama starfi á næstu leiktíð. Fjölmiðlar í Bretlandi greindu frá þessu í dag. 27.2.2023 20:31 Gamla brýnið Warnock hrósaði Jóhanni Berg í hástert Hinn 74 ára gamli Neil Warnock kallar ekki allt ömmu sína. Hann er í dag þjálfari Huddersfield Town í ensku B-deildinni í knattspyrnu. Um helgina tóku Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Burnley liðið hans Warnock í kennslustund. 27.2.2023 20:00 Umfjöllun: Hörður - Stjarnan 25-35 | Starri Friðriksson saltaði Harðverja Stjarnan valtaði yfir Hörð á Ísafirði og vann tíu marka sigur 25-35. Eftir litlausan fyrri hálfleik setti Stjarnan í fluggírinn og valtaði yfir Harðverja í seinni hálfleik. 27.2.2023 19:30 Forsetinn og þjálfarinn í gapastokknum Búist er við því að Corinne Diacre, þjálfari franska kvennalandsliðsins í fótbolta, segi af sér á morgun. Talið er að Noël Le Graët, forseti franska knattspyrnusambandsins, gera slíkt hið sama. 27.2.2023 19:00 „Auðvitað er maður skeptískur á Warriors“ Rætt verður um meistaralið Golden State Warriors í Lögmál leiksins í kvöld. Liðið hefur ekki verið upp á sitt besta að undanförnu og virðist ekki líklegt til að verja titil sinn. Lögmál leiksins er á dagskrá Stöðvar 2 Sport 2 klukkan 20.00. 27.2.2023 18:00 Ofurfyrirsæta til starfa hjá FIFA Brasilíska ofurfyrirsætan Adriana Lima, sem einnig hefur reynt fyrir sér sem leikkona, hefur verið ráðin í nýja stöðu hjá FIFA, alþjóða knattspyrnusambandinu. 27.2.2023 16:31 Hallur farinn frá KR Færeyski landsliðsmaðurinn Hallur Hansson er á förum frá KR. Hann og félagið komust að samkomulagi um samningslok. 27.2.2023 16:00 Útiliðið hefur ekki unnið Hafnarfjarðarslaginn í fimm ár og fimm mánuði Haukar fá nágranna sína í FH í heimsókn á Ásvelli í kvöld í seinni deildarleik liðanna í Olís deild karla í handbolta á þessu tímabili. 27.2.2023 15:31 Forsetinn sendi þjálfarann í leyfi og tók sjálfur við Illa hefur gengið hjá svissneska úrvalsdeildarliðinu Sion að undanförnu og forseti þess hefur ákveðið að grípa í taumana. 27.2.2023 15:00 „Svo skilst mér að Ásgeir sé á svo svakalegum samningi“ Ásgeir Örn Hallgrímsson og Sigursteinn Arndal verða andstæðingar í kvöld þegar Haukar mæta FH í Hafnarfjarðarslagnum í Olís-deild karla. En venjulega eru þeir samherjar enda vinna þeir saman hjá Vodafone. 27.2.2023 14:31 Zlatan sneri aftur og er sá elsti í sögu AC Milan Sænska fótboltastjarnan Zlatan Ibrahimovic sneri aftur til leiks með AC Milan í gær í 2-0 sigri gegn Atalanta í ítölsku A-deildinni. Þá voru liðnir 280 dagar frá því að hann spilaði síðast leik. 27.2.2023 14:00 Djokovic tók metið af Steffi Graf Serbinn Novak Djokovic er efstur á heimslistanum í tennis í þessari viku og setti um leið nýtt met. 27.2.2023 13:31 Klinsmann tekur við Suður-Kóreu Þýska fótboltagoðið Jürgen Klinsmann hefur verið ráðinn þjálfari suður-kóreska karlalandsliðsins. 27.2.2023 13:00 Hetja helgarinnar: Gaf litlu stelpunum líklega eitthvað til að öskra yfir Körfuboltakonan Caitlin Clark er stórstjarna í bandaríska háskólakörfuboltanum og hún stóð heldur betur undir nafni um helgina. 27.2.2023 12:31 Eftir sorgina í gær tekur við löng leið fyrir Ísland á ÓL Að því gefnu að KKÍ hafi til þess fjármagn mun íslenska karlalandsliðið í körfubolta verða meðal þeirra þjóða sem í ágúst freista þess að feta langan og torfæran veg að Ólympíuleikunum í París 2024. 27.2.2023 12:01 Potter óttast um starfið: „Get ekki treyst á stuðning þeirra endalaust“ Graham Potter, knattspyrnustjóri Chelsea, virðist vera farinn að óttast um starf sitt, allavega ef marka má ummæli hans eftir tapið fyrir Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í gær. 27.2.2023 11:30 Ten Hag gleymdi næstum því bikarnum Erik ten Hag vann sinn fyrsta titil sem knattspyrnustjóri Manchester United í gær sem jafnframt var fyrsti bikar félagsins í sex ár. 27.2.2023 11:02 Draumabyrjun Árna sem hefur nú skorað í sjö löndum Knattspyrnumaðurinn Árni Vilhjálmsson er strax byrjaður að skora fyrir litháísku meistarana í Zalgiris en hann skoraði tvö mörk í gær þegar liðið vann Kauno Zalgiris í leik um ofurbikarinn. 27.2.2023 10:30 Sá elsti í sögunni til að skora yfir sjötíu stig í NBA-leik Damian Lillard setti bæði félagsmet og persónulegt met í sigri Portland Trail Blazers í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 27.2.2023 10:01 Fylltu völlinn af böngsum Stuðningsfólk Besiktas sýndi fórnarlömbum jarðskjálftanna í Tyrklandi stuðning sinn með sérstökum hætti í gær. 27.2.2023 09:30 Rashford fær markið skráð á sig eftir allt saman Marcus Rashford skoraði eftir allt saman í úrslitaleik enska deildabikarsins í gær þegar Manchester United tryggði sér fyrsta titilinn í sex ár með 2-0 sigri á Newcastle á Wembley. 27.2.2023 09:05 Anníe Mist þjáðist við hlið Söru og Sólveigar í 23.2 Þrjár af fremstu CrossFit konum Íslands gerðu saman aðra æfingu opna hluta undankeppni heimsleikanna í CrossFit, æfingu 23.2. 27.2.2023 08:31 Botnar ekkert í býttunum hjá Halldóri Halldór Jóhann Sigfússon er orðinn aðalþjálfari danska handboltaliðsins TTH Holstebro, eftir að hafa verið aðstoðarþjálfari liðsins. Það vekur hins vegar furðu sumra að maðurinn sem Halldór tekur við af, Sören Hansen, fer í starf Halldórs sem aðstoðarþjálfari. 27.2.2023 08:01 Tommy Fury fyrstur til að sigra Jake Paul Samfélagsmiðlastjarnan Jake Paul tapaði í gær sínum fyrsta hnefaleikabardaga. Hann hafði keppt sex sinnum áður og alltaf unnið en það var litli bróðir heimsmeistarans Tyson Fury, Tommy Fury, sem varð fyrstur til að sigra Paul. 27.2.2023 07:38 Óhemju heimskulegt skot færði Íslandi næstum því nýja HM-von Það er óhætt að segja að staðan undir lok leiks Georgíu og Íslands í gær, í undankeppni HM karla í körfubolta, hafi verið bæði sérstök og viðkvæm. Leiknum lauk með vægast sagt heimskulegu skoti Georgíumanna en því miður fyrir Íslendinga þá fór boltinn ekki í körfuna. 27.2.2023 07:32 De Gea bætti met Schmeichel í úrslitaleiknum Spænski markvörðurinn David de Gea skráði sig á spjöld sögunnar hjá enska stórveldinu Manchester United með því að halda marki sínu hreinu í úrslitaleik gegn Newcastle í enska deildabikarnum í gær. 27.2.2023 07:00 Dagskráin í dag - Baráttan um Hafnarfjörð Stórleikur er á dagskrá í Olís deildinni í handbolta í kvöld. 27.2.2023 06:00 Mbappe upp að hlið Edinson Cavani Kylian Mbappe mun eigna sér markametið hjá franska stórveldinu PSG innan skamms. 26.2.2023 23:16 Sjá næstu 50 fréttir
Óttast að LeBron James verði frá í margar vikur LeBron James meiddist í sigurleiknum á móti Dallas Mavericks í NBA-deildinni í körfubolta um helgina og þessi meiðsli virðast vera slæm. 28.2.2023 11:00
Hlutabréfin í Manchester United hríðféllu þrátt fyrir titilinn um helgina Fréttir í Financial Times höfðu miklu meiri áhrif á hlutabréfin í Manchester United heldur en sigur liðsins á Newcastle United í úrslitaleik enska deildabikarsins um helgina. 28.2.2023 10:31
Fór tvisvar úr að ofan til að slá golfhögg á PGA-móti Bandaríski kylfingurinn Akshay Bhatia vakti mikla athygli á PGA golfmóti á Palm Beach á Flórída skaga um helgina. 28.2.2023 10:00
Guardiola skaut á United: „Af því að þeir eyddu ekki“ Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, baunaði létt á erkifjendur City í Manchester United þegar hann var spurður út í fyrsta titil United í sex ár. Grínaðist hann með að titlaþurrðin væri vegna þess að félagið eyddi svo litlu í leikmannakaup. 28.2.2023 09:31
„Vitum að Kyrie mun gera fólk brjálað eftir smá“ Hinn stórskemmtilegi liður „Nei eða Já“ var á sínum stað í nýjasta þætti af Lögmál leiksins. Þar var að venju farið yfir það helsta sem er að frétta í NBA-deildinni. Farið var yfir hvort Dallas væri verra eftir að Kyrie Irving gekk í raðir liðsins, hvort Orlando kæmist í umspilið, hversu líklegir Denver Nuggets væru og hvort Russell Westbrook hjálpi Los Angeles Clippers. 28.2.2023 09:00
Íslendingarnir völdu Messi en ekki þá bestu Fulltrúar Íslands í vali FIFA á besta knattspyrnufólki ársins 2022 voru sammála um hvaða fólk ætti að vera efst á lista, en tilkynnt var um kjörið í gærkvöld. 28.2.2023 08:31
Þeytir skífum á kvöldin og nemur lífeindafræði á daginn Stiven Tobar Valencia er ekki maður einhamur. Auk þess að vera einn besti leikmaður Olís-deildarinnar í handbolta er hann plötusnúður og stundar háskólanám í lífeindafræði. 28.2.2023 08:00
Sjáðu 99 ára Finna á spretti í Laugardal Finninn Pekka Penttilä, sem verður 99 ára í mars, keppti í spretthlaupi á frjálsíþróttamóti í Laugardalshöll um helgina. 28.2.2023 07:31
„Hann sprautar einhverju í kálfann á mér og hann sprautar einhverju í bakið á mér“ Jóhann Berg Guðmundsson, leikmaður enska B-deildarliðsins Burnley og íslenska landsliðsins mætti í hlaðvarpsþáttinn Chat After Dark, áður Chess After Dark, og fór yfir víðan völl. Meiðslin sem Jóhann Berg varð fyrir á HM í Rússlandi árið 2018 var meðal þess sem var rætt í þættinum. 28.2.2023 07:00
Dagskráin í dag: Valsmenn í Svíþjóð, stórlið á Ítalíu ásamt þeirri elstu og virtustu Það er svo sannarlega nóg um að vera á þessum líka þrusu þriðjudegi á rásum Stöðvar 2 Sport. Evrópuævintýri Valsmanna heldur áfram, enska bikarkeppnin – sú elsta og virtasta – heldur áfram ásamt því að stórlið í ítölsku úrvalsdeildinni eru á dagskrá. 28.2.2023 06:02
„Þetta er líklega grátlegasti sigur Íslands frá upphafi“ Óhætt er að segja að grátlegasti sigur í sögu þjóðar hafi unnist á sunnudag. Ekki er víst að sæti á HM í körfubolta bjóðist í bráð. 27.2.2023 23:31
Messi og Putellas valin best Lionel Messi og Alexia Putellas voru í kvöld valin bestu leikmenn ársins 2022 af Alþjóða knattspyrnusambandinu FIFA. Verðlaunaafhendingin fór fram í París. Var fjöldinn allur af verðlaunum veittur í kvöld. 27.2.2023 23:01
Lazio upp fyrir nágrannana og erkifjendurna í töflunni Lazio vann mikilvægan 1-0 sigur á Sampdoria í baráttunni um Meistaradeildarsæti í öðrum af leikjum kvöldsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Í hinum leik kvöldsins vann Fiorentina 3-0 sigur á Verona. 27.2.2023 22:45
„Þetta er bara FH-Haukar, þetta gerist alltaf“ „Fyrst og fremst er ég ánægður að við náðum varnarleiknum okkar til baka, við spiluðum frábæra vörn. Ég er ánægður með hvernig menn gáfu sig í þetta, það var mikil og góð liðsheild,“ sagði Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, eftir jafntefli á móti Haukum í kvöld. 27.2.2023 22:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - FH 24-24 | Allt jafnt í baráttunni um Hafnafjörð Þrátt fyrir að Haukar væru tveimur mörkum undir gegn nágrönnum sínum í FH þegar lítið var eftir af leik liðanna í Olís deild karla í handbolta þá tókst þeim að skora tvívegis og jafna þar með metin. Bæði lið fengu færi til að vinna leikinn en það gekk ekki eftir og lokatölur því 24-24. 27.2.2023 21:30
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Fram 30-31 | Endurkoma heimamanna hófst örlítið of seint Í kvöld lék Grótta gegn Fram í 17. umferð Olís-deildarinnar í Hertz höllinni út á Seltjarnarnesi. Leikurinn var tvískiptur. Heimamenn voru varla með í fyrri hálfleik en sóttu vel að Frömurum í síðari hálfleik. Fram fór þó með sigur úr býtum, 30-31 lokatölur. 27.2.2023 21:15
Hakimi sakaður um nauðgun Samkvæmt franska miðlinum Le Parisen hefur kona sakað hinn gifta tveggja barna föður Achraf Hakimi, leikmann París Saint-Germain, um að hafa nauðgað sér. 27.2.2023 21:00
Yfirmaður myndbandsdómgæslunnar á Englandi hættir að tímabilinu loknu Neil Swarbrick, yfirmaður myndbandsdómgæslu [VAR] ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, mun ekki sinna sama starfi á næstu leiktíð. Fjölmiðlar í Bretlandi greindu frá þessu í dag. 27.2.2023 20:31
Gamla brýnið Warnock hrósaði Jóhanni Berg í hástert Hinn 74 ára gamli Neil Warnock kallar ekki allt ömmu sína. Hann er í dag þjálfari Huddersfield Town í ensku B-deildinni í knattspyrnu. Um helgina tóku Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Burnley liðið hans Warnock í kennslustund. 27.2.2023 20:00
Umfjöllun: Hörður - Stjarnan 25-35 | Starri Friðriksson saltaði Harðverja Stjarnan valtaði yfir Hörð á Ísafirði og vann tíu marka sigur 25-35. Eftir litlausan fyrri hálfleik setti Stjarnan í fluggírinn og valtaði yfir Harðverja í seinni hálfleik. 27.2.2023 19:30
Forsetinn og þjálfarinn í gapastokknum Búist er við því að Corinne Diacre, þjálfari franska kvennalandsliðsins í fótbolta, segi af sér á morgun. Talið er að Noël Le Graët, forseti franska knattspyrnusambandsins, gera slíkt hið sama. 27.2.2023 19:00
„Auðvitað er maður skeptískur á Warriors“ Rætt verður um meistaralið Golden State Warriors í Lögmál leiksins í kvöld. Liðið hefur ekki verið upp á sitt besta að undanförnu og virðist ekki líklegt til að verja titil sinn. Lögmál leiksins er á dagskrá Stöðvar 2 Sport 2 klukkan 20.00. 27.2.2023 18:00
Ofurfyrirsæta til starfa hjá FIFA Brasilíska ofurfyrirsætan Adriana Lima, sem einnig hefur reynt fyrir sér sem leikkona, hefur verið ráðin í nýja stöðu hjá FIFA, alþjóða knattspyrnusambandinu. 27.2.2023 16:31
Hallur farinn frá KR Færeyski landsliðsmaðurinn Hallur Hansson er á förum frá KR. Hann og félagið komust að samkomulagi um samningslok. 27.2.2023 16:00
Útiliðið hefur ekki unnið Hafnarfjarðarslaginn í fimm ár og fimm mánuði Haukar fá nágranna sína í FH í heimsókn á Ásvelli í kvöld í seinni deildarleik liðanna í Olís deild karla í handbolta á þessu tímabili. 27.2.2023 15:31
Forsetinn sendi þjálfarann í leyfi og tók sjálfur við Illa hefur gengið hjá svissneska úrvalsdeildarliðinu Sion að undanförnu og forseti þess hefur ákveðið að grípa í taumana. 27.2.2023 15:00
„Svo skilst mér að Ásgeir sé á svo svakalegum samningi“ Ásgeir Örn Hallgrímsson og Sigursteinn Arndal verða andstæðingar í kvöld þegar Haukar mæta FH í Hafnarfjarðarslagnum í Olís-deild karla. En venjulega eru þeir samherjar enda vinna þeir saman hjá Vodafone. 27.2.2023 14:31
Zlatan sneri aftur og er sá elsti í sögu AC Milan Sænska fótboltastjarnan Zlatan Ibrahimovic sneri aftur til leiks með AC Milan í gær í 2-0 sigri gegn Atalanta í ítölsku A-deildinni. Þá voru liðnir 280 dagar frá því að hann spilaði síðast leik. 27.2.2023 14:00
Djokovic tók metið af Steffi Graf Serbinn Novak Djokovic er efstur á heimslistanum í tennis í þessari viku og setti um leið nýtt met. 27.2.2023 13:31
Klinsmann tekur við Suður-Kóreu Þýska fótboltagoðið Jürgen Klinsmann hefur verið ráðinn þjálfari suður-kóreska karlalandsliðsins. 27.2.2023 13:00
Hetja helgarinnar: Gaf litlu stelpunum líklega eitthvað til að öskra yfir Körfuboltakonan Caitlin Clark er stórstjarna í bandaríska háskólakörfuboltanum og hún stóð heldur betur undir nafni um helgina. 27.2.2023 12:31
Eftir sorgina í gær tekur við löng leið fyrir Ísland á ÓL Að því gefnu að KKÍ hafi til þess fjármagn mun íslenska karlalandsliðið í körfubolta verða meðal þeirra þjóða sem í ágúst freista þess að feta langan og torfæran veg að Ólympíuleikunum í París 2024. 27.2.2023 12:01
Potter óttast um starfið: „Get ekki treyst á stuðning þeirra endalaust“ Graham Potter, knattspyrnustjóri Chelsea, virðist vera farinn að óttast um starf sitt, allavega ef marka má ummæli hans eftir tapið fyrir Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í gær. 27.2.2023 11:30
Ten Hag gleymdi næstum því bikarnum Erik ten Hag vann sinn fyrsta titil sem knattspyrnustjóri Manchester United í gær sem jafnframt var fyrsti bikar félagsins í sex ár. 27.2.2023 11:02
Draumabyrjun Árna sem hefur nú skorað í sjö löndum Knattspyrnumaðurinn Árni Vilhjálmsson er strax byrjaður að skora fyrir litháísku meistarana í Zalgiris en hann skoraði tvö mörk í gær þegar liðið vann Kauno Zalgiris í leik um ofurbikarinn. 27.2.2023 10:30
Sá elsti í sögunni til að skora yfir sjötíu stig í NBA-leik Damian Lillard setti bæði félagsmet og persónulegt met í sigri Portland Trail Blazers í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 27.2.2023 10:01
Fylltu völlinn af böngsum Stuðningsfólk Besiktas sýndi fórnarlömbum jarðskjálftanna í Tyrklandi stuðning sinn með sérstökum hætti í gær. 27.2.2023 09:30
Rashford fær markið skráð á sig eftir allt saman Marcus Rashford skoraði eftir allt saman í úrslitaleik enska deildabikarsins í gær þegar Manchester United tryggði sér fyrsta titilinn í sex ár með 2-0 sigri á Newcastle á Wembley. 27.2.2023 09:05
Anníe Mist þjáðist við hlið Söru og Sólveigar í 23.2 Þrjár af fremstu CrossFit konum Íslands gerðu saman aðra æfingu opna hluta undankeppni heimsleikanna í CrossFit, æfingu 23.2. 27.2.2023 08:31
Botnar ekkert í býttunum hjá Halldóri Halldór Jóhann Sigfússon er orðinn aðalþjálfari danska handboltaliðsins TTH Holstebro, eftir að hafa verið aðstoðarþjálfari liðsins. Það vekur hins vegar furðu sumra að maðurinn sem Halldór tekur við af, Sören Hansen, fer í starf Halldórs sem aðstoðarþjálfari. 27.2.2023 08:01
Tommy Fury fyrstur til að sigra Jake Paul Samfélagsmiðlastjarnan Jake Paul tapaði í gær sínum fyrsta hnefaleikabardaga. Hann hafði keppt sex sinnum áður og alltaf unnið en það var litli bróðir heimsmeistarans Tyson Fury, Tommy Fury, sem varð fyrstur til að sigra Paul. 27.2.2023 07:38
Óhemju heimskulegt skot færði Íslandi næstum því nýja HM-von Það er óhætt að segja að staðan undir lok leiks Georgíu og Íslands í gær, í undankeppni HM karla í körfubolta, hafi verið bæði sérstök og viðkvæm. Leiknum lauk með vægast sagt heimskulegu skoti Georgíumanna en því miður fyrir Íslendinga þá fór boltinn ekki í körfuna. 27.2.2023 07:32
De Gea bætti met Schmeichel í úrslitaleiknum Spænski markvörðurinn David de Gea skráði sig á spjöld sögunnar hjá enska stórveldinu Manchester United með því að halda marki sínu hreinu í úrslitaleik gegn Newcastle í enska deildabikarnum í gær. 27.2.2023 07:00
Dagskráin í dag - Baráttan um Hafnarfjörð Stórleikur er á dagskrá í Olís deildinni í handbolta í kvöld. 27.2.2023 06:00
Mbappe upp að hlið Edinson Cavani Kylian Mbappe mun eigna sér markametið hjá franska stórveldinu PSG innan skamms. 26.2.2023 23:16