Óttast að LeBron James verði frá í margar vikur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. febrúar 2023 11:00 LeBron James í baráttuni við Luka Doncic í leiknum afdrifaríka um helgina. AP/LM Otero LeBron James meiddist í sigurleiknum á móti Dallas Mavericks í NBA-deildinni í körfubolta um helgina og þessi meiðsli virðast vera slæm. James meiddist á hægri fæti í leiknum og sást haltra út úr höllinni eftir leikinn. Hann hélt að hann hefði stigið á fót leikmanns Dallas en það var hins vegar ekki svo. LeBron James is feared to be out several weeks with a right foot injury, sources told @wojespn. He is undergoing further testing and conversations to learn the full extent of the injury. More: https://t.co/kSahHyQxiE pic.twitter.com/EIb6atlscc— ESPN (@espn) February 28, 2023 James meiddist í þriðja leikhlutanum en skoraði engu að síður 11 af 26 stigum sínum í lokaleikhlutanum þar sem Lakers liðið náði að landa mikilvægum sigri. Bandarískir fjölmiðlar, eins og ESPN, greina frá því að James gæti verið frá í margar vikur. Frekari rannsóknir eru þó framundan hjá kappanum. Hinn 38 ára gamli James er nýbúinn að slá stigametið í NBA-deildinni og hefur verið að spila frábærlega í vetur. Story at @TheAthletic on what is expected to be an extended absence for Lakers superstar LeBron James due to a right foot injury suffered on Sunday: https://t.co/z4xPzerWkZ— Shams Charania (@ShamsCharania) February 28, 2023 Lakers hefur unnið alla þrjá leiki sína með James síðan að liðið skipti frá sér Russell Westbrook. Staðan var hins vegar það slæm eftir erfitt tímabil að liðið þarf að vinna marga leiki á lokasprettinum ætli það að vera með í úrslitakeppninni í ár. Það er gríðarlegur munur á Lakers þegar James er inn á vellinum eða þegar hann er utan hans og því mun liðið sakna hans mikið næstu vikurnar. Síðan James kom til Los Angeles Lakers þá hefur liðið aðeins unnið 37 prósent leikja sinna án hans þar af bara 5 af 14 á þessari leiktíð. LeBron James' injury history games missedfirst 15 seasons: 71last 5 seasons: 98**all with Lakers pic.twitter.com/ZupBPBG2BV— CBS Sports (@CBSSports) February 28, 2023 NBA Mest lesið Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Enski boltinn Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Fótbolti „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Sport Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fótbolti Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Fótbolti „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Körfubolti Ómar Ingi og Gísli Þorgeir markahæstir í tapi Handbolti Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Ráku syni gamla eigandans „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Sjá meira
James meiddist á hægri fæti í leiknum og sást haltra út úr höllinni eftir leikinn. Hann hélt að hann hefði stigið á fót leikmanns Dallas en það var hins vegar ekki svo. LeBron James is feared to be out several weeks with a right foot injury, sources told @wojespn. He is undergoing further testing and conversations to learn the full extent of the injury. More: https://t.co/kSahHyQxiE pic.twitter.com/EIb6atlscc— ESPN (@espn) February 28, 2023 James meiddist í þriðja leikhlutanum en skoraði engu að síður 11 af 26 stigum sínum í lokaleikhlutanum þar sem Lakers liðið náði að landa mikilvægum sigri. Bandarískir fjölmiðlar, eins og ESPN, greina frá því að James gæti verið frá í margar vikur. Frekari rannsóknir eru þó framundan hjá kappanum. Hinn 38 ára gamli James er nýbúinn að slá stigametið í NBA-deildinni og hefur verið að spila frábærlega í vetur. Story at @TheAthletic on what is expected to be an extended absence for Lakers superstar LeBron James due to a right foot injury suffered on Sunday: https://t.co/z4xPzerWkZ— Shams Charania (@ShamsCharania) February 28, 2023 Lakers hefur unnið alla þrjá leiki sína með James síðan að liðið skipti frá sér Russell Westbrook. Staðan var hins vegar það slæm eftir erfitt tímabil að liðið þarf að vinna marga leiki á lokasprettinum ætli það að vera með í úrslitakeppninni í ár. Það er gríðarlegur munur á Lakers þegar James er inn á vellinum eða þegar hann er utan hans og því mun liðið sakna hans mikið næstu vikurnar. Síðan James kom til Los Angeles Lakers þá hefur liðið aðeins unnið 37 prósent leikja sinna án hans þar af bara 5 af 14 á þessari leiktíð. LeBron James' injury history games missedfirst 15 seasons: 71last 5 seasons: 98**all with Lakers pic.twitter.com/ZupBPBG2BV— CBS Sports (@CBSSports) February 28, 2023
NBA Mest lesið Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Enski boltinn Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Fótbolti „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Sport Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fótbolti Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Fótbolti „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Körfubolti Ómar Ingi og Gísli Þorgeir markahæstir í tapi Handbolti Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Ráku syni gamla eigandans „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Sjá meira