Fleiri fréttir Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Grindavík 80-78 | Dramatískur sigur Fjölnis í spennutrylli Fjölnir vann nauman sigur á Grindavík í æsispennandi leik í Subway deildinni í körfubolta í kvöld. 26.2.2023 21:00 „Erum að hefja endurreisn Manchester United“ Erik ten Hag, stjóri Manchester United, var í skýjunum með leik dagsins á Wembley þar sem lið hans tryggði sér enska deildabikarinn með 2-0 sigri á Newcastle. 26.2.2023 20:19 Umfjöllun og viðtöl: KA - Selfoss 29-35 | KA-menn steinlágu á heimavelli Selfyssingar skelltu KA-mönnum norðan heiða í Olís deildinni í handbolta í dag. 26.2.2023 19:40 Fyrsta deildartap Börsunga á árinu kom í Almeria Vond vika að baki hjá spænska stórveldinu Barcelona. 26.2.2023 19:34 „Maður bara skorar og hleypur á bekkinn og þá er sagt skjóttu aftur og skoraðu” Selfyssingar gerðu góða ferð norður yfir heiðar í dag og unnu öruggan sigur á KA-mönnum í Olís deildinni í handbolta. 26.2.2023 19:26 „Ég myndi alltaf þiggja þetta“ Craig Pedersen, landsliðsþjálfari Íslands í körfubolta, sagðist ekki geta annað en verið stoltur af liðinu eftir sigurinn gegn Georgíu í Tbilisi í dag sem þó dugði ekki til að komast á HM. Ísland vann þriggja stiga sigur en þurfti að lágmarki fjögurra stiga sigur til að komast á mótið. 26.2.2023 19:08 Janus og Sigvaldi öflugir þegar Kolstad tryggði sér bikarmeistaratitil Íslendingalið Kolstad er norskur bikarmeistari í handbolta eftir öruggan sigur á Elverum í úrslitaleik keppninnar í dag. 26.2.2023 19:02 Umfjöllun: Georgía - Ísland 77-80 | Einu stigi frá því að fara á HM í fyrsta sinn Íslenska karlalandsliðið í körfubolta var aðeins einu stigi frá því að tryggja sér í dag sæti í lokakeppni HM í fyrsta sinn í sögunni. 26.2.2023 19:00 Þægilegt hjá Bayern í toppbaráttuslag Bayern Munchen átti ekki í teljandi vandræðum með Union Berlin í stórleik helgarinnar í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 26.2.2023 18:52 Fyrsti titill Man Utd í sex ár í höfn Manchester United er enskur deildabikarmeistari eftir sannfærandi 2-0 sigur á Newcastle United í úrslitaleik keppninnar á Wembley í dag. 26.2.2023 18:30 „Mesta svekkelsi sem ég hef upplifað“ „Ég er í smásjokki. Fá draumaskot til að komast á HM og það klikkaði. Ég get ekki mikið meira sagt en það,“ sagði Elvar Már Friðriksson algjörlega miður sín eftir að HM-draumurinn fjaraði út með grátlegasta hætti sem hugsast getur í Tbilisi í dag. 26.2.2023 18:22 Dagný skoraði þegar West Ham féll úr leik í bikarnum eftir vítaspyrnukeppni Dagný Brynjarsdóttir og stöllur hennar í West Ham eru úr leik í enska bikarnum eftir tap gegn Aston Villa í vítaspyrnukeppni í dag. 26.2.2023 18:09 Góður útisigur hjá Viktori Gísla og félögum Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar í Nantes unnu öflugan sigur á útivelli í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. 26.2.2023 17:52 Alfons lék síðasta hálftímann í tapi gegn PSV Alfons Sampsted er að koma sér hægt og bítandi inn í hollenska boltann eftir að hafa gengið í raðir Twente á dögunum. 26.2.2023 17:42 Jón Dagur á skotskónum í jafntefli Jón Dagur Þorsteinsson gerði eina mark Leuven þegar liðið fékk Royal Antwerp í heimsókn í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 26.2.2023 17:07 Hákon Arnar spilaði í sigri á Álaborg Íslendingalið FCK fer vel af stað eftir vetrarfrí í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 26.2.2023 17:03 Umfjöllun og viðtöl: KA/Þór - Selfoss 21-26 | Góð ferð Selfyssinga norður Selfoss bar sigurorð af KA/Þór í KA heimilinu í dag, lokatölur 21 – 26 fyrir gestina sem sýndu klærnar í seinni hálfleik og lönduðu góðum sigri. 26.2.2023 17:00 Stórleikur Viggós í sigri á Magdeburg Leipzig vann góðan sigur á Magdeburg í þýska handboltanum í dag. Magdeburg tapar því mikilvægum stigum í toppbaráttunni. 26.2.2023 16:56 Tap hjá Ribe-Esbjerg gegn meisturunum Dönsku meistararnir í GOG unnu öruggan sigur á Ribe-Esbjerg í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. Þrír Íslendingar leik með Ribe-Esbjerg. 26.2.2023 16:36 Kristianstad lagði meistarana í bikarnum Elísabet Gunnarsdóttir stýrði liði sínu Kristianstad til sigurs í sænsku bikarkeppninni gegn Svíþjóðarmeisturum Rosengård. 26.2.2023 16:02 Tottenham hafði betur í Lundúnaslagnum og Chelsea í frjálsu falli Tottenham hafði betur gegn Chelsea í Lundúnaslag dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Chelsea hefur aðeins unnið einn deildarleik síðan í desember. 26.2.2023 15:30 Sara spilaði allan leikinn þegar Juventus vann Sara Björk Gunnarsdóttir lék allan leikinn fyrir Juventus sem vann 2-1 sigur á Parma á heimavelli sínum í dag. 26.2.2023 15:29 Tap hjá Lyngby eftir mark undir lokin Lyngby beið lægri hlut gegn Randers í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Þetta var annar leikur Lyngby eftir að deildin hófst að nýju eftir vetrarfrí. 26.2.2023 15:08 Risasigur hjá KR gegn Vestra KR vann 6-1 sigur á Vestra þegar liðin mættust í Lengjubikarnum í dag. Þrjú marka KR komu á síðustu tíu mínútum leiksins. 26.2.2023 14:47 Stórt tap hjá Melsungen í Berlín Elvar Örn Jónsson og Arnar Freyr Arnarsson léku með Melsungen sem mátti þola stórt tap gegn Fusche Berlin í þýska handboltanum í dag. 26.2.2023 14:41 „KKÍ er að gleyma sér í partýinu“ Enginn dómari frá KKÍ mætti í leik Breiðabliks og Hattar í 12.flokki karla en lið Hattar var komið frá Egilsstöðum til að spila leikinn. Starfsmaður Egilsstaðaliðsins þurfti sjálfur að dæma leikinn. 26.2.2023 14:30 Inter tapaði og forysta Napoli áfram átján stig Inter tapaði fyrir Bologna á útivelli í Serie A deildinni á Ítalíu í dag. Forysta Napoli á toppnum er átján stig og barátta liðanna í efri hlutanum snýst um sæti í Evrópu á næsta tímabili. 26.2.2023 13:28 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Afturelding 32-26 | Stór sex marka heimasigur Eyjamanna ÍBV og Afturelding eru nánast hnífjöfn í Olís-deild karla í handbolta og mættust í mikilvægum slag í Vestmannaeyjum í dag. Eyjamenn höfðu betur, 32-26, í fjörugum leik. 26.2.2023 13:16 Ten Hag vonast til þess að gera Ferguson stoltan Manchester United getur unnið sinn fyrsta titil í nærri sex ár þegar liðið mætir Newcastle í úrslitum enska deildabikarsins í dag. Erik Ten Hag segist hlakka til að stýra liðinu á hinum sögufræga Wembley leikvangi. 26.2.2023 12:31 Forráðamönnum Sampdora hótað í mafíósastíl Það hefur gengið illa hjá Sampdoria á tímabilinu og á dögunum fengu forráðamenn félagsins hótun þar sem svínshöfuð var skilið eftir við höfuðstöðvar félagsins. 26.2.2023 12:00 Dramatískur sigur hjá lærisveinum Rooney þegar MLS fór af stað Guðlaugur Victor Pálsson lék allan leikinn fyrir DC United sem vann dramatískan sigur á Toronto í bandaríska fótboltanum í nótt. Tveir aðrir Íslendingar komu við sögu hjá liðum sínum. 26.2.2023 11:31 Duplantis sló heimsmetið í stangarstökki í sjötta sinn Svíinn Armand Duplantis sló í gærkvöldi heimsmetið í stangarstökki karla þegar hann stökk 6,22 metra á móti í Frakklandi. Þetta er í sjötta sinn sem Duplantis slær heimsmet. 26.2.2023 11:01 Baldvin sló Íslandsmetið í 5000 metra hlaupi Baldvin Þór Magnússon sló í fyrradag eigið Íslandsmet í 5000 metra hlaupi innanhúss þegar hann vann sigur á móti sem fór fram í Bowling Green í Ohio. 26.2.2023 10:31 Ótrúlegar lokasekúndur þegar Tatum tryggði Boston sigur á Philadelphia Jayson Tatum tryggði Boston Celtics sigur á Philadelphia 76´ers með þriggja stiga körfu um leið og lokaflautið gall í leik liðanna í nótt. Þá vann Memphis Grizzlies sigur á Denver Nuggets í uppgjöri tveggja efstu liða Vesturdeildarinnar. 26.2.2023 10:00 Guðmundur Ágúst lauk keppni í 48. sæti Guðmundur Ágúst Kristjánsson lauk keppni í morgun á Hero Indian Open mótinu í golfi. Guðmundur Ágúst lauk keppni í 48.-53. sæti eftir að hafa verið í öðru sæti eftir fyrstu tvo hringina. 26.2.2023 09:31 Félög í efstu deild karla munu þurfa að halda úti kvennaliði Tillaga ÍTF (Íslensks Toppfótbolta) þess efnis að leyfisreglugerð KSÍ skuli aldrei ganga lengra en leyfisreglugerð Knattspyrnusambands Evrópu (UEFA) gerir hverju sinni var felld á ársþingi KSÍ á Ísafirði í gær. 26.2.2023 09:00 Klopp: Eitt stig er allt í lagi en ekki frábært Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var nokkuð rólegur í viðtali eftir markalaust jafntefli liðsins gegn Crystal Palace í gærkvöldi. 26.2.2023 08:01 Dagskráin í dag - Fótbolti, handbolti og körfubolti á skjánum Stóru boltagreinarnar þrjár eiga sviðsljósið á íþróttastöðvum Stöðvar 2 í dag. 26.2.2023 06:01 Ronaldo nálgast markahæstu menn eftir aðra þrennu sína Cristiano Ronaldo skoraði öll mörk Al Nassr í 0-3 sigri á Damac í Sádi Arabíu í dag. 25.2.2023 23:16 Sjáðu mörkin í jafntefli Keflavíkur og Fylkis | Blikar skoruðu átta á Króknum Íslenskt knattspyrnufólk reimaði á sig markaskóna í Lengjubikarnum í dag þar sem fjölmörg mörk litu dagsins ljós í A-deildum karla og kvenna. 25.2.2023 22:30 Markalaust hjá Liverpool og Crystal Palace Síðasti leikur dagsins í ensku úrvalsdeildinni var í rólegri kantinum og lauk með markalausu jafntefli. 25.2.2023 21:41 Markalaust hjá Íslendingunum í Grikklandi Ekkert mark var skorað þegar erkifjendurnir Olympiacos og Panathinaikos mættust í grísku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 25.2.2023 20:53 Átján ára Álvaro kom Real til bjargar í Madrídarslagnum Real Madrid og Atletico Madrid skildu jöfn í stórleik helgarinnar í spænska fótboltanum. 25.2.2023 19:43 Óðinn Þór skoraði þrettán mörk í öruggum sigri Óðinn Þór Ríkharðsson var langmarkahæstur í leik Kaddetten Schaffhausen og Pfadi Winterthur í svissnesku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 25.2.2023 19:31 Man City rúllaði yfir Bournemouth Manchester City átti ekki í teljandi vandræðum með Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 25.2.2023 19:24 Sjá næstu 50 fréttir
Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Grindavík 80-78 | Dramatískur sigur Fjölnis í spennutrylli Fjölnir vann nauman sigur á Grindavík í æsispennandi leik í Subway deildinni í körfubolta í kvöld. 26.2.2023 21:00
„Erum að hefja endurreisn Manchester United“ Erik ten Hag, stjóri Manchester United, var í skýjunum með leik dagsins á Wembley þar sem lið hans tryggði sér enska deildabikarinn með 2-0 sigri á Newcastle. 26.2.2023 20:19
Umfjöllun og viðtöl: KA - Selfoss 29-35 | KA-menn steinlágu á heimavelli Selfyssingar skelltu KA-mönnum norðan heiða í Olís deildinni í handbolta í dag. 26.2.2023 19:40
Fyrsta deildartap Börsunga á árinu kom í Almeria Vond vika að baki hjá spænska stórveldinu Barcelona. 26.2.2023 19:34
„Maður bara skorar og hleypur á bekkinn og þá er sagt skjóttu aftur og skoraðu” Selfyssingar gerðu góða ferð norður yfir heiðar í dag og unnu öruggan sigur á KA-mönnum í Olís deildinni í handbolta. 26.2.2023 19:26
„Ég myndi alltaf þiggja þetta“ Craig Pedersen, landsliðsþjálfari Íslands í körfubolta, sagðist ekki geta annað en verið stoltur af liðinu eftir sigurinn gegn Georgíu í Tbilisi í dag sem þó dugði ekki til að komast á HM. Ísland vann þriggja stiga sigur en þurfti að lágmarki fjögurra stiga sigur til að komast á mótið. 26.2.2023 19:08
Janus og Sigvaldi öflugir þegar Kolstad tryggði sér bikarmeistaratitil Íslendingalið Kolstad er norskur bikarmeistari í handbolta eftir öruggan sigur á Elverum í úrslitaleik keppninnar í dag. 26.2.2023 19:02
Umfjöllun: Georgía - Ísland 77-80 | Einu stigi frá því að fara á HM í fyrsta sinn Íslenska karlalandsliðið í körfubolta var aðeins einu stigi frá því að tryggja sér í dag sæti í lokakeppni HM í fyrsta sinn í sögunni. 26.2.2023 19:00
Þægilegt hjá Bayern í toppbaráttuslag Bayern Munchen átti ekki í teljandi vandræðum með Union Berlin í stórleik helgarinnar í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 26.2.2023 18:52
Fyrsti titill Man Utd í sex ár í höfn Manchester United er enskur deildabikarmeistari eftir sannfærandi 2-0 sigur á Newcastle United í úrslitaleik keppninnar á Wembley í dag. 26.2.2023 18:30
„Mesta svekkelsi sem ég hef upplifað“ „Ég er í smásjokki. Fá draumaskot til að komast á HM og það klikkaði. Ég get ekki mikið meira sagt en það,“ sagði Elvar Már Friðriksson algjörlega miður sín eftir að HM-draumurinn fjaraði út með grátlegasta hætti sem hugsast getur í Tbilisi í dag. 26.2.2023 18:22
Dagný skoraði þegar West Ham féll úr leik í bikarnum eftir vítaspyrnukeppni Dagný Brynjarsdóttir og stöllur hennar í West Ham eru úr leik í enska bikarnum eftir tap gegn Aston Villa í vítaspyrnukeppni í dag. 26.2.2023 18:09
Góður útisigur hjá Viktori Gísla og félögum Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar í Nantes unnu öflugan sigur á útivelli í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. 26.2.2023 17:52
Alfons lék síðasta hálftímann í tapi gegn PSV Alfons Sampsted er að koma sér hægt og bítandi inn í hollenska boltann eftir að hafa gengið í raðir Twente á dögunum. 26.2.2023 17:42
Jón Dagur á skotskónum í jafntefli Jón Dagur Þorsteinsson gerði eina mark Leuven þegar liðið fékk Royal Antwerp í heimsókn í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 26.2.2023 17:07
Hákon Arnar spilaði í sigri á Álaborg Íslendingalið FCK fer vel af stað eftir vetrarfrí í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 26.2.2023 17:03
Umfjöllun og viðtöl: KA/Þór - Selfoss 21-26 | Góð ferð Selfyssinga norður Selfoss bar sigurorð af KA/Þór í KA heimilinu í dag, lokatölur 21 – 26 fyrir gestina sem sýndu klærnar í seinni hálfleik og lönduðu góðum sigri. 26.2.2023 17:00
Stórleikur Viggós í sigri á Magdeburg Leipzig vann góðan sigur á Magdeburg í þýska handboltanum í dag. Magdeburg tapar því mikilvægum stigum í toppbaráttunni. 26.2.2023 16:56
Tap hjá Ribe-Esbjerg gegn meisturunum Dönsku meistararnir í GOG unnu öruggan sigur á Ribe-Esbjerg í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. Þrír Íslendingar leik með Ribe-Esbjerg. 26.2.2023 16:36
Kristianstad lagði meistarana í bikarnum Elísabet Gunnarsdóttir stýrði liði sínu Kristianstad til sigurs í sænsku bikarkeppninni gegn Svíþjóðarmeisturum Rosengård. 26.2.2023 16:02
Tottenham hafði betur í Lundúnaslagnum og Chelsea í frjálsu falli Tottenham hafði betur gegn Chelsea í Lundúnaslag dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Chelsea hefur aðeins unnið einn deildarleik síðan í desember. 26.2.2023 15:30
Sara spilaði allan leikinn þegar Juventus vann Sara Björk Gunnarsdóttir lék allan leikinn fyrir Juventus sem vann 2-1 sigur á Parma á heimavelli sínum í dag. 26.2.2023 15:29
Tap hjá Lyngby eftir mark undir lokin Lyngby beið lægri hlut gegn Randers í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Þetta var annar leikur Lyngby eftir að deildin hófst að nýju eftir vetrarfrí. 26.2.2023 15:08
Risasigur hjá KR gegn Vestra KR vann 6-1 sigur á Vestra þegar liðin mættust í Lengjubikarnum í dag. Þrjú marka KR komu á síðustu tíu mínútum leiksins. 26.2.2023 14:47
Stórt tap hjá Melsungen í Berlín Elvar Örn Jónsson og Arnar Freyr Arnarsson léku með Melsungen sem mátti þola stórt tap gegn Fusche Berlin í þýska handboltanum í dag. 26.2.2023 14:41
„KKÍ er að gleyma sér í partýinu“ Enginn dómari frá KKÍ mætti í leik Breiðabliks og Hattar í 12.flokki karla en lið Hattar var komið frá Egilsstöðum til að spila leikinn. Starfsmaður Egilsstaðaliðsins þurfti sjálfur að dæma leikinn. 26.2.2023 14:30
Inter tapaði og forysta Napoli áfram átján stig Inter tapaði fyrir Bologna á útivelli í Serie A deildinni á Ítalíu í dag. Forysta Napoli á toppnum er átján stig og barátta liðanna í efri hlutanum snýst um sæti í Evrópu á næsta tímabili. 26.2.2023 13:28
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Afturelding 32-26 | Stór sex marka heimasigur Eyjamanna ÍBV og Afturelding eru nánast hnífjöfn í Olís-deild karla í handbolta og mættust í mikilvægum slag í Vestmannaeyjum í dag. Eyjamenn höfðu betur, 32-26, í fjörugum leik. 26.2.2023 13:16
Ten Hag vonast til þess að gera Ferguson stoltan Manchester United getur unnið sinn fyrsta titil í nærri sex ár þegar liðið mætir Newcastle í úrslitum enska deildabikarsins í dag. Erik Ten Hag segist hlakka til að stýra liðinu á hinum sögufræga Wembley leikvangi. 26.2.2023 12:31
Forráðamönnum Sampdora hótað í mafíósastíl Það hefur gengið illa hjá Sampdoria á tímabilinu og á dögunum fengu forráðamenn félagsins hótun þar sem svínshöfuð var skilið eftir við höfuðstöðvar félagsins. 26.2.2023 12:00
Dramatískur sigur hjá lærisveinum Rooney þegar MLS fór af stað Guðlaugur Victor Pálsson lék allan leikinn fyrir DC United sem vann dramatískan sigur á Toronto í bandaríska fótboltanum í nótt. Tveir aðrir Íslendingar komu við sögu hjá liðum sínum. 26.2.2023 11:31
Duplantis sló heimsmetið í stangarstökki í sjötta sinn Svíinn Armand Duplantis sló í gærkvöldi heimsmetið í stangarstökki karla þegar hann stökk 6,22 metra á móti í Frakklandi. Þetta er í sjötta sinn sem Duplantis slær heimsmet. 26.2.2023 11:01
Baldvin sló Íslandsmetið í 5000 metra hlaupi Baldvin Þór Magnússon sló í fyrradag eigið Íslandsmet í 5000 metra hlaupi innanhúss þegar hann vann sigur á móti sem fór fram í Bowling Green í Ohio. 26.2.2023 10:31
Ótrúlegar lokasekúndur þegar Tatum tryggði Boston sigur á Philadelphia Jayson Tatum tryggði Boston Celtics sigur á Philadelphia 76´ers með þriggja stiga körfu um leið og lokaflautið gall í leik liðanna í nótt. Þá vann Memphis Grizzlies sigur á Denver Nuggets í uppgjöri tveggja efstu liða Vesturdeildarinnar. 26.2.2023 10:00
Guðmundur Ágúst lauk keppni í 48. sæti Guðmundur Ágúst Kristjánsson lauk keppni í morgun á Hero Indian Open mótinu í golfi. Guðmundur Ágúst lauk keppni í 48.-53. sæti eftir að hafa verið í öðru sæti eftir fyrstu tvo hringina. 26.2.2023 09:31
Félög í efstu deild karla munu þurfa að halda úti kvennaliði Tillaga ÍTF (Íslensks Toppfótbolta) þess efnis að leyfisreglugerð KSÍ skuli aldrei ganga lengra en leyfisreglugerð Knattspyrnusambands Evrópu (UEFA) gerir hverju sinni var felld á ársþingi KSÍ á Ísafirði í gær. 26.2.2023 09:00
Klopp: Eitt stig er allt í lagi en ekki frábært Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var nokkuð rólegur í viðtali eftir markalaust jafntefli liðsins gegn Crystal Palace í gærkvöldi. 26.2.2023 08:01
Dagskráin í dag - Fótbolti, handbolti og körfubolti á skjánum Stóru boltagreinarnar þrjár eiga sviðsljósið á íþróttastöðvum Stöðvar 2 í dag. 26.2.2023 06:01
Ronaldo nálgast markahæstu menn eftir aðra þrennu sína Cristiano Ronaldo skoraði öll mörk Al Nassr í 0-3 sigri á Damac í Sádi Arabíu í dag. 25.2.2023 23:16
Sjáðu mörkin í jafntefli Keflavíkur og Fylkis | Blikar skoruðu átta á Króknum Íslenskt knattspyrnufólk reimaði á sig markaskóna í Lengjubikarnum í dag þar sem fjölmörg mörk litu dagsins ljós í A-deildum karla og kvenna. 25.2.2023 22:30
Markalaust hjá Liverpool og Crystal Palace Síðasti leikur dagsins í ensku úrvalsdeildinni var í rólegri kantinum og lauk með markalausu jafntefli. 25.2.2023 21:41
Markalaust hjá Íslendingunum í Grikklandi Ekkert mark var skorað þegar erkifjendurnir Olympiacos og Panathinaikos mættust í grísku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 25.2.2023 20:53
Átján ára Álvaro kom Real til bjargar í Madrídarslagnum Real Madrid og Atletico Madrid skildu jöfn í stórleik helgarinnar í spænska fótboltanum. 25.2.2023 19:43
Óðinn Þór skoraði þrettán mörk í öruggum sigri Óðinn Þór Ríkharðsson var langmarkahæstur í leik Kaddetten Schaffhausen og Pfadi Winterthur í svissnesku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 25.2.2023 19:31
Man City rúllaði yfir Bournemouth Manchester City átti ekki í teljandi vandræðum með Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 25.2.2023 19:24