Fleiri fréttir

„Ég myndi alltaf þiggja þetta“

Craig Pedersen, landsliðsþjálfari Íslands í körfubolta, sagðist ekki geta annað en verið stoltur af liðinu eftir sigurinn gegn Georgíu í Tbilisi í dag sem þó dugði ekki til að komast á HM. Ísland vann þriggja stiga sigur en þurfti að lágmarki fjögurra stiga sigur til að komast á mótið.

„Mesta svekkelsi sem ég hef upplifað“

„Ég er í smásjokki. Fá draumaskot til að komast á HM og það klikkaði. Ég get ekki mikið meira sagt en það,“ sagði Elvar Már Friðriksson algjörlega miður sín eftir að HM-draumurinn fjaraði út með grátlegasta hætti sem hugsast getur í Tbilisi í dag.

Jón Dagur á skotskónum í jafntefli

Jón Dagur Þorsteinsson gerði eina mark Leuven þegar liðið fékk Royal Antwerp í heimsókn í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Tap hjá Ribe-Esbjerg gegn meisturunum

Dönsku meistararnir í GOG unnu öruggan sigur á Ribe-Esbjerg í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. Þrír Íslendingar leik með Ribe-Esbjerg.

Tap hjá Lyngby eftir mark undir lokin

Lyngby beið lægri hlut gegn Randers í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Þetta var annar leikur Lyngby eftir að deildin hófst að nýju eftir vetrarfrí.

Risasigur hjá KR gegn Vestra

KR vann 6-1 sigur á Vestra þegar liðin mættust í Lengjubikarnum í dag. Þrjú marka KR komu á síðustu tíu mínútum leiksins.

Stórt tap hjá Melsungen í Berlín

Elvar Örn Jónsson og Arnar Freyr Arnarsson léku með Melsungen sem mátti þola stórt tap gegn Fusche Berlin í þýska handboltanum í dag.

„KKÍ er að gleyma sér í partýinu“

Enginn dómari frá KKÍ mætti í leik Breiðabliks og Hattar í 12.flokki karla en lið Hattar var komið frá Egilsstöðum til að spila leikinn. Starfsmaður Egilsstaðaliðsins þurfti sjálfur að dæma leikinn.

Inter tapaði og forysta Napoli áfram átján stig

Inter tapaði fyrir Bologna á útivelli í Serie A deildinni á Ítalíu í dag. Forysta Napoli á toppnum er átján stig og barátta liðanna í efri hlutanum snýst um sæti í Evrópu á næsta tímabili.

Ten Hag vonast til þess að gera Ferguson stoltan

Manchester United getur unnið sinn fyrsta titil í nærri sex ár þegar liðið mætir Newcastle í úrslitum enska deildabikarsins í dag. Erik Ten Hag segist hlakka til að stýra liðinu á hinum sögufræga Wembley leikvangi.

Guðmundur Ágúst lauk keppni í 48. sæti

Guðmundur Ágúst Kristjánsson lauk keppni í morgun á Hero Indian Open mótinu í golfi. Guðmundur Ágúst lauk keppni í 48.-53. sæti eftir að hafa verið í öðru sæti eftir fyrstu tvo hringina.

Sjá næstu 50 fréttir