Þeytir skífum á kvöldin og nemur lífeindafræði á daginn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. febrúar 2023 08:00 Stiven Tobar Valencia þeytir reglulega skífum á skemmtistaðnum Auto. vísir/sigurjón Stiven Tobar Valencia er ekki maður einhamur. Auk þess að vera einn besti leikmaður Olís-deildarinnar í handbolta er hann plötusnúður og stundar háskólanám í lífeindafræði. Stiven leikur sína fyrstu landsleiki þegar Ísland mætir Tékklandi í tveimur leikjum í undankeppni EM 2024 í næsta mánuði. Hann stefnir hátt og dreymir um að spila fyrir bestu lið heims. Stiven lætur sér ekki nægja að spila handbolta heldur er hann líka plötusnúður og á lokaári í námi í lífeindafræði. Guðjón Guðmundsson hitti þennan magnaða dreng sem virðist hafa fleiri klukkutíma í sólarhringnum en aðrir. „Maður þarf að púsla deginum saman og vera ákveðinn. Þetta er bara skipulagning,“ sagði Stiven sem spilar oftast á skemmtistöðum eftir miðnætti. „Margir halda að þetta fari ekki vel við handboltann en þetta er ekkert annað en vinna. Gaman á kvöldin, að geta sett á smá tónlist sem maður fílar og tryllt lýðinn.“ En hvenær sefur Stiven? „Ég sef alltaf á mjög góðum tíma og næ alltaf átta tíma svefni. Maður sefur aðeins meira um helgar,“ svaraði Stiven. Klippa: Viðtal við DJ Stiven Sem fyrr sagði er Stiven að ljúka námi í lífeindafræði við Háskóla Íslands. „Ég veit ekki hvernig ég kemst yfir þetta. Ég er bara svolítið ákveðinn í því sem ég geri. Ég hef alltaf haft áhuga á náttúrufræði og rannsóknarvinnu yfirhöfuð,“ sagði Stiven sem tekur undir að hann sé góður námsmaður. „Það sem ég hef áhuga á finnst mér mjög gaman að gera. Þetta er svo vítt og mikið efni og skemmtilegt. Ég myndi segja að ég væri frekar góður í að gera það sem mér finnst gaman að gera.“ Allt viðtalið við Stiven má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Olís-deild karla Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Hafnaði Val og fer heim til Eyja Handbolti Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Fleiri fréttir Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Sjá meira
Stiven leikur sína fyrstu landsleiki þegar Ísland mætir Tékklandi í tveimur leikjum í undankeppni EM 2024 í næsta mánuði. Hann stefnir hátt og dreymir um að spila fyrir bestu lið heims. Stiven lætur sér ekki nægja að spila handbolta heldur er hann líka plötusnúður og á lokaári í námi í lífeindafræði. Guðjón Guðmundsson hitti þennan magnaða dreng sem virðist hafa fleiri klukkutíma í sólarhringnum en aðrir. „Maður þarf að púsla deginum saman og vera ákveðinn. Þetta er bara skipulagning,“ sagði Stiven sem spilar oftast á skemmtistöðum eftir miðnætti. „Margir halda að þetta fari ekki vel við handboltann en þetta er ekkert annað en vinna. Gaman á kvöldin, að geta sett á smá tónlist sem maður fílar og tryllt lýðinn.“ En hvenær sefur Stiven? „Ég sef alltaf á mjög góðum tíma og næ alltaf átta tíma svefni. Maður sefur aðeins meira um helgar,“ svaraði Stiven. Klippa: Viðtal við DJ Stiven Sem fyrr sagði er Stiven að ljúka námi í lífeindafræði við Háskóla Íslands. „Ég veit ekki hvernig ég kemst yfir þetta. Ég er bara svolítið ákveðinn í því sem ég geri. Ég hef alltaf haft áhuga á náttúrufræði og rannsóknarvinnu yfirhöfuð,“ sagði Stiven sem tekur undir að hann sé góður námsmaður. „Það sem ég hef áhuga á finnst mér mjög gaman að gera. Þetta er svo vítt og mikið efni og skemmtilegt. Ég myndi segja að ég væri frekar góður í að gera það sem mér finnst gaman að gera.“ Allt viðtalið við Stiven má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Olís-deild karla Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Hafnaði Val og fer heim til Eyja Handbolti Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Fleiri fréttir Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Sjá meira