Fleiri fréttir „Alltaf auðvelt að vera vitur eftir á“ Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari var ánægður með sigurinn en ekki árangur Íslands á HM enda hefur liðið lokið keppni. 22.1.2023 19:47 Einkunnir strákanna okkar á móti Brasilíu: Gísli og Kristján bestir Íslenska handboltalandsliðið vann fjögurra marka endurkomusigur á Brasilíu, 41-37, í síðasta leik sínum í milliriðli á heimsmeistaramótinu í handbolta í Svíþjóð og Póllandi. 22.1.2023 19:32 Pedri hetja Barcelona Pedri sá til þess að Barcelona jók forystu sína á toppi La Liga, spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. 22.1.2023 19:30 Twitter yfir kaflaskiptum leik gegn Brasilíu: „Donni var utan hóps í fyrstu þremur leikjum mótsins“ Ísland vann Brasilíu með fjögurra marka mun í síðasta leik liðsins á HM í handbolta. Eftir skelfilegan fyrri hálfleik sýndi íslenska liðið sitt rétta andlit í síðari hálfleik og vann leikinn 41-37. 22.1.2023 19:20 Topparnir í tölfræðinni á móti Brasilíu: Karakterviðsnúningur í seinni hálfleik Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann fjögurra marka sigur á Brasilíu, 41-37, í lokaleik sínum á heimsmeistaramótinu í Svíþjóð og Póllandi. 22.1.2023 19:00 Umfjöllun: Brasilía - Ísland 37-41 | Eftirminnilegur viðsnúningur í 78 marka leik Íslenska karlalandsliðið í handbolta sigraði Brasilíu, 37-41, í lokaleik sínum á HM í Svíþjóð og Póllandi í dag. Brassar voru fjórum mörkum yfir í hálfleik, 22-18, en Íslendingar sneru dæminu sér í vil í seinni hálfleik sem þeir unnu, 23-15. 22.1.2023 18:50 Nketiah hetja Arsenal gegn Man United Arsenal vann dramatískan 3-2 sigur á Manchester United í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 22.1.2023 18:25 Tryggvi Snær atkvæðamikill gegn Valencia Tryggvi Snær Hlinason átti fínan leik þegar lið hans Zaragoza tapaði gegn Valencia í ACB deildinni, spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta, í kvöld. 22.1.2023 18:01 Hvorki Anna Björk né Margrét í sigurliði Tveir íslenskir varnarmenn komu við sögu í leikjum dagsins í Serie A kvenna, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Anna Björk Kristjánsdóttir lék allan leikinn er Inter gerði jafntefli og Margrét Árnadóttir kom inn af bekknum þegar Parma tapaði. 22.1.2023 17:01 Håland reimaði á sig markaskóna Erling Braut Håland skoraði öll þrjú mörk Manchester City þegar liðið vann Úlfana 3-0 í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Þetta var fjórða þrenna framherjans í deildinni. 22.1.2023 16:30 Slóvenar tryggðu sér þriðja sætið Slóvenar tryggðu sér þriðja sæti milliriðils I er liðið vann öruggan átta marka sigur gegn Svartfjallalandi í dag, 31-23. 22.1.2023 16:15 Umfjöllun: Grænhöfðaeyjar - Ungverjaland 30-42 | Vonir Íslands úr sögunni Ísland á ekki lengur möguleika á að komast í átta liða úrslit heimsmeistaramótsins í handbolta karla. Þetta var ljóst eftir stórsigur Ungverjalands á Grænhöfðaeyjum, 30-42, í fyrsta leik dagsins í milliriðli II. 22.1.2023 16:00 Dagný og stöllur fengu skell í Bítlaborginni Dagný Brynjarsdóttir og stöllur hennar í West Ham máttu þola 3-0 tap er liðið heimsótti Everton í ensku Ofurdeildinni í fótbolta í dag. 22.1.2023 15:57 Myndasyrpa: Stuð í síðasta teitinu í Gautaborg Ísland spilar sinn síðasta leik á HM á eftir er strákarnir okkar mæta Brasilíu. Þeir munu fá góðan stuðning úr stúkunni. 22.1.2023 15:42 Völlurinn frosinn og leikur Chelsea og Liverpool flautaður af Það voru aðeins rúmar sex mínútur liðnar af leik Chelsea og Liverpool í ensku Ofurdeildinni þegar flauta þurfti leikinn af. Hættulegar aðstæður sköpuðust fyrir leikmenn og aðra þátttakendur leiksins þar sem völlurinn var frosinn. 22.1.2023 14:30 Fullyrðir að Conte yfirgefi Tottenham eftir tímabilið Antonio Conte, knattspyrnustjóri Tottenham, mun yfirgefa félagið í sumar þegar samningur hans rennur út. 22.1.2023 13:01 15. umferð CS:GO | Atlantic, Dusty og Þór jöfn eftir Ofurlaugardag | TEN5ION og Fylkir í fallsætunum Aðeins þrjár umferðir eru eftir af Ljósleiðaradeildinni og enn er allt í járnum 22.1.2023 12:59 Lampard óttast ekki að verða rekinn Frank Lampard, knattspyrnustjóri Everton, segist ekki óttast það að verða rekinn eftir enn eitt tap liðsins í ensku úrvalsdeildinni í gær. Everton mátti þola 2-0 tap gegn West Ham í fallbaráttuslag og liðið er án sigurs í deildinni síðan í október á síðasta ári. 22.1.2023 12:46 Þetta er það sem þarf að ganga upp svo Ísland komist í átta liða úrslit Eftir tap íslenska karlalandsliðsins gegn Svíum síðastliðinn föstudag er draumur liðsins um sæti í átta liða úrslitum heimsmeistaramótsins nánast úr sögunni. Þó er enn vonarglæta og hér fyrir neðan verður farið yfir það sem þarf að ganga upp svo liðið komist áfram. 22.1.2023 12:28 „Stundum gott að hætta að hugsa um handbolta“ „Það er virkilega þung stemning og menn gríðarlega svekktir,“ sagði Björgvin Páll Gústavsson á liðshóteli Íslands í gær en þá voru drengirnir að sleikja sárin eftir tapið gegn Svíum. 22.1.2023 12:01 Úlfarnir halda áfram að styrkja sig fyrir fallbaráttuna Enski miðvörðurinn Craig Dawson er genginn til liðs við Wolves frá West Ham og skrifar hann undir tveggja og hálfs árs samning við félagið. Dawson er fjórði leikmaðurinn sem Úlfarnir fá til sín í janúar. 22.1.2023 11:31 HM í dag: Síðasti dansinn í Gautaborg Lokadagur milliriðilsins í Gautaborg fer fram í dag og líkurnar á áframhaldandi þátttöku strákanna okkar á mótinu eru litlar sem engar. 22.1.2023 11:00 Tilþrifin: Allee tók út þrjá og Þór jafnaði toppliðin Vísir birtir Elko tilþrif kvöldsins úr Ljósleiðaradeildinni í CS:GO eftir hvern keppnisdag í allan vetur. Í þetta sinn er það allee** í liði Þórs sem á heiðurinn af tilþrifum kvöldsins. 22.1.2023 10:31 „Vonbrigði að komast ekki lengra en þetta“ „Það var bara mjög gaman að koma inn í liðið og gott að fá sénsinn og traustið og mér fannst ég standa mig ágætlega,“ segir Kristján Örn Kristjánsson, leikmaður landsliðsins í handbolta, í viðtali við Vísi og Stöð 2 á hóteli landsliðsins í Gautaborg í gær. 22.1.2023 10:00 Níu sigrar í röð hjá Boston og fimm hjá Philadelphia Topplið Austurdeildarinnar, Boston Celtics og Philadelphia 76ers, eru enn á góðu skriði eftir leiki næturinnar í NBA-deildinni í körfubolta. Boston vann sinn níunda leik í röð er liðið lagði Toronto Raptors 106-104 og Philadelphia hafði betur gegn Sacramento Kings 129-127. 22.1.2023 09:32 „Ég hef ekki upplifað svona stemningu áður“ Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari var boginn en ekki brotinn eftir tapið sára gegn Svíum. 22.1.2023 09:01 Rannsaka ásakanir þess efni að leikmaður hafi sett fingur í endaþarm mótherja Knattspyrnusambandið i Nottingham-skíri rannsakar mál frá 8. janúar þar sem leikmaður í Sunnudagsdeildinni (e. Sunday league) á að hafa stungið fingri, eða fingrum, upp í endaþarm leikmanns í liði andstæðinganna. 22.1.2023 08:00 „Held að Wenger hafi tapað þúsundasta leiknum sínum 6-0 svo ég er ánægður með að það hafi ekki gerst“ Jürgen Klopp stýrði Liverpool í þúsundasta sinn í gær þegar liðið gerði markalaust jafntefli við Chelsea í ensku úrvalsdeildinni. Eftir leik sagðist Klopp vera sáttur með að hafa ekki tapað 6-0 líkt og Arsène Wenger gerði með Arsenal á sínum tíma. 22.1.2023 07:00 Dagskráin í dag: Eitthvað fyrir alla Það má með sanni segja að það sé hátíð í bæ á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Alls eru 14 beinar útsendingar á dagskrá í dag og kvöld. 22.1.2023 06:00 Man United samdi við tvo leikmenn í dag Lið Manchester United í ensku úrvalsdeild kvenna í fótbolta styrkti leikmannahóp sinn til muna í dag þegar liðið samdi við tvo leikmenn. Önnur kemur á láni frá franska liðinu París Saint-Germain á meðan hin kemur frá Kanada. 21.1.2023 23:30 Mozar7 með mikið pláss í sigri Viðstöðu Lokaleikurinn á Ofurlaugardegi Ljósleiðaradeildarinnar var á milli Viðstöðu og Fylkis. 21.1.2023 22:27 Guðbjörg Jóna jafnaði eigið Íslandsmet Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir, úr ÍR, jafnaði sitt eigið Íslandsmet í 60 metra hlaupi kvenna innanhúss á Stórmóti ÍR sem fram fór í Laugardalshöll í dag. 21.1.2023 22:01 Þýskaland í átta liða úrslit Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í þýska landsliðinu í handbolta eru komnir í 8-liða úrslit á HM í handbolta. Danmörk er hársbreidd frá sæti í 8-liða úrslitum en Danir unnu þægilegan sigur á Bandaríkjunum í kvöld. 21.1.2023 21:30 Rean reddaði Þórsurum sigri Það var til mikils að vinna fyrir Þór þegar liðið mætti TEN5ION í Ljósleiðaradeildinni 21.1.2023 21:24 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Stjarnan 25-31 | Gestirnir unnu grannaslaginn á Ásvöllum Eftir að hafa náð í aðeins eitt stig í síðustu tveimur leikjum vann Stjarnan góðan sigur á nágrönnum sínum frá Hafnafirði. Lokatölur á Ásvöllum 25-31 og Stjarnan fór með stigin tvö heim í Garðabæ. 21.1.2023 20:40 Vargur og félagar á fullri ferð upp á við Búist var við spennandi leik á milli Ármanns og LAVA á Ofurlaugardegi Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO 21.1.2023 20:30 Níunda jafntefli Newcastle kom á Selhurst Park Crystal Palace og Newcastle United gerðu markalaust jafntefli í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Newcastle hefur gert 9 jafntefli í 20 leikjum. 21.1.2023 20:00 Norðmenn örugglega í átta liða úrslit Noregur er komið í 8-liða úrslit HM í handbolta þökk sé mjög svo öruggum sigri á Katar í milliriðli þrjú. Þá vann Króatía þægilegan sigur á Belgíu í milliriðli fjögur. 21.1.2023 19:32 „Við getum verið best í heimi“ Tímamótasamningur var undirritaður í Gautaborg í dag en hann er ætlaður til að styðja við bakið á afreksíþróttafólki á Íslandi. Vésteinn Hafteinsson mun flytja heim til Íslands og leiða verkefnið. 21.1.2023 19:00 Stórhættulegur Skoon sá við Blikum Það var kragaslagur þegar Breiðablik og FH mættust í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO. 21.1.2023 18:55 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - KA/Þór 30-24 | Íslandsmeistararnir stöðvuðu sigurgöngu norðankvenna Fram lagði KA/Þór með sex mörkum 30 - 24 á heimavelli í Olís-deild kvenna í dag. Sigurinn var afar sannfærandi hjá Fram sem hefur ekki tapað í síðustu fimm leikjum og líta út fyrir að vera til alls líklegar eins og staðan er núna. 21.1.2023 18:45 EddezeNNN með flestar fellur í sigri Dusty á Atlantic Það var sannkallaður toppslagur sem hleypti Ofurlaugardegi Ljósleiðaradeildarinnar af stað þegar Dusty mætti Atlantic. 21.1.2023 18:30 Ótrúlegur sigur ÍBV í Suðurlandsslagnum Segja má að ferð ÍBV á meginlandið hafi verið til fjár en liðið rúllaði yfir Selfyssinga á þeirra heimavelli í Olís deild kvenna í handbolta í dag, lokatölur 19-40. 21.1.2023 18:00 West Ham vann fallslaginn | Ferguson bjargað stigi fyrir Brighton West Ham United vann 2-0 sigur á Everton í einum af fjórum leikjum dagsins í ensku úrvalsdeildinni sem hófst klukkan 15.00. Brighton & Hove Albion gerði 2-2 jafntefli við Leicester City á útivelli, Bournemouth og Nottingham Forest gerðu 1-1 jafntefli á meðan Aston Villa vann 1-0 útisigur á Southampton. 21.1.2023 17:31 Albert lagði upp í mikilvægum sigri Albert Guðmundsson lagði upp fyrra mark Genoa í mikilvægum 2-1 útisigri á Benevento í Serie B, ítölsku B-deildarinnar í knattspyrnu. 21.1.2023 17:00 Sjá næstu 50 fréttir
„Alltaf auðvelt að vera vitur eftir á“ Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari var ánægður með sigurinn en ekki árangur Íslands á HM enda hefur liðið lokið keppni. 22.1.2023 19:47
Einkunnir strákanna okkar á móti Brasilíu: Gísli og Kristján bestir Íslenska handboltalandsliðið vann fjögurra marka endurkomusigur á Brasilíu, 41-37, í síðasta leik sínum í milliriðli á heimsmeistaramótinu í handbolta í Svíþjóð og Póllandi. 22.1.2023 19:32
Pedri hetja Barcelona Pedri sá til þess að Barcelona jók forystu sína á toppi La Liga, spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. 22.1.2023 19:30
Twitter yfir kaflaskiptum leik gegn Brasilíu: „Donni var utan hóps í fyrstu þremur leikjum mótsins“ Ísland vann Brasilíu með fjögurra marka mun í síðasta leik liðsins á HM í handbolta. Eftir skelfilegan fyrri hálfleik sýndi íslenska liðið sitt rétta andlit í síðari hálfleik og vann leikinn 41-37. 22.1.2023 19:20
Topparnir í tölfræðinni á móti Brasilíu: Karakterviðsnúningur í seinni hálfleik Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann fjögurra marka sigur á Brasilíu, 41-37, í lokaleik sínum á heimsmeistaramótinu í Svíþjóð og Póllandi. 22.1.2023 19:00
Umfjöllun: Brasilía - Ísland 37-41 | Eftirminnilegur viðsnúningur í 78 marka leik Íslenska karlalandsliðið í handbolta sigraði Brasilíu, 37-41, í lokaleik sínum á HM í Svíþjóð og Póllandi í dag. Brassar voru fjórum mörkum yfir í hálfleik, 22-18, en Íslendingar sneru dæminu sér í vil í seinni hálfleik sem þeir unnu, 23-15. 22.1.2023 18:50
Nketiah hetja Arsenal gegn Man United Arsenal vann dramatískan 3-2 sigur á Manchester United í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 22.1.2023 18:25
Tryggvi Snær atkvæðamikill gegn Valencia Tryggvi Snær Hlinason átti fínan leik þegar lið hans Zaragoza tapaði gegn Valencia í ACB deildinni, spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta, í kvöld. 22.1.2023 18:01
Hvorki Anna Björk né Margrét í sigurliði Tveir íslenskir varnarmenn komu við sögu í leikjum dagsins í Serie A kvenna, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Anna Björk Kristjánsdóttir lék allan leikinn er Inter gerði jafntefli og Margrét Árnadóttir kom inn af bekknum þegar Parma tapaði. 22.1.2023 17:01
Håland reimaði á sig markaskóna Erling Braut Håland skoraði öll þrjú mörk Manchester City þegar liðið vann Úlfana 3-0 í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Þetta var fjórða þrenna framherjans í deildinni. 22.1.2023 16:30
Slóvenar tryggðu sér þriðja sætið Slóvenar tryggðu sér þriðja sæti milliriðils I er liðið vann öruggan átta marka sigur gegn Svartfjallalandi í dag, 31-23. 22.1.2023 16:15
Umfjöllun: Grænhöfðaeyjar - Ungverjaland 30-42 | Vonir Íslands úr sögunni Ísland á ekki lengur möguleika á að komast í átta liða úrslit heimsmeistaramótsins í handbolta karla. Þetta var ljóst eftir stórsigur Ungverjalands á Grænhöfðaeyjum, 30-42, í fyrsta leik dagsins í milliriðli II. 22.1.2023 16:00
Dagný og stöllur fengu skell í Bítlaborginni Dagný Brynjarsdóttir og stöllur hennar í West Ham máttu þola 3-0 tap er liðið heimsótti Everton í ensku Ofurdeildinni í fótbolta í dag. 22.1.2023 15:57
Myndasyrpa: Stuð í síðasta teitinu í Gautaborg Ísland spilar sinn síðasta leik á HM á eftir er strákarnir okkar mæta Brasilíu. Þeir munu fá góðan stuðning úr stúkunni. 22.1.2023 15:42
Völlurinn frosinn og leikur Chelsea og Liverpool flautaður af Það voru aðeins rúmar sex mínútur liðnar af leik Chelsea og Liverpool í ensku Ofurdeildinni þegar flauta þurfti leikinn af. Hættulegar aðstæður sköpuðust fyrir leikmenn og aðra þátttakendur leiksins þar sem völlurinn var frosinn. 22.1.2023 14:30
Fullyrðir að Conte yfirgefi Tottenham eftir tímabilið Antonio Conte, knattspyrnustjóri Tottenham, mun yfirgefa félagið í sumar þegar samningur hans rennur út. 22.1.2023 13:01
15. umferð CS:GO | Atlantic, Dusty og Þór jöfn eftir Ofurlaugardag | TEN5ION og Fylkir í fallsætunum Aðeins þrjár umferðir eru eftir af Ljósleiðaradeildinni og enn er allt í járnum 22.1.2023 12:59
Lampard óttast ekki að verða rekinn Frank Lampard, knattspyrnustjóri Everton, segist ekki óttast það að verða rekinn eftir enn eitt tap liðsins í ensku úrvalsdeildinni í gær. Everton mátti þola 2-0 tap gegn West Ham í fallbaráttuslag og liðið er án sigurs í deildinni síðan í október á síðasta ári. 22.1.2023 12:46
Þetta er það sem þarf að ganga upp svo Ísland komist í átta liða úrslit Eftir tap íslenska karlalandsliðsins gegn Svíum síðastliðinn föstudag er draumur liðsins um sæti í átta liða úrslitum heimsmeistaramótsins nánast úr sögunni. Þó er enn vonarglæta og hér fyrir neðan verður farið yfir það sem þarf að ganga upp svo liðið komist áfram. 22.1.2023 12:28
„Stundum gott að hætta að hugsa um handbolta“ „Það er virkilega þung stemning og menn gríðarlega svekktir,“ sagði Björgvin Páll Gústavsson á liðshóteli Íslands í gær en þá voru drengirnir að sleikja sárin eftir tapið gegn Svíum. 22.1.2023 12:01
Úlfarnir halda áfram að styrkja sig fyrir fallbaráttuna Enski miðvörðurinn Craig Dawson er genginn til liðs við Wolves frá West Ham og skrifar hann undir tveggja og hálfs árs samning við félagið. Dawson er fjórði leikmaðurinn sem Úlfarnir fá til sín í janúar. 22.1.2023 11:31
HM í dag: Síðasti dansinn í Gautaborg Lokadagur milliriðilsins í Gautaborg fer fram í dag og líkurnar á áframhaldandi þátttöku strákanna okkar á mótinu eru litlar sem engar. 22.1.2023 11:00
Tilþrifin: Allee tók út þrjá og Þór jafnaði toppliðin Vísir birtir Elko tilþrif kvöldsins úr Ljósleiðaradeildinni í CS:GO eftir hvern keppnisdag í allan vetur. Í þetta sinn er það allee** í liði Þórs sem á heiðurinn af tilþrifum kvöldsins. 22.1.2023 10:31
„Vonbrigði að komast ekki lengra en þetta“ „Það var bara mjög gaman að koma inn í liðið og gott að fá sénsinn og traustið og mér fannst ég standa mig ágætlega,“ segir Kristján Örn Kristjánsson, leikmaður landsliðsins í handbolta, í viðtali við Vísi og Stöð 2 á hóteli landsliðsins í Gautaborg í gær. 22.1.2023 10:00
Níu sigrar í röð hjá Boston og fimm hjá Philadelphia Topplið Austurdeildarinnar, Boston Celtics og Philadelphia 76ers, eru enn á góðu skriði eftir leiki næturinnar í NBA-deildinni í körfubolta. Boston vann sinn níunda leik í röð er liðið lagði Toronto Raptors 106-104 og Philadelphia hafði betur gegn Sacramento Kings 129-127. 22.1.2023 09:32
„Ég hef ekki upplifað svona stemningu áður“ Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari var boginn en ekki brotinn eftir tapið sára gegn Svíum. 22.1.2023 09:01
Rannsaka ásakanir þess efni að leikmaður hafi sett fingur í endaþarm mótherja Knattspyrnusambandið i Nottingham-skíri rannsakar mál frá 8. janúar þar sem leikmaður í Sunnudagsdeildinni (e. Sunday league) á að hafa stungið fingri, eða fingrum, upp í endaþarm leikmanns í liði andstæðinganna. 22.1.2023 08:00
„Held að Wenger hafi tapað þúsundasta leiknum sínum 6-0 svo ég er ánægður með að það hafi ekki gerst“ Jürgen Klopp stýrði Liverpool í þúsundasta sinn í gær þegar liðið gerði markalaust jafntefli við Chelsea í ensku úrvalsdeildinni. Eftir leik sagðist Klopp vera sáttur með að hafa ekki tapað 6-0 líkt og Arsène Wenger gerði með Arsenal á sínum tíma. 22.1.2023 07:00
Dagskráin í dag: Eitthvað fyrir alla Það má með sanni segja að það sé hátíð í bæ á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Alls eru 14 beinar útsendingar á dagskrá í dag og kvöld. 22.1.2023 06:00
Man United samdi við tvo leikmenn í dag Lið Manchester United í ensku úrvalsdeild kvenna í fótbolta styrkti leikmannahóp sinn til muna í dag þegar liðið samdi við tvo leikmenn. Önnur kemur á láni frá franska liðinu París Saint-Germain á meðan hin kemur frá Kanada. 21.1.2023 23:30
Mozar7 með mikið pláss í sigri Viðstöðu Lokaleikurinn á Ofurlaugardegi Ljósleiðaradeildarinnar var á milli Viðstöðu og Fylkis. 21.1.2023 22:27
Guðbjörg Jóna jafnaði eigið Íslandsmet Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir, úr ÍR, jafnaði sitt eigið Íslandsmet í 60 metra hlaupi kvenna innanhúss á Stórmóti ÍR sem fram fór í Laugardalshöll í dag. 21.1.2023 22:01
Þýskaland í átta liða úrslit Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í þýska landsliðinu í handbolta eru komnir í 8-liða úrslit á HM í handbolta. Danmörk er hársbreidd frá sæti í 8-liða úrslitum en Danir unnu þægilegan sigur á Bandaríkjunum í kvöld. 21.1.2023 21:30
Rean reddaði Þórsurum sigri Það var til mikils að vinna fyrir Þór þegar liðið mætti TEN5ION í Ljósleiðaradeildinni 21.1.2023 21:24
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Stjarnan 25-31 | Gestirnir unnu grannaslaginn á Ásvöllum Eftir að hafa náð í aðeins eitt stig í síðustu tveimur leikjum vann Stjarnan góðan sigur á nágrönnum sínum frá Hafnafirði. Lokatölur á Ásvöllum 25-31 og Stjarnan fór með stigin tvö heim í Garðabæ. 21.1.2023 20:40
Vargur og félagar á fullri ferð upp á við Búist var við spennandi leik á milli Ármanns og LAVA á Ofurlaugardegi Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO 21.1.2023 20:30
Níunda jafntefli Newcastle kom á Selhurst Park Crystal Palace og Newcastle United gerðu markalaust jafntefli í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Newcastle hefur gert 9 jafntefli í 20 leikjum. 21.1.2023 20:00
Norðmenn örugglega í átta liða úrslit Noregur er komið í 8-liða úrslit HM í handbolta þökk sé mjög svo öruggum sigri á Katar í milliriðli þrjú. Þá vann Króatía þægilegan sigur á Belgíu í milliriðli fjögur. 21.1.2023 19:32
„Við getum verið best í heimi“ Tímamótasamningur var undirritaður í Gautaborg í dag en hann er ætlaður til að styðja við bakið á afreksíþróttafólki á Íslandi. Vésteinn Hafteinsson mun flytja heim til Íslands og leiða verkefnið. 21.1.2023 19:00
Stórhættulegur Skoon sá við Blikum Það var kragaslagur þegar Breiðablik og FH mættust í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO. 21.1.2023 18:55
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - KA/Þór 30-24 | Íslandsmeistararnir stöðvuðu sigurgöngu norðankvenna Fram lagði KA/Þór með sex mörkum 30 - 24 á heimavelli í Olís-deild kvenna í dag. Sigurinn var afar sannfærandi hjá Fram sem hefur ekki tapað í síðustu fimm leikjum og líta út fyrir að vera til alls líklegar eins og staðan er núna. 21.1.2023 18:45
EddezeNNN með flestar fellur í sigri Dusty á Atlantic Það var sannkallaður toppslagur sem hleypti Ofurlaugardegi Ljósleiðaradeildarinnar af stað þegar Dusty mætti Atlantic. 21.1.2023 18:30
Ótrúlegur sigur ÍBV í Suðurlandsslagnum Segja má að ferð ÍBV á meginlandið hafi verið til fjár en liðið rúllaði yfir Selfyssinga á þeirra heimavelli í Olís deild kvenna í handbolta í dag, lokatölur 19-40. 21.1.2023 18:00
West Ham vann fallslaginn | Ferguson bjargað stigi fyrir Brighton West Ham United vann 2-0 sigur á Everton í einum af fjórum leikjum dagsins í ensku úrvalsdeildinni sem hófst klukkan 15.00. Brighton & Hove Albion gerði 2-2 jafntefli við Leicester City á útivelli, Bournemouth og Nottingham Forest gerðu 1-1 jafntefli á meðan Aston Villa vann 1-0 útisigur á Southampton. 21.1.2023 17:31
Albert lagði upp í mikilvægum sigri Albert Guðmundsson lagði upp fyrra mark Genoa í mikilvægum 2-1 útisigri á Benevento í Serie B, ítölsku B-deildarinnar í knattspyrnu. 21.1.2023 17:00
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn