Fleiri fréttir Vill banna kvendómara á HM karla Þrjú af dómarapörunum sem valin voru til að dæma á HM karla í handbolta eru skipuð konum. Ummæli fyrrverandi heims- og Evrópumeistarans Christians Shwarzer þess efnis að konur ættu ekki að dæma hjá körlum, og öfugt, hafa fallið í grýttan jarðveg. 16.1.2023 08:31 „Mikið eftir af þessu móti“ „Mér hefur ekki oft liðið eins illa og eftir þetta tap,“ sagði Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari degi eftir martröðina gegn Ungverjum. 16.1.2023 08:01 Hefði Bruno getað skorað markið umdeilda án Rashford? Jöfnunarmark Bruno Fernandes fyrir Manchester United í leiknum gegn Manchester City á laugardaginn var mjög umdeilt. Á Twitter er nú hægt að sjá hvernig atburðarásin hefði litið út án Marcus Rashford. 16.1.2023 07:30 „Covid bjargaði starfinu hjá Gumma“ Arnar Daði Arnarsson, stjórnandi Handkastsins, fékk þrjá sérfræðinga til sín til að ræða tap Íslands gegn Ungverjalandi í gær. Mikið hefur verið rætt um ástæður tapsins á laugardag og fóru þeir félagar yfir öll helstu málin. 16.1.2023 07:01 Dagskráin í dag: Seinni bylgjan og NBA 360 með Kjartani Atla og Sigurði Orra Handbolti kvenna, rafíþróttir og ítalska Serie A deildin er meðal þess sem íþróttarásir Stöðvar 2 bjóða upp á í dag. Þá verður NBA 360 á dagskrá þar sem þeir Kjartan Atli og Sigurður Orri verða í eldlínunni. 16.1.2023 06:00 Neville segir að Arsenal endi ekki sem meistarar Arsenal er með átta stiga forskot í ensku úrvalsdeildinni nú þegar mótið er um það bil hálfnað. Gary Neville er á því að Arsenal muni fatast flugið og enda fyrir neðan bæði liðin frá Manchester. 15.1.2023 23:16 Buffalo Bills áfram í næstu umferð eftir nauman sigur á Miami Dolphins Buffalo Bills eru komnir áfram í næstu umferð úrslitakeppni NFL-deildarinnar eftir 34-31 sigur á Miami Dolphins í kvöld. Bills tapaði aðeins þremur leikjum í deildarkeppninni og eru líklegir til afreka. 15.1.2023 22:30 Eyþór: Ég er bara gríðarlega vonsvikinn Eyþór Lárusson, þjálfari Selfoss í Olís-deild kvenna, hefur átt betri daga á tímabilinu en lið hans tapaði á móti Fram 31-19 í Úlfarsárdalnum í kvöld. Selfyssingar sitja í næstneðsta sæti deildarinnar með fjögur stig, tveimur stigum fyrir ofan botnlið HK. 15.1.2023 22:15 Leikþáttur Bjarka Más vakti kátinu félaga hans | Myndir Bjarki Már Elísson og Aron Pálmarsson voru skammaðir af blaðamanni Kristianstadsbladet fyrir að mæta ekki í viðtal við miðilinn eftir tapið gegn Ungverjum. 15.1.2023 22:01 Dybala með tvö fyrir Roma í góðum sigri Paulo Dybala skoraði bæði mörk Roma sem sagði Fiorentina í Serie A í kvöld. Í Frakklandi tapaði PSG gegn Rennes. 15.1.2023 21:49 Dagný í liði West Ham sem tapaði fyrir Manchester City Dagný Brynjarsdóttir lék allan leikinn í liði West Ham sem beið lægri hlut á heimavelli gegn Manchester City í dag. West Ham er í sjötta sæti ensku úrvalsdeildarinnar. 15.1.2023 21:42 Stórsigur hjá Dönum gegn lærisveinum Arons Danmörk og Noregur unnu stórsigra í leikjum sínum í kvöld á heimsmeistaramótinu í handknattleik. Bæði lið eru með fullt hús stiga í sínum riðlum. 15.1.2023 21:23 Barcelona vann spænska ofurbikarinn eftir öruggan sigur á erkifjendunum Barcelona tryggði sér í kvöld spænska ofurbikarinn í knattspyrnu eftir 3-1 sigur á erkifjendum sínum í Real Madrid. Sigur Barcelona var öruggur en Real klóraði í bakkann í uppbótartíma. 15.1.2023 21:06 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - Selfoss 31-19 | Fram keyrði yfir Selfoss í seinni hálfleik Fram vann tólf marka sigur á Selfyssingum í Olís-deild kvenna í handknattleik í kvöld. Fram keyrði yfir lið Selfoss í seinni hálfleik og er tveimur stigum á eftir Stjörnunni í töflunni. 15.1.2023 21:00 Viðræður Gerrard og pólska knattspyrnusambandsins halda áfram Steven Gerrard gæti orðið næsti knattspyrnustjóri Póllands en viðræður hafa staðið yfir á milli hans og pólska knattspyrnusambandsins. 15.1.2023 20:31 „Þetta er það sem ég veðjaði á“ Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari Íslands, sem hefur fengið mikla gagnrýni eftir tapið gegn Ungverjalandi á heimsmeistaramótinu, segir að hugsanlega hefði hann átt að gera breytingar í leiknum þar sem margt fór úrskeiðis. 15.1.2023 19:45 Stuðningsmaður Tottenham sparkaði í Aaron Ramsdale eftir leik Stuðningsmaður Tottenham hljóp að vellinum að loknum leik liðsins við Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í dag og sparkaði í Aaron Ramsdale markvörð Arsenal. 15.1.2023 18:57 Lærisveinar Alfreðs í góðum málum Þjóðverjar unnu sinn annan sigur á heimsmeistaramótinu í handknattleik í dag þegar þeir lögðu Serbíu 34-33 í E-riðli keppninnar. Þjóðverjar eru nú líklegir til að taka fjögur stig með sér í milliriðil. 15.1.2023 18:41 Arsenal með átta stiga forskot eftir sigur í grannaslagnum Arsenal er komið með átta stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir að hafa lagt nágranna sína í Tottenham 2-0 á útivelli í dag. 15.1.2023 18:25 Jón Axel með tíu stig í sigri Pesaro Jón Axel Guðmundsson átti fínan leik fyrir lið Pesaro í ítölsku úrvalsdeildinni í körfuknattleik í dag. Pesaro vann góðan tólf stiga útisigur á Givova Scafati. 15.1.2023 18:05 Mudryk búinn að semja við Chelsea til ársins 2031 Chelsea staðfesti í dag kaupin á Mykhailo Mudryk og var hann kynntur fyrir stuðningsmönnum liðsins í hálfleik í leiknum gegn Crystal Palace í dag. Mudryk er fimmti leikmaðurinn sem Chelsea kaupir í janúar. 15.1.2023 17:44 Atletico Madrid tapaði stigum Atletico Madrid tapaði dýrmætum stigum í spænsku úrvalsdeildinni í dag þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Almeria á útivelli. 15.1.2023 17:30 Þrír útisigrar á Ítalíu Þrír leikir eru búnir í Serie A í dag og hafa þeir allir unnist á útivelli. Lazio hangir með í pakka þeirra liða sem elta topplið Napoli. 15.1.2023 17:15 Myndasyrpa: Strákarnir hrista af sér tapið Íslenska landsliðið æfði í Kristianstad Arena í Svíþjóð í dag. Leikmenn liðsins notuðu gærkvöldið til að hugsa út í tapið gegn Ungverjum en í dag er nýr dagur og allir ákveðnir í því að snúa til baka með stæl. 15.1.2023 17:00 Sverrir Páll genginn í raðir Eyjamanna ÍBV hefur gert samning við sóknarmanninn Sverri Pál Hjaltasted en hann kemur til Vestmannaeyja frá Hlíðarendafélaginu Val. 15.1.2023 16:27 Manchester United valtaði yfir Liverpool María Þórisdóttir kom inná sem varamaður á 70. mínútu þegar lið hennar, Manchester United, sigraði Liverpool með sex mörkum gegn engu í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta kvenna í dag. 15.1.2023 16:20 Kærkominn sigur hjá Chelesa - Gott gengi Newcastle heldur áfram Leikmenn Chelsea veittu Graham Potter, knattspyrnustjóra liðsins, andrými með því að leggja Crystal Palace að velli með einu marki gegn engu í 19. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta karla í dag. 15.1.2023 16:04 Afar kærkominn sigur hjá Chelesa | Gott gengi Newcastle heldur áfram Leikmenn Chelsea veittu Graham Potter, knattspyrnustjóra liðsins, andrými með því að leggja Crystal Palace að velli með einu marki gegn engu í 19. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta karla í dag. 15.1.2023 16:04 „Auðvitað er maður þreyttur“ „Gærkvöldið var leiðinlegt og þetta var bara gríðarlegt svekkelsi,“ segir Ómar Ingi Magnússon, leikmaður íslenska landsliðsins, fyrir æfingu liðsins í Kristianstad Arena í dag. Eins og alþjóð veit tapaði liðið fyrir Ungverjum á HM í gærkvöldi, 30-28. 15.1.2023 15:56 Willum Þór setti boltann í eigið net Willum Þór Willumsson varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark þegar lið hans Go Ahead Eagles gerði 2-2 jafntefli við Utrecht í hollensku efstu deildinni í fótbolta karla í dag. 15.1.2023 15:45 Sigfús: Vantar líkt og áður plan B hjá þjálfarateyminu Ísland tapaði á sárgrætilegan hátt fyrir Ungverjalandi í annarri umferð í riðlakeppni heimsmeistaramótsins í handbolta karla í Kristianstad í gærkvöldi. Handkastið fékk Sigfús Sigurðsson, fyrrverandi landsliðsmann í handbolta til þess að rýna í leikinn. 15.1.2023 15:12 Guðný skoraði í þægilegum sigri AC Milan Guðný Árnadóttir skoraði seinna mark AC Milan í 2-0 sigri liðsins gegn Parma í 13. umferð ítölsku efstu deildarinnar í fótbolta kvenna í dag. 15.1.2023 14:40 Liverpool gæti flýtt kaupum á Neves til þess að hressa upp á miðjuna Forráðamenn enska fótboltafélagsins Liverpool leiða hugann að því að festa kaup á portúgalska miðvallarleikmanninum Ruben Neves í janúarglugganum til þess að ferskja upp á miðjuspilið hjá liðinu. 15.1.2023 12:58 Skin og skúrir í Kristianstad - myndasyrpa Það var mikill tilfinningarússibandi sem átti sér stað í kringum leik Íslands og Ungverjalands á heimsmeistaramótinu í handbolta karla sem spilaður var í Kristianstad í Svíþjóð í gærkvöldi. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, fangaði nokkur frábær augnablik sem sjá má í myndaspyrpunni sem fylgir þessari frétt. 15.1.2023 11:23 HM í dag: Kalt er það Klara Það var þungt í þeim hljóðið þegar þeir Stefán Árni Pálsson og Henry Birgir Gunnarsson gerðu upp leik Íslands og Ungverjalands á HM í handbolta. 15.1.2023 11:00 Nokkrir dómarar á HM í handbolta bendlaðir við veðmálasvindl Átta handboltadómarar, sem dæma alþjóðlega leiki á hæsti stigi íþróttarinnar, liggja undir grun um að hafa tekið hátt í að hagræða úrslitum. Nokkrir þeirra eru að dæma á heimsmeistaramótinu í handbolta karla sem fram fer í Póllandi og Svíþjóð þessa dagana. 15.1.2023 10:24 Arsenal beinir sjónum sínum að Raphinha Edu Gaspar, yfirmaður knattspyrnumála hjá Arsenal, hefur haft sambandið við Dece, umboðsmann brasilíska framherjans Raphinha, sem er á mála hjá Barcelona, með vistaskipti leikmannsins í huga. 15.1.2023 10:03 Mudryk á leið í læknisskoðun hjá Chelsea Úkraínski landsliðsframherjinn í fótbolta Mykhailo Mudryk mun samkvæmt enskum fjölmiðlum undirgangast læknisskoðun hjá Chelsea í London í dag. 15.1.2023 09:28 Ótrúlegt sjálfsmark leikmanns Svartfellinga á heimsmeistaramótinu Svartfjallaland vann þriggja marka sigur á Íran á heimsmeistaramótinu í handknattleik í gær. Eitt marka Íran í leiknum var óvenjulegra en flest handboltamörk. 15.1.2023 09:00 „Hræðilegt á að horfa“ Jurgen Klopp man ekki eftir verri leik hjá Liverpool undir hans stjórn en í 3-0 tapleiknum gegn Brighton í gær. Lið Liverpool var yfirspilað löngum köflum í leiknum í gær. 15.1.2023 08:00 Dagskráin í dag: Úrslitakeppni NFL, ítalski fótboltinn og Olís-deild kvenna Það verður annríki á íþróttastöðvum Stöð 2 Sport í dag þar sem alls tólf beinar útsendingar verða frá hinum ýmsu íþróttaviðburðum. 15.1.2023 06:01 Ýmir Örn: „Náum einfaldlega ekki að stoppa þá“ Ýmir Örn Gíslason fékk heldur betur að finna fyrir því í leiknum í kvöld gegn Ungverjalandi. Hann fór mikinn í vörninni en var svekktur í leikslok. 14.1.2023 23:30 Risaleikur Tryggva í naumu tapi Zaragoza Tryggvi Snær Hlinason var stigahæstur í liði Zaragoza sem tapaði naumlega gegn Tenerife eftir framlengdan leik í spænska körfuboltanum í kvöld. 14.1.2023 23:15 Skýrsla Stefáns: Martraðarmínútur í Kristianstad Kvöldið fór sannarlega vel af stað í Kristianstad Arena í kvöld þegar Íslendingar mættu Ungverjum í 4700 manna höll í Svíþjóð. 14.1.2023 22:30 Guðmundur: „Uppstilling sem var að svínvirka og þá heldur maður í það“ „Við erum sársvekktir, það er vart hægt að lýsa því með orðum eftir stórkostlegan leik í 52-53 mínútur að minnsta kosti. Það sem mér finnst sárgrætilegast er að það erum við sem köstum þessu frá okkur,“ sagði Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari eftir tap Íslands gegn Ungverjum í kvöld. 14.1.2023 22:17 Sjá næstu 50 fréttir
Vill banna kvendómara á HM karla Þrjú af dómarapörunum sem valin voru til að dæma á HM karla í handbolta eru skipuð konum. Ummæli fyrrverandi heims- og Evrópumeistarans Christians Shwarzer þess efnis að konur ættu ekki að dæma hjá körlum, og öfugt, hafa fallið í grýttan jarðveg. 16.1.2023 08:31
„Mikið eftir af þessu móti“ „Mér hefur ekki oft liðið eins illa og eftir þetta tap,“ sagði Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari degi eftir martröðina gegn Ungverjum. 16.1.2023 08:01
Hefði Bruno getað skorað markið umdeilda án Rashford? Jöfnunarmark Bruno Fernandes fyrir Manchester United í leiknum gegn Manchester City á laugardaginn var mjög umdeilt. Á Twitter er nú hægt að sjá hvernig atburðarásin hefði litið út án Marcus Rashford. 16.1.2023 07:30
„Covid bjargaði starfinu hjá Gumma“ Arnar Daði Arnarsson, stjórnandi Handkastsins, fékk þrjá sérfræðinga til sín til að ræða tap Íslands gegn Ungverjalandi í gær. Mikið hefur verið rætt um ástæður tapsins á laugardag og fóru þeir félagar yfir öll helstu málin. 16.1.2023 07:01
Dagskráin í dag: Seinni bylgjan og NBA 360 með Kjartani Atla og Sigurði Orra Handbolti kvenna, rafíþróttir og ítalska Serie A deildin er meðal þess sem íþróttarásir Stöðvar 2 bjóða upp á í dag. Þá verður NBA 360 á dagskrá þar sem þeir Kjartan Atli og Sigurður Orri verða í eldlínunni. 16.1.2023 06:00
Neville segir að Arsenal endi ekki sem meistarar Arsenal er með átta stiga forskot í ensku úrvalsdeildinni nú þegar mótið er um það bil hálfnað. Gary Neville er á því að Arsenal muni fatast flugið og enda fyrir neðan bæði liðin frá Manchester. 15.1.2023 23:16
Buffalo Bills áfram í næstu umferð eftir nauman sigur á Miami Dolphins Buffalo Bills eru komnir áfram í næstu umferð úrslitakeppni NFL-deildarinnar eftir 34-31 sigur á Miami Dolphins í kvöld. Bills tapaði aðeins þremur leikjum í deildarkeppninni og eru líklegir til afreka. 15.1.2023 22:30
Eyþór: Ég er bara gríðarlega vonsvikinn Eyþór Lárusson, þjálfari Selfoss í Olís-deild kvenna, hefur átt betri daga á tímabilinu en lið hans tapaði á móti Fram 31-19 í Úlfarsárdalnum í kvöld. Selfyssingar sitja í næstneðsta sæti deildarinnar með fjögur stig, tveimur stigum fyrir ofan botnlið HK. 15.1.2023 22:15
Leikþáttur Bjarka Más vakti kátinu félaga hans | Myndir Bjarki Már Elísson og Aron Pálmarsson voru skammaðir af blaðamanni Kristianstadsbladet fyrir að mæta ekki í viðtal við miðilinn eftir tapið gegn Ungverjum. 15.1.2023 22:01
Dybala með tvö fyrir Roma í góðum sigri Paulo Dybala skoraði bæði mörk Roma sem sagði Fiorentina í Serie A í kvöld. Í Frakklandi tapaði PSG gegn Rennes. 15.1.2023 21:49
Dagný í liði West Ham sem tapaði fyrir Manchester City Dagný Brynjarsdóttir lék allan leikinn í liði West Ham sem beið lægri hlut á heimavelli gegn Manchester City í dag. West Ham er í sjötta sæti ensku úrvalsdeildarinnar. 15.1.2023 21:42
Stórsigur hjá Dönum gegn lærisveinum Arons Danmörk og Noregur unnu stórsigra í leikjum sínum í kvöld á heimsmeistaramótinu í handknattleik. Bæði lið eru með fullt hús stiga í sínum riðlum. 15.1.2023 21:23
Barcelona vann spænska ofurbikarinn eftir öruggan sigur á erkifjendunum Barcelona tryggði sér í kvöld spænska ofurbikarinn í knattspyrnu eftir 3-1 sigur á erkifjendum sínum í Real Madrid. Sigur Barcelona var öruggur en Real klóraði í bakkann í uppbótartíma. 15.1.2023 21:06
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - Selfoss 31-19 | Fram keyrði yfir Selfoss í seinni hálfleik Fram vann tólf marka sigur á Selfyssingum í Olís-deild kvenna í handknattleik í kvöld. Fram keyrði yfir lið Selfoss í seinni hálfleik og er tveimur stigum á eftir Stjörnunni í töflunni. 15.1.2023 21:00
Viðræður Gerrard og pólska knattspyrnusambandsins halda áfram Steven Gerrard gæti orðið næsti knattspyrnustjóri Póllands en viðræður hafa staðið yfir á milli hans og pólska knattspyrnusambandsins. 15.1.2023 20:31
„Þetta er það sem ég veðjaði á“ Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari Íslands, sem hefur fengið mikla gagnrýni eftir tapið gegn Ungverjalandi á heimsmeistaramótinu, segir að hugsanlega hefði hann átt að gera breytingar í leiknum þar sem margt fór úrskeiðis. 15.1.2023 19:45
Stuðningsmaður Tottenham sparkaði í Aaron Ramsdale eftir leik Stuðningsmaður Tottenham hljóp að vellinum að loknum leik liðsins við Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í dag og sparkaði í Aaron Ramsdale markvörð Arsenal. 15.1.2023 18:57
Lærisveinar Alfreðs í góðum málum Þjóðverjar unnu sinn annan sigur á heimsmeistaramótinu í handknattleik í dag þegar þeir lögðu Serbíu 34-33 í E-riðli keppninnar. Þjóðverjar eru nú líklegir til að taka fjögur stig með sér í milliriðil. 15.1.2023 18:41
Arsenal með átta stiga forskot eftir sigur í grannaslagnum Arsenal er komið með átta stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir að hafa lagt nágranna sína í Tottenham 2-0 á útivelli í dag. 15.1.2023 18:25
Jón Axel með tíu stig í sigri Pesaro Jón Axel Guðmundsson átti fínan leik fyrir lið Pesaro í ítölsku úrvalsdeildinni í körfuknattleik í dag. Pesaro vann góðan tólf stiga útisigur á Givova Scafati. 15.1.2023 18:05
Mudryk búinn að semja við Chelsea til ársins 2031 Chelsea staðfesti í dag kaupin á Mykhailo Mudryk og var hann kynntur fyrir stuðningsmönnum liðsins í hálfleik í leiknum gegn Crystal Palace í dag. Mudryk er fimmti leikmaðurinn sem Chelsea kaupir í janúar. 15.1.2023 17:44
Atletico Madrid tapaði stigum Atletico Madrid tapaði dýrmætum stigum í spænsku úrvalsdeildinni í dag þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Almeria á útivelli. 15.1.2023 17:30
Þrír útisigrar á Ítalíu Þrír leikir eru búnir í Serie A í dag og hafa þeir allir unnist á útivelli. Lazio hangir með í pakka þeirra liða sem elta topplið Napoli. 15.1.2023 17:15
Myndasyrpa: Strákarnir hrista af sér tapið Íslenska landsliðið æfði í Kristianstad Arena í Svíþjóð í dag. Leikmenn liðsins notuðu gærkvöldið til að hugsa út í tapið gegn Ungverjum en í dag er nýr dagur og allir ákveðnir í því að snúa til baka með stæl. 15.1.2023 17:00
Sverrir Páll genginn í raðir Eyjamanna ÍBV hefur gert samning við sóknarmanninn Sverri Pál Hjaltasted en hann kemur til Vestmannaeyja frá Hlíðarendafélaginu Val. 15.1.2023 16:27
Manchester United valtaði yfir Liverpool María Þórisdóttir kom inná sem varamaður á 70. mínútu þegar lið hennar, Manchester United, sigraði Liverpool með sex mörkum gegn engu í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta kvenna í dag. 15.1.2023 16:20
Kærkominn sigur hjá Chelesa - Gott gengi Newcastle heldur áfram Leikmenn Chelsea veittu Graham Potter, knattspyrnustjóra liðsins, andrými með því að leggja Crystal Palace að velli með einu marki gegn engu í 19. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta karla í dag. 15.1.2023 16:04
Afar kærkominn sigur hjá Chelesa | Gott gengi Newcastle heldur áfram Leikmenn Chelsea veittu Graham Potter, knattspyrnustjóra liðsins, andrými með því að leggja Crystal Palace að velli með einu marki gegn engu í 19. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta karla í dag. 15.1.2023 16:04
„Auðvitað er maður þreyttur“ „Gærkvöldið var leiðinlegt og þetta var bara gríðarlegt svekkelsi,“ segir Ómar Ingi Magnússon, leikmaður íslenska landsliðsins, fyrir æfingu liðsins í Kristianstad Arena í dag. Eins og alþjóð veit tapaði liðið fyrir Ungverjum á HM í gærkvöldi, 30-28. 15.1.2023 15:56
Willum Þór setti boltann í eigið net Willum Þór Willumsson varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark þegar lið hans Go Ahead Eagles gerði 2-2 jafntefli við Utrecht í hollensku efstu deildinni í fótbolta karla í dag. 15.1.2023 15:45
Sigfús: Vantar líkt og áður plan B hjá þjálfarateyminu Ísland tapaði á sárgrætilegan hátt fyrir Ungverjalandi í annarri umferð í riðlakeppni heimsmeistaramótsins í handbolta karla í Kristianstad í gærkvöldi. Handkastið fékk Sigfús Sigurðsson, fyrrverandi landsliðsmann í handbolta til þess að rýna í leikinn. 15.1.2023 15:12
Guðný skoraði í þægilegum sigri AC Milan Guðný Árnadóttir skoraði seinna mark AC Milan í 2-0 sigri liðsins gegn Parma í 13. umferð ítölsku efstu deildarinnar í fótbolta kvenna í dag. 15.1.2023 14:40
Liverpool gæti flýtt kaupum á Neves til þess að hressa upp á miðjuna Forráðamenn enska fótboltafélagsins Liverpool leiða hugann að því að festa kaup á portúgalska miðvallarleikmanninum Ruben Neves í janúarglugganum til þess að ferskja upp á miðjuspilið hjá liðinu. 15.1.2023 12:58
Skin og skúrir í Kristianstad - myndasyrpa Það var mikill tilfinningarússibandi sem átti sér stað í kringum leik Íslands og Ungverjalands á heimsmeistaramótinu í handbolta karla sem spilaður var í Kristianstad í Svíþjóð í gærkvöldi. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, fangaði nokkur frábær augnablik sem sjá má í myndaspyrpunni sem fylgir þessari frétt. 15.1.2023 11:23
HM í dag: Kalt er það Klara Það var þungt í þeim hljóðið þegar þeir Stefán Árni Pálsson og Henry Birgir Gunnarsson gerðu upp leik Íslands og Ungverjalands á HM í handbolta. 15.1.2023 11:00
Nokkrir dómarar á HM í handbolta bendlaðir við veðmálasvindl Átta handboltadómarar, sem dæma alþjóðlega leiki á hæsti stigi íþróttarinnar, liggja undir grun um að hafa tekið hátt í að hagræða úrslitum. Nokkrir þeirra eru að dæma á heimsmeistaramótinu í handbolta karla sem fram fer í Póllandi og Svíþjóð þessa dagana. 15.1.2023 10:24
Arsenal beinir sjónum sínum að Raphinha Edu Gaspar, yfirmaður knattspyrnumála hjá Arsenal, hefur haft sambandið við Dece, umboðsmann brasilíska framherjans Raphinha, sem er á mála hjá Barcelona, með vistaskipti leikmannsins í huga. 15.1.2023 10:03
Mudryk á leið í læknisskoðun hjá Chelsea Úkraínski landsliðsframherjinn í fótbolta Mykhailo Mudryk mun samkvæmt enskum fjölmiðlum undirgangast læknisskoðun hjá Chelsea í London í dag. 15.1.2023 09:28
Ótrúlegt sjálfsmark leikmanns Svartfellinga á heimsmeistaramótinu Svartfjallaland vann þriggja marka sigur á Íran á heimsmeistaramótinu í handknattleik í gær. Eitt marka Íran í leiknum var óvenjulegra en flest handboltamörk. 15.1.2023 09:00
„Hræðilegt á að horfa“ Jurgen Klopp man ekki eftir verri leik hjá Liverpool undir hans stjórn en í 3-0 tapleiknum gegn Brighton í gær. Lið Liverpool var yfirspilað löngum köflum í leiknum í gær. 15.1.2023 08:00
Dagskráin í dag: Úrslitakeppni NFL, ítalski fótboltinn og Olís-deild kvenna Það verður annríki á íþróttastöðvum Stöð 2 Sport í dag þar sem alls tólf beinar útsendingar verða frá hinum ýmsu íþróttaviðburðum. 15.1.2023 06:01
Ýmir Örn: „Náum einfaldlega ekki að stoppa þá“ Ýmir Örn Gíslason fékk heldur betur að finna fyrir því í leiknum í kvöld gegn Ungverjalandi. Hann fór mikinn í vörninni en var svekktur í leikslok. 14.1.2023 23:30
Risaleikur Tryggva í naumu tapi Zaragoza Tryggvi Snær Hlinason var stigahæstur í liði Zaragoza sem tapaði naumlega gegn Tenerife eftir framlengdan leik í spænska körfuboltanum í kvöld. 14.1.2023 23:15
Skýrsla Stefáns: Martraðarmínútur í Kristianstad Kvöldið fór sannarlega vel af stað í Kristianstad Arena í kvöld þegar Íslendingar mættu Ungverjum í 4700 manna höll í Svíþjóð. 14.1.2023 22:30
Guðmundur: „Uppstilling sem var að svínvirka og þá heldur maður í það“ „Við erum sársvekktir, það er vart hægt að lýsa því með orðum eftir stórkostlegan leik í 52-53 mínútur að minnsta kosti. Það sem mér finnst sárgrætilegast er að það erum við sem köstum þessu frá okkur,“ sagði Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari eftir tap Íslands gegn Ungverjum í kvöld. 14.1.2023 22:17