Fleiri fréttir Umfjöllun: Ísland - Ungverjaland 28-30 | Ungverjagrýlan lifir enn Íslenska karlalandsliðið í handbolta spilaði rassinn all svakalega úr buxunum þegar það tapaði fyrir Ungverjalandi, 28-30, í öðrum leik sínum í D-riðli á HM í handbolta. 14.1.2023 21:20 Þrjú mörk Söndru í stórsigri Metzingen Sandra Erlingsdóttir skoraði þrjú mörk fyrir Metzingen sem vann 38-24 sigur á Waiblingen í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. 14.1.2023 20:26 Frábært gengi Brentford heldur áfram Brentford er komið uppfyrir Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu eftir 2-0 sigur á Bournemouth í kvöld. Liðið er taplaust eftir að deildin hófst á nýjan leik eftir hlé. 14.1.2023 20:01 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 66-71 | Valsmenn bikarmeistarar eftir spennutrylli Valur er bikarmeistari í körfuknattleik karla eftir 71-66 sigur á Stjörnunni í æsispennandi úrslitaleik. Valsmenn eru nú ríkjandi Íslands- og bikarmeistarar. 14.1.2023 19:45 Mudryk að skrifa undir hjá Chelsea Mykhailo Mudryk er á leið til Chelsea en félögin hafa bæði tjáð sig á Twitter um félagaskiptin. Arsenal hefur lengi verið á eftir Úkraínumanninum efnilega en heltist úr lestinni í gær. 14.1.2023 19:30 Neitaði að svara spurningu blaðamanns Vísis um heyrnartólin Paulo Fidalgo, aðstoðarþjálfari Portúgal, neitaði að svara spurningum Stefáns Árna Pálsssonar, blaðamanns Vísis, um heyrnartólin margfrægu sem hann var með í leiknum gegn Íslandi. 14.1.2023 19:12 Mikilvæg stig í súginn hjá AC Milan AC Milan varð af mikilvægum stigum í toppbaráttu ítölsku Serie A í dag þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Lecce. Napoli er nú með níu stiga forskot á toppi deildarinnar. 14.1.2023 18:59 Kári: „Fannst við ekkert spila frábærlega en við gerðum nóg“ Kári Jónsson fyrirliði Vals fór fyrir sínum mönnum í dag þegar Valsmenn unnu sinn fyrsta bikarmeistaratitil í 32 ár. Kári var valinn maður leiksins, en hann var stigahæstur á vellinum með 22 stig, og bætti við 7 stoðsendingum og 4 fráköstum. 14.1.2023 18:49 Guðmundur breytir ekki íslenska liðinu á milli leikja Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, breytir ekki sigurliði og ekki sigurhóp. 14.1.2023 18:46 Stórsigur hjá Frökkum en Portúgal lenti í vandræðum með Suður-Kóreu Portúgal lenti í vandræðum með Suður-Kóreu í riðli Íslendinga á heimsmeistaramótinu í handknattleik í dag. Frakkar unnu hins vegar stórsigur gegn Sádi Arabíu. 14.1.2023 18:44 Heyrnartólin hvergi sjáanleg hjá þeim portúgalska Það vakti mikla athygli þegar Ísland mætti Portúgal á HM á þriðjudagskvöldið og aðstoðarþjálfari liðsins Paulo Fidalgo var með heyrnartól í öðru eyrunu. 14.1.2023 17:55 Amma Bjarka Más meðal Íslendinga í ótrúlegri stemningu í Kristianstad Það var gríðarleg stemning hjá stuðningsfólki strákanna okkar í Kristianstad en Henry Birgir Gunnarsson var á staðnum í beinni útsendingu á Vísi. 14.1.2023 17:44 Elvar Már og félagar með enn einn sigurinn Elvar Már Friðriksson og félagar í Rytas unnu góðan sigur á litháísku deildinni í körfuknattleik í dag. Rytas er í öðru sæti deildarinnar. 14.1.2023 17:30 Stuðningsfólk íslenska liðsins hefur tekið yfir Kristianstad: Myndir Það er mikil gleði meðal íslensku stuðningsmannanna sem hafa fjölmennt til Svíþjóðar til að hvetja strákana okkar áfram á móti Ungverjum í kvöld. 14.1.2023 17:12 Jóhann Berg spilaði seinni hálfleikinn í sigri Burnley Jóhann Berg Guðmundsson kom inn á í hálfleik þegar topplið Burnley vann 1-0 sigur á Coventry í ensku Championship deildinni í knattspyrnu í dag. 14.1.2023 17:03 Enn syrtir í álinn hjá Everton Everton tapaði enn einum leiknum í ensku úrvalsdeildinni í dag en liðið er án sigurs í síðustu sjö deildarleikjum. Nottingham Forest og Wolves unnu góða heimasigra. 14.1.2023 16:55 Liverpool teknir í kennslustund í Brighton Brighton & Hove Albion vann afar öruggan þriggja marka sigur á Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í dag og lyfti sér þar með upp fyrir Liverpool í töflunni. 14.1.2023 16:50 Áttundi sigur ÍBV í röð sem er nú jafnt Val á toppnum ÍBV vann 30-28 sigur á Haukum þegar liðin mættust í Olís-deild kvenna í dag. Þá vann KA/Þór þægilegan sigur á HK á heimavelli sínum á Akureyri. 14.1.2023 16:32 „Ég hef bara aldrei séð annað eins í körfubolta“ Hörður Axel Vilhjálmsson, þjálfari Keflavíkur, var að vonum svekktur eftir stórt tap gegn Haukum í úrslitum VÍS-bikars kvenna í dag. Haukar eru bikarmeistarar þriðja árið í röð. 14.1.2023 16:23 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Keflavík 94-66 | Haukakonur bikarmeistarar með miklum yfirburðum Haukar eru bikarmeistarar kvenna í körfubolta þriðja árið í röð eftir magnaðan stórsigur gegn Keflavík í Laugardalshöll í dag. 14.1.2023 16:10 Alexandra og stöllur hennar steinlágu fyrir toppliðinu Alexandra Jóhannsdóttir var í byrjunarliði Fiorentina sem tók á móti AS Roma í toppbaráttuslag ítölsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. 14.1.2023 15:44 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 25-25 | Valskonur komu til baka og náðu í stig gegn Stjörnunni Stjarnan og Valur skildu jöfn, 25-25, þegar liðin áttust við í æsispennandi og kaflaskiptum leik í 12. umferð Olísdeildar kvenna í handbolta í Mýrinni í Garðabænum í dag. 14.1.2023 15:28 „Einstök stemning og orka sem Íslendingar búa til í stúkunni“ „Þetta er með þeim bestu,“ segir Bjarki Már Elísson um stemninguna í Kristianstad Arena sem var algjörlega mögnuð í fyrsta leik strákanna á HM. Hún verður enn betri í kvöld enda fleiri komnir á svæðið. 14.1.2023 15:15 Birkir Bjarna lagði upp mark í sigri Adana Demirspor Birkir Bjarnason var í byrjunarliði Adana Demirspor þegar liðið fékk Ankaragucu í heimsókn í tyrknesku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 14.1.2023 15:09 „Rashford hafði truflandi áhrif á varnarlínuna“ Pep Guardiola, stjóri Man City, var auðmjúkur í viðtali eftir að hafa séð lið sitt tapa nágrannaslagnum gegn Man Utd í ensku úrvalsdeildinni í dag. 14.1.2023 15:03 Manchester borg er rauð eftir magnaða endurkomu Orrustan um Manchester borg stóð undir væntinum á Old Trafford í dag þegar Man Utd fékk Man City í heimsókn í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 14.1.2023 14:28 „Þetta getur verið vel pirrandi og dregur kraft úr manni“ Gísli Þorgeir Kristjánsson leikmaður íslenska landsliðsins segir að það geti stundum verið erfitt að vera leikmaður eins og hann. 14.1.2023 14:01 Blikar í úrslit Þungavigtarbikarsins eftir stórsigur í grannaslag Breiðablik er komið í úrslit í Þungavigtarbikarnum í fótbolta eftir sigur á grönnum sínum í HK fyrr í dag. 14.1.2023 13:56 13. umferð CS:GO | Atlantic tryggir stöðu sína Þegar 5 umferðir eru eftir af Ljósleiðaradeildinni í CS:Go hefur Atlantic 4 stiga forskot á toppnum 14.1.2023 13:31 Fylkismenn lögðu KR-inga í Lautinni Pétur Bjarnason sem gekk nýverið í raðir Fylkis var á skotskónum í 2-0 sigri á KR í Reykjavíkurmótinu í dag. 14.1.2023 13:14 Íslandsmeistari tekur sér hvíld frá fótbolta Knattspyrnumaðurinn Sölvi Snær Guðbjargarson sem leikið hefur fyrir Breiðablik undanfarin ár hefur ákveðið að taka sér frí frá boltanum um óákveðinn tíma. 14.1.2023 12:46 Pavel nýr þjálfari Tindastóls Körfuknattleiksdeild Tindastóls gekk í dag frá samningi við Pavel Ermolinskij um að hann taki nú þegar við sem þjálfari meistaraflokks karla. 14.1.2023 11:21 HM í dag: Rólegt og rómantískt á leikdegi Félagarnir Henry Birgir Gunnarsson og Stefán Árni Pálsson eru orðnir mjög spenntir fyrir leik kvöldsins gegn Ungverjum. 14.1.2023 11:01 Sveinn fer loksins til Þýskalands Handboltamaðurinn Sveinn Jóhannsson er farinn frá Skjern í Danmörku og genginn í raðir Minden í Þýskalandi. 14.1.2023 10:30 Elvar Örn: Ungverjar eru með heimsklassalínumenn „Ég var gríðarlega ánægður með vörnina hjá liðinu. Þetta var frábær vörn. Svo vörðu Bjöggi og Viktor vel,“ sagði Elvar Örn Jónsson sem var magnaður í vörninni gegn Portúgal. 14.1.2023 10:01 Áhorfendamet slegið þegar Warriors rúllaði yfir Spurs Níu leikir fóru fram í NBA körfuboltanum í Bandaríkjunum í gærkvöldi og nótt og var þar mikið um dýrðir að venju. 14.1.2023 09:32 „Við vitum hvað er að fara koma á okkur“ „Varnarleikurinn hjá okkur var stórkostlegur og markvarslan góð. Sóknarleikurinn var köflóttur, hann byrjaði mjög vel en síðan gerum við of mikið af mistökum í fyrri hálfleik. Það breyttist algjörlega í seinni hálfleiknum. Svo var ég rosalega ánægður að skora tólf mörk úr hraðaupphlaupum í gær,“ segir Guðmundur Guðmundsson fyrir æfingu landsliðsins í handbolta í gær. 14.1.2023 09:01 Man United skuldar öðrum félögum rúmlega 53 milljarða króna Fjárhagsstaða enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester United hefur verið til umfjöllunar nýverið eftir að félagið leyfði Cristiano Ronaldo að fara frítt og ákvað að fylla skarðið sem hann skyldi eftir sig með lánsmanni frá Besiktas í Tyrklandi en er í eigu B-deildarliðs Burnley. 14.1.2023 08:01 Fór í gegnum allan tilfinningaskalann Sara Björk Gunnarsdóttir, sem ákvað að leggja landsliðsskóna á hilluna í gær, hefur farið í gegnum allan tilfinningaskalann á löngum ferli. Fyrsta Evrópumótið stendur upp úr. 14.1.2023 07:02 Dagskráin í dag: Stórleikur í Garðabæ, ítalski, NFL og NBA Það er sannkölluð veisla í boði á rásum Stöðvar 2 Sport 2 í dag og kvöld. Alls eru 7 beinar útsendingar framundan. 14.1.2023 06:00 „Finnst Seattle vera versta liðið í úrslitakeppninni í ár“ Liðurinn „Stórar spurningar“ var á sínum stað í síðasta þætti af Lokasókninni. Þar er farið yfir það helsta sem hefur gerst í NFL deildinni en nú nýverið lauk deildarkeppninni og fer úrslitakeppnin af stað um helgina. 13.1.2023 23:31 Sonur Ronaldinho til reynslu hjá unglingaliði Barcelona Ronaldinho var tvisvar kosinn besti fótboltamaður í heimi sem leikmaður spænska stórliðsins Barcelona og nú reynir sonur hans að feta í fótspor hans. 13.1.2023 23:00 Semple áfram í botnbaráttunni Jordan Semple mun leika með Þór Þorlákshöfn út leiktíðina í Subway deild karla í körfubolta. Hann lék með KR fyrr á þessari leiktíð en var látinn fara þaðan fyrir ekki svo löngu síðan. Bæði lið eru í fallsæti deildarinnar sem stendur. 13.1.2023 22:31 Napoli pakkaði Juventus saman í toppslagnum á Ítalíu Juventus hafði unnið átta leiki í röð án þess að fá á sig mark áður en að mætti toppliði Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, í kvöld. Juventus átti aldrei möguleika gegn Napoli í kvöld en leiknum lauk með 5-1 sigri heimamanna í Napoli. 13.1.2023 21:45 Stórsigrar hjá Danmörku og Noregi | Egyptaland valtaði yfir Króatíu Síðari fjórum leikjum dagsins á HM í handbolta er nú lokið. Egyptaland vann níu marka sigur á Króatíu á meðan Danmörk og Noregur unnu örugga sigra. Þetta voru fyrstu leikir liðanna á mótinu. 13.1.2023 21:16 Sjá næstu 50 fréttir
Umfjöllun: Ísland - Ungverjaland 28-30 | Ungverjagrýlan lifir enn Íslenska karlalandsliðið í handbolta spilaði rassinn all svakalega úr buxunum þegar það tapaði fyrir Ungverjalandi, 28-30, í öðrum leik sínum í D-riðli á HM í handbolta. 14.1.2023 21:20
Þrjú mörk Söndru í stórsigri Metzingen Sandra Erlingsdóttir skoraði þrjú mörk fyrir Metzingen sem vann 38-24 sigur á Waiblingen í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. 14.1.2023 20:26
Frábært gengi Brentford heldur áfram Brentford er komið uppfyrir Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu eftir 2-0 sigur á Bournemouth í kvöld. Liðið er taplaust eftir að deildin hófst á nýjan leik eftir hlé. 14.1.2023 20:01
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 66-71 | Valsmenn bikarmeistarar eftir spennutrylli Valur er bikarmeistari í körfuknattleik karla eftir 71-66 sigur á Stjörnunni í æsispennandi úrslitaleik. Valsmenn eru nú ríkjandi Íslands- og bikarmeistarar. 14.1.2023 19:45
Mudryk að skrifa undir hjá Chelsea Mykhailo Mudryk er á leið til Chelsea en félögin hafa bæði tjáð sig á Twitter um félagaskiptin. Arsenal hefur lengi verið á eftir Úkraínumanninum efnilega en heltist úr lestinni í gær. 14.1.2023 19:30
Neitaði að svara spurningu blaðamanns Vísis um heyrnartólin Paulo Fidalgo, aðstoðarþjálfari Portúgal, neitaði að svara spurningum Stefáns Árna Pálsssonar, blaðamanns Vísis, um heyrnartólin margfrægu sem hann var með í leiknum gegn Íslandi. 14.1.2023 19:12
Mikilvæg stig í súginn hjá AC Milan AC Milan varð af mikilvægum stigum í toppbaráttu ítölsku Serie A í dag þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Lecce. Napoli er nú með níu stiga forskot á toppi deildarinnar. 14.1.2023 18:59
Kári: „Fannst við ekkert spila frábærlega en við gerðum nóg“ Kári Jónsson fyrirliði Vals fór fyrir sínum mönnum í dag þegar Valsmenn unnu sinn fyrsta bikarmeistaratitil í 32 ár. Kári var valinn maður leiksins, en hann var stigahæstur á vellinum með 22 stig, og bætti við 7 stoðsendingum og 4 fráköstum. 14.1.2023 18:49
Guðmundur breytir ekki íslenska liðinu á milli leikja Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, breytir ekki sigurliði og ekki sigurhóp. 14.1.2023 18:46
Stórsigur hjá Frökkum en Portúgal lenti í vandræðum með Suður-Kóreu Portúgal lenti í vandræðum með Suður-Kóreu í riðli Íslendinga á heimsmeistaramótinu í handknattleik í dag. Frakkar unnu hins vegar stórsigur gegn Sádi Arabíu. 14.1.2023 18:44
Heyrnartólin hvergi sjáanleg hjá þeim portúgalska Það vakti mikla athygli þegar Ísland mætti Portúgal á HM á þriðjudagskvöldið og aðstoðarþjálfari liðsins Paulo Fidalgo var með heyrnartól í öðru eyrunu. 14.1.2023 17:55
Amma Bjarka Más meðal Íslendinga í ótrúlegri stemningu í Kristianstad Það var gríðarleg stemning hjá stuðningsfólki strákanna okkar í Kristianstad en Henry Birgir Gunnarsson var á staðnum í beinni útsendingu á Vísi. 14.1.2023 17:44
Elvar Már og félagar með enn einn sigurinn Elvar Már Friðriksson og félagar í Rytas unnu góðan sigur á litháísku deildinni í körfuknattleik í dag. Rytas er í öðru sæti deildarinnar. 14.1.2023 17:30
Stuðningsfólk íslenska liðsins hefur tekið yfir Kristianstad: Myndir Það er mikil gleði meðal íslensku stuðningsmannanna sem hafa fjölmennt til Svíþjóðar til að hvetja strákana okkar áfram á móti Ungverjum í kvöld. 14.1.2023 17:12
Jóhann Berg spilaði seinni hálfleikinn í sigri Burnley Jóhann Berg Guðmundsson kom inn á í hálfleik þegar topplið Burnley vann 1-0 sigur á Coventry í ensku Championship deildinni í knattspyrnu í dag. 14.1.2023 17:03
Enn syrtir í álinn hjá Everton Everton tapaði enn einum leiknum í ensku úrvalsdeildinni í dag en liðið er án sigurs í síðustu sjö deildarleikjum. Nottingham Forest og Wolves unnu góða heimasigra. 14.1.2023 16:55
Liverpool teknir í kennslustund í Brighton Brighton & Hove Albion vann afar öruggan þriggja marka sigur á Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í dag og lyfti sér þar með upp fyrir Liverpool í töflunni. 14.1.2023 16:50
Áttundi sigur ÍBV í röð sem er nú jafnt Val á toppnum ÍBV vann 30-28 sigur á Haukum þegar liðin mættust í Olís-deild kvenna í dag. Þá vann KA/Þór þægilegan sigur á HK á heimavelli sínum á Akureyri. 14.1.2023 16:32
„Ég hef bara aldrei séð annað eins í körfubolta“ Hörður Axel Vilhjálmsson, þjálfari Keflavíkur, var að vonum svekktur eftir stórt tap gegn Haukum í úrslitum VÍS-bikars kvenna í dag. Haukar eru bikarmeistarar þriðja árið í röð. 14.1.2023 16:23
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Keflavík 94-66 | Haukakonur bikarmeistarar með miklum yfirburðum Haukar eru bikarmeistarar kvenna í körfubolta þriðja árið í röð eftir magnaðan stórsigur gegn Keflavík í Laugardalshöll í dag. 14.1.2023 16:10
Alexandra og stöllur hennar steinlágu fyrir toppliðinu Alexandra Jóhannsdóttir var í byrjunarliði Fiorentina sem tók á móti AS Roma í toppbaráttuslag ítölsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. 14.1.2023 15:44
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 25-25 | Valskonur komu til baka og náðu í stig gegn Stjörnunni Stjarnan og Valur skildu jöfn, 25-25, þegar liðin áttust við í æsispennandi og kaflaskiptum leik í 12. umferð Olísdeildar kvenna í handbolta í Mýrinni í Garðabænum í dag. 14.1.2023 15:28
„Einstök stemning og orka sem Íslendingar búa til í stúkunni“ „Þetta er með þeim bestu,“ segir Bjarki Már Elísson um stemninguna í Kristianstad Arena sem var algjörlega mögnuð í fyrsta leik strákanna á HM. Hún verður enn betri í kvöld enda fleiri komnir á svæðið. 14.1.2023 15:15
Birkir Bjarna lagði upp mark í sigri Adana Demirspor Birkir Bjarnason var í byrjunarliði Adana Demirspor þegar liðið fékk Ankaragucu í heimsókn í tyrknesku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 14.1.2023 15:09
„Rashford hafði truflandi áhrif á varnarlínuna“ Pep Guardiola, stjóri Man City, var auðmjúkur í viðtali eftir að hafa séð lið sitt tapa nágrannaslagnum gegn Man Utd í ensku úrvalsdeildinni í dag. 14.1.2023 15:03
Manchester borg er rauð eftir magnaða endurkomu Orrustan um Manchester borg stóð undir væntinum á Old Trafford í dag þegar Man Utd fékk Man City í heimsókn í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 14.1.2023 14:28
„Þetta getur verið vel pirrandi og dregur kraft úr manni“ Gísli Þorgeir Kristjánsson leikmaður íslenska landsliðsins segir að það geti stundum verið erfitt að vera leikmaður eins og hann. 14.1.2023 14:01
Blikar í úrslit Þungavigtarbikarsins eftir stórsigur í grannaslag Breiðablik er komið í úrslit í Þungavigtarbikarnum í fótbolta eftir sigur á grönnum sínum í HK fyrr í dag. 14.1.2023 13:56
13. umferð CS:GO | Atlantic tryggir stöðu sína Þegar 5 umferðir eru eftir af Ljósleiðaradeildinni í CS:Go hefur Atlantic 4 stiga forskot á toppnum 14.1.2023 13:31
Fylkismenn lögðu KR-inga í Lautinni Pétur Bjarnason sem gekk nýverið í raðir Fylkis var á skotskónum í 2-0 sigri á KR í Reykjavíkurmótinu í dag. 14.1.2023 13:14
Íslandsmeistari tekur sér hvíld frá fótbolta Knattspyrnumaðurinn Sölvi Snær Guðbjargarson sem leikið hefur fyrir Breiðablik undanfarin ár hefur ákveðið að taka sér frí frá boltanum um óákveðinn tíma. 14.1.2023 12:46
Pavel nýr þjálfari Tindastóls Körfuknattleiksdeild Tindastóls gekk í dag frá samningi við Pavel Ermolinskij um að hann taki nú þegar við sem þjálfari meistaraflokks karla. 14.1.2023 11:21
HM í dag: Rólegt og rómantískt á leikdegi Félagarnir Henry Birgir Gunnarsson og Stefán Árni Pálsson eru orðnir mjög spenntir fyrir leik kvöldsins gegn Ungverjum. 14.1.2023 11:01
Sveinn fer loksins til Þýskalands Handboltamaðurinn Sveinn Jóhannsson er farinn frá Skjern í Danmörku og genginn í raðir Minden í Þýskalandi. 14.1.2023 10:30
Elvar Örn: Ungverjar eru með heimsklassalínumenn „Ég var gríðarlega ánægður með vörnina hjá liðinu. Þetta var frábær vörn. Svo vörðu Bjöggi og Viktor vel,“ sagði Elvar Örn Jónsson sem var magnaður í vörninni gegn Portúgal. 14.1.2023 10:01
Áhorfendamet slegið þegar Warriors rúllaði yfir Spurs Níu leikir fóru fram í NBA körfuboltanum í Bandaríkjunum í gærkvöldi og nótt og var þar mikið um dýrðir að venju. 14.1.2023 09:32
„Við vitum hvað er að fara koma á okkur“ „Varnarleikurinn hjá okkur var stórkostlegur og markvarslan góð. Sóknarleikurinn var köflóttur, hann byrjaði mjög vel en síðan gerum við of mikið af mistökum í fyrri hálfleik. Það breyttist algjörlega í seinni hálfleiknum. Svo var ég rosalega ánægður að skora tólf mörk úr hraðaupphlaupum í gær,“ segir Guðmundur Guðmundsson fyrir æfingu landsliðsins í handbolta í gær. 14.1.2023 09:01
Man United skuldar öðrum félögum rúmlega 53 milljarða króna Fjárhagsstaða enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester United hefur verið til umfjöllunar nýverið eftir að félagið leyfði Cristiano Ronaldo að fara frítt og ákvað að fylla skarðið sem hann skyldi eftir sig með lánsmanni frá Besiktas í Tyrklandi en er í eigu B-deildarliðs Burnley. 14.1.2023 08:01
Fór í gegnum allan tilfinningaskalann Sara Björk Gunnarsdóttir, sem ákvað að leggja landsliðsskóna á hilluna í gær, hefur farið í gegnum allan tilfinningaskalann á löngum ferli. Fyrsta Evrópumótið stendur upp úr. 14.1.2023 07:02
Dagskráin í dag: Stórleikur í Garðabæ, ítalski, NFL og NBA Það er sannkölluð veisla í boði á rásum Stöðvar 2 Sport 2 í dag og kvöld. Alls eru 7 beinar útsendingar framundan. 14.1.2023 06:00
„Finnst Seattle vera versta liðið í úrslitakeppninni í ár“ Liðurinn „Stórar spurningar“ var á sínum stað í síðasta þætti af Lokasókninni. Þar er farið yfir það helsta sem hefur gerst í NFL deildinni en nú nýverið lauk deildarkeppninni og fer úrslitakeppnin af stað um helgina. 13.1.2023 23:31
Sonur Ronaldinho til reynslu hjá unglingaliði Barcelona Ronaldinho var tvisvar kosinn besti fótboltamaður í heimi sem leikmaður spænska stórliðsins Barcelona og nú reynir sonur hans að feta í fótspor hans. 13.1.2023 23:00
Semple áfram í botnbaráttunni Jordan Semple mun leika með Þór Þorlákshöfn út leiktíðina í Subway deild karla í körfubolta. Hann lék með KR fyrr á þessari leiktíð en var látinn fara þaðan fyrir ekki svo löngu síðan. Bæði lið eru í fallsæti deildarinnar sem stendur. 13.1.2023 22:31
Napoli pakkaði Juventus saman í toppslagnum á Ítalíu Juventus hafði unnið átta leiki í röð án þess að fá á sig mark áður en að mætti toppliði Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, í kvöld. Juventus átti aldrei möguleika gegn Napoli í kvöld en leiknum lauk með 5-1 sigri heimamanna í Napoli. 13.1.2023 21:45
Stórsigrar hjá Danmörku og Noregi | Egyptaland valtaði yfir Króatíu Síðari fjórum leikjum dagsins á HM í handbolta er nú lokið. Egyptaland vann níu marka sigur á Króatíu á meðan Danmörk og Noregur unnu örugga sigra. Þetta voru fyrstu leikir liðanna á mótinu. 13.1.2023 21:16