Fleiri fréttir Beckham yngri genginn til liðs við Brentford Romeo Beckham, sonur ensku stórstjörnunnar David Beckham, er genginn til liðs við Brentford á láni frá bandaríska liðinu Inter Miami. 7.1.2023 07:00 Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, Olís-deildin, ítalski boltinn, NFL og NBA Sportrásir Stöðvar 2 eru gjörsamlega pakkaðar af dagskrá á þessum fyrsta laugardegi ársins og algjör ógerningur fyrir eina manneskju að komast yfir þær tuttugu beinu útsendingar sem verða í boði. Það er því spurning um að velja og hafna, en allir ættu að geta fundið sér eitthvað við sitt hæfi. 7.1.2023 06:00 Segir framtíð sína hjá félaginu ekki vera í sínum höndum Frank Lampard, knattspyrnustjóri Everton, var eðlilega súr og svekktur eftir 2-1 tap sinna manna gegn Manchester United í FA-bikarnum í kvöld. Eftir slæmt gengi liðsins á tímabilinu velta margir fyrir sér hvort þjálfarinn sé við það að missa vinnuna, en Lampard segir það ekki vera í sínum höndum. 6.1.2023 23:31 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Keflavík 75-84 | Keflvíkingar sterkari í síaðri hálfleik Keflavík vann sterkan níu stiga sigur er liðið heimsótti Tindastól í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur 75-84, en eftir jafnan og spennandi fyrri hálfleik reyndust gestirnir sterkari eftir hlé. 6.1.2023 23:13 Frönsku meistararnir björguðu sér fyrir horn gegn C-deildarliði Chateauroux Frakklandsmeistarar Paris Saint-Germain þurftu að hafa fyrir hlutunum er liðið heimsótti C-deildarlið Chateauroux í frönsku bikarkeppninni í fótbolta í kvöld. 6.1.2023 22:28 Manchester United fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í fjórðu umferð Manchester United varð í kvöld fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í fjórðu umferð FA-bikarsins er liðið vann 3-1 sigur gegn Everton í úrvalsdeildarslag. 6.1.2023 21:57 Alfons hóf tíma sinn hjá Twente á sigri Alfons Sampsted lék sinn fyrsta leik fyrir hollenska félagið Twente er liðið vann góðan 2-0 sigur gegn FC Emmen í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 6.1.2023 21:26 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Þór Þ. 113-137 | Þórsurum héldu engin bönd í Smáranum Þór Þorlákshöfn lék á als oddi þegar liðið sótti Breiðablik heim í Smárann í 12. umferð Subway-deildar karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur í leiknum urðu 113-137 Þór í vil. 6.1.2023 21:03 Lærisveinar Arons fengu skell stuttu fyrir HM Aron Kristjánsson og lærisveinar hans í bareinska landsliðinu í handbolta máttu þola 13 marka tap er liðið mætti Spánverjum í undirbúningi sínum fyrir heimsmeistaramótið í handbolta sem hefst í næstu viku. 6.1.2023 20:12 KR-ingar fá enn einn erlenda leikmanninn Körfuknattleiksdeild KR hefur samið við Bandaríkjamanninn Antonio Williams um að leika með liðinu út yfirstandandi leiktíð í Subway-deild karla. 6.1.2023 18:32 Segir Denny vera hetjuna sem átti svo mikinn þátt í því að bjarga lífi Hamlin NFL-leikmaðurinn Damar Hamlin var lífgaður við á vellinum í leik Buffalo Bills og Cincinnati Bengals á mánudagskvöldið og er á batavegi. 6.1.2023 18:00 Allslaus Alli sem enginn vill Tyrkneska félagið Besiktas er sagt vilja losna við enska miðjumanninn Dele Alli samkvæmt þarlendum fjölmiðlum. Hann er á láni frá Everton sem hefur enn minni áhuga á að endurheimta kappann. 6.1.2023 17:01 Henry tilbúinn að fórna milljónum til að verða landsliðsþjálfari Belga Thierry Henry vill taka við belgíska landsliðinu í fótbolta og er tilbúinn að stýra því fyrir mun lægri laun en Roberto Martínez fékk fyrir það. 6.1.2023 16:30 Viruz veigamestur í sigri Breiðabliks á Viðstöðu Lokaleikur 12. umferðar Ljósleiðaradeildarinn í CS:GO var á milli Viðstöðu og Breiðabliks og fór leikurinn fram í Overpass 6.1.2023 16:30 Stjóri Benfica sakar Chelsea um vanvirðingu Roger Schmidt, knattspyrnustjóri Benfica, hefur gagnrýnt Chelsea fyrir að falast eftir argentínska heimsmeistaranum Enzo Fernández og sakar enska félagið um vanvirðingu. 6.1.2023 16:01 Laus við öndunargrímuna og hitti liðsfélaga gegnum Facetime Góðar fregnir bárust af Damar Hamlin, varnarmanni Buffalo Bills, sem fór í hjartastopp í leik liðsins við Cincinnati Bengals í NFL-deildinni í vikunni. Hann er farinn að anda sjálfur og því laus við búnað sem aðstoðaði hann við öndun. 6.1.2023 15:24 Sameinaðir Bjarni og LeFluff unnu FH á öruggan hátt Lið SAGA er nú orðið að FH en fyrsti leikur liðsins undir nýju nafni var gegn Atlantic í Anubis. 6.1.2023 15:01 Hörður fær fyrrverandi rússneskan landsliðsmann Harðverjar ætla ekki að gefa sæti sitt í Olís-deildinni eftir baráttulaust og hafa samið við rússneskan leikmann. 6.1.2023 14:35 Segir deilu landsliðsþjálfarans og Reyna-fjölskyldunnar sorglega sápuóperu Deila Greggs Berhalter, þjálfara bandaríska karlalandsliðsins í fótbolta, og fjölskyldu landsliðsmannsins Gio Reyna er sorgleg sápuópera. Þetta segir Heather O'Reilly, fyrrverandi landsliðskona Bandaríkjanna. 6.1.2023 14:30 ÍBV missir spón úr aski sínum Serbneska handboltakonan Marija Jovanovic hefur leikið sinn síðasta leik fyrir ÍBV. 6.1.2023 14:21 Tight þéttur í öðrum sigri TEN5ION í röð TEN5ION tók á móti LAVA í Ljósleiðaradeildinni í gær. Leikurinn fór fram í Nuke. 6.1.2023 14:01 Chelsea hefur eytt næstum því 62 milljörðum í varnarmenn og markverði Varnarleikur Chelsea ætti að vera sá besti í ensku úrvalsdeildinni ef marka þær fjárhæðir sem forráðamenn félagsins hafa eytt undanfarin ár í leikmenn sem spila þeim megin á vellinum. 6.1.2023 13:30 Dönsku stjörnurnar taka undir með Björgvini Páli Stór nöfn í handboltaheiminum taka undir gagnrýni Björgvins Páls Gústavssonar á umdeildar Covid-reglur IHF sem verða í gildi á HM í handbolta sem hefst í næstu viku. 6.1.2023 13:00 Telja að Bellingham sé nú meira virði en Mbappe Dortmund mun selja Jude Bellingham og það er alveg ljóst að þýska félagið mun fá háa upphæð fyrir enska landsliðsmiðjumanninn. 6.1.2023 12:31 Messi vantar nú bara einn bikar til að hafa unnið öll mót á ferli sínum Lionel Messi er heimsmeistari í fótbolta en hann náði á heimsmeistaramótinu í Katar í desember að vinna titilinn sem hann var búinn að bíða svo lengi eftir. Það er nú bara einn bikar sem er eftir hjá argentínska snillingnum. 6.1.2023 12:00 Yfir þrjátíu leikmenn sautján ára landsliðs Kamerún lugu um aldur sinn Það gengur afar illa hjá kamerúnska knattspyrnusambandinu að finna löglega leikmenn fyrir næstu leiki sautján ára landsliðs þjóðarinnar. 6.1.2023 11:31 Lentu undir í leik áður en hann byrjaði Það er ekki gott að lenda undir í upphafi leikja hvað þá áður en hann byrjar. 6.1.2023 11:00 Tilþrifin: Pabo tekur út þrjá og klárar lotuna Vísir birtir Elko tilþrif kvöldsins úr Ljósleiðaradeildinni í CS:GO eftir hvern keppnisdag í allan vetur. Í þetta sinn er það Pabo í liði Viðstöðu sem á heiðurinn af tilþrifum kvöldsins. 6.1.2023 10:46 Leikur Buffalo og Cincinnati verður aldrei kláraður NFL-deildin hefur tekið þá ákvörðun að leikur Buffalo Bills og Cincinnati Bengals verði ekki kláraður. Það gæti haft áhrif á úrslitakeppnina. 6.1.2023 10:30 Gianluca Vialli látinn Gianluca Vialli, sem var einn besti framherji heims á sínum tíma, er látinn eftir baráttu við krabbamein í brisi. Hann var 58 ára. 6.1.2023 09:52 Al-Nassr þarf að fórna öðrum leikmanni til að Ronaldo megi spila Cristiano Ronaldo getur ekki spilað fyrsta leikinn með Al-Nassr alveg strax. Koma hans mun kosta annan leikmann starfið. 6.1.2023 09:30 Þær eru bestar léttklæddar Nú sitja veiðimenn og veiðikonur yfir fjöðrum, krókum og öðru því sem þarf til að hnýta flugur fyrir veiðisumarið 2023. 6.1.2023 09:16 Vinir Bjarka Más í öðrum landsliðum jafnósáttir við reglurnar Það kom flatt upp á íslensku landsliðsmennina þegar þeir fréttu af ströngum kórónuveirureglum Alþjóða handboltasambandsins (IHF) á heimsmeistaramótinu sem hefst í næstu viku. 6.1.2023 09:01 Ten Hag segir að Sancho sé hvorki líkamlega né andlega tilbúinn Jadon Sancho er ekki að spila með liði Manchester United þessa dagana og knattspyrnustjórinn Erik ten Hag segir leikmann sinn þurfa að komast í gegnum ýmislegt áður en það breytist. 6.1.2023 08:30 Þrumuræða Darra um Dag Kár: Dagur gafst upp á liðinu Darri Freyr Atlason mætti í Subway Tilþrifin í gærkvöldi og fór yfir mál Dags Kár Jónssonar sem yfirgaf félagið um áramótin og hefur nú þegar spilað sinn fyrsta leik fyrir Stjörnuna. 6.1.2023 08:01 Fær baráttukveðjur frá krökkum úr fjörutíu skólum í Cincinnati Buffalo Bills leikmaðurinn Damar Hamlin er kominn til meðvitundar og braggast vel eftir að hafa lent í hjartastoppi í miðjum NFL-leik á mánudagskvöldið. 6.1.2023 07:30 Furðar sig á ströngum Covid-reglum: „Ekkert annað en þvæla og vitleysa“ Ívar Benediktsson, ritstjóri vefmiðilsins Handbolti.is, var gestur í seinasta þætti af hlaðvarpi Seinni bylgjunnar þar sem hitað var upp fyrir komandi heimsmeistaramót í handbolta. Ívar ræddi meðal annars um þær ströngu Covid-reglur sem verða í gildi á mótinu og finnst þær í skásta lagi furðulegar. 6.1.2023 07:02 Dagskráin í dag: Úrvalsdeildarslagur í FA-bikarnum og íslenskur og spænskur körfubolti Körfuboltinn verður fyrirferðamikill á sportrásum Stöðvar 2 í dag þar sem leikið er í Subway-deild karla hér á Íslandi og spænsku ACB-deildinni. Þá verður einnig alvöru úrvalsdeildarslagur í elstu og virtustu bikarkeppni heims í fótboltanum. 6.1.2023 06:00 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík-ÍR 103-74 | Breiðhyltingar sóttu ekki gull í greipar Njarðvíkinga Njarðvíkingar unnu öruggan 29 stiga sigur er liðið tók á móti ÍR í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, lokatölur 103-74. 5.1.2023 23:44 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 76-80 | Valsmenn höfðu betur í framlengdum leik Valur vann nauman fjögurra stiga sigur er liðið sótti Stjörnuna heim í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur 76-80, en grípa þurfti til framlengingar til að skera úr um sigurvegara. 5.1.2023 23:40 Ómar Ingi markahæsti leikmaður Evrópu annað árið í röð Ísland á tvo fulltrúa á lista yfir tíu markahæstu handboltamenn Evrópu árið 2022. Annað árið í röð er Ómar Ingi Magnússon, leikmaður Þýskalandsmeistara Magdeburg, markahæsti maður ársins, en liðsfélagi hans í íslenska landsliðinu, Bjarki Már Elísson, situr í sjötta sæti listans. 5.1.2023 23:31 „Er mættur til að vinna bikarinn“ Stjarnan tapaði gegn Val eftir framlengdan leik 76-80. Ahmad Gilbert var mikið í umræðunni í aðdraganda leiks en hann fór á lán til Stjörnunnar frá Hrunamönnum en mun leika með Hrunamönnum annað kvöld. 5.1.2023 23:20 Eru að prísa sig sem einhverja atvinnumannadeild en fréttir síðustu daga hafi kannski offað það aðeins Það virtist ekki bjart yfir Ísak Mána Wium, þjálfara liðs ÍR í Subway deild karla í körfubolta, eftir að hans lið beið ósigur, í Ljónagryfjunni, fyrir Njarðvík með tuttugu og níu stiga mun, 103-74, fyrr í kvöld. 5.1.2023 22:43 Umfjöllun og viðtöl: Höttur - Haukar 83-97 | Haukar skutu Hött í kaf Haukar unnu í kvöld öruggan sigur á Hetti, 83-97 þegar liðin mættust á Egilsstöðum í úrvalsdeild karla í körfuknattleik í kvöld. Aðeins eitt skot geigaði hjá Hafnfirðingum fyrstu sjö mínútur leiksins og þar með var tónninn gefinn. 5.1.2023 22:20 Maté: Allt fór ofan í, sama hver skaut Maté Dalmay, þjálfari Hauka, viðurkenndi eftir 83-97 sigur á Hetti í úrvalsdeild karla að leikmenn liðsins hefðu glímt við ýmis vandamál í aðdraganda leiksins. Það var ekki að sjá þegar flautað var til leiks og liðið geigaði aðeins á einu skoti fyrstu sjö mínúturnar. 5.1.2023 21:59 Sjá næstu 50 fréttir
Beckham yngri genginn til liðs við Brentford Romeo Beckham, sonur ensku stórstjörnunnar David Beckham, er genginn til liðs við Brentford á láni frá bandaríska liðinu Inter Miami. 7.1.2023 07:00
Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, Olís-deildin, ítalski boltinn, NFL og NBA Sportrásir Stöðvar 2 eru gjörsamlega pakkaðar af dagskrá á þessum fyrsta laugardegi ársins og algjör ógerningur fyrir eina manneskju að komast yfir þær tuttugu beinu útsendingar sem verða í boði. Það er því spurning um að velja og hafna, en allir ættu að geta fundið sér eitthvað við sitt hæfi. 7.1.2023 06:00
Segir framtíð sína hjá félaginu ekki vera í sínum höndum Frank Lampard, knattspyrnustjóri Everton, var eðlilega súr og svekktur eftir 2-1 tap sinna manna gegn Manchester United í FA-bikarnum í kvöld. Eftir slæmt gengi liðsins á tímabilinu velta margir fyrir sér hvort þjálfarinn sé við það að missa vinnuna, en Lampard segir það ekki vera í sínum höndum. 6.1.2023 23:31
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Keflavík 75-84 | Keflvíkingar sterkari í síaðri hálfleik Keflavík vann sterkan níu stiga sigur er liðið heimsótti Tindastól í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur 75-84, en eftir jafnan og spennandi fyrri hálfleik reyndust gestirnir sterkari eftir hlé. 6.1.2023 23:13
Frönsku meistararnir björguðu sér fyrir horn gegn C-deildarliði Chateauroux Frakklandsmeistarar Paris Saint-Germain þurftu að hafa fyrir hlutunum er liðið heimsótti C-deildarlið Chateauroux í frönsku bikarkeppninni í fótbolta í kvöld. 6.1.2023 22:28
Manchester United fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í fjórðu umferð Manchester United varð í kvöld fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í fjórðu umferð FA-bikarsins er liðið vann 3-1 sigur gegn Everton í úrvalsdeildarslag. 6.1.2023 21:57
Alfons hóf tíma sinn hjá Twente á sigri Alfons Sampsted lék sinn fyrsta leik fyrir hollenska félagið Twente er liðið vann góðan 2-0 sigur gegn FC Emmen í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 6.1.2023 21:26
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Þór Þ. 113-137 | Þórsurum héldu engin bönd í Smáranum Þór Þorlákshöfn lék á als oddi þegar liðið sótti Breiðablik heim í Smárann í 12. umferð Subway-deildar karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur í leiknum urðu 113-137 Þór í vil. 6.1.2023 21:03
Lærisveinar Arons fengu skell stuttu fyrir HM Aron Kristjánsson og lærisveinar hans í bareinska landsliðinu í handbolta máttu þola 13 marka tap er liðið mætti Spánverjum í undirbúningi sínum fyrir heimsmeistaramótið í handbolta sem hefst í næstu viku. 6.1.2023 20:12
KR-ingar fá enn einn erlenda leikmanninn Körfuknattleiksdeild KR hefur samið við Bandaríkjamanninn Antonio Williams um að leika með liðinu út yfirstandandi leiktíð í Subway-deild karla. 6.1.2023 18:32
Segir Denny vera hetjuna sem átti svo mikinn þátt í því að bjarga lífi Hamlin NFL-leikmaðurinn Damar Hamlin var lífgaður við á vellinum í leik Buffalo Bills og Cincinnati Bengals á mánudagskvöldið og er á batavegi. 6.1.2023 18:00
Allslaus Alli sem enginn vill Tyrkneska félagið Besiktas er sagt vilja losna við enska miðjumanninn Dele Alli samkvæmt þarlendum fjölmiðlum. Hann er á láni frá Everton sem hefur enn minni áhuga á að endurheimta kappann. 6.1.2023 17:01
Henry tilbúinn að fórna milljónum til að verða landsliðsþjálfari Belga Thierry Henry vill taka við belgíska landsliðinu í fótbolta og er tilbúinn að stýra því fyrir mun lægri laun en Roberto Martínez fékk fyrir það. 6.1.2023 16:30
Viruz veigamestur í sigri Breiðabliks á Viðstöðu Lokaleikur 12. umferðar Ljósleiðaradeildarinn í CS:GO var á milli Viðstöðu og Breiðabliks og fór leikurinn fram í Overpass 6.1.2023 16:30
Stjóri Benfica sakar Chelsea um vanvirðingu Roger Schmidt, knattspyrnustjóri Benfica, hefur gagnrýnt Chelsea fyrir að falast eftir argentínska heimsmeistaranum Enzo Fernández og sakar enska félagið um vanvirðingu. 6.1.2023 16:01
Laus við öndunargrímuna og hitti liðsfélaga gegnum Facetime Góðar fregnir bárust af Damar Hamlin, varnarmanni Buffalo Bills, sem fór í hjartastopp í leik liðsins við Cincinnati Bengals í NFL-deildinni í vikunni. Hann er farinn að anda sjálfur og því laus við búnað sem aðstoðaði hann við öndun. 6.1.2023 15:24
Sameinaðir Bjarni og LeFluff unnu FH á öruggan hátt Lið SAGA er nú orðið að FH en fyrsti leikur liðsins undir nýju nafni var gegn Atlantic í Anubis. 6.1.2023 15:01
Hörður fær fyrrverandi rússneskan landsliðsmann Harðverjar ætla ekki að gefa sæti sitt í Olís-deildinni eftir baráttulaust og hafa samið við rússneskan leikmann. 6.1.2023 14:35
Segir deilu landsliðsþjálfarans og Reyna-fjölskyldunnar sorglega sápuóperu Deila Greggs Berhalter, þjálfara bandaríska karlalandsliðsins í fótbolta, og fjölskyldu landsliðsmannsins Gio Reyna er sorgleg sápuópera. Þetta segir Heather O'Reilly, fyrrverandi landsliðskona Bandaríkjanna. 6.1.2023 14:30
ÍBV missir spón úr aski sínum Serbneska handboltakonan Marija Jovanovic hefur leikið sinn síðasta leik fyrir ÍBV. 6.1.2023 14:21
Tight þéttur í öðrum sigri TEN5ION í röð TEN5ION tók á móti LAVA í Ljósleiðaradeildinni í gær. Leikurinn fór fram í Nuke. 6.1.2023 14:01
Chelsea hefur eytt næstum því 62 milljörðum í varnarmenn og markverði Varnarleikur Chelsea ætti að vera sá besti í ensku úrvalsdeildinni ef marka þær fjárhæðir sem forráðamenn félagsins hafa eytt undanfarin ár í leikmenn sem spila þeim megin á vellinum. 6.1.2023 13:30
Dönsku stjörnurnar taka undir með Björgvini Páli Stór nöfn í handboltaheiminum taka undir gagnrýni Björgvins Páls Gústavssonar á umdeildar Covid-reglur IHF sem verða í gildi á HM í handbolta sem hefst í næstu viku. 6.1.2023 13:00
Telja að Bellingham sé nú meira virði en Mbappe Dortmund mun selja Jude Bellingham og það er alveg ljóst að þýska félagið mun fá háa upphæð fyrir enska landsliðsmiðjumanninn. 6.1.2023 12:31
Messi vantar nú bara einn bikar til að hafa unnið öll mót á ferli sínum Lionel Messi er heimsmeistari í fótbolta en hann náði á heimsmeistaramótinu í Katar í desember að vinna titilinn sem hann var búinn að bíða svo lengi eftir. Það er nú bara einn bikar sem er eftir hjá argentínska snillingnum. 6.1.2023 12:00
Yfir þrjátíu leikmenn sautján ára landsliðs Kamerún lugu um aldur sinn Það gengur afar illa hjá kamerúnska knattspyrnusambandinu að finna löglega leikmenn fyrir næstu leiki sautján ára landsliðs þjóðarinnar. 6.1.2023 11:31
Lentu undir í leik áður en hann byrjaði Það er ekki gott að lenda undir í upphafi leikja hvað þá áður en hann byrjar. 6.1.2023 11:00
Tilþrifin: Pabo tekur út þrjá og klárar lotuna Vísir birtir Elko tilþrif kvöldsins úr Ljósleiðaradeildinni í CS:GO eftir hvern keppnisdag í allan vetur. Í þetta sinn er það Pabo í liði Viðstöðu sem á heiðurinn af tilþrifum kvöldsins. 6.1.2023 10:46
Leikur Buffalo og Cincinnati verður aldrei kláraður NFL-deildin hefur tekið þá ákvörðun að leikur Buffalo Bills og Cincinnati Bengals verði ekki kláraður. Það gæti haft áhrif á úrslitakeppnina. 6.1.2023 10:30
Gianluca Vialli látinn Gianluca Vialli, sem var einn besti framherji heims á sínum tíma, er látinn eftir baráttu við krabbamein í brisi. Hann var 58 ára. 6.1.2023 09:52
Al-Nassr þarf að fórna öðrum leikmanni til að Ronaldo megi spila Cristiano Ronaldo getur ekki spilað fyrsta leikinn með Al-Nassr alveg strax. Koma hans mun kosta annan leikmann starfið. 6.1.2023 09:30
Þær eru bestar léttklæddar Nú sitja veiðimenn og veiðikonur yfir fjöðrum, krókum og öðru því sem þarf til að hnýta flugur fyrir veiðisumarið 2023. 6.1.2023 09:16
Vinir Bjarka Más í öðrum landsliðum jafnósáttir við reglurnar Það kom flatt upp á íslensku landsliðsmennina þegar þeir fréttu af ströngum kórónuveirureglum Alþjóða handboltasambandsins (IHF) á heimsmeistaramótinu sem hefst í næstu viku. 6.1.2023 09:01
Ten Hag segir að Sancho sé hvorki líkamlega né andlega tilbúinn Jadon Sancho er ekki að spila með liði Manchester United þessa dagana og knattspyrnustjórinn Erik ten Hag segir leikmann sinn þurfa að komast í gegnum ýmislegt áður en það breytist. 6.1.2023 08:30
Þrumuræða Darra um Dag Kár: Dagur gafst upp á liðinu Darri Freyr Atlason mætti í Subway Tilþrifin í gærkvöldi og fór yfir mál Dags Kár Jónssonar sem yfirgaf félagið um áramótin og hefur nú þegar spilað sinn fyrsta leik fyrir Stjörnuna. 6.1.2023 08:01
Fær baráttukveðjur frá krökkum úr fjörutíu skólum í Cincinnati Buffalo Bills leikmaðurinn Damar Hamlin er kominn til meðvitundar og braggast vel eftir að hafa lent í hjartastoppi í miðjum NFL-leik á mánudagskvöldið. 6.1.2023 07:30
Furðar sig á ströngum Covid-reglum: „Ekkert annað en þvæla og vitleysa“ Ívar Benediktsson, ritstjóri vefmiðilsins Handbolti.is, var gestur í seinasta þætti af hlaðvarpi Seinni bylgjunnar þar sem hitað var upp fyrir komandi heimsmeistaramót í handbolta. Ívar ræddi meðal annars um þær ströngu Covid-reglur sem verða í gildi á mótinu og finnst þær í skásta lagi furðulegar. 6.1.2023 07:02
Dagskráin í dag: Úrvalsdeildarslagur í FA-bikarnum og íslenskur og spænskur körfubolti Körfuboltinn verður fyrirferðamikill á sportrásum Stöðvar 2 í dag þar sem leikið er í Subway-deild karla hér á Íslandi og spænsku ACB-deildinni. Þá verður einnig alvöru úrvalsdeildarslagur í elstu og virtustu bikarkeppni heims í fótboltanum. 6.1.2023 06:00
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík-ÍR 103-74 | Breiðhyltingar sóttu ekki gull í greipar Njarðvíkinga Njarðvíkingar unnu öruggan 29 stiga sigur er liðið tók á móti ÍR í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, lokatölur 103-74. 5.1.2023 23:44
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 76-80 | Valsmenn höfðu betur í framlengdum leik Valur vann nauman fjögurra stiga sigur er liðið sótti Stjörnuna heim í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur 76-80, en grípa þurfti til framlengingar til að skera úr um sigurvegara. 5.1.2023 23:40
Ómar Ingi markahæsti leikmaður Evrópu annað árið í röð Ísland á tvo fulltrúa á lista yfir tíu markahæstu handboltamenn Evrópu árið 2022. Annað árið í röð er Ómar Ingi Magnússon, leikmaður Þýskalandsmeistara Magdeburg, markahæsti maður ársins, en liðsfélagi hans í íslenska landsliðinu, Bjarki Már Elísson, situr í sjötta sæti listans. 5.1.2023 23:31
„Er mættur til að vinna bikarinn“ Stjarnan tapaði gegn Val eftir framlengdan leik 76-80. Ahmad Gilbert var mikið í umræðunni í aðdraganda leiks en hann fór á lán til Stjörnunnar frá Hrunamönnum en mun leika með Hrunamönnum annað kvöld. 5.1.2023 23:20
Eru að prísa sig sem einhverja atvinnumannadeild en fréttir síðustu daga hafi kannski offað það aðeins Það virtist ekki bjart yfir Ísak Mána Wium, þjálfara liðs ÍR í Subway deild karla í körfubolta, eftir að hans lið beið ósigur, í Ljónagryfjunni, fyrir Njarðvík með tuttugu og níu stiga mun, 103-74, fyrr í kvöld. 5.1.2023 22:43
Umfjöllun og viðtöl: Höttur - Haukar 83-97 | Haukar skutu Hött í kaf Haukar unnu í kvöld öruggan sigur á Hetti, 83-97 þegar liðin mættust á Egilsstöðum í úrvalsdeild karla í körfuknattleik í kvöld. Aðeins eitt skot geigaði hjá Hafnfirðingum fyrstu sjö mínútur leiksins og þar með var tónninn gefinn. 5.1.2023 22:20
Maté: Allt fór ofan í, sama hver skaut Maté Dalmay, þjálfari Hauka, viðurkenndi eftir 83-97 sigur á Hetti í úrvalsdeild karla að leikmenn liðsins hefðu glímt við ýmis vandamál í aðdraganda leiksins. Það var ekki að sjá þegar flautað var til leiks og liðið geigaði aðeins á einu skoti fyrstu sjö mínúturnar. 5.1.2023 21:59