Fleiri fréttir Ungverjar hófu HM-undirbúninginn á sigri Ungverjar unnu nauman eins marks sigur er liðið mætti Slóvenum í fyrri undirbúningsleik liðanna fyrir heimsmeistaramótið í handbolta sem hefst eftir tæpa viku, 27-28. Ungverjar verða með okkur Íslendingum í D-riðli á HM. 5.1.2023 19:33 Ljósleiðaradeildin í beinni: Vilja styrkja stöðu sína á toppnum Tólftu umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO lýkur í kvöld með þremur leikjum í beinni útsendingu hér á Vísi. Atlantic Esports getur með sigri gegn FH komið sér í tveggja stiga forskot á toppnum. 5.1.2023 19:22 Hamlin vaknaður og spurði strax hvort liðið hefði unnið Damar Hamlin, varnarmaður Buffalo Bills í NFL-deildinni í amerískum fótbolta, er vaknaður eftir að hafa farið í hjartastopp í leik liðsins gegn Cincinnati Bengals á aðfaranótt þriðjudags. Hann getur tjáð sig með skrifum og spurði strax hvort sínir menn hefðu klárað leikinn með sigri. 5.1.2023 19:21 Flautan á hilluna vegna svívirðinga: „Meinaði fjölskyldunni að mæta á þá leiki sem ég dæmdi“ Körfuboltadómarinn Bjarni Hlíðkvist Kristmarsson hefur ákveðið að leggja flautuna á hilluna eftir að hafa starfað við dómgæslu undanfarin sjö ár. Hann segir ástæðuna vera svívirðingar, dónaskap og persónuníð sem hann hefur mátt þola á sínum dómaraferli. 5.1.2023 18:00 Aron og félagar lyftu sér á toppinn með endurkomusigri Aron Einar Gunnarsson og félagar hans í Al Arabi lyftu sér á toppinn í katörsku deildinni í fótbolta er liðið vann góðan 1-2 endurkomusigur gegn Al Ahli Doha á útivelli í dag. 5.1.2023 17:21 Guardiola ætlar ekki að biðja Haaland um að róa sig inn á vellinum Norðmaðurinn Erling Haaland hefur raðað inn mörkum á sínu fyrsta tímabili með Manchester City liðinu en í jafntefli á móti Everton um síðustu helgi var eins og hann missti hausinn eftir samskipti varnarmann Everton. 5.1.2023 17:00 Mbappé og Hakimi mættu á Times Square í New York og enginn fattaði neitt Fótboltamennirnir Kylian Mbappé og Achraf Hakimi áttu báðir frábært heimsmeistaramót með landsliðum sínum. 5.1.2023 16:31 Halldór tekur við Nordsjælland Halldór Sigfússon hefur verið ráðinn þjálfari danska úrvalsdeildarliðsins Nordsjælland. Hann tekur við því eftir tímabilið. 5.1.2023 15:59 Veikt svar IHF við gagnrýni Björgvins Páls: „IHF reynir að stjórna eins miklu og hægt er“ Alþjóðahandknattleikssambandið, IHF, hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna gagnrýni sem sambandið hefur sætt vegna Covid-reglna á komandi heimsmeistaramóti karla í handbolta. 5.1.2023 15:31 Mun skipta um lið fjórum sinnum á rúmri viku Ahmad Gilbert hefur fengið félagsskipti til Stjörnunnar frá Hrunamönnum og mun leika með Garðbæingum er þeir mæta Val í Subway-deild karla í kvöld. Hann mun hins vegar spila fyrir Hrunamenn annað kvöld. 5.1.2023 15:00 Enginn stjóri vann fleiri leiki á árinu 2022 en Klopp Það kemur kannski sumum á óvart hver var sá knattspyrnustjóri sem fagnaði flestum sigrum í öllum keppnum á árinu 2022 af þeim sem starfa í fimm bestu deildum Evrópu. 5.1.2023 14:31 Svona var blaðamannafundur HSÍ Vísir var með beina útsendingu og textalýsingu frá blaðamannafundi HSÍ. Þar sátu Guðmundur Guðmundsson, þjálfari karlalandsliðsins, og Ýmir Örn Gíslason og Bjarki Már Elísson fyrir svörum. 5.1.2023 14:15 Milka í mestum plús af öllum leikmönnum í deildinni Keflvíkingurinn Dominykas Milka er efstur í plús og mínus í Subway deild karla í körfubolta þegar deildarkeppnin er hálfnuð. 5.1.2023 14:00 Þjálfari Dana segir Íslendinga vera með frábært lið Þjálfari danska handboltalandsliðsins, Nikolaj Jacobsen, segir íslenska landsliðið vera frábært og hefur mikla trú á því á HM sem hefst eftir viku. 5.1.2023 13:31 Lét boltann liggja á gólfinu í tuttugu sekúndur og komst upp með það NBA-stjarnan Ja Morant bauð upp á mjög undarleg tilþrif í stórsigri Memphis Grizzlies á Charlotte Hornets í NBA deildinni í körfubolta í nótt. 5.1.2023 12:30 Allt Stjörnugalið í körfunni: „Ekkert sem bannar þetta“ KR greindi frá því í dag að Dagur Kár Jónsson hefði yfirgefið liðið til að ganga í raðir Stjörnunnar. Um er að ræða önnur tveggja félagsskipta til liðsins sem hafa verið í deiglunni í vikunni. 5.1.2023 12:01 Veiðimenn kalla eftir ódýrari gistingu Veiðileyfi koma til með að hækka í flestum ef ekki öllum ám á komandi sumri og þykir mörgum þessar hækkanir oft heldur ríflegar. 5.1.2023 11:33 Þyngdi sig um sextán kíló á þremur mánuðum og fær að spila á HM Tobias Schjölberg Gröndahl er einn mest spennandi handboltamaður Norðmanna og er nú á leiðinni á sitt fyrsta stórmót. 5.1.2023 11:30 Fullkomnir síðan að þeir losuðu sig við Cristiano Ronaldo Cristiano Ronaldo var til mikilla vandræða á Old Trafford síðustu mánuðina sem leikmaður félagsins og það lítur út fyrir að liðið sé nú að blómstra án hans. 5.1.2023 11:01 Allt bendir til þess að leikur Bills og Bengals verði aldrei kláraður NFL-deildin stöðvaði leik Cincinnati Bengals og Buffalo Bills á mánudagskvöldið eftir að leikmaður Bills hné niður á vellinum. 5.1.2023 10:30 Gjörsamlega missti sig yfir níu pílu legg Michael Smith Michael Smith varð heimsmeistari í pílukasti í fyrsta sinn á þriðjudagskvöldið eftir frábæran úrslitaleik á móti Michael van Gerwen. 5.1.2023 10:01 Hvalreki á fjörur Víkinga Víkingur hefur fengið góðan liðsstyrk í baráttunni um að komast upp í Olís-deild karla í handbolta. 5.1.2023 09:58 Dagur Kár yfirgefur KR og fer aftur í Stjörnuna Körfuboltamaðurinn Dagur Kár Jónsson hefur yfirgefið herbúðir KR og gengið í raðir Stjörnunnar. 5.1.2023 09:47 Dreymir um að komast á verðlaunapall Kristján Örn Kristjánsson er klár í slaginn fyrir heimsmeistaramótið í handbolta sem hefst eftir viku. 5.1.2023 09:30 Liðsfélagi Þóris yfirgaf völlinn með tárin í augunum Ljótir söngvar stuðningsmanna Lazio urðu til þess að gera þurfti hlé á leik Lecce og Lazio í Seríu A í fótbolta í gær. 5.1.2023 08:45 Anníe Mist ofarlega á lista yfir þær sem gætu gripið gæsina á heimsleikunum í ár Tia-Clair Toomey hefur verið hraustasta CrossFit kona heims í sex ár eða síðan hún vann sinn fyrsta heimsmeistaratitil árið 2017. Hún mun hins vegar ekki verja titil sinn í ár. 5.1.2023 08:30 Spillingarbælið IHF: Vafasamar millifærslur, dómarasvindl og gefins sæti á stórmótum Ósætti handboltahreyfingarinnar við Covid-takmarkanir á komandi heimsmeistaramóti í handbolta bætist á langan lista þess sem má telja gagnrýnivert við stjórnarhætti Alþjóðahandknattleikssambandsins, IHF. Þar hefur Egyptinn Hassan Moustafa setið óáreittur á valdastóli frá árinu 2000. 5.1.2023 08:00 Ronaldo um val sitt að fara til Al-Nassr: Vill líka hjálpa kvennafótboltanum Flestir efast um að Cristiano Ronaldo tali gegn mannréttindabrotum í Sádí Arabíu á tíma sínum sem leikmaður Al-Nassr. Hann ætlar aftur á móti að hjálpa kvennafótboltanum í landi sem bannaði konum að mæta á kappleiki. 5.1.2023 07:30 Vilja byggja völl í nafni Pelé á Breiðdalsvík Stjórn Ungmennafélagsins Hrafnkels Freysgoða í Breiðdal hefur sent Knattspyrnusambandi Íslands bréf þar sem þeir lýsa yfir áhuga á byggður verði völlur á Breiðdalsvík í nafni brasilísku goðsagnarinnar Pele. 5.1.2023 07:01 Dagskráin í dag: Rafíþróttir og fullt af körfubolta Íslenskur körfubolti verður áberandi á íþróttarásum Stöðvar 2 Sport í kvöld auk þess sem sýnt verður frá Ljósleiðaradeildinni í CS:GO. 5.1.2023 06:01 Rúnar Ingi: Ég þarf að vera betri í að sýna þeim þær lausnir sem þær eiga að geta fundið á vellinum Rúnar Ingi Erlingsson þjálfari liðs Njarðvíkur í Subway deild kvenna í körfubolta var skiljanlega ósáttur með að hafa tapað með ellefu stigum, 78-67, fyrir Keflavík í leik liðanna fyrr í kvöld eftir að hans lið leiddi í hálfleik með tólf stigum 24-36. 4.1.2023 23:40 Hamlin sýnir framfarir en er ennþá á gjörgæsludeild Buffalo Bills segja á Twitter-síðu sinni að Damar Hamlin hafi sýnt framfarir eftir að hafa farið í hjartastopp í leik liðsins aðfaranótt þriðjudags. Hann liggur enn þungt haldinn á gjörgæsludeild. 4.1.2023 23:31 Barcelona slapp með skrekkinn gegn liði úr þriðju deild Barcelona slapp heldur betur með skrekkinn í spænska bikarnum í kvöld þegar liðið mætti þriðjudeildar liðinu CF Intercity. Börsungar unnu 4-3 eftir framlengingu og er því komið áfram. 4.1.2023 22:46 Foreldrar Giovanni Reyna klöguðu Berhalter eftir ummæli hans um soninn Það er alvöru sápuópera komin í gang í kringum bandaríska karlalandsliðið í knattspyrnu. Eftir yfirlýsingu þjálfarans Gregg Berhalter í morgun hafa foreldrar Giovanni Reyna nú stigið fram og sagt frá sinni hlið á málinu. 4.1.2023 22:31 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Njarðvík 78-67 | Keflavík sneri taflinu við í seinni hálfleik og vann grannaslaginn Topplið Keflavíkur vann góðan endurkomusigur á Njarðvík þegar nágrannaliðin mættust í Keflavík í kvöld. Njarðvík náði mest fjórtán stiga forskoti í fyrri hálfleik en Keflavík kom til baka og hirti stigin tvö. 4.1.2023 22:10 Nottingham Forest úr fallsæti eftir góðan útisigur Nottingham Forest lyfti sér úr fallsæti ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir góðan útisigur á Southampton. Leeds gerði jafntefli við West Ham á heimavelli og þá var niðurstaðan einnig jafntefli í leik Aston Villa og Úlfanna. 4.1.2023 22:06 Flóðgáttirnar opnuðust hjá Tottenham Tottenham Hotspur vann 4-0 stórsigur á útivelli gegn Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Þetta er fyrsti sigur Tottenham eftir að deildin fór af stað á nýjan leik eftir hlé. 4.1.2023 22:01 Dzeko tryggði Inter sigur á toppliði Napoli Inter vann 1-0 sigur á toppliði Napoli í stórleik umferðarinnar í Serie A í kvöld. Inter er í fjórða sæti deildarinnar en Napoli á toppnum, nú aðeins með fimm stiga forskot. 4.1.2023 21:42 Þorleifur: Mér fannst eiginlega galið hvað ég var ósáttur með mikið í hálfleik en við vorum samt að spila vel Grindavík vann nokkuð öruggan sigur á Fjölni í Subway-deild kvenna í kvöld. Eftir frekar jafnan fyrri hálfleik keyrðu Grindvíkingar hreinlega yfir gestina og munurinn orðinn 30 stig þegar mest var. Þessi leikur var eiginlega bara búinn í þriðja leikhluta. 4.1.2023 21:36 Risasigrar hjá Haukum og Val Haukar og Valur unnu bæði stórsigra í leikjum liðanna í Subway-deild kvenna í körfuknattleik. Haukar unnu ÍR 99-52 í Ólafssal og á sama tíma vann Valur sigur á Breiðablik 102-59 á heimavelli sínum. 4.1.2023 20:58 Formaður HSÍ: „Höfum reynt að bregðast við“ Guðmundur B. Ólafsson formaður HSÍ segir erfitt úr þessu að breyta reglum IHF um viðbrögð sambandsins komi upp kórónuveirusmit á HM handbolta. Hann segir að búið sé að reyna að bregðast við. 4.1.2023 20:31 Tryggvi Snær með tíu stig fyrir Zaragoza sem tapaði eftir framlengingu Tryggvi Snær Hlinason skoraði tíu stig og tók fimm fráköst í naumi tapi Zaragoza gegn Rio Breogan í spænska körfuboltanum í kvöld. Zaragoza er enn í baráttu við botn deildarinnar. 4.1.2023 20:29 Mark Sverris Inga tryggði PAOK góðan sigur Sverrir Ingi Ingason var hetja gríska liðsins PAOK í kvöld en hann skoraði eina markið í 1-0 sigri liðsins gegn Aris Thessaloniki. PAOK er í fjórða sæti grísku deildarinnar. 4.1.2023 20:08 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Fjölnir 94-79 | Þægilegur Grindavíkursigur Grindavík vann þægilegan sigur á Fjölni í Subway-deild kvenna í körfuknattleik í kvöld. Heimastúlkur náðu mest þrjátíu stiga forskoti og unnu að lokum 94-79 sigur. 4.1.2023 19:58 Mark Milik í lokin heldur Juventus í námunda við toppliðin Arkadiusz Milik tryggði Juventus þrjú mikilvæg stig í ítölsku deildinni þegar hann skoraði sigurmark liðsins í uppbótartíma gegn Cremonese í kvöld. Juventus er nú sjö stigum frá toppliði Napoli sem á leik til góða. 4.1.2023 19:30 Sjá næstu 50 fréttir
Ungverjar hófu HM-undirbúninginn á sigri Ungverjar unnu nauman eins marks sigur er liðið mætti Slóvenum í fyrri undirbúningsleik liðanna fyrir heimsmeistaramótið í handbolta sem hefst eftir tæpa viku, 27-28. Ungverjar verða með okkur Íslendingum í D-riðli á HM. 5.1.2023 19:33
Ljósleiðaradeildin í beinni: Vilja styrkja stöðu sína á toppnum Tólftu umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO lýkur í kvöld með þremur leikjum í beinni útsendingu hér á Vísi. Atlantic Esports getur með sigri gegn FH komið sér í tveggja stiga forskot á toppnum. 5.1.2023 19:22
Hamlin vaknaður og spurði strax hvort liðið hefði unnið Damar Hamlin, varnarmaður Buffalo Bills í NFL-deildinni í amerískum fótbolta, er vaknaður eftir að hafa farið í hjartastopp í leik liðsins gegn Cincinnati Bengals á aðfaranótt þriðjudags. Hann getur tjáð sig með skrifum og spurði strax hvort sínir menn hefðu klárað leikinn með sigri. 5.1.2023 19:21
Flautan á hilluna vegna svívirðinga: „Meinaði fjölskyldunni að mæta á þá leiki sem ég dæmdi“ Körfuboltadómarinn Bjarni Hlíðkvist Kristmarsson hefur ákveðið að leggja flautuna á hilluna eftir að hafa starfað við dómgæslu undanfarin sjö ár. Hann segir ástæðuna vera svívirðingar, dónaskap og persónuníð sem hann hefur mátt þola á sínum dómaraferli. 5.1.2023 18:00
Aron og félagar lyftu sér á toppinn með endurkomusigri Aron Einar Gunnarsson og félagar hans í Al Arabi lyftu sér á toppinn í katörsku deildinni í fótbolta er liðið vann góðan 1-2 endurkomusigur gegn Al Ahli Doha á útivelli í dag. 5.1.2023 17:21
Guardiola ætlar ekki að biðja Haaland um að róa sig inn á vellinum Norðmaðurinn Erling Haaland hefur raðað inn mörkum á sínu fyrsta tímabili með Manchester City liðinu en í jafntefli á móti Everton um síðustu helgi var eins og hann missti hausinn eftir samskipti varnarmann Everton. 5.1.2023 17:00
Mbappé og Hakimi mættu á Times Square í New York og enginn fattaði neitt Fótboltamennirnir Kylian Mbappé og Achraf Hakimi áttu báðir frábært heimsmeistaramót með landsliðum sínum. 5.1.2023 16:31
Halldór tekur við Nordsjælland Halldór Sigfússon hefur verið ráðinn þjálfari danska úrvalsdeildarliðsins Nordsjælland. Hann tekur við því eftir tímabilið. 5.1.2023 15:59
Veikt svar IHF við gagnrýni Björgvins Páls: „IHF reynir að stjórna eins miklu og hægt er“ Alþjóðahandknattleikssambandið, IHF, hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna gagnrýni sem sambandið hefur sætt vegna Covid-reglna á komandi heimsmeistaramóti karla í handbolta. 5.1.2023 15:31
Mun skipta um lið fjórum sinnum á rúmri viku Ahmad Gilbert hefur fengið félagsskipti til Stjörnunnar frá Hrunamönnum og mun leika með Garðbæingum er þeir mæta Val í Subway-deild karla í kvöld. Hann mun hins vegar spila fyrir Hrunamenn annað kvöld. 5.1.2023 15:00
Enginn stjóri vann fleiri leiki á árinu 2022 en Klopp Það kemur kannski sumum á óvart hver var sá knattspyrnustjóri sem fagnaði flestum sigrum í öllum keppnum á árinu 2022 af þeim sem starfa í fimm bestu deildum Evrópu. 5.1.2023 14:31
Svona var blaðamannafundur HSÍ Vísir var með beina útsendingu og textalýsingu frá blaðamannafundi HSÍ. Þar sátu Guðmundur Guðmundsson, þjálfari karlalandsliðsins, og Ýmir Örn Gíslason og Bjarki Már Elísson fyrir svörum. 5.1.2023 14:15
Milka í mestum plús af öllum leikmönnum í deildinni Keflvíkingurinn Dominykas Milka er efstur í plús og mínus í Subway deild karla í körfubolta þegar deildarkeppnin er hálfnuð. 5.1.2023 14:00
Þjálfari Dana segir Íslendinga vera með frábært lið Þjálfari danska handboltalandsliðsins, Nikolaj Jacobsen, segir íslenska landsliðið vera frábært og hefur mikla trú á því á HM sem hefst eftir viku. 5.1.2023 13:31
Lét boltann liggja á gólfinu í tuttugu sekúndur og komst upp með það NBA-stjarnan Ja Morant bauð upp á mjög undarleg tilþrif í stórsigri Memphis Grizzlies á Charlotte Hornets í NBA deildinni í körfubolta í nótt. 5.1.2023 12:30
Allt Stjörnugalið í körfunni: „Ekkert sem bannar þetta“ KR greindi frá því í dag að Dagur Kár Jónsson hefði yfirgefið liðið til að ganga í raðir Stjörnunnar. Um er að ræða önnur tveggja félagsskipta til liðsins sem hafa verið í deiglunni í vikunni. 5.1.2023 12:01
Veiðimenn kalla eftir ódýrari gistingu Veiðileyfi koma til með að hækka í flestum ef ekki öllum ám á komandi sumri og þykir mörgum þessar hækkanir oft heldur ríflegar. 5.1.2023 11:33
Þyngdi sig um sextán kíló á þremur mánuðum og fær að spila á HM Tobias Schjölberg Gröndahl er einn mest spennandi handboltamaður Norðmanna og er nú á leiðinni á sitt fyrsta stórmót. 5.1.2023 11:30
Fullkomnir síðan að þeir losuðu sig við Cristiano Ronaldo Cristiano Ronaldo var til mikilla vandræða á Old Trafford síðustu mánuðina sem leikmaður félagsins og það lítur út fyrir að liðið sé nú að blómstra án hans. 5.1.2023 11:01
Allt bendir til þess að leikur Bills og Bengals verði aldrei kláraður NFL-deildin stöðvaði leik Cincinnati Bengals og Buffalo Bills á mánudagskvöldið eftir að leikmaður Bills hné niður á vellinum. 5.1.2023 10:30
Gjörsamlega missti sig yfir níu pílu legg Michael Smith Michael Smith varð heimsmeistari í pílukasti í fyrsta sinn á þriðjudagskvöldið eftir frábæran úrslitaleik á móti Michael van Gerwen. 5.1.2023 10:01
Hvalreki á fjörur Víkinga Víkingur hefur fengið góðan liðsstyrk í baráttunni um að komast upp í Olís-deild karla í handbolta. 5.1.2023 09:58
Dagur Kár yfirgefur KR og fer aftur í Stjörnuna Körfuboltamaðurinn Dagur Kár Jónsson hefur yfirgefið herbúðir KR og gengið í raðir Stjörnunnar. 5.1.2023 09:47
Dreymir um að komast á verðlaunapall Kristján Örn Kristjánsson er klár í slaginn fyrir heimsmeistaramótið í handbolta sem hefst eftir viku. 5.1.2023 09:30
Liðsfélagi Þóris yfirgaf völlinn með tárin í augunum Ljótir söngvar stuðningsmanna Lazio urðu til þess að gera þurfti hlé á leik Lecce og Lazio í Seríu A í fótbolta í gær. 5.1.2023 08:45
Anníe Mist ofarlega á lista yfir þær sem gætu gripið gæsina á heimsleikunum í ár Tia-Clair Toomey hefur verið hraustasta CrossFit kona heims í sex ár eða síðan hún vann sinn fyrsta heimsmeistaratitil árið 2017. Hún mun hins vegar ekki verja titil sinn í ár. 5.1.2023 08:30
Spillingarbælið IHF: Vafasamar millifærslur, dómarasvindl og gefins sæti á stórmótum Ósætti handboltahreyfingarinnar við Covid-takmarkanir á komandi heimsmeistaramóti í handbolta bætist á langan lista þess sem má telja gagnrýnivert við stjórnarhætti Alþjóðahandknattleikssambandsins, IHF. Þar hefur Egyptinn Hassan Moustafa setið óáreittur á valdastóli frá árinu 2000. 5.1.2023 08:00
Ronaldo um val sitt að fara til Al-Nassr: Vill líka hjálpa kvennafótboltanum Flestir efast um að Cristiano Ronaldo tali gegn mannréttindabrotum í Sádí Arabíu á tíma sínum sem leikmaður Al-Nassr. Hann ætlar aftur á móti að hjálpa kvennafótboltanum í landi sem bannaði konum að mæta á kappleiki. 5.1.2023 07:30
Vilja byggja völl í nafni Pelé á Breiðdalsvík Stjórn Ungmennafélagsins Hrafnkels Freysgoða í Breiðdal hefur sent Knattspyrnusambandi Íslands bréf þar sem þeir lýsa yfir áhuga á byggður verði völlur á Breiðdalsvík í nafni brasilísku goðsagnarinnar Pele. 5.1.2023 07:01
Dagskráin í dag: Rafíþróttir og fullt af körfubolta Íslenskur körfubolti verður áberandi á íþróttarásum Stöðvar 2 Sport í kvöld auk þess sem sýnt verður frá Ljósleiðaradeildinni í CS:GO. 5.1.2023 06:01
Rúnar Ingi: Ég þarf að vera betri í að sýna þeim þær lausnir sem þær eiga að geta fundið á vellinum Rúnar Ingi Erlingsson þjálfari liðs Njarðvíkur í Subway deild kvenna í körfubolta var skiljanlega ósáttur með að hafa tapað með ellefu stigum, 78-67, fyrir Keflavík í leik liðanna fyrr í kvöld eftir að hans lið leiddi í hálfleik með tólf stigum 24-36. 4.1.2023 23:40
Hamlin sýnir framfarir en er ennþá á gjörgæsludeild Buffalo Bills segja á Twitter-síðu sinni að Damar Hamlin hafi sýnt framfarir eftir að hafa farið í hjartastopp í leik liðsins aðfaranótt þriðjudags. Hann liggur enn þungt haldinn á gjörgæsludeild. 4.1.2023 23:31
Barcelona slapp með skrekkinn gegn liði úr þriðju deild Barcelona slapp heldur betur með skrekkinn í spænska bikarnum í kvöld þegar liðið mætti þriðjudeildar liðinu CF Intercity. Börsungar unnu 4-3 eftir framlengingu og er því komið áfram. 4.1.2023 22:46
Foreldrar Giovanni Reyna klöguðu Berhalter eftir ummæli hans um soninn Það er alvöru sápuópera komin í gang í kringum bandaríska karlalandsliðið í knattspyrnu. Eftir yfirlýsingu þjálfarans Gregg Berhalter í morgun hafa foreldrar Giovanni Reyna nú stigið fram og sagt frá sinni hlið á málinu. 4.1.2023 22:31
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Njarðvík 78-67 | Keflavík sneri taflinu við í seinni hálfleik og vann grannaslaginn Topplið Keflavíkur vann góðan endurkomusigur á Njarðvík þegar nágrannaliðin mættust í Keflavík í kvöld. Njarðvík náði mest fjórtán stiga forskoti í fyrri hálfleik en Keflavík kom til baka og hirti stigin tvö. 4.1.2023 22:10
Nottingham Forest úr fallsæti eftir góðan útisigur Nottingham Forest lyfti sér úr fallsæti ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir góðan útisigur á Southampton. Leeds gerði jafntefli við West Ham á heimavelli og þá var niðurstaðan einnig jafntefli í leik Aston Villa og Úlfanna. 4.1.2023 22:06
Flóðgáttirnar opnuðust hjá Tottenham Tottenham Hotspur vann 4-0 stórsigur á útivelli gegn Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Þetta er fyrsti sigur Tottenham eftir að deildin fór af stað á nýjan leik eftir hlé. 4.1.2023 22:01
Dzeko tryggði Inter sigur á toppliði Napoli Inter vann 1-0 sigur á toppliði Napoli í stórleik umferðarinnar í Serie A í kvöld. Inter er í fjórða sæti deildarinnar en Napoli á toppnum, nú aðeins með fimm stiga forskot. 4.1.2023 21:42
Þorleifur: Mér fannst eiginlega galið hvað ég var ósáttur með mikið í hálfleik en við vorum samt að spila vel Grindavík vann nokkuð öruggan sigur á Fjölni í Subway-deild kvenna í kvöld. Eftir frekar jafnan fyrri hálfleik keyrðu Grindvíkingar hreinlega yfir gestina og munurinn orðinn 30 stig þegar mest var. Þessi leikur var eiginlega bara búinn í þriðja leikhluta. 4.1.2023 21:36
Risasigrar hjá Haukum og Val Haukar og Valur unnu bæði stórsigra í leikjum liðanna í Subway-deild kvenna í körfuknattleik. Haukar unnu ÍR 99-52 í Ólafssal og á sama tíma vann Valur sigur á Breiðablik 102-59 á heimavelli sínum. 4.1.2023 20:58
Formaður HSÍ: „Höfum reynt að bregðast við“ Guðmundur B. Ólafsson formaður HSÍ segir erfitt úr þessu að breyta reglum IHF um viðbrögð sambandsins komi upp kórónuveirusmit á HM handbolta. Hann segir að búið sé að reyna að bregðast við. 4.1.2023 20:31
Tryggvi Snær með tíu stig fyrir Zaragoza sem tapaði eftir framlengingu Tryggvi Snær Hlinason skoraði tíu stig og tók fimm fráköst í naumi tapi Zaragoza gegn Rio Breogan í spænska körfuboltanum í kvöld. Zaragoza er enn í baráttu við botn deildarinnar. 4.1.2023 20:29
Mark Sverris Inga tryggði PAOK góðan sigur Sverrir Ingi Ingason var hetja gríska liðsins PAOK í kvöld en hann skoraði eina markið í 1-0 sigri liðsins gegn Aris Thessaloniki. PAOK er í fjórða sæti grísku deildarinnar. 4.1.2023 20:08
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Fjölnir 94-79 | Þægilegur Grindavíkursigur Grindavík vann þægilegan sigur á Fjölni í Subway-deild kvenna í körfuknattleik í kvöld. Heimastúlkur náðu mest þrjátíu stiga forskoti og unnu að lokum 94-79 sigur. 4.1.2023 19:58
Mark Milik í lokin heldur Juventus í námunda við toppliðin Arkadiusz Milik tryggði Juventus þrjú mikilvæg stig í ítölsku deildinni þegar hann skoraði sigurmark liðsins í uppbótartíma gegn Cremonese í kvöld. Juventus er nú sjö stigum frá toppliði Napoli sem á leik til góða. 4.1.2023 19:30