Vinir Bjarka Más í öðrum landsliðum jafnósáttir við reglurnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. janúar 2023 09:01 Bjarki Már Elísson á ferðinni með kórónuveirugrímuna á EM í Ungverjalandi í fyrra. Getty/Kolektiff Images Það kom flatt upp á íslensku landsliðsmennina þegar þeir fréttu af ströngum kórónuveirureglum Alþjóða handboltasambandsins (IHF) á heimsmeistaramótinu sem hefst í næstu viku. Björgvin Páll Gústavsson, markvörður íslenska liðsins, sendi póst á IHF en það voru ekki mikil viðbrögð við því. Hornamaðurinn Bjarki Már Elísson ræddi þetta mál við Svövu Kristínu Gretarsdóttur á blaðamannafundi íslenska liðsins í gær. Íslenska liðið missti hvern leikmanninn á fætur öðrum í einangrun vegna Covid á Evrópumótinu í fyrra? „Ég bjóst alls ekki við því. Ég átti ekki til orð þegar ég las þetta að það yrði fimm daga sóttkví,“ sagði Bjarki Már Elísson. „Ég get líka sagt það að ég á marga vini í öðrum landsliðum og það vill þetta enginn. Ég skil ekki fyrir hvern þeir eru að gera þetta. Það er glórulaust að fara gegn reglum í löndunum sem eru að halda mótið,“ sagði Bjarki Már. „Það var heimsmeistaramót í fótbolta í síðasta mánuði þar sem maður heyrði ekki einu orði minnst á þetta. Nú erum við að koma á HM í handbolta sem er hundrað sinnum minna og það eru allir að deyja úr áhyggjum yfir þessu,“ sagði Bjarki. „Ég er orðlaus en ég vona að þeir breyti einhverju og ég vona að Bjöggi hafi haft einhver áhrif. Því miður þá eru þeir þrjóskir þarna og ég held að það breytist ekki neitt. Þetta er alveg fáránlegt,“ sagði Bjarki. „Ég vona að það verði næg umræða og nógu mikill þrýstingur til þess að þetta verði dregið til baka,“ sagði Bjarki. Hér fyrir neðan má sjá meira af viðtalinu við Bjarka. Klippa: Viðtal við Bjarka Má um Covid-reglur á HM Landslið karla í handbolta HM 2023 í handbolta Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet Sport Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Enski boltinn Starf Amorims öruggt Enski boltinn „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ Handbolti Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið Handbolti Dagskráin í dag: Ellefu beinar útsendingar Sport Fleiri fréttir Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði Sjá meira
Björgvin Páll Gústavsson, markvörður íslenska liðsins, sendi póst á IHF en það voru ekki mikil viðbrögð við því. Hornamaðurinn Bjarki Már Elísson ræddi þetta mál við Svövu Kristínu Gretarsdóttur á blaðamannafundi íslenska liðsins í gær. Íslenska liðið missti hvern leikmanninn á fætur öðrum í einangrun vegna Covid á Evrópumótinu í fyrra? „Ég bjóst alls ekki við því. Ég átti ekki til orð þegar ég las þetta að það yrði fimm daga sóttkví,“ sagði Bjarki Már Elísson. „Ég get líka sagt það að ég á marga vini í öðrum landsliðum og það vill þetta enginn. Ég skil ekki fyrir hvern þeir eru að gera þetta. Það er glórulaust að fara gegn reglum í löndunum sem eru að halda mótið,“ sagði Bjarki Már. „Það var heimsmeistaramót í fótbolta í síðasta mánuði þar sem maður heyrði ekki einu orði minnst á þetta. Nú erum við að koma á HM í handbolta sem er hundrað sinnum minna og það eru allir að deyja úr áhyggjum yfir þessu,“ sagði Bjarki. „Ég er orðlaus en ég vona að þeir breyti einhverju og ég vona að Bjöggi hafi haft einhver áhrif. Því miður þá eru þeir þrjóskir þarna og ég held að það breytist ekki neitt. Þetta er alveg fáránlegt,“ sagði Bjarki. „Ég vona að það verði næg umræða og nógu mikill þrýstingur til þess að þetta verði dregið til baka,“ sagði Bjarki. Hér fyrir neðan má sjá meira af viðtalinu við Bjarka. Klippa: Viðtal við Bjarka Má um Covid-reglur á HM
Landslið karla í handbolta HM 2023 í handbolta Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet Sport Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Enski boltinn Starf Amorims öruggt Enski boltinn „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ Handbolti Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið Handbolti Dagskráin í dag: Ellefu beinar útsendingar Sport Fleiri fréttir Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði Sjá meira