Fleiri fréttir Prófa sig áfram með þriggja dómara kerfi á HM félagsliða Alþjóða handknattleikssambandið, IHF, er að prófa sig áfram með nýjungar í dómgæslu á heimsmeistaramóti félagsliða í Sádí-Arabíu. 19.10.2022 14:01 Arnór, Jesper, Heiðar og Sebastian í burtu frá Val Valsmenn eru þegar komnir vel á veg með að móta þann leikmannahóp sem Arnar Grétarsson fær í hendurnar þegar hann tekur við sem þjálfari liðsins að loknu tímabilinu í Bestu deild karla í fótbolta. 19.10.2022 13:32 BLAST Premier hefur göngu sína á ný Íslenskir aðdáendur tölvuleiksins CS:GO ættu að geta glaðst yfir fréttum dagsins, en atvinnumannadeildin BLAST Premier hefur göngu sína á ný á Stöð 2 eSport í dag. Átta liða úrslitin verða öll leikin í dag, en undanúrslit og úrslit fara fram um helgina. 19.10.2022 13:01 Þrír berjast við goðsögnina Guðjón um sæti í úrslitum Hinn 62 ára gamli Guðjón Hauksson, ellefufaldur Íslandsmeistari í einmenningi í pílukasti, mætir til leiks í kvöld þegar þriðja keppniskvöldið í Úrvalsdeildinni fer fram á Bullseye, í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 19.10.2022 12:30 Westbrook segist hafa tognað af því að hann þurfti að byrja á bekknum Bandaríski körfuboltamaðurinn Russell Westbrook trúir því að aftanílæris tognun sín sé þjálfara Los Angeles Lakers að kenna af því að var ekki með Westbrook í byrjunarliðinu. 19.10.2022 12:01 Bein útsending: Tveir slógu heimsmet í bakgarðshlaupi og hlaupa enn Keppni í heimsmeistarakeppni landsliða í bakgarðshlaupi er enn í gangi þrátt fyrir að keppnin á Íslandi hafi klárast aðfaranótt mánudags. 19.10.2022 11:43 Vilja færa Samfélagsskjöldinn erlendis og breyta í stjörnuleik Samfélagsskjöldurinn, sem markar upphaf tímabilsins í enska boltanum, gæti heyrt sögunni til í sinni hefðbundnu mynd ef hugmyndir nokkurra af félögunum í ensku úrvalsdeildinni ná fram að ganga. 19.10.2022 11:31 Haukur og félagar í litlum vandræðum í eyðimörkinni Haukur Þrastarson og félagar í pólska liðinu Vive Kielce byrjuðu heimsmeistarakeppni félagsliða á laufléttum 21 marks sigri á Al Kuwait í dag. 19.10.2022 11:00 Konurnar í Meistaradeildinni fá að vera með Fifa 23 Meistaradeild kvenna í fótbolta er alltaf að vaxa og dafna og hefur nú öðlast enn frekari virðingarsess með því að komast inn í vinsælan tölvuleik Alþjóða knattspyrnusambandsins. 19.10.2022 10:31 Hannes valdi hornið kvöldið áður en hann varði vítið frá Messi Alþjóða knattspyrnusambandið hitar upp fyrir komandi heimsmeistaramót í Katar með því að rifja upp Íslandsævintýrið frá HM í Rússlandi 2018. 19.10.2022 10:00 Systir Ronaldos brjáluð út í Ten Hag Systir Cristianos Ronaldo, Elma, var langt frá því að vera sátt með Erik ten Hag, knattspyrnustjóra Manchester United, þegar hann tók bróður hennar af velli í markalausa jafnteflinu gegn Newcastle United í ensku úrvalsdeildinni. 19.10.2022 09:31 Greenwood sleppt gegn tryggingu Mason Greenwood, leikmaður Manchester United, hefur verið látinn laus úr varðhaldi gegn tryggingu. 19.10.2022 09:16 „Lífið er mikilvægara en körfubolti“ Eftir rúmt ár í Davidson háskólanum í Bandaríkjunum er Styrmir Snær Þrastarson kominn aftur heim í Þór Þorlákshöfn. Hann segist finna sig betur í evrópska körfuboltanum en þeim bandaríska og þá höfðu veikindi í fjölskyldunni úrslitaáhrif á að hann ákvað að snúa aftur heim. 19.10.2022 09:00 Fengu meistarahringana og unnu svo Lakers Keppni í NBA-deildinni í körfubolta hófst í nótt með tveimur leikjum. Titilvörn meistara Golden State Warriors fer vel af stað. 19.10.2022 08:30 Richotti snýr aftur til Njarðvíkur Argentínski körfuboltamaðurinn Nicolás Richotti hefur samið við Njarðvík og mun leika með liðinu í Subway deild karla í vetur. 19.10.2022 08:16 Klopp: Ég myndi hata sjálfan mig ef þetta væri satt Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur verið sakaður um útlendingahatur eftir ummæli sín um Manchester City um helgina og það af forráðamönnum City. 19.10.2022 08:01 Dæmdur í ellefu leikja bann fyrir brot í sænska handboltanum Einhver bið verður á því að sænski handboltamaðurinn Christoffer Brännberger spili aftur með liði sínu, Önnered. Hann hefur nefnilega verið dæmdur í ellefu leikja bann fyrir ljótt brot í leik gegn Malmö. 19.10.2022 07:30 Blikar blása til sóknar eftir titilinn: „Ákváðum að okkur ætlaði ekki að líða svona aftur“ Breiðablik sem fagnaði Íslandsmeistaratitlinum í annað sinn í sögu félagsins eftir 12 ára bið á heimavelli um liðna helgi hyggst blása til sóknar. Iðkendur félagsins í fótboltanum eru um sautjánhundruð 19 ára og yngri. 19.10.2022 07:01 Dagskráin í dag: Olís-deildin, Subway-deildin, úrvalsdeildin í pílukasti og Blast Premier hefst Sportrásir Stöðvar 2 bjóða upp á níu beinar útsendingar úr hinum ýmsu íþróttagreinum í dag. Það ættu því allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. 19.10.2022 06:00 Neymar segist saklaus: „Skrifa bara undir allt sem pabbi segir mér að skrifa undir“ Réttarhöld gegn brasilíska fótboltamanninum Neymar hófust í dag, en hann hefur verið ákærður fyrir fjársvik og spillingu vegna félagsskipta hans frá Santos til Barcelona árið 2013. 18.10.2022 23:31 Skrifar undir hjá KR eftir að Njarðvíkingar riftu samningi hans Körfuknattleiksdeild KR hefur samið við þýsk-íranska körfuknattleiksmanninn Philip Jalalpoor um að leika með liðinu í Subway-deild karla, tæpri viku eftir að leikmaðurinn var leystur undan samningi sínum hjá Njarðvík. 18.10.2022 23:00 Klopp kærður af enska knattspyrnusambandinu Enska knattspyrnusambandið hefur kært framkomu þýska knattspyrnustjórans Jürgen Klopp í garð dómara leiks Liverpool og Manchester City síðastliðinn sunnudag til aganefndar. 18.10.2022 22:31 Jón Daði kom Bolton á bragðið í öruggum bikarsigri Knattspyrnumaðurinn Jón Daði Böðvarsson skoraði fyrsta mark Bolton er liðið vann öruggan 3-0 sigur gegn U21-árs liði Leeds í enska EFL-bikarnum í kvöld. 18.10.2022 22:00 Crystal Palace snéri taflinu við gegn Úlfunum Crystal Palace vann sterkan 2-1 endurkomusigur er liðið tók á móti Wolves í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 18.10.2022 21:13 Umfjöllun: Hörður - Selfoss 32-35 | Selfoss hafði betur á Ísafirði Selfoss vann nauðsynlegan útisigur á Herði 32-35. Leikurinn var jafn framan af en undir lok síðari hálfleiks komst Selfoss fjórum mörkum yfir og var í bílstjórasætinu allan leikinn. Þrátt fyrir hetjulega baráttu Harðar vann Selfoss þriggja marka sigur. 18.10.2022 21:13 Falcao bjargaði stigi gegn Atlético Madrid Radamel Falcao reyndist hetja Rayo Vallecano er liðið heimsótti Atlético Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Heimamenn höfðu forystuna fram að seinustu mínútum leiksins, en Falcao tryggði gestunum 1-1 jafntefli með marki af vítapunktinum. 18.10.2022 20:59 Nýliðarnir úr botnsætinu eftir jafntefli gegn Brighton Nýliðar Nottingham Forest sóttu sitt sjötta stig á tímabilinu er liðið gerði markalaust jafntefli í heimsókn sinni til Brighton í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 18.10.2022 20:27 Kante verður ekki með heimsmeisturunum á HM vegna meiðsla Knattspyrnumaðurinn N'Golo Kante verður ekki með heimsmeistaraliði Frakka á HM í Katar sem hefst í næsta mánuði vegna meiðsla. 18.10.2022 20:02 Birkir með bandið í öruggum bikarsigri Birkir Bjarnason og félagar hans í Adana Demirspor eru komnir áfram í 4. umferð tyrknesku bikarkeppninnar eftir öruggan 5-0 sigur gegn C-deildarliði Adiyaman FK í kvöld. 18.10.2022 19:22 Naumt Meistaradeildartap Elvars og félaga Elvar Már Friðriksson og félagar hans í litháíska liðinu Rytas Vilnius máttu þola naumt fimm stiga tap er liðið heimsótti Bnei Herzliya til Ísrael í Meistaradeild Evrópu í körfubolta í kvöld, 90-85. 18.10.2022 18:34 Albert skaut Genoa í 16-liða úrslit Albert Guðmundsson skoraði eina mark leiksins er Genoa vann 1-0 sigur gegn Spal í 32-liða úrslitum ítölsku bikarkeppninnar, Coppa Italia, í dag. 18.10.2022 17:55 „Gesturinn“ hló að mynd af sér með Miedema Beth Mead varð markadrottning EM í fótbolta í sumar, átti flestar stoðsendingar, var valin best og varð Evrópumeistari með Englandi. Samt þekkja ekki allir hana í sjón. 18.10.2022 17:31 Klopp fær stuðning frá öðrum stjórum Mikið hefur verið rætt og ritað um reiðikast Jürgens Klopp og bræði fleiri knattspyrnustjóra í ensku úrvalsdeildinni um helgina, gagnvart dómurum. Kollegar Klopps segja hegðun hans skiljanlega. 18.10.2022 17:00 Ísland á sex stórmót í handbolta á næsta ári Evrópska handknattleikssambandið tilkynnti í dag að Ísland yrði meðal þátttakenda í lokakeppni EM U19 og U17 landsliða kvenna næsta sumar. Þar með spila sex landslið Íslands á stórmóti í handbolta á næsta ári. 18.10.2022 16:23 Bað andstæðing afsökunar á að hafa rotað hann Bandaríski hnefaleikakappinn Deontay Wilder var greinilega með móral yfir því hvernig fór fyrir Finnanum Robert Helenius í bardaga þeirra um helgina. 18.10.2022 16:01 Gunnhildur Yrsa safnar fyrir Special Olympics Íslenska landsliðskonan Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir mun taka þátt í Race for Inclusion hlaupinu um komandi helgi en þar hleypur fólk fyrir góð og þörf málefni. 18.10.2022 15:30 Hazard hefur spilað í þrjú ár hjá Real án þess að spila í El Clasico Sumarið 2019 keypti Real Madrid Eden Hazard frá Chelsea og borgaði fyrir hann hundrað milljónir evra. Tími Hazard í Madrid hefur verið ein löng sorgarsaga en það er ein staðreynd sem er líklega mest sjokkerandi. 18.10.2022 15:01 Íslensku liðin mæta Elche og Madeira Valskonur drógust gegn spænska liðinu Elche og Eyjakonur gegn portúgalska liðinu Madeira þegar dregið var í 32 liða úrslit Evrópubikarsins í handbolta í dag. 18.10.2022 14:46 Einar Rafn bæði markahæstur og stoðsendingahæstur í deildinni KA-maðurinn Einar Rafn Eiðsson hefur farið mikinn það sem af er Olís deild karla í handbolta því hann er bæði markahæstur og stoðsendingahæstur í deildinni eftir fimm umferðir þegar er litið er á meðaltal í leik. 18.10.2022 14:31 Bein útsending: Níu enn að hlaupa á HM landsliða í bakgarðshlaupum Keppni í heimsmeistarakeppni landsliða í bakgarðshlaupum er enn í fullum gangi þrátt fyrir að keppnin á Íslandi hafi klárast fyrir einum og hálfum sólarhring. 18.10.2022 14:18 Alisson-Salah tengingin setti nýtt met í ensku úrvalsdeildinni Þegar Mohamed Salah tryggði Liverpool öll stigin á móti Manchester City í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi þá nýtti hann sér góða aðstoð frá markverðinum Alisson Becker og ekki í fyrsta sinn. 18.10.2022 14:00 Jota missir af HM: „Sorgarfréttir fyrir strákinn, okkur og Portúgal“ Nú er orðið ljóst að portúgalski sóknarmaðurinn Diogo Jota missir af heimsmeistaramótinu í fótbolta sem hefst í Katar í næsta mánuði. 18.10.2022 13:24 Aðeins ellefu konur í heiminum hlupu lengra en Mari Mari Järsk varð í þrettánda sæti í kvennaflokki á heimsmeistaramóti landsliða í bakgarðshlaupum en síðasta konan til að hætta keppni gerði það eftir 55 hringi. 18.10.2022 13:00 Öruggur sigur hjá Ómari Inga, Gísla og félögum Íslendingaliðið SC Magdeburg vann auðveldan átján marka sigur á ástralska félaginu Sydney University í fyrsta leik sínum í riðlakeppni heimsmeistarakeppni félagsliða sem hófst í dag í Sádí Arabíu. 18.10.2022 12:38 Vilja afnema úrslitakeppnina strax Forráðamenn norska knattspyrnufélagsins Vålerenga, liðsins sem Ingibjörg Sigurðardóttir leikur með, vilja að nýja úrslitakeppnin sem notast er við í úrvalsdeild kvenna í Noregi í ár verði afnumin strax. 18.10.2022 12:03 Sjá næstu 50 fréttir
Prófa sig áfram með þriggja dómara kerfi á HM félagsliða Alþjóða handknattleikssambandið, IHF, er að prófa sig áfram með nýjungar í dómgæslu á heimsmeistaramóti félagsliða í Sádí-Arabíu. 19.10.2022 14:01
Arnór, Jesper, Heiðar og Sebastian í burtu frá Val Valsmenn eru þegar komnir vel á veg með að móta þann leikmannahóp sem Arnar Grétarsson fær í hendurnar þegar hann tekur við sem þjálfari liðsins að loknu tímabilinu í Bestu deild karla í fótbolta. 19.10.2022 13:32
BLAST Premier hefur göngu sína á ný Íslenskir aðdáendur tölvuleiksins CS:GO ættu að geta glaðst yfir fréttum dagsins, en atvinnumannadeildin BLAST Premier hefur göngu sína á ný á Stöð 2 eSport í dag. Átta liða úrslitin verða öll leikin í dag, en undanúrslit og úrslit fara fram um helgina. 19.10.2022 13:01
Þrír berjast við goðsögnina Guðjón um sæti í úrslitum Hinn 62 ára gamli Guðjón Hauksson, ellefufaldur Íslandsmeistari í einmenningi í pílukasti, mætir til leiks í kvöld þegar þriðja keppniskvöldið í Úrvalsdeildinni fer fram á Bullseye, í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 19.10.2022 12:30
Westbrook segist hafa tognað af því að hann þurfti að byrja á bekknum Bandaríski körfuboltamaðurinn Russell Westbrook trúir því að aftanílæris tognun sín sé þjálfara Los Angeles Lakers að kenna af því að var ekki með Westbrook í byrjunarliðinu. 19.10.2022 12:01
Bein útsending: Tveir slógu heimsmet í bakgarðshlaupi og hlaupa enn Keppni í heimsmeistarakeppni landsliða í bakgarðshlaupi er enn í gangi þrátt fyrir að keppnin á Íslandi hafi klárast aðfaranótt mánudags. 19.10.2022 11:43
Vilja færa Samfélagsskjöldinn erlendis og breyta í stjörnuleik Samfélagsskjöldurinn, sem markar upphaf tímabilsins í enska boltanum, gæti heyrt sögunni til í sinni hefðbundnu mynd ef hugmyndir nokkurra af félögunum í ensku úrvalsdeildinni ná fram að ganga. 19.10.2022 11:31
Haukur og félagar í litlum vandræðum í eyðimörkinni Haukur Þrastarson og félagar í pólska liðinu Vive Kielce byrjuðu heimsmeistarakeppni félagsliða á laufléttum 21 marks sigri á Al Kuwait í dag. 19.10.2022 11:00
Konurnar í Meistaradeildinni fá að vera með Fifa 23 Meistaradeild kvenna í fótbolta er alltaf að vaxa og dafna og hefur nú öðlast enn frekari virðingarsess með því að komast inn í vinsælan tölvuleik Alþjóða knattspyrnusambandsins. 19.10.2022 10:31
Hannes valdi hornið kvöldið áður en hann varði vítið frá Messi Alþjóða knattspyrnusambandið hitar upp fyrir komandi heimsmeistaramót í Katar með því að rifja upp Íslandsævintýrið frá HM í Rússlandi 2018. 19.10.2022 10:00
Systir Ronaldos brjáluð út í Ten Hag Systir Cristianos Ronaldo, Elma, var langt frá því að vera sátt með Erik ten Hag, knattspyrnustjóra Manchester United, þegar hann tók bróður hennar af velli í markalausa jafnteflinu gegn Newcastle United í ensku úrvalsdeildinni. 19.10.2022 09:31
Greenwood sleppt gegn tryggingu Mason Greenwood, leikmaður Manchester United, hefur verið látinn laus úr varðhaldi gegn tryggingu. 19.10.2022 09:16
„Lífið er mikilvægara en körfubolti“ Eftir rúmt ár í Davidson háskólanum í Bandaríkjunum er Styrmir Snær Þrastarson kominn aftur heim í Þór Þorlákshöfn. Hann segist finna sig betur í evrópska körfuboltanum en þeim bandaríska og þá höfðu veikindi í fjölskyldunni úrslitaáhrif á að hann ákvað að snúa aftur heim. 19.10.2022 09:00
Fengu meistarahringana og unnu svo Lakers Keppni í NBA-deildinni í körfubolta hófst í nótt með tveimur leikjum. Titilvörn meistara Golden State Warriors fer vel af stað. 19.10.2022 08:30
Richotti snýr aftur til Njarðvíkur Argentínski körfuboltamaðurinn Nicolás Richotti hefur samið við Njarðvík og mun leika með liðinu í Subway deild karla í vetur. 19.10.2022 08:16
Klopp: Ég myndi hata sjálfan mig ef þetta væri satt Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur verið sakaður um útlendingahatur eftir ummæli sín um Manchester City um helgina og það af forráðamönnum City. 19.10.2022 08:01
Dæmdur í ellefu leikja bann fyrir brot í sænska handboltanum Einhver bið verður á því að sænski handboltamaðurinn Christoffer Brännberger spili aftur með liði sínu, Önnered. Hann hefur nefnilega verið dæmdur í ellefu leikja bann fyrir ljótt brot í leik gegn Malmö. 19.10.2022 07:30
Blikar blása til sóknar eftir titilinn: „Ákváðum að okkur ætlaði ekki að líða svona aftur“ Breiðablik sem fagnaði Íslandsmeistaratitlinum í annað sinn í sögu félagsins eftir 12 ára bið á heimavelli um liðna helgi hyggst blása til sóknar. Iðkendur félagsins í fótboltanum eru um sautjánhundruð 19 ára og yngri. 19.10.2022 07:01
Dagskráin í dag: Olís-deildin, Subway-deildin, úrvalsdeildin í pílukasti og Blast Premier hefst Sportrásir Stöðvar 2 bjóða upp á níu beinar útsendingar úr hinum ýmsu íþróttagreinum í dag. Það ættu því allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. 19.10.2022 06:00
Neymar segist saklaus: „Skrifa bara undir allt sem pabbi segir mér að skrifa undir“ Réttarhöld gegn brasilíska fótboltamanninum Neymar hófust í dag, en hann hefur verið ákærður fyrir fjársvik og spillingu vegna félagsskipta hans frá Santos til Barcelona árið 2013. 18.10.2022 23:31
Skrifar undir hjá KR eftir að Njarðvíkingar riftu samningi hans Körfuknattleiksdeild KR hefur samið við þýsk-íranska körfuknattleiksmanninn Philip Jalalpoor um að leika með liðinu í Subway-deild karla, tæpri viku eftir að leikmaðurinn var leystur undan samningi sínum hjá Njarðvík. 18.10.2022 23:00
Klopp kærður af enska knattspyrnusambandinu Enska knattspyrnusambandið hefur kært framkomu þýska knattspyrnustjórans Jürgen Klopp í garð dómara leiks Liverpool og Manchester City síðastliðinn sunnudag til aganefndar. 18.10.2022 22:31
Jón Daði kom Bolton á bragðið í öruggum bikarsigri Knattspyrnumaðurinn Jón Daði Böðvarsson skoraði fyrsta mark Bolton er liðið vann öruggan 3-0 sigur gegn U21-árs liði Leeds í enska EFL-bikarnum í kvöld. 18.10.2022 22:00
Crystal Palace snéri taflinu við gegn Úlfunum Crystal Palace vann sterkan 2-1 endurkomusigur er liðið tók á móti Wolves í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 18.10.2022 21:13
Umfjöllun: Hörður - Selfoss 32-35 | Selfoss hafði betur á Ísafirði Selfoss vann nauðsynlegan útisigur á Herði 32-35. Leikurinn var jafn framan af en undir lok síðari hálfleiks komst Selfoss fjórum mörkum yfir og var í bílstjórasætinu allan leikinn. Þrátt fyrir hetjulega baráttu Harðar vann Selfoss þriggja marka sigur. 18.10.2022 21:13
Falcao bjargaði stigi gegn Atlético Madrid Radamel Falcao reyndist hetja Rayo Vallecano er liðið heimsótti Atlético Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Heimamenn höfðu forystuna fram að seinustu mínútum leiksins, en Falcao tryggði gestunum 1-1 jafntefli með marki af vítapunktinum. 18.10.2022 20:59
Nýliðarnir úr botnsætinu eftir jafntefli gegn Brighton Nýliðar Nottingham Forest sóttu sitt sjötta stig á tímabilinu er liðið gerði markalaust jafntefli í heimsókn sinni til Brighton í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 18.10.2022 20:27
Kante verður ekki með heimsmeisturunum á HM vegna meiðsla Knattspyrnumaðurinn N'Golo Kante verður ekki með heimsmeistaraliði Frakka á HM í Katar sem hefst í næsta mánuði vegna meiðsla. 18.10.2022 20:02
Birkir með bandið í öruggum bikarsigri Birkir Bjarnason og félagar hans í Adana Demirspor eru komnir áfram í 4. umferð tyrknesku bikarkeppninnar eftir öruggan 5-0 sigur gegn C-deildarliði Adiyaman FK í kvöld. 18.10.2022 19:22
Naumt Meistaradeildartap Elvars og félaga Elvar Már Friðriksson og félagar hans í litháíska liðinu Rytas Vilnius máttu þola naumt fimm stiga tap er liðið heimsótti Bnei Herzliya til Ísrael í Meistaradeild Evrópu í körfubolta í kvöld, 90-85. 18.10.2022 18:34
Albert skaut Genoa í 16-liða úrslit Albert Guðmundsson skoraði eina mark leiksins er Genoa vann 1-0 sigur gegn Spal í 32-liða úrslitum ítölsku bikarkeppninnar, Coppa Italia, í dag. 18.10.2022 17:55
„Gesturinn“ hló að mynd af sér með Miedema Beth Mead varð markadrottning EM í fótbolta í sumar, átti flestar stoðsendingar, var valin best og varð Evrópumeistari með Englandi. Samt þekkja ekki allir hana í sjón. 18.10.2022 17:31
Klopp fær stuðning frá öðrum stjórum Mikið hefur verið rætt og ritað um reiðikast Jürgens Klopp og bræði fleiri knattspyrnustjóra í ensku úrvalsdeildinni um helgina, gagnvart dómurum. Kollegar Klopps segja hegðun hans skiljanlega. 18.10.2022 17:00
Ísland á sex stórmót í handbolta á næsta ári Evrópska handknattleikssambandið tilkynnti í dag að Ísland yrði meðal þátttakenda í lokakeppni EM U19 og U17 landsliða kvenna næsta sumar. Þar með spila sex landslið Íslands á stórmóti í handbolta á næsta ári. 18.10.2022 16:23
Bað andstæðing afsökunar á að hafa rotað hann Bandaríski hnefaleikakappinn Deontay Wilder var greinilega með móral yfir því hvernig fór fyrir Finnanum Robert Helenius í bardaga þeirra um helgina. 18.10.2022 16:01
Gunnhildur Yrsa safnar fyrir Special Olympics Íslenska landsliðskonan Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir mun taka þátt í Race for Inclusion hlaupinu um komandi helgi en þar hleypur fólk fyrir góð og þörf málefni. 18.10.2022 15:30
Hazard hefur spilað í þrjú ár hjá Real án þess að spila í El Clasico Sumarið 2019 keypti Real Madrid Eden Hazard frá Chelsea og borgaði fyrir hann hundrað milljónir evra. Tími Hazard í Madrid hefur verið ein löng sorgarsaga en það er ein staðreynd sem er líklega mest sjokkerandi. 18.10.2022 15:01
Íslensku liðin mæta Elche og Madeira Valskonur drógust gegn spænska liðinu Elche og Eyjakonur gegn portúgalska liðinu Madeira þegar dregið var í 32 liða úrslit Evrópubikarsins í handbolta í dag. 18.10.2022 14:46
Einar Rafn bæði markahæstur og stoðsendingahæstur í deildinni KA-maðurinn Einar Rafn Eiðsson hefur farið mikinn það sem af er Olís deild karla í handbolta því hann er bæði markahæstur og stoðsendingahæstur í deildinni eftir fimm umferðir þegar er litið er á meðaltal í leik. 18.10.2022 14:31
Bein útsending: Níu enn að hlaupa á HM landsliða í bakgarðshlaupum Keppni í heimsmeistarakeppni landsliða í bakgarðshlaupum er enn í fullum gangi þrátt fyrir að keppnin á Íslandi hafi klárast fyrir einum og hálfum sólarhring. 18.10.2022 14:18
Alisson-Salah tengingin setti nýtt met í ensku úrvalsdeildinni Þegar Mohamed Salah tryggði Liverpool öll stigin á móti Manchester City í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi þá nýtti hann sér góða aðstoð frá markverðinum Alisson Becker og ekki í fyrsta sinn. 18.10.2022 14:00
Jota missir af HM: „Sorgarfréttir fyrir strákinn, okkur og Portúgal“ Nú er orðið ljóst að portúgalski sóknarmaðurinn Diogo Jota missir af heimsmeistaramótinu í fótbolta sem hefst í Katar í næsta mánuði. 18.10.2022 13:24
Aðeins ellefu konur í heiminum hlupu lengra en Mari Mari Järsk varð í þrettánda sæti í kvennaflokki á heimsmeistaramóti landsliða í bakgarðshlaupum en síðasta konan til að hætta keppni gerði það eftir 55 hringi. 18.10.2022 13:00
Öruggur sigur hjá Ómari Inga, Gísla og félögum Íslendingaliðið SC Magdeburg vann auðveldan átján marka sigur á ástralska félaginu Sydney University í fyrsta leik sínum í riðlakeppni heimsmeistarakeppni félagsliða sem hófst í dag í Sádí Arabíu. 18.10.2022 12:38
Vilja afnema úrslitakeppnina strax Forráðamenn norska knattspyrnufélagsins Vålerenga, liðsins sem Ingibjörg Sigurðardóttir leikur með, vilja að nýja úrslitakeppnin sem notast er við í úrvalsdeild kvenna í Noregi í ár verði afnumin strax. 18.10.2022 12:03