Fleiri fréttir Sjáðu körfuna sem gerði út um úrslitakeppnisdraum Blika Lokaumferð Subway-deildar karla bauð upp á mikla dramatík en hún var hvergi meiri en í Smáranum þar sem Breiðablik tók á móti Stjörnunni. 31.3.2022 23:30 Svona líta átta liða úrslit Subway-deildarinnar út Lokaumferð Subway-deildar karla í körfubolta fór fram í kvöld þegar heil umferð var spiluð á sama tíma. Njarðvíkingar tryggðu sér deildarmeistaratitilinn og Keflvíkingar misstu af heimaleikjarétti. 31.3.2022 23:01 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll – Þór Akureyri 99-72 | Stólarnir fara með sjö sigurleiki í röð í úrslitakeppnina Tindastóll fékk Þór frá Akureyri í heimsókn í Síkið í kvöld. Heimamenn byrjuðu leikinn betur og náðu tökum á leiknum frá upphafi og sigruðu nokkuð örugglega að lokum. Lokatölur 99-72. 31.3.2022 22:55 Kristján Örn framlengir í Frakklandi Kristján Örn Kristjánsson, landsliðsmaður í handbolta, hefur framlengt samningi sínum við franska úrvalsdeildarliðið Aix. 31.3.2022 22:31 Umfjöllun og viðtöl: Vestri – ÍR 81-92 | Ekkert undir en samt hörkuleikur ÍR-ingar unnu ellefu stiga sigur gegn Vestra í lokaumferð Subway-deildar karla í kvöld, 92-81. 31.3.2022 22:17 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík – Keflavík 98-93| Njarðvík deildarmeistari og Keflavík missti heimavallarréttinn Njarðvík er deildarmeistari eftir fimm stiga sigur á Keflavík í 22. umferð Subway-deildar karla. Önnur úrslit voru Keflavík óhagstæð sem þýddi að Keflavík missti heimavallarréttinn í fyrstu umferð úrslitakeppninnar.Hörður Axel Vilhjálmsson gat þó glaðst yfir því að hann bætti met Justin Shouse og er Hörður orðinn stoðsendingahæsti leikmaður í sögu úrvalsdeildar karla. 31.3.2022 22:13 Umfjöllun og viðtöl: KR – Valur 54-72 | KR náði í úrslitakeppnina þrátt fyrir tap Valur vann mjög góðan sigur á grönnum sínum í KR fyrr í kvöld 54-72 í lokaumferð Subway deildar karla. Valur skellti í lás í vörn sinni og sigldi heim góðum sigri sem færði þá upp í þriðja sæti deildarinnar. KR getur talist heppið en flautukarfa sem tryggði Stjörnunni sigur á Breiðablik tryggði KR sæti í úrslitakeppninni. 31.3.2022 22:09 Pétur verður áfram í Kópavoginum: „Framtíðin er björt hjá Blikum“ Pétur Ingvarsson verður áfram í brúnni hjá karlaliði Breiðabliks í körfubolta. Breiðablik sem var nýliði í deildinni á yfirstandandi leiktíð missti á einkar svekkjandi hátt af sæti í úrslitakeppni Subway-deildarinnar í kvöld. 31.3.2022 21:59 Baldur Þór: Þurfum alla á dekk Baldur Þór Ragnarsson, þjálfari Tindastóls, var ánægður með sigur sinna manna gegn föllnum Þórsurum frá Akureyri í kvöld. 31.3.2022 21:51 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík – Þór Þorlákshöfn 93-105 | Öruggur sigur Þórsara í upphitun liðanna fyrir úrslitakeppni Þór frá Þorlákshöfn vann nokkuð þægilegan sigur á Grindavík í lokaumferð Subway-deildarinnar í kvöld. Liðin mætast í einvígi í 8-liða úrslitum sem hefst í næstu viku. 31.3.2022 21:34 Lárus: Þurfum að horfa á stóru myndina Lárus Jónsson sagði lítið að marka úrslitin í leiknum gegn Grindavík í kvöld enda heimaliðið án tveggja sterkra leikmmanna. Hann sagði Þórsara ekki geta verið alltof ósátta þó deildarmeistaratitillinn hafi runnið úr þeirra greipum. 31.3.2022 21:32 „Erfiðast að vinna deildarmeistaratitilinn“ Njarðvík tryggði sér deildarmeistaratitilinn með sigri á Keflavík 98-93. Benedikt Guðmundsson, þjálfari Njarðvíkur, var afar ánægður með árangurinn í deildarkeppninni sem skilaði efsta sætinu. 31.3.2022 21:32 Finnur Freyr: Við erum mjög stoltir af þessum árangri Finnur Freyr var ánægður með varnarleik sinna manna í kvöld og var stoltur af árangri liðsins þennan vetur. Valur lagði KR 54-72 á Meistaravöllum í lokaumferð Subway deildar karla. 31.3.2022 21:30 Ármann á leið í úrslitaeinvígi um sæti í efstu deild Ármann tryggði sér farseðilinn í úrslitaeinvígi um sæti í Subway-deild kvenna með ellefu stiga sigri gegn Hamar/Þór í kvöld, 82-71. 31.3.2022 21:13 Sara kom inn af bekknum er Lyon tryggði sér sæti í undanúrslitum Landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir og stöllur hennar í Lyon snéru taflinu við gegn Juventus í seinni leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Liðið vann 3-1 sigur eftir að hafa tapað fyrri leiknum 2-1 og er því á leið í undanúrslit. 31.3.2022 21:00 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik – Stjarnan 105-107 | Gríðarleg dramatík þegar Blikar misstu af sæti í úrslitakeppninni Breiðablik þarf að bíta í hið margfræaga súra epli að sitja eftir með sárt ennið og fara ekki í úrslitakeppni Subway-deildar karla í körfubolta karla þetta árið. Þetta varð ljóst eftir 105-107 tap Blika gegn Stjörnunni en liðin áttust við í lokaumferð deildarkeppninnar í Smáranum í Kópavogi í kvöld. 31.3.2022 20:52 ÍSÍ ályktar vegna umræðu um þjóðarleikvanga: „Algerlega óásættanlegt“ Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands, ÍSÍ, sendi frá sér yfirlýsingu fyrr í dag vegna umræðu um framtíð þjóðarleikvanga fyrir landslið Íslands. 31.3.2022 20:00 Framhaldsskólaleikarnir í beinni: Komið að úrslitastund Tækniskólinn og Fjölbrautaskóli Vesturlands á Akranesi mætast í úrslitum Framhaldsskólaleika Rafíþróttasambands Íslands og hægt er að fylgjast með beinni útsendingu hér á Vísi. 31.3.2022 19:35 Körfuboltakvöld með alla leikina í beinni Klukkan 19.15 hefst lokaumferðin í Subway-deild karla og ríkir mikil spenna fyrir kvöldinu enda mikið undir. 31.3.2022 19:01 Sveindís bjó til bæði mörkin er Wolfsburg tryggði sér sæti í undanúrslitum Landsliðskonan Sveindís Jane Jónsdóttir og stöllur hennar í Wolfsburg unnu 2-0 sigur gegn Arsenal í síðari leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fyrri leik liðanna lauk með 1-1 jafntefli og Wolfsburg fer því áfram eftir samanlagðan 3-1 sigur. 31.3.2022 18:46 Van Nistelrooy verður næsti knattspyrnustjóri PSV Eindhoven Ruud van Nistelrooy verður nýjasti fyrrum lærisveinn Sir Alex Ferguson sem reynir fyrir sér sem knattspyrnustjóri. 31.3.2022 17:46 Íslendingar mæta Tékkum, Ísraelum og Eistum í undankeppni EM Eftir að hafa endað í 6. sæti á EM karla í handbolta í janúar er Ísland á leið í nýja undankeppi fyrir EM 2024 í Þýskalandi. Dregið var í riðla fyrir undankeppnina í dag. 31.3.2022 17:18 Heimavöllur Fram ekki tilbúinn fyrir fyrstu umferð Bestu-deildarinnar Fram leikur Bestu-deild karla í knattspyrnu í sumar. Verður það í fyrsta skipti í átta ár sem liðið leikur í efstu deild. Heimavöllur liðsins verður hins vegar ekki klár þegar mótið hefst og því óvíst hvar leikurinn fer fram. 31.3.2022 17:00 Kántrýstjarna frestaði tónleikum af því hann vildi ekki missa af leik UNC og Duke Kántrýstjarnan Eric Church er á tónleikaferð um Bandaríkin þessi misserin. Margir tónlistarmenn hafa þurft að fresta tónleikum út af kórónuveirunni en Church þurfti að aflýsa tónleikum vegna allt annarrar ástæðu. 31.3.2022 16:00 Úrslitin ráðast í Framhaldsskólaleikunum í kvöld: „Elska allir gott underdog story“ Úrslitaviðureign Framhaldsskólaleika Rafíþróttasamtaka Íslands fer fram í kvöld þegar Fjölbrautaskóli Vesturlands á Akranesi mætir Tækniskólanum í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport. 31.3.2022 15:30 Sú besta eftir leikinn á troðfullum Nývangi: „Töfrum líkast“ Alexia Putellas, besta knattspyrnukona heims, átti hreinlega ekki orð til að lýsa tilfinningum sínum eftir magnaðan 5-2 sigur Barcelona á Real Madríd í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gærkvöld. Leikurinn fór fram fyrir framan 91533 áhorfendur en það er heimsmet. 31.3.2022 15:01 Hörður Axel skrifar söguna og bætir metið með næstu stoðsendingu Keflvíkingurinn Hörður Axel Vilhjálmsson verður stoðsendingahæsti leikmaðurinn í sögu úrvalsdeildar karla um leið og hann gefur næstu stoðsendingu. 31.3.2022 14:40 Fimm skiptingar í ensku úrvalsdeildinni Félögin í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta hafa samþykkt að fimm skiptingar verði leyfðar hjá hvoru liði í leikjum í deildinni á næstu leiktíð. 31.3.2022 14:28 Vill viðræður um þjóðarhöll á Selfossi Ný þjóðarhöll fyrir inniíþróttir gæti risið á Selfossi ef hugmyndir formanns bæjarráðs Árborgar ganga eftir. Hann kallar eftir samtali við ríkisstjórnina í ljósi „vandræðagangs í viðræðum ríkisstjórnarinnar og Reykjavíkurborgar.“ 31.3.2022 14:01 Katrín Tanja í kosningabaráttu Crossfit-stjarnan Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur ákveðið að leggja sitt lóð á vogarskálina fyrir Sjálfstæðisflokkinn í borgarstjórnarkosningunum í vor. 31.3.2022 13:46 Skytturnar vonast til að Wolfsburg sofni á verðinum undir lok leiks Arsenal mætir Sveindísi Jane Jónsdóttur og stöllum hennar í Wolfsburg í síðari leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fyrri leiknum lauk með 1-1 jafntefli þar sem Skytturnar skoruðu undir lok leiks en Wolfsburg á það til að sofna á verðinum undir lok leikja. 31.3.2022 13:30 Rory McIlroy: Yrði stórkostlegt fyrir golfið ef Tiger Woods spilar á Masters Mikill spenningur er í golfheiminum í aðdraganda Mastersmótsins, fyrsta risamóti ársins, eftir að það fréttist af því að Tiger Woods ætli mögulega að vera með. 31.3.2022 13:01 Elísabet hætti að stela bílum og gerðist þjálfari Elísabet Gunnarsdóttir, þjálfari sænska úrvalsdeildarfélagsins Kristianstad, er í ítarlegu viðtali hjá sænska miðlinum Expressen. Þar ræðir hún meðal annars hvað gerði það að verkum að hún fór að þjálfa fótbolta og að hún hafi stolið bíl á sínum yngri árum. 31.3.2022 12:32 Sætin sem eru í boði fyrir hvert lið í lokaumferðinni í kvöld Lokaumferð Subway-deildar karla fer fram í kvöld og þá kemur í ljós hvaða lið verður deildarmeistari, hvað verður síðasta liðið til að tryggja sér sæti í úrslitakeppninni og hvaða lið munu mætast í átta liða úrslitum hennar. 31.3.2022 12:00 Hægt að styðja strákana okkar á stórmót í fyrsta sinn í þrjú ár Íslenskir aðdáendur karlalandsliðsins í handbolta fá afar langþráð tækifæri í apríl til að berja strákana okkar augum þegar þeir mæta Austurríki í leik upp á líf og dauða, eða réttara sagt sæti á HM í janúar. 31.3.2022 11:31 Búið spil hjá besta leikmanni Fram Framarar munu þurfa að spjara sig án Færeyingsins Vilhelms Poulsen það sem eftir lifir leiktíðar í Olís-deild karla í handbolta. 31.3.2022 11:21 Sjáðu fagnaðarlætin er Fjölnir fékk fyrsta titilinn í hendurnar Fjölnir er deildarmeistari Subway-deildar kvenna í körfubolta. Um er að ræða fyrsta titil félagins í boltagrein. Farið var yfir fagnaðarlætin og frammistöðu Fjölnis í vetur í Körfuboltakvöldi að leik loknum. 31.3.2022 11:00 Vill hitta Southgate til að ræða ummæli og áhyggjur hans Nasser Al-Khater, framkvæmdastjóri HM í Katar, vill hitta Gareth Southgate, landsliðsþjálfara Englands, og ræða ummæli þjálfarans varðandi ýmsa hluti sem betur mættu fara í landinu. 31.3.2022 10:31 Formúlu 1-keppni verður haldin á Las Vegas Strip Bandaríska borgin Las Vegas er að breytast í mikla íþróttaborg og enn berast fréttir af nýjum íþróttum í spilavítaborginni í eyðimörkinni. 31.3.2022 10:00 Dregið í riðlakeppni HM á föstudag: Síðasta séns hjá Messi og Ronaldo Á föstudag kemur í ljós hvaða lið mætast í riðlakeppni heimsmeistaramóts karla í knattspyrnu sem fram fer í Katar undir lok árs. Enn eiga þrjú lönd eftir að tryggja sér sæti á mótinu. 31.3.2022 09:31 Snorri Barón hjálpar „svörtum sauði“ CrossFit íþróttarinnar að snúa aftur Snorri Barón Jónsson er umboðsmaður fjölda heimsklassa CrossFit íþróttamanna og kvenna en hann er líka tilbúinn að gefa mönnum annað tækifæri. 31.3.2022 09:00 Barcelona alltaf farið með sigur af hólmi gegn Real Madríd Barcelona vann í gær frábæran 5-2 sigur á Real Madríd er félögin mættust í síðari leik átta liða úrslita Meistaradeildar Evrópu kvenna í knattspyrnu. Börsungar fóru einnig með sigur af hólmi í fyrri leiknum og hafa því unnið allar viðureignir liðanna. 31.3.2022 08:31 Man United tilbúið að borga allt að 100 milljónir punda fyrir Tammy Enska knattspyrnufélagið Manchester United vill fá Englendinginn Tammy Abraham í sínar raðir. Er félagið tilbúið að borga allt að 100 milljónir punda fyrir þennan fyrrum leikmann Chelsea. 31.3.2022 08:00 Sólirnar unnu Curry-lausa Stríðsmenn í hörkuleik | Luka og LaMelo léku listir sínar Það var vægast sagt nóg um að vera í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Alls fóru 11 leikir fram. Besta lið deildarinnar, Phoenix Suns, vann nauman sigur á Stephen Curry-lausu liði Golden State Warriors, LaMelo Ball var í stuði er Charlotte Hornets vann New York Knicks og Luka Dončić heldur áfram að heilla með Dallas Mavericks. 31.3.2022 07:31 Lovísa Hennings: Ég bíð eftir því að fá fleiri lið í efstu deild Lovísa Björt Henningsdóttir, leikmaður Hauka, var til tals í hlaðvarpsþáttinum Undir Körfunni sem birtist núna í morgun. Þar ræðir Lovísa meðal annars þá hugmynd að fjölga liðum í Subway-deild kvenna. 31.3.2022 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Sjáðu körfuna sem gerði út um úrslitakeppnisdraum Blika Lokaumferð Subway-deildar karla bauð upp á mikla dramatík en hún var hvergi meiri en í Smáranum þar sem Breiðablik tók á móti Stjörnunni. 31.3.2022 23:30
Svona líta átta liða úrslit Subway-deildarinnar út Lokaumferð Subway-deildar karla í körfubolta fór fram í kvöld þegar heil umferð var spiluð á sama tíma. Njarðvíkingar tryggðu sér deildarmeistaratitilinn og Keflvíkingar misstu af heimaleikjarétti. 31.3.2022 23:01
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll – Þór Akureyri 99-72 | Stólarnir fara með sjö sigurleiki í röð í úrslitakeppnina Tindastóll fékk Þór frá Akureyri í heimsókn í Síkið í kvöld. Heimamenn byrjuðu leikinn betur og náðu tökum á leiknum frá upphafi og sigruðu nokkuð örugglega að lokum. Lokatölur 99-72. 31.3.2022 22:55
Kristján Örn framlengir í Frakklandi Kristján Örn Kristjánsson, landsliðsmaður í handbolta, hefur framlengt samningi sínum við franska úrvalsdeildarliðið Aix. 31.3.2022 22:31
Umfjöllun og viðtöl: Vestri – ÍR 81-92 | Ekkert undir en samt hörkuleikur ÍR-ingar unnu ellefu stiga sigur gegn Vestra í lokaumferð Subway-deildar karla í kvöld, 92-81. 31.3.2022 22:17
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík – Keflavík 98-93| Njarðvík deildarmeistari og Keflavík missti heimavallarréttinn Njarðvík er deildarmeistari eftir fimm stiga sigur á Keflavík í 22. umferð Subway-deildar karla. Önnur úrslit voru Keflavík óhagstæð sem þýddi að Keflavík missti heimavallarréttinn í fyrstu umferð úrslitakeppninnar.Hörður Axel Vilhjálmsson gat þó glaðst yfir því að hann bætti met Justin Shouse og er Hörður orðinn stoðsendingahæsti leikmaður í sögu úrvalsdeildar karla. 31.3.2022 22:13
Umfjöllun og viðtöl: KR – Valur 54-72 | KR náði í úrslitakeppnina þrátt fyrir tap Valur vann mjög góðan sigur á grönnum sínum í KR fyrr í kvöld 54-72 í lokaumferð Subway deildar karla. Valur skellti í lás í vörn sinni og sigldi heim góðum sigri sem færði þá upp í þriðja sæti deildarinnar. KR getur talist heppið en flautukarfa sem tryggði Stjörnunni sigur á Breiðablik tryggði KR sæti í úrslitakeppninni. 31.3.2022 22:09
Pétur verður áfram í Kópavoginum: „Framtíðin er björt hjá Blikum“ Pétur Ingvarsson verður áfram í brúnni hjá karlaliði Breiðabliks í körfubolta. Breiðablik sem var nýliði í deildinni á yfirstandandi leiktíð missti á einkar svekkjandi hátt af sæti í úrslitakeppni Subway-deildarinnar í kvöld. 31.3.2022 21:59
Baldur Þór: Þurfum alla á dekk Baldur Þór Ragnarsson, þjálfari Tindastóls, var ánægður með sigur sinna manna gegn föllnum Þórsurum frá Akureyri í kvöld. 31.3.2022 21:51
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík – Þór Þorlákshöfn 93-105 | Öruggur sigur Þórsara í upphitun liðanna fyrir úrslitakeppni Þór frá Þorlákshöfn vann nokkuð þægilegan sigur á Grindavík í lokaumferð Subway-deildarinnar í kvöld. Liðin mætast í einvígi í 8-liða úrslitum sem hefst í næstu viku. 31.3.2022 21:34
Lárus: Þurfum að horfa á stóru myndina Lárus Jónsson sagði lítið að marka úrslitin í leiknum gegn Grindavík í kvöld enda heimaliðið án tveggja sterkra leikmmanna. Hann sagði Þórsara ekki geta verið alltof ósátta þó deildarmeistaratitillinn hafi runnið úr þeirra greipum. 31.3.2022 21:32
„Erfiðast að vinna deildarmeistaratitilinn“ Njarðvík tryggði sér deildarmeistaratitilinn með sigri á Keflavík 98-93. Benedikt Guðmundsson, þjálfari Njarðvíkur, var afar ánægður með árangurinn í deildarkeppninni sem skilaði efsta sætinu. 31.3.2022 21:32
Finnur Freyr: Við erum mjög stoltir af þessum árangri Finnur Freyr var ánægður með varnarleik sinna manna í kvöld og var stoltur af árangri liðsins þennan vetur. Valur lagði KR 54-72 á Meistaravöllum í lokaumferð Subway deildar karla. 31.3.2022 21:30
Ármann á leið í úrslitaeinvígi um sæti í efstu deild Ármann tryggði sér farseðilinn í úrslitaeinvígi um sæti í Subway-deild kvenna með ellefu stiga sigri gegn Hamar/Þór í kvöld, 82-71. 31.3.2022 21:13
Sara kom inn af bekknum er Lyon tryggði sér sæti í undanúrslitum Landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir og stöllur hennar í Lyon snéru taflinu við gegn Juventus í seinni leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Liðið vann 3-1 sigur eftir að hafa tapað fyrri leiknum 2-1 og er því á leið í undanúrslit. 31.3.2022 21:00
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik – Stjarnan 105-107 | Gríðarleg dramatík þegar Blikar misstu af sæti í úrslitakeppninni Breiðablik þarf að bíta í hið margfræaga súra epli að sitja eftir með sárt ennið og fara ekki í úrslitakeppni Subway-deildar karla í körfubolta karla þetta árið. Þetta varð ljóst eftir 105-107 tap Blika gegn Stjörnunni en liðin áttust við í lokaumferð deildarkeppninnar í Smáranum í Kópavogi í kvöld. 31.3.2022 20:52
ÍSÍ ályktar vegna umræðu um þjóðarleikvanga: „Algerlega óásættanlegt“ Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands, ÍSÍ, sendi frá sér yfirlýsingu fyrr í dag vegna umræðu um framtíð þjóðarleikvanga fyrir landslið Íslands. 31.3.2022 20:00
Framhaldsskólaleikarnir í beinni: Komið að úrslitastund Tækniskólinn og Fjölbrautaskóli Vesturlands á Akranesi mætast í úrslitum Framhaldsskólaleika Rafíþróttasambands Íslands og hægt er að fylgjast með beinni útsendingu hér á Vísi. 31.3.2022 19:35
Körfuboltakvöld með alla leikina í beinni Klukkan 19.15 hefst lokaumferðin í Subway-deild karla og ríkir mikil spenna fyrir kvöldinu enda mikið undir. 31.3.2022 19:01
Sveindís bjó til bæði mörkin er Wolfsburg tryggði sér sæti í undanúrslitum Landsliðskonan Sveindís Jane Jónsdóttir og stöllur hennar í Wolfsburg unnu 2-0 sigur gegn Arsenal í síðari leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fyrri leik liðanna lauk með 1-1 jafntefli og Wolfsburg fer því áfram eftir samanlagðan 3-1 sigur. 31.3.2022 18:46
Van Nistelrooy verður næsti knattspyrnustjóri PSV Eindhoven Ruud van Nistelrooy verður nýjasti fyrrum lærisveinn Sir Alex Ferguson sem reynir fyrir sér sem knattspyrnustjóri. 31.3.2022 17:46
Íslendingar mæta Tékkum, Ísraelum og Eistum í undankeppni EM Eftir að hafa endað í 6. sæti á EM karla í handbolta í janúar er Ísland á leið í nýja undankeppi fyrir EM 2024 í Þýskalandi. Dregið var í riðla fyrir undankeppnina í dag. 31.3.2022 17:18
Heimavöllur Fram ekki tilbúinn fyrir fyrstu umferð Bestu-deildarinnar Fram leikur Bestu-deild karla í knattspyrnu í sumar. Verður það í fyrsta skipti í átta ár sem liðið leikur í efstu deild. Heimavöllur liðsins verður hins vegar ekki klár þegar mótið hefst og því óvíst hvar leikurinn fer fram. 31.3.2022 17:00
Kántrýstjarna frestaði tónleikum af því hann vildi ekki missa af leik UNC og Duke Kántrýstjarnan Eric Church er á tónleikaferð um Bandaríkin þessi misserin. Margir tónlistarmenn hafa þurft að fresta tónleikum út af kórónuveirunni en Church þurfti að aflýsa tónleikum vegna allt annarrar ástæðu. 31.3.2022 16:00
Úrslitin ráðast í Framhaldsskólaleikunum í kvöld: „Elska allir gott underdog story“ Úrslitaviðureign Framhaldsskólaleika Rafíþróttasamtaka Íslands fer fram í kvöld þegar Fjölbrautaskóli Vesturlands á Akranesi mætir Tækniskólanum í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport. 31.3.2022 15:30
Sú besta eftir leikinn á troðfullum Nývangi: „Töfrum líkast“ Alexia Putellas, besta knattspyrnukona heims, átti hreinlega ekki orð til að lýsa tilfinningum sínum eftir magnaðan 5-2 sigur Barcelona á Real Madríd í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gærkvöld. Leikurinn fór fram fyrir framan 91533 áhorfendur en það er heimsmet. 31.3.2022 15:01
Hörður Axel skrifar söguna og bætir metið með næstu stoðsendingu Keflvíkingurinn Hörður Axel Vilhjálmsson verður stoðsendingahæsti leikmaðurinn í sögu úrvalsdeildar karla um leið og hann gefur næstu stoðsendingu. 31.3.2022 14:40
Fimm skiptingar í ensku úrvalsdeildinni Félögin í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta hafa samþykkt að fimm skiptingar verði leyfðar hjá hvoru liði í leikjum í deildinni á næstu leiktíð. 31.3.2022 14:28
Vill viðræður um þjóðarhöll á Selfossi Ný þjóðarhöll fyrir inniíþróttir gæti risið á Selfossi ef hugmyndir formanns bæjarráðs Árborgar ganga eftir. Hann kallar eftir samtali við ríkisstjórnina í ljósi „vandræðagangs í viðræðum ríkisstjórnarinnar og Reykjavíkurborgar.“ 31.3.2022 14:01
Katrín Tanja í kosningabaráttu Crossfit-stjarnan Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur ákveðið að leggja sitt lóð á vogarskálina fyrir Sjálfstæðisflokkinn í borgarstjórnarkosningunum í vor. 31.3.2022 13:46
Skytturnar vonast til að Wolfsburg sofni á verðinum undir lok leiks Arsenal mætir Sveindísi Jane Jónsdóttur og stöllum hennar í Wolfsburg í síðari leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fyrri leiknum lauk með 1-1 jafntefli þar sem Skytturnar skoruðu undir lok leiks en Wolfsburg á það til að sofna á verðinum undir lok leikja. 31.3.2022 13:30
Rory McIlroy: Yrði stórkostlegt fyrir golfið ef Tiger Woods spilar á Masters Mikill spenningur er í golfheiminum í aðdraganda Mastersmótsins, fyrsta risamóti ársins, eftir að það fréttist af því að Tiger Woods ætli mögulega að vera með. 31.3.2022 13:01
Elísabet hætti að stela bílum og gerðist þjálfari Elísabet Gunnarsdóttir, þjálfari sænska úrvalsdeildarfélagsins Kristianstad, er í ítarlegu viðtali hjá sænska miðlinum Expressen. Þar ræðir hún meðal annars hvað gerði það að verkum að hún fór að þjálfa fótbolta og að hún hafi stolið bíl á sínum yngri árum. 31.3.2022 12:32
Sætin sem eru í boði fyrir hvert lið í lokaumferðinni í kvöld Lokaumferð Subway-deildar karla fer fram í kvöld og þá kemur í ljós hvaða lið verður deildarmeistari, hvað verður síðasta liðið til að tryggja sér sæti í úrslitakeppninni og hvaða lið munu mætast í átta liða úrslitum hennar. 31.3.2022 12:00
Hægt að styðja strákana okkar á stórmót í fyrsta sinn í þrjú ár Íslenskir aðdáendur karlalandsliðsins í handbolta fá afar langþráð tækifæri í apríl til að berja strákana okkar augum þegar þeir mæta Austurríki í leik upp á líf og dauða, eða réttara sagt sæti á HM í janúar. 31.3.2022 11:31
Búið spil hjá besta leikmanni Fram Framarar munu þurfa að spjara sig án Færeyingsins Vilhelms Poulsen það sem eftir lifir leiktíðar í Olís-deild karla í handbolta. 31.3.2022 11:21
Sjáðu fagnaðarlætin er Fjölnir fékk fyrsta titilinn í hendurnar Fjölnir er deildarmeistari Subway-deildar kvenna í körfubolta. Um er að ræða fyrsta titil félagins í boltagrein. Farið var yfir fagnaðarlætin og frammistöðu Fjölnis í vetur í Körfuboltakvöldi að leik loknum. 31.3.2022 11:00
Vill hitta Southgate til að ræða ummæli og áhyggjur hans Nasser Al-Khater, framkvæmdastjóri HM í Katar, vill hitta Gareth Southgate, landsliðsþjálfara Englands, og ræða ummæli þjálfarans varðandi ýmsa hluti sem betur mættu fara í landinu. 31.3.2022 10:31
Formúlu 1-keppni verður haldin á Las Vegas Strip Bandaríska borgin Las Vegas er að breytast í mikla íþróttaborg og enn berast fréttir af nýjum íþróttum í spilavítaborginni í eyðimörkinni. 31.3.2022 10:00
Dregið í riðlakeppni HM á föstudag: Síðasta séns hjá Messi og Ronaldo Á föstudag kemur í ljós hvaða lið mætast í riðlakeppni heimsmeistaramóts karla í knattspyrnu sem fram fer í Katar undir lok árs. Enn eiga þrjú lönd eftir að tryggja sér sæti á mótinu. 31.3.2022 09:31
Snorri Barón hjálpar „svörtum sauði“ CrossFit íþróttarinnar að snúa aftur Snorri Barón Jónsson er umboðsmaður fjölda heimsklassa CrossFit íþróttamanna og kvenna en hann er líka tilbúinn að gefa mönnum annað tækifæri. 31.3.2022 09:00
Barcelona alltaf farið með sigur af hólmi gegn Real Madríd Barcelona vann í gær frábæran 5-2 sigur á Real Madríd er félögin mættust í síðari leik átta liða úrslita Meistaradeildar Evrópu kvenna í knattspyrnu. Börsungar fóru einnig með sigur af hólmi í fyrri leiknum og hafa því unnið allar viðureignir liðanna. 31.3.2022 08:31
Man United tilbúið að borga allt að 100 milljónir punda fyrir Tammy Enska knattspyrnufélagið Manchester United vill fá Englendinginn Tammy Abraham í sínar raðir. Er félagið tilbúið að borga allt að 100 milljónir punda fyrir þennan fyrrum leikmann Chelsea. 31.3.2022 08:00
Sólirnar unnu Curry-lausa Stríðsmenn í hörkuleik | Luka og LaMelo léku listir sínar Það var vægast sagt nóg um að vera í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Alls fóru 11 leikir fram. Besta lið deildarinnar, Phoenix Suns, vann nauman sigur á Stephen Curry-lausu liði Golden State Warriors, LaMelo Ball var í stuði er Charlotte Hornets vann New York Knicks og Luka Dončić heldur áfram að heilla með Dallas Mavericks. 31.3.2022 07:31
Lovísa Hennings: Ég bíð eftir því að fá fleiri lið í efstu deild Lovísa Björt Henningsdóttir, leikmaður Hauka, var til tals í hlaðvarpsþáttinum Undir Körfunni sem birtist núna í morgun. Þar ræðir Lovísa meðal annars þá hugmynd að fjölga liðum í Subway-deild kvenna. 31.3.2022 07:00