Fleiri fréttir

Arnar frá Færeyjum í Kórinn

Arnar Gunnarsson hefur verið ráðinn til starfa hjá HK og mun stýra kvennaliði félagsins í handbolta út leiktíðina.

Meistararnir kynntu Ekroth til leiks

Sænski miðvörðurinn Oliver Ekroth verður í vörn Íslands- og bikarmeistara Víkings í sumar en hann var í dag formlega kynntur til leiks í Víkinni.

„Biðjið fyrir okkur“

Stríðsástand í Úkraínu hefur auðvitað mikil áhrif á marga og ekki bara Úkraínumenn og Rússa. Erlendir atvinnumenn í landinu eru í vandræðum að sleppa í burtu.

Hamrarnir til Spánar og Barcelona mætir Galatasaray

Austurríska liðið RB Leipzig dróst gegn Spartak Moskvu í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar og bíður þess því að vita hvar útileikurinn verður spilaður því UEFA hefur ákveðið að loka fyrir leiki í Rússlandi og Úkraínu vegna innrásar Rússa í Úkraínu.

Harri ætlaði að hætta í sumar en var rekinn

Eftir að hafa sagt frá því í viðtali í byrjun vikunnar að hann myndi hætta sem þjálfari kvennaliðs HK í handbolta í sumar hefur Halldór Harri Kristjánsson nú verið rekinn frá félaginu.

Breskur þingmaður vill gera eigur eiganda Chelsea upptækar

Roman Abramovich, rússneskur eigandi Chelsea, var til umræðu á breska þinginu í kjölfarið á innrás Rússa í Úkraínu þótt málið tengist ekki beint aðgerðum Rússa heldur upplýsingum sem láku úr innanríkisráðuneytinu.

Jón Axel búinn að græja veitingastað í Bologna

Jón Axel Guðmundsson er á leið til Bologna á Ítalíu, þar sem hann spilaði fyrri hluta leiktíðar, til að mæta Ítölum öðru sinni í undankeppni HM í körfubolta. Ísland vann þegar liðin mættust í Ólafssal í gær í tvíframlengdum trylli.

Ármann og Þróttur þjóna nýjum hverfum

Íþróttafélögin Ármann og Þróttur munu sameiginlega þjóna nýjum hverfum í Voga- og Höfðabyggð. Þá munu félögin einnig þjóna Bryggjuhverfi þegar skóli verður kominn þangað. Svo segir í tilkynningu frá Reykjavíkurborg.

„Held að við höfum verið mjög pirrandi“

„Þetta er risastórt fyrir okkur,“ var það fyrsta sem Tryggvi Snær Hlinason sagði eftir stórkostlegan sigur Íslands gegn Ítalíu í undankeppni HM í körfubolta, í tvíframlengdum spennutrylli í Hafnarfirði í kvöld.

Einar Bragi búinn að semja við FH

Einar Bragi Aðalsteinsson, sem skotist hefur upp á stjörnuhimininn í Olís-deild karla í handbolta í vetur, fer í sumar frá HK til FH.

Valur lagði Fram með minnsta mun

Það var boðið upp á æsispennandi viðureign að Hlíðarenda í kvöld þegar Valskonur fengu Fram í heimsókn í Olís deildinni í handbolta.

Arnar Freyr sá rautt í jafntefli

Íslendingalið Melsungen var í eldlínunni í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld þegar liðið fékk Leipzig í heimsókn.

Víkingar skelltu Val að Hlíðarenda

Það var stórleikur í Lengjubikarnum í fótbolta í kvöld þegar Íslands- og bikarmeistarar Víkinga heimsóttu Val að Hlíðarenda.

Aron Einar spilaði í jafntefli

Leikið var í katörsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag þar sem einn íslenskur knattspyrnumaður kom við sögu.

Sjá næstu 50 fréttir