Stórkostleg frammistaða Tryggva í gær rústaði gamla framlagsmeti FIBA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. febrúar 2022 09:32 Tryggvi Snær Hlinason fagnar sigrinum í gær. Hann átti sko mikinn þátt í honum. Vísir/Bára Dröfn Enginn hefur skilað hærra framlagi til síns liðs í undankeppni Evrópu í körfubolta en Tryggvi Snær Hlinason gerði í sigri á Ítölum í Ólafssalnum á Ásvöllum í gær. Tryggvi Snær endaði leikinn með 34 stig, 21 frákast, 5 varin skot og þetta skilaði honum fimmtíu í framlagi. Hann bætti gamla metið umtalsvert en það var áður í eigi Bosníumannsins Edin Atic, Georgíumannsins Giorgi Shermadini og Lettans Janis Strelnieks sem höfðu allir náð 37 í framlagi. 34 PTS 21 REB 5 BLK 87.5 FG% 50 EFFTryggvi Hlinason with a performance for the ages as @kkikarfa upset Italy in double overtime!#FIBAWC #WinForIceland pic.twitter.com/HAd55rFzBm— FIBA Basketball World Cup (@FIBAWC) February 24, 2022 Tryggvi bætti því gamla metið um þrettán framlagsstig og tók metið af þremur leikmönnum í einu. Þarna skipti miklu máli að hann var að nýta skotin sín frábærlega en Tryggvi setti niður 88 prósent skota sinna utan af velli eða fjórtán skot niður af sextán. Tryggvi er líka með hæstu framlagsleikjum í allrar undankeppni HM en aðeins einn leikmaður hefur náð hærra framlagi í einum leik í sögu undankeppni HM. Það var Kóreumaðurinn Guna Ra sem var með 59 framlagsstig í leik á móti Sýrlandi og 58 framlagsstig í leik á móti Hong Kong en báðir leikirnir voru árið 2018. Hér fyrir neðan má sjá svipmyndir frá leik Tryggva í Ólafssalnum í gærkvöldi. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=Zyzb98eQdgE">watch on YouTube</a> HM 2023 í körfubolta Tengdar fréttir „Held að við höfum verið mjög pirrandi“ „Þetta er risastórt fyrir okkur,“ var það fyrsta sem Tryggvi Snær Hlinason sagði eftir stórkostlegan sigur Íslands gegn Ítalíu í undankeppni HM í körfubolta, í tvíframlengdum spennutrylli í Hafnarfirði í kvöld. 24. febrúar 2022 23:12 Umfjöllun: Ísland - Ítalía 107-105 | Í frábærri stöðu eftir spennutrylli Eftir algjöran spennutrylli í kvöld er Ísland á mjög góðri leið með að komast upp úr sínum riðli og á seinna stig undankeppni HM í körfubolta með glæsilegum sigri gegn Ítalíu í Ólafssal, 107-105. 24. febrúar 2022 23:40 Tryggvi Snær: Þurfum að koma þeim á óvart með okkar íslenska brjálæði Íslenska karlalandsliðið í körfubolta verður í eldlínunni í kvöld þegar liðið leikur sinn fyrsta landsleik á árinu 2022. Tryggvi Snær Hlinason og félagar gætu þar stigið stórt skref í átt að því að komast upp úr sínum riðli í undankeppni HM. 24. febrúar 2022 10:00 Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Sjá meira
Tryggvi Snær endaði leikinn með 34 stig, 21 frákast, 5 varin skot og þetta skilaði honum fimmtíu í framlagi. Hann bætti gamla metið umtalsvert en það var áður í eigi Bosníumannsins Edin Atic, Georgíumannsins Giorgi Shermadini og Lettans Janis Strelnieks sem höfðu allir náð 37 í framlagi. 34 PTS 21 REB 5 BLK 87.5 FG% 50 EFFTryggvi Hlinason with a performance for the ages as @kkikarfa upset Italy in double overtime!#FIBAWC #WinForIceland pic.twitter.com/HAd55rFzBm— FIBA Basketball World Cup (@FIBAWC) February 24, 2022 Tryggvi bætti því gamla metið um þrettán framlagsstig og tók metið af þremur leikmönnum í einu. Þarna skipti miklu máli að hann var að nýta skotin sín frábærlega en Tryggvi setti niður 88 prósent skota sinna utan af velli eða fjórtán skot niður af sextán. Tryggvi er líka með hæstu framlagsleikjum í allrar undankeppni HM en aðeins einn leikmaður hefur náð hærra framlagi í einum leik í sögu undankeppni HM. Það var Kóreumaðurinn Guna Ra sem var með 59 framlagsstig í leik á móti Sýrlandi og 58 framlagsstig í leik á móti Hong Kong en báðir leikirnir voru árið 2018. Hér fyrir neðan má sjá svipmyndir frá leik Tryggva í Ólafssalnum í gærkvöldi. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=Zyzb98eQdgE">watch on YouTube</a>
HM 2023 í körfubolta Tengdar fréttir „Held að við höfum verið mjög pirrandi“ „Þetta er risastórt fyrir okkur,“ var það fyrsta sem Tryggvi Snær Hlinason sagði eftir stórkostlegan sigur Íslands gegn Ítalíu í undankeppni HM í körfubolta, í tvíframlengdum spennutrylli í Hafnarfirði í kvöld. 24. febrúar 2022 23:12 Umfjöllun: Ísland - Ítalía 107-105 | Í frábærri stöðu eftir spennutrylli Eftir algjöran spennutrylli í kvöld er Ísland á mjög góðri leið með að komast upp úr sínum riðli og á seinna stig undankeppni HM í körfubolta með glæsilegum sigri gegn Ítalíu í Ólafssal, 107-105. 24. febrúar 2022 23:40 Tryggvi Snær: Þurfum að koma þeim á óvart með okkar íslenska brjálæði Íslenska karlalandsliðið í körfubolta verður í eldlínunni í kvöld þegar liðið leikur sinn fyrsta landsleik á árinu 2022. Tryggvi Snær Hlinason og félagar gætu þar stigið stórt skref í átt að því að komast upp úr sínum riðli í undankeppni HM. 24. febrúar 2022 10:00 Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Sjá meira
„Held að við höfum verið mjög pirrandi“ „Þetta er risastórt fyrir okkur,“ var það fyrsta sem Tryggvi Snær Hlinason sagði eftir stórkostlegan sigur Íslands gegn Ítalíu í undankeppni HM í körfubolta, í tvíframlengdum spennutrylli í Hafnarfirði í kvöld. 24. febrúar 2022 23:12
Umfjöllun: Ísland - Ítalía 107-105 | Í frábærri stöðu eftir spennutrylli Eftir algjöran spennutrylli í kvöld er Ísland á mjög góðri leið með að komast upp úr sínum riðli og á seinna stig undankeppni HM í körfubolta með glæsilegum sigri gegn Ítalíu í Ólafssal, 107-105. 24. febrúar 2022 23:40
Tryggvi Snær: Þurfum að koma þeim á óvart með okkar íslenska brjálæði Íslenska karlalandsliðið í körfubolta verður í eldlínunni í kvöld þegar liðið leikur sinn fyrsta landsleik á árinu 2022. Tryggvi Snær Hlinason og félagar gætu þar stigið stórt skref í átt að því að komast upp úr sínum riðli í undankeppni HM. 24. febrúar 2022 10:00