Fleiri fréttir Elvar Már: Þeir vildu ekki selja mig Elvar Már Friðriksson var stigahæsti leikmaður íslenska körfuboltalandsliðsins á síðasta ári og hann verður eldlínunni í kvöld þegar Ísland leikur sinn fyrsta heimaleik í undankeppni HM 2023. 24.2.2022 12:30 Vanda með veiruna og missir af ársþingi Vanda Sigurgeirsdóttir, sitjandi formaður Knattspyrnusambands Íslands, missir af síðustu dögum kosningabaráttunnar fyrir formannsembættið þar sem hún hefur greinst með kórónuveirusmit. 24.2.2022 12:07 Efstu deildirnar heita Besta deildin Besta deildin er nýtt nafn á efstu deildum karla og kvenna í fótbolta. Þetta kom fram á kynningarfundi Íslensks toppfótbolta í Bæjarbíói í dag. 24.2.2022 11:56 Missti ömmu sína daginn eftir að hún varð drottning Ólympíuleikana Hin norska Marte Olsbu Røiseland átti magnaða Vetrarólympíuleika í Peking þar sem hún vann alls fimm verðlaun í skíðaskotfimi. Engin kona vann fleiri verðlaun á leikunum. Eftir að Marte vann síðustu verðlaun sín bárust henni hins vegar sorgarfréttir frá Noregi. 24.2.2022 11:30 Berge hættir með norska landsliðið og Erlingur einn þeirra sem er orðaður við starfið Christian Berge hefur ákveðið að hætta sem þjálfari norska karlalandsliðsins í handbolta eftir átta ára starf. Líklegt þykir að hann taki við þjálfun Kolstad sem ætlar að komast í fremstu röð evrópskra félagsliða á næstu árum. 24.2.2022 11:08 Leikmaður bar dómara út af vellinum í EuroLeague kvenna Spænska landsliðskonan Astou Ndour sýndi mikla íþróttamennsku í EuroLeague kvenna þegar hún var að spila með liði sínu Reyer Venezia frá Ítalíu. 24.2.2022 10:31 Segja Vöndu hafa svarað móður Arons og rangt að upp úr hafi soðið Þórsarar á Akureyri hafa sent frá sér athugasemd vegna fréttaflutnings af súpufundi í síðustu viku, þar sem móðir Arons Einars Gunnarssonar spurði Vöndu Sigurgeirsdóttur, formann KSÍ, út í framtíð Arons með landsliðinu. 24.2.2022 10:16 Tryggvi Snær: Þurfum að koma þeim á óvart með okkar íslenska brjálæði Íslenska karlalandsliðið í körfubolta verður í eldlínunni í kvöld þegar liðið leikur sinn fyrsta landsleik á árinu 2022. Tryggvi Snær Hlinason og félagar gætu þar stigið stórt skref í átt að því að komast upp úr sínum riðli í undankeppni HM. 24.2.2022 10:00 Íslenskur pílukastari keppir við þá bestu í heimi í Köben í sumar Í fyrsta sinn mun Íslendingur keppa á Nordic Darts Masters þar sem átta bestu pílukastarar heims mæta átta keppendum frá Norður- og Eystrasaltslöndunum. Mótið fer fram í Kaupmannahöfn 10. og 11. júní. 24.2.2022 09:46 „Ef við vinnum alla leiki okkar þá eigum við möguleika“ Jürgen Klopp og lærisveinar hans í Liverpool eru aðeins einum sigurleik frá því að jafna við Manchester City á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. Klopp reyndi að halda pressunni á City í viðtölum eftir leikinn. 24.2.2022 09:31 Vanda og Sævar ósammála varðandi ráðningu Jóhannesar Karls Vanda Sigurgeirsdóttir og Sævar Pétursson, sem berjast um formannsembættið hjá KSÍ, hafa ólíka sýn á ráðningu KSÍ á Jóhannesi Karli Guðjónssyni sem aðstoðarlandsliðsþjálfara en hann stýrði karlaliði ÍA áður en hann var ráðinn í síðasta mánuði. 24.2.2022 09:00 Ólympíumeistarinn ósátt með ljóta nafnið á hárstíl snjóbrettastelpanna Chloe Kim skrifaði söguna á Vetrarólympíuleikunum í Peking þegar hún varð Ólympíumeistari í hálfpípu snjóbrettakeppninnar á öðrum leikunum í röð. 24.2.2022 08:30 Haukur Helgi: „Skandall að þetta sé staðan“ Haukur Helgi Pálsson mun að öllum líkindum snúa aftur í landsliðið í kvöld þegar Ísland tekur á móti Ítalíu í undankeppni fyrir Heimsmeistaramótið í körfubolta 2023. 24.2.2022 08:01 Sif Atla: Þetta er ákveðið áreiti sem við erum ekki vanar Íslenska landsliðskonan Sif Atladóttir er á því að íslenska kvennalandsliðið hafi lært mikið af stóra skellinum á móti heimsmeisturum Bandaríkjanna í úrslitaleik SheBelieves Cup í nótt. 24.2.2022 07:46 Stutt í það að Kyrie Irving fái að spila í New York borg Steve Nash segir að Kyrie Irving sé spenntur fyrir því að fá að spila í New York City en útlit er nú fyrir það að hann fái fljótlega grænt ljós. 24.2.2022 07:30 Karólína Lea: Auðvitað hatar maður að tapa en við lærum á þessu fyrir EM Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og félagar hennar í íslenska landsliðinu fengu skell á móti heimsmeisturunum í Dallas í nótt. Karólína Lea hefur ekki áhyggjur af því að svo stór skellur komi niður á sjálfstrausti stelpnanna í framhaldinu. 24.2.2022 07:01 Dagskráin í dag: Fótbolti, handbolti, rafíþróttir, golf og meiri fótbolti. Það eru alls 11 beinar útsendingar á Stöð 2 Sport í dag. Fótboltinn er fyrirferðamikill en alls eru sex fótboltaleikir í beinni víðs vegar um Evrópu. 24.2.2022 06:01 Þorsteinn: Get alveg tekið stóran hluta af þessu stóra tapi á mig Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, segist hafa ákveðið að prófa sínar stelpur í úrslitaleiknum í nótt með því að láta íslenska liðið pressa heimsmeistarana. Lið verða að þora til að þróast. 24.2.2022 05:38 Stórtap hjá stelpunum okkar í úrslitaleiknum: Sjáðu mörkin Íslenska kvennalandsliðið tapaði 5-0 á móti Bandaríkjunum í Dallas í nótt í úrslitaleik SheBelieves Cup en íslenska liðinu nægði jafntefli til að vinna mótið. 24.2.2022 05:20 Einar Jónsson: Vorum orðnir dálítið þreyttir Valur sigraði Fram í kvöld með sjö marka mun eftir að Framarar höfðu verið einu marki yfir í hálfleik. Lokatölur í Framhúsinu 25-32, eftir kaflaskiptan leik. 23.2.2022 23:31 Umfjöllun og viðtöl: Grótta - HK 30-25| Grótta vann í stemmningsleik á Nesinu Grótta og HK mættust í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Jafnræði var með liðnum bróðurpart leiksins en Gróttumenn gáfu í og unnu með 5 mörkum. Lokatölur 30-25. 23.2.2022 23:08 Rúnar: Góður sigur gegn erfiðu liði Keflavíkur Njarðvík vann tíu stiga sigur á nágrönnum sínum í Keflavík 75-65. Rúnar Ingi Erlingsson, þjálfari Njarðvíkur, var hæstánægður með sigurinn. 23.2.2022 22:59 Umfjöllun og viðtöl: Fram 25-32 Valur | Valur tók Reykjavíkurslaginn Í kvöld fór fram frestaður leikur úr áttundu umferð Olís-deildar karla í handbolta á milli Fram og Vals í Framhúsinu. Endaði þessum Reykjavíkurslag með sjö marka sigri Vals, lokatölur 25-32. 23.2.2022 22:35 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Keflavík 75-65| Njarðvík vann nágrannaslaginn í Ljónagryfjunni Njarðvík vann Suðurnesjaslaginn gegn Keflavík í Ljónagryfjunni og hefndi fyrir tapið í Blue-höllinni í byrjun árs.Njarðvík endaði fyrri hálfleik á miklu flugi og leit aldrei um öxl eftir það. Njarðvík vann að lokum tíu stiga sigur 75-65. 23.2.2022 22:32 Valskonur blanda sér í toppbaráttuna Valur vann afar sannfærandi 14 stiga sigur á Fjölni á Hlíðarenda í kvöld, 87-73. 23.2.2022 22:30 Arnar Daði: „Mætum svo graðir og glaðir á Ásvelli“ Arnar Daði Arnarsson, þjálfari Gróttu var virkilega sáttur með sigurinn er Grótta vann HK, 30-25 í Olís-deild karla í kvöld. Jafnræði var með liðunum þar til stundarfjórðungur var eftir. Þá gáfu Gróttumenn í og sigruðu með 5 mörkum. 23.2.2022 22:20 Elanga bjargvættur Man Utd og Haller með tvö Sex mörk voru skoruð í tveimur jafnteflisleikjum í Meistaradeildinni í kvöld. 23.2.2022 22:18 Liverpool fór auðveldlega í gegnum Leeds Liverpool vann 6-0 stórsigur á Leeds í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 23.2.2022 21:50 Burnley fær líflínu í fallbaráttunni á meðan Watford er í verri málum Tveimur af leikjum kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni er lokið. Watford steinlá fyrir Crystal Palace á meðan Burnley sótti afar óvæntan sigur á Tottenham 23.2.2022 21:45 Afturelding vann Selfoss í sveiflukenndum leik Afturelding vann Selfoss 33-31 í Olís-deild karla í leik sem hefði getað fallið öðru hvoru megin. 23.2.2022 21:20 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik 57 - 96 Haukar | Haukar hefndu fyrir tapið Leikur Breiðabliks og Hauka var spennandi framan af fyrsta fjórðung þegar liðin mættust í Subway deild kvenna í körfuknattleik fyrr í kvöld í Smáranum í Kópavogi. Haukar náðu þó tökum á leiknum og sigldu svo öruggum 39 stiga sigri heim í síðari hálfleik 57-96. 23.2.2022 20:45 Ívar Ásgrímsson: Verið að brjóta samninginn Það var erfiður dagur á skrifstofunni hjá Breiðablik í dag og var Ívar Ásgrímsson þjálfari liðsins ósáttur við ýmislegt í leik sinna kvenna. Leikurinn endaði 57-96 fyrir Hauka og var sigurinn aldrei í hættu í raun og veru. 23.2.2022 20:15 KA/Þór lagði HK KA/Þór vann sannfærandi sigur á baráttglöðum HK-ingum í Olís deild kvenna, 27-31. 23.2.2022 19:40 Leik lokið: Benfica 2-2 Ajax | Haller allt í öllu Benfica og Ajax, sem unnu sína Evrópumeistaratitla á síðustu öld, mætust í Portúgal í fyrri leik sínum í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Leiknum lauk með jafntefli, 2-2 23.2.2022 19:30 Leik lokið: Atlético Madrid 1 - 1 Man. Utd | Elanga bjargar gestunum Síðasta von Spánarmeistara Atlético Madrid og enska liðsins Manchester United um titil á þessari leiktíð er í Meistaradeild Evrópu. Liðin mættust í fyrri leik sínum í 16-liða og lauk leiknum með 1-1 jafntefli. 23.2.2022 19:30 Í beinni: Liverpool - Leeds | Liverpool getur sett mikla pressu á City Liverpool tekur á móti Leeds og getur með sigri minnkað forskot Manchester City í aðeins þrjú stig á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. 23.2.2022 19:15 Fimm íslensk mörk í Meistaradeildinni Það var Íslendingaslagur í Álaborg þegar heimamenn tóku á móti norsku meisturunum í Elevrum í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í handbolta. 23.2.2022 19:10 Í beinni: Burnley - Tottenham | Með fullt sjálfstraust gegn Burnley án Jóhanns Tottenham sækir Burnley heim eftir að hafa unnið Manchester City um helgina í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Jóhann Berg Guðmundsson er ekki með Burnley vegna meiðsla. 23.2.2022 19:01 Bólusettum leikmönnum bannað að spila fyrir Steaua Bucharest Gigi Becali, eigandi rúmenska fótboltaliðsins Steaua Bucharest, hefur gefið það út að þeir leikmenn sem hafa fengið bólusetningu gegn Covid-19 muni ekki leika aftur fyrir félagið. 23.2.2022 18:30 Hamilton: Við þurfum fleiri hlutlausa aðila Lewis Hamilton hefur sakað dómarateymi í Formúlu 1 um að vera hlutdræg í garð ákveðinna ónefndra ökumanna í formúlunni. 23.2.2022 18:01 Valorant Masters snýr aftur til Íslands Annað árið í röð verður Valorant Champions Tour Masters haldið á Íslandi, en mótið verður haldið í Reykjavík í lok apríl. 23.2.2022 17:01 Eigendur félags Alberts halda áfram að versla og setja met í Brasilíu Bandaríska fjárfestingafyrirtækið 777 Partners heldur áfram að færa út kvíarnar í íþróttaheiminum og hefur nú samið um kaup á hinu fornfræga, brasilíska knattspyrnufélagi Vasco da Gama. 23.2.2022 16:30 Draumur forsetans er að sjá Mbappe í Real og Haaland í Barcelona Við höfum lifað á tímum Cristiano Ronaldo og Lionel Messi í meira en áratug en nú erum við að sjá fyrir endann á blómatíma þeirra. Forseti La Liga á Spáni vill sjá tvær framtíðarstjörnur koma í deildina en ekki í sama liðið. 23.2.2022 16:01 Ágúst hættur hjá KKÍ í ljósi umræðu síðustu daga Ágúst S. Björgvinsson er hættur störfum fyrir Körfuknattleikssamband Íslands að eigin ósk. Þetta kemur fram í yfirlýsingu hjá Körfuknattleikssambandi Íslands. Ágúst hafði sinnt fjölbreyttum verkefnum hjá sambandinu undanfarin sex ár. 23.2.2022 15:57 KPMG sparkar Phil Mickelson vegna ummæla hans um sádí-arabísku „skrattakollana“ Aðalstyrktaraðili Phils Mickelson, KPMG, hefur sparkað honum vegna ummæla hans um stjórnvöld í Sádí-Arabíu og golfdeild þar í landi. Þá er bandaríski kylfingurinn kominn í frí til að taka á sínum málum. 23.2.2022 15:30 Sjá næstu 50 fréttir
Elvar Már: Þeir vildu ekki selja mig Elvar Már Friðriksson var stigahæsti leikmaður íslenska körfuboltalandsliðsins á síðasta ári og hann verður eldlínunni í kvöld þegar Ísland leikur sinn fyrsta heimaleik í undankeppni HM 2023. 24.2.2022 12:30
Vanda með veiruna og missir af ársþingi Vanda Sigurgeirsdóttir, sitjandi formaður Knattspyrnusambands Íslands, missir af síðustu dögum kosningabaráttunnar fyrir formannsembættið þar sem hún hefur greinst með kórónuveirusmit. 24.2.2022 12:07
Efstu deildirnar heita Besta deildin Besta deildin er nýtt nafn á efstu deildum karla og kvenna í fótbolta. Þetta kom fram á kynningarfundi Íslensks toppfótbolta í Bæjarbíói í dag. 24.2.2022 11:56
Missti ömmu sína daginn eftir að hún varð drottning Ólympíuleikana Hin norska Marte Olsbu Røiseland átti magnaða Vetrarólympíuleika í Peking þar sem hún vann alls fimm verðlaun í skíðaskotfimi. Engin kona vann fleiri verðlaun á leikunum. Eftir að Marte vann síðustu verðlaun sín bárust henni hins vegar sorgarfréttir frá Noregi. 24.2.2022 11:30
Berge hættir með norska landsliðið og Erlingur einn þeirra sem er orðaður við starfið Christian Berge hefur ákveðið að hætta sem þjálfari norska karlalandsliðsins í handbolta eftir átta ára starf. Líklegt þykir að hann taki við þjálfun Kolstad sem ætlar að komast í fremstu röð evrópskra félagsliða á næstu árum. 24.2.2022 11:08
Leikmaður bar dómara út af vellinum í EuroLeague kvenna Spænska landsliðskonan Astou Ndour sýndi mikla íþróttamennsku í EuroLeague kvenna þegar hún var að spila með liði sínu Reyer Venezia frá Ítalíu. 24.2.2022 10:31
Segja Vöndu hafa svarað móður Arons og rangt að upp úr hafi soðið Þórsarar á Akureyri hafa sent frá sér athugasemd vegna fréttaflutnings af súpufundi í síðustu viku, þar sem móðir Arons Einars Gunnarssonar spurði Vöndu Sigurgeirsdóttur, formann KSÍ, út í framtíð Arons með landsliðinu. 24.2.2022 10:16
Tryggvi Snær: Þurfum að koma þeim á óvart með okkar íslenska brjálæði Íslenska karlalandsliðið í körfubolta verður í eldlínunni í kvöld þegar liðið leikur sinn fyrsta landsleik á árinu 2022. Tryggvi Snær Hlinason og félagar gætu þar stigið stórt skref í átt að því að komast upp úr sínum riðli í undankeppni HM. 24.2.2022 10:00
Íslenskur pílukastari keppir við þá bestu í heimi í Köben í sumar Í fyrsta sinn mun Íslendingur keppa á Nordic Darts Masters þar sem átta bestu pílukastarar heims mæta átta keppendum frá Norður- og Eystrasaltslöndunum. Mótið fer fram í Kaupmannahöfn 10. og 11. júní. 24.2.2022 09:46
„Ef við vinnum alla leiki okkar þá eigum við möguleika“ Jürgen Klopp og lærisveinar hans í Liverpool eru aðeins einum sigurleik frá því að jafna við Manchester City á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. Klopp reyndi að halda pressunni á City í viðtölum eftir leikinn. 24.2.2022 09:31
Vanda og Sævar ósammála varðandi ráðningu Jóhannesar Karls Vanda Sigurgeirsdóttir og Sævar Pétursson, sem berjast um formannsembættið hjá KSÍ, hafa ólíka sýn á ráðningu KSÍ á Jóhannesi Karli Guðjónssyni sem aðstoðarlandsliðsþjálfara en hann stýrði karlaliði ÍA áður en hann var ráðinn í síðasta mánuði. 24.2.2022 09:00
Ólympíumeistarinn ósátt með ljóta nafnið á hárstíl snjóbrettastelpanna Chloe Kim skrifaði söguna á Vetrarólympíuleikunum í Peking þegar hún varð Ólympíumeistari í hálfpípu snjóbrettakeppninnar á öðrum leikunum í röð. 24.2.2022 08:30
Haukur Helgi: „Skandall að þetta sé staðan“ Haukur Helgi Pálsson mun að öllum líkindum snúa aftur í landsliðið í kvöld þegar Ísland tekur á móti Ítalíu í undankeppni fyrir Heimsmeistaramótið í körfubolta 2023. 24.2.2022 08:01
Sif Atla: Þetta er ákveðið áreiti sem við erum ekki vanar Íslenska landsliðskonan Sif Atladóttir er á því að íslenska kvennalandsliðið hafi lært mikið af stóra skellinum á móti heimsmeisturum Bandaríkjanna í úrslitaleik SheBelieves Cup í nótt. 24.2.2022 07:46
Stutt í það að Kyrie Irving fái að spila í New York borg Steve Nash segir að Kyrie Irving sé spenntur fyrir því að fá að spila í New York City en útlit er nú fyrir það að hann fái fljótlega grænt ljós. 24.2.2022 07:30
Karólína Lea: Auðvitað hatar maður að tapa en við lærum á þessu fyrir EM Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og félagar hennar í íslenska landsliðinu fengu skell á móti heimsmeisturunum í Dallas í nótt. Karólína Lea hefur ekki áhyggjur af því að svo stór skellur komi niður á sjálfstrausti stelpnanna í framhaldinu. 24.2.2022 07:01
Dagskráin í dag: Fótbolti, handbolti, rafíþróttir, golf og meiri fótbolti. Það eru alls 11 beinar útsendingar á Stöð 2 Sport í dag. Fótboltinn er fyrirferðamikill en alls eru sex fótboltaleikir í beinni víðs vegar um Evrópu. 24.2.2022 06:01
Þorsteinn: Get alveg tekið stóran hluta af þessu stóra tapi á mig Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, segist hafa ákveðið að prófa sínar stelpur í úrslitaleiknum í nótt með því að láta íslenska liðið pressa heimsmeistarana. Lið verða að þora til að þróast. 24.2.2022 05:38
Stórtap hjá stelpunum okkar í úrslitaleiknum: Sjáðu mörkin Íslenska kvennalandsliðið tapaði 5-0 á móti Bandaríkjunum í Dallas í nótt í úrslitaleik SheBelieves Cup en íslenska liðinu nægði jafntefli til að vinna mótið. 24.2.2022 05:20
Einar Jónsson: Vorum orðnir dálítið þreyttir Valur sigraði Fram í kvöld með sjö marka mun eftir að Framarar höfðu verið einu marki yfir í hálfleik. Lokatölur í Framhúsinu 25-32, eftir kaflaskiptan leik. 23.2.2022 23:31
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - HK 30-25| Grótta vann í stemmningsleik á Nesinu Grótta og HK mættust í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Jafnræði var með liðnum bróðurpart leiksins en Gróttumenn gáfu í og unnu með 5 mörkum. Lokatölur 30-25. 23.2.2022 23:08
Rúnar: Góður sigur gegn erfiðu liði Keflavíkur Njarðvík vann tíu stiga sigur á nágrönnum sínum í Keflavík 75-65. Rúnar Ingi Erlingsson, þjálfari Njarðvíkur, var hæstánægður með sigurinn. 23.2.2022 22:59
Umfjöllun og viðtöl: Fram 25-32 Valur | Valur tók Reykjavíkurslaginn Í kvöld fór fram frestaður leikur úr áttundu umferð Olís-deildar karla í handbolta á milli Fram og Vals í Framhúsinu. Endaði þessum Reykjavíkurslag með sjö marka sigri Vals, lokatölur 25-32. 23.2.2022 22:35
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Keflavík 75-65| Njarðvík vann nágrannaslaginn í Ljónagryfjunni Njarðvík vann Suðurnesjaslaginn gegn Keflavík í Ljónagryfjunni og hefndi fyrir tapið í Blue-höllinni í byrjun árs.Njarðvík endaði fyrri hálfleik á miklu flugi og leit aldrei um öxl eftir það. Njarðvík vann að lokum tíu stiga sigur 75-65. 23.2.2022 22:32
Valskonur blanda sér í toppbaráttuna Valur vann afar sannfærandi 14 stiga sigur á Fjölni á Hlíðarenda í kvöld, 87-73. 23.2.2022 22:30
Arnar Daði: „Mætum svo graðir og glaðir á Ásvelli“ Arnar Daði Arnarsson, þjálfari Gróttu var virkilega sáttur með sigurinn er Grótta vann HK, 30-25 í Olís-deild karla í kvöld. Jafnræði var með liðunum þar til stundarfjórðungur var eftir. Þá gáfu Gróttumenn í og sigruðu með 5 mörkum. 23.2.2022 22:20
Elanga bjargvættur Man Utd og Haller með tvö Sex mörk voru skoruð í tveimur jafnteflisleikjum í Meistaradeildinni í kvöld. 23.2.2022 22:18
Liverpool fór auðveldlega í gegnum Leeds Liverpool vann 6-0 stórsigur á Leeds í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 23.2.2022 21:50
Burnley fær líflínu í fallbaráttunni á meðan Watford er í verri málum Tveimur af leikjum kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni er lokið. Watford steinlá fyrir Crystal Palace á meðan Burnley sótti afar óvæntan sigur á Tottenham 23.2.2022 21:45
Afturelding vann Selfoss í sveiflukenndum leik Afturelding vann Selfoss 33-31 í Olís-deild karla í leik sem hefði getað fallið öðru hvoru megin. 23.2.2022 21:20
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik 57 - 96 Haukar | Haukar hefndu fyrir tapið Leikur Breiðabliks og Hauka var spennandi framan af fyrsta fjórðung þegar liðin mættust í Subway deild kvenna í körfuknattleik fyrr í kvöld í Smáranum í Kópavogi. Haukar náðu þó tökum á leiknum og sigldu svo öruggum 39 stiga sigri heim í síðari hálfleik 57-96. 23.2.2022 20:45
Ívar Ásgrímsson: Verið að brjóta samninginn Það var erfiður dagur á skrifstofunni hjá Breiðablik í dag og var Ívar Ásgrímsson þjálfari liðsins ósáttur við ýmislegt í leik sinna kvenna. Leikurinn endaði 57-96 fyrir Hauka og var sigurinn aldrei í hættu í raun og veru. 23.2.2022 20:15
KA/Þór lagði HK KA/Þór vann sannfærandi sigur á baráttglöðum HK-ingum í Olís deild kvenna, 27-31. 23.2.2022 19:40
Leik lokið: Benfica 2-2 Ajax | Haller allt í öllu Benfica og Ajax, sem unnu sína Evrópumeistaratitla á síðustu öld, mætust í Portúgal í fyrri leik sínum í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Leiknum lauk með jafntefli, 2-2 23.2.2022 19:30
Leik lokið: Atlético Madrid 1 - 1 Man. Utd | Elanga bjargar gestunum Síðasta von Spánarmeistara Atlético Madrid og enska liðsins Manchester United um titil á þessari leiktíð er í Meistaradeild Evrópu. Liðin mættust í fyrri leik sínum í 16-liða og lauk leiknum með 1-1 jafntefli. 23.2.2022 19:30
Í beinni: Liverpool - Leeds | Liverpool getur sett mikla pressu á City Liverpool tekur á móti Leeds og getur með sigri minnkað forskot Manchester City í aðeins þrjú stig á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. 23.2.2022 19:15
Fimm íslensk mörk í Meistaradeildinni Það var Íslendingaslagur í Álaborg þegar heimamenn tóku á móti norsku meisturunum í Elevrum í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í handbolta. 23.2.2022 19:10
Í beinni: Burnley - Tottenham | Með fullt sjálfstraust gegn Burnley án Jóhanns Tottenham sækir Burnley heim eftir að hafa unnið Manchester City um helgina í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Jóhann Berg Guðmundsson er ekki með Burnley vegna meiðsla. 23.2.2022 19:01
Bólusettum leikmönnum bannað að spila fyrir Steaua Bucharest Gigi Becali, eigandi rúmenska fótboltaliðsins Steaua Bucharest, hefur gefið það út að þeir leikmenn sem hafa fengið bólusetningu gegn Covid-19 muni ekki leika aftur fyrir félagið. 23.2.2022 18:30
Hamilton: Við þurfum fleiri hlutlausa aðila Lewis Hamilton hefur sakað dómarateymi í Formúlu 1 um að vera hlutdræg í garð ákveðinna ónefndra ökumanna í formúlunni. 23.2.2022 18:01
Valorant Masters snýr aftur til Íslands Annað árið í röð verður Valorant Champions Tour Masters haldið á Íslandi, en mótið verður haldið í Reykjavík í lok apríl. 23.2.2022 17:01
Eigendur félags Alberts halda áfram að versla og setja met í Brasilíu Bandaríska fjárfestingafyrirtækið 777 Partners heldur áfram að færa út kvíarnar í íþróttaheiminum og hefur nú samið um kaup á hinu fornfræga, brasilíska knattspyrnufélagi Vasco da Gama. 23.2.2022 16:30
Draumur forsetans er að sjá Mbappe í Real og Haaland í Barcelona Við höfum lifað á tímum Cristiano Ronaldo og Lionel Messi í meira en áratug en nú erum við að sjá fyrir endann á blómatíma þeirra. Forseti La Liga á Spáni vill sjá tvær framtíðarstjörnur koma í deildina en ekki í sama liðið. 23.2.2022 16:01
Ágúst hættur hjá KKÍ í ljósi umræðu síðustu daga Ágúst S. Björgvinsson er hættur störfum fyrir Körfuknattleikssamband Íslands að eigin ósk. Þetta kemur fram í yfirlýsingu hjá Körfuknattleikssambandi Íslands. Ágúst hafði sinnt fjölbreyttum verkefnum hjá sambandinu undanfarin sex ár. 23.2.2022 15:57
KPMG sparkar Phil Mickelson vegna ummæla hans um sádí-arabísku „skrattakollana“ Aðalstyrktaraðili Phils Mickelson, KPMG, hefur sparkað honum vegna ummæla hans um stjórnvöld í Sádí-Arabíu og golfdeild þar í landi. Þá er bandaríski kylfingurinn kominn í frí til að taka á sínum málum. 23.2.2022 15:30