Fleiri fréttir Djokovic fær undanþágu og getur varið titilinn í Ástralíu Tenniskappinn Novak Djokovic hefur ekki viljað gefa upp hvort hann sé bólusettur eður ei. Það stefndi þátttöku hans á Opna ástralska meistaramótinu í tennis í hættu en nú hefur Serbinn staðfest að hann verði meðal keppenda á mótinu. 4.1.2022 19:30 Liverpool biður um frestun Kórónuveiran heldur áfram að setja mark sitt á leiki enskrar knattspyrnu þessa dagana. Veiran geisar nú á æfingasvæði Liverpool og er alls óvíst hvort leikur liðsins gegn Arsenal á fimmtudag get farið fram. 4.1.2022 19:00 Aftur fjárfestir Everton í bakverði Enska knattspyrnufélagið Everton heldur áfram að bæta í bakvarðarsveit sína. Félagið festi kaup á hinum tvítuga Nathan Kenneth Patterson í dag. 4.1.2022 18:31 Leik Fjölnis og Breiðabliks frestað Leikur Fjölnis og Breiðabliks í Subway-deild kvenna sem fram átti að fara í Grafarvogi annað kvöld hefur verið frestað. 4.1.2022 17:21 Alfreð missir undirbúningsleiki vegna hópsmits Hætt hefur verið við tvo vináttulandsleiki sem Þýskaland og Serbía ætluðu að spila í Þýskalandi, til undirbúnings fyrir Evrópumót karla í handbolta sem hefst 13. janúar. 4.1.2022 17:00 Sveinn meiddist á hné og óvíst með þátttöku hans á EM Línumaðurinn Sveinn Jóhannsson meiddist á hné á æfingu karlalandsliðsins í handbolta í morgun. Óvíst er með þátttöku hans á Evrópumótinu sem hefst í næstu viku. 4.1.2022 16:15 Njarðvíkingar hafa ekki unnið utan Reykjanesbæjar í tæpa þrjá mánuði Fjögurra leikja sigurganga Njarðvíkinga í Subway-deildinni endaði með skelli í Garðabænum í gærkvöldi. 4.1.2022 16:01 Nær útilokað að Vetrarólympíuleikunum verði frestað úr þessu Nú þegar akkúrat mánuður er í að Vetrarólympíuleikarnir eigi að hefjast í Peking hafa ýmsir lýst yfir efasemdum um að rétt sé að halda leikana í ljósi mikillar útbreiðslu kórónuveirusmita. Ekki stendur þó til að fresta leikunum. 4.1.2022 15:30 Lukaku búinn að segja sorrí og verður í hóp gegn Spurs Romelu Lukaku hefur beðist afsökunar á ummælum sínum við Sky Sports á Ítalíu og verður í leikmannahópi Chelsea gegn Tottenham í undanúrslitum deildabikarsins annað kvöld. 4.1.2022 14:55 Tom Brady áritaði boltann sem nýliðinn stal af honum Ungur leikmaður New York Jets hefur fengið á sig nokkra gagnrýni frá stuðningsmönnum síns liðs fyrir það sem hann gerði eftir leik sínum á móti besta leikstjórnanda allra tíma. 4.1.2022 14:31 Albert hoppaði úr flugvél og íhugar sína kosti Knattspyrnumaðurinn Albert Guðmundsson nýtti frítíma sinn í Dúbaí um jólin til að skella sér í fallhlífarstökk. 4.1.2022 14:00 Þórir getur orðið þjálfari ársins í tveimur löndum Íslenski handboltaþjálfarinn Þórir Hergeirsson er einn af þeim sem eru tilnefndir sem þjálfari ársins í Noregi. 4.1.2022 13:31 Agla María semur við Häcken Íslenska landsliðskonan Agla María Albertsdóttir hefur gert þriggja ára samning við sænska úrvalsdeildarfélagið BK Häcken. 4.1.2022 13:15 Ísak Snær til Breiðabliks Ísak Snær Þorvaldsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við Breiðablik. Undanfarin tvö sumur hefur hann spilað með ÍA. 4.1.2022 12:54 Sara Björk flogin til Frakklands með Ragnar Frank sinn Íslenski landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir steig næsta skrefið í endurkomu sinni eftir barnsburð þegar hún flaug til Frakklands í morgun. 4.1.2022 12:30 Keppinautur Elíasar segist ekki ætla aftur til Midtjylland og heldur áfram að kvarta Danski markvörðurinn Jonas Lössl segist hafa spilað sinn síðasta leik fyrir Midtjylland. Ristjóri bold.dk skilur ekki hvað honum gengur til með ummælum sínum. 4.1.2022 12:01 Sonni afar ósáttur við Jerv: „Það fáránlegasta sem ég hef lent í“ Færeyski fótboltamaðurinn Sonni Ragnar Nattested er afar ósáttur með vinnubrögð norska úrvalsdeildarliðsins Jerv sem rifti samningi sínum við hann, aðeins nokkrum klukkutímum eftir að hann samdi við það. Hann segir þetta það fáránlegasta sem hann hafi lent í. 4.1.2022 11:30 Gummi Tóta út en Lionel Messi mögulega inn á hæstu launum heims Lionel Messi er nú orðaður við bandaríska fótboltann en bandarísku meistararnir í New York City FC eru sagðir tilbúnir að gefa honum risasamning. 4.1.2022 11:08 Segir að Christian Eriksen fari að æfa með liði í þessum mánuði Umboðsmaður danska knattspyrnumannsins Christian Eriksen hefur mjög góðar fréttir að færa að skjólstæðingi sínum en allt hefur gengið mjög vel hjá kappanum í endurhæfingu hans að undanförnu. 4.1.2022 10:31 Hápunktar HM í pílukasti: Soutar, Rydz, níu pílurnar hjá Borland og epískur leikur Smiths og Claytons Heimsmeistaramótinu í pílukasti lauk í gær. Vísir fékk einn helsta pílusérfræðing landsins til að velja hápunkta mótsins. 4.1.2022 10:00 Paul Ince hefur áhyggjur: Segir leikmenn Man. United vera út um allt Fyrrum lykilmaður á miðju Manchester United hefur áhyggjur af sínu gamla félagi eftir að hafa horft upp á liðið tapa 1-0 fyrir Úlfunum í gær. 4.1.2022 09:31 Argentínskur plötusnúður fékk morðhótanir en neitar að hafa smitað Messi Lionel Messi er með kórónuveiruna en hann náði sér í hana í jólafríi sínu í Argentínu. Það er óhætt að segja að Argentínumenn hafi leitað uppi sökudólg eftir að fréttir bárust af smiti gulldrengsins. 4.1.2022 09:01 Lukaku áfram hjá Chelsea eftir sáttafund Belgíski framherjinn Romelu Lukaku verður ekki seldur eða lánaður frá Chelsea í janúar eða næsta sumar, þrátt fyrir viðtalið við Sky á Ítalíu sem fór illa í forráðamenn enska knattspyrnufélagsins. 4.1.2022 08:30 Margfaldur Íslandsmeistari endaði á sjúkrahúsi um jólin með óútskýrða verki „Ég er ennþá með mikla ógleði og verki, og verð í frekari rannsóknum alla þessa viku,“ segir María Guðmundsdóttir Toney, fyrrverandi landsliðskona á skíðum, sem endaði á sjúkrahúsi á aðfangadag. 4.1.2022 08:01 Í sögubækurnar með ótrúlegum leik en uppskeran engin Þó að Atlanta Hawks hafi orðið að sætta sig við tap, 136-131, gegn Portland Trail Blazers má segja að Trae Young hafi stolið senunni í NBA-deildinni í körfubolta í nótt með stórkostlegum sóknarleik. 4.1.2022 07:30 Smitum fækkar í ensku úrvalsdeildinni Smitum fækkar milli vikna meðal leikmanna og starfsfólks ensku úrvalsdeildarinnar í fyrsta skipti í tvo mánuði. 4.1.2022 07:00 Dagskráin í dag: Spænski körfuboltinn og rafíþróttir Íþróttalífið er heldur rólegt á þessum fjórða degi ársins, en sportrásir Stöðvar 2 bjóða upp á tvær beinar útsendingar í dag. 4.1.2022 06:00 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Njarðvík 97-77 | Stjörnumenn slökktu í Njarðvíkingum Njarðvíkingar höfðu verið á góðu skriði í Subway-deild karla fyrir áramót, en fyrsti leikur liðsins á nýja árinu endaði með tuttugu stiga tapi gegn Stjörnunni, 97-77. 3.1.2022 22:44 Peter Wright heimsmeistari í pílukasti í annað sinn Peter Wright er heimsmeistari í pílukasti í annað sinn eftir 7-5 sigur gegn Michael Smith í úrslitum HM í Alexandra Palace í kvöld. 3.1.2022 22:40 Handrið gaf sig og áhorfendur hrundu til jarðar Betur fór en á horfðist þegar handrið í áhorfendastúku á FedEx-velli Washington gaf sig er Washington Football Team tók á móti Philadelphia Eagles í NFL-deildinni í amerískum fótbolta í nótt. 3.1.2022 22:30 „Mér finnst alltaf jafn gaman að fá rokk stigin“ Hilmar Smári Henningsson, leikmaður Stjörnunnar, var kampakátur með 20 stiga sigur á Njarðvík í kvöld, 97-77. 3.1.2022 22:27 Mbappé skoraði þrennu í öruggum bikarsigri PSG Franska stórveldið Paris Saint-Germain vann öruggan 4-0 sigur er liðið heimsótti D-deildarlið Vannes í 32-liða úrslitum franska deildarbikarsins. 3.1.2022 22:04 „Wolves er besta liðið sem við höfum spilað við“ Manchester United tapaði sínum fyrsta deildarleik undir stjórn Ralf Rangnick er liðið tók á móti Wolves í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Lokatölur urðu 0-1 og Þjóðverjinn segir liðið ekki hafa spilað vel. 3.1.2022 20:30 Segir að Lukaku þurfi að biðjast afsökunar til að eiga framtíð hjá Chelsea Gary Neville, fyrrverandi leikmaður Manchester United og núverandi sparkspekingur, segir að Romelu Lukaku þurfi að biðjast afsökunar á viðtali sem hann fór í ætli hann sér að eiga framtíð hjá Chelsea. 3.1.2022 20:01 Moutinho tryggði Úlfunum stigin þrjú Joao Moutinho reyndist hetja Wolves er liðið vann 0-1 útisigur gegn Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 3.1.2022 19:26 Silva verður áfram í herbúðum Chelsea Varnarmaðurinn reynslumikli Thiago Silva hefur framlengt samningi sínum við enska knattspyrnufélagið Chelsea. 3.1.2022 19:00 Derby taplaust í fjórum eftir ótrúlega endurkomu Wayne Rooney og lærisveinar hans í Derby County halda áfram að kroppa í stig í botnbaráttunni í ensku 1. deildinni. Liðið gerði 2-2 jafntefli gegn Reading í dag eftir að hafa lent 2-0 undir. 3.1.2022 18:00 Leikur sinn fyrsta leik í rúmlega sjöhundruð daga Enski knattspyrnumaðurinn Phil Jones er í byrjunarliði Manchester United sem leikur gegn Wolves í ensku úrvalsdeildinni í þessum töluðu orðum. Hann lék seinast fyrir United þann 26. janúar árið 2020. 3.1.2022 17:31 Valskonur búnar að finna nýjan leikmann Íslandsmeistarar Vals hafa styrkt liðið sitt fyrir seinni hluta tímabilsins en finnsk körfuboltakona hefur skrifað undir samning við liðið. 3.1.2022 16:47 Lið Alfreðs kaupir bandarískt undrabarn Augsburg, lið Alfreðs Finnbogasonar, hefur fest kaup á bandaríska framherjanum Ricardo Pepi frá Dallas. 3.1.2022 16:31 Stjóri Frankfurt kjálkabrotnaði eftir að hafa dottið af rafskútu Oliver Glasner, knattspyrnustjóri Frankfurt, gekkst undir aðgerð í gær eftir að hafa kjálkabrotnað. 3.1.2022 16:00 Hafa unnið fyrsta leik ársins sex ár í röð Eini leikur kvöldsins í Subway-deild karla í körfubolta er viðureign Stjörnunnar og Njarðvíkur í Garðabænum en þetta er frestaður leikur úr níundu umferðinni. 3.1.2022 15:31 Íslandsmeistarar Víkings byrja titilvörnina á móti Óla Jóh Opnunarleikur efstu deildar karla í knattspyrnu í ár verður spilaður á heimavelli Íslandsmeistarana í Víkinni á öðrum í páskum. 3.1.2022 15:00 Segja úrslitum hagrætt vegna veðmálasvindls í Meistaradeild Evrópu Úrslitum hefur verið ólöglega hagrætt í Meistaradeildum karla og kvenna í handbolta í vetur, sem og í Evrópudeildinni, vegna veðmálasvindls. 3.1.2022 14:30 Leika líka við Finna á Spáni Nú er orðið ljóst hverjir verða andstæðingar íslenska karlalandsliðsins í fótbolta í vináttulandsleikjum liðsins í lok mars. 3.1.2022 14:15 Sjá næstu 50 fréttir
Djokovic fær undanþágu og getur varið titilinn í Ástralíu Tenniskappinn Novak Djokovic hefur ekki viljað gefa upp hvort hann sé bólusettur eður ei. Það stefndi þátttöku hans á Opna ástralska meistaramótinu í tennis í hættu en nú hefur Serbinn staðfest að hann verði meðal keppenda á mótinu. 4.1.2022 19:30
Liverpool biður um frestun Kórónuveiran heldur áfram að setja mark sitt á leiki enskrar knattspyrnu þessa dagana. Veiran geisar nú á æfingasvæði Liverpool og er alls óvíst hvort leikur liðsins gegn Arsenal á fimmtudag get farið fram. 4.1.2022 19:00
Aftur fjárfestir Everton í bakverði Enska knattspyrnufélagið Everton heldur áfram að bæta í bakvarðarsveit sína. Félagið festi kaup á hinum tvítuga Nathan Kenneth Patterson í dag. 4.1.2022 18:31
Leik Fjölnis og Breiðabliks frestað Leikur Fjölnis og Breiðabliks í Subway-deild kvenna sem fram átti að fara í Grafarvogi annað kvöld hefur verið frestað. 4.1.2022 17:21
Alfreð missir undirbúningsleiki vegna hópsmits Hætt hefur verið við tvo vináttulandsleiki sem Þýskaland og Serbía ætluðu að spila í Þýskalandi, til undirbúnings fyrir Evrópumót karla í handbolta sem hefst 13. janúar. 4.1.2022 17:00
Sveinn meiddist á hné og óvíst með þátttöku hans á EM Línumaðurinn Sveinn Jóhannsson meiddist á hné á æfingu karlalandsliðsins í handbolta í morgun. Óvíst er með þátttöku hans á Evrópumótinu sem hefst í næstu viku. 4.1.2022 16:15
Njarðvíkingar hafa ekki unnið utan Reykjanesbæjar í tæpa þrjá mánuði Fjögurra leikja sigurganga Njarðvíkinga í Subway-deildinni endaði með skelli í Garðabænum í gærkvöldi. 4.1.2022 16:01
Nær útilokað að Vetrarólympíuleikunum verði frestað úr þessu Nú þegar akkúrat mánuður er í að Vetrarólympíuleikarnir eigi að hefjast í Peking hafa ýmsir lýst yfir efasemdum um að rétt sé að halda leikana í ljósi mikillar útbreiðslu kórónuveirusmita. Ekki stendur þó til að fresta leikunum. 4.1.2022 15:30
Lukaku búinn að segja sorrí og verður í hóp gegn Spurs Romelu Lukaku hefur beðist afsökunar á ummælum sínum við Sky Sports á Ítalíu og verður í leikmannahópi Chelsea gegn Tottenham í undanúrslitum deildabikarsins annað kvöld. 4.1.2022 14:55
Tom Brady áritaði boltann sem nýliðinn stal af honum Ungur leikmaður New York Jets hefur fengið á sig nokkra gagnrýni frá stuðningsmönnum síns liðs fyrir það sem hann gerði eftir leik sínum á móti besta leikstjórnanda allra tíma. 4.1.2022 14:31
Albert hoppaði úr flugvél og íhugar sína kosti Knattspyrnumaðurinn Albert Guðmundsson nýtti frítíma sinn í Dúbaí um jólin til að skella sér í fallhlífarstökk. 4.1.2022 14:00
Þórir getur orðið þjálfari ársins í tveimur löndum Íslenski handboltaþjálfarinn Þórir Hergeirsson er einn af þeim sem eru tilnefndir sem þjálfari ársins í Noregi. 4.1.2022 13:31
Agla María semur við Häcken Íslenska landsliðskonan Agla María Albertsdóttir hefur gert þriggja ára samning við sænska úrvalsdeildarfélagið BK Häcken. 4.1.2022 13:15
Ísak Snær til Breiðabliks Ísak Snær Þorvaldsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við Breiðablik. Undanfarin tvö sumur hefur hann spilað með ÍA. 4.1.2022 12:54
Sara Björk flogin til Frakklands með Ragnar Frank sinn Íslenski landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir steig næsta skrefið í endurkomu sinni eftir barnsburð þegar hún flaug til Frakklands í morgun. 4.1.2022 12:30
Keppinautur Elíasar segist ekki ætla aftur til Midtjylland og heldur áfram að kvarta Danski markvörðurinn Jonas Lössl segist hafa spilað sinn síðasta leik fyrir Midtjylland. Ristjóri bold.dk skilur ekki hvað honum gengur til með ummælum sínum. 4.1.2022 12:01
Sonni afar ósáttur við Jerv: „Það fáránlegasta sem ég hef lent í“ Færeyski fótboltamaðurinn Sonni Ragnar Nattested er afar ósáttur með vinnubrögð norska úrvalsdeildarliðsins Jerv sem rifti samningi sínum við hann, aðeins nokkrum klukkutímum eftir að hann samdi við það. Hann segir þetta það fáránlegasta sem hann hafi lent í. 4.1.2022 11:30
Gummi Tóta út en Lionel Messi mögulega inn á hæstu launum heims Lionel Messi er nú orðaður við bandaríska fótboltann en bandarísku meistararnir í New York City FC eru sagðir tilbúnir að gefa honum risasamning. 4.1.2022 11:08
Segir að Christian Eriksen fari að æfa með liði í þessum mánuði Umboðsmaður danska knattspyrnumannsins Christian Eriksen hefur mjög góðar fréttir að færa að skjólstæðingi sínum en allt hefur gengið mjög vel hjá kappanum í endurhæfingu hans að undanförnu. 4.1.2022 10:31
Hápunktar HM í pílukasti: Soutar, Rydz, níu pílurnar hjá Borland og epískur leikur Smiths og Claytons Heimsmeistaramótinu í pílukasti lauk í gær. Vísir fékk einn helsta pílusérfræðing landsins til að velja hápunkta mótsins. 4.1.2022 10:00
Paul Ince hefur áhyggjur: Segir leikmenn Man. United vera út um allt Fyrrum lykilmaður á miðju Manchester United hefur áhyggjur af sínu gamla félagi eftir að hafa horft upp á liðið tapa 1-0 fyrir Úlfunum í gær. 4.1.2022 09:31
Argentínskur plötusnúður fékk morðhótanir en neitar að hafa smitað Messi Lionel Messi er með kórónuveiruna en hann náði sér í hana í jólafríi sínu í Argentínu. Það er óhætt að segja að Argentínumenn hafi leitað uppi sökudólg eftir að fréttir bárust af smiti gulldrengsins. 4.1.2022 09:01
Lukaku áfram hjá Chelsea eftir sáttafund Belgíski framherjinn Romelu Lukaku verður ekki seldur eða lánaður frá Chelsea í janúar eða næsta sumar, þrátt fyrir viðtalið við Sky á Ítalíu sem fór illa í forráðamenn enska knattspyrnufélagsins. 4.1.2022 08:30
Margfaldur Íslandsmeistari endaði á sjúkrahúsi um jólin með óútskýrða verki „Ég er ennþá með mikla ógleði og verki, og verð í frekari rannsóknum alla þessa viku,“ segir María Guðmundsdóttir Toney, fyrrverandi landsliðskona á skíðum, sem endaði á sjúkrahúsi á aðfangadag. 4.1.2022 08:01
Í sögubækurnar með ótrúlegum leik en uppskeran engin Þó að Atlanta Hawks hafi orðið að sætta sig við tap, 136-131, gegn Portland Trail Blazers má segja að Trae Young hafi stolið senunni í NBA-deildinni í körfubolta í nótt með stórkostlegum sóknarleik. 4.1.2022 07:30
Smitum fækkar í ensku úrvalsdeildinni Smitum fækkar milli vikna meðal leikmanna og starfsfólks ensku úrvalsdeildarinnar í fyrsta skipti í tvo mánuði. 4.1.2022 07:00
Dagskráin í dag: Spænski körfuboltinn og rafíþróttir Íþróttalífið er heldur rólegt á þessum fjórða degi ársins, en sportrásir Stöðvar 2 bjóða upp á tvær beinar útsendingar í dag. 4.1.2022 06:00
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Njarðvík 97-77 | Stjörnumenn slökktu í Njarðvíkingum Njarðvíkingar höfðu verið á góðu skriði í Subway-deild karla fyrir áramót, en fyrsti leikur liðsins á nýja árinu endaði með tuttugu stiga tapi gegn Stjörnunni, 97-77. 3.1.2022 22:44
Peter Wright heimsmeistari í pílukasti í annað sinn Peter Wright er heimsmeistari í pílukasti í annað sinn eftir 7-5 sigur gegn Michael Smith í úrslitum HM í Alexandra Palace í kvöld. 3.1.2022 22:40
Handrið gaf sig og áhorfendur hrundu til jarðar Betur fór en á horfðist þegar handrið í áhorfendastúku á FedEx-velli Washington gaf sig er Washington Football Team tók á móti Philadelphia Eagles í NFL-deildinni í amerískum fótbolta í nótt. 3.1.2022 22:30
„Mér finnst alltaf jafn gaman að fá rokk stigin“ Hilmar Smári Henningsson, leikmaður Stjörnunnar, var kampakátur með 20 stiga sigur á Njarðvík í kvöld, 97-77. 3.1.2022 22:27
Mbappé skoraði þrennu í öruggum bikarsigri PSG Franska stórveldið Paris Saint-Germain vann öruggan 4-0 sigur er liðið heimsótti D-deildarlið Vannes í 32-liða úrslitum franska deildarbikarsins. 3.1.2022 22:04
„Wolves er besta liðið sem við höfum spilað við“ Manchester United tapaði sínum fyrsta deildarleik undir stjórn Ralf Rangnick er liðið tók á móti Wolves í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Lokatölur urðu 0-1 og Þjóðverjinn segir liðið ekki hafa spilað vel. 3.1.2022 20:30
Segir að Lukaku þurfi að biðjast afsökunar til að eiga framtíð hjá Chelsea Gary Neville, fyrrverandi leikmaður Manchester United og núverandi sparkspekingur, segir að Romelu Lukaku þurfi að biðjast afsökunar á viðtali sem hann fór í ætli hann sér að eiga framtíð hjá Chelsea. 3.1.2022 20:01
Moutinho tryggði Úlfunum stigin þrjú Joao Moutinho reyndist hetja Wolves er liðið vann 0-1 útisigur gegn Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 3.1.2022 19:26
Silva verður áfram í herbúðum Chelsea Varnarmaðurinn reynslumikli Thiago Silva hefur framlengt samningi sínum við enska knattspyrnufélagið Chelsea. 3.1.2022 19:00
Derby taplaust í fjórum eftir ótrúlega endurkomu Wayne Rooney og lærisveinar hans í Derby County halda áfram að kroppa í stig í botnbaráttunni í ensku 1. deildinni. Liðið gerði 2-2 jafntefli gegn Reading í dag eftir að hafa lent 2-0 undir. 3.1.2022 18:00
Leikur sinn fyrsta leik í rúmlega sjöhundruð daga Enski knattspyrnumaðurinn Phil Jones er í byrjunarliði Manchester United sem leikur gegn Wolves í ensku úrvalsdeildinni í þessum töluðu orðum. Hann lék seinast fyrir United þann 26. janúar árið 2020. 3.1.2022 17:31
Valskonur búnar að finna nýjan leikmann Íslandsmeistarar Vals hafa styrkt liðið sitt fyrir seinni hluta tímabilsins en finnsk körfuboltakona hefur skrifað undir samning við liðið. 3.1.2022 16:47
Lið Alfreðs kaupir bandarískt undrabarn Augsburg, lið Alfreðs Finnbogasonar, hefur fest kaup á bandaríska framherjanum Ricardo Pepi frá Dallas. 3.1.2022 16:31
Stjóri Frankfurt kjálkabrotnaði eftir að hafa dottið af rafskútu Oliver Glasner, knattspyrnustjóri Frankfurt, gekkst undir aðgerð í gær eftir að hafa kjálkabrotnað. 3.1.2022 16:00
Hafa unnið fyrsta leik ársins sex ár í röð Eini leikur kvöldsins í Subway-deild karla í körfubolta er viðureign Stjörnunnar og Njarðvíkur í Garðabænum en þetta er frestaður leikur úr níundu umferðinni. 3.1.2022 15:31
Íslandsmeistarar Víkings byrja titilvörnina á móti Óla Jóh Opnunarleikur efstu deildar karla í knattspyrnu í ár verður spilaður á heimavelli Íslandsmeistarana í Víkinni á öðrum í páskum. 3.1.2022 15:00
Segja úrslitum hagrætt vegna veðmálasvindls í Meistaradeild Evrópu Úrslitum hefur verið ólöglega hagrætt í Meistaradeildum karla og kvenna í handbolta í vetur, sem og í Evrópudeildinni, vegna veðmálasvindls. 3.1.2022 14:30
Leika líka við Finna á Spáni Nú er orðið ljóst hverjir verða andstæðingar íslenska karlalandsliðsins í fótbolta í vináttulandsleikjum liðsins í lok mars. 3.1.2022 14:15