Fleiri fréttir Lið Alfreðs kaupir bandarískt undrabarn Augsburg, lið Alfreðs Finnbogasonar, hefur fest kaup á bandaríska framherjanum Ricardo Pepi frá Dallas. 3.1.2022 16:31 Stjóri Frankfurt kjálkabrotnaði eftir að hafa dottið af rafskútu Oliver Glasner, knattspyrnustjóri Frankfurt, gekkst undir aðgerð í gær eftir að hafa kjálkabrotnað. 3.1.2022 16:00 Hafa unnið fyrsta leik ársins sex ár í röð Eini leikur kvöldsins í Subway-deild karla í körfubolta er viðureign Stjörnunnar og Njarðvíkur í Garðabænum en þetta er frestaður leikur úr níundu umferðinni. 3.1.2022 15:31 Íslandsmeistarar Víkings byrja titilvörnina á móti Óla Jóh Opnunarleikur efstu deildar karla í knattspyrnu í ár verður spilaður á heimavelli Íslandsmeistarana í Víkinni á öðrum í páskum. 3.1.2022 15:00 Segja úrslitum hagrætt vegna veðmálasvindls í Meistaradeild Evrópu Úrslitum hefur verið ólöglega hagrætt í Meistaradeildum karla og kvenna í handbolta í vetur, sem og í Evrópudeildinni, vegna veðmálasvindls. 3.1.2022 14:30 Leika líka við Finna á Spáni Nú er orðið ljóst hverjir verða andstæðingar íslenska karlalandsliðsins í fótbolta í vináttulandsleikjum liðsins í lok mars. 3.1.2022 14:15 Sá yngsti í sögunni til að ná þrennu í NBA-deildinni Nýliðinn Josh Giddey átti frábæran leik með Oklahoma City Thunder í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og hafði sett nýtt NBA-met þegar leiknum lauk. 3.1.2022 14:01 Spáir því að Smith snúi á söguna og verði heimsmeistari Heimsmeistaramótinu í pílukasti lýkur í kvöld með úrslitaleik Michaels Smith og Peters Wright. Einn helsti pílusérfræðingur landsins spáir því að úrslitin ráðist í oddasetti. 3.1.2022 13:30 Lukaku vill endurnýja kynnin við Conte hjá Spurs Romelu Lukaku, framherji Chelsea og belgíska landsliðsins, vill spila aftur undir stjórn Antonios Conte, knattspyrnustjóra Tottenham. 3.1.2022 13:01 Mikael lék hálfan leik fótbrotinn og fékk Covid Mikael Egill Ellertsson, landsliðsmaðurinn ungi í fótbolta, fótbrotnaði í síðasta leik fyrir jólafrí og smitaðist sömuleiðis af kórónuveirunni. 3.1.2022 12:30 Sara gat ekki sagt annað en já eftir hún fékk senda magnaða mynd af sér Sara Sigmundsdóttir komst í gegnum fyrsta CrossFit mótið sitt eftir krossbandslitið í Dúbaí í desember og hún hefur nú þegar staðfest þátttöku í fyrsta stóra CrossFit móti ársins 2022. 3.1.2022 12:01 Gylfi enn langlaunahæstur en tveir táningar með hundrað milljónir Gylfi Þór Sigurðsson og Jóhann Berg Guðmundsson eru tveir launahæstu atvinnumenn Íslands í íþróttum. Fjórtán íslenskir atvinnumenn eru sagðir með yfir 100 milljónir króna hver í árslaun. 3.1.2022 11:21 Bjarki Már fer frá Lemgo eftir tímabilið: „Vil fá nýja áskorun“ Bjarki Már Elísson, landsliðsmaður í handbolta, yfirgefur Lemgo þegar samningur hans við félagið rennur út eftir tímabilið. 3.1.2022 11:12 Riftu samningi við fyrrverandi leikmann FH og Fylkis vegna tengsla við nauðgunarmál Jerv, nýliðar í norsku úrvalsdeildinni, riftu samningi sínum við færeyska varnarmanninn Sonni Ragnar Nattested, fyrrverandi leikmann FH og Fylkis, aðeins nokkrum klukkutímum eftir að hann samdi við félagið. Ástæðan er tengsl hans við nauðgunarmál gegn Babacar Sarr, fyrrverandi leikmanns Selfoss. 3.1.2022 10:49 ÓL-sundkona sakar föður sinn um skelfilega hluti: Vill bjarga litlu systur Ungverska sundkonan Liliana Szilagyi sakar föður sinn um andlega, líkamlega og kynferðislega misnotkun og segist koma nú fram til að bjarga litlu systur sinni frá sömu örlögum. 3.1.2022 10:31 Carra um brot Mane: Þetta er verra en gult spjald en samt ekki rautt Liverpool liðið hefði auðveldlega getað lent manni færri eftir aðeins nokkra sekúndna leik í stórleiknum á móti Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í gær. 3.1.2022 10:00 Smit í leikmannahópum Tindastóls, ÍR og Njarðvíkur Tveimur leikjum í Subway deild karla í körfubolta og einum leik í Subway deild kvenna hefur nú verið frestað í viðbót við þá leiki sem var frestað milli jóla og nýárs. 3.1.2022 09:32 Hápunktur ársins hjá Anníe Mist var ekki bronsið á heimsleikunum Þú hefðir reitt Anníe Mist Þórisdóttur til reiði ef þú hefðir í upphafi árs talið upp fyrir hana það sem hún svo afrekaði á árinu 2021. Svo mögnuð var endurkoma okkar konu að hún hefði ekki sætt sig við slíkar væntingar fyrir tólf mánuðum síðan. 3.1.2022 09:00 Klifurveggur, hlaupabraut og fótbolti í nýju höllinni í Garðabæ: „Búið að búa til ákveðinn vinningskúltúr“ Nú í byrjun ársins verður eitt glæsilegasta íþróttahús landsins opnað í Garðabæ. Um er að ræða fjölnota íþróttahús þar sem kennir ýmissa grasa. 3.1.2022 08:32 Leikmaður í einangrun, tveir í sóttkví og smit á skrifstofu HSÍ Íslenska karlalandsliðið í handbolta byrjar í dag undirbúning sinn fyrir Evrópumótið án þriggja leikmanna, vegna kórónuveirufaraldursins. 3.1.2022 08:01 Fimmtíu stig dugðu til sigurs í framlengingu Boston Celtics lentu í miklu basli gegn einu slakasta liði NBA-deildarinnar í körfubolta í gærkvöld, Orlando Magic, en þökk sé mögnuðum Jaylen Brown tókst Boston að merja sigur í framlengdum leik, 116-111. 3.1.2022 07:30 Styttist í Klay Thompson | Grætt meira meiddur en heill NBA aðdáendur um allan heim hafa beðið með mikilli eftirvæntingu eftir endurkomu Klay Thompson, leikmanns Golden State Warriors. Hún er í augsýn. 3.1.2022 07:01 Dagskráin í dag: Úrslitin í pílunni, Subwaydeildin og enskur fótbolti Það er spennandi dagur framundan á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag. 3.1.2022 06:01 Peter Wright í úrslit á HM í pílu Peter „Snakebite“ Wright er kominn í úrslit á heimsmeistaramótinu í pílukasti sem fer fram í Ally Pally í London. Hann mætir þar Michael Smith. 2.1.2022 23:47 Bully Boy í úrslit í Ally Pally Michael Smith, oft nefndur Bully Boy, er kominn áfram í úrslit á heimsmeistaramótinu í Pílukasti sem fram fer þessa dagana í London. Hann bar sigurorð af James Wade í undanúrslitum í kvöld, 6-3. 2.1.2022 22:15 Frank Booker í Breiðablik Fran Aron Booker, fyrrum leikmaður Vals, er genginn til liðs við Breiðablik í Subwaydeild karla. 2.1.2022 21:30 Antonio Brown hljóp útaf vellinum | Rekinn frá Buccaneers Antonio Brown, leikmaður Tampa Bay Buccaneers, missti hausinn í miðjum leik rétt í þessu. Reif sig úr búningnum og hlífðarbúnaðinum á hliðarlínunni og rauk útaf vellinum í leik Tampa Bay og New York Jets. 2.1.2022 20:29 Tuchel: Þetta var rautt spjald á Mane Thomas Tuchel, þjálfari Chelsea, var handviss í sinni sök um hvaða ákvörðun dómarinn hefði átt að taka í upphafi leiks þegar Sadio Mane gerðist brotlegur. 2.1.2022 20:15 Luke de Jong tryggði Börsungum sigur Barcelona tókst að knýja fram sigur gegn Mallorca í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag, 0-1. Luke de Jong skoraði sigurmarkið í fyrri hálfleik. Sigurinn kemur Barcelona upp í fimmta sæti deildarinnar. 2.1.2022 19:31 Van Dijk: Þetta var frábært skot Virgil Van Dijk, miðvörður Liverpool, var að vonum svekktur að hafa misst niður tveggja marka forystu í leik liðsins gegn Chelsea. 2.1.2022 19:00 Svekkjandi jafntefli á Brúnni Chelsea og Liverpool skildu jöfn eftir stórskemmtilegan leik á Stamford Bridge. Liverpool komst í 0-2 áður en leikmönnum Chelsea tókst að jafna. Lokatölur á Brúnni 2-2. 2.1.2022 18:30 Correa skoraði tvö í sigri Atletico Madrid Argentínumaðurinn Angel Correa var hetja Atletico Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í dag en hann skoraði bæði mörk liðsins í 2-0 sigri á Rayo Vallecano. Sigurinn lyfti Atletico mönnum upp í fjórða sæti deildarinnar. 2.1.2022 17:27 Leeds lagði Burnley í fallbaráttuslagnum | Brighton skellti Everton Þremur af fjórum leikjum dagsins í ensku úrvalsdeildinni lauk nú rétt í þessu en aðeins var um að ræða leiki á milli liða sem eru um miðja deild eða neðar. 2.1.2022 16:01 Price ósáttur við áhorfendur í Ally Pally og vill að HM verði í Wales Gerwyn Price, ríkjandi heimsmeistari í pílukasti, féll úr keppni á HM í pílukasti í gærkvöldi þegar hann tapaði fyrir Englendingnum Michael Smith í 8 manna úrslitum. 2.1.2022 15:16 Real Madrid tapaði fyrir Getafe Topplið spænsku úrvalsdeildarinnar byrjar nýja árið ekki með neinum glæsibrag. 2.1.2022 14:48 Bjarki Már og Ómar Ingi tilnefndir sem handboltamenn ársins í Þýskalandi Tveir íslenskir handboltamenn eru á 10 manna lista yfir þá leikmenn sem koma til greina sem handboltamenn ársins 2021 í Þýskalandi. 2.1.2022 14:00 Curry bætti eigið met Steph Curry heldur áfram að stimpla sig á spjöld sögunnar sem einn allra besti skotmaður NBA deildarinnar frá upphafi. 2.1.2022 13:31 Niko Kovac rekinn frá Monaco Króatíska knattspyrnustjóranum Niko Kovac hefur verið gert að yfirgefa franska úrvalsdeildarliðið Monaco eftir eitt og hálft ár í starfi. 2.1.2022 13:00 Hætti snemma í boltanum til að fara á sjóinn Það er æði misjafnt hvað moldríkir knattspyrnumenn ákveða að gera þegar knattspyrnuferillinn er á enda. 2.1.2022 12:00 Watford neitar að hleypa Dennis á Afríkumótið Skærasta stjarna enska úrvalsdeildarliðsins Watford, Emmanuel Dennis, mun ekki taka þátt í Afríkumótinu með Nígeríu þrátt fyrir að óskað hafi verið eftir hans kröftum. 2.1.2022 11:01 Lukaku tekinn úr leikmannahópi Chelsea gegn Liverpool Romelu Lukaku verður ekki í leikmannahópi Chelsea í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 2.1.2022 10:26 26 ára leikmaður Southampton leggur skóna á hilluna Enska úrvalsdeildarliðið Southampton hefur staðfest að hinn 26 ára gamli Sam McQueen hafi ákveðið að hætta knattspyrnuiðkun vegna meiðsla. 2.1.2022 10:01 DeMar DeRozan hetja Bulls annan daginn í röð Það var mikið um dýrðir í NBA körfuboltanum í Bandaríkjanum á fyrsta degi ársins 2022 og DeMar DeRozan byrjar nýja árið á ótrúlegan hátt. 2.1.2022 09:30 Horry: Bucks geta ekki unnið tvisvar í röð Robert Horry, sem vann sjö NBA titla á sínum tíma með Rockets, Lakers og Spurs, skaut föstum skotum að ríkjandi NBA meisturum Milwaukee Bucks. Horry sagði að Bucks geti ekki unnið titilinn tvisvar í röð. 2.1.2022 08:01 Dagskráin í dag: NBA, NFL og pílan heldur áfram Það er af nógu að taka á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag. 2.1.2022 06:00 Sjá næstu 50 fréttir
Lið Alfreðs kaupir bandarískt undrabarn Augsburg, lið Alfreðs Finnbogasonar, hefur fest kaup á bandaríska framherjanum Ricardo Pepi frá Dallas. 3.1.2022 16:31
Stjóri Frankfurt kjálkabrotnaði eftir að hafa dottið af rafskútu Oliver Glasner, knattspyrnustjóri Frankfurt, gekkst undir aðgerð í gær eftir að hafa kjálkabrotnað. 3.1.2022 16:00
Hafa unnið fyrsta leik ársins sex ár í röð Eini leikur kvöldsins í Subway-deild karla í körfubolta er viðureign Stjörnunnar og Njarðvíkur í Garðabænum en þetta er frestaður leikur úr níundu umferðinni. 3.1.2022 15:31
Íslandsmeistarar Víkings byrja titilvörnina á móti Óla Jóh Opnunarleikur efstu deildar karla í knattspyrnu í ár verður spilaður á heimavelli Íslandsmeistarana í Víkinni á öðrum í páskum. 3.1.2022 15:00
Segja úrslitum hagrætt vegna veðmálasvindls í Meistaradeild Evrópu Úrslitum hefur verið ólöglega hagrætt í Meistaradeildum karla og kvenna í handbolta í vetur, sem og í Evrópudeildinni, vegna veðmálasvindls. 3.1.2022 14:30
Leika líka við Finna á Spáni Nú er orðið ljóst hverjir verða andstæðingar íslenska karlalandsliðsins í fótbolta í vináttulandsleikjum liðsins í lok mars. 3.1.2022 14:15
Sá yngsti í sögunni til að ná þrennu í NBA-deildinni Nýliðinn Josh Giddey átti frábæran leik með Oklahoma City Thunder í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og hafði sett nýtt NBA-met þegar leiknum lauk. 3.1.2022 14:01
Spáir því að Smith snúi á söguna og verði heimsmeistari Heimsmeistaramótinu í pílukasti lýkur í kvöld með úrslitaleik Michaels Smith og Peters Wright. Einn helsti pílusérfræðingur landsins spáir því að úrslitin ráðist í oddasetti. 3.1.2022 13:30
Lukaku vill endurnýja kynnin við Conte hjá Spurs Romelu Lukaku, framherji Chelsea og belgíska landsliðsins, vill spila aftur undir stjórn Antonios Conte, knattspyrnustjóra Tottenham. 3.1.2022 13:01
Mikael lék hálfan leik fótbrotinn og fékk Covid Mikael Egill Ellertsson, landsliðsmaðurinn ungi í fótbolta, fótbrotnaði í síðasta leik fyrir jólafrí og smitaðist sömuleiðis af kórónuveirunni. 3.1.2022 12:30
Sara gat ekki sagt annað en já eftir hún fékk senda magnaða mynd af sér Sara Sigmundsdóttir komst í gegnum fyrsta CrossFit mótið sitt eftir krossbandslitið í Dúbaí í desember og hún hefur nú þegar staðfest þátttöku í fyrsta stóra CrossFit móti ársins 2022. 3.1.2022 12:01
Gylfi enn langlaunahæstur en tveir táningar með hundrað milljónir Gylfi Þór Sigurðsson og Jóhann Berg Guðmundsson eru tveir launahæstu atvinnumenn Íslands í íþróttum. Fjórtán íslenskir atvinnumenn eru sagðir með yfir 100 milljónir króna hver í árslaun. 3.1.2022 11:21
Bjarki Már fer frá Lemgo eftir tímabilið: „Vil fá nýja áskorun“ Bjarki Már Elísson, landsliðsmaður í handbolta, yfirgefur Lemgo þegar samningur hans við félagið rennur út eftir tímabilið. 3.1.2022 11:12
Riftu samningi við fyrrverandi leikmann FH og Fylkis vegna tengsla við nauðgunarmál Jerv, nýliðar í norsku úrvalsdeildinni, riftu samningi sínum við færeyska varnarmanninn Sonni Ragnar Nattested, fyrrverandi leikmann FH og Fylkis, aðeins nokkrum klukkutímum eftir að hann samdi við félagið. Ástæðan er tengsl hans við nauðgunarmál gegn Babacar Sarr, fyrrverandi leikmanns Selfoss. 3.1.2022 10:49
ÓL-sundkona sakar föður sinn um skelfilega hluti: Vill bjarga litlu systur Ungverska sundkonan Liliana Szilagyi sakar föður sinn um andlega, líkamlega og kynferðislega misnotkun og segist koma nú fram til að bjarga litlu systur sinni frá sömu örlögum. 3.1.2022 10:31
Carra um brot Mane: Þetta er verra en gult spjald en samt ekki rautt Liverpool liðið hefði auðveldlega getað lent manni færri eftir aðeins nokkra sekúndna leik í stórleiknum á móti Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í gær. 3.1.2022 10:00
Smit í leikmannahópum Tindastóls, ÍR og Njarðvíkur Tveimur leikjum í Subway deild karla í körfubolta og einum leik í Subway deild kvenna hefur nú verið frestað í viðbót við þá leiki sem var frestað milli jóla og nýárs. 3.1.2022 09:32
Hápunktur ársins hjá Anníe Mist var ekki bronsið á heimsleikunum Þú hefðir reitt Anníe Mist Þórisdóttur til reiði ef þú hefðir í upphafi árs talið upp fyrir hana það sem hún svo afrekaði á árinu 2021. Svo mögnuð var endurkoma okkar konu að hún hefði ekki sætt sig við slíkar væntingar fyrir tólf mánuðum síðan. 3.1.2022 09:00
Klifurveggur, hlaupabraut og fótbolti í nýju höllinni í Garðabæ: „Búið að búa til ákveðinn vinningskúltúr“ Nú í byrjun ársins verður eitt glæsilegasta íþróttahús landsins opnað í Garðabæ. Um er að ræða fjölnota íþróttahús þar sem kennir ýmissa grasa. 3.1.2022 08:32
Leikmaður í einangrun, tveir í sóttkví og smit á skrifstofu HSÍ Íslenska karlalandsliðið í handbolta byrjar í dag undirbúning sinn fyrir Evrópumótið án þriggja leikmanna, vegna kórónuveirufaraldursins. 3.1.2022 08:01
Fimmtíu stig dugðu til sigurs í framlengingu Boston Celtics lentu í miklu basli gegn einu slakasta liði NBA-deildarinnar í körfubolta í gærkvöld, Orlando Magic, en þökk sé mögnuðum Jaylen Brown tókst Boston að merja sigur í framlengdum leik, 116-111. 3.1.2022 07:30
Styttist í Klay Thompson | Grætt meira meiddur en heill NBA aðdáendur um allan heim hafa beðið með mikilli eftirvæntingu eftir endurkomu Klay Thompson, leikmanns Golden State Warriors. Hún er í augsýn. 3.1.2022 07:01
Dagskráin í dag: Úrslitin í pílunni, Subwaydeildin og enskur fótbolti Það er spennandi dagur framundan á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag. 3.1.2022 06:01
Peter Wright í úrslit á HM í pílu Peter „Snakebite“ Wright er kominn í úrslit á heimsmeistaramótinu í pílukasti sem fer fram í Ally Pally í London. Hann mætir þar Michael Smith. 2.1.2022 23:47
Bully Boy í úrslit í Ally Pally Michael Smith, oft nefndur Bully Boy, er kominn áfram í úrslit á heimsmeistaramótinu í Pílukasti sem fram fer þessa dagana í London. Hann bar sigurorð af James Wade í undanúrslitum í kvöld, 6-3. 2.1.2022 22:15
Frank Booker í Breiðablik Fran Aron Booker, fyrrum leikmaður Vals, er genginn til liðs við Breiðablik í Subwaydeild karla. 2.1.2022 21:30
Antonio Brown hljóp útaf vellinum | Rekinn frá Buccaneers Antonio Brown, leikmaður Tampa Bay Buccaneers, missti hausinn í miðjum leik rétt í þessu. Reif sig úr búningnum og hlífðarbúnaðinum á hliðarlínunni og rauk útaf vellinum í leik Tampa Bay og New York Jets. 2.1.2022 20:29
Tuchel: Þetta var rautt spjald á Mane Thomas Tuchel, þjálfari Chelsea, var handviss í sinni sök um hvaða ákvörðun dómarinn hefði átt að taka í upphafi leiks þegar Sadio Mane gerðist brotlegur. 2.1.2022 20:15
Luke de Jong tryggði Börsungum sigur Barcelona tókst að knýja fram sigur gegn Mallorca í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag, 0-1. Luke de Jong skoraði sigurmarkið í fyrri hálfleik. Sigurinn kemur Barcelona upp í fimmta sæti deildarinnar. 2.1.2022 19:31
Van Dijk: Þetta var frábært skot Virgil Van Dijk, miðvörður Liverpool, var að vonum svekktur að hafa misst niður tveggja marka forystu í leik liðsins gegn Chelsea. 2.1.2022 19:00
Svekkjandi jafntefli á Brúnni Chelsea og Liverpool skildu jöfn eftir stórskemmtilegan leik á Stamford Bridge. Liverpool komst í 0-2 áður en leikmönnum Chelsea tókst að jafna. Lokatölur á Brúnni 2-2. 2.1.2022 18:30
Correa skoraði tvö í sigri Atletico Madrid Argentínumaðurinn Angel Correa var hetja Atletico Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í dag en hann skoraði bæði mörk liðsins í 2-0 sigri á Rayo Vallecano. Sigurinn lyfti Atletico mönnum upp í fjórða sæti deildarinnar. 2.1.2022 17:27
Leeds lagði Burnley í fallbaráttuslagnum | Brighton skellti Everton Þremur af fjórum leikjum dagsins í ensku úrvalsdeildinni lauk nú rétt í þessu en aðeins var um að ræða leiki á milli liða sem eru um miðja deild eða neðar. 2.1.2022 16:01
Price ósáttur við áhorfendur í Ally Pally og vill að HM verði í Wales Gerwyn Price, ríkjandi heimsmeistari í pílukasti, féll úr keppni á HM í pílukasti í gærkvöldi þegar hann tapaði fyrir Englendingnum Michael Smith í 8 manna úrslitum. 2.1.2022 15:16
Real Madrid tapaði fyrir Getafe Topplið spænsku úrvalsdeildarinnar byrjar nýja árið ekki með neinum glæsibrag. 2.1.2022 14:48
Bjarki Már og Ómar Ingi tilnefndir sem handboltamenn ársins í Þýskalandi Tveir íslenskir handboltamenn eru á 10 manna lista yfir þá leikmenn sem koma til greina sem handboltamenn ársins 2021 í Þýskalandi. 2.1.2022 14:00
Curry bætti eigið met Steph Curry heldur áfram að stimpla sig á spjöld sögunnar sem einn allra besti skotmaður NBA deildarinnar frá upphafi. 2.1.2022 13:31
Niko Kovac rekinn frá Monaco Króatíska knattspyrnustjóranum Niko Kovac hefur verið gert að yfirgefa franska úrvalsdeildarliðið Monaco eftir eitt og hálft ár í starfi. 2.1.2022 13:00
Hætti snemma í boltanum til að fara á sjóinn Það er æði misjafnt hvað moldríkir knattspyrnumenn ákveða að gera þegar knattspyrnuferillinn er á enda. 2.1.2022 12:00
Watford neitar að hleypa Dennis á Afríkumótið Skærasta stjarna enska úrvalsdeildarliðsins Watford, Emmanuel Dennis, mun ekki taka þátt í Afríkumótinu með Nígeríu þrátt fyrir að óskað hafi verið eftir hans kröftum. 2.1.2022 11:01
Lukaku tekinn úr leikmannahópi Chelsea gegn Liverpool Romelu Lukaku verður ekki í leikmannahópi Chelsea í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 2.1.2022 10:26
26 ára leikmaður Southampton leggur skóna á hilluna Enska úrvalsdeildarliðið Southampton hefur staðfest að hinn 26 ára gamli Sam McQueen hafi ákveðið að hætta knattspyrnuiðkun vegna meiðsla. 2.1.2022 10:01
DeMar DeRozan hetja Bulls annan daginn í röð Það var mikið um dýrðir í NBA körfuboltanum í Bandaríkjanum á fyrsta degi ársins 2022 og DeMar DeRozan byrjar nýja árið á ótrúlegan hátt. 2.1.2022 09:30
Horry: Bucks geta ekki unnið tvisvar í röð Robert Horry, sem vann sjö NBA titla á sínum tíma með Rockets, Lakers og Spurs, skaut föstum skotum að ríkjandi NBA meisturum Milwaukee Bucks. Horry sagði að Bucks geti ekki unnið titilinn tvisvar í röð. 2.1.2022 08:01
Dagskráin í dag: NBA, NFL og pílan heldur áfram Það er af nógu að taka á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag. 2.1.2022 06:00