Fleiri fréttir

Leika líka við Finna á Spáni

Nú er orðið ljóst hverjir verða andstæðingar íslenska karlalandsliðsins í fótbolta í vináttulandsleikjum liðsins í lok mars.

Hápunktur ársins hjá Anníe Mist var ekki bronsið á heimsleikunum

Þú hefðir reitt Anníe Mist Þórisdóttur til reiði ef þú hefðir í upphafi árs talið upp fyrir hana það sem hún svo afrekaði á árinu 2021. Svo mögnuð var endurkoma okkar konu að hún hefði ekki sætt sig við slíkar væntingar fyrir tólf mánuðum síðan.

Fimmtíu stig dugðu til sigurs í framlengingu

Boston Celtics lentu í miklu basli gegn einu slakasta liði NBA-deildarinnar í körfubolta í gærkvöld, Orlando Magic, en þökk sé mögnuðum Jaylen Brown tókst Boston að merja sigur í framlengdum leik, 116-111.

Peter Wright í úrslit á HM í pílu

Peter „Snakebite“ Wright er kominn í úrslit á heimsmeistaramótinu í pílukasti sem fer fram í Ally Pally í London. Hann mætir þar Michael Smith.

Bully Boy í úrslit í Ally Pally

Michael Smith, oft nefndur Bully Boy, er kominn áfram í úrslit á heimsmeistaramótinu í Pílukasti sem fram fer þessa dagana í London. Hann bar sigurorð af James Wade í undanúrslitum í kvöld, 6-3.

Frank Booker í Breiðablik

Fran Aron Booker, fyrrum leikmaður Vals, er genginn til liðs við Breiðablik í Subwaydeild karla.

Tuchel: Þetta var rautt spjald á Mane

Thomas Tuchel, þjálfari Chelsea, var handviss í sinni sök um hvaða ákvörðun dómarinn hefði átt að taka í upphafi leiks þegar Sadio Mane gerðist brotlegur.

Luke de Jong tryggði Börsungum sigur

Barcelona tókst að knýja fram sigur gegn Mallorca í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag, 0-1. Luke de Jong skoraði sigurmarkið í fyrri hálfleik. Sigurinn kemur Barcelona upp í fimmta sæti deildarinnar.

Van Dijk: Þetta var frábært skot

Virgil Van Dijk, miðvörður Liverpool, var að vonum svekktur að hafa misst niður tveggja marka forystu í leik liðsins gegn Chelsea.

Svekkjandi jafntefli á Brúnni

Chelsea og Liverpool skildu jöfn eftir stórskemmtilegan leik á Stamford Bridge. Liverpool komst í 0-2 áður en leikmönnum Chelsea tókst að jafna. Lokatölur á Brúnni 2-2.

Correa skoraði tvö í sigri Atletico Madrid

Argentínumaðurinn Angel Correa var hetja Atletico Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í dag en hann skoraði bæði mörk liðsins í 2-0 sigri á Rayo Vallecano. Sigurinn lyfti Atletico mönnum upp í fjórða sæti deildarinnar.

Curry bætti eigið met

Steph Curry heldur áfram að stimpla sig á spjöld sögunnar sem einn allra besti skotmaður NBA deildarinnar frá upphafi.

Niko Kovac rekinn frá Monaco

Króatíska knattspyrnustjóranum Niko Kovac hefur verið gert að yfirgefa franska úrvalsdeildarliðið Monaco eftir eitt og hálft ár í starfi.

Horry: Bucks geta ekki unnið tvisvar í röð

Robert Horry, sem vann sjö NBA titla á sínum tíma með Rockets, Lakers og Spurs, skaut föstum skotum að ríkjandi NBA meisturum Milwaukee Bucks. Horry sagði að Bucks geti ekki unnið titilinn tvisvar í röð.

Sjá næstu 50 fréttir