Fleiri fréttir

Rangnick-áhrifin ekki lengi að láta á sér kræla
Ralf Rangnick var ekki lengi að setja mark sitt á Manchester United. Liðið lagði Crystal Palace 1-0 á Old Trafford í gær í fyrsta leik Þjóðverjans með liðið. Þar gerðist nokkuð sem hefur ekki gerst síðan Sir Alex Ferguson var þjálfari liðsins.

Ein efnilegasta körfuboltakona heims meiddist illa á hné
Paige Bueckers, leikmaður UConn háskólans var borin af velli í sigri skólans á Note Dame í gærkvöld. Bueckers er talin með efnilegustu leikmönnum heims.

Dagskráin í dag: Seinni bylgjan og dregið í FA-bikarnum
Það er heldur rólegur mánudagur eftir annasama helgi á rásum Stöðvar 2 Sport.

Telja niður í jólin með þrumufleyg Kára Árna
Enska knattspyrnufélagið Plymouth Argyle telur niður til jóla með glæsilegustu mörkum undanfarinna ára. Í dag var markið í boði Kára Árnasonar, fyrrverandi landsliðsmanns og núverandi Íslands- og bikarmeistara hér heima.

Framlengingin: „Allir að bíða eftir að þeir misstígi sig“
Framlengingin, eini liðurinn sem hefur verið hluti af Körfuboltakvöldi frá fyrsta þætti, var í skemmtilegri kantinum að þessu sinni. Farið var yfir hvaða lið græddi mest á landsliðspásunni, hvar Stólarnir enda og margt fleira.

Guðmundur lagði upp sigumark New York sem er komið í úrslit
New York City er komið í úrslit MLS-deildarinnar í fótbolta eftir 2-1 sigur Philadelphia Union í undanúrslitum. Guðmundur Þórarinsson kom inn af bekk New York og átti stóran þátt í sigri liðsins.

Grindavík lagði Keflavík | Skallagrímur enn án stiga
Öllum leikjum dagsins í Subway-deild kvenna er nú lokið. Í síðustu tveimur leikjunum fór það svo að Grindavík lagði nágranna sína í Keflavík og Breiðablik sá til þess að Skallagrímur er enn án stiga.

Topplið Njarðvíkur vann á Hlíðarenda
Öllum leikjum dagsins í Subway-deild kvenna í körfubolta er nú lokið. Njarðvík gerði góða ferð á Hlíðarenda og vann níu stiga sigur, lokatölur 60-69.

Jóhann Árni á leið í Stjörnuna
Svo virðist sem Stjarnan mæti með mikið breytt lið til leiks í Pepsi Max-deild karla í knattspyrnu næsta sumar en það virðist sem Jóhann Árni Gunnarsson sé á leið í Garðabæinn.

Juventus með öruggan sigur | Venezia henti frá sér þriggja marka forystu
Juventus vann 2-0 sigur á Genoa í lokaleik dagsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Fyrr í dag henti Íslendingalið Venezia frá sér þriggja marka forystu er liðið tapaði 3-4 á heimavelli.

Ótrúlegir sigrar Svíþjóðar og Noregs
Öllum leikjum dagsins á HM kvenna í handbolta er nú lokið. Svíðþjóð og Noregur unnu bæði sína leiki með yfir 30 marka mun.

Hamilton hafði betur eftir dramatíska keppni | Allt jafnt fyrir síðasta kappakstur ársins
Það verður seint sagt að Formúlu 1 kappakstur dagsins hafi verið tíðindalítill. Lewis Hamilton fór með sigur af hólmi eftir að hann og Max Verstappen, hans helsti keppinautur, skullu saman þegar líða var farið á keppni dagsins.

Viljum vera ofar í töflunni
Jónatan Magnússon, þjálfari KA var að vonum ánæðgur með sína menn eftir tveggja marka sigur á Gróttu í KA heimilinu í kvöld. Lokatölur 31-29.

Jón Gunnlaugur: Mér finnst enn og aftur halla á okkur í dómgæslu
„Mér líður ekkert sérstaklega vel,“ sagði Jón Gunnlaugur Viggósson, þjálfari Víkings eftir eins marks tap á móti Stjörnunni í 11. umferð Olís-deildar karla í kvöld.

Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Haukar 77-57 | Stórsigur í stórleiknum
Fjölnir gerði sér lítið fyrir og pakkaði Haukum saman í stórleik í Subway-deildar kvenna í körfubolta, lokatölur 77-57. Umfjöllun og viðtöl væntanleg.

Umfjöllun og viðtöl: KA - Grótta 31-29 | Heimasigur í spennandi leik
KA vann góðan tveggja marka sigur á Gróttu í hörkuleik er liðin mættust í Olís-deild karla á Akureyri í dag, lokatölur 31-29 heimamönnum í vil. Leikurinn var liður í 11. umferð Olís. Fyrir leikinn höfðu bæði lið unnið þrjá leiki í deild og voru í 9. og 10. sæti deildarinnar og því mikilvægt fyrir bæði lið að ná í tvö stigin sem í boði voru til að halda í við liðin fyrir ofan sig.

Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Stjarnan 30-31 | Stjörnusigur í jöfnum leik
Víkingum tókst ekki að ná í stig þegar þeir fengu Stjörnumenn í heimsókn í kvöld. Jafn leikur en Stjörnumenn náðu góðum kafla í lokinn og tóku stigin tvö, lokatölur 30-31.

María á bekknum er Celtic vann deildarbikarinn | Aron Elís, Elías Rafn og Kristófer Ingi áfram í bikarnum
María Catharina Ólafsdóttir Gros sat allan tímann á bekknum er Celtic varð deildarbikarmeistari kvenna í Skotlandi í dag. Í Danmörku komust Aron Elís Þrándarson og Elías Rafn Ólafsson áfram í 8-liða úrslit.

Sáttur með sigurinn og vissi ekki að Fred gæti skotið með hægri
Þjóðverjinn Ralf Rangnick var mjög ánægður með sinn fyrsta sigur sem þjálfari Manchester United. Það eina sem vantaði voru fleiri mörk.

Konsa óvænt hetja Villa gegn Leicester
Miðvörðurinn Ezri Konsa skoraði tvívegis er Aston Villa kom til baka og vann 2-1 sigur á Leicester City í lokaleik ensku úrvalsdeildarinnar í dag.

Alfons og félagar stigi frá titlinum | Viðar Ari áfram á skotskónum
Bodø/Glimt er hársbreidd frá því að tryggja sér sinn annan Noregsmeistaratitil í röð. Jafntefli gegn Brann kom ekki að sök í dag þar sem Molde missteig sig. Þá var fjöldinn allur af Íslendingum í eldlínunni.

Chelsea bikarmeistari eftir öruggan sigur á Arsenal
Chelsea varð í dag enskur bikarmeistari eftir 3-0 sigur á Arsenal. Er liðið þar með handhafi allra titla á Englandi.

Magdeburg vann Íslendingaslaginn | Átta íslensk mörk hjá Melsungen
Það var nóg um að vera í þýska handboltanum í dag. Einnig voru Íslendingar að keppa í Svíþjóð og Frakklandi.

Öruggt hjá Tottenham | Bamford hetja Leeds
Tottenham Hotspur vann þægilegan 3-0 sigur á botniliði Norwich City er liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í dag. Þá bjargaði Patrick Bamfordstigi fyrir Leeds United er liðið gerði 2-2 jafntefli við Brentford

Sigur í fyrsta leik Ralfs Rangnick með Manchester-liðið
Manchester United lagði Crystal Palace 1-0 í fyrsta leik Þjóðverjans Ralf Rangnick sem þjálfara liðsins.

Rekinn eftir fjóra mánuði í starfi
Þýska knattspyrnuliðið RB Leipzig hefur sagt Jesse Marsch upp störfum eftir einungis fjóra mánuði í starfi. Marsch, sem er Bandaríkjamaður, kom til liðsins í sumar eftir að hafa samið um kaup og kjör í apríl.

Bellingham kærður til lögreglu fyrir ummæli sín
Englendingurinn Jude Bellingham gæti verið kominn í enn frekari vandræði eftir að hafa gagnrýnt dómarann í leik Bayern Munchen og Borussia Dortmund heldur harðlega eftir leik. Bellingham gaf það í skyn að dómarinn væri með óhreint mjöl í pokahorninu.

Stjörnum prýddir pallar hjá syni Lebron James
Undir venjulegum kringumstæðum myndi menntaskólaleikur í bandaríkjunum alls ekki þykja fréttaefni en það er annað uppi á teningnum þegar kemur að syni Lebron James. Á leiknum hans í gær voru til að mynda mættir Lebron James, Carmelo Anthony og Chris Paul.

Körfuboltakvöld: Naskasti Njarðvíkingurinn
Kjartan Atli og teymið í kringum Subway Körfuboltakvöld hefur gaman að því að smíða nýja dagskrárliði. Þátturinn í gærkvöldi var engin undantekning og sérfræðingar þáttarins tóku þátt í spurningaleiknum Naskasti Njarðvíkingurinn.

Bellingham: Skrítið að setja dómara sem hefur svindlað á svona leik
Jude Bellingham, leikmaður Borussia Dortmund í þýsku Bundesligunni, gæti hafa komið sér í vandræði með ummælum sínum eftir stórleik Dortmund og Bayern Munchen sem fram fór á heimavelli Dortmund í gær.

Sjáðu tíu bestu tilþrifin úr Subway Körfuboltakvöldi
Kjartan Atli Kjartansson og sérfræðingarnir í körfuboltakvöldi völdu bestu tilþrif vikunnar úr íslenskum körfubolta.

NBA: Nautin ryðjast áfram
DeMar DeRozan, leikmaður Chicago Bulls, heldur áfram að stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum liðsins en hann átti enn einn frábæra leikinn í nótt.

Skýrsla um lætin í kringum úrslitaleik EM: Heppni að engin lést eða slasaðist lífshættulega
Mikil ölvun og gríðarlegar óspektir áttu sér stað í Lundúnum er England og Ítalía mættust í úrslitum Evrópumótsins í knattspyrnu í sumar. Í skýrslu um leikinn kemur fram að fólk hefði getað dáið í ólátunum.

Klopp: „Origi er goðsögn“
Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var eðlilega í skýjunum eftir 1-0 sigur sinna manna gegn Wolves í gær þar sem Divock Origi skoraði sigurmarkið í uppbótartíma. Hann segist vona að leikmaðurinn finni þjálfara sem gefur honum fleiri mínútur í framtíðinni.

Dagskráin í dag: Stútfullur sunnudagur
Sportrásir Stöðvar 2 bjóða upp á hvorki meira né minna en 15 beinar útsendingar á þessum fína sunnudegi og því ættu allir að geta fundið sér eitthvað við sitt hæfi.

Wijnaldum bjargaði stigi fyrir PSG
Georginio Wijnaldum var hetja Paris Saint-Germain er hann bjargaði stigi fyrir liðið með marki í uppbótartíma gegn Lens í frönsku úrvalsdeidlinni í fótbolta í kvöld. Lokatölur 1-1, en þetta var annað jafntefli Parísarliðsins í röð í deildinni.

Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 92-88 | Grindavíkursigur í æsispennandi leik suður með sjó
Grindavík vann 92-88 baráttusigur á Stjörnunni í HS Orku höllinni í Grindavík í kvöld. Leikurinn var mikil skemmtun og liðin skiptust á að hafa forystuna nær allan tímann.

Martin og félagar töpuðu með minnsta mun | Tryggvi og félagar steinlágu gegn toppliðinu
Þeir Martin Hermannsson og Tryggvi Snær Hlinason voru báðir í eldlínunni í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Tryggvi og félagar í Zaragoza þurftu að sætta sig við 21 stigs tap gegn toppliði Real Madrid og Martin og félagar í Valencia töpuðu óvænt með einu stigi gegn Fuenlabrada.

Daníel Guðni: Verðum að tengja saman fleiri góðar mínútur
„Einstaklingsframtak hjá EC Matthews og svo hélt vörnin þarna í lokin. Ég var virkilega ánægður með það,“ sagði Daníel Guðni Guðmundsson þjálfari Grindavíkur aðspurður hvað hefði skorið úr um það að þeir höfðu sigur gegn Stjörnunni í Subway-deildinni í kvöld.

Einar Jónsson: Þetta er bara áfram gakk, það er bara svoleiðis
Einar Jónsson, þjálfari Fram var sáttur með að ná stigi í hörkuspennandi leik á móti Aftureldingu í 11. umferð Olís-deildar karla í kvöld. Kaflaskiptur leikur en Framarar skoruðu nánast á loka sekúndu leiksins. Lokatölur 27-27.

Sjötti sigur Madrídinga í röð
Real Madrid vann sinn sjötta leik í röð í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta er liðið heimsótti Real Sociedasd í kvöld. lokatölur urðu 0-2, en Madrídingar hafa ekki tapað í deildinni síðan í byrjun október.

Ítölsku meistararnir fóru illa með gamla þjálfarann sinn | AC Milan áfram á toppnum
Þrír leikir fóru fram í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. AC Milan hélt toppsætinu með 2-0 sigri gegn botnliði Salernitana, Inter vann öruggan 0-3 útisigur gegn Roma og Atalanta snéri taflinu við gegn Napoli og vann 2-3 útisigur.

Spánverjar og Danir með örugga sigra
Nú er öllum átta leikjum kvöldsins á HM kvenna í handbolta lokið, en nú rétt í þessu lauk seinni fjórum leikjunum. Spánverjar og Danir unnu sína leiki örugglega með 15 mörkum, og á sama tíma vann Brasilía gegn Japan og Ungverjar gegn Tékkum.

Umfjöllun: Breiðablik - Þór Ak. 122-94 | Stórsigur í botnslagnum
Breiðablik vann öruggan 28 stiga sigur, 122-94, er liðið tók á móti Þórsurum frá Akureyri í uppgjöri neðstu liða Subway-deildarinnar í kvöld. Breiðablik vann, með sigrinum í kvöld, sinn annan sigur í deildinni og eru því með fjögur stig en Þórsarar sitja eftir á botni deildarinnar og eru enn án stiga.

Teitur hafði betur í Íslendingaslag | Íslenskir sigrar í dönsku deildinni
Það voru Íslendingar í eldlínunni úti um alla Evrópu handboltanum í kvöld. Teitur Örn Einarsson og félagar hans í Flensburg unnu fimm marka sigur gegn Arnóri Þór Gunnarssyni og félögum hans í Bergischer í þýsku deildinni, og Íslendingaliðin GOG og Álaborg unnu sigra í dönsku deildinni svo eitthvað sé nefnt.