Körfubolti

Sjáðu tíu bestu tilþrifin úr Subway Körfuboltakvöldi

Sigurður Orri Kristjánsson skrifar
Tilþrifin
Tilþrifin

Kjartan Atli Kjartansson og sérfræðingarnir í körfuboltakvöldi völdu bestu tilþrif vikunnar úr íslenskum körfubolta.

Það var að venju af nógu að taka þegar valnefnd Subway Körfuboltakvölds þurfti að velja tíu bestu tilþrif vikunnar sem birtust í þættinum. Frábærar sendingar, skemmtilegar hreyfingar og tilþrif sem fengu áhorfendur til að rísa úr sætum.

Valnefndin er sérstaklega hrifin af fallegu samspili og góðum sendingum en liðsmenn Breiðabliks voru duglegir við slíkt í leik sínum við Þórsara frá Akureyri. Þá eru viðstöðulausar troðslur sem og troðslur í mikilli umferð fyrirferðamiklar.

Öll tilþrifin má sjá í spilaranum hér að neðan.

Klippa: Körfuboltakvöld: Tilþrif 8. umferðarFleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.