Sport

Dagskráin í dag: Seinni bylgjan og dregið í FA-bikarnum

Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar
Svava Kristín Gretarsdóttir og Stefán Árni Pálsson standa vaktina í Seinni bylgjunni í allan vetur.
Svava Kristín Gretarsdóttir og Stefán Árni Pálsson standa vaktina í Seinni bylgjunni í allan vetur. Stöð 2 Sport

Það er heldur rólegur mánudagur eftir annasama helgi á rásum Stöðvar 2 Sport.

Stöð 2 Sport

Klukkan 18.00 er Seinni bylgjan kvenna á dagskrá. Þar verður farið yfir allt það helsta sem gerðist í leikjum helgarinnar.

Stöð 2 Sport 2

Klukkan 19.00 verður dregið í næstu umferð þeirrar elstu og virtustu, FA-bikarkeppninni á Englandi.

Stöð 2 E-Sport

Klukkan 20.00 er GameTíví á dagskrá.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.